Heimskringla - 11.06.1951, Qupperneq 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 11. JÚLf, 1951
FJÆR OG NÆR
Gunnbjörn Stefánsson hefir
góðfúslegast tekið að sér inn-
köllun fyrir Heimskringlu í
Vancouver B. C. í stað Mrs.
Harvey, er ekki gat haldið á-
fram vegna lasleika. Er henni
hið bezta þakkað fyrir vel u'nn-
ið starf og með ósk um batnandi
heilsu. Áskrifendur í Vancouv-
er athugi þetta.
» k »
Elías Elíasson frá Vancouver
B. C. kom s.l. viku til Winni-
peg, hann mun dvelja hér
tveggja eða þriggja vikna tíma.
* * «
Síðast liðna viku byrjuðu
þrjár íslenzkar stúlkur að vinna
hjá sambandsstjórninni við
flugstöðina á Gimli. Nöfn
þeirra eru Guðrún Stevens,
Nona Elíason og Vivian Kristj-
anson. Þaer hafa vélritun og
önnur skrifstofustörf með hönd
um.
* * •
Mrs. og Mrs. Jóhannes Gísla-
son frá Elfros, Sask., voru
stödd í bænum yfir síðustu
helgi.
* * *
ÚR BRÉFI
frá Vancouver, B. C.
-----Hefi legið í 2% mánuð
og gat hvorki hugsað né skrif-
að, en er nú hér um bil alheill
heilsu síðan blessuð sumarsól-
skinið kóm fyrsta júní, og hef-
ir aukist með hverjum degi, unz
jörð er nú of þur orðin í görð-
um og túnum — og fyrir hina
hræðilegu elda, sem geisa norð-
ur á Vancouver-eyju. Eg bið
að heilsa kunningum eystra.—
Þ. Þ. K.
* * *
Mr. og Mrs. Gísli Einarsson
lillNli TIIEATHE
—SARGENT <S ARLINGTON—
July 12-14—Thur. Fri. Sat. General
jane Wyman—Dennis Morgan
“LADY TAKES A SAILOR”
Roy Rogers—Penny Edwards
“TRAIL OF ROBIN HOOD”
July 16-18—Mon. Tue. Wed. Adult
Loretta Young—Robert Cummings
“THE ACCLSED”
James Whitmore—Nancy Davis
“NEXT VOICE YOU HEAR”
Bjarnason söng einsöngva, —
“The Lord is my Shepherd” og
“Because”. Gunnar Erlendsson
var við orgelið. Prestur safnað-
arins, séra Philip M. Pétursson
framkvæmdi giftinguna. — Brúð-
kaupsveizla var haldin í Sam-
komusal kirkjunnar, þar sem
rausnarlega var borið á borð.
Kristján Bjarnason, móður-
bróðir brúðarinnar mælti fyrir
skál hennar, og flutti brúðgum
inn nokkur viðeigandi orð. | ~"w — ■ H — '
Skemtu menn sér fram eftir ingham og Blaine. Söngflokkur
kvöldinu. Var öll athöfnin hin unc^r stjórn Helga S. Helga-
ánægjulegasta. | sonar tonskalds, tekur þatt i
Á myndinni eru Elaine Helgason og “Snowflake”, hvítur
kálfur sem hún á og vann fyrstu verðlaun á The Baby Beef
Club Achievement Day, í Foam Lake, Sask., nýlega. í “Snow-
flake” var meira boðið en nokkra aðra skepnu á sýningunni.
Var verð hennar á fæti 60 cents pundið og var kaupandi T.
Eaton félagið. Af 73 kálfum sem til mála komu, jafnaðist eng-
inn við “Snowflake”. Eigandi hennar, Elaine, er dóttir hjón-
anna Mr. og Mrs. Norman Helgason, er búa fyrirmyndarbúi
í Foam Lake.
skemtiskránni.
Hkr.— Eg óska að komast í j
bréfasamband við pilt eða
stúlku 17—20 ára sem skrifar á
íslenzku.
