Heimskringla


Heimskringla - 24.01.1951, Qupperneq 2

Heimskringla - 24.01.1951, Qupperneq 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. JANÚAR 1951 Litið um öxl Það eru liðin fjörutíu og sjö ár, og níu mánuðir síðan að at- burður sá, er hér greinir, skeði. vinna í fellur niður og ofan á þá. Drepur Benjamín undireins, lær- brýtur Ólaf Hannesson, rif og handleggsbrýtur Helga Eggerts- son og skaddar hann svo að hann beið bana af næsta dag. Skadd- “Við fórum ekki ofaní þessi göng. svo undireins snáfið þið burt! en heima er fjölskyldan þurf- andi í þröng — en þungt er að hlýða þeim furt. Nú burt! — með ykkur eg ekkert vil hafa. . . . það er engin mót voðanum hlíf; þeir þögulir halda oní göngin að grafa og gefa upp á hættu sitt líf. Sem berfættir menn eigi að ganga yfir glæður svo ganga þeir fram — fyrir ves- ala borgun. “Nú förum sem varlegast bless- aðir bræður! því bakkinn þið sáuð var sprung- inn í morgun. Veturinn var svo að segja um ar Árna Þórðarson svo á höfði, garð genginn, þó kalt væri enn: að hann ber þess menjar alla æfi. í lofti, og klaki í jörðu. Vor Ingimundur Eiríksson var sá vinna, eða sumar vinna, sem að- 'eini, sem að út úr gildrunni allega á þeim árum, var við gröft komst ómeiddur, eða lítið meidd- á saurrennum, er lagðar voru ; ur. ' um götur bæjarins, að tilhlutun Það má nærri geta hvaða áhrif bæjarstjórnarinnar í Winnipeg að þetta hræðilega slys hafði á og dálítið við viðgerð á gömlum samverkamenn lemstruðu mann- byggingum í bænum var enn ekki ann3) en þeir brugðu samt fljótt byrjuð að neinum mun, en menn við Qg losugu þa Qg voru lemstr- bæði fslendingar og aðrir, orðn- uðu mennirnir sendir á sjúkra- ir lang þreyttir og þjáðir af hðS) en sá ðauði til grafarans. vetrinum, sem nú var að hverfa Þegar þetta slyS vildi til, var í aldanna skaut. Það var því eng- hvorlci verkstjóri Lee’s né Lee in furða þó að glaðnaði yfir 8jálfur viðstaddur og er sagt að mönnum þegar að sú frétt barst honum haf. Qrðið að Qrði þegar út að eitt stóriðnaðarfélagið i ag hann frétti um það: «Það er bænum væri að byrja á að lata nóg af þessum helvitis íslend- grafa skurð einn mikinn frá ingum þð að nokkrir þeirra drep- myllum sínum, Ogilvie myllun- igt„ ym s5nnun á þessum hrotta- um og ofan í Rauðará, og að þaó shap veit eg ekki> en þetta var hefði verið falið manni sem að ahalað á þeirri tíð> og er heldur William F. Lee hét og var van- ehh. ðliklegt> þvi maðurinn sem ur að taka að sér akkorð á slíku , hfut áttij yar hrotti; og algengt verlci- á þeim dögum, að atyrða og lít- Þessi Lee var maður saman- ilssvirða ný aðkomið fólk. En iekinn, búlduleitur, frekar sóða- hvað sem um það er, þá er það legur í framgöngu, ör í skapi, ó- vist> að slysið vakti sára gremju gætiiin í orðum, en ekki illa inn- eltki aðeins hjá íslendingum, rættur. Frétt þessi reyndist sönn heldur alment í borginni. Rann- og atvinna opnaðist þarna fyr- sðkn Var hafin af lögregluvaldi ir marga fslendinga, sem at- bæjarins, og kviðdómur settur. vinnu og allslausir voru eftir vet- f honum voru sex íslendingar, urinn. | þeir Árni Fredericksson, Magn- Skurður þessi var mikið verk, ús Paulsson, Wilhelm H. Pauls- aðalskurður sem átti að taka allt son, Jón Blöndal Jón J. Vopni frá rensli frá myllunum ofan í og Andrés Frímann. Hinir voru ána. Hann var dýpri en vanalegir enskir eða enskumælandi menn. skurðir sömu tegundar voru, um Vitnin sem yfirheyrð voru var 14-16 fet