Heimskringla - 24.01.1951, Síða 1

Heimskringla - 24.01.1951, Síða 1
QUALITY-FRESHNESS «* '• BREAD At Your Neighborhood Grocer’s Flavor!! CanIada Bread 2 at iour 6R0CTRS LXV ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 24. JANÚAR 1951 NÚMER 17. Ársþing Þjóðræknisfélagsins ÁRSÞING Þjóðræknisfélags-I þurfa að tilkynna þér og félög- íslendinga í Vesturheimi, verð- ur, eins og öll undanfarin ár, haldið í síðustu viku fehrúar- mánaðar á þessu ári. Hefst það í þetta sinn 26 febrúar og stendur yfir þrjá daga eða 26., 27. og 28. mánaðarins. Það var nokkur vafi á því, að þingið yrði haldið nú í febrúar. Á síðasta þingi (1950), var sam- þykt að fresta þinginu fram í júnímánuð. En samfara því, varð að fá leyfi frá Sambandsstjórn til þess, því félagið er löggilt, en það leyfi er ekki enn komið um þínum, að enn hefur ekki tekist að fá staðfestingu Ríkis- ritara Canada á breytingunni, sem gjörð var á þingsetutíma Þjóðræknisþingsins á síðasta þingi þess, og erum því knúðir til að halda næsta þing eins og verið hefur, í febrúar, þetta ár, og biðjum þig og félaga þína að virða á betri veg, að svona hefur farið. Við getum fullvissað ykkur um, að hér er ekki um neina for- dild að ræða frá hálfu stjórnar- nefndar félagsins, því að hún Vísur til söngvara Eftir að Sigurður Skagfield söngvari söng í útvarpinu núna um hátíðarnar sendi Jósep Hún- ftá'J'stjórnaniefnd~ ÞjÚðræknis-!að síðasta loknu, að breyt-|fjörð honum eftirfarandi nýárs- félagsins til deilda þess, frá mál- j | kveðJ.u: og ólfklegt að fáist fyrir hinn _ . , , . ,, - ■ u -í feerði raðstafanir fynr þvi strax venjulega þingtima. Skynr bref,* J * Svo mælti Sir Benegal Rau og þótti öllum ræða hans góð Verða athugasemdir hans ef- laust tij þess, að málið um að “brennimerkja” Kínverja, verð- ur betur athugað. Ekkert að óttast Omar Bradley hershöfðingi í Bandaríkjunum heldur fram, að varnir Bandaríkjanna og Canada séu í því lagi, að ekki þurfi að ótast svæsnar sprengju-árásir. Hann segir herlið í Evrópu geri varnirnar hér mikið auðveldari. stæðan fyrir því, að svona hefur farið, er sú, að lögmaður þjóð- tæknisfélagsins var í burtu austur í Evrópu nálega allt síð- , _ r ast liðið sumar og þegar að hann Til þingsins hefir venð efnt ^ heim aftur varð hann að hið bezta og íslendmgar er það undir geysimikinn upp. inu og ástæður fyrir, að breyt- ingu á þingtima varð ekki við- komið í þetta sinn. Fylgir það grein þessari. sækja geta átt þess fylstu von að njóta hinnar miklu skemtun- ar af að finnast þar eins og und- cnfarin ár. Þetta er allsherjar- mót Vestur-íslendinga. Það stendur yfir þrjá daga, en með því gefst fjöldanum mjög fágæft tækifæri til að hitta forna vini og nýja. Skal svo vísa til auglýsingar skurð*og er nú nýkominn á ról aftur. Yndislegur orðheimur engan veit eg meiri. Syng þú oftar Sigurður Svo að þjóðin heyri. Andans segull átti þar ekkert leiguglingur. Skírist fegurð skapgerðar Skagfield þegar syngur. Kæru félagsbræður, við biðj-l Mbl. um ykkur að virða allt þetta áj betri veg og styðja að því ,að Kveojusamsæti þetta þing megi verða okkur Kveðjusamsæti til heiðurs öllum