Heimskringla - 15.11.1950, Blaðsíða 4
4. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 15. NÓV., 1950
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Messað verður í Fyrstu Sam-
bandskirkju í Winnipeg n. k.
sunnudag, eins og vanalega, kl.
11 f. h. á ensku og kl. 7 e. h. á ís-
lenzku. — Prestur safnaðarins
messar. Sunnudagaskólinn kemur
saman kl. 12.30. Sækið guðsþjón-
ustu Sambandssafnaðar, sendið
börn yðar á sunnudagaskólann og
tryggið með því málefni hinnar
frjálsu stefnu.
ROSE THEATRE
—SARGENT <S ARLINGTON—
Nov. 16-18—Thur. Fri. Sat. Adult
Tyrone Power—Orson Welles
“PRINCE OF FOXES”
Joe Kirkwood—Elyse Knox
“WINNER TAKE ALL”
Nov. 20-22—Mon. Tue. Wed. Adult
Kirk Douglas—Marilyn Marrell
“CHAMPION”
William Eythe—Stanley Holloway
“MEET ME AT DAWN”
Sigmundssyni 1009 Sheriburn St.
í Winnipeg nú í Vancouver, B.
Einar Sæmundson, skógræktar C. fyrir blöð og bækur gefnar í
fræðingur frá Reykjavík, fslandi bókasafn deildarinnar. Innilegt
Expect Rigid Enforcemenf
Of Traffic Laws
Automobiles are becoming more essential and indispensable to the
business of making a living. They are becoming more numerous and,
because of their power and speed potentialities, more dangerous.
Without rigid rules, traffic would be chaoti* and the accident toll
gigantic. It is more necessary than ever that all rules be rigidly enforced.
The responsible motorist will observe the rules becau.se he respects
the rights of other motorists and knows that he must operate his car in
an orderly manner. .
BE CAREFUL—THE LIFE YOU SAVE
MAY BE YOUR OWN
Published in the interests of public safety
by
Shea's Winnipeg Brewery Ltd.
MD-269
thus. jmso* & siiss
LIMITED
BUILDERS’ SUPPLIES
COAL - FUEL OIL
Phone 37 071
Winnipeg
deildarinnar.
kom s. 1. laugardag til Winni-1 þakklæti og megi ykkur báðum|
peg. Hann var að koma til baka h®3 sem bezt.
úr tveggja mánaða dvöl við Al- j Fyrir hönd deild. Frón
aska, þar sem hann var að afla| J- Johnson, (bókvörður) ^ ^
fræs til skógræktar. Hann kom
flugleiðis frá Seattle, þar sem Einar Gíslason, sonur Mr. og Sigurðar J. Jóhannessonar og sr. þeim ofsóknum. Eg er Negri”.
hann var á fjölmennri samkomu Mrs. J. Gíslason, Elfros, Sask.,; Benjamíns Kristjánssonar, sem] f desember mun Ralph John-
kvöldið áður, sem dr. Páll Kolka var í bænum nokkra daga að birtar hafa verið eða endurprent-j son Bunche fara til Oslo til að
hélt þar. f Winnipeg bauð heimsækja frændfólk og vini. , aðar í vestur-íslenzku vikublöð-| taka á móti friðarverðlaunum,
frændi hans Einar verkfræðing- Hann var á leið austur til Ont., Unum. Aðrir blaðadómar hafa sem, samkvæmt vilja og ósk Al-
ur Árnason og kona hans nokkr- þar sem hann býst við að vinna í, verið jafn lofsamlegir. Meðall fred Nobels, Svíans, sem upp-
götvaði dynamít, eiga að veitast
“án tillits til þjóðernis”. í Oslo
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgögn,
píanós og kæliskápa
önnumst allan umbúnað á smá-
sendingum, ef óskað er.
Allur flutningur ábyrgðstur.
Sími 53 667 1197 Selkirk Ave.
Eric Erickson, eigandi
um kunningjum heim til sín til vetur að skógarvinnu. Hann ’ annárs fórust ritdómaranum 1
þess að kynnast gestinum frá ís-1 kvað allt vera í röð og reglu. “Winnipeg Tribune” þannig orð
landi. Kaffi var öllum veitt. vestra, en sagði þó að frost og um bókina:
Hin ungi skógræktar fræðing-! blautt veður hefði ®kemmt mikið "A thoroughly competent,
ur var bjartsýnn á skógrækt uppskeruíekju í hansL
heima en velja þyrfti sem bezt * * * tne most rewaraing neias ot, Hann hefur enn ekki ákveðið
bæði trjátegundir og jarðveg; | “History Jcelandic Poets “ iPoetic achievement, this volumej til hvers hann ætIar að verja
mundi þá innan 30 til 35 ára ís
mun Bunche verða sæmdur gull-
orðu og peningaverðlaun um að
comprehensive survey of one ofjupphæð 31,7000 dollurum.
the most rewarding fields ofj
M. Einarsson Motors Ltd.
Distrihntors
KAISER AUTOMOBILES
The 1951 Kaiser Car is here
Built to Better the Best on the Roatl
ÍMMEDIATE DELIVERY
Showroom: 445 RIVER AVENUE
Phone 44 395 & 43 527
MESSUR og FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðai
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: á hverjum sunnudeg)
Kl. 11 f. h. á ensku
Ki. 7 e. h. á íslenzku.
Setinaðarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Kjclparnufndin: í’undir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
rnánuði.
Rvenfélagið: Fundir artnan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldiru.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert miö
vikudagskveld kl. 6.30.
Sdrxgœfingar: Islenzki shng-
flokkurinn á hverju fðstu-
tiagskveldL
Enski söngfiokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
land verða þakið fögrum skógi.
« * *
The Evening Alliance, First
Federated Church (Unitarian),
will hold a Snow Ball Tea, on
Saturday, November 18th., from
2.30 to 5.30, in the Church Audi-
torium, Sargent and Banning St.
Convenors are: Tea Table,
Mrs. H. J. Petursson, Home
Cooking, Mrs. W. Davidson,
Bazaar Table, Mrs. A. Asgeirs-
son, Raffle, Mrs. H. Bjarnason.
» * w
J. K. Johnson frá Mikley var
staddur í bænum fyrir helgina.
Flutningum á Winnipegvatni er
nú að Ijúka á þessu sumri; bjóst
Mr. Johnson við að hann heldi
brátt heim úr þessu.
* * *
Þjóðræknisdeildin “Frón”
þakkar hér með þeim hr. Sveini
Sveinssyni, Árborg og Jóhanni
1800 — 1940” J is obviously destined to rank asj þessUm peningum. “Eg er mjög
Þessi merka og mikið umtal- tne standard and definitive íhai(Jssamur maður í eðli mínu”,
aða bók dr. Richards Beck próf.J work on the subject. sagði hann “og eg eyði aldrei
fæst nú í bókaverzlun DavíðsJ Amerískir sérfræðingar í. nor-( peningum áður en eg hefi fengiö
Björnssonar, The Björnsson rænum fræðum, svo sem próíess-, tjj umráða.” Til þess að breyta
Book Store, 702 Sargent Ave., °r F- P- Magoun, Harvard Uni- tjj . tilefni þessara góðu frétta,
Winnipeg, Man., pg kostar $5.00 versity, prófessor Adolph B.l sem honum höfðu borist, fékk
Benson, Yale University, Pr°f->lhinn sparneytni sáttasemjari sér
Vér verzlum aðeins með fyrsta
flokks vörur.
Kurteisleg og fljót afgreiðsla.
TORONTO GROCERY
PAUL HALLSON, eigandi
714 Ellice Ave. Wiimipeg
TALSIMI 37 466
í ágætu bandi, póstfrítt.
Bók þessi, sem er stræðarrit . .
(250 blðs. í stóru broti), er gef-i Nebraska og aðrir, hafa einmg
in út af Cornell University Pressi tarið hinum lofsamlegustu orð-
og er hin vandaðasta að öllum!ulu um bókiua: Sildir hið sama
frágandi. Hún er einnig braut-j um .islenzka _sérfr^ðinSa
ryðjandarit á sínu
sviði, fyrsta £rein- eins °S dr- Sigurð Nordal
dr. Steingrím J. Þorsteinsson,
koníak- “cocktail” — “sem var
meira en eg hafði efni á”, sagði
hann að lokum. —Mbl. 10. okt.
FRÉTTIR FRÁ ISLANDI
heildaryfirlit yfir | jakob Jóh. Smá'ra magister, aðl Vísindamenn telja síldar-
nokkrir séu taldir úr þeim hópi. stofninn í hrörnun
★
Dakotabúi
sagði:
★
Við
höfum
það tímíabil í sögu
menta, sem hún fjallar um.
