Heimskringla - 02.04.1952, Síða 2
2 SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 2. APRÍL 1952
Wfcimakringla
(StofnuO 1816)
Kemur ú> á hverjum miðvikudegi.
Eigendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 856 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsimi 24 185
Verfl bleðsins er 53.00 árgangurinn, borgist fyriríram.
Ailar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD.
Oll viöskiftabréf blaðinu aölútandi sendist:
TTie Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Ritstjóri STEFAN EINARSSON
tltanáttkrlft tli ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advertising Manager: P. S. PALSSON
"Heimslcringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185
Það er hugsanlegt að þeir hafi
vitað betur. En það gerir lítið til
hvort þeir gerðu það eða ekki,
því blint flok^sfylgi þeirra er
ekki hóti betra en heimska. —
Hvort tveggja gerir slíka menn
ófæra til að vera stjórnendur lýð
skipulags-ríkja.
Authorixed aa Second Class Mail—Post Ofilce Dept., Ottawa
WINNIPEG, 2. APRÍL 1952
Bækur Menningarsjóðs og Þjóðræknisfélagsins
Þrátt fyrir þá miklu erfiðleika sem nú eru á útgáfu bóka og
rita, er enn hægt að flýja til bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóð-
vinafélagsins eftir bókum á lágverði. í ár komu út 5 bækur frá
þessum félögum. Þó verð þeirra hafi lítið eitt hækkað til félags
manna, eru engar bækur enn fáanlegar á svipuðu verði og þar
býðst. Bækurnar eru Þjóðvinafélags Almanakið, Andvari, Dan-
mörk (í bókaflokkinum “Lönd og Lýðir”), Manntafl (þrjár sögur
eftir Stefán Sweig) og Alþingisrímurnar, (með formála eftir Jónas
Jónsson fyrrum Alþingismann og skýringum eftir Vilhjálm Þ.
skólastjóra Gíslason. Koma þær nú í flokki “fslenzkra Úrvals
rita”. Er hinn mesti fengur að þessum bókum. Bókin um Danmörk
og Alþingisrímurnar eru bráðskemtilegar. Eftir bragsnildinni á
rímunum muna hér allir eldri menn. Eg hefi fáa hitt, sem ekki
hafa látið mig heyra sumar ágæustu vísurnar úr þeim. Að eignast
þær, hlýtur að vera ósk margra. Verð bókanna fimm á þessu ári á
íslandi er 50 krónur fyrir félagsmenn.
Höfundur rímnanna var Guðmundur Guðmundsson, einn af
mestu bragsnillingum íslenzkrar þjóðar. Hafði hér verið gaman að
tína til það smellnasta úr þeim, ekki sízt mansöngsvísunum í lok
hverrar rímu, og kveða við raust; ef það hefði ekki mint okkur
gamla fólkið sumt á mmnakveðskapinn í baðstofunni heima, erum
við meira en lítið breytt.
Til dæmis að taka þessa vísu:
Mundar fanna Grundin granna, góða og rjóða!
un í leyni ljóðin viður.
Léttur dettur óður niður.
Eða perlu eins og vísuna, sem skáldið kveður, við kosningafall
Benedikts Sveinssonar;
Það er gott að falla að fold
fyrir ættjörð sína;
látins yfir lágri mold
ljúfar stjörnur skína.
f Almanakið skrifar einn hinn þjóðlegasti rithöfundur fs-
lendinga, Guðm. Hagalín framhald af grein sinni um “íslenzka
Ijóðlist”, frá 1874 til 1918, og byrjun af, kom í Almanaki síðasta árs
(1951). Hann ritar og góða grein um Guðmund Finnbogasson í
Andvara. Rit það er og fullt af öðrum þjóðlegum fróðleik.
Bækur þessar allar eru til sölu hjá Davíð Björnssyni bóksala,
702 Sargent Avenue, Y^nnipeg> Spyrjið hann um þær og gersit
kaupendur að þessu íslenzka “heimilisbókasafni” eins og heildar
útgáfan hefir verið kölluð og ber nafn með rentu, hvort sem litið er
á fróðleik eða verð bókanna.
Utvarpserindi
HUGLEIÐINGAR UM EIGN
OG MISSI
Eftir Kristmann Guðmundsson
og vér höfum vafalítið áskapað
oss þau örlög eða áhrif, sem vér
hljótum.