til sóma eins og þið hafið Páls Kolka lækni, sem nú er á gjört að undanförnu. Við teljum; förum heim til íslands eftir sig- lítinn vafa á, að breytingin verði -t--^ frá Þjóðræknisfélaginu í þessu j löghelguð fyrir þingið 1952 tölublaði er greinilega hermir því, hvað á hoðstólum er íra þennan eða hinn daginn. ★ Winnipeg, 19. jan.,/51 Tij forseta og meðlima deilda Þjóðræknisfélagsins Kæri vinur og félagsbróðir: Okkur þykir fyrir því, að Með beztu óskum, Virðingarfylst, /. /. Bíldfell, ritari P. M. Pétursson, Forseti Þjóðræknisf. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR urför sína um bygðir íslendinga í Ameríku, verður haldið í gesta- sal Hudson’s Bay 1. febrúar n.k. kl. 12.30 e. h. Öllum Islendingum er boðið að taka þátt í samsæti þessu og kveðja þennan góða gest. Máltíðin kostar $1.00 fyrir manninn. Þeir sem vilja taka þátt í þess- ari kveðjuathöfn verða að gefa sig fram við einhvern af undir iituðum, ekki seinna en þriðju- daginn 30. janúar 1951. Forstöðunefndin — Philip M. Pétursson, sími, 34 571 Guðmann Levy Sími 404 979 Jón J. Bíldfell Sími 722 740 Mikið og kingifullt kvæði er “Dansinn í Hruna”. Eitt erindi þess er ágrip af sögu mannsand- ans og man eg ekki til að hafa séð hana betur sagða í jafnstuttu máli: "Og samt ein rödd í brjósti voru býr frá bernsku tímans, rödd, sem viljan knýr að komast ofar sjálfum sér og hærra, að sigra heiminn, gera lífið stærra og bilið minna milli þess, sem er, og mannleg sál í draumi væntir sér. Og frá þeim degi, að þessi þrá var borin, er þjáning manns af dauða stakkur skorinn. Vér sáum stjörnur stafa hvolfs- ins list og stóðum upp. Þá trúði lífið fyrst oss, börnum dauðans, fyrir fegurð sinni. Þá festist himnesk þrá í jarðnesk minni. Vér orktum hana í málm og stein og mál, og mannkynið fékk ódauðlega sál. Þá skildi listin leiðir manns og apa. Þá lærðist oss af guði að fara að skapa Slettist upp á vinskapinn? Er að slettast upp á vinskapinn milli Canada og Bandaríkjanna út af Koreu-málinu eða réttara sagt, tillögu Bandaríkjanna sem nú er til umræðu á þingi Samein- uðu þjóðanna, um að nefna Kín- verja árásarþjóð. f gær voru tals- verðar viðsjár um þetta milli Sameinuðu þjóðanna, er sumar þeirra vildu fresta aðgerðum til r • , „»ta dags. a„ Austin Banda- "a”n ”U" ‘’f“r vas.ur ríkjafulltrúi sá þess ekki þörf. I V‘“l""* W»sh'»e‘°n-«Jorm„„i Sag8ihverja48kl„kk„,ímasparal,ra hvern'8 Starf,ð ^ 1 Ev' mörg mannslíf. Með Bandaríkjunum voru öll lýðríki Suður-Ameríku. En Ind- land, Bretar, Frakkar og Can- ada, voru með fresti og frekari athugun á svari Kínverja um neitun vopnahlés. Afstaða Canada þykir undar- leg í Bandaríkjunum. En St. Laurent stjórn^rformanni er um hana kent. Hann hafði í London átt tal við Nehru um Koreumálið og fallist á stefnu hans. Við rópu taka þátt og hefir alt gengið eins og í sögu fyrir honum. Kom- múnistar í Frakklandi reyndu að gera uppþot út af komu hans til Parísar og vildu hefja kröfu- göngu út af henni, en stjórn Frakklands sá fyrir, að af því yrði ekki. Eisenhower leggur af stað á morgun heimleiðis. Hann ferðast flugleiðis og kemur við á fslandi. ropu. Flugorsta