Heimskringla


Heimskringla - 22.08.1951, Qupperneq 2

Heimskringla - 22.08.1951, Qupperneq 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. ÁGÚST, 1951 Hdmskringia (StofnuB lStt) Cemui ót á hverjum mlðvikudegl. Elgendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Ver8 blaMna er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendiat: THE VIKING PRESS LTD. öll viöskiftabréf blaðinu aPlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Saxgent Ave., Winmipeg Rltstjóri STEFAN EINARSSON Utanáakrift tll ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PALSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized aa Second Class Mail—Post Office Dept.. Ottawa WINNIPEG, 22. ÁGÚST, 1951 er Framh. frá 1. síðu Þriðji fundur Klukkan 6 á laugardagskv., var forseta skýrt frá því, að kirkjumálaneíndin hefði nú til skýrslu sína, sýndist honum því réttast, til að flýta málum, að skjóta á fundi til að ganga frá því nefndaráliti, var því þing- fundur settur kl. 7 um kvöldið og kirkjumálanefndin lagði fram svohljóðandi álit: 1. Nefndin leggur til, að þing ið ræði möguleika til að fá fleira fólk í söfnuðina. Að tveir menn ásamt presti safnaðarins, séu valdir til, að leita fyrir sér að fá fleiri meðlimi, eins það, að heimsækja fólk, sem er flutt í bygðir þar, sem söfnuðir eru fyrir. 2. Að þingið ræði afstöðu kvennfélaganna til safnaðanna, á hvern hátt þau gætu enn bet ur en hingað til styrkt söfnuð i.na fjármunalega og á annan hátt. 3. Að þingið ræddi möguleika að minsta kosti farið með sögulegt efni, sem tök eru á að bera á að fá meiri starfskrafta til út Misþyrming sögulegra sanninda Kommúnistar eru að verða þektir að því, að rangfæra mann- kynssöguna. . öll hin meiri háttar afrek hennar, eiga að hafa verið unnin a þeim sjálfum. Þeir ganga jafnvel framar í þessu en Hitler, sem þakka vildi Þjóðverjum eða Anum alla skapaða hluti. Þarna getur þó varla verið um skyldleika að ræða, því Rússar eða kommúnistar eru yfirleitt af tartörum komnir. Eitt af því, sem athygli vora dregur að hinum nýju rangfærsl- um sögunnar af kommúnistum, er nýútkomin bók í Bandaríkjunum, er heitir The Verdict of Three Decades, eftir Steinberg og fjallar um Útkomuna af rússnesku byltingunni. Er skemst frá að segja, að höfundur finnur rússneska stjórnskipuplaginu flest til foráttu, en fæst eða ekkert til góðs. Hann heldur fram, að ef kommúnistar hefðu ekki í byrjun slakað ögn á einræði sínu og tekið um tíma upp lýðræðisstefnuna, hefði þjóðin ekki staðist átökin. En það er ekki þetta atriði nefndrar bókar, sem hér var hug- mynd að athuga, heldur byrjun frásagnarinnar um byltinguna. Þar est í Asíu, 29,141 fet. f öðrum álfum eru hæstu fjöll þessi: Kibo Peak í Austur-Afríku (Breta) 19,710 fet, Albruz í Kákasusfjöll- um 18,465 fet, Markham í Suður- íshafslöndum 15,000, Koscinsko í Ástralíu 7,328 fet. Kea á Hawai- ianeyjum, er 13,825 fet og er hæst fjall í heimi á nokkurri eyju. Á íslandi er hæsta fjallið Öræfajökull 6,241 ft. KIRKJUÞING A GIMLI saman og afla sér þekkingar á annars staðar. Það er um hverjir rússnesku byltinguna hófu. Um það er nokkurs vert að vita hið hlífðarlaust fram, að þeir hafi steypt Rússakeisara af stóli. En það er sögulega rangt með farið. Byltingin, sú er hófst í marz 1917, var ekki kommúnistabylting. Það var almenningur með sterkri jafnaðar hugsjon, sem henni hratt af stað. Og upp af henni spratt lýðræðisstjórnarskipun undir bráðabirgða