Heimskringla - 24.01.1951, Page 5
'f
WINNIPEG, 24. JANÚAR 1951
HEIMSKRINGLA
5. SÍÐA
Nokkrar athugasemdir um kennslu
í íslenzku við Háskóla Manitoba-
fylkis
Nú, þegar það er orðið full-
víst, að kennara-embættið í ís-
lenzkum fræðum við háskólann
í Manitoba verður stofnsett inn-
an skamms, þá er það bæði við-
eigandi og þarflegt að athuga
hvort nokkuð þurfi að gera til
öryggis því, að embættið nái til-
ætluðum notum. Hér má spyrja
á tvo vegu: “Jón tók bókina.
Bókin var tekin af Jóni.”
Tökum aðra setningu, þar sem
enginn misskilningur getur átt
sér stað: “Drengurinn var bar-
inn af Jóni”. Þetta er málfræði-
lega rétt, en ekki falleg eða eðli-
leg íslenzka. Nú vil eg vitna til
Björns Guðfinnssonar. Hann
er segir: “Raunverulegs framkvæm-
Tilvísunarfornafnið “sem”
Tilvísunarfornafnið “sem
óbeygjanlegt, og stingur það í anda er sjaldnast getið í þol-
stúf við megin einkenni íslenzk- myndinni.” Þetta takmarkar
2. Mig vantar fallega skó. Mér og hugsa sér annaðhvort að taka
mislíkar aUur óþverri í samtali. íslenzku sem aðal námsgrein, eða
Bátinn fyllti í nótt. j sem eitt fag í fornensku eða öðr-
3. Eg álít hana vera vel mennt- um forngermönskum tungum.
aða. Mér þykir hún vera nokkuð Byrjað verður, að líkindum, síð-
fín. Mér finnst hún vera í góðu ustu tvö árin í “Bachelor of Arts”
skapi. Hann segist vera svangur. j deildinni, og svo haldið áfram
4. Þeir fundust í gær. Allir á Þangað til doktors nafnbót er
skipinu fórust. | nfð- Það er á Þessu sviði> sem að
bók Stefáns Einarssonar mun
5. Hann forðast allan hávaða.
koma að fullum notum.
unnar, sem er svo beygingarík,
Stefán Einarsson bendir á, að
það er ekki hægt að nota tilvís-
notkun þolmyndarinnar mjög
mikið og á því þarf að vekja at-
hygli manna í þessu landi, því
að þolmyndin er mikið notuð í
unarfornöfnin “sem” og “er” í
eignarfalli eða eftir forsetningu. j erisku. Bodmer segir að það sé
nokkrar spurningar. Er bokinj En það er hægt að nota þessi orð um of, og færist í aukana. Við
hans Stefans Einarssonar nægi-1 með forsetningu ef þau koma hér vestra, hermum eftir, og þýð-
Honum tekst vel. Eg minnist
þess, að - - -
6. Það er sagt að hann sé far-
inn. Eg veit hver er beztur. Eg
, * u’ i • tr menn — menn, sem lifa og starfa
bjost við að þu kæmir. Hann ,__________^.
spurði hvað eg héti.
7. Eg vil kaupa þennan rauða
Nú skal horfa fram í tímann.
i Nokkrir stúdentar fara þennan
hámenntaveg. Þetta eru andans
leg eða þarf að bæta einhverju) fyrst, þar næst frumlagið og um-
þar við? Á hvaða hátt getur kenn- sögnin, og forsetningin síðast:
ara-embættið náð til íslenzku
byggðanna? Ef það á að heppn-
ast, hvaða gögnum og hvaða
hjálp þarf kennarinn að hafa á
að skipa? Hvernig er hægt að
gera hérlendu fólki ljóst, hvað ensku
mikla auðlegð er að finna í ís-
lenzkri málvísi? Á hvaða hátt
geta háskóli Íslands og kennara-
embættið hér lagt saman krafta í
því að innleiða íslenzku sem
forna og undirstöðu tungu, inn
í æðstu mennta- og menningar-
stofnanir í hinum enska heimi?
Eg ætla að reyna að svara
þessum spurningum eða að
minnsta kosti vekja máls á þeim
í þeirri von, að þær verði að um-
ræðuefni.
“húsið, sem hann bjó í”.