í Koreu sér stað í gær milli Mikil orusta átti j norðaustur Koreu í þrýstiloftsflugvéla Sameinuðu þjóðanna og Mig 15s Rússanna. Fóru leikar svo að flugför Sam- einuðu þjóðanna skutu fjögur Rússaflugför niður, en mistu ekkert skip sjálfar. Þetta er talin verið hafa ein mesta þrýstilofsflugvéla orusta, ÚR ÖLLUM ÁTTUM Vopnahlésdeilan Uraguay sagði það gagnstætt lögum Sameinuðu þjóðanna, að Það sem síðustu viku gerðist þær yæru aðgerðarlausar, þegar merkilegt í deilunni milli Kína ráðJst væfi gegn annafi þjóð og Sameinuðu þjóðanna út af meg valdi Slóvakíu £uiitrúinn i vopnahlé í Koreu, var það, að var sá eini, sem var ákveðið með «FlÍÓtÍð helga” Kí„a þwr„ei,a8i „5 ,ak, málið K.nverjum Rússar og lepp. ^‘J°l ° um það til greina. þjóðir þeirra> yerða að líkindumJ Um nýútkomna kvæðabók með Til þess að Kína gerði það, einu jjjóðirnar, sem á móti tillög- ofanskráðu nafni eftir Tómas varð að leyfa því inngöngu í fé- unn- yerða lag Sameinuðu þjóðanna. í ann- an stað áttu Bandaríkin að Sir Benagal Rau frá Indlandi, Guðmundsson, farast Kristmann Guðmundssyni orð í ritdómi birt Morgunblaðinu 15. des- um hverfa burtu úr Koreu og ekki var ekki ánægður með aðferð S. ,emöer> 0rð á þessa leið meðal halda neinum hHfiskildi yfir þjóíianna um að brennimerkja J 2nnars. Formosa. j Kínverja árásarþjóð. Hann sá .‘Síðan Einar Benediktsson Svo Sameinuðu Þjóðirnar eru ekki neitt gagn að því. í svari j iagði frd ser hörpuna hafa ekki nú að líkindum með þessari Kínverja kvað hann felast n°kk-;verið unnin slík stórvirki í ís- þriðju tilraun sinni kastað fram- uð, sem ekki lokaði málinu með ienskri ljóðagerð sem bestu an í sig farnar að skilja, að góðar bænir duga ekki við Kínverja. Og hvað gerist svo? Næsta sporið er þegar stigið. En það er í því fólgið, að Banda- ríkin leggja til að Sameinuðu kvæðin í “Fljótinu helga”. Með þessari bók hefur Tómas Guð- öllu af þeirra hálfu. Þó sumt í því væri ómögulegt að veita, sagði hann annað ekki óhugsan-1 mundsson stígið feti framar legt, að semja mætti enn um og;öðrum íslenzkum ijóðskáldum, vildi halda áfram að þæfa um j nulifandi það við Kínverja. Afleiðingar yið lestur Fijótsins helga þjóðirnar “brennimerki” Kín- þess, ef Sameinuðu þjóðirnar £yllist hugur manns gleði, ekki verja sem árásarþjóð og friðspill- j s^æp hring utan um ^Kína, ytði aðeins Vegna hinnar ríku list- nautnar, er ikvæðin veita, heldur ír. En til hvaða ráða skal taka úr aðeins til að gera þjóðinni í ,því er ekki neitt ákveðið sagt heild sinni erfiðara fyrir, er ekki um j væri ábætandi. Það sameinaði Tillögu af þessu tæi var hana og enn meir Rússum, er byrjað að ræða s. 1. mánudag á ekki væn henni fyllilega að þingi Sameinuðu þjóðanna. skapi fram yfir það sem vera Austin aðalfulltrúi Bandaríkj- yrði. Skilningur á málum er öflugri og kemur meira til leiðar en her- og vegna þess, að hér hefur mik- ill sigur verið unninn. — Mig minnir að eg heyrði fyrir skömmu lítinn fugl (sem oft er skrækur og hjáróma) tísta um það, að nú væri hið gamla ís- lenzka ljóðaform undir lok liðið. Ojæja, ef ekkert væri feyskn- anna á þingi Sameinuðu þjóð- anna flutti