Heimskringla - 26.07.1950, Blaðsíða 4

Heimskringla - 26.07.1950, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSERINGLA MINNIPEG, 26. JÚLÍ 1950 FJÆR OG NÆR Messað verður í Sambands-' kirkjunni í Riverton sunnudag- inn 30. júlí kl. 2 e. h., og sama s.d. í Sambandskirkjunni á Gimli kl. 8 e. h. * * * tr Samkvæmt frétt í blaðinu “Minniota Mascot” 21. þ. m., býður Valdimar Björnsson, hinn! vel þekti landi vor, sig fram til ríkisféhirðis í Minnesota-ríkinu! af hendi Republ.-flokksins. Held ur hann sína fyrstu útnefning- arræðu gegnum ríkisútvarpið miðvikudagskv., 9. ágúst næstk., Valdimar er eins og kunnugt er meðritstj., “St. Paul Dispattíh and Pioneer Press. tr ★ ♦ Miss Rannveig Sigurðson frá Seattle, Wash., er í heimsókn hjá bræðrum sínum í þessum bæ byggingameisturunum Sigurþóri, Halldóri, Randver og Jóni Sig- urðsyni. Á Kyrrahafsströndinni er hún búin að vera í 5 ár og mun senn verða bandarískur borg ari. Hún gerir ráð fyrir að vera hér fram til loka júlí mánaðar. ★ ★ ★ Dánarfregn Guðbjörg Árnason, ekkja Jóns heit. Árnasonar, 78 ára gömul, andaðist að heimili sonar henn- ar í Edmonton, 5. þ. m. Foreldr- ar hinnar látnu voru Björn Nik- ulásson og Guðbjörg Jónsdóttir. Guðbjörg var fædd á syðsta Hóli í Sléttuhlíð í Skagarfjarðars., og kom til Ameríku 1887. Eftir 33 ára búskap í Kristnes-bygðinni í Sask., brugðu þau hjóninn búi 1940 og fluttu til Elfros, þar sem Guðbjörg misti mann sinn 4 árum síðar. Börnin sem lifa móður sína RÍISE THEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— July 27-29—Thur. Fri. Sat. Adult Macdonald Carey—Wm. Holden “STREETS OF LAREDO” Color Jerome Courtland—Virginia Welles “MAKE BELIEVE BALLROOM” July 31-Aug. 2—Mon. Tue. Wed. Jean Arthur—John Lund Adult “FOREIGN AFFAIR” Philip Reed—Hiliary Brooke “BIG TOWN AFTER DARK” eru: Björn og Guðbjörg, (Mrs. Helstrom), bæði til heimilis í Regina; Edward, býr í Spruce- holm, Alberta, og Guðmundur í Edmonton. Sveinbjörn Johnson, hinn víðþekti lögfræðingur og dómari í N. Dak. fylkinu var al- bróðir Guðbjargar sál. Hún var jarðsungin frá kirkju Elfros safnaðar 8. þ. m. af séra Skúla Sigurgeirsyni. « * w T rúlofanir Trúlofuð eru Eleanor Edna Thorvaldson, dóttir Mr. og Mrs. G. S. Thorvaldson, Winnipeg og Robert Kenneth Siddal, Win- nipeg. Giftingin fer fram 18. ágúst n.k. í Knox United Church í Winnipeg.. * Elizabeth Jo. yngri dóttir W. J. Lindal dómara og Robert Hud- son Brown, Winnipeg, eru trú- lofuð. Giftingin er ákveðin 19. ágúst í Westminster United Church. * Guðrún, dóttir Mr. og Mrs. J. V. Johnson, Gimli, og Scott Melvin Davidson, Aliba, Cape Breton Island, N. S., eru trúlof- uð. Gifting ákveðin 19. ágúst í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg. Trúlofuð sína hafa birt Edith Breckman, Lundar og Robert Richmond, Cypress River. For- eldrar brúðarinnar eru Mr. og Mrs. S. J. .Breckman, Lundar. Giftingin fer fram 5. ágúst á Lundar. * * * “BRAUTIN” VII árgangur Ársrit Hins Sameinaða Kirkju- félags, er nú fullprentuð og verður send til útsölumanna víðs- vegar þessa næstu daga. Ritið er vandað að efni og frá- gangi, og fögur landslagsmynd skreytir kápuna. Verð þessa heftis er aðeins $1.00, og fæst á skrifstofu Heimskringlu. ★ ★ ★ Hinn 22. júlí s. 1. gaf séra E. J. Melan saman í hjónaband í Sambandskirkjunni í Árborg, tvenn hjón. Mr. Elbert Jónas Thorlaksson og Aldís Benjamin- son Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. Elbert