Heimskringla - 28.05.1952, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.05.1952, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. MAÍ, 1952 Heímakrinjjla (StofnuO 1816) C*m\u út á hverjum miðviltudegl. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 8K Sargent Avenue, Winnipeg — Talsíml 24 185 Verfl blaðslns er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. ÖI1 viðskiftabréf blaflinu afllútandi sendist: Ttoe Víking Press Limited, 853 Sargent Ave., Wirrnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Dtr.r.áskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "’