Heimskringla - 13.06.1951, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.06.1951, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRIIJGLfl WINNIPEG, 13. JÚNÍ 1951 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Við kvöld guðsþjónustuna í Fyrstu Sambandskirkju í Wpg., n.k. sunnudag, 17. júní verður fullveldisdag íslands minst, og fer fram á íslenzku eins og vana lega. Morgun guðsþjónustan verður með sama hætti og vana- lega og fer fram á ensku. Fagurlega er nú búið að ganga frá kirkjunni að innan. Mörgum þykir unun að því að sækja messu. Allir eru ætíð velkomnir í kirkjuna. * ★ ★ Böðvar H. Jakobsson, bóndi í grend við Árborg lézt 9. júní að heimili sínu. Varð mjög snögt um hann enda hafði hann kent um skeið hjartasjúkdóms. Hann var 62 ára, ættaður frá Sig- mundarstöðum í Þverárhlíð, en kom vestur um haf um 1900, með foreldrum sínum, Helga Jakobs- syni og Ingibjörgu Böðvarsd. Bjó Böðvar lengi í grend við Ár- borg. Hann lifa kona, Guðlaug Eyjólfsdóttir og 4 börn nú upp- kominn. Böðvar var greindur vel og skáld gott. Jarðarförin fer fram í Árborg í dag. ★ ★ ★ Safnaðarfund ur Fundur safnaðar Fyrstu Sam- bandskirkju verður haldin n.k. sunnudagskvöld eftir kvöld- messu, til að kjósa fulltrúa og varamenn á kirkjuþingið, sem haldið verður föstudagtnn 29. ROSE THEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— June 14-16—Thur. Fri. Sat. General “THE SHERIFF’S DAUGHTER” Color “CAPTIVE GIRL” June 18-20—Mon. Tue. VVed. Adult Dorothy McQuire—Wm. Lundigan “MOTHER DIDN’T TELL ME” John Carroll—Adela Mara “ANGEL IN EXILE” júní, til mánudags, 2. júlí á Gimli. Áríðandi mál liggja fyrir þingi og er þess vegna nauð- synlegt að velja vel, er fulltrú- ar frá söfnuðinum í Winnipeg eru kosnir. * * * Gifting Séra P. M. Pétursson gaf sam- an í hjónaband s.l. föstudag, 8. jún, Alvin William Jackson og Kathleen Carrie Smigelski. Þau voru aðstoðuð af Mr. og Mrs. T. Thoroski. Heimili þeirra verð- ur í Winnipeg. ★ ★ ★ Margrét Olafsdóttir Lindal í umgetningunni um andlát Margrétar Olafsdóttur Lindal í Heimskringlu í síðastliðinni viku voru tvær villur sem við- eigandi og réttara er að leiðrétta. Hún var fædd á Kvíghúsum í Grindavík í Gullbringusýslu 15. júní, 1878, og var orðin ein af systkina hópnum. Nokkuð af systkinum hennar voru eftir á fslandi en þau eru öll dáin. Einn VEITÐ ATHYGLI! Hluthafar í Eimskipafélagi íslands, eru hér með átnintir um að senda mér nú þegar arðmiða sína fyrir síðastliðið ár, svo hægt sé að borga ársarðinn; þá er það og engu síður nauðsynlegt, í því falli að skift sé um eigendur hlutabréfa vegna dauðsfalla eða annara orsaka, að mér sé gert aðvart um slíkar breytingar. ÁRNI G. EGGERTSON, K.C. 209 Bank of Nova Scotia Bldg., Portage and Garry St. Winnipeg, Manitoba '\ MARINE SUPPLIES We Can Fill All Your Needs in . . . MARINE ENGINES Inboard Air Cooled and Water Cooled ★ OUTBOARD MOTORS MARINE EQUIPMENT AND FITTINGS Pumps, Propellers, Points, Cutless Rubber Bearings, etc. ★ Give us a call, or ask for address of nearest dealer. A\umford,Medlanp,Iimited, 576 WALL STREET WINNIPEG PHONE 37 187 _ * verkum að fleiri a það að ver* bæði :oma á lin"nraiínuna með nn sem no íleiri tum samtolum g heldur en annars. 5R ARtÐANDI -. - .8 hafa rétt numer. ^íyrir íraman muntistykiri0 iorð. varist máiaienginSar^ bróðursonur sem vitað er af, býr í Reykjavík. Hann heitir Guð mundur Ingimundarson. Auk hans eru nokkur systrabörn hér í álfu. Hún dó þriðjudagsmorg- un, 5. júní, snögglega og án fyr- irvara. Kveðjuathöfnin fór fram frá útfararstofu Bardals, föstu- Jaginn 8. júní, og jarðsett var í Kildonan Cemetery. Séra P. M. Pétursson jarðsöng. ★ ★ ★ Lundar pprestakall Guðsþjón. Sunnudaginn þ. 17. júní — Lundar, á ensku, kl. 7.30 e.h. Sunnud. 24. júní, Vogar, á is- lenzku, kl. 2 e.h. Silver Bay, á ensku kl. 2 e.h Otto, á íslenzku, kl. 2 e.h. Lundar, á ensku, kl. 6. e.h. Rev. J. Frederiksson ★ ★ ★ Miss Jónína Skafel, hjúkrun- arkona, frá Victoria, B. C. hefir dvalið um viku tíma í Winni- peg í heimsókn hjá frændfólki og fornum kunningjum. Hún heimsótti um leið forledra sína Jón og Karitas Skafel í Mozart, Sask. Jónína hefir unnið síðari árinn við Royal Jubilee Hosp- ítal. • ★ * Gísli Magnússon, Lundar, Man. var staddur í bænum í gær í viðskiftaerindum. ★ ★ ★ í bréfi sem Árni Eggertson K. C. hefir nýlega meðtekið frá Eimskipafélagi fslands, er hon- um frá því skýrt, að hann hafi á fundi 2. júní verið kosínn full- trúi Vestur-fslendinga. Á fund- inum var ennfremur ákveðið að greiða 4% hluthafa arð. » • • Hjónunum Jóni og Ingu Hólm til heimilis í Framnes- bygð, var haldið veglegt sam- sæti s.l. sunnudag í tilefni af að þá voru 25 ár liðin frá giftingu þeirra. Var mjög margt manna samankomið á hinu ásjálega heimili hjónanna. Orð fyrir gest um hafði Bergur Vigfússon og mæltist vel. Afhenti hann silfur brúðhjónunum silfur borðbúnað og aðra silfur muni, borð og stóla frá sambygðarfólki. Reg- ína Björnsson talaði til silfur- brúðurinnar fyrir hönd kven-1 félags bygðarinnar og afhenti blóm. Klukku gáfu börn þeim úr bygðinni sem þakklætisvott fyrir mikla vináttu og hjálpsemi sýnda börnum af Mrs. Hólm. Auk bygðarfólks sem þarna var saman komið til að óska hin- um ágætu hjónum til lukku og þakka þeim starf þeirra og góð- vild, voru nokkrir lengra að. — Frá Foam Lake, Sask., komu Mr. og Mrs. A. Sigurðson og Sesselja Sigurðson. Frá Leslie, Mrs. Kristine Josephson. Frá Okla, Sask., Mrs. Halldóra Nightingale og ung dóttir. Frá Winnipeg, voru Rafnkell Berg- son systurnar Guðrún og Anna (hjúkrunarkonur) Stefánsson of Mrs. A. M. McNicoll. Jón Hólm er sonur Sigurðar og Guðrúnar Hólm, ættuð úr Austur Skaftafellssýslu og Ingun kona hans er dóttir Guð- mundar Magnússon er um langt skeið var einn af leiðandi mönn- um Framnesbygðar. Silfurbrúðhjónin svöruðu og þökkuðu samsætið með sinni ræðunni hvort. Bergur Horn fjörð flutti kvæði. » * W Síðustu vikuna í júní hefir ververið ákveðið að frú Marja Björnson frá Miniota, ásamt þeim Ólafi Hallsson frá Eriks- dale, Dr. S. E. Björnson og Guð- björgu Kristjánsd. nýkominni frá íslandi, ferðist um bygðir fslendinga, á milli vatnanna, flytji erindi um íslandsferðir og sýni ýmsa merkilega muni, og myndir frá íslandi. Áætlun um stundir og staði er sem fylgir: 24. júní kl. 3 e. h. samkoma á Oak Point 24. júní kl. 8.30 e. h., samkoma á Ashern 25. júní, kl. 4 e. h. ungmenna- samkoma á Lundar 25. júní, kl. 8.30 e.h. samkoma á Lundar 26. júní, kl. 4 e. h., Ungmenna- samkoma á Riverton 26. júní, kl. 8.30 e. h., samkoma í Riverton 27. júní, kl. 4 e. h., Ungmenna- samkoma í Árborg 27. júní, kl. 8.30 e. h., samkoma í Árborg MT2-S1 SHIP ALL YOUR W00L TO A REGISTERED GVT. WOOL GRADING H0USE (License#34) Vér borgum nú óvenju hátt verð fyrir venjulega og fína ull af heimaöldu og beitarlanda fé. fA BRIGHT STAPLE Fine ------------$1.00 per Ib. % Blood --------- .89 per lb. % Blood----------- .90 per lb. % Blood------------ .80 per lb. Semi-Bright and Dark Sorts Proportionately Lower WRITE FOR SACKS, TWINE AND TAGS Þér getið fengið $20.00 á dag þægilega Jafnvel þeir sem ekki kunna að grafa rætur geta unnið fyrir auka peningum. Gerið samtök að grafa rætur. Það er mikil eftirspum eftir Seneca Root frá nafnkendum með- ala verksmiðjum, vér borgum hæð- sta verð strax við móttöku. SENDIÐ VÖRUNA DAGLEGA Skrifið eftir ókeypis Shipping Tags Borgum hæðsta verð fyrir loðskinn, hrosshár, gærur og húðir, o. s. frv. r R. S. ROBINSON S SONS co. ltd. )The World’s Largest Distributors of Seneta Root_sinte_1883(^ 43-51 10UISE ST. WINNIPEC, M AN. HAGBORG PHONE 2IS3I FUEL/^ .31 J MINMST BETEL í erfðaskrám yðar Phone 23 996 761 Notre Dame Ave. Just west of New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. lohnson 27 482 28. júní, kl. 8.30 e. h., samkoma í Árnesi 29. júní, kl. 4 e. h., Ungmenna- samkoma á Gimli. Ýmislegt fleira verður til skemtunar á öllum þessum sam- komum og verða þær auglýstar nánar hver á sínum stað. Sam- skot verða tekin á Oak Point og Lundar, einnig á síðdegissam- komunum. Á öllum hinum sam- komunum verða aðgöngumiðar seldir. Ágóðinn rennur í sjóð Kvennaheimilisnis Hallveigar- staðir í Reykjavík. Er fólk beð- ið að styrkja gott málefni með því að fjölmenna á samkomurn- ar, en þær verða haldnar undir umsjón Sambands íslenzkra Frjálstrúar kvenfélaga. ★ ★ ★ Gefið í Blómasjóð Sumar- heimilisins á Hnausum Frá Mr. og Mrs. Benidikt Kjartanson, Hecla, Man. ..$5.00 í kærri minningu um sonardótt- ir þeirra, Bennettu G. Kjartan- son, dáin 14. marz, 1951. Með kæru þakklæti, Oddný Ásgeirson —657 Lipton St., Winnipeg MESSUR og FUNDm í kirkju Sambandssafnaðai Winnipeq Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Simi 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kf. 8.30. Skátaílokkurinn: Hvert míö- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Jsienzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Baldvinsson’s Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 Leiðrétting í Heimskringlu 25. apríl var auglýst gefið í Blómasjóð Sumarheimilisins “Hnausa” frá Ástu Sigurðson, Lundar, $5.00 í minningu um Tómas Benjamín- son, en átti að vera frá Kvenfé- laginu “Eining”, Lundar, Man. Oddný Ásgeirson * • * Stúkan “Skuld” heldur fund í Goodtemplarahúsinu á mánu- dagskvöldið þann 18. þ. m. kl. 8 e. h. Vonast eftir góðri aðsókn. Það verður kaffi. ★ ★ ★ Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. FREE GERMINRTION TESTS Frost will cause low germination in seed grain, particularly oats and barley. Arrange free germination tests through your Federal Agent. ^ _£_? . k * * _____ FEDERHL CRfllfl LimiTED DATE. DEPTH AND RATE 0F SEEDING BARLEY Barley is more responsive to variation in the dale, depth and rate of seeding than most of the other grain crops. These variations affect both the yield and quality of the crop. Date of Seeding. In general, early seeding increases the yield, improves the quality and usually makes possible the early harvesting of the crop. Of course, it must not be planted so early that it emergcs before ‘ killing frosts" have passed, as barley is very susceptible to damage from spring frosts. In the control of weeds, late seeding is necessary; When barley is used for this purpose, the yield will be low and the quality poor. Montcalm and OAC 21 respond to early seeding better thna most of the other varieties. In general, early seeding of these varieties produces the best malting barley. Whcre barley is used for weed control and one or niore crops of weeds are to be killed before planting, Gartons would give better results. When used for this purpose Gartons usually produces barley of only feed quality. Depth of Seeding. Barley is frequently planted too deep to give the best yields and produce good quality. This is often the case with Montcalm and OAC 21; when sown on summerfallow or after row crops. When planted early with moisture near the surface of the soil, one to one and a half inches deep, give the besl results. When planted late and when the surface soil is dry, deeper seeding is necessary. Under these conditions barley should be planted lYz to 2% inches deep. Rate of Seeding. The rate of seeding depends upon the available soil moisture throughout the growing season. When sown on summerfallow or row crop land, with a large amountof reserve moisture; the seeding should be at from iy2 to 2 bushels per acre. If sown on stubble land with little or no reserve moisture the rate of seeding should be reduced to from about one to one and one half bushels per acre. The rate will also depend upon the viability of the seed. If the seed germinates less than 80 per cent, increased amouts of seecl should be sown. The increased amount will depend upon the percentage germination. Thus, if it germinates 60 percent the rate should be increased about % to % bushel more per acre. For further information, write for circular on “Cultural Practices in Barley Production” to the Barley Improvement Institute, 206 Grain Exchange Building, Winnipeg, Manitoba. Seventh of series of advertisements. Clip for scrap book. This space contributed by Shea's Winnipeg Brewery Ltd. MD-286 /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.