Heimskringla - 18.10.1950, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.10.1950, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. OKT. 1950 K VEÐ JUS AMSÆTI í ÁRBORG Kveðjusamsæti var haldið í Ár- borg 24. september í tilefni af burtför sóknarprestsins séra B. Bjarnasonar og fjölskyldu hans. Eru þau hjón og börn þeirra að flytja til Pueblo Colorado, þar sem séra Bjami hefir tekið við söfnuði í þjónustu United Luth- rean Church of America. Um sex hundruð manns sóttu þetta samsæti, eitt af þeim allra stæðstu sem hafa verið höfð hér, því séra Bjarni er vel þektur í Nýja íslandi bæði vegna þess að hann hefir þjónað Norður söfn- uðunum í síðastliðin níu ár, og svo starfaði hann fyrir Gimli- söfnuð þar áður; og einnig vegna þess að faðir hans, séra Jóhann Bjarnason var hér prestur á und- an honum. Var, þar afleiðandi, son- séra Bjarni vel kynntur á þessum slóðum þar sem hann ólst upp í Árborg. Var það þess vegna, fyr- ir nú utan prests þjónustu hans, að skólabræðrum og systrum og skólavinum hans var mjög ant um að leysa hann vel úr garði. Eins og forseti dagsins, Arth- ur Sigurdson, skýrði frá, í inn- gangsræðu sinni, þá var þetta bæði gleði og saknaðar mót, en hann eggjaði alla samkomugesti að setja á sig gleðibrag því að svoleiðis mundi prestshjónunum best líka það. Forsetin hélt stutta og vel- orðaða ræðu um tilgang þessa móts, og mintist lítillega á þau hlýju vinarbönd sem tengdu hann við heiðursgestinn, þar sem þeir ólust upp hlið við hlið og gengu á skóla saman. Svo var hinu langa programmi hrundið á stað. Þeir sem héldu ræður voru: Fyrir minni Mrs. Bjarnason talaði Stella Johnson; aðal ræð- an til séra Bjarna var flutt af Valda Benediktson, Riverton; kveðjur frá söfnuðum: frá Geys- ir, Jónas Skúlason; frá Breiða- víkur (Hnausa) Edwin Martein- son; frá Árborg og Framnes, Sig- urður Vopnfjörð; frá Víðir, Steinthor Holm. Mrs. Thora Johannson afhenti Mrs. Bjarna- son silfur borðbúnað fyrir hönd allra kvennfélaganna í presta- kallinu. Eleanor Johannson af- henti silfur teskeiðar frá sunnu- dagaskóla Árdals safnaðar, til Mrs. Bjarnason Til drengjanna Brian og Warren, talaði Arthur Sigurd- son, yngri og afhenti þeim pen- ingaveski. Kvæði til heiðursgest- anna var flutt af Böðvar Jakob- Einning var annað kvæði, ort af B. J. Hornfjörð, afhemt þeeim. skemtilega því inn á milli ræð- anna var samkomugestum skemt með söng og hljóðfæraslætti. Jóhannes Pálsson hafði tekist að ná saman flestum meðlimum ís- lendingadags flokksins og skemtu þeir tvisvar með yndis- fögrum lögum. Einnig söng þar prýðis vel, stúlknahópur frá Ár- borg undir stjórn Mrs. Florence Broadley. Jóhannes Pálsson með aðstoð Lilju Martin spilaði tvö fíólín sólós; Hermann Fjeldsted söng þrjá söngva, Mrs. Magnea Sig- urdson spilaði undir. Einnig söng Randy litli Sigurdson 'þrjú lög “To his auntie Alma”. Háborðið var fagurlega skreytt blómum. Þar sátu, með