Dr. H. Sigmar og frú frá
Blaine, Wash., hafa dvalið um
, skeið hér eystra. Komu upphaf-
lega til að vera við giftingu son
Ásrún Þórhallsdóttir , , .
0.. ar þeirra, sera Erics Sigmars í
Sorlaskjoli 74 .R.vik. .
Glenboro. Dr. Sigmar messaði a
• * * °
...... I nokkrum stöðum í Nýja-íslandi
Gefiö til Sumarheimilisins ' * ,
, „ í meðan hann dvaldi her.
a Hnausum
FRÁ ÍSLANDI
Frá Miss Ragnhildi Johnson, |
....................... $10.00 ___________________
Minnewaken, Man.
_ , , ,,, . ! Tovinnuskolanum a Svalbarði
Með kæru þakklæti _ . r... _
, . við Eyjafjorð
Oddný Ásgeirson, ;
657 Lipton St. Góðu landar vestanhafs.
* * * Oft hugsa eg til ykkar með
Tilkynning þekklæti og vinarhug, síðan eg
Hérmeð tilkynnist þeim sem heimsótti ykkur um árið og
kynnu að þurfa að vita mína naut ágætrar gestrisni ykkar
s.l. mánudag.
★ ★ ★
Hjónavígsla
Vegleg athöfn fór fram í
Fyrstu Sambandskirkju í Wpg.,
s.l. laugardag, 7. júlí, er gefin
voru saman í hjónaband Mat-
thew Listmayer og Eleanor
Sigurlaug Vestman, dóttir
þeirra hjóna Einars Vestmanns
og Jónínu Bjarnason Vestmann.
Þau voru aðstoðuð af Steve
Listmayer, Earl Page, Miss Joy
Sigurdson og Miss Mary List-
mayer. Jón Ólason var svara-
maður brúðarinnar. Harold
Marteinsson og Elvin Jóhannes
son leiddu til sæta. Miss Inga
frá Gimli, voru stödd í bænumjnýju utanáskrif, er nú sem og fyrirgreiðslu á alla lund.
Mér er öll sú ferð ógleymanleg
og ánægjuleg. Eg fylgist með
öllu hjá ykkur, sérstaklega með
Guðm. P. Johnson atbeina ykkar ágætu blaða.
* * * | Fyrir nokkrum árum reis á
Rev. Harold Sigmar messar stofn skóli hér handan við
stendur og verður um tíma,
501 North 103rd. St.
Seattle, 33, Washington
HAGBORG
PHOME 21331
FUEL^
>31 ■
M/AA/57
BETEL
í erfðaskráin yðar
GUÐBJÖRG
ÞORLEIFSDÓTTIR
GUÐMUNDSSON
F. 24. júní, 1870, D. 17. Marz ’51
Eins og áður hefir verið get-
ið í íslenzku blóðunum, andað-
ist að Elliheimilinu Stafholt, að
Blaine, Wash., þann 17. marz s.
1. hin mjög vinsæla merkiskona
Guðbjörg Þorleifsdóttir, Guð-
mundsson.
Hún var fædd 24. júní árið
1870 að Tindum í Svínavatns-
sókn, í Húnavatnssýslu á ís-
n.k. sunnudag, 15. júní, í Nýja- Eyjafjörð, sem við köllum Tó-
íslandi, sem hér segir: vinnuskóla. Það er lítil tilraun
Á Betel kl. 9. f.h. — Gimli, kl.'að viðhalda ullarvinnunni,
10.45, ensk messa; Húsavík kl. sýna hvað hægt er að gera úr ís- landi, foreldrar hennar voru
1.30 e.h.; Gimli (aftur) kl. 7. e. Icnzku ullinni, reyna að láta þau Þorleifur Jóhannesson og
h. á ensku. j ekki íslenzku listvinnuna
★ ★ ★ hverfa, sem allar þjóðir dást að.
íslendingadagurinn í Blaine Flestar þjóðir heims leggja nú
verður haldinn 29. júlí n.k. á kapp á að láta ekki . þjóðleg
sama stað og áður, í Friðargarð- verðmæti glatast
Guðbjörg Þorðardóttir frá Böl-
staðarhlíðarhreppi í Auðkulu-
prestakalli í sömu sýslu.
