Heimskringla - 24.01.1951, Side 4

Heimskringla - 24.01.1951, Side 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. JANÚAR 1951 Ifeímskringila ÍStofnuO 1S»«) Kemui út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 VerO blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. Öil viöskíftabréf blaðinu aðlútandi sendist: 'Hie Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PALSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 Authorixed as Second Class Mail—Post Olfice Dept., Ottawa WINNIPEG, 24. JANÚAR 1951 Bók Stefáns Einarssonar um íslenzka málfræði ICELANDIC: GRAMMAR, TEXTS, GLOSSARY Svo nefnist bók Stefáns Einarssonar, sem var gefin út í fyrstu árið 1945, og svo aftur árið 1950. í seinni útgáfunni var sama sem engu bætt við og nægir því einn ritdómur um báðar. Það er næsta óskiljanlegt hvað lítið hefur verið ritað á ís- lenzku vestanhafs um þessa afar merkilegu brautryðjandi bók, og var eg þessvegna fús að verða við tilmælum ritstjóra Heimskringlu og skrifa ritdóm um hana. Það er viðeigandi að hafa til hliðsjónar hvað það var, sem höf- undurinn hafði í huga þegar hann réðst í að semja þessa bók. Hann ritaði hana á stríðsárunum 1941-2, og bjóst við að það yrðu aðal lega tveir flokkar manna, sem myndu nota hana: (1) hermenn og aðrir, sem til bráðabirgða yrðu staddir á fslandi, og (2) stúdentar, sem ætluðu sér að leggja aðal áherzluna á tungumálanám, en í þeim hópi taldi hann kennara, sem hefðu sérstakan áhuga fyrir forn ís- lenzku og norrænu. Ekki þarf lengur að taka til greina þarfir hermanna á Islandi —að minnsta kosti er það von allra—svo að nú er aðeins að uppfylla síðari tilganginn, og að höfundi hafi heppnast það, sést bezt á því að fyrsta útgáfan er fyrir löngu uppseld. Innihaldi bókarinnar er skift í sex kafla, sem sé: framburður; beygingafræði; setninga- fræði; æfingar með málfræði; daglegt líf og daglegt tal, og orða- safn. FRAMBURÐUR Stefán Einarsson er sérfræðingur í hljóðfræði og nær þessi kafli yfir hljóðfræði í heild sinni fremur en aðeins framburð á ís- lenzkri tungu. Hann hefur samið sérstakt hljóðtáknakerfi fyrir ís- lenzku, og að því leyti bætt við Alþjóða Framburðarstafrofið. Hann sýnir með myndum, hvernig tungan getur náð hljóðunum og ná- kvæmlega réttum framburði. Þetta er afar mikið og frumlegt verk og sýnir, hversu djúpt höfundurinn getur rist, þegar þess virðist vera þörf. En þessi fullkomna framburðar-útlistun fyllir kröfur sérfræðinga fremur en vanalegra nemanda. Þetta er ekki galli á bókinni, langt frá því, en hætt er við, að það verði ekki nema örfáir sem rannsaka þennan kafla út í æsar og ná fullu haldi á efninu. Kaflinn um beyging sagnorða íslenzku, en þolfalli í flestum lýsir gagntækri rannsókn. Sterk- öðrum tungum. um sögnum er skift í sjö; í sambandi við fornöfn er að- flokka, ekki sex eins og Halldór; eins eitt, sem eg vil benda á, enda Bríem gerði, og veikum sögnum lýsir það svo eftirtakanlega, hve í fjóra, allir með viðeigandi at-jvarkár og nákvæmur Stefán er. hugasemdum. Höfundur skýrir í íslenzku eru þrjú ábendingar- endingar sagna mjög fullkom-1 fornöfn: “sá”, “þessi”, “hinn”,. lega og gerir það í ellefu liðum. Sá síðasti er um miðmynd sagna, gott eins langt eins og það nær, en Stefán hefði átt að útskýra miðmynd Sagna frekar og með fleiri dæmum. SETNINGAFRÆÐIN Þriðji partur bókarinnar er um íslenzka setningafræði. Hér, ef ekki í aðra staði, er bókin ein- stök og út af fyrir sig. Ekki fæ eg skilið hversvegna svo lítið hefur verið ritað um íslenzka setningafræði. Hinn frægi málfræðingur, Frederick Bodmer, segir í bók, sem hann kallar: “The Loom of Langu- age” vefur tungumálanna, að setningafræðin sé þýðingarmesti partur málfræðinnar. Jafnvel enskir málfræðingar eru á sama máli. Stefán skrifar meir um setningafræðina heldur en um beygingar, en það er vani flestra málfræðinga að setja aðal áherzl- una á beygingafræðina. Snæ- björn Jónsson lét sér nægja að skrifa eina blaðsíðu um viðteng- ingarháttinn. Jafnvel á íslandi virðist að þessi grein málvísinn- ar hafi verið látin sitja á hakan- um. Bezta bókin um íslenzka setningafræði, (280 blaðsíður) er eftir Jakob Jóh. Smára, en forn og beygingarík; hún er nú- tíðarmál, með gnægð a-f hjálpar- orðum. Nafnháttur sagnorða er. mikið notaður í íslenzku, og skýrir Stefán hann í sex liðum. Hér vil eg gera eina athugasemd, en hún er í sambandi við hina fornu Þessi fornöfn ákveða að lýsing- j setningaskipun, þar sem frum- arorðin á eftir eru í veikri beyg- lagið er fallorð og umsögnin er ingu. Þessvegna ætti ekki að vera hægt að bæta viðskeytta- greinum við nafnorð, sem þau lýsa. Höfundur sýnir, að svo er ef orðin “sá” eða “þessi” eru not- uð, en um leið bendir hann á hið gagnstæða, ef orðið “hinn” er notað, og kemur með þessi dæmi: “Hann er fallegur, þessi rauði hestur.” “Eg vil heldur kaupa hinn rauða hestinn.” Að vísu má segja að menn, sem kunna íslenzku, finna ósjálfrátt hvað er rétt. Það er satt, því margur kann íslenzku utanbók- ar, ef eg má svo að orði komast, þ. e. a. s. án þess að skilja hin sérstöku lögmál og reglur mál- fræðinnar. En útlendingar, og Vestur-íslendingar, sem alltaf tala ensku, verða að læra af bók- inni. Það er eitt sérstakt við föll ís- lenzkra fallorða, sem Stefán bendir á í athugasemdunum, þeg- ar hann er að útskýra stöðu og notkun þeirra í hverju falli út af fyrir sig. Hann á við fallorð, sem standa í aukafalli (öll nema nefnifall) og ekkert orð stýrir þeim. Björn Guðfinnsson lýsir þessu vel í sérstakri grein og finnst mér, að þetta einkenni hún var gefin út árið 1920, og er j fallorða hefði fest sig í huga fyrir löngu uppseld og ófáanleg. I nemandans betur, ef Stefán hefði gert hið sama. Það má nota fall- orð á þennan hátt í öllum auka- föllum: Svo er setningafræði Björns Guðfinnssonar, en hún er allt of lítil, (54 glaðsíður) og nær ekki nema yfir sumt af því sem inni- j “Hann var tvo daga á leiðinni.” felst í enska orðinu, “syntax”. j Hann er mikill vexti . Þessi skortur mun stafa af því, í Hann kom þess erindis að spyrja að íslendingar hafa frá alda öðli ^1 veSar Hér má bæta við, að í íslenzku er hægt að nota fallsetningar — (aukasetningar) í öllum föllum. Svo kem eg að sögnunum. Eins og við var að búast, leggur Stef- I án