forustu Kerensky, sem kunnugt er. Þingið sem þá kom saman samdi ein hin frjálsustu lög, sem nokkutt land hefir haft. Foringjar bolsévika, þeir Lenin og Trotzki, voru einu sinni ekki í Rússlandi meðan þessu fór fram. Stalin var einnig fjarri og í fangelsi. En allir þessir komu á vettvang, þegar keisarastjórnin var farin frá völdum. Þeim fanst nóg um frelsið, sem þarna stóð þjóðinni til boða og fóru, þó fámennur flokkur væri, að andæfa Kerensky stjórninni. Við kosningar hinnar nýju stjórnar nokkru seinna, hugsuðu bolshevikar, sem síðar kölluðu sig kommunista, sér gott til glóðar. En kosningar-úrslitin urðu þau, að bráðabirgð- arstjórnin var endurkosin og kommúnistar fengu aðeins at- kvæða. Þegar svona fór, var ekki um annað að gera fyrir kommún- istum, en að steypa lýðræðisstjórninni. Og það gerðu þeir að átta mánuðum liðnum frá því að hún var mynduð. Það var því ekki keisarastjórnin, sem kommúnistar steyptu, heldur lýðræðisstjórnin sem við hina frjálsu atkvæðagreiðslu, sem almenningar átti í fyrsta skifti kost á, hlaut % allra atkvæða. Slíkt lýðræðis fyrirkomulag gátu kommúnistar ekki sætt sig við. Þeir brutust því til valda eftir að hafa tælt herinn sér til fylgdar, er hægt var og ekki þurfti annað en að segja, að yrði aftur sendur á vígvöll móti Þjóðverjum, ef lýðræðisstjórn yrði við völd, sem auðvitað var tóm Iýgi. Það hefði verið hugsanlegt, að hugur hersins hefði verið á móti keisarastjórninni. En að hann snerist gegn lýðræðisstjórn inni, sem landinu hafði komið til bjargar, var fjarstæða og sýndi það eitt að kommúnistar trúa ekki á frelsi fjöldans, eða lýðræði, heldur á byltingu, er fámennan flokk setur í stjórn í trássi við almennings viljann. í heimalnadi sínu byrjuðu kommúnistar því á sama hátt og þeir eru að reyna í öllum öðrum löndum, að ryðja lýðræði og frelsi úr vegi. Það er stefna kommúnista að taka stjórnartaumana með valdi, með byltingu. Þeir eru því einræðissinnar frá upphafi vega. Þyrfti oftar að segja þeim þetta en gert er, þegar þeir koma til þín gortandi af að þeir séu frelsissinnar. Það er þess vert að muna þetta. Því er mjög oft viðbrugðið, að verkamenn, jafnaðarmenn og aðrir flokkar hér hlyntir frjálslyndi, séu kommúnistar. C. C. F. og Social Credit flokkarnir hafa óspart fengið að heyra þetta. En þeir flokkar eru alt annað en kommún- istar. Og kommúnistar hér mundu eins leika þá og lýðræðisflokk Rússlands, ef þeir ættu kost á því; ef þeim legðust vopnin upp í hendur eins og í Rússlandi í lok stríðsins 1917. Að hæla sér af lýðræði og frelsi, situr því sízt allra flokka á kommúnistum. Þeir eru alt annað en sósíalistar, sem þeir -stundum kalla sig til að blekkja almenning með. breyðslu trúarskoðana vorra. Reyna að fá einn prest, að rétta. Nú finst varla nokkur sá kommúnisti, sem ekki heldur því minsta kosti, og einnig stofna “fellowship unit”, hvar sem mögulegt er að þau geti starfað. Undirritað af nefndinni, sr. E. J. Melan, Miss Elin Hall, Mrs. G. P. Magnússon, Miss Guð- björg Sigurðsson, Hjálmi Þor- steinsson. Séra E. J. Melan lagði til, að nefndarálitið sé rætt lið fyrir iið, og var sú tillaga studd af Mrs. G. P. Magnússon, og samþ. 1. liður: G. P. Magnússon lagði til, og séra E. J. Melan studdi, að þessi liður sé sam- þyktur. Til máls tóku G. O. Einarsson, séra E. J. Melan, Mrs. B. E. Johnson, Stefán Ein arsson. Var svo tillagan borin upp og samþykt. Séra E. J. Melan lagði til, Miss Guðbjörg Sigurðsson