Arfur og Uppeldi
Arfur og uppeldi eru sterkir
þættir í lífsþræði vorum. Vér
spinnum þráð þann að vissu
leyti sjálfir, en efniviðurinn, sem
oss er fenginn, er svo misjafn,
að engar tvær manneskjur er
hægt að mæla með sama kvarða.
Til uppeldis verður að telja þau
áhrif, sem þjóðfélagsskipulagið
hefur á skapgerð vora og sálar-
líf. f reikning þess má sjálf
sagt skrifa ýmsar misfarir vorar.
Og ekki er að efa að réttlátara
og ástúðlegra skipulag myndi
skapa fjölmörgum einstaklingum
hamingjuríkari ævi. En aldrei
gæti það orðið einhlítt, hversu
fullkomið sem það yrði. Hið
forna sannmæli: Hver er sinnar
gæfu smiður, myndi samt sem
áður verða æ í gildi og metum.
Þvú þrátt fyrir allar hömlur og
annmarka lít eg svo á, að vér eig-
um líf vort og séum að allmiklu
trjálsir gerða vorra. Enda þótt
vér séum bundnir í báða skó af
erfðum og uppeldi, atvinnu, um-
hverfi og skyldum, þá er áVallt
eitthvað í oss, sem er óháð öllu
—ef oss aðeins hefur skilizt að
korn, haglega falið í fjarstæðu. svo so' Enginn getur rænt oss
En einnig er auðvelt að andmæla Þessu’ ekkert valdboð fjötrað
henni. Það, sem vér eigum er Það' Hyorki verður það keypt né
tkki glatað, enda þótt hið hlut- selt’ eða tekið lögtaki. Blaður-
tæna gerfi þess, sé horfið sýn. tunSur fá ekki atað það auri, ó-
Og það, sem glatað er sál vorri, ^re*num höndum leyfist ekki að
eigum vér ekki, jafnvel þótt vér
höfum hið hlutræna gerfi þess
daglega fyrir augum og megum
njóta þess, lögum samkvæmt.
Áður en lengra er haldið, skul
um vér þá athuga lítillega í
hverju “eign” er fólgin.
Sennilega getum vér orðið
nokkurn veginn sammála um, að
dýrmætust eign sérhvers manns,
sé undirstaða, orsök og skilyrði
þess, að vér getum yfirleitt eign
ast nokkuð.
Þetta Nýja Ger
Verkar Eins Fljótt Og Ferskt Ger
Heldur Ferskleika Eins Og Þurt Ger
Dýrmætasta eignin
Til er heimsfrægur málshátt-
ur, eftir heimsfrægan mann, sem
hljóðat þannig: Evig eies kun
det tapte”, —eilíf eign er aðeins
hið glataða. Hvorki meira né
minna!
Orð þessi voru lengi “sem
bögglað roð fyrir brjósti mínu”.
Eg las þau í fyrsta sinni fimmt-
án ára gamall og varð beinlínis
hverft við: Hvern fjáran meinar
maðurinn? hugsaði eg. Og ávallt
síðan, er eg minnizt Henriks Ib-
sen, koma mér þessi orð hans í
bug:Eilíf eign er aðeins hið
glataða. Mér er að vísu ljóst
hvað hann er að fara. Og vissu-
lega er hægt að verja gildi setn-
ingarinnar. Hún er sannleiks
—Eg lagði hann niður við hlið
irxa á henni móðúr hans; var
hann vanur að segja. —Hann var
SIGUR EISENHOWERS
ÖLLUM DULINN
Newhampshire kosningarnar
marg umræddu, birtu aðeins
vilja eins kjósanda af hverjum
500 á öllum Bandaríkjunum. Þó
líta megi því á sigur Eisenhow-
ers sem óvissan ennþá, er það þó
víst, að fjöldi manna telur hon-
um nú tilnefningu vísa.
Sigur Eisenhowers má eflaust
mikill heita. En hann er þó ef til
vill eftirtektarverðari fyrir það,
hvað hann var óvæntur. Hann
er ií þvá efni lexía til flokksfor-
ingjanna í stjórnmálunum syðra.
Taft bjóst við öðru og menn
hans. Og það einkennilegasta af
öllu var, að blöð syðra virtust
engu nær um vilja fólksins, en
manni liggur við að segja hálf-
blindir flokks-legátar. Af 16
fregnritum í sjálfu fylkinu N.-
Erum vér Frjálsir?
