Heimskringla - 22.08.1951, Side 4

Heimskringla - 22.08.1951, Side 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. ÁGÚST, 1951 FJÆR OG NÆR Skímaiathöfn í ferð sinni vestur til Wyn- yard um síðustu helgi og þar sem hann messaði sunnudags- kvöldið í Sambandskirkjunni þar að miklum fjölda viðstödd- um, skírði séra Philip M. Pét- ursson þau börn sem hér eru nafngreind: Brenda Elizabeth, dóttur Nor- man Lissel og Thelma Hazel Thorsteinson Lissel. Barbara Jean og Bonnie June börn Hallgríms Jóns Thorlacius og Lillian Barbara Thorsteinson Thorlacius. Halldór Clayton sonur Önund- ar Marvins Johnson og Oline Christine Bergsveinson Johnson. t'' í ( • I I \m THEATRE | —SARGENT & ARLINGTON— j Aug. 23-25—Thur. Fri. Sat. General j John Lund—Marie Wilson ‘MY FRIEND IRMA GOES WEST’ I John Sheffield ! “Bomba on the Lost Volcana” j Aug. 27-29-Mon. Tue. Wed. Adult j Gary Cooper—Patricia Neal j “FOUNT AINHEAD” George Sanders—Peter Lorre 1 “LANCER SPY” j Erikur Thorvaldur sonur Ray- mond Thorsteinson og Alma Jean Kristjánson Thorsteinson. Þessi börn voru skírð að heim- ili Mr .og Mrs. Péturs Thor- steinssonar fyrir vestan Wyn- yard. En þau sem hér eru á eftir unni um kvöldið við guðsþjón- ustuna sem þar fór fram: Joseph Murray, John Helgi og Beverly May, börn Benedicts Hillmars Gillis og Theodora Svek Gillis. Lorne Franklin og Jonas Frederick synir Howard Frank- lin Hall og Irene Ingibjargar Magnússon Hall. Athöfnin var hin skemtileg- asta á báðum stöðum og verður þeim lengi minnisstæð sem voru viðstödd. * * * Seivices at Gimli Parish Betel, 9 a.m. Húsavík, 1.30 p. m., followed by Sunday School Picnic, Gimli, 7 p.m. All above daylight saving time. Arborg, 8.30 p.m. central stan- nafngreind voru skírð í kirkj- ----------------------------- dard time. Harald Sigmar ★ * * Dorchester Shops Opens in Winnipeg Shop with CONFIDENCE . . . . at ÉATON'S Opening on August 23, Winni- peggers will now be able to take advantabe of men’s shopping values offered by Dorchester Shops, a antional chain of stores selling a complete line of men’s clothing and furnishings. “Goods Satisfactory or Money Refunded” TÁKRÆNN ATBURÐUR A constant safeguard for your shopping dollars! o‘T. EATON C Frh. frá 3. bls. í seinni tíð hefur verið mjög á einn veg, og talrödd fyrirlið- anna í hlustum heillar þjóðar í einu er mklu áhrifameiri en mest af öllu gildir þó hræðslan við það, að flokkast skökku megin mála í augum þeirra, sem iögin skipa og refsingum ráða. Og með því að lögin, sem á- kvarða hvað hugsa skal og tala bæði fjölga og strikka með ári hverju, er ekki nema eðlilegt að þjóðarsálin sveigist til einnar megin-áttar. Hugsunin er fyrir nokkru orðin hóplæg og þar af- leiðandi svo stöð að einungis stór-sveiflur geta knúð hana til sjálfræðis og átaka, og þá frek- ar með ruðningi en ráðdeild, sem von er. Þó er þetta ástand auðvitað ekki útvarpinu sjálfu að kenna, heldur því, sem í það er látið. Tækið sjálft er hlutlaust, en með saklausri tilveru sinni veit- ir það tækifæri til skjótrar um- sköpunar í hugsana-heiminum, og er því jafngilt til góðs og ills. En af því að nálega allur áróður hérlendis. er ennþá í þágu hins illa er eðlilegt að al- menningur ruglist í ríminu og þekki ekki lengur ívaf sinnar eigin frelsisskrár. Hann jafnvel leiðist til að trúa því, að honum sé nauðsynlegt að gefa upp sín sárfengnu réttindi heimafyrir til þess að verjast