aðal áherzluna á þær, (36 bls.). í Það er, að mínu áliti, einkum BEYGINGAFRÆÐIN Stefán Einarsson notar orðin “grammar” og “málfræði” í mjög víðtækri en samt leyfilegri meiningu og lætur þau ná yfir þrennt: framburð, beygingafræði og setningafræði. En það virðist, að orð- ið “málfræði” sé notað á íslandi í yfirgripsminni merkingu. Björn Guðfinnsson, heitinn, ritaði tvær bækur um málvísi íslenzkrar tungu, sem hann kallar “íslenzk málfræði , og íslenzk setninga- fræði”. Maður mundi halda að orðið “málfræði” næði yfir hvor- tveggja. í þetta sinn er sjálfsagt að fylgja Stefáni, en einnig verða orðin “málvísi” og málvísindi” notuð. Skýringar hans á beygingum í íslenzku lýsa nákvæmri rann- sókn og mikilli vandvirkni. Tökum til dæmis karlkyns nafnorð í sterkri beygingu. Stefán skiftir þeim í fjóra flokka. Við hvern flokk bætir hann ágætum og viðeigandi athugasemdum, sem eigin- lega ákveða verðmæti bókarinnar, og á það sama sér stað í henni allri. f sambandi við fyrsta flokk karlkyns nafnorða eru ellefu at- hugasemdir—allar nauðsynlegar fyrir nemandann. Að síðustu er yfirlit yfir fallendingar, og er það í nítján liðum. Þetta gefur manni hugmynd um vinnu þá og nákvæmni sem hér er á bak við. Stundum kemur fyrir að málfræðingarnir, Stefán Einarsson, Jakob Jóh. Smári og Björn Guðfinnsson, eru ekki alveg sammála. Stefán, til dæmis, segir að orðin “faðir” og “bróðir” í eignarfalli eintölu, með greini, séu æfinlega “föðursins” og “bróðursins”. Björn segir að þetta sé skakkt og beri að forðast það og segja “föð- urins” og “bróðurins”. Jakob Smári segir að í íslenzku sé tvenn skonar ákveðinn greinir en báðir hinna segja að í íslenzku sé ekki nema einn greinir. í svona tilfellum þurfum við hér vestra að fá frekari upplýsingar. Það eina, sem er eiginlega hægt að setja út á bókina, er að Stefán fer stundum of fljótt yfir. fslenzk málfræði er í sumum tilfellum gjörólík því, sem við Vestur-íslendingar höfum vanist í enskunni. Það er einmitt þar, sem Stefán hefði átt að útskýra vandlega. Nú skal koma með tvö dæmi. f slenzka er beygingaríkt mál en tilvísunarfornöfnin bæði, “sem” og “er”, eru óbeygjanleg. Aftur á móti er enskan afar beygingafá- in tæk, en tilvísunarfornafnið, “who,” hefur sérstaka endingu í öll- um föllum: “who”, “whose”, “whom”. Útskýringar Stefáns eru varla nægar, og um orðið “sem” þarf að rita meir. Nafnorð og lýsingarorð hafa bæði sterka og veika beygingu í ís- lenzku, en það finnst ekki í ensku. Samt hafa sagnir í ensku sterka og veika beygingu eigi síður en í íslenzku. Maður myndi halda, að beyging lýsingarorða fyigdi beygingu nafnorðanna, sem þau lýsa, en það er ekki svo. Allt aðrar málreglur ákveða, hvort beyging lýs- ingarorðs skuli vera sterk eða veik. Mér finnst Stefán hefði átt að útskýra þetta dálítið betur, sérstaklega fyrir Vestur-íslendinga. En þess ber að gæta að ef allt væri skýrt út í æsar, þá yrði bókin að vera í meira en einu bindi. lært tunguna án tilsagnar í bók- um, og hefur því þörfin á að bæta úr þessu verið lítil. Föll nafnorða og not þeirra eru vel útskýrð. f íslenzku eru fjögur fðll, en ekki nema þrjú í