Heimskringla - 02.04.1952, Side 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 2. APRÍL 1952
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Messað verður í Fyrstu Sarn-
bandskirkjunni í Winnipeg n.k.
sunnudag, eins og vanalega, kl.
11 f.h. á ensku, og kl. 7 e.h. á ís-
lenzku. Sækið messur Sambands-
safnaðar. Sunnudagaskólinn kem
ur saman kl. l.QO
★ ★ ★
Hreiðar Skaptfell, Winnipeg,
lagði af stað s. 1. miðvikudagskv.
vestur til Vancouver. "Eór hann
þangað til að vera við giftingu
sonar síns, Vilhjálms, og mun
verða vestra um mánaðartíma.
* * ■»
Páll S. Johnson frá Baldur,
Man., er staddur í bænum í dag.
★ ★ ★
Thorkell Pálmason frá Gimli,
Man., var staddur í bænum í gær
að leita sér lækninga við tann-
veiki.
« # »
Til minnis um tímann
I
Næsti sunnudagur, 6. apríl er
Pálmasunnudagur. — Tuttugasta
og þriðja vika vetrar byrjaði s. 1.
laugardag.
í dag er vika af einmánuði.
í dag eru 3 vikur til sumars.
* • »
Meeting: — Jón Sigurdsson
Chapter I.O.D.E. Friday,, April
<th, at 8 o’clock, I.O.D.E. head-
quarters.
★ ★ ★
A meeting of the W.A. of the
First Lutheran church will be
held in the church parlors, Tues-
day, April 8 at 2.30 p.m.
IIOSE TIIElTliE
—SARGENT & ARLINGTON—
April 3-5—Thur. Fri. Sat. General
Bill Lundigan—June Haver
“I’LL GET BY” (Color)
Maureen O’Hara—Joel McCrea
“BUFFALO BILL”
April 7-9—Mon. Tue. Wed. Adult
Marlon Brando—Teresa Wright
“THE MEN”
George Raft—Ella Raines
“A DANGEROUS PROFESSION”
ur hundruð og átta þúsundustu
af efnismagni sólar, eða áttatíu
og tveir hundruðustu af efnis-
magni jarðar. Það sem á jörðu
vegur 160 pund, vægi 138 pund á
Venusi.
í tuttugasta og fjórða tölu-
blaði 17. línu fyrstu málsgreinar
stendur: Það sem á jörðu vegur
hundrað pund, vægi þrjátíu pund
á yfirborði plánetunnar.
Óska að gerast V-íslendingar
Ung hjón á fslandi, sem óska að gerast Vestur-
íslendingar, óska eftir sambandi við íslendinga í
Canada, sem vildu vera þeim hjálplegir í þeim efnum.
Vinsamlegast skrifið til Björns Guðmundsson,
Freyjugötu 34, Reykjavík, Iceland.
Aðal upplýsingar eru þessar: — Maðurinn er
píanóleikari. Hefir bifreiðarpróf. Kann ensku. Vill
síður landbúnaðarvinnu.
—SPARTACUS—
hafa orðin “og svo” verið feld úr;
setningin var frumlega þannig:
vægi þrjátíu og sjö pund á yfir-
borði pláetunnar.
í fjórða dálki þriðju línu að
Bók eftir Howard Fast, ný af nál
inni, tekur heiti af söguhetj-
unni, Spartacus, en hann var af
grískum stofni, skilmingamaður
Hér í þrældómi Rómverja á árunum
skömmu fyrir Kristsburð. Sagan
er aðallega um þrælastríð það
sem Spartacus var hvatamaður
að, eitt af mörgum sem heyra
undir það sem kallað var “The
neðan hefir “og” fallið úr; setn- Servile Wars”. Hún er ljót, eins
Pioint Roberts, Wash.,
21. marz 1952
Hr. ritstj. Hkr.:
f greininni “Er líf á öðrum
jarðstjörnum”, er birtist í 22. og
24. tölublaði Hkr., eru úrfelling
ar og prentvillur, er eg vil vin-
samlega biðja þig að leiðrétta við
fyrstu hentugleika.