Hún ólst upp í heimahögum
þar til hún var 24 ára gömul en
inum. í hátíð þessari taka þátt Þessi litli skóli hefur nú Þa gakk hún að eiga eftirlifandi
íslendingar í Vancouver, Bell- starfað í 5 ár. Lítill er hann, að-jmann sinn Guðmund Guðm-
PRÍSENTS
Snnimertime Savings
FOR, NOW
FOR HARVEST
AND BACK-TO-
SCHOOL TIME
löpcqe
BaRGAIN
packed
FLYER
FREE ON REQUEST
if there is one in or near your town. You reteive prompt, courteous
attention, whether you plate your order in person or by telephone.
^T. EATON CS-™>
WINNIPEQ CANADA
eins 8 nemendur, því við höfum
; valið honum stað á sveitaheim-
j ili, sem hefur góð húsakynni.
Það álít eg mikinn kost. Bif-
reiðasamband við Akureyri dag
lega, hálftíma ferð. Skólinn
starfar aðeins vetrarmánuðina,
frá 20 október til 20 apríl. —
Kenslugreinar tóvinna og vefn-
aður.
Það varð að ráði fyrir þrem
árum að bjóða íslenzkri stúlku
vestanhafs ókeypis skólavist, og
hlaut María Skúladóttir Sig-
fússon, Lundar, vistina. Hún
var ágætur fulltrúi fyrir ykkar
hönd, vinsæl af öllum.
Nú er það ósk mín og von að
við fáum árlega íslenzka stúlku
vestan frá ykkur. Kjörin eru
þau sömu: ókeypis skólavist. —
Minnist þessa góðu landar. Það
á að styrkja bandið. Það á að
vera lítill þakklætisvottur fyr-
ir alla vinsemd í okkar garð. —
Látið blöðin bera boð á milli.
Með kærri kveðju og bestu
óskum,
Halldóra Bjarnadóttir
Ungur og duglegur íslending-
ur óskar eftir að komast í ein-
hverskonar atvinnu hjá íslend-
ing vestan hafs. Til boð óskast
sent — Lúðvík Marteinssyni,
Strandveg, 51, Vestmannaeyj-
um, Iceland.
* ★ *
Framvegis verður Heims-
kringla fáanleg í lausasölu, hjá
hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla
vörðustíg 2, Reykjavík, Island.
undsson. Þau voru gefin saman
í hjónaband, að Sólheimum í
Svínavatnshreppi árið 1894, og
eftir 6 ára búskap tóku þau sig
UPP og fluttust til Vestur-
heims, þau settust fyrst að í
Red Deer, Alberta, og bjuggu
þar í 6 ár, þaðan fluttust þau til
Mozart, Sask., og bjuggu þar í
16 ár, síðan nokkur ár í Prince
Albert, Sask., en árið 1926 flutt
ist Guðbjörg sál. ásamt manni
sínum og börnum til Banda-
ríkjanna og settust að í Blaine,
Wash., og dvaldi hún þar til
dauðadags.
Þeim hjónum varð 6 barna
auðið, eitt dó í æsku, en 5 lifa
móður sína, 3 drengir og 2 stúlk
ur, drengirnir eru þeir Óskar,
til heimilis í Vancouver, B. C.
Emil að Blaine, Wash. og Valdi
mar í Seattle. Stúlkurnar eru
Margrét, nú Mrs. Wahl í Ana-
cortes, Wash., og Jóhanna, nú
Mrs. Paulson, búandi í Seattle,
líka lifa ömmu sína og lang-
ömmu 23 barnabörn og 5 barna-
barnabörn, ein systir Mrs.
Maria Thordarson að Blaine,
Wash. Öll eru börn þessarar
látnu góðu konu, hin myndar-
legustu og efnileg bæði til lík-
ama og sálar, svo má líka segja
bæði um barna og barna barna-
börn hennar.