hana. Þjóðirnar sem með henni Vald. Lítið á sambandið síðustu ara { fslenzku þjóðlífi en það, mæltu strax fyrsta daginn (mánu arin milii Indlands og Bretlands. J mæui vel við una. Kvæði Tómas- daginn) voru Grikkir, er sögðu Er þar ekki Um fyrirmynd aðjar eru óhrekjandi sönnum þess, enga þjóð eiga skilið að heita ár- ræða? Bretar lögðu niður beit-jað íslenzkt ljóðaform hefur ásar þjóð, ef ekki hin kínverska ingu hervald. Þessar þjóðir urðu “aldrei” staðið með meiri blóma íyrir að fara í stríð við Samein-| vinir og sjálfstæði Indlands, en nd_ — juðu þjóðirnar að alveg tilefnis- hefði orðið báðum löndunumj Fljótið helga er bók, sem ljóm- lausu. Fulltrúinn frá írak sagði styrkur_ Leiðir til að jafna sak-jar af Snild meistarans, en yfir Kínverja hafa komið til hjálpar ir við Kína, er leið sanngirni og henni er jafnframt heiður him- þjóð sem þeirri sök var borin, ^ góðvildar í stað friðslita, ein- inn og hún hefur boðskap að að vera árásatþjóð. Fulltrúi angrunar og misskilnings. flytja. — Úr gullfögru kvæði, “Heim- sókn”, sem ef til vill hefur mark- ið tímamót í lífi og starfi skálds- ins, tekur ritdómarinn þetta: “Og vitund þín mun öðlast sjálfa sig er sérðu heiminn farast kringum þig og elfur blóðs um borgarstrætin renna. því meðan til er böl, sem bætt þú gast, og barist var á meðan hjá þú sast, er ólán heimsins einnig þér að kenna”. Snilld og vit og fegurð eru þau orð er oftast koma í huga manns við lestur bókarinnar. — En kær- ast varð mér síðasta kvæðið — og hið fegursta: “Fljótið helga”: “Að haustnóttum einn eg að heiman geng því harms míns og gleði bíður hið myrka fljót, sem við flúð og streng svo fallþungum niði líður. Það kom hingað forðum á móti mér hvern morgun í sóldýrð vafið. í kvöld á það sefandi söng, sem ber minn síðasta vordag í hafið. stefnuna er í sjálfu sér ekkert að Sem háð hefir verið. athuga. St. Laurent meinar ekk- ert annað með henni en að leita þeirra ráða sem til kunna að vera, 1 ^ K/nTfv E” Slrí5ið < K°‘«“ h°l«iur áfrnm. aS aldrer haf.r fyrr, bor,6 a þe.rn en hægara en áður Her Samein_ stef„uhjafors*t,sra8herraCa„-;uðu j,jóð,nna „ , d við ada, þyk,r Ba„dar,k,„„»n, sknt- Vonju sem ef nokkuð suðaustur ,8 og vlja fa aS v.ta hvað Kma af Seoul hotuðbor inni Maður æt , ser að gera þegar það hef.r he£jr 4 hverri stundu Migt við ;e,k,ð ser ems og.það V,U „g að þvl str[ði , ki landið ði fe„g,ð allar þær febætur, sem þv, lekið af Kí»verjum. E„ ! gsr dettur i hug sem sigurvegari hem„ blðð hír> að MacArtulr alfs hetmsms. | hershöfðingi hafi sagt. aö i sjó- Það er einkennilegt, að Sam- jnn gæti enginn rekið her Sam- einuðu þjóðunum hefir ekki bor- e/nuðu þjóðanna. Sumt af því ist nein ný túlkun á svari Kín- ■ sem j fréttum segir af þessu stríði verja við vopnahléskröfunni. — kemur oft j bága hvað við annað Nehru og að því er virðist St. og reynsluna. Laurent fá þá túlkun eða skiln- j ^ ing frá Kínverjum. Romulo hers-1 „ . . hofðingi fra Filipseyjum gagn-' , . ^ _ - u' - r * , • o • I daS Þeim orðum um Stahn, að ryndi þa stefnu, að þing Samein- ° ’ uðu þjoðanna skifti ser af þessu. • • , tt t . I um einræðisseggjum, er