En er nú þetta mikilsverða líf
þá óskoruð eign vor? Erum vér
frjálsir að fara með það eins og
oss lystir, og erum vér þess megn
ugir?
Fyrri spurningunni myndi eg
svara játandi—með fyrirvara.
Og fyrirvarinn yrði svarið við
þeirri síðari. Þar kemur margt
til greina: uppeldi, arfur og
skapferli, Þjóðfélagsleg bönd og
skyldur, hugrekki og hugleysi.
lyndiseinkanir, viljaþrek, eða
vöntun viljja o.s.frv. Og síðast
í blöðum Newhampshire voru cn ekki sízt hið dularfulla lög-
Taft taldir allir vegir færir | lífssins, sem nefnt er ýmsum
vegna yfirburða reynslu og
þekkingar, sem Eisenhower
hefði ekkert af að segja. Einnig
þar kom hið óvænta fyrir, að
hann hlaut alla fulltrúa samveld
isflokksins, 14 að tölu, en Taft
engan! /
Maður gæti búist við að ýms-
ar spurningar gerðu vart við sig
hjá flokks foringjunum og
flokksblöðunum út af þessu. En
því var ekki að heilsa. Þau héldu
áfram að stagast á að Taft
munaði ekkert um þetta og
myndi bæta það upp síðar.
En nú hefir í Minneota og N.
Jersey farið svipað að því er
Taft og Truman áhrærir. Sú stað
reynd og að Eisenhower, er þar
skrifaður á þúsund vegu á lista,
sem nafn hans er ekki á, af
, . . „ , IX- kjósendum og kosinn, hefir ekki
hampshire sem ætla hefði matt, J & > x
_ , , . ' - „ að heldur opnað augu flokkstor-
að hnutum væru kunnugir í smu . ._____ _________
eigin fylki, héldu fáir, að Eisen-
hower kæmi mikið til mála. Rit-
ið Newsweek, sem upplýsinga
leitaði hjá fjölda meiri hátta
flokksmálaforingja og blaða um'er
skoðanir á hver sigra mundi ií N.-
hampshire, var frætt á því, að
Taft og Truman virtust þar hafa
tögl og hagldir. Um Truman töl-
uðu þeir flestir sem hin eina
sjálfsagða foringja sérveldis-
manna. Kefauver? Jú, hann gæti
krækt í 2 fulltrúa. En hann
hlaut þá alla 12, í kosningunni.
nöfnum: örlög, handleiðsla drott
ins, tilviljun, heppni eða ó-
heppni, skapadómur o. fl. Marg-
ir vitrir menn hafa haldið því
fram, að það sé þetta lögmál, er
öllu ræður um gæfu vora og á-
gæfu; að allt sé í föstum skorð-
um, sem eigi verði bifað. Ef svo
væri, myndi það einfalda mjög
afstöðu vora gagnvart tilverunni.
En eg get ekki fallizt á þá kenn-
ingu. Vissulega erum vér undir
citthvert lögmál seld, er lætur
vort allmjög til sín taka, oftast
meira en oss grunar. Sumar
greinar þess eru jafnvel býsna
augljósar. Ef vér etum og drekk
um of mikið t.d. er oss æfinlega
í té látin skýr og ákveðin aðvör-
un, sem ekki villir á sér heim-
ildir. Nokkru ógleggri, en þó vel
skynjanleg er íhlutun lögmáls-
íns, ef vér aðhöfumst eitthvað ó-
mannsæmandi, eða óþverralegt,
jafnvel þótt það brjóti ekki í
bág við landslög.
snerta það. Og þetta eitthvað er
einmitt það, sem í raun og sann-
leika erum við sjálf, hinn sér-
stæði persónuleiki vor: líf í oss.
Hversu varanleg
er eignin?
En þótt vér verðum nú
kannske ásátt um, að lífið sé ,
, . likur henm eins og hun var, þeg-
ar við kynntumst; dokkur a
brún og brá og móeygður, eins
og hún, spékopparnir í kinnun-
um alveg eins, og hnykkurinn,
sem þau gerðu með höfðinu,
þegar hau hlógu. — Þá stund
var mér nokkuð heitt fyrir
brjóstinu. En síðan—síðan hef-
ur þetta allt breyzt. — Hann
hristi ævinlega höfuðið um leið
og hann sagði þetta, og brosti
dálítið íbygginn og út undir sig.