Hún hefir einnig fengið ágæta
dóma í blöðum beggja megin
hafsins, og má hvað það snertir
minna á lofsamlegar umsagnir
þeirra dr. Stefáns Einarssonar,
dr. Alexanders Jóhannessonar,
prófessors Watson Kirkconnells,
Einrs P. Jónssonar ritstjóra, dr. hann UPP tl] bak\°/ þetta. er
Kaupmannahöfn — Það hefir
lengi verið kunnugt, að fiski-
nokkur bóndabýli, sem eru sæmi- stofninn í Vesturhafinu, Norður-
lega stór. Eins og til dæmis eitt,
sjónum og Norður-Atlantshafinu
þar sem bóndinn byrjaði að sá er í verulegri hrörnun, en í þessu
um vorið og sáði í beina línu
þangað til um haustið, þá skar
sambandi hefur einkum verið
rætt um flatfisk og þorsk. Nú er
spurt um, hvort síldarstofn-
ekki allt og sumt. Það er venjan inn sé einnig í hættu, og mun
708 Sargent Ave. Office Ph. 30 644
! SARGENT FUEL
Successors to TUCK FUEL
COAL—COKE—5VOOD DEALERS
Clare Baker Res. Ph. 65 067
r
GILLETTS1
ftRMHhW
:t tcts l
Hvernig Lye Getur Aðstoðað
Við Hreingerning A Bændabýlum
Hafið bér sert vður grein fyrir hve miklum tíma er varið til hreingerningar á
bændabvlum. Það cru margir klukkutímar þegar alt er tekið til greina, (diskar
og gólf) að viðbættum fjósum, hesthiisum, fjárhúsum, hænsnahúsum, mjólkur
trog og fötur, o. s. frv. Bezti vegurinn að spara tíma og vinna verkið vel, er, að
að nota Gillett's Lye. Þrjár teskeiðar af Gillett’s Lye blandað í fjóra potta af
vatni er ágætt til allra afnota. Það
hreinsar gólfin, hreinsar gólfin, hreins-
ar kám og eyðir þef. Bakarapönnur er
hægt að hreinsa fljótt og vel með
Gillett’s. Þessa blöndu má einnig nota.
f útihústxm til sótthreinsunar og hrein-
lætis.
HREINSUN ÚTRÆSLU
Seinrennandi eða hindrað útrensli er
venjulega vegna fitu og sem ekki er
hægt að laga með gömlu aðferðinni að
dæla það út. Til þess að fá óháð út-
rensli skal láta 3 teskeiðar af Gillett's
Lye í pípurnar og láta það standa i
þéim hálfan klukkutíma, þá skal renna
köldu vatni á það. Til þess að halda
útrenslinu I lagi skal nota 2 teskeiðar
af Gillett’s vikulega, það sparar pen-
inga. Óblandað Gillett’s er ágætt í
salerni úti og inni.
SAPA 1£ STYKKIÐ
Ágæt, ódýr sára er hæglega tilbúin
úr samtínings fitu og Gillett’s Lye.
10 oz. af Gillett’s Lye (ein smákanna)
og 4 pund af fitu gera 12 til 15 pund
af sápu og tekur aðeins 20 mínútur.
þarf engrar suðu. Einföld aðferð
útskýrð á dósum af Gillett’s Lye.
DÝRAVERNDUN
Gillett’s er einkum gott til hreins-
unar peningsliúsa og fugla. 1 viðbót
við að vera ágætt til hreinlætis er
Gillett’s sótthreinsandi og maura og
pöddu eyðandi. Reglubundin notkun
Cillett's til hreinsunar útihúsa er stórt
spor í áttina til happasælla skepnu
hirðinga. Kaupið Gillett’s Lye í næstu
kaupstaðarferð. GLF-110
' Ný bók ÓKEYPIS
j (Aðeins á ensku)
Stærri og betri en áður. Skýrir fjölda
|j vegi sem Gillett’s Lye hjálpar við, til
flýtis og hreinlætis, f borg-
um og sveitum. Sápugerð
fyrir minna en lc stykkið.
Sendið eftir eintaki strax.
Bæði venjuleg
stærð og 5 pd.
til sparnaðar
Gerið svo vel að senda ókeypis
| eintak af stóru, nýju bókinni,
hvernig nota má Gillett’s Lye.
NAME
ADDRESS
Mail To:
STANDARD BRANDS LIMITED,
801 Dominion Sq. Bldg., Montreal
1
að senda ung, nýgift hjón til að
mjólka kýrnar, og börnin þeirra
koma heim með mjólkina.
DR. RALPH BUNCHE
Frh. frá 1. bls.
nefndar þeirrar sem fjallaði um
þetta verða eitt aðalviðfangsefni
þings alþjóðahafrannsóknarráðs-
íns, sem hefst hér í borginni
hinn 2. október. Á hafrannsókn-
arþinginu í Edinborg á sl. ári
var því slegið föstu, að síldar-
stofninn væri á hættusvæðinu,
með því að vísindamenn þykjast
málið. Nefndinni þótti vörnj hafa komizt að raun um, að stofn
Bunche svo góð að samþykkt var
að lofa stúlkunni að ljúka prófi
um leið og félagar hennar gengu
til prófs.