í númer 22. í fimta dálki 24.
tínu að neðan stendur þessi máls-
grein: “Efnismagni Venusar er
einn f jögur hundruð og átta þús-
undustu afefnismagni jarðar. —
Það sem á jörðu vegur 160 pund,
vægi 138 pund á Venusi. En
málsgreinin á að hljóða pennig:
Efnismagn Venusar er einn fjög-
ingin á að hljóða þannig: er hit-
inn þar álíka mikill og í mið-
jarðarbeltinu.
f fimta dálki 37. línu að neðan
er sundurliðunin öðruvísi en ætl-
ast var til; var hún upphaflega
og veraldarsagan í heild er ljót,
en vel sögð þó hún hvergi taki
fram skrifupi Jósefusar um þá
tíma.
Sagan er um þræla og þræla-
hald. Þeir áttu ekki upp á há-
þannig: Með tíu þumlunga sjón- borðið hjá Rómverjum á þeim
Lesið Heimskringlu
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
auka (stærð sjónaukans er kom-
in undir stærð viðtökuglersins,
tíu þumlunga feíkir hefir tíu
þumlunga viðtökugler), má vel
sjá snúning hennar um ásl sinn.
Þinn einlægur,
Árni S. Mýrdal
* » »
Ráðgert er, að Finnbogi próf.
Guðmundsson hefji í þessummán
uði" ferðir sínar um helztu ís-
lendingabygðir og flytji þar er
indi. Mun hann fyrst tala í Bald-
ur sunnudaginn 6. apríl, kl. 4
eftir hádegi, en þar næst í Glen-
boro mánudagskvöldið 7. apríl
kl. 8.
Talar hann bæði á íslenzku og
ensku. Er þess að vænta, að sem
ílestir sæki samkomur þessar,
jafnt ungir sem gamlir.
» « «
“Fögur er foldirí’
Ræður og erindi eftir Dr.
Rögnvald Pétursson. Bók sem
öllum er gott að lesa og eiga.
Mjög ódýr bók. Rúmar 400 bls.
að stærð í stóru broti. Kostar í
góðu bandi aðeins $4.50
Björnson Book Store. 702 Sarg-
cnt Ave. Winnipeg. *
It s Spring Cleaning Time!
Yes, the time for that annual claen-up job has arrived.
Make sure that you’re ready for the task of polishing
floors by investing in one of the modern polishers
available at CITY HYDRO’S Showrooms, Portage at
Kennedy. You can choose from such well known makes
as General Electric, Johnson, and Thor.
See these fine appliances now at Cky Hydro’s
Showrooms, Portage at Kennedy.
Citij
d.ögum, frekar—kanské síður—
en annarsstaðar. En svo ber þess
að geta að veraldarsagan er að
nokkuð miklu leyti um þræla-
hald, allt frá upphafi og fram á
vora daga. Þrælaríki Hitlers of
Mussolinis voru e.t.v. ekki eftir
bátarþrældóms á tímum Alex.
Mikla og Heródesar, og orð leik-
ur á um það, að vinnumennska
hjá Stalin slagi hátt upp í það, að
réttnefnt sé þrældómur. Þetta
eru þó getur einar, þar sem hann
leyfir ekki utanaðgrennslu um
ástand vinnuhjúa í búðum sín-
um. En viðtekið er, að stórhópar
hafist við bak við gaddavírs
girðinga, irinlendis í Rússlandi,
sérstaklega á norðurvegum. Er
grátlegt að hugsa til þess, að
þvílíkt geti átt sér stað á þess-
um síðustu, en þó ekki verstu,
dögum. Eðlilegt þó, því að þræla
hald verður ekki rekið, hvar og
hvenær sem er, með öðru en ótta
og harðvítugsskap.
Afkoma stríðsfanga hjá Róm-
verjum, Grikkjum og öðrum á
dögum Spartacusar var hörmu-
leg, og er þá vægast sagt. Stníðs
fangar urðu lífstíðar þrælar, en
þrælar voru hlutir (chattels) og
réttlausir. Að koma þeim í
skilning um þetta, þótti nauð-
synlegt að hampa fyrir þeim
hver afdrif þeir máttu búast við
ef útaf bæri, ef þeir dirfðust að
hugsa til einhvers réttar. Voru
þeir því líflátnir unnvörpum á
hryllilegasta hátt og fyrir allra
sjónum. Þessi saga af Spartac-
usi, til dæmis, byrjar á því, að
lýsa veginum milli Rómborgar
cg Capua, skammt til suðurs —
(the Appian Way), tvær dag-
leiðir gangandimanni. Til beggja
handa þessum vegsspotta voru
þá 6,742 krossar, og á hverjum
einum hékk þræll, dauður eða
deyjandi, til viðvörunar þeim
þrælum sem
skyni). Þó náði illmennskan há-
marki á vesturheimi skömmu
eftir fyrstu siglingu Kolumbus-
ar, undir landstjórn bróður
hans, en hann innleiddi þann
sið að brenna lifandi þá Indíána
sem eitthvað brugðu frá reglum,
sem voru margar, allt í nafni
kristninnar, en hann var aftaka
guðsdýrkandi. Það var þá aldar-
andinn, að frelsa syndarann frá
helvtítiskvölum með pýndingum.