almenn- Hann sagði það ekki liggja fyrir, . . , . ,. . tT* • * • u - x ing* ynnn ekki neins frelsis. — þingi. Það væn aðeins hægt aði , ,, . . „ _ .. , ... , _ ...1 Hann sa ekki neinn mun a Stalin skilja þetta svar með tilliti til hvaða spurningar Nehru lagði fyrir Kínverja. Eins og þetta liti út, væri hvorki hægt að sjá, að friður væri trygður með því, eða hugsjónum Sameinuðu þjóð- og Hitler, Mussolini, Charles I á Englandi og Lúðvík 14 á Frakk- landi. Lítið í söguna. Ef þið finnið nokkurn mun á þeim sem eftir s.nna væri neitt borgnara. Það eini;æðishætti hafa stjörnað, þá Og geiglausum huga eg held til móts við haustið, sem allra bíður. Og sefandi harmljóð hins helga fljóts úr húminu til mín líður. Eins veit eg og finn að það fylgir mér um firð hinna bláu vega, cr hníg eg eitt síðkvöld að hjarta þér, ó, haustfagra ættjörð míns trega.” Það verða fáir eftir, sem skilja íslenzku um það leyti sem þetta kvæði glemist. (Á fleira þarf naumast að benda í ritdóminum, til að sanna, að orð hans hafa við nokkuð að styðjast). Framvegis verður Heims kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavik. fsland væri með öðrum orðum ekkert unnið við það sem Sameinuðu þjóðunum væri í hag. Það var eitt, sem ýmsum þótti varhugaverðast, en það var ^ef þetta yrði til aðstoðar kommún- istum í að kljúfa Sameinuðu þjóðirnar, sem þeim hefði lengi verið mikið áhugaefni. Vesturheimsþjóðirnar allar, að Canada undanskildu, álíta ekki félag Sameinuðu þjóðanna geta haft nema eina skoðun á öllum þjóðum sem í stríð færu. Ef Norður Kóreu kommúnistar voru árásarþjóð, eins og Samelnuðu þjóðirnar voru sammála um í byrjun Koreu-stríðsins, væru Kínverjar það nú einnig. Með því að fresta tillögunni einn eða tvo daga, voru 27 at- kvæði, en á móti fresti, voru 23. Er það í fyrsta sinni, að Banda- ríkin eru ofurliði borin í þingi Sameinuðu þjóðanna. Er nú skrafað um að Nehru og St. Laurent séu að taka stjórn utanríkismála Sameinuðu þjóð- anna í sínar hendur. Gefi þeim drottinn góðan hag og umfram alt þó fylgi Bandaríkjanna. Eisenhower kemur heim Dwight D. Eisenhower hers- höfðingi kemur heim frá Evrópu upp úr miðri næstu viku. Hann hefir nú heimsótt allar þjóðirnar, sem í hervarnarsamtökum Ev- sýnið mér það. Eg hefi aldrei r.éð neinn mun á þeim. FRETTIR FRÁ ISLANDI Guðmundur Hlíðdal kominn úr Austurlandaferð Guðmundur Hlíðdal, póst- og símamálastjóri, er nýkominn úr ferðalagi til Austurlanda, sem liann fór ásamt öðrum norræn- um póstmeisturum í boði nor- ræna flugfélagsins SAS. Fór hann alla leið til Bangkok í Thailandi, var rúmlega viku í Indlandi, kom til Pakistan og ísraelsríki. Tóku póstmeistarar hvarvetna mjög vel á móti hinum norrænu stéttarbræðrum sínum. —Alþbl. 9. des. Fuiltrúakosning Icelandic Good Templars of Winnipeg fer fram í Good Templara hús- >‘nu á sameinuðum fundi stúkn- anna Heklu og Skuld á mánu- dagskv. 5. febrúar n. k. Eftirfar- andi meðlimir eru í vali: Beck, J. T. Bjarnason, G. M. Eydal, S. Gíslason, H. ísfeld, F. ísfeld, H. Jóhannson, Mrs. R. Magnússon, Vala Magnússon Arny Sigurðsson, E.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.