Á hin börnin, sem upp komust,
minntist hann miklu sjaldnar.—
Hann ræddi yfirleitt mest um
það er hafði valdið honum sárs-
auka og eg var undrandi yfir
því, að hann virtist minnast þess
alls með gleði. Víst er, að þetta
var nú orðið honum ríkast í
huga, eins og væri það dýrmæt-
asti afrakstur lífsins.—
Þarf engrar
kælingar með
Nú getið þér fengið fljóthefandi ger án þess að vera hrædd um
skemdir. Hið nýja Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast heldur
sér viku eftir viku án kælingar. Hafið ávalt mánaðarforða á
búrhillunni.
Notið það nákvæmlega eins og ferskt ger. Einn pakki af þessu
nýja, þurra geri jafngildir einni köku af fersku geri í öllum
forskriftum. Vinnur tafarlaust, er fljóthefandi. Að leysa upp:
(1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið ai
sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast.
Látið standa 10 miínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er
þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.)
Biðjið nú þegar matvörusalann yðar um hið nýja Fleischmann’s
Fast Rising Dry Yeast.
1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast
ingjanna og blaðanna
Þetta er, auk þess sem hér
iæðir beinlínis um, lærdómsríkt
í öðrum skilningi. Eitt af því! Af því fiýtUr auðnubrestur
er lýðræðisskipulaginu er tal-, óllum> sem ei trúa vilja,
ið til hróss, er að almennings ósýnilegur að oss gestur
viljinn sé þar að jafnaði ráð-1 innan vorra sitUr þilja;
andi. Að vita hver hann er, ætti þylur sá ei langan lestur,
þvií að vera nauðsýnlegt til að en lærur sína meining skilja;
vita hvað gera skuli. En um hvað en_ef ekkert á oss bítur,
ber þetta vott, að hvorki flokks-j engin fer,—og lánið þrýtur.
foringjar né blöð vissu ekkij
meira um almenningsálitið íj Svo kvað Grímur Thomsen, og
Newhampshire, en raun varð á mun satt vera> svo langt sem það
í undirbúnings kosningunum? nær- Lögmálið er í oss sjálfum
án fyrirvara, þá má enn um það
deila, hversu varanleg sú eign
sé. Verður hún frá oss tekin í
oauðanum, eða höldum við henni
e;nnig handan við feigðarpoll-
inn?
Þetta er nú ein elzta og ágeng
asta spurning mannsandans, og
íæstir fá svar við henni, fyrr en
þar, sem lýkur veraldarsögu vor
allra. Sumir láta sér nægja trú
og von. Aðrir feta sig eftir öðr-
um leiðum dulspekinnar í leit að
svari við spurningunni miklu.
Og vissulega er sannleikurinn
um lífið finnanlegur, en of fáum
hent.að skynja hann og skýra.
Frá almennu sjónarmiði séð, vit-
um vér því ekki með vissu hvort
lífið er varanleg eign. En vér
höfum átt það allt fram að þess-
ari stund og vér eigum þetta
augnablik, sem er að líða núna.
Það er eign vor, allt sem vér
höfum lifað er í því, allt sem oss
hefur auðnazt að afla af verð-
mætum, er talizt geta varanleg,
þannig að þau verða ekki frá oss
tekin, meðan vér höfum meðvit-
und.
Hver eru þá þessi verðmæti og
með hverjum hætti geta þau
haldizt í eigu vorri, enda þótt
hlutrænt gerfi þeirra ®é löngu
horfið sýn?
Sorgin minnisstæðust
Eg þekkti einu sinni gamlan
mann, sem kominn var á grafar-
bakkan og tekinn að sljóvgast.
Erfitt var að vekja áhuga hans
á nokkru í nútíðinni, en ef
minnst var á æsku hans og
fyrstu manndómsárin, lifnaði yf
ir karli. Þá var engan sljóleika á
Fagrir hlutir
Ekki mun hollt að elska of
mjög dauða hluti, hús, gripi og
aðrar eignir. Þó geta þeir efa-
laust auðgað persónuleikann,
einkum ef þeir hafa kostað
nokkrar fórnir. Fagrir hlutir
hafa þýðingu fyrir líf vort og
auka gleði vora og hamingju.
En það er hollt að hafa æfingu í
að missa þá. —Afi minn, sem var
skartmaður að eðlisfari, átti
ýmsa fallega gripi. Einn var for-
!áta svipa, haglega saman sett.