Jafnframt kennslunni hélt
Bunche áfram lestri sínum. Hann
ferðaðist og um England, Af-
ríku, Malaya og Indónesíu. Vann
hann sér góðan orðstír sem —
gangandi nýlendustofnun. Þeg-
ar síðari heimsstyrjöldin skall
á varð hann starfsmaður O. S. S.
°g gerðist yfirmaður Afríku-
deildar þeirrar stofnunar. Þar
starfaði hann til ársins 1944 er
hann gerðist starfsmaður stjórn-
arinnar en því starfi sagði hann
lausu 3 árum seinna og gerðist
þá starfsmaður Sam. þjóðanna.
‘‘Mjög íhaldssamur maður”
Fyrir tveimur árum síðan, er
Bunche kom heim frá Palestínu
bauð Truman honum að gerast
aðstoðarutanríkisráðherra en það
er æðsta staða í stjórninni, sem
svertingja hefur staðið til boða.
Bunche hafnaði boðinu. Hinar
opinberu ástæður hans fyrir því
voru: 1) hugur hans er mieðal|
hinna sameinuðu þjóða, sem
hann telur einustu von heimsins
um frið; 2) sem þriggja barna
faðir gat hann ekki launanna
vegna yfirgefið S. Þ. og hafið
störf hjá stjórninni, sem eru ver
launuð. En fréttamanninum gaf
hann frekari skýringu: “Það er
kunnugt að nokkuð ber á kyn-
þáttaofsóknum í New York og
eins er það vel kunnugt að eng-
inn fari minnkandi ár frá ári. —
Þegar þess er gætt, að síldin er
einn langþýðingarmesti fiskur
fiskveiðimanna Norður-Evrópu-
þjóða, er auðskilið, að þetta mál
verður rætt af alvöru á fundum
%
fiskifræðinga og hafrannsóknar-
manna.
Líklegt er, að fulltrúar á þingi
þessu ræði um að senda sameig-
inlega ályktun til ríkisstjórna
viðkomandi landa, þar sem rætt
verður um ráðstafanir til þess að
vernda síldarstofninn. Á þessu
ári hafa farið fram víðtækar síld-
armerkingar og verður einnig
rætt um árangur þeirra. Vel má
þó svo fara, að rannsóknir þessar
halda áfram a. m. æ. ár enn, áð-
ur en farið verður í alvöru að
ræða um eitt eða annað form síld-
arfriðunar. —Holm.
—Dag. 28. september
XK HAGBOPG
s>
PHOBE 21351
&\
MIDlNIS 7
B E T E L
í erfðaskrám yðar
LESIÐ HEIMSKRINGLU—
bezta íslenzka fréttablaðið
Phone 23 996 761 Notre Dame Ave.
Just west of New Maternity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouqncts, Cut Flowcrs
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Nell Johnson Ruth Rowland
27 482 88 790
—Pílgrímar lostnir — á bæn
Alsír — Tvær eldingar urðu
ellefu pílgrímum að bana hér í
borg nýlega.
Sló báðum niður á sama stað
með stuttu millibili, við muster-
ið Sidi Adbel-Kader og urðu ell-
efu pílgrímum að bana, þar sem
þeir lágu á bæn. Fimm særðust
að auki. —Vísir, 30. sept.
Framvegis verður Heims-
kringla fáanleg i lausasölu, hja
hr. bóksala Lárusi Blör\dal, Skóla
vörðustíg 2, Reykjavík, ísland.
I
NEW! fcrYOU
A MODERN PROVINCIAL
TELEPHONE DIRECTORY
LEYSIÐ_AVALT LYE UPP_1 KÖLDU VATNL-LYE SJALFT_HITAR VATNIÐu Negd sækist eftir að jenda f
Það er nú verið að senda hina
nýju símabók út og hún verður
fáanleg við símastöðina í yðar
bygðarlagi.
Til þess að gera
auðvcldara fyrir
með að nota þær upplýsingar, sem í sítnabókinni eru, er þessi
nýja bók ein hin bezta sem út hefir komið.
Hún er nú stærri en fyr að ummáli prentletri og dálkarnir eru
nú þrír á síðu í staðinn fyrir tvo. Auglýsingar eru cngar á
úlsíðum bókarinnar og niðurröðun á síðunum, þar sem hver
stétt er flokkuð—á gulu auglýsinga síðunum—er nú f stafrofsröð
og hin greinilcgasta.
Þessar og ýmsar aðrar umbætur á símabókinni yðar, eru gerðar
til þess að gera yður mikið auðveldara að nota síraann.
MANIT0BA TELEPHONE SYSTEM
SERVING THE PROVINCE