studdi, að afskrift af þessum lið nefndarálitsins sé send inn á kvennaþingið á morgun, 1. júlí til íhugunar fyrir þær. Var til- lagan samþykt. Skýrsla tillögu nefndar var nú tilkynt og lesin af formanni þeirrar nefndar, G. O. Einars- syni, og hljóðar þannig: Tillögu nefndin leggur til, að skeyti sé send af þessu þingi til herra Sigurgeirs Sigurðssonar, biskup íslands, með árnaðar óskum og þakklæti fyrir þann hlýhug og vinsemd, sem hann hefur ávalt sýnt okkar kirkju- félagi og fyrir þann huga sem hann hefur ávalt fyrir frelsi í trúmálum. Að skeyti sé sent til Dr. Fredrik Elliot í Boston, forseta A.U.A. Heilla óskaskeyti til séra Al- berts Kirstjánssonar. Samúðarskeyti til ekkju Ein- ars Benjamínssonar fyrv. vara- forseta kirkjufélagsins. Samúðarskeyti til Miss Rósu Vídal, sem svo lengi og vel hef- ur starfað að okkar málum, en sem nú liggur á sjúkrahúsi. Tillaga frá Stefáni Einars- syni studd af Hjálmi Þor- steinssyni að nefndar álitið sé samþykt eins og það var lesið. Samþykt. Þar að nú var liðið að þeim tíma sem samkoma kvenna- sambandsins skyldi byrja, sagði forseti þingfundi slitið og á- minti fólk um, að mæta næsta morgun kl. 9 fyrir hádegi. FRÓÐLEIKSMOLAR Hvert er hæsta fjall í Ameríku? Það heitir Aconcague fjall og er á landamærum Chile og Ar- gentínu í Suður-Ameríku. Það er hæsta fjall í hinum “Nýja heimi”. Hæð þess er 22,834 fet yfir sjávarmál. McKinley fjall í Alaska, er 20,300 fet, og er hæst fjalla í Norður-Ameríku. f Alaska eru 15 fjallatindar hærri en nokkurt fjall í Bandaríkjun- um. Hæsta fjall þar og lægsti dalur eða mesta láglendi eru í Californíu og eru aðeins 86 míl- ur milli þeirra. Whitney fjall er 14,406 fet á hæð, en hinn svo- nefndi Death Valley (dauðra ríki) er 276 fet fyrir neðan sjáv- armál. Frá þessum lægsta stað í Bandaríkjunum, er hægt að sjá hæsta tindinn þar. Elbert-fjall í Colorado, er aðeins 76 fetum lægra en Whitney. Þar eru um 50 fjöll, sem öll eru .yfir 14,000 fet. Hæsta fjall í heimi er Ever- Fjórði Fundur Forseti setti fund kl. 9 að morgni, sunnudaginn 1. júlí. — Fundargjörð frá síðasta fundi lesin og samþykt. Forsetinn las þá bréf er hann hafði fengið frá Emil Guð- mundssyni, prestaskóla stúdent er skýrir að nokkru afstöðu hans og fyrirætlanir. Tillaga frá G. P. Magnússon, sem var studd af Hlaðgerði Kristjánsson, að bréfið frá Emil sé afhent væntanlegri stjórnar- nefnd kirkjufélagsins til ýtar- legrar íhugunar. Samþykt. Þá flutti Mr. Th. Thorvalds- son alllangt erindi er laut að frjálstrúar skoðunum og starfi únitara. Það erindi kom ekki til umræðu á þinginu, en Mr. Thor valdsson var beðinn að gefa væntanlegri stjórnarnefnd kirkjufélagsins það í hendur til íhugunar. Nú var liðið að þeim tíma að séra E. J. Melan flytti guðs- þjónustu kl. 11. f.h., og svo átti kvennaþingið að byrja kl. 2 e.m. Frestaði því forseti þingfundi þar til kl. 9 að morgni þess 2 júlí. Á sunnudagskvöldið, kl. 8.30 hófst samkoma kirkjufélagsins í samkomuhúsi Gimlisafnaðar. Samkoman var allvel sótt. Þar skemti Mrs. Elma Gíslason með einsöng; G. P. Magnússon flutti erindi er hann nefndi ‘Þá og nú’; Sr. Philip M. Pétursson sýndi hreyfimyndir frá íslandi. Það var gerður góður rómur að skemtiskránni. S. Fundur Settur kl. 9 f.h. þann 2 'júlí. Fundgjörð síðasta fundar lesin og samþykt. Þá lagði fræðslumálanefndin fram skýrlu sína, sem var svo- hljóðandi: 1. liður: Nefndin skorar a þingið að ræða möguleika á því, að stofna og halda við sunnu- dagaskólum, þar sem mögulegt er að koma því við. 2. liður: Nefndin leggur til, að kirkjufélagið, ef það sér sér fært, sendi eftirlitsmaníf* sunnu dagaskóla út um bygðir til að stofna og vekja áhuga á kristin- dómsfræðslu. 