Heimskringla - 13.09.1950, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.09.1950, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 13. SEPT. 1950 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA perience of thirty-five years, Alþing enacted in 965 a series of important matters: the legisla- tive and judicial functions of Alþing were separated, Quarter Courts were established (soon to be held at Alþing) and the num- ber of chieftains possessing political power was definitely fixed. In 1000, Christianity, by one of the finest instances of compromise known to history, was officially made the religion of the land. In 1004, the so called Fifth Court was set up, to do away with the impasse reached in the lower courts, to hear ap- peals from them, and to elimin- ate holm-going as the method of settling disputes. When the county or municipal organiza- tion was set up, is unknown. A unit was made up of 20 of more freehold landholders: these chose a committee of fiVe to deal with certain cases in their locality such as those of de- fault, and the maintenance of the indigent. These municipal units also had a sensible system of cooperative insurance against losses on houses or on stock. VIII. After 965 there were thirteen district assemblies (þing) in the country; three in the East, South and West Quarters, and four in the North. In these, the main business transacted by the three local chieftains and their volun- tary clients, was to prepare, at the spring session, matters for Alþing, to sit as a court on local cases, and to settle debts within the district. The local assemblies could legislate on purely intern- al matters but no decision reached might vary from exist- ing regulations of Alþing. These assemblies met again after Alþing, also at a fixed time, to receive notice of the transactions of the national assembly. Though every ninth man of his lieges could be re- quired to attend Alþing with his chieftain, there were many who would not know what their government had done and they were entitled to be acquainted with all matters of such sort in an official way. The law of 965 also ordained that there should be three main temples in each þing, but the payment of toll to these was optional, and every one could have his own sacrifi- cial altar at his own home. The Catholic Church in Iceland, was, in the early days, like the gov- ernment of the land, adapted to the needs of the country, and closely linked up with rural life. Indeed it could not be otherwise since at this time there were no towns or cities in the land. IX. Shortly after 965, the Quarter Courts were instituted annually at Alþing. Nine members for each of these were nominated by the full-fledged chieftains, one by each in three quarters, but in the North Quarter Court, the twelve chieftains named in agreement their panel. The speaker-at-law decided the place and the legislative body (lögrélia) the time for the courts at Alþing. Any male, twelve years or over, capable of speech and competent to take an oath, free, and of a fixed abode, was eligible for member- ship in a Quarter Court. These courts heard cases from the dis- trict assemblies or cases coming up for the first time. A quorum was six and verdicts had to be unanimous. The prosecution of every kind was personal, oral, and based on evidence adduced' by witnesses, verifiers, and panels (kviðir). All evidence was given under oath and there was here, as elsewhere, the strictest adherence to procedure. Under some circumstances, men in their oath, declared their citizenship forfeit, if their evidence proved false. X. The Fifth Court entailed the appointment of twelve additional chieftains, who were to name a dozen men to the three dozens nominated by the full-fledged, thirty-nine chieftains, to form the panel. As never more than three dozens were to give a verdict, the group judging was reduced to that number, by an ordinance that the prosecutor and the defendant must each challenge six jurors. This was a regular appeal court and a majority vote in it sufficed to settle an issue. If a tie resulted in reference to a divided decision from a lower court, the matter was dealt with by the casting of the lot; in other cases of fines, a tie-vote was taken as a con- firmation of the penalty. XI. The only executive officer of Alþing, was the speaker-at-law (lögsögumaður). He was elected for a term of three years and was eligible for re-election with- out limit. His main function was to recite the laws of the land from the Rock of Laws (Lögberg), finishing his recital in his three years. He declared at each session the proper legal procedure, and announced pub- licly all legal modifications as they were made by the legisla- tive body (lögrélia) in which he sat. He could at any time inform questioners at the sessions of Alþing or at other times about the law but he could settle no cases. He could, with the tacit consent of the legislative body, abrogate laws by omitting them from his recital three years in succession. He could consult per- sons wise in the law without fee. He himself received as a stipend two large hundred (i.e. 240) ells of Icelandic cloth (vaðmál) and half of such penalties as were imposed at Alþing. XII. The legislative body was in a sense sovereign; before it had to come all special pleas and petitions, e.g. for acquittal from a legal judgment involving out- lawry, for change of venue of district meetings in a þing, or personal requests. All such re- quests had to receive the unan- imous consent of the body and of all persons present. A single dissenting voice from any quart- er sufficed for a veto. The legis- lative body could be called upon to give a verdict on stated cases but the consequence of the ver- dict rendered was not enforce- able at law. This was apparently a survivial from the Norwegian assemblies in which the legis- lative and judicial functions were not differentiated. In composition and in func- tioning it was a peculiar combin- ation of aristocratic and demo- cratic elements. The seating arrangement of the legislature was in three circles; in the middle one sat the thirty-nine full-fledged chieftains and nine others selected from the East, South and West Quarters. These alone could make proposals and vote on them. Each of these forty-eight legislators had two advisers sitting in front and be- hind him, with whom each chieftain discussed the matter in hand before voting upon it. The speaker-at-law sat with the legislators, and later also, the two bishops of Skálholt and Hólar. The body met in three regular sessions during Alþing. But extra sessions were called at the summons of the speaker-at-law at the wish of the majority of the legislators and even at the request of men present at Alþing, who were not members of the legislative group. Voting on the part of members was compulsory; a failure to comply with this might entail a money- fine of three marks, forfeiture of chieftaincy, or even a more severe penalty. In the legisla- tive group a majority decided the issue; in cases of a tie, the speaker-at-law cast a vote. The law-code of the ancient commonwealth was, after deep consideration by men versed in the laws, committed to writing in the winter of 1117—1118 (Hafliðaskrá). Several copies were made. In case of disputes about variant readings, those lodged at Skálholt and Hólar were to have precedence; if these varied, the one at the older see, Skálholt, was to prevail. XIII. Aspects of Iceland’s early commonwealth, have engaged my attention, but assuredly the tale of the country’s golden age cannot be too often told. In its soil are deeply imbedded the the tenacious roots of Iceland’s national tree of culture and