ánauð utanað. Það er afstaðan sem til dæmis veitti hinu nýja Garson laga- frumvafpi fulltingi til að strika yfir þegnfrelsið, sem eftir var hér í landi. En allar sveiflur eiga sín endurköst, og sé of langt farið í einhverja átt, og sérstaklega ef það er hin ranga átt, verður mótaldan að því skapi svæsin þegar hún kemur. Þeir sem ríkj um ráða, ættu að hafa það hug- ©ontoter^bops OPEN lllílNT *í rd WINNIPEG'S MOST COMPLETE MENS WEAR SHOP 7H/AA/57 BETEL í erfðaskrám yðar fast; því öll sagan sýnir að byltingar koma aðeins innanað þegar aðþrengir, en verða aldrei útfluttar. Af þeim ástæðum er járntjaldið til einskis gagns og hver einasta frétta-fölsun nýtt útsæði til taps og ókyrðar áður en upp er sagt. Álit mitt er því það, að út- varpið ætti að notast áfram eins og verið hefur, að því einu breyttu að hér eftir verði fólk- ið oftar látið vita hvaða hug- sjónir og þegnréttindi frelsis- skráin upphaflega áskildi þjóð- inni og stjórnarskráin síðan tryggir, svo mistök þau, er að ofan getur, komi ekki oftar til mála. Einnig það, að í stað járn- tjaldsins sé fólkið hvatt til að ferðast í hópum til Rússlands og víðar, svo það geti séð með eigin augum hvað um er að vera. Það yrði mun ódýrara en járn- tjaldið og aðferðin, sem enn er viðhöfð. Ennfremur mætti prenta frelsisskrárnar hlið við hlið í helztu dagblöðum álfunn- ar, fólkinu til upplýsingar; og veit eg að Heimskringlu myndi teljast til happs og sæmdar að verða þar í og með. Væri það til of mikils mælt? — P. B. Aths. — Það eru ekki hin skrif- uðu boðorð, heldur hvernig þeim er fylgt sem um er að ræða í þessu efni sem svo mörgum öðrum. Það sem almenning fýs- ir að vita, er hvort að þeir, sem við rússnekt skipulag eiga að búa, séu eins frjálsir og sælir og þeir sem við stjórn Bandar. eiga að búa. Rússar sjálfir hafa aldrei veitt öðrum hér en já- bræðrum sínum það frelsi, að I l I Phone 23 996 761 Notre Dame Ave. Just west of New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP VVedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert 1. Johnson 27 482 Baldvinsson’s Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 K HAGBORG FUEL PHOWE 2IS5I J—— sjá landið. Járntjaldið þeirra tal ar þar sínu máli gleggra um, en stjórnarskráin, sem ekki minnist á það. Hvað er það, sem veldur því, að Rússar vilja ekki lofa heiminum að sjá dýrð- ina hjá sér, ef hún er eins mikil og þeir segja hana? Viðvíkjandi hinu getum vér ekki séð að nokkur eigi rétt á, að biðja almenning um að skrifa undir mál, sem ekki eru fylli- lega skýrð fyrir þeim. Ef ekki er hægt að afla rússnesku-skipu lagi fylgis án þess, er það bet- ur ógert. —Rtst. Hkr. Mr. og Mrs. Árni Johannsson irá Cavalier, komu til bæjarins s.l. miðvikudag og dvelja hér um viku tíma. Lesið Heimskringlu 65 ára afmælið nálgast DON'T MISS THESE OPENING SPECIALS SAVE UP TO $12.50 MEN'S RAINCOATS 276 only $14.99 Here’s money in pocket for the first 276 men who shop at Winnipeg’s new Dorchester Shop! 276 imported and domestic raincoats of front rank quality, specially ear- marked for Winnipeg’s Store Opening Special — special- ly priced to save you up to $12.50! Comfortable raglan or belted trench coat models tailored from sturdy opolins and gabardines. Make sure you shop early to avoid disap- pointment — 276 raincoats wont last long at this price! Regular values up to $27.50. OPENING SPECIAL, Each $14.99. % .4 