3 liður: Nefndin leggur til,f að kirkjufélagið sjái um, að flutt sé, að minsta kosti 2 er- indi á ári um Kristindómsmál bygðum íslendinga hér, til þess að skýra fyrir fólki skoðun fé- lagsins í trúarefnum. 4 liður: Að kirkjufélagið stiðji sunnudagaskóla með kaup á öllum nauðsynlegum kenslubókum eftir því, sem þörf gerist. Undirritað af nefndinni, Mrs. Mafja Björnsson, Mr. E. J. Schevjng, Mrs. G. P. Magn- ússon, Miss Sigríður Jakobsson Miss Margrét Pétursson. Það kom tillaga frá Miss Elen Hall sem var studd af Miss Guðbjörgu Sigurðsson, að nefndarálitið sé rætt lið fyrir lið. Samþykt. 1. liður — Tillaga frá séra E. J. Melan, studd af Miss Sigríði Jakobsson, að fyrsti liður sé samþyktur. Engar umræður, — svo tillagan var samþykt. 2. liður — Tillaga frá G. P. Magnússon, studd af séra E. J. Melan, að þessi liður sé sam- þyktur. Vár tillagan samþ. 3. liður — var samþyktur sam kvæmt tillögu frá séra E. J. Melan, sem G. P. Magnússon studdi. • 4. liður séra E. J. Melan lagði til og Miss Hlaðgerður Kristj- ánsson studdi, að samþykkja 4. lið nefndarinnar. Samþykt. Var svo nefndarálitið í heild samþykt samkvæmt tillögu frá séra E. J. Melan, studd af Miss Elin Hall. Þá lagði fjármálanefndin fram skýrslu sína, sem hljóðaði þannig: 1. Nefndin leggur til að kirkjufélagið leitist fyrir um möguleika til að útvarpa messu og styrkja það eftir getu. 2. Nefndin leggur til, að út- gáfa Brautarinnar verði haldið áfram, en að upplagið verði minkað eftir því, sem framkv,- nefndin álítur þörf til. 3. Nefndin skorar á fram- kvæmdarnefndina, að sjá um, að “Brautin” sé komin til útbýt- ingar á kirkjuþingi þar sem það muni auka sölu en minka útsendingarkostnað. 4. : Nefndin leggur til, að fundargjörningar þingsins sé prentaður í Heimskringlu. Undirritað af nefndinni: Miss Guðbjörgu Sigurðsson, P. S. Pálsson, Einar A. Johnsson, Hjálmar Þorsteinsson. Tillaga frá Miss Hlaðgerði Kristjánsson, studd af Mrs. G. P. Magnússon að nefndarálitið sé rætt lið fyrir lið. Samþ. Tillaga frá E. J. Scheving studd af Stefáni Einarsson, að fyrsti liður nefndar. sé samþ. sú tillaga var samþykt. Tillaga frá Miss Hlaðgerði Kristjánsson, sem var studd af Miss Elin Hall, að þessi 2. liður álitsins sé samþyktur. Umræð- ur frá Sigurði Baldvinsynni og Th. Thorvaldsson. Var svo til- lagan borin upp og samþlkt. 3 liður: Tillaga frá Miss Elin Hall studd af Miss Hlaðgerði Kristjánsson, að þessi liður sé samþyktur. Til máls tóku þeir Sig. Baldvinsson, Stefán Einars son, P. S. Pálsson, G. P. Magn- ússon, Th. Thorvaldsson. Var svo tillagan borin upp og samþ. 4. liður: Tillaga frá séra E. J. Melan, studd af Miss Sigríði Jakobsson, að fella burt úr nefndarálitinu orðin: “og sér- prentuð eintök send öllum söfn- uðum”. P. S. Pálsson gerði þá breytingar tillögu, að fella 4. iið álitsins allan, var breytingar tillagan studd af Miss Hlað- gerði Kristjánsson. Breytingar tillagan var feld, en aðal tillag- an samþykt. Var svo nefndarálitið með gjörðri breytingu 4 liðs, samþ. í heild sinni samkvæmt tillögu frá séra E. J. Melan, studdri af Stefáni Einarssyni. Tillaga frá séra E. J. Melan, studd af Guðmundi Magnús- syni, að Mr. Gísla Jónssyni, rit- stjóra ritsins “Brautin” sé vott að þakklæti kirkjufélagsins fyrir starf hans við ritið, og að honum sé send afskrift af þess- ari tillögu. Var tillagan sam- þykt með lófaklappi. Tillaga frá séra E. J. Melan, studd af Miss Hlaðgerði Kristj ánsson, að G. P. Magnússon sé beðin að birta í “Heimskringlu” ræðuna, sem hann flutti á sam- komu kirkjufélagsins, sunnud.