og saurrennan í hon- fyrst verkstjóri Lees, Mcllroy. um var gerð úr við sem gyrtur Hann sagðist ekki hafa verið við-' en örmagna hljóðberi er eilífðin, var járni, eða járnvírsgjörðum. staddur þegar að slysið vildi til, j 0g engan sér bænheyrslu vottinn. Aðal skurðurinn var um 14 sagðist ekkert skilja í hvernig En það hrópar 1 mannahjörtu fet fyrir austan myllurnar, og að það hefði getað komið fyrir það gekk annar skurður út úr því að nóg timbur hefði verið á honum upp að myllunni, og var staðnum og að mennirnir hefðu hann grafinn neðanjarðar ein- getað notað það, ef þeir hefðu göngu, og fyrir neðan frost. viljað. Fjöldi af fslendingum unnu að Lee var yfirheyrður næst. þessu verki, bæði nótt og dag, hann sagðist hafa farið í burtu því að kapp var lagt á, að koma frá vinnustöðvunum kl. 1 e. h. því sem fyrst af og ekkert sér- og falið Benjamín heit. Jónssyni stakt bar til tíðinda þó að illur að lita eftir þvi í fjarveru sinni kur væri í mönnum út af kæru- og að nðg timbur hefði verið á leysi Lee’s og verkstjóra hans, staðnum 0g að mönnunum hefði sem hét Mcllroy, með að slá svo verið frjalst að brúka það til að innan í skurðina, að menn væru slá innaní skurðinn með, ef að nokkurn veginn óhultir ofan í þeim þotti þess þurfa — að eng- honum. Þannig stóðu saki'r 5. inn hefði haft orð á því við sig | að svo væri nærri því höggið að , apríl 1893. Veðrið þann dag var að monnunum sem ofan í skurð- það gæti ekki látið málið afskifta kaldranalegt. Gráleit vindský irium Væri, væri hætta búin, laust. liðu um loftið og svalur vindur en(la hefði ekki nein sýnileg á- Þegar að slysið vildi til, var af norð-vestri, blés þungan. staeða Verið fyrir að halda, að Cg við vinnu og vissi ekkert um Nætur verkamennirnir voru gryfjan mun(li falla saman eða hvað fyrir hafði komið, fyrri en komnir upp á skurðsbakkann hrynja. | að eg kom heim til mín um kvöld- búnir til heimferðar, en dag Andrew Davis, sá er fyrstur) ið, brá eg þá strax við og fann verkamennina dreif að úr öllum hom að gryfjunni eða þeim parti'að máli tvo samverkamenn mína; áttum. Þetta var auðvitað ekkert skurðsins sem slySið varð í, sagði í verkamannafélaginu, sem báðir nýtt. Þeir höfðu gjört það áður að nðg timbur hefði verið í kring' voru hyggnir og gætnir og tóku; á þessum stað, undanfarna daga en gð hann hefði ekki séð neitt mikinn og góðan þátt í kjörum: og vikur. En þennan dag, fann timhur innan { gryfjunni, eða í verkamanna og málum þeirra, þá ■ einn mannanna sem upp úr mol(linni sem fallið hafði ofan á Benedikt Frímannsson sem var skurðinum kom, Magnús Jóns- menninna (vara forseti verkamanna félags- son, sem enn er á lífi> °/ á heim* Ingimundi Eiríksyni sem ofan; ins þá, og Þorberg Feldsted. — I í Winnipeg, það skyldu sina að . fjunni eða þeim parti skurðs'Okkur kom saman um tvent. l.J vara aðkomnu mennina við hætt- ^ hrundi fórust þannig, ao kalla til almenns fundar í fé-1 nunm sem biði þarna ofan í orð.. «Mér virtist gryfjan hættu-1 laginu, annað, að fara og skoða^ skurðinum og bað þa að ve™ gn hafði þð ekki orð á því) staðinn þar sem að slysið varð. vara um sig. I álei’t það skyldu Lees að sjá um,| Það varð hlutskifti mitt og. Eg hefi fyrir satt, að nokkrir að Mf Qg limir þeirra sem að ofatlj Þorbergs, að fara og skoða stað- af þeim íslendingum sem komn- } skurðinum unnu væru sæmi- ;nn og gengum við ofan eftir, því j ir voru til vinnu á þessum stað, lega verndaðir Sagðist ekki