Það lítilræði, að vitneskja pýnd-
inganna var áhorfendum gaman
og sálarfró lá milli hluta. Forn-
rómverjar vo^ru þó það betri, að
þeir bættu ekki hræsninni við,
cg kölluðu spaða spaða í þeim
efnum. Þeir höfðu unun af að
horfa upp á kvalir og helstríð,
og þóttust meiri menn af. Svo
mun hafa verið með handverks-
menn Hitlers sem sáu og sátu
um slátrun þeirra miljóna manna
kvenna Og barna sem létu lífið
í fangabúðum hans.
Atriði í þes,sari bók Howard
Fasts vekur athygli á því, að
það var tilveljun ein sem réði
um það að Jesú var krossfestur
en ekki hengdur eða líflátinn á
tinhvern annann hátt. Það var
Hannibal frá Kartago sem inn-
ieiddi krossfestingu í Róm
skömmu áður.og féll sú aftök-
unar aðferð svo vel í geð Róm-
verja að hengingar lögðust nið-
ur, annars hefði gálginn og
hengingarólin kannske orðið
vitnunarmerki kristninnar í stað
krossins. Og svo er oft um stór-
viðburði, að hending sker úr.
Mér er sagt að Kommúnistar í
þessari álfu dái þessa bók, og
það var fyrir tilstilli eins
þeirra að hún komst lí mínar
hendur. Eg verð að játa að eg
skil ekki þann hugsunarhátt sem
MIMIS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
HAGBORG
PHOME 2IS3I
>31 J——
dalinn. Lenti í bardaga með
diskum og bollum milli piltsins
og stúlkunnar út af þessu, unz
| lögreglumaður kom að, og sagði
; veitingastúlkuna hafa átt að
greiða Canada-manninum eins
centa uppbót að minsta kosti af
hverjum dal.
. !
I í Medicine Hat urðu 1000
rnanns að yfirgefa heimili sín
vegna vatnavaxta í ánni. Skaði
! er metinn í þessum eina bæ um
$250,000.
FRÁ ÍSLANDI
Dýrgripir þjóðar eiga heima
í heimalandinu
finnur í henni meðmæli með
stjótnarfari því sem þykir nauð-
synlegt Kommúnista stefnunni,
en það er að taumarnir séu í sem
fæstum höndum, svo sem “Polit-
bureau” Rússa. Fólki sem er
margt bannað, svo sem því, að
mega kjósa sína atvinnugrein,
tða að flytja af einum stað á
annann, er það nauðsynlegt að
skilja til hlítar að það á líf og
afkomu undir öðrum, sem fyrir
öllu ráða. Það getur vart öðru-
vísi verið.
Verði þeim að góðu, sem þá
stefnu aðhyllast.
Lýðsinni
I
| “Dagur” á Akureyri birti ný-
lega þessa frásögn
| “í danska blaðinu “Informa-
tion” er eftirfarandi klausa 7.
þ.m.: “Eruð þér orðinn þreyttur
í ð heyra um íslenzku handritin?
j Ef svo er, skulum við segja yður
Ienska sögu.
f hinum enskumælandi heimi
l er “Alice in Wonderland” ein
hin ástsælasta, mest lesna og oft
ast tilvitnaða bók. Hún er fjár
, sjóður, helgur dómur, nær því
j þjóðleg stofnun. Bókin er skrif-
| uð af enskum prófessor og kom
| fyrst út árið 1865. Frumhandrit-
| ið var selt á uppboði í London
j 1928 fyrir 15,400 sterlingspund
í til amerísks safnara, sem yfir-
bauð British Museum. Þegar
| safnarinn dó 1946 var handritið
I selt í N. York fyrir 50 þús. doll-
j ara. Kaupandinn var yfirbóka-
I vörðurinn við þingbókasafnið—
Library of Congress—í Wash-
íngton, sem er landsbókasafn
Bandaríkjanna. En hann keypti
ekki í embættisnafni, heldur var
hann umboðsmaður fámenns
hóps amerískra safnara, sem
vildu að Bandaríkin gæfu Eng-
landi handritin á þeim fprsend-
um “that a nation’s treasures be-
MESSUR og FUNDIR
I kirkju Sambandssaínaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 £. h. á ensku
Kx. 7 e. h. á íslenzku.