Thorlakson 1066 Sherburn St. Winnipeg, en brúð urin er dóttir Einars Benjamins- sonar, Geysir, Man., og fyrri konu hans Málfríðar, sem er lát- in fyrir mörgum árum síðan. ★ ★ * Gifting Mr. Victor Carl Torvason frá Gimli, Man., sonur Mr. og Mrs. John Karl Torfason á Gimli, og Iris Sigríður Fred- erickson, stjúpdóttir Einars Benjaminssonar. Er hún dóttir Mrs. Inglbjargar og Fedriks heitins Fredrickson er bjuggu á Geysir. Er hann dáinn fyrir nokkrum árum síðan, og Ingi- björg gift Einari Benjamirftsyni. Mr. V. Torfason er kennari og kennir við skólan á Gimli. Að giftingarathöfninni lokinni var haldið heim að Hlíðarenda, FLY — 1950 — FLY will be the biggest air travel year DIRECT FLIGHTS TO: ICELAND SCANDINAVIA ENGLAND GERMANV FRANCE ITALY, ete. Let us arrange your entire trip NOW, while space is still available. NO SERVICE CFIARGE VIKING TRAVEL SERVICE 165 Broadway New York City MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 I PjIPJSJTJEJTJZfEJZÆJZJZrajTISJTJTJTJElZraÆrgJHJZJZTEIEITJHJTJHJTIPJEJZfHIEJTJZrHJZrgJEIlJHJZIZfZIHJErHJHJSJSfSJPJHl I Sjötíu og fimm ára landnáms- hátíð Islendinga í Manitoba skemtigarði Gimli-bæjar 6. - 7. ágúst 1950 SUNNUDAGINN, 6. ÁGÚST almenn guðsþjónusta kl. 2 e. h. standard time Séra Valdimar J. Eylands, Séra Rúnólfur Marteinsson, D.D., Séra Phliip M. Pétursson Söngflokkur Norður Nýja íslands, Jóhannes Pálsson, söngstjóri MÁNUDAGINN, 7. ÁGÚST: íþróttir byrja kl. 11 f.h. Standard Time. Skrúðganga byrjar kl. 1.30 eJh. Standard Time frá C.P.R. stöðinni á Gimli. — Hljómsveitin spilar undir stjórn H. Duyvejonck. Forseti, SÉRA V. J. EYLANDS - Fjallkona, Mrs. A. N. (Steina J.) SOMMERVILLE Hirðmeyjar, Miss Margaret Stefania Anderson og Esther Hilda Stevens SKEMTISKRÁ, kl. 2 e. h. standard time 1. O Canada 2. Ó Guð vors lands 3. Ávarp forseta, séra Valdimar J. Eylands 4. Söngflokur Nýja fslands, söngstjóri Jóhannes Pálsson, við hljóðfærið Mrs. Lilja Martin 5. Ávarp Fjallkonunnar, Mrs. A. N. Sommerville 6. Einsöngur, Ólafur N. Kardal, við hljóðfærið Mrs. Sylvia Kardal 7. Ávörpgesta: Fulltrúi Manitoba stjórnar Fulltrúi Ríkistjórnar íslands 8. Söngflokkur Nýja íslands 9. Ávörp gesta: Aðrir fulltrúar. 10. Minni landnámsins — kvæði (I) Þorsteinn Þ. Þorsteinsson 11. Minni landnámsins — kvæði (II) G. O. Einarson 12. Einsöngur, Ólafur N. Kardal 13. Minni landnámsins, ræða — Prófessor Thorbergur Thorvaldson, LL.D. 14. Minni íslands, kvæði — Einar Páll Jónsson 15. Söngflokkur Nýja íslands 16. “Our Heritage”, an address in English by Professor Skúli Johnson 17. Hljómsveitin spilar 18. Willow Point (a poem), Frank Olson 19. An Ode to Canada, Albert Halldorson 20. Söngflokkur Nýja íslands 21. Hljómsveitin, “God Save The King” Skrúðganga fer fram að minnisvarða landnemanna strax að lokinni dagskrá. Community singing kl. 8 e. 'h. undir stjórn Mr. Paul Bardal, M.L.A. Hreyfimyndir frá íslandi verða sýndar í skemtigarðinum að kvöldinu. Dansinn hefst kl. 9 standard time með hljómsveit “Johnny and His Musical Mates” Aðgangur í garðinn 50 cent fyrir fullorðna, frítt fyrir börn innan 12 ára. Aðgangur að dansinum 50c. Gjallarhorn góð. Sérstök járnbrautarlest fer frá Winnipeg til Gimli kl. 8 e. h. að morgninum central standard time og frá Gimli til Winnipeg kl. 11 að kveldinu central standard time. ygjgjgjafgjHntfEJEfZJr5IZrarir£fHJHltlfZIZJEfgfZ/ZfgfgfZfEfHfZIZfZfZfZfZfZfgfgIZJSfEfSfEfHJHJEfZ/HJHfEfHfgfZIZfEÍSJi21 Sj heimili Einars