bömum sínum og barnabörnum, Mrs. Paul Olson frá Gimli, móðir Mrs. Bjarnason, og Mrs. Helga Bjarnason móðir séra Bjarna, Mr. Olson var fjarverandi, en mér fannst eg geta ímyndað mér Friðrik Sigurdson talaði fáein séra jóhann þarna, einnig andlit orð og afhenti heiðursgestunum' hans uppiýst með hinu hlýja, ljóðabók sýna. I góðmannlega og hugsandi brósi Valdi Sigvaldason, forseti sem vjg munum svo vel eftir. safnaðanna, afhenti perlufesti géra Bjami Qg Mrg Bjarna. til lMrs. Bjamason, og leður Qn ;þökkuðu bæði þennan vott tösku (brief Case) tilsr. Bjarna. lum vináttu Qg þakkiæti Sem Einnig nokkra fjár upphæð, þar þeim hafði yerið sýnd. fyrir utan voru sérstakar gjafir frá vinum og vandamönnum af- hentar af forseta. Símskeyti og aðrar árnaðaróskir voru lesnar upp. Allar þessar ræður tóku lang- an, en þó nauðsynlegan tíma, því hver söfnuður átti sér þar svara- mann, og allir vildu láta í ljósi þakklæti til heiðurshjónanna fyrir vel unnið starf, og trega yfir tapi því sem þetta presta- kall hefir orðið fyrir að sjá á bak þessum góðkunnu leiðtogum byggðarinnar. En tíminn leið Svo endaði þetta gleðimót með rausnar veitingum framleiddum af erindsrekum allra kvennfélag- S. /. anna. ÚR BRÉFI FRÁ VANCOUVER, B. C. Hr. Stefán Einarsson ritstjóri Hkr.: Heiðraði vinur, og fornkunn- ingi. Eg sendi þér hérmeð spá- nýtt smákvæði, sem skýrir sig jálft við lesturinn. Member of AUSTURRIKI BELGIU DANMÖRKU Takið yður ferð “Heim næstu Jól — KOSTAR MINNA EN ÞÉR BÚIST VIÐ MEÐAN HAGSTÆTT ER AÐ FERÐAST Heirasækið frændur yðar og vini þessi jól. ógleyraanlegar endurminningar rifjast upp fyrir yður við slíkar heimsóknir. Slík ferðalög, sem aldrei gleymast, kosta mikið minna en þér- hafið hugmynd um, vegna þess að þér eruð þá að ferðast um hagstæðasta tfmann frá september til apríl, að báðum með- töldum. Fargjöld eru jafnvel einum þriðja lægri. Peninga víxlun er yður hagkvæm og þér getið komið heim með $500 virði af vörum tollfrítt. Talið við næsta ferða-umboðsmann yðar, hann getur gefið yður upplýsingar viðvíkjandi ferðinni, og alt yður í hag. ICELANDIC CONSULATE GENERAL 50 Broad Street, New York 4, N. Y. EUROPEAN TRAVEL COMMISSION FRAKKLANDI BRETLANDI GRIKKLANDI ÍSLANDI ÍRLANDI ITALIU LUXEMBORG MONACO HOLLANDI NOREGI PORTÚGAL SVISSLANDI SVIÞJÓÐ TYRKLANDI AUKINN SKILNINGUR... .MEÐ FERÐALÖGUM E R LYKILLINN AÐ FRIÐI í dag er glaðasólskin og nálega daglega, nema um síðustu helgi rigndi stöðugt í 2 sólarhringa. En síðast liðið sumar og vor, og það sem af er þessu hausti, hef- ur verið yndælis veðrátta, ein su bezta, s.l. tuttugu og fimm ár. Skilaðu fyrir mig kærri kveðju til P. S. P. og þar með að hann fái bréf frá mér innan skamms tíma. En í milli tíð, mætti hann senda mér línu og “Einmreiðina” samkvæmt loforði hans bréflega áður. Nýlega fékk eg skemtilegt bréf frá skáldbróðir mínum og fornvini Þ. Þ. Þ. frá Gimli. Frá honum er ætíð ánægjulegt að fá bréf, jafn