Heimskringla - 21.02.1951, Page 8

Heimskringla - 21.02.1951, Page 8
8. SÍÐA WINNIPEG, 21. FEBR., 1951 Aince, tke. tuna ofilw cutUuuj POSTMASTER: This píretl eontíins morehondise only Um hálfrar aldar skeið sem íbúar Vestur-Canada hafa nú verzlað við EATON'S, hafa þeir sannfærst um að hver bögglasending, sem ber EATON áritunarmiða, hefir inni að hahla verðgildi og vörugæði sem samskonar vörur, hvar sem er, bera með sér. Til áframhaldandi vinsælda og áframhaldandi ánægju viðtakenda í Vestur-Canada, mun EATON’S halda áfram að senda skiftavinum sínum ábyggilegar vörur á sann- gjörnu verði. Allar pantanir hlýða sömu ábyrgð: “Vörumar fullna-gjandi eða peningar og burðargjald endursent”. EATON’S MAIL ORDER BUILDINGS WINNIPEG, MANITOBA at EATON’S *>T. EATON Cft— WINNIPEG CANADA FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Við morgunguðsþjónustuna í Fyrstu Sambandskirkju n. k. sunnudag heldur 39. Cub Pack, (yngri skátaflokkur) kirkjuat- höfn (church parade). Eru allir foreldrar og börn velkomin á þá messu. Við kvöldguðsþjónustuna kl. 7 messar séra Eyjólfur J. MIÐSVETRARMÓT M TIIHTIilí j —SARGENT S ARLINGTON— Fcb. 22-24—Thur. Fri. Sat. General Walt Disney Characters “CINDERELLA” (Color) Robert Young—Shirley Temple “ADVENTURE IN BALTIMORE” Feb. 26-28—Mon. Tue. Wed. Adult Farley Granger—Joan Evans “ROSEANNA McCOY” Dorothy Lamour—Charles Laughton George Montgomery “GIRL FROM MANHATTAN” MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandfsafnaðat Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, j Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegt Kl. 11 f. h. á ensku Kí. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, k!. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Sonaœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldl Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. 1 Gunnar Erlendsson PIANIST and TEACHER Studio; 636 Home Street Phone 725 448 708 Sargent Ave. Office Ph. 30 644 SARGENT FUEL Successors to TUCK FUEL C.OAL—C.OKE—WOOD DEALERS Clare Baker Res. Ph. 65 067 - ( Phone 23 996 761 Notre Damc Ave. Just west of New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Nell Johnson Ruth Rowland 27 482 88 790 Kaupið Heimskringlu IæsíÖ Heimskringlu Borgrið Heimskringrlu Þjóðræknisdeildarinnar “Frón” GOOD TEMPLAR HALL 4 MÁNUDAGSKVÖLDIÐ, 26. FEBRÚAR, 1951 4 Kl. 8.00 O Canada Ávatfp forseta..................Ingibjörg Jónsson Svenski karlakórinn: 1. Dear Land of Home.............Jean Sibelius 2. Stormur lægist stríður.........Oscar Borg 3. Fjerran han dröjer...........Finskt þjóölag Frumott kvæði...................Dr. Richard Beck Einsöngur......................Séra Eric H. Sigmar Við hljóðfærið Miss Sigrid Bardal 1. Bæn.............................F. Ekeberg. 2. Nú legg eg augun aftur... .Björgvin Guömundsson 3. Sólskríkjan....................Jón Laxdal Ræða.......................Hon. Valdimar Björnson Cello Solo........................Harold Jónasson Frumort kvæöi.....................Einar P. Jónsson Svenski karlakórinn: 1. De Sandman................Daniel Protheroe 2. í rökkursölum...................F. Möhring 3. Den store, hvide flok... .Norskt þjóðlag útsett af E. Grieg Söngstjóri flokksins: Arthur A. Anderson Einsöngvarar: Nels Anderson, Albert Haldorson DANS — ART McEWlNGS ORCHESTRA Inngangur $1.00 Veitingar seldar í neðrí sal hússins Melan. Sækið messur Fyrsta! Samhandssafnaðar. * * * Walter J. Lindal dómari hefir nýlega verið skipaður í nefnd af sambandsstjórninni, er líta á eft- ir hvernig mannafli landsins verði bezt hagnýttur á næstunni. Dómarinn fór austur til Ottawa s. 1. mánudag á fund viðvíkjandi þessu nýja nefndarstarfi sem hann hefir verið skipaður í. i Sigurður Jónsson frá Van- couver, B. C., er staddur í bæn- um. Hann hefir verið að heim- sækja börn sín og tengdafólk eystra. Úr bréfi frá Soffaníasi Thor-j kelssyni: Við fórum til Mexicoj og California og erum nýkomin I heim. Þar var margt merkilegt1 að sjá og lærdómsrík var okkur ferðin. En þó líður mér altaf j bezt heima. I3IONEEli CHICKS “Bred for Production” ORDER NOW FOR EARLY DELIVERY R.O.P. Sired Barred Rocks New Hampshires Rhode Island Reds 100 50 25 18.75 9.85 5.20 Pullets 34.00 17.50 9.00 Cockerels 15.00 8.00 4.25 White Leghorns 17.25 9.10 4.85 Pullets 35.00 18.00 9.25 Cockerels 5.00 3.00 1.75 Approved Light Sussex 100 50 19.75 10.40 Pullets 34.00 17.50 Cockerels 15.00 8.00 White Rocks 18.25 9.65 5.10 Pullets 34.00 17.50 9.00 Cockerels 15.00 8.00 4.25 25 5.45 9.00 4.25 Live Arr. Gtd. Pullets 96% Accurate PIONEER HATCHERY 416 Corydon Ave. Winnipeg, Man. Producers of High Quality Chicks Since 1910 MINNISJ B ETEL á afmælisdegi þess 1. marz LOKASAMKOMA Þjóðræknisfélagsins MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ — 28. FEBRUAR í Fyrstu Lúthersku kirkju Victor Street SKEMTISKRA : Einsöngur. ......:.................Miss Inga Bjarnason Fiðluspil..........................Mr. Pálmi Pálmason Upplestur........................Mr. Ragnar Stefánsson Ræða.............................../....... Þinggestur Einsöngur......./................Mr. Albert Halldórson Ólokin þingstörf.....Útnefning og kosning heiðursfélaga Þingslit Aðgangur 25c Kl. 8.00 M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER AUTOMOBILES The 1951 Kaiser Car is here Built to Better the Best on the Road IMMEDIATE DF.LIVERY Showrooui: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 &• 43 527 HAGBORG Fl Vvlx PHONE 21331 ICELANDIC CANADIAN CLUE ANNUAL CONCERT First Lutheran Church TUESDAY, FEBRUARY 27, at 8.15 P.M. O, Canada Vocal Ensemble........Selections from the “Gondoliers” Daniel Mclntyre chorus and soloists A group of three piano solos.........Thora Asgeirson Address.............................Dr. S. W. Steinson Vocal Solos............................Elma Gislason “Riterno Vincitor”, from the opera ‘Aida’ by Verdi Að Lögberi...... I Music by O. Hallson Nótt............ j and íslenzkt vor..... ( Verses by Dr. S. E. Björnson Icelandic colored films.......,......with commentary by Rev. V. J. Eylands God Save The King Admission 50 cents

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.