vitajekki var um strætisvagna að j þennan tiltekna dag hafi hikað ^ að Lge hefði falið Benjamín| ræða í þá daga. Þögn og þungi ‘^God damn! Hvern sjálfan djöf- ulinn varðar þó að drepist fáeinir íslend- ingar? Það er nóg af þeim hér! Og harðar og harðar þá hlægjandi verkstjórinn áfram þvingar. En hans nafn yðar hjörtu skal naga sig í: Þessi níðingur piltar er Con- tractor Lee. Svo hrynur allt saman og sumir þeir festast sumir skerast og beinbrotna og lestast. Einn þeirra gefur upp andann og deyr meðan annar er dauðvona graf- inn úr leir. “Þetta morð hrópar í himininn til hefndar á guð sinn og drott- inn”, líka inn Hvort heyrirðu ei, bróðir og landi minn? Er af baki þinn drengskapur dottinn þá dofnar um þjóðræknis vott- inn! Þegar þetta skeði var sá er þetta ritar forseti verkamanna félagsins íslenzka, en í því voru þrír af mönnum þeim sem fyrir slysinu urðu, þeir Benjamín Jónsson, Helgi Eggertsson og Árni Þórðarson og fanst mér,! við að fara ofan í myrkrið og neina umsjön a verki því sem; ríkti yfir staðnum. Engan mann hættuna og horfið frá. En vinnu þeir vQru að vinna þörfin og skyldu tilfinningm til úfskurður dómnefndarinnar: þess að ganga vinnu Bnrn ^ látni beið bana af því, að þennan dag, sem aðra knuði þa skurðarganginum hrundi áfram. Ekkert bar til tiðinda fyrri hluta dagsins, en eftir \ komust dómendurnir að þeirri miðjan daginn voru þe.r ^ 6hæfi, hlrðu. ao,u Jonsson, prests Jonssonarj ^ mcð að hafa viðeigandl og niður af hendingu”. En fremur í Reykholti, Árni sem nú á heima á Gimli, Helgi Eggertsson ungur maður ættað- ur úr Kolbeinsstaðarhreppi á ís- landi, Ólafur Hannesson, ein- hleypur maður og Ingimundur Eiríksson, síðar stórbóndi í Foam Lake, Sask., að vinna í skurðálmunni sem lág upp að myllunni, þegar að allt í einu og eins og örskot, að rjáfrið á Örugga vörn fyrir líf manna í skurðum og gryfjum eigi sér stað of oft af umsjónar og akk- orðsmönnum. Fyrri partur þessa kviðdóms gjörði lítið til að sefa, eða draga úr óhug þeim og andúð, sem lost- ið hafði fslendinga í sambandi við slysið. Jón Ólafsson orti og 'iirti eftir farandi kvæði sem að skurðinum sem þeir voru að hann nefndi “Morðið’ var þar að sjá, enda var þá kom- ið framyfir vanalegan vinnu- tíma og allir farnir heim til sín, en næturmenn ekki enn teknir | til vinnu. Á skurðbakkanum sá-' um við nokkuð af lausu timbri | og ofaní skurðinum var moldar hrúgan, sem drepið hafði Ben- edikt og slasað þá Helga, Ólaf og Árna. Eftir að hafa skoðað alt þetta og fest það á minni eins vel og við gátum, héldum við heim aftur. Tveimur dögum seinna, eða 8. apríl var fundurinn haldinn í verkamannaífélaginu og var afar fjölmennur, þrátt fyrir það, þó að rannsóknar réttar haldið út af slysinu færi fram samakveld á lögreglustöð bæjarins, og að margir fslendingar færu þangað. Á fundinum var sérstaklega rætt um tvent. Að leita samskota til handa ekkjunnar, og mönn- unum sem slasast höfðu, og voru allir fundarmenn einhuga í því efni. Nefnd var kosin til að standa fyrir samskotunum á meðal íslendinga. f henni voru, Jón J. Bíldfell, Jóhannes Gott- skáldsson, Jónas Danielsson, Vagn Eyjólfsson og Þorbergur Fjeldsted. Tveir menn gáfu sig fram til að leita samskota á með- 21 innlendra, þeir Jón Ólafsson ritstjóri og Páll S. Bárdal. Hitt málið sem rætt var, var um það, hvort að verkamannafé- lagið ætti að gangast fyrir lög- sökn á hendur hlutaðeigandi fé- lagi Ogilvie myllufélaginu, og