ensku, og var þessvegna nauð- synlegt að útlista beygingar fall- :f.gn™ SCm gera islenzkuna orða nokkuð vel. Skýringar Stefáns um eignarfallið eru á- gætar, enda þurfti þess með, því að eignarfallið er notað á svo marga og næstum einkennilega vegu í íslenzku. Höfundur sýnir með nægum dæmum, að fyrir ut- sagnorð í nafnhætti. Maður myndi halda að þetta mætti kall- ast aukasetning, en Jakob Smári segir að það sé “ekki talið sér- stök setning, heldur hluti af setningu”. En hvað sem því líð- ur, þá er þetta svo sjaldgæft í nútíðar-tungumálum, en svo ein- falt og á svo vel við í íslenzku, að það hefði verið betra ef höf- undur hefði farið út í þetta dá- lítið frekar. Tvö dæmi eru nægi- leg: “Mér finnst hún vera fríð.” “Eg álít hana vera smekkvísa”. En þegar öllu er á botnin hvolft, þá er undrunarefnið ekki það, að einhverju var sleppt úr eða ekki gert næg skil, heldur hitt, hvað miklu hefur verið af- kastað og það með svo mikilli gjörhygli og nákvæmni. ÆFINGAR MEÐ MÁLFRÆÐI Stefán Einarsson segir í for- málanum, að hann hafi kosið að skrifa samanhangandi óbundið mál fyrir æfingar fremur en sundurlausar setningar. Fyrsta æfingin er afar einföld, en samt cr tengjandi þráður í henni og eru fimm fyrstu æfingarnar um eigi að beygjast og hvernig það skuli notast í setningunni. — Orðasafnið, með útskýringum, nær yfir tvo hundruð blaðsíður. Lesarinn getur ímyndað sér hvað mikla og nákvæma vinnu það hefur tekið að semja það. En orðasafnið er ómissandi fyr- ir nemandann. W. J. Lindal Sveinn Sigurðsson ritstj. Eimreiðarinnar, sextugur Sveinn Sigurðsson, ritstjóri Eirmreiðarinnar, er fæddur 8. desember 1890, á Þórarinsstöðum við Seyðisfjörð. Ekki skal rakin ætt hans hér, en kominn er hann af þekktu ágætis fólki austur þar. Sveinn gekk menntaveginn. Varð stúdent vorið 1914. Stuttu síðar lauk hann embættisprófi í guðfræði frá Háskólóa fslands. Gerðist þó ekki prestur, heldur ieitaði sér frekari lærdóms og frama í fjarlægum löndum um nokkurt skeið. En eftir heim- komuna til ættjarðarinnar varð hann borgarritari í Reykjavík, og hafði það starf með höndum í nokkur ár. Keypti hann þá tímaritið “Eimreiðin”, gamalt og virðulegt rit. Hefir hann gefið út ritið síðan, og verið ritstjóri þess allan þann tíma, eða lengur en nokkur annar. Jafnframt er hann bóksali og vinnur við bæði þessi fyrirtæki sín með miklum dugnaði og elju. f dag er hann an það að tákna eign, megi nota eignarfallið á sjö mismunandi háttu. Það var tímabært að Stefán dró athygli að því að það megi svo málfræðilega auðuga. Höf- undur útskýrir hætti, myndir, ,1 tíðir, tölu og persónu sagna, oft- ast mjög vel, en stundum er hann of hraðfara. í Kaflinn um viðtengingarhátt- inn sýnir hina vanalegu vand- virkni Stefáns. Sá háttur er mik- ið notaður í íslenzku, stundum, , að mér finnst, um of. Hann er | mest notaður í aukasetningum, sérstaklega þeim, sem byrja með “að”. En höfundur varar við því nota þágufall svipað sem svifti-|að yera of bundinn við viðteng- fall (the ablative case): “Jón ingarháttinn. Ef það er stað_ fletti honum öllum klæðum”; I reynd( sem á að ,áta j lj6s> frem_ eða sem tólfall (the instrument- ur en eitthyað skilyrðisbundið al case). Það er ntað gullnu ■ eða - hyggju ræðumanns, þá er letn . Jakob Sman bendir einmg framsögnháttur notaður. Stefán a þessi fornu föll og bætir því r . .. , . , *• ^ 6 y gefur tvo dæmi, Bjorn heyrði, þriðja við, staðarfall (the loc ative case): “Þau dvöldu þar dögum saman”. Hér er verið að fara langt til baka og ber að j benda á það, sem málfræðingur- inn, W. W. Goodwin, segir um í grísku. Hann segir að gríska (fornmálið) hafi átt uppruna í! að menn sungu í næsta herbergi”. “Birni heyrðist, að menn syngi í næsta herbergi”. Höfundur bendir á fimm “að”- setningar, en þær ná yfir aðeins einn af sjö aukasetninga flokk- um, þar sem ber að nota við- tengingarháttinn. Hér, eins og tungumáli, sem hafði átta fön, annarstaðar> eru fraeðandi at- hin vanalegu fjögur, þessi hugasemdir við alla f]okkana. þrjú ofangreindu föll, og svo eitt, Stefán leggur áherzlu á notk. annað, ávarpsfall (the vocative un sagnorðanna «vera» og -<fara» case), sem hélst við í grísku og Qg hluttaksorðsins «búinn» sér- latínu. Skal athyglin einnig ,5taklega f samhandi við það, sem dregin að einu elzta af slavnesku hann kallaf athafnir. Þær eru tungumálunum, en það er tungu- þrjár; dvalar_athöfrl> “eg er að mál “Lithúanían” manna. í því , „ , ..r „ * v iesa , byrjunar-athofn, eg er eru sjö föll með sérstökum end- farinn að gofa„ Qg fullnaðar_at_ gum íslenzku föllin fjögur höfn .. er búinn að borða» . i_• < _ r :__—________1__r 1 ö samanhangandi efni. Eftir það j sextugur situr heima á Hávalla- er hver æfing smá grein út af 80tu 20, 1 skauti síns ágæta fyrir sig. Þær eru alls þrjátíu, I heimilis> með sinni góðu konu um algeng efni, setningar nægi- j °S f jórum uppkomnum börnum, og heilsar gestum sínum glaður og skemmtinn að vanda. Sveinn Sigurðsson er fyrir iöngu þjóðkunnur maður fyrir ritstörf sín. Það er ekki ætlunin með þessum línum að rita ítar- lega um ævi hans og störf, til þess er hann enn allt of ungur, þó margs væri að minnast. Sveinn Sigurðsson er háment- aður, gáfaður og ágætlega ritfær. Hversu vel hann hefir haldið á virðingu og vinsældum tímarits síns, allan þann langa tíma, er hann hefir stjórnað því mun ekki almennt með íslenz'ka tímarits- ritstjóra. Hefir hann jafnan rit- að sjálfur mikið í ritið um hin ó- skildustu efni. Stjórnmál, trú- mál, skáldskap og m. fl. Nokkur kvæði og sögur hafa birst eftir hann, maðurinn er allgott skáld þegar hann vill það við hafa. Rit ar hann hreint og fagurt mál, en látlaust og án tilgerðar. Hann er starfsmaður mikill, rekur fyr- irtæki sín með litlum aðkeypt- um vinnukrafti, en vinnudagur hans sjálfs er oft æðilangur. Fáa menn þekki eg traustari, hóglátari í orðum og prúðmann- legri í framgöngu. Drengskap- armaður, óáreitinn, en fastur fyrir ef á er leitað. Glaður og hýr í vinahópi. Að lokum vil eg á þessum merkisdegi hans óska honum allra heilla og blessunar, með miklu þakklæti fyrir óslitna vin- áttu undanfarna rúma fjóra ára- tugi. H. St. —Tíminn 8. desem.ber lega stuttar og málið há ígjenzkt og í nútíðar anda. Það mun skoðanamunur, hvort ekki væri betra að