a, WHITE SHIRTS by TOOKE You have to see these shirts to believe the value! OPENING SPECIAL, each $3.95. | Sanforized shrunk | Regular fused collar and Windsor collar styles | Good quality cotton, white only á Complete size ranges. $3.95 Wool-lined TIES $1.50 Don’t miss these! The very latest tie designs. OPENING SPECIAL, each $1.50 t Lustrous rayon satin, autumn colours á Full-faced, wool-lined á Some hand-painted patterns in the group. ARGYLE DIAMOND SOCKS Reg. $2.25 $1.25 You can shop the town and you won’t find socks like these for $1.25! A best buy at $2.25, they’re sensational at this low OPENING SPECIAL price, pair $1.25! t Argyle diamond brogue weight | Full length, wool-and-cotton | Oxford, blue, brown, wine or green jWÍth complimentary diamonds. The newest store in the great chain of Dorchester Shops for men opens in Winnipeg tomor- row. Don’t miss this value-pack- ed opening! You’ll find it pays to shop at Dorchester Shops because .... t Dorchester clothing is priced for downright good value. t Dorchester clothing features quality fabrics, expert work- manship. 9 Dorchester clothing is tailored in our own union workshops and sold direct to the wearer. | Dorchester furnishings are quality lines — bought for your satisfaction, priced for real value. ASK ABOUT OUR EASY BUDGET PLAN Dorchester Shops are introduc- ing a new, convenient Credit Plan which allows YOU to de- cide how much you wish to pay each month. It’s called a Dor- chester Continuing Budget Ac- count. No other store in Winni- peg offers you credit terms like these! Come in and let us ex- plain to you how easy it is to budget your clothing dollars with a Dorchester Continuing Budget Account. BIG VALUES IN IHEN’S CLOTHING Suits - 47.50 45.00 49.50 Choose your new Fall suit from a terrific assortment of rich yarn-dyed Worsteds, Flannels, Gabardines and Serges — all expertly tailored in today’s outstanding stylings. And note the value in these three budget-wise Dorchester price ranges, from $47.50 to $59.50. TOPCOATS from $40.50 to $63.75 You’ll find the style you want in your favourite Covert Cloth, Tweed, Cheviot or Gabardine — tailored for com- fort in smart masculine lines for Fall. And they’re priced for stand-out value from $40.50 to $63.75. ©orchester^hops 536 MAIN ST. at JAMES AVE. Eins og vikið var að í síðustu viku, verður Heims- kringla 65 ára í lok september mánaðar næstkomandi. Þessa er minst nú, vegna þess að marga mun fýsa að senda blaðinu heillaóskir á einn eða annan hátt. Minnumst vér hinna mörgu vináttu-skeyta og afmælisgjafa sem blaðinu bárust á sextíu ára tíma- mótum þess. — Það alt viljum vér þakka á ný, enda hafa þessi síðastliðnu fimm ár sýnt þess glögg merki að öll þau vinahót voru þess eðlis, að einlægari vináttu er ekki að finna á neinum sviðum. Til hægðarauka þeim sem senda vilja Heims- kringlu vinarskeyti við þessi tímamót, prentum vér hénneð eyðublað sem nota má í því tilfelli. Þessi stærð kostar $5.00. — Helmingi stærra skeyti er $10,00, og svo framvegis. HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu og fimm ára afmæli hennar 26. september 1951 Nafn Heimilisfang Notið 2, 4-D til... Eyðileggingar Illgresis Brúkið Dow Chemical með “Naco Dust- er eða Spray Machine. Viðvíkjandi frekari upplýsingum skuluð þér tala við næsta FED- ERAL umboðsmann.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.