Enska orðið “who” er notað
mjög algengt, bæði í eignarfalli
og með forsetningu. Svo þegar ó-
sjálfrátt er verið að þýða úr
á íslenzku, og maður
strandar á orðinu “sem”, þá er
gripið til spurnarfornafnsins
“hver”. Tökum tvö dæmi:
um svo á íslenzku.
En aftur ber að gæta þess, að
oft má nota þolmyndina við ó-
persónulegar sagnir eða án fram-
kvæmanda: “Það er sagt”; “hund-
urinn var skotinn í gær”. Stund-
um er miðmyndin notuð: “Hann
er seztur niður.”
Þessi fimm dæmi ættu að gefa
dálitla hugmynd um hvað það er,
í menntaheimin-um. Sumir eru af
íslenzku bergi> sumir ekki. Kenn-
, arar fra öðrum háskólum koma
hest. Eg vil kaupa hinn rauða til háskólans j Manitoba til þess
hestinn. að f- fullnaðarpróf í íslenzkum
8. Hann fekk syar frá mörgum, [ræöum^ SVQ að þeif geti farið til
baka til sinna eigin menntastofn-
1. “This is' the man whose sem Vestur-fslendingar þurfa að
ÚTBREIÐSLUKENNSLA
horse I bought.
Sumum hér vestra hættir við
að segja eitthvað svipað þessu:
“Þetta er maðurinn, hvers hest
eg keypti”.
2. “This is the man to whom I
have looked f-or advice.”
Þessi orð hafa í minni áheyrn
verið þýdd og notuð þannig:
“Þetta er maðurinn, til hvers eg
Forseti Manitoba háskóla, Dr. jleitaði ráðlegginga.”
A. H. S. Gillson, hefur oft sagú Hægt er að segja: “Þetta er
í opinberum ræðum, að nauðsyn-1 maðurinn, sem eg keypti hestinn
legt sé að færa háskólann út til al> en t>etra er að varast það og
þjóðarinnar. Það er ekki nóg, að k°mast öðruvísi að orði.
nemendur komi til háskólans,
segir hann, heldur á háskólinn
að koma til almennings—til
allra í fylkinu, sem geta haft
gagn af honum á hvaða aldri sem
er. Þessi hugsunarháttur á svo
einkar vel við íslenzka kennara-
embættið og hið náa samband,
sem á að vera milli þess og ís-
lenzku byggðanna, og eiginlega
milli þess og allra Vestur^ís-
iendinga, hvar sem þeir eru, og
að hversu miklu leyti þeir hafa
horfið inn í þjóðstraumana hér
vestra. Þá koma aðrar spurning-
ar. Á hvaða hátt er hægt að koma
þessu til leiðar, gera samlbandið
sem nánast? Hvaða bækur þarf
kennarinn að hafa, hvaða hjálp
út um byggðirnar og hér í Win-
nipeg?
Mér finnst, að fyrst og fremst
ætti að rita aðra bók á ensku um
íslenzka málvísi. Hún mætti
vera einfaldari en bók Stefáns.
Hún á að vera samin sérstaklega
fyrir Vestur-íslendinga, með það
til hliðsjónar, sem þeim virðist
vera mest ábótavant. Við Vestur-
íslendingar erum flestir ensku-
hugsandi og jafnvel ensku-tal-
andi íslendingar. Okkur hættir
svo við að hugsa á ensku og ó-
sjálfrátt þýða úr ensku á ís-
lenzku. Þessvegna þarf að
leggja áherzlu á margt, sem er
rótgróið í hugsunarhætti okkar,
svo hægt verði að útrýma því eða
iaga það svo það samrímist eðli
og reglum íslenzkrar tungu.
Einnig þarf að vekja athygli á
ýmsu, sem er svo allt öðruvísi í
íslenzku en ensku. Þetta er betur
skýrt með því að koma með fáein
dæmi, sem auðvitað eru aðeins
sýnishorn af því, sem átt er við.
Ensk orðatiltæki
þýdd á íslenzku
Þau eru mörg og nægir að til-
freina aðeins eitt. Flðst allir ís-
’endingar vestanhafs komast
þannig að orði: “Eg lifi á þessu
og þessu stræti”. Þetta er auð-
vitað þýtt úr enskunni: “I live
on such and such a street”. Nú
er þetta orðið svo rótgróið, að
erfitt verður að útrýma því. Og
svo eru óþýddu ensku-sletturnar.