og fór þar fram fjölmenn og rausnarleg brúð- kaupsveizla. Mrs. E. J. Melan mælti fyrir minni brúðanna, og brúðgumarnir þökkuðu gestum og aðstandendum fyrir að hafa^ heiðrað þessa stund með nærveru sinni og gjöfum. ★ ★ ★ Blómasjóður Sumarheim- ilisins á Hnausa Gefið frá Kvenfélaginu ‘Ein- ing’ Lundar, Man. — í minningu um Svein Guðmundsson Borg- fjörð, dáinn 5. des. 1949 .. $5.00 Leiðrétting f Hkr. 5. júlí átti að vera: Frá kvenfélaginu ‘Eining’ á Lundar, í minningu um kæran vin Þórð Sigurðsson, dáinn 3. apríl 1950 .................... $5.00 * ★ * Point Roberts, Wash. 30. júní 1950 Hr. S. Einarsson, Kæri vinur í niðurlagi greinarinnar “Eft- irtektarvert sjónaukagler” í þrít- ugasta og áttunda tölublaði Hkr. BALDVINSSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER & FRAZER AUTOMOBILES The Cars with Distinction — Style — Economy IMMEDIATE DELIVERY Showroom: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 Carol Joyce Sigurðson og Dr. Daniel E. Bergsagel voru gefin saman í hjónaband í Fyrstu lút. kirkju, 20. júlí. Brúðurin er dótt- ir Mr. og Mrs. Paul Sigurðson. ★ ★ ★ Skapti Arason bóndi og um langt skeið póstmesitari að Húsavík lezt 16. júlí að heimili sínu. Hann var 62 ára gamall, eru úrfellingar og prentvillur, er| fæddur í Húsavík héraðinu og eg vil vinsamlega biðja þig að hafði þar lifað og starfað. leiðrétta. í fyrsta dálki í 17. línu að ofan stendur: Það væri allskonar ljóð- myndagerðar, en á að vera: Það væri og ágætt til stjarnfræði- legra rannsókna, allskonar ljós- myndagerðar, leitaraljósa, og til landkortagerðar úr lofti-------- í öðrum dálki í 9 línu að neð- an stendur: að markverðasta Hann lætur eftir sig konu, Guðlau'gu, einn son, Jón, og tvær dætur, Ragnhildi og Mrs. W. J. Odger, báðar í Winnipeg. Hann á og einn bróðir og tvær systur á lífi, er búa við Húsavík. ★ ★ ★ Þjóðræknisdeildin Esjan í Árborg, heldur samkomu í Geys- ir Hall, föstud. 28. júlií n.k. Þar uppgötvunin hans ljóta vísinda-| fer fram samkeppni í framsögn iegi andarunginn, var vel á veg íslenzkra ljóða. Með söng- -------o. s. f., en á að vera: að skemta Óli Kárdal og Loma markverðasta uppgötvunin — Stefanson frá Gimli. Má ráða af þessu að vandað hefur verið hið bezta til samkomunnar. —Fjölmennið — H. E. ★ * * Music Pupils of S. K. Hall Pass The following pupils of S. K. Hall, B. Mus. passed the Uni- versity examination in piano playing on June 15. Mr. George -point” sjónaukar; þeir sjá langt C. Palmer was the examiner. en ekki vítt. | Grade VI. — Margaret Erickson, “Gamla aðferðin er eitthvað| High Honors svipuð því sem maður væri að Grade VII. — Peggy Van Patten, reyna að kanna Ameríku með! High Honors. smásjá” , sagði einn hinna þaul-jGrade VII. Sally Van Patten, leiknu. Þú getur séð eina ögn High Honors. jarðvegsins með öllum hennar Grade IV. Meriam Bergsvein- hans ljóti vísindalegi andarungi — var vel á veg------------o.s.f. í þriðja dálki 33 línu að neðan stendur: eru allir gagngjört “pin -point” sjónaukar”; sagði einn hinna þaulleiknu. Þú getur séð eina ögn jarðvegsins með öllum hennar----------o.s.f.; en á að vera þannig: :eru allir gagngjört ‘pin MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssalnaðar Winnipieg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku KI. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1- fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: tslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. CARL A. HALLSON C.L.U. Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 926 144 Res. 88 803 Pv HAGBORG F5JEL&& S&L PHONE 21351 -- einkennum frábærlega skýrt, en þú sérð ekki fjöllin, dalina, árn- ar, slétturnar og landfræðislegu báknin, sem Ameríka saman- stendur af.”. f fjórða dálki í 8. línu að ofan stendur: stjarnfræðisnemendur, en á að vera: stjarnfræðisunn- endur. í sama dálki í 46 línu að ofan stendur: innisverða, les: minn- isverða. Árni S * * « Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. —■ Símanúmer hans er 28 168. ★ ★ ★ Giftingat son Honors. Mr. Hall is one among the teatíhers of Sask.; having tíhe highest University standing, with over one hundred honors and high honors to his credit. —From the Wynyard Advance, July 12. ★ ★ ★ Messuboð Séra Eric H. Sigmar messar á Silver Bay kl. 11. f. h. og á Vog- Mýrdal ar kl. 3 e. h., sunnudaginn 30. júK. Messað verður bæði á ísl. og ensku. Allir velkomnir. * * » Messur í Nýja Islandi 30. júlí — Hnausa, messa kl 2 e.h. Riverton, ísl. messa kl. 8 e.h. B. A. Bjarnason ★ ★ ★ Til leigu 2 herbergi með húsgögnum og MIMNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar Phone 23 996 761 Notre Dame Ave. Just west of New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Nell Johnson Ruth Rowland 27 482 88 790 það getið þér alveg reitt yður á. Eiginlega stóð ekki til, að því yrði verpt fyrr en á morgun. ★ Hann Jón gamli er náungi» sem ekki tekur skrefið til hálfs. f staðinn fyrir að henda hrís- grjónunum á eftir brúðhjónun- um, sletti hann bara heilli skál af grjónagraut yfir þau. ★ Forstjórinn: Mikið skrambi er' uð þér utan við yður upp á síð- kastið, Rúnólfur minn. Eg f^ ekki betur séð en að allt bók- haldið hjá yður mori af reikn- ingsskekkjum. Bókh.: Svona fer ástin í taug- arnar á manni, forstjóri góður- Eg elska dóttur yðar. Viljið þer leggja því máli liðsyrði yðar? Forstj.: Nei, nú feilreiknuðuð þér yður fyrst fyrir alvöru, Rún- ólfur minn. ★ G. K. Cihesterton, sem, eins og margir vita, var manna feitastur, hitti eitt sinn horkrangann Bernard Shaw í samkvæmi. Þa sagði Chesterton: í hvert sinn sem eg sé yður, finnst mér, að hungursneyð muni vera skollin á í veröldinni. Shaw ansaði samstundis: Og hvenær sem eg sé yður, flýguf mér í hug, að þér séuð orsöl5 hennar. Constance Lillian Jóhannesson útbúnaði fyrir “Light House- og William Richard ApplebyJ keeping” að 649 Home St. voru gefin saman í Fyrstu lútj Sími 36123. kirkju, 19. júlí af séra V. J. Ey- lands. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Konrad Jóhannesson. Brúðguminn er af enskum ætt- um. Gesturinn — Segið þér mér, þjónn, er þetta egg nú áreiðan- lega nýorpið? Þjónninn: Blessaður verið þér, MEN! LACK PEP? Feel old, weak? Nervous? Exhausted? Half alive? Don’t always blame exhau- sted, nervous, worn out, weak jundown feeling to old age. Get most out of lifc- Take “GOLDEN WHEAT GERM OIL CAPSULES”. Helps tone up entire system. For men and women who refuse to age before their time. “GOLDEN WHEAT GERM OIL CAPSULES” help in toning up and dcvelopment ot entire system. A natural nerve and bodv builder. Don’t lack normal pep—order "GOLDEN WHEAT GERM OIL CAP- SULES’’ today. 300 capsules $5.00. At any drug store or direct, mailed to any point from GOLDEN DRUGS LTD. St. Mary’s at Hargrave (Opposite St. Mary’s Cathedral), Winnipeg Phone 925 902

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.