Saínaðarneíndin: Fundir 1.
fimtudag hvers rnánaðar.
Hjálparneíndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kveniélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar.
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið
vikudagskveld kl. 6.30
Sóngœfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu
dagskveldl
Enski söngflokkurinn a
hverju miðvikudagskveldi
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
Phone 23 996 761 Notre Dame Ave.
Just west of New Maternity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowers
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Mrs. Albert J. Johnson
27 482
COPENHAGEN
“HEIMSINS BEZTA
NEFTÖBAK”
iong at home if the nation is abl«
and willing to careforthem”—að
dýrgripir þjóðar eiga heima í
heimalandinu ef þjóðin vill og
er fær um að gæta þeirra. —
Hinn 13 nóvember 1948 afhenti
yfirbókavörðurinn ameríski
Brlitish Museum handritið. —
Þessi vinarvottur vakti mikla at
hygli og gagnkvæman góðvilja
í milli þjóðanna.” —Þannig seg-
ir Information frá og er þetta
gott “innlegg” hjá blaðinu.”
í FÁUM ORÐUM
Frá því að atvinnuleysisskatt-
báru stólæki meist- j urinn var lögleiddur af sam-
aranna fram og aftur. Er þetta' bandsstjórninni 1941, hafa verið
í fullu samræmi við lýsingar greiddir úr þeim sjóði 416 miljón
Jósefusar um umsátur um Jerú- dalir til atvinnulausra í Canada.j
salem á dögum Titusar og Vesp- *
asians skömmu eftir aftöku
Jesú.
Harðsinni latnesku
Sambandsstjórn Canada segir
að efni til húsbygginga hafi auk-
drottn- *st svo> að engin hætta sé á skorti.
PORTAGE& KENNEDY
PHONE 968 201
anna er viðtekin, og eru Neró og En húsabyggingar fara ekki að
Caligula bezt þekktu sýnishorn- heldur neitt ráði 1 vöxt’
in í þeim efnum, þó að margir *
aðrir staéðu þeim vart að baki, Canada-dollarinn var í gær 1*4
bæði fyrr og síðar. Biblíufróðir centi hærri í New York en
kannast við hernaðarferðir Gyð-( Bandaríkja dollarinn. En það ^
inga (Dom.-bók 12, 6), og Davíðs kostar barsmíði, að koma mat-
konungs (Sam. II, 12, 31), eins fcöluþjónum syðra í skilning um
þeirra blóðugustu harðstjóra það.
sem sögur fara af. Aukheldur: f Detroit kom maður inn á
landnemar íslands fara ekki var- matsöluhús og ætlaði að greiða
hluta af þrældóms syndum — veitingastúlku í canadiskum pen-
(samb; Njálu, þegar konur jngum fyrir matinn. Stúlkan
Njáls og Gunnars létu drepa hús fevaðst ekki geta tekið þessa pen-
karla hvers annars, í hefndar- inga nema með 2 centa viðbót á
TEST VIII'Ii lSEEII lltllLIÍV
Considerable barley was harvested damp last fall. The
germination of damp grain deteriorates rapidly. A Germi-
nation test shoiíld be made at least a few weeks before seeding.
The simplest method of testing is to count out 100 seeds
at random and plant them in soil in a flower pot, box, tobacco
tin, etc. Keep the soil moist and warm. After the barley has
emerged count the kernels which have germinated.
. If 60% or more have germinated it can be used for seed.
At 60% to 70% sow about 20% more seed; 70% to 80%
increase the seeding rate about 10%> If less than 60% try and
secure some better seed. If this cannot be done, then increase
the rate of seed accordingly.
For further information write to
BARLEY IMPROVEMENT INSTITUTE
206 Grain Exchange Building, Winnipeg.
Ninth in series of advertisements. Clip for Scrap Book.
CORRECTION: In Advertisement No. MD-308, publish-
ed March 20th, 1952, the opening paragraph read “About
300,000 to 500,000 million bushels of barley are used annually
in Canada in the milling industry.”
This should have read “About 300,000 to 500,000 bushels
of barley.” The word ”million” should be eliminated.
This space contributcd by
THE DREWRYS LIMITED
MD-309