hafa sundur- lausar setningar með, til þess að gefa nemandanum æfingu í að beygja íslenzk orð og venjast ís- lenzkri orðaskipun. Um eitt er eg fullviss: Það er nauðsynlegt fyrir nemendann að hafa miklar æfingar í að beygja orð og skipa þeim rétt. Það er einmitt af því að æfingar í beygingum hafa ekki verið nægilegar að oft kemur fyr- ir að útlendinga,r, sem hafa lært islenzku og lesa og skilja málið vel, geta samt ekki talað ís- lenzku jafnvel á einfaldasta máli. Margir Vestur-íslendingar, sem kunna dálítið í íslenzku, hugsa ekki út í það að æfa sig að beygja íslenzk orð. Þegar þeim gengur illa að komast að orði, þá er það oftast beygingarnar, sem þeir flaska mest á. Mér finnst, að báð- ar tegundir af æfingum séu nauðsynlegar, og að nemandinn ætti fyrst um sinn að leggja rnikla áherzlu á beygingar og orðaskipun. DAGLEGT LÍF OG DAGLEGT TAL Svo nefnir Stefán seinni text- ann. Hann ritaði þennan part að- allega fyrir hermenn og aðra, sem myndu koma til íslands. Höfundi hefir tekist ágæt- lega að velja það, sem aðkomandi maður þarf að vita, og getur þessi kafli komið að góðum not- um, hver sem á í hlut. Hann er nauðsynlegur fyrir Vestur-ís- lendinga, sem ætla sér að ferðast til íslands, eða langar til að fræðast um íslenzka siði og venjur, húsakynni, samtöl, o.s. frv. Það átti vel við, að Stefán minntist á þjóðtrú íslendinga og kom með nokkur sýnishorn af þjóðsögum landsins. og þrjú af hinum, sem eg hef til gr eint. Þetta eru hjálparsagnir og Bod- mer kallar þær “helper verbs”. Hér er samhengi, sem þarf að Þær eru tiltölulega nýjar í hafa til hliðsjónar ef um verð- tungumálum og hafa hæzt við { staðar hef eg orðið var við orða safn, sem er jafn nytsamt verk ORÐASAFNIÐ Orðasafnið er á einn hátt alveg sérstætt og hér hefur Stefán skarað fram úr. Hvergi annars- mæti íslenzkunnar er að ræða. j um leið og beygingar Voru að Stefán tilgreinir margar for- hverfa, enda eru þær mikið not- setningar og sýnir, hvaða falli aðar í öllum nútíðarmálum. Að þær stýra. Oft er það, að íslenzk- draga athygli að þessu var tíma- ar forsetningar stýra öðru falli bært og útskýrir Stefán þessar heldur en í ensku. Hér má sér- athafna-sagnir betur en Jakob staklega nefna forsetningarorð- Smári. Við eigum að muna að ís- ið “til”, sem stýrir eignarfalli í íenkan er tvennt í senn: hún er færi í höndum lesarans. Orðin eru ekki svo mörg, eins og við mátti búast, en með stöfum og tölum, sem fylgja hverju orði, og vísa til viðeigandi blaðsíða í bókinni sjálfri, er auðvelt að finna út undireins hvernig orðið Ef einhver þarf að nota síma á Urtgverjalandi fær hann fyrst svofellda kveðju frá miðstöðinni: “Eljen Szatin!” En það þýðir — “Húrra fyrir Stalin.” Þessi kveðja var fyrirskipuð á öllum símstöðvum Ungverja- lands fyrir nokkrum vikum. Það er “Heil Hitler” í nýrri útgáfu. —Alþbl. * Akkeri flaggskips Kolumbusar fundið Talið er að í Palermo hafi hafi fundist akkeri, sem tilheyrði flaggskipi Kristófers Kolum- busar. Akkeri þetta verður á sýn ingu í Genúa í tilefni af minn- ingarhátíð hans um 500 ára af- mæli hans.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.