Henni týndi hann á Kerlingar-
skarði. En oft síðan heyrði eg
hann minnast á hana og þá brosti
hann ávallt með sjálfum sér.
“Sérðu ekki ósköp mikið eftir
henni, afi?”, spurði eg hann eitt
sinn. Þá hló gamli maðurinn:
“O, ekki held eg að maður fari
honum að sjá. Tímunum saman nti ag harma dauðan hlut!” anz-
gat hann talað um þá daga. Hann
sat uppi við dogg í rúmi sínu og
blind augun störðu skyggn á þá
fjársjóði, er vitund hans hafði
safnað'á farinni leið. Rödd hans
mýktist og andlitið hýrnaði.
Enn man eg margt af því, sem
hann sagði, það mótaði skýrar
myndir. Einkum varð honum tíð-
íætt um útför drengs er hann
hafði misst þriggja ára gamlan.
Og í frásögn hans af útförinni
varð svipur þessa löngu dána
barns furðulega náinn og minnis
stæður þeim, er á hlýddu.
aði hann. “En það er gaman að
hafa átt svona fallega svipu.”—
Mig grunar að hún hafi orðið
honum drjúgur ánægjuauki,
einnig eftir að hann missti hana.
Fjarri sé mér, að prédika gat-
I slitin sunnudagaskólaerindi, svo
eem það, að þjáningin sé oss
send af drottni til þess að
hreinsa oss af synd og gera oss
góða o.s. frv. En því vil eg leyfa
mér að halda fram, að ekkert geti
glatazt, sem eitt sinn hefur orð-
ið oss raunverulega dýrmætt.
Vér eigum það æ síðan, og það
varpar ljóma sínum yfir sér-
hverja líðandi stund. Og alloft
er það einmitt missir þess, sem
gerir það verulega og varanlega
dýrmætt, —eins og Ibsen gamli
gefur í skyn í orðsproki sínu.
—Hvert er þá hlutverk gleðinnar
og hvert sorgarinnar? Hvað er
eign og hvað er missir?
Fegurstu ættjarðar ljóðin >
orkt í fjarlægð .... ...........
Flestar manneskjur minnast
æskustöðvasinna með gleði alla
ævi,—þó því eins að þær sóti
fjarri þeim. Og engin eignast ætt
land sitt eins innilega og sá, sem
týr í útlegð. Það er kunnugt, að
flest fegurstu ættjarðarljóðin,
sem rituð hafa verið á íslenzka
tungu, eru orkt í fjarlægð frá
fósturjörðinni. Og lík þeim
fögru ljóðumð er verða til í sökn
uði og þrá eftir hinu dýrmæta,
hvort sem það er ættland, æsku-
sveit, móðir, ástmey eða lítið
barn, sem liggur í gröfinni, eru
þeir fjársjóðir, er vitund vor
Öðlast við missi þess, sem er oss
kært. Og allt, sem er kært.miss-
um vér, fyrr eða sáðar. En hug-
ur vor endurheimtir það í hryggð
inni, er missir þess veldur; end-
urheimtir það einatt fegurra og
tkírra en það áður var, og á það
æ síðan. Sorg getur breyzt í
mjög verðmæta gleði, ef það,
sem syrgt var, er svo dýrmætt,
að það megni að helga sársauk-
an.
Að eiga og missa er kannske
í reyndinni hið sama?—Svo mik
ið er vást, að eitt er öruggt í
heimi hér: fyrr eða síðar miss-
um vér allt, sem vér teljum eign
vora á jörðinni, einnig það, sem
flestum er hvað kærast: lífið.
Þetta eru kaldranaleg örlög,—
fljótt á litið, og því engin furða
þótt manneskjan hafi frá alda
öðli reynt að milda þau og leita
sér einhverrar ímununar. Um-
flúin verða þau ekki; það er
hollt að temja sér að horfast í
augu við þann sannleika, að eitt
sinn skal hver deyja. En auk
þess síðasta og “endanlega
missis, erum vér alla ævina að
missa eitthvað, sem er oss kært:
ástvini, eigur og vonir. Líf vort
er grátbroslega duttlungafullt
og óábyggilegt, veraldargæfan
hríðvalt hjól og heilsan stopul.
Vér vitum aldrei að kvöldi neins
dags, hvort vér sjáum sól rísa á
/