Lee, mannsins sem að fyrir verk- inu stóð, fyrir glæpsamilegt hirðuleysi um vernd á Mifi og limum mannanna. Mál það var rætt all ítarlega, en niðurstaðan varð sú, að tveir menn þeir Einar H. Kvaran og Jón Júlíus voru kosnir til að leita álits lögfræð- ings á málinu og var fundi svo frestað þar til 15. apríl. Flestir munu hafa farið af þessum fundi, með það á tilfinn- ingunni að allt hefði verið gert, sem að unt var að gjöra, til að tryggja rétt aðstandendanna og sóma íslendinga og íslendingar í Winnipeg að minsta kosti voru einhuga um að fylgja fram á- kvæðum þeim, sem kynnu að verða tekin í málinu til ytrustu endiloka. Mér er ekki hægt að segja, að eg hafi verið óánægður með úr- slitin á þessum fundi, því að eg var það ekki. Eg var þess fullviss að menn þeir sem kvaddir voru til starfa á fundinum, mundu j leysa verk sín vel og samvisku-1 samlega af hendi, en samt var eg ekki vel ánægður, helzt vegna þess, að eg þóttist vita, að þeir Jón og Einar mundu leita upp- lýsinganna í málinu hjá einu lög- fræðingafélagi í bænum, og þó helzt hjá einum manni í því fé- lagi — H. M. Howell, mikilhæf- um manni, sem síðar varð yfir- dómari í Manitoba. Mér kom ekki til hugar, að efa réttsýni, eða einlægni Howells, né heldur nefndarmannanna, en mér fannst málið svo veigamikið að það þyrfti að fá lögfræðilegt álit um það frá fleirum en einum manni, áður en því yrði ráðið til lykta. Eg réði því við mig, að hefjast handa, þó að í heimildarleysi fé- lagsins væri, og leita álits ann- ars lögfræðingafélags á málinu. Eg sagði tveimur samverkamönn unum mínum í félaginu frá þess- ari fyrirætlun minni, þeim Þor- bergi Felsted og Benedikt Frí- mannssyni, og féllust þeir báðir á hana. Afleiðingin varð því sú,| að við Þorbergur tókum að okkur að eiga tal við tiltölulega unga lögfræðinga sem að ráku lög- fræðistarf undir nafninu Craw- ford and Campbell og höfðu orð á sér fyrir að vera bæði mikil- hæfir og samviskusamir menn, einkum þó Crawford. Eftir að skýra honum frá öllum mála- vöxtum og aðstæðum bað hann um tveggja daga frest til að at- huga málið, en eftir að sá frestur var liðinn gaf hann það álit, að frá laganna sjónarmiði væri ekk- ert þar til fyrirstöðu að koma fram ábyrgð á hendur þeim aðila sem ábyrgðarfullur var fyrir verkinu þegar að slysið vildi til. Svo kom fundurinn, þann 15. apríl 1893. Hann var fjölmenn- ur, því enn sveið mjög í mönn- um. Þeir Einar og Jón skýrðu frá málalokum sínum, en þau voru, að Howell lögfræðingur réði verkamannafélaginu frá að leggja út í málsókn, því að bæði væri úrskurður kviðdómsins í málinu óákveðinn og auk þess, væru aðrar málaðstæður þannig, að mjög væri óvíst hvernig að því mundi ljúka. Við Þorbergur skýrðum frá ■>kkar viðtali v(ið Crawford og nðurstöðu hans, en eftir nokkr- ar umræður hölluðust fundar Þetta NYJA Ger VINNUR HRATT! - HELDUR FERSKLEIKA Þarfnast engrar kælingar Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Takið pakka af Fleisch- mann s Royal Fast Rising Dry Yeast ai búrhillunni og notið það a sama hátt og köku af fersku geri. Þér fáið sömu fljótu hefmguna. Þér fáið bezta árangur í öllum yðar bakningum. Fáið yður mánaðar forða af þessu ágæta, nýja geri. Notið það í næsta bakstur af brauðum og brauðsnúðum. Þér verðið hrifin. Þér munuð aldrei kvíða oftar viðvíkjandi því að halda ferska gerinu frá skemdum. Þér munuð ávalt nota Fleischmann’s Royal Fast Rising Dry Yeast. Pantið það frá kaupmanninum yðar, í dag. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast menn að áliti Howells og mál- sóknarhugmyndinni var slept. Söfnunarnefndin gjörði hreint fyrir sínum dyrum óg innkom all sæmileg upphæð frá íslend- ingum, eftir því sem að hinar fjárhagslegu ástæður þeirra voru þá. Ogilvies myllufélagið sendi ekkju Benedikts heit. $200 og Lee 50 dollara. En þeir Ben- edikt og Helgi eru enn óbættir. /. /. Bíldfell. KVEÐJUÁVARP til vina og ættþjóðar i Reykjavík 29. nóv. 1950, tekið á stálþráð og lesið 6. desember eftir Ólaf Hallsson Kæru íslendingar, frændur mínir og vinir: Eg hefi óskað eftir að mega ávarpa ykkur nokkrum kveðju- orðum nú, þegar eg legg af stað heim aftur til Canada, landsins sem eg hefi dvalið í yfir 40 ár, þar sem eg á heimili mitt, konu, börn og barnabörn, auk fjölda vina. Böndin sem tengja mig Canada eru sterk, en þó er mér það ljóst, að sú taugin er römm er rekka dregur, föður túna til. Enda hefur alla tíð, í minni löngu sjálfkjörnu útivist vakað draumurinn, að heimsækja landið, sem lífið mér veitti, áður en yfir lyki. Hefur því verið farið um mig, sem um Vestur íslenzka skáldið, er kvað í sumar: Nú hallar degi, senn kemur kvöld, að yrkja er nautn, en vandi, úr austrinu lýsa mér ljósa f jöld, og lengur ei hætt við strandi nú hef eg dvalið hér hálfa öld með hjartað í öðru landi. Á þessari stund verður mér hugsað til skáldsins, sem þetta kvað, og hins mikla fjölda ann- ara Vestur-íslendinga sem líkt er ástatt um, en ekki hafa átt þess kost, einhverra hluta vegna, að heimsækja ættar landið sitt. Þakka eg forsjóninni fyrir það, að minn draumur rættist. Hinn 12. júní í sumar steig eg upp í flugvél á flugvellinum í Winni- peg, ásamt Dr. Sveini E. Björns- syni og konu hans, frú Marju, sem einnig höfðu dvalið lang- dvölum vestra. Ferðin heim gekk ákjósanlega, þar til komið var yfir Keflavík- ur flugvöll, þá huldi þoka völl- inn svo snúa varð frá og var nú flogið með okkur til Skotlands. Þótti okkur þetta þeim mun leiðara, að gjört höfðum við okkur vonir um að verða við- stödd hátíðahöld fullveldisdags- ins þann 17. júní. Enda kvað þá skáldið, Dr. Sveinn Björnsson: Huldi þoka þykk og grá, þúsund mílna hafið, undir henni fsland lá, eins og dautt og grafið. En fsland var nú samt ekki alveg “dautt og grafið” því upp úr þokuhafinu stóð fjallstindur, skínandi bjartur, laugaður morg- unsól, og vissum við að þar leit upp Snæfellsjökull: Þá kvað Dr. Sveinn: Alt Sem vekur mönnum mein, i myrka þoku er vafið, Snæfells starir ásýnd ein, yfir skýjahafið. Þá minnumse við þess, að oft hafði forfeðrum okkar reynzt örðug landþokan og enn kvað Dr. Sveinn: Þeir sem mestum mættu hér, mótbyr fyrr á dögum, lögðu skip í Skotaver og skeyttu engum lögum. Vórum við okkur þess meðvit- andi að við erum afkomendur víkinga, sem ekki létu bugast af smámunum: Kvað nú Sveinn: Vííkingar með víkingsskip, vitra eiða sverja láta gljáið skýjaskip á Skotlands strendur herja. Þegar lent var í Prestwich mælti Dr. Sveinn: Þenna endi á okkar túr ekki í Gander spáði um, á Skotaströnd við skýjum úr skyndilendum náðum. í Skotlandi hertókum við svo hjarta allra þeirra sem við náð- um til, en mörg voru þó eftir ó- tekin því við höfðum ekki nógan tíma, við dvöldum þar aðeins í þrjá daga. Þá var með okkur send sérstök flugvél hingað heim, og lentum við á Keflavík- ur flugvelli kl. 9 um morguninn þann 18. júní. /

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.