Með Guðbjörgu sál. er til
grafar gengin ein af okkar mest
áberandi og best starfandi al-
íslenzk félagskona, bæði út á
við og heimafyrir. Mrs. Guð-
mundsson var fyrst og fremst
sönn og trúverðug eiginkona,
líka elskurík móðir og sönn hús
freyja í orðsins fylstu merk-
ingu, hún ól börn sín upp í
Guðsótta og góðum siðum, enda
var hún sjálf Guðelskandi mann
eskja.
Heimili hennar var orðlagt
fyrir sanna íslenzka gestrisni
enda var maður hennar, henni
sammála og samtaka í því að
láta sem allra mest og best af
sér leiða, húsfreyjan afar glað-
lynd og skemmtileg í samtali,
enda mæta vel greind og vel
máli farin, svo í því íslenzka
heimili var oft glatt á hjalla, og
marga bar þar að garði.
Á meðan Guðbjörg dvaldi í
Canada sem var um 26 ára tíma-
bil þá tók hún ávalt óskiptan
þátt í öllu íslenzku félagslífi,
en þó sérstaklega í kirkjumál-
um, ávalt sístarfandi og með
þeim allra fremstu í lúterskum
kvennfélögum, hún starfaði af
öllum kröftum og styrkti starf-
ið af fremsta megni þó efnin
væru stundum af skornum
skamti. Sama má segja um Guð-
björgu sál. viðvíkjandi íslenzku
félagslífi öll þau ár sem hún
dvaldi í Blaine. Eg, sem þessar
línur rita, var svo heppinn að
kynnast þessari dugnaðar konu
og starfaði með henni að ís-
lenzkum félagsmálum, þó sérstak
lega í Lestrarfélaginu “Jón
Trausti”, í Blaine, þar sem hún
var sérstaklega áberandi með
starfi, dugnaði og góðum ráðum
Baldvinsson’s Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaífibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími 37 486
Phone 23 996 761 Notre Dame Ave.
Just west of New Maternity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowers
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Mrs. Albert J. Tohnson
27 482
þar varð því stórt skarð fyrir
skyldi þegar Guðbjargar misti
við. Hið síðasta slenzka vel-
ferðarmál sem Guðbjörg sál.
gat hlynt að, var Elliheimilis-
stofnunin í Blaine, hún elskaði
það fyrirtæki og gerði sitt bezta
fyrir það.
Nokkur hin síðustu ár æfinn-
ar bilaði heilsa hennar, og varð
hún þá að gefa inn, að miklu
leyti þá óskiftu þátttöku sem
hún var svo vön að sína u ís-
lenzku félagslífi.
Guðbjörg var jarðsungin
þriðjudaginn 20. marz frá út-
fararstofu McKinney í Blaine,
að viðstöddu fjölmenni, séra A.
E. Kristjánsson og séra G. P-
Johnson jarðsungu.
Far þú í friði, friður Guðs þig
blessi,
hafðu þökk fyrir alt og alt.
Gekst þú með Guði, Guð þér
nú fylgi,
hans dýrðar-hnoss þú hljóta
skalt.
Guð blessi minningu þessar-
ar mætu dugnaðar konu.
G. P. /■
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU
útbreiddasta og fjölbreyttasta
islenzka vikublaðið
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—
FREE GERMINftTION TESTS
Frost will cause low germination
in seed grain, particularly oats and
barley. Arrange free germination
tests through your Federal Agent.
feoira
HURRYl HURRYl HURRYI
SHARE IN
THE NATIONAL BARLEY CONTEST
CASH PRIZES
GET YOUR APPLICATION
MAILED BEFORE
JULY 16, 1951
SECURE A PRIZE LIST AND APPLICATION
FORM FROM YOUR
AGRICULTURAL REPRESENTATIVE
OR
ELEVATOR OPERATOR
Mail applications to
The Chairman
Manitoba Contest Committee
Department of Agriculture
Winnipeg, Manitoba
This space contributed by
Shca's Winnipcg Brcwcry Ltd.
MD-288