in- telligence, and the second re- public of Iceland that has essentially sprung up from those roots, promises to be a kind of novel Ash tree of Woden (Yggdrasils askur). At all events Iceland, in the spirit of the Vikings of old, is entering into the efforts of the United Nations to win peace for the world. And like the Sibyl aforetime, Iceland visions, after the wreck and ruin of the old world, the advent of a new and better one: A\ liall she sees stand, Than the sun fairer, With gold covered, On Gimli; There shall duteous Hosts inhábit, And through life’s days Enjoy delights. Then too will come to pass another prophecy of the Sibyl to which Stephan G. Stephans- son alluded in the verse cited at the outset: Then will anew Golden tablets Wonderful Be found in the grass, Which in early days They had possessed. But not perhaps in the way in which the poet envisaged it. When Stephan G. Stephansson was writing his poem almost half a century ago, he did not foresee that in this year, the 75th Anniversary of the Icelandic settlement, less than a quarter of a century after his death, he would be receiving recognition, regional and national, for the golden tablets of his poetry. Nor could he surmise that then too, a dream, long-cherished, would be approaching realization: the establishment of a Department of Icelandic Language and Lit- erature at the University of Manitoba, to preserve indefinite- ly for our fellow Canadians and ourselves, his and all the other golden tablets of our Icelandic heritage. um skýjum ofar. Sr. A. Kristj- ánsson frá Blaine, Wash. mælti nokkur orð, sem gestur samkom- unnar, af snild og andlegum mætti sem honum er svo vel lag- inn. Inn á milli ræðanna voru sungnir einsöngvar af góðu radd- fólki, og skaraði þar fram úr að þessu sinni hin ágæti artisti — ) Edvard Pálmason. Allar ræðurnar sem fluttar voru við þetta tækifæri, báru ein huga með sér að flytjendurnir eru alheims borgarar. Þá vantar eitt alsherjar þing yfir öllum mannheimi, með (Drottinn Guð fyrir forseta). Vér vonum að sú dásamlega hugsjón verði ein- hverntíma að virkileika á vorri jörð. Gjallarhorn flutti alt sem fram fór meðan fólk sat að máltíð við borð útum allan skemtigarð- inn. Kaffi var veitt frítt allan daginn, og sérstakur maður, sem veitti því framistöðu; og hefur það í mörg ár vakið vinsemdir meðal íslendinga hér í Seattle við slík tækifæri sem hér er um að ræða. Seinni part dagsins fóru fram íþróttir af ýmsu tagi, — öll verð- laun borguð í peningum útí hönd svo skifti mörgum tugum doll- ara. Menn tóku þátt frá 10 til 75 ára að aldri, og allir hlógu, ungir | og gamlir, og svo þegar skemti- skráin og íþróttirnar eru um garð gengnar, byrjar Dansinn. Þetta meistaraverk mannlegrar ihreifingar, sem vekur alla til láfs- ins á ný, einnig gömlu karlana, sem halda að þeir séu dauðir í öllum æðum, dansa við konuna, og kvísla —manstu, elskan, þeg- ar við vorum ung. Margir ágætir gestir utan þeirra senl nefndir hafa verið á skemtiskránni voru 'hér viðstadd- ir og tóku þátt í þessum mann- fagnaði, hér voru dignitaris af mörgu tagi og þökkum við þeim öllum innilega fyrir komuna til Silver Lake þennan dag, sunnu- daginn' 20. ágúst 1950, og vonust um til að mæta þeim á sama stað næsta ár. Með kæru þakklæti til allra sem daginn sóttu; Fyrir hönd þjóðræknisdeildar innar “Vestri”, Seattle, Wash., H. E. Magnússon Notið 2, 4-Ð til... Eyðileggingar Illgresís Brúkið Dow Chemical med “Naco Dust- er eða Spray Machine. Yiðvíkjandi frekari upplýsingum skuluð þér tala við næsta FED- ERAL umboðsinann. ■i i 18 ft tt » * FEDERDL GRHin LIRIITED BRÉF AÐ YESTAN íslendingar í Seattle héldu sérstaklega ágætt skógargildi og samkomu, að Silver Lake, sunnu-| daginn 20 ágúst. Þá var mann-j fagnaður þessi með afbryggðum skemtilegur og vel sóttur. Veður blíðan af Drottni gefin allan dag inn, ihin dásamlegasta, um 800 manns sóttu mótið, aðal skemti- skráin byrjaði kl. 2 eftir hádegi og stóð yfir í tvo kl.tíma. Aðal aðdráttarafl þessa dags, var Dr. J. P. Pálsson frá Victoria, B.C. Flutti hann ræðu á íslenzku með þeim einkennum og snild, sem honum er lagin, enginn hefur hitt naglann betur á hausinn, á íslenzku, en Dr. Pálsson gerði við þetta tækifæri,svo hristist allur hinn tslenzki mannfélags- máttarviður. Auðvitað er hann þekktur að hinu sama í ræðum og riti hvar sem hann kemur fram. Ræða hans gerði daginn mörgum minnistæðan. Við erum honum þakklátir fyrir komuna, landarnir í Seattle. Hér hélt einnig séra Kolbeinn Sæmundson ræðu á ensku máli, auðvitað fór hann einstöku sinn- AF FLJÓTSDALSHÉRAÐI Nú er vetur úr bæ enn einu- sinni, og vorið líka að kveðja, svo nú er hægt að gefa báðum eftirmæli. Veturinn var óvenju- lega kuldrægur eða misjafn í skiftum sínum við Héraðsbúa. Út á Eyjum, einkum þó norðan- verðum var hann einhver hinn ljúfasti, sem komið hefir lengi, en inn til dalanna einhver hinn versti sem þar hefir þekkst, eink- um þó á Jökuldal austanverðum og í Hrafnkellsdal. í desember gerði jarðfönn af mullusnjó um allt Upp-Hérað. í janúar gekk í suðaustan ó- hemju úrkomur, sem lítið náðu þó út á Hérað, enn inn til dal- anna snjóaði þó oft einkum að austanverðu, þótt úrkoman væri regn er utar og neðar kom. Allt fór á flot í þessum rigningum og vegir allir spiltust mjög brýr töpuðust burtu, og grafningar komu í gegnum vegina, því frostið var sáralítið í jörðinni. Hún fór ófrosin að heita mátti undir snjóinn í desember. í febr- úar gerði enn víða haglaust af mullusnjó, sem bleytti svo mik- ið í, að hann reif ekki. í mars voru oftast hagstæð veður, en lítið um þíður. Þó fór nú að taka af sólbráð við og við. Apríl var stirður mjög og afleitur seinni partinn. Um sumarmálin gerði slæmar hríðar og mikinn snjó um Miðhérað, var nú ekki álit- legt framundan, og kvíða margir vorinu ef svona yrði lengi, eftir erfiðan vetur. 4 maí skifti svo alveg um. þá hófst hin hagstæð- asta vortíð, sem stendur enn, að undanteknu ofurlitlu hryðju- veðri um Hvítasunnuna. Sauðburðurinn hefir gengið prýðilega, jafnvel á Jökuldaln- um, þar sem harðast svarf að skepnum. Efridælingar áttu lítil hey. Allt upp gefið í fyrra, en heyskapur rír í sumar. Samt gáfu þeir sumir inni í 11 vikur, og urðu svo að beita á sama og ekki neitt lengi, en gáfu mat með hnjótunum. Geta má nærri, að oft var knappt gefið. Það er síld- armjölið, sem bjargaði nú eins og áður. Bændur nota nú orðið mik-^ ið af því, og spara með því feikna mikil hey. Einkum er hentugt að. gefa það með beit í stað heys, vegna þesáa geta menn fram-| fleytt fleira fénaði, þótt fólkið sé' orðið fátt, og það sem^meira eri um vert, að afurðir eru vissari ogl betri. Af félagslífinu hér er fátt að segja. Það er ekki mjög fjöl-1 skrúðugt. Þó má geta þess, að 17.! júní er venja að halda samkomu í Egilsstaðaskógi til minningar um stofnun lýðveldisins fyrir 6| árum. í gær var því samkomaj þar, sem tókst hið bezta. Ræðu-j menn voru þrír: Gissur Erlings-j son Filipussonar kennari á Eið-j um flutti fyrstu ræðuna, og rakti nokkuð sjálfstæðisbaráttuna. Ármann Halldórsson kennari á Eiðum talaði næst sem fulltrúi ungmenna félagsskaparins, og síðast Sveinn Jónsson bóndi á Egilsstöðum sem fulltrúi bænda. Allir þekkja áhuga Sveins á landbúnaðarmálum, og bjartsýni þeim atvinnuvegi til handa, enda kom það skírt fram í ræðu hans.j Hinum mæltist og vel. Milli ræðanna voru sunginj ættjarðar og örfunar ljóð, og eins nokkur lög á eftir undir forustu séra Marinós Kristins- sonar á Valþjófsstað. Seinna um kvöldið söng hann einsöng inni ‘í hinum rúmgóða skála, sem| Sjálfstæðismenn hafa reist á samkomusvæðinu. Ræðuhöldin fara æfinlega fram úti. Ræðu-J stóllinn stendur þar í skjóli bjarkanna, og áheyrendurnir ( sitja í rjóðrinu allt í kring, en vorsólin yljar öllum í skjólinu, þótt einhver næðingur sé úti fyr- ir. Hann kemst ekki inn í þenn- an skjólreit. Á eftir ryðuhöldunum fór fram bændalíma, sem var hin besta skemmtun, þótt ýmsir glímu- mennirnir voru lítt æfðir. Glím- an hefir komist í hina mestu nið- urlæginugu hér austanlands. Nú sjást strákar aldrei tuskast hvað þá meira. Skólarnir hafa vanrækt glímuna herfilega. Þeir hafa gleypt við allskonar útlendum hálfgerðum skripa æfingum, en kastað sínum þjóðlegu æfingum fyrir borð. Vafalítið er glíman eitthvert besta kerfið sem til er, og sá sem æfir hana rækilega, hann þarf ekki á öðrum líkams- æfingum að halda. Nú má eg ekki fara lengra út í þessa sálma. Naglaboðhlaup, svokallað fór þarna fram líka milli giftra og ógiftra karla. Þykir það hin besta skemmtun, og líkur iþví víst oftast með sigri hinna giftu, þótt( ungu mennirnir séu oftast fljót- ari að hlaupa, þá fipast Iþeim fregar að fara með hamarinn og naglan. f febrúar í vetur létust tveir^ bænda öldungar Út-Héraðsins,| báðir til heimilis í Húsey í Hró- j ars Tungu. Annar þeirra, Hall-| dór Björnsson hafði víst dvalistj þar alla sína æfi, sonur Björns, Halldórssonar bónda í Húsey. | Hann var 84 ára gamall, og hafði; búið í Húsey langa hríð. Síðustu árin var hann þar hjá Sigurði syni sínum af síðara hjónabandi. Seinni kona Halldórs heitir Að- albjörg Sigurðardóttir. Faðir hennar var þingeyskur, en bjó í Hallastaða þinghá. Aðalbjörg ólst upp á Ketilsstöðum á Völl- um eftir að hún misti foreldra sina. Fyrri kona Halldórs var Guð- rún Jónsdóttir systir Guðmund- ar frá Husey, sem allir kannast við fyrir vestan. 4 börn Halldórs eru á lífi af fyrra hjónabandi. Björn, ókvæntur, bóndi á Galta- stöðum ytri í Tungu; Ingibjörg, sem einnig býr þar, gift Björg- vin Elissyni,; Jóihanna gift Sig- finni Sigmundssyni. Þau eru en á Norðfirði og Sigfún ekkja eftir Snorra Þórólfsson Ríkarðssonar frá Húsey. Halldór var gildur bóndi, og manndómsmaður hinn mesti, enda hefir Húsey jafnan þótt góð jörð og farsæl. Henni fylgja og hlunnindi, sem er sel- veiði, hefir hún oft gefið góðar tekjur í seinni tíð. Halldór var vinsæll maður og vel látinn. Hinn öldungurinn var Stefán Björnsson, sem lengi bjó í Klúku í Hjaltastaðaþinghá. — Hann var seinni maður Guðnýjar í Klúku ólafsdóttur frá Gilsár- völlum í Borgarfirði. Þau áttu eina dóttur barna, sem Þorbjörg heitir, og nú býr á hálfri Húsey ekkja eftir Níels Stefánsson, sem þar bjó. Stefán dvaldist síðustu árin hjá dóttur sinni, tekinn að hrörna og daprast sýn, enda var hann 84 ára er hann lézt. Stefán í Klúku, eins og hann var æfinlega kallaður, jafnvel eftir að hann var farinn þaðan var atorku maður mikill, fjör- maður mikill og harðfylginn sér að hverju sem hann gekk. Hans orðtak var jafnan það skal, þetta skal komast áfram. Þar var eng- inn kveifarskapur á ferðum; enda gekk hann hvarvetna vel fram sjálfur, þótti sumum erfitt að fylgja honum. Heimili hans var orðlagt fyrir gestrisni og greiðasemi. Hann var góður bóndi, og mun með allra fyrstu bændum hafa eign- ast sláttuvél, en þær komu að á- gætum notum á hinum sléttu flæðiengjum á Útsveit. Eg get um þessa horfnu öld- unga hér vegna þess, að mig grunar að allmargir Austfirðing- ar vestra kannast vel við þá. Nú er slátturinn að býrja eink- um á efra Héraði, enda er nú kominn 2. júlS. Spretta virðist ætla að verða í betra lagi, þrátt fyrir kulda, sem gengið hafa undanfarið. Við vonum hins bezta um bjargræðið í sumar. Verið þið sæl Gísli Helgason Steve Indriðason frá Mountain, N. Dak., er eins og áður hefir verið getið umboðsmaður Hkr. og annast innheimtu og sölu blaðs- ins í þessum bygðum; Mountain, Garðar, Edinburg, Hensel, Park River, Grafton og nágrenni nefndra staða. Allir í nefndum bygðum, bæði núverandi kaup- endur og þeir, sem nýir áskrif- endur hyggja að gerast, eru beðn- ir að snúa sér til umboðsmanns- ins S. Indriðason, Mountain, N. Dak., með greiðslur sínar. . ★ Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.