Það virðist þörf að safna saman
þessum þýðingum og ensku-
slettum, vekja athygli á þessu
°g reyna þannig að útrýma því.
læra og hafa hugfast. Eg játa
hiklaust, að eg er oft sekur í
þessu. Mér finnst þessvegna, að
við eigum að láta hendur standa
fram úr ermum og semja eða
byrja að semja bók fyrir okkur
sjálfa, um íslenzka málvísi og
réttritun. Maður má telja víst,
að kennarinn væntanlegi, muni
vilja taka þátt í þessu, og er það
sjálfsagt, en æskilegt væri, að
byrja áður en hann kemur svo
hægt verði að klára verkið sem
allra fyrst eftir -að hann er byrj-
aður á starfi. Má vera, að það
verði þó nokkur eftirspurn um
tilsögn í íslenzku, strax og
kennarinn er kominn, og má þá
ekki standa á bókum eða öðrum
tækjum.
Nú má vera að kennarinn hafi
ekki tíma til að sinna þessari út-
breiðslu kennslu að fullu. Þá er
aðeins eitt, sem eg vil benda á.
Vestur-fslendingar hafa aldrei
látið standa á sér í málum varð-
andi íslenzka menningu. Eg tel
víst, að ef þess er þörf, þá geti
kennarinn safnað nægilegu sjálf-
boðaliði í kringum sig, bæði hér
í Winipeg og út um íslenzku
sveitirnar.
GAGNSEMI ÞEKKINGAR Á
ÍSLENZKRI TUNGU
Hér er átt við málfræðina ein-
göngu en ekki verðmæti ís
lenzkra bókmennta.
Það er oft sagt í hinum enska
heimi, að stúdentar læri ekki
miðmyndin við. Ekki er nóg, að ^ málfræði enskrar tungu að fulln-
benda aðeins á þetta, heldur þarf j ustu fyr en þeir eru búnir að
að útlista og sýna með nægileg-' læra latínu eða grísku, þ.e.a.s.,
um dæmum hvernig miðmyndin, búnir að læra málfræði tungu-
er notuð í íslenzku. Svo er annað:' máls, sem er beygingaríkt. Svo
miðmyndin fegrar málið mikið. j er einnig sagt, að það sé mikil
Þetta hvortveggja þurfa Vest- og góð æfing og vitsmuna-þjálf-
ur-íslendingar að vita. — Það un fyrir ungmenni að stríða við
er eitt sem eg hef orðið að læra forn tungumál og það
var við. Menn, sem eru há- annað, sem er erfitt, og að það
íslenzkir í anda og tala og skrifa skifti litlu máli, hvort það, sem
fallega íslenzku, nota miðmynd- Iært er, verði fært í nyt í fram-
ina meir en þolmyndina, en auð- tíðinni eða ekki. Þetta hvor-
vitað mest germyndina. Af tveggja hefur margt við að styðj-
gamni mínu fór eg yfir greinina:, ast 0g ef nemendur ætla sér að
“Þjóðtrú og þjóðsögur,” í bók- velja forn tungumál með þetta
inni hans Stefáns Einarssonar. í til hliðsjónar, þá vil eg benda á,
henni eru tuttugu og sex sagnir ag þar er íslenzkan þung á met-
í miðmynd en ekki nema átján í ,lm það er min sannfæring, að
þolmynd. En aftur hef eg tekið ef hugmyndin er að öðlast mennt-
eftir því, að “enskir Vestur-fs- un j malvísindum og þekkingu á
lendingar nota miðmyndina lögum og reglum málfræðinnar
mjö^g sjaldan og er það eðlilegt, { vestrænum tungumálum, þá er
af því að þeir eru alltaf að þýða ekkert tungumál jafn lærdóms-
úr ensku og þar er miðmyndin rikt sem íslenzkan. Það mun
ekki til. Á þetta þarf að benda skoðun flestra að hún sé erfið
og við verðum að muna, að ef fyrir útlendinga.
við ætlum að tala góða íslenzku, pjér fylgja nokkrar setningar,
þá verðum við að temja okkur að sem okkur íslendingum finnst
nota orð svo sem: “mér finnst”, vera mjög einfaldar og blátt á-
“þeim ferst”, “honum skjátlast”
o. s. frv.
boðnum gestum. Hann fekk svar
írá þessum boðnu gestum.