- kvöldið 1. júlí síðasl. Samþ. Talað var um það, að tilhlýði- íegt væri að spjöld væru prent- uð og sett upp í kirkjum kirkju- félagsins — spjöld sem skýrðu frá hvenær kirkjufélagið var fyrst stofnað og nöfnum þeirra manna, sem að stofnun þess unnu. Séra E. J. Melan, gerði tillögu að þryggjamanna nefnd sé kosin til að sjá um, að koma þessu í framkvæmd, og að nefndina skipi þessir þrír menn G. P. Magnússon, séra Philip M. Pétursson, og Thorvaldur Thorvaldsson. Tillagan var samþykt. Þá lagði formaður útnefning- arnefndar, Mr. Guðmundur Magnússon fram svohljóðandi nefndarálit: Að þessir menn séu kosnir í stjórnarnefnd félagsins næsta ár: Séra Philip M. Pétursson, for- seti, séra E. J. Melan, vara-for- seti, G. P. Magnússon, ritari, Hjálmar Þorsteinsson, vara-rit- ari, P. S. Pálsson, gjaldkeri, G. A. Einarsson, varagjaldkeri. Th. Thorvaldsson, umsjónar- maður sunnudagaskóla. Útnefningarnefndarálitið var viðtekið og samþykt með öllum greiddum atkvæðum. Lýsti þá forseti ofangreindamenn rétt kosna í stjórnarnefnd félagsins fyrir næsta ár. Séra E. J. Melan lagði til, og Miss Guðbjörg Sigurðsson studdi, að þeir Steindór Jakobs- son og S. B. Stefánsson sé kostn ir yfirskoðunarmenn fyrir næsta ár. Samþykt. Séra E. J. Melan lagði til og Stefán Einarsson studdi, að stjórnarnefndinni sé falið að ráða stað og tíma næsta kirkju- þings. Samþykt. G. P. Magnússon lagði til, og Mrs. G. P. Magnússon studdi, að Gimlisöfnuði og safnaðar- kvennfélaginu sé þakkað fyrir góðar viðtökur og þær rausnar- legu veitingar sem konurnar framreiddu. Þessi tillaga var samþykt með dynjandi lófa- klappi- Þá þakkaði Guðmundur Magnússon, forseti Gimlisafn- aðar kirkjuþings gestum fyrir komuna til Gimli og vonaði að Weed ControlJIn Barley There is no "Royal Road” to weed control in barley. The barley grower must use every means at his command and be persistent in season and out. SEED CONTROL To obtain a clean crop the grower must not sow weed seeds. Clean seed is, therefore, the first requirement. ROTATION CONTROL To produce clean barley, it must be sown on clean land, i. e., after summcr fallow, intertilled crop, or grass and clover crop. CULTURAL CONTROL Every means of cultural control should be used, such as killing weeds by cultivation before sowing, harrowing the secded land before the crop emerges, and if necessary using a weeder or light harrow on the crop after it has started to grow. This latter must be done with grcat care for barley does not stand harrowilig as well as some of the other crops, such as wheat. CHEMICAL CONTROL Science has comc to the aid of the barley grower by giving him selective weed killing chemicals. These chemicals when Sprayed or dusted on the growing crop will kill many of the broad-Ieaved wceds, with little or no damage to the barley. For further information, write to Barley Improvement Institute, 206 Grain Exchange Building, Winnipeg. Tenth of series of advertisements. Clip for scrap book. This space contributcd by Shea's Winnipeg Brewery Ltd. MD291

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.