ritfær og hann er. Enda skrifuðust við á í fleiri ár, eftir að eg fór vestur, þar til að hann fór til íslands — og eg norður til Ocean Falls í B. C., 1914. En nú erum við byrjaðir í annað sinn. Dóttir mín Mrs. D. M. Fraser, sem býr á Vancouver-eyjunni að Qaaulaum Beach, 30 mílur' fyrir vestan Nanaimo, sem er að verða stór bær; báðir bæjimir fast við sjóin. Nanaimo er 40 mílur frá Vancouver. Eiginmaður dóttir minnar er “druggist”. Þau hafa þar ‘drug-búð’ (sú eina) og gera það gott, búin að dvelja þar 3 ár og nýbúinn að kaupa þar 6 rúma hús fyrir 12 hundruð dali og nýtt “car”. Þau eiga eina dóttur og var hún hér með móðir sinni. Hún er á þriðja ári f. 2. júlí 1948, í Vancouver. Og sá eg hana nú í fyrsta sinnni. Hún er bæði efni- leg og falleg og skynsöm. Það getur skéð að eg skreppi þangað í heimsókn til þeirra fyrir nokkra daga í næsta mánuði. Einn sonur minn, Elmer á heimili í Alberni á eyjunni, og er hann þar formaður hjá stóru félagi í næsta bæ, sem er stærri, ein míla frá Alberni (Paper and Pulp Millers) og er sá bær í mikl um uppgangi með ótal verzlun- ar búðum og mörgum ‘apartment- byggingum og hótelum. Þangað færi eg ef eg væri ungur og fær til stórræða. Enda eru margir landar komnir þangað, því þar er nóg átvinna alt árið. Þar eru 3-4 landar í byggingabraski og er einn þeirra sonur Þorst. Berg- manns frá Winnipeg — sem nú er hér vistmaður á “Höfn” eins og eg, og er hann teigdasonur Stefáns og Fannie Eymundsson sem hér búa, áður voru þau hjón einnig í Winnipeg. Eins og þér er kunnugt var Fannie dóttir Teits (sál) Thomas, bróðir G. Thomas. Eg vona að þú hafir komið til skila bréfi mínu til Hjálmars G. — kannske kemur kveðjuljóð mitt til hans í Hkr. Nú er eg orðin uppgefin, hef setið við skriftir í allan dag, í allar áttir, máske sendi eg þér línu seinna með fleiri kvæðum, ,ef þú tækir þau. Með kærri kveðju til þín og þinna, og ann- ara góðkunningja minna í þínu nágrenni — sérstaklega hagyrð inganna á “Vífil”. Segi eg svo vinsamlegast — Amen—. Þetta NYJA Ger VINNUR HRATT! - HELDUR FERSKLEIKA Þarfnast engrar kælingar Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Takið pakka af Fleisch- mann’s Royal Fast Rising Dry Yeast af búrhiílunni og notið það á sama hátt og köku af fersku geri. Þér fáið sömu fljótu hefinguna. Þér fáið bezta árangur í öllum yðar bakningum. Fáið yður mánaðar forða af þessu ágæta, nýja geri. Notið það í næsta bakstur af brauðum og brauðsnúðum. Þér verðið hrifin. Þér munuð aldrei kvíða oftar viðvíkjandi því að halda ferska gerinu frá skemdum. Þér munuð ávalt nota Fleischmann’s Royal Fast Risiiíg Dry Yeast. Pantið það frá kaupmanninum yðar, i dag. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast Þriðjudaginn, 24. október KJ0SIÐ T. P. HIILHOUSE, K. C. LIBERAL-PROGRESSIVE Útnefndur á sameiginlegum fundi til þess að sækja undir merkjum Samvinnustjórnarinnar KJÓSIÐ ÁBYGGILEGAN MANN TIL ÞINGS FYRIR ST. ANDREWS TIL ÖRYGGIS MERKIÐ ATKVÆÐA-SEÐLA YÐÁR HILLHOUSE THOMAS PATERSON HILLHOUSE Þinn — Þ. K. Kristjánsson í HEIMSÓKN Hjá P. B. á verkamanna daginn 4. sept. 1950 Eg fór að hitta fornan vin. á fagrar, listir ber hann skyn, Og hefur sjálfur skáldverk skráð, Ög skáldum heimsins beztu náð. En frægð og hrós ei falar hann. Við flest hann einn í kyrþey vann, Þótt hafi samið lífræn ljóð í lands vors skálda sparisjóð. í æðum hans er íslenzkt blóð, Þó aldrei sæi hann heimaþjóð Við fábreytt kjör og forlög hörð Hann fæddist hér á Vínlands jörð. Hann yrkir jafnt á tungum tveim Og túikar bæði stíl og hreim; Því hann á þor í málsins ment, Sem metið skal, en aldrei kennt. Og víst hann gáfur hollar hlaut f heimanmund, á lífsins braut, Og greindi upptök ljóðs og lags í langspils tónum sérhvers dags. Sem fugl í anda flýgur hann í fræðsluleit um stjarna-rann, Og berst á vegum hugar-heims Um himinsvíddir, rúms og geirns. Hans skilnings-gáfa, skörp og hrein, Sér 'kynvillunnar átumein, Er myrðir frið í fólksins sál Og framtíð kyndir haturs bál. Hans dómgreind þykir djörf og sterk, Að dæma mannleg kraftaverk; En alheims-stjórnar oddvitann Að endurskapa, forðast hann. Á víxl hann glæðir enskan óð Og íslenzkunnar beztu ljóð Svo kyngivel í kvæða-serk Að kallast megi listaverk. Ef kvæðasafn hans kemst á prent Mun margur heimur læra tvent; Að kenna má þar meitlað vit Og myndir skreyttar fegri lit. Það reyndist mörgum tvöfalt tál Að túlka annars hug og mál; En íslenzk tunga á það flest, Sem allir spámenn hugsa bezt. Þ. K. K. Sveinn Björnsson, forseti: SYSTURNAR FRÁ BRIM- NESI gerðu íslandi sóma ytra BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuJd Er eg las í blöðunum um and- lát Hólmfríðar Einarsdóttur frá Brimnesi, datt mér í hug atvik frá sendiherraárum mínum í Kaupmannahöfn. Með því að segja frá því nú, vildi eg leggja lítinn stein í minnisvarða þessar- ar látnu sæmdarkonu. Dag nokkurn komu til mín tvær íslenzkar stúlkur, sem eg þekti ekki áður. Það voru “syst- urnar frá Brimnesi”, var Hólm- fríður heitin önnur þeirra. Þær voru þá á hússtjórnarskólanum Vældegaard, nálægt Kaupmanna höfn, hafði verið sagt að allar námsmeyjar á þessum skóla fengju dálítinn námsstyrk úr ríkissjóði Danmerkur. Nú væri lokið úthlutun styrkja þessara, en þær engan styrk fengið af því þær væru ekki danskar. Mundu nú komast í Vandræði, af því þær hefðu gengið að því vísu, að þær fengju styrk eins og hinar. Eg ráðlagði þeim að flýta sér að sækja um styrk úr dansk-ís- lenzka sambandssjóðnum, en til þéss voru þá síðustu forvöð í það skifti. Gerðu þær það. Við nánari umhugsun datt mér í hug hvort þær ættu ekki sama rétt til styrks eins og dönsku námsmeyjarnar, eftir 6. gr. sam- Fulínægið Þörfinni 28 “RED FEATHER” STOFNANIR BYGGJA Á YÐUR GEFIÐ RÍFLEGA TIL YÐAR CommjjnityChest ------ztf 0ieafot ítfcHHýwy

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.