9. Hún klæddi sig fallegum
fötum. Hún klæddi hana falleg-
um fötum.
10. Hann bað bóndason að
verða kaupmaður hjá sér —
11. Hann fór þangað, sem syst-
ir hans var.
12. Eg meiddi mig á fæti.
Hann steig á bak hestinum.
13. Hann kvað sig mundu verða
sóttan.
14. Hún kyssti hann, honum
alveg óvörum. Hann barði sam-
ana og kennt þar íslenzku og
fornensku.
Af því þessir menntafrömuðir
hafa lært íslenzku og hafa gagn-
tæka þekkingu á íslenzkum fræð-
um, þá má líkja þeim við íslands-
og íslenzku-vinina Sir William
A. Craigie, Bishop C. Venn Pil-
cher, Kemp Malone, og Dr. Wat-
son Kirkconnell. Þeir verða er-
indsrekar og sendiherrar fyrir
rllt, sem er íslenzkt—fyrir ísl.
menningu. Má vera að þeir verði
Forsetningarorðið “til”
Enska orðið “to” stýrir auð-
vitað þolfalli, en svo er með for-
setningar í flestum öðrum vest-
rænum tungumálum, sem tákna
hreyfingu, t. d. “að” í latínu,
“eis” í grísku og “in” í þýzku.
En íslenzka forsetningin, “til”,
stýrir alltaf eignarfalli. Stund-
um er það, að eignarfallið í ís-
lenzku er ekki eins liðugt og
þolfallið í ensku, einkum ef lýs-
ingarorð koma á milli: “He came
to a beautiful large city”. “Hann
kom til fagurrar og stórrar borg-
ar”. Það ber að varast að nota
“til” í íslenzku eins mikið og
erðið “to” er notað í ensku.
Miðmynd sagnorða
Sagnir í ensku hafa aðeins
tvær myndir: germynd og þol-
mynd. En í íslenzku, eins og í
grísku, eru þær þrjár og bætist
an hnefunum. Einu sinni var ■ ckki mjög margir, en þeir verða
karl og kerling .... ahrifamiklir og starfa í þeim
biðja
Nú vil eg biðja lesarann að
greina öll orðin og setningar-
hlutina, sem eru í breyttu letri.
Ef honum tekst að gera greining-
una að fullu og útskýra lögmál og
leglur málvísinnar, sem þar er á
bak við, þá segi eg að honum sé
auðvelt að ráðast í að læra hvaða
vestrænt tungumál, sem er, alveg
tilsagharlaust nema það sem
hann sjálfur getur lært úr bók-
um. Hér er ekki átt við fram-
burð eða sérstök orðatiltæki.
Þekking á íslenzkri málfræði
hjálpar enska nemandanum ekki
einungis til að læra önnur tungu-
mál og ná góðu haldi á málvís-
indum, heldur einnig til að læra
málfræði sinnar eigin tungu. Nú
skal taka til dæmis fjórar enskar
setningar: “the book sells well;
he must needs go; he did it a
great deal better; the door being
open, the horse was stolen.” —
Tökum orðin: “the door being
open”. Þetta er í íslenzku “sér-
etætt þágufall”. Jakob Smári
gefur tvö dæmi og þetta er ann-
að: “nokkurri stundu liðinni fór
Kapaleinn til Jórsalalands” ■
(Kría, 1851). Guðm. Friðjónsson
kemst þannig að orði: “hann
hafði fengið lungnabólgu, ný-
kominn úr ferð”, (Tíu sögur,
1918). Margur, sem talar góða
ensku, flaskar á að greina hin
orðin, sem eg tiltók. Allt þetta í
fornmálum, og þær leifar, sem
sjást í nútíðarmálum, er svo ein- {
falt og auðskilið fyrir menn, sem
kunna íslenzku, en miklu erfið-
ara fyrir þá, sem kunna aðeins
ensku.
Nú verður bent á, að einhver-
staðar í öðrum vestrænum tungu-
málum megi finna flest, ef ekki
allt það, sem til er í íslenzku og
skal það játað. En ef maður á að
bera saman íslenzku við önnurj^
félagsskap, sem mótar hugsun-
arhátt þjóðarinnar. Jafnvel þótt
ekki nema einn útskrifaðist á ári,
er miklu komið til leiðar. Hugs-
um okkur þá íslenzku auðlegð
að hafa fjörutíu svona menn í
staðinn fyrir fjóra!
Þetta verður ekki aðeins
til þess að íslenzkri tungu
hér vestanhafs verði borgið.
Það mun hjálpa til þess að ís-
lenzka nái jafngildi í mennta-
heiminum við latínu og grísku,
og að hún, sem lifandi stofn-
tungumál enskunnar, verði inn-.
ieidd í leiðandi menntastofnanir,
þar sem áherzla er lögð á að
kenna ensku fullkomlega og ná
haldi á rót-tungunum.
Á þessu háa menningarsviði
getur háskóli íslands og kennara
embættið hér haft samleið og
varla verður þetta mikilvæga
verk framkvæmt að fullnustu
nema með náinni samvinnu þess-
ara menntastofnana, og eiginlega
samvinnu allra íslendinga aust-
an hafs og vestan.
W. J. Lindal
Miðsvetrarmót “Fróns”
verður haldið á mánudags-
kveldið 26. febrúar næstkomandi.
Mjög vönduð skemtiskrá er svo
að segja fullgerð. Aðalræðumað-
ur mótsins verður Hon. Valdimar
Björnson, hinn nýji fjármálaráð-
herra Minnesota-ríkis. — Hafið
þetta kveld í huga! Á sínum
tíma verður skemtiskráin birt í
heilu lagi. Ingibj. Johnson
V/hat is the Canadian
Forestry Association?
The Canadian Forestry Association is a non-profit,
non-political, non-industrial society of citizens who are
interested in seeing that Canada’s resources of forests,
waters, soil and wildlife are used wisely and intelligently
so that they may be kept productive and healthy for
the enjoyment of our grandchildren, and for their grand-
children.
The Canadian Forestry Association operates on
money it receives from a nuntber of public-spirited firms
and individuals and governments (provincial and federal),
and has been so operating in your interests for the past
50 years.
Last year, in co-operation with the Manitoba Forest
Service, C.A.A. conservation officers travelled nearly
4,000 miles in Manitoba, held 80 meetings, and talked to
11,000 people about the wise use of Manitoba’s soil, forests,
waters, and wildlife.
This message from THE CANADIAN FORESTRY
ASSOCIATION is displayed through the courtesy of
Shea's Winnipeg Brewery Ltd.
MD-276
lenzku efst á blað
Allir, sem hafa lært íslenzku
bóklega, vita og skilja þetta allt
saman, en það er ekki íslending- i
ar, sem þurfa að vita það, heldur |
ensku-talandi menn, sérstaklega ^
nemendur, sem ætla sér að fara
Þolmynd sagnorða
Miðmyndin er falleg og mik-
ið notuð í íslenzku, en mér finnst
fram, en ef farið er að greina orð-
in í þeim, þá munu þær reynast
nokkuð erfiðar fyrir þá, sem
ekki hafa lært neitt forntungu-
mál.
1. Hann var tvo daga á leið-
Aldrei hefir verið eins nauðsvnlegt og ein-
mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun,
og það fólk sem hennar nýtur hefir venju-
lega forgangsrétt þegar um vel launaðar
stöður er að ræða.
Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við
fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg.
Spyrjist fyrir á skrifstofu -vorri þessu
viðvíkjandi, það margborgar sig.
að þolmyndin sé oft óeðlileg og inni. Hann er hár vexti. Hann
jafnvel tvíræð. Stefán bendir á kom þess erindis, að spyrjast til
að forsetningarorðið “af” skilst vegar.
fSLENZKUKENNSLA Á
HÆSTA STIGI
Nú kem eg að því kénnslu-
starfi í íslenzku, sem í framtíð-
inni ætti að reynast áhriifamest. q
Hér er átt við fræðslu fyrir stúd- § WINNIPEG :: MANITOBA X
enta, sem ætla sér að fara það, i X X
sem oft er kallað menntaveginn, £50CO©B©cc©GOO©oee©ooooaoaoQO©oeoaoe©eGO©oeGG©o©BG©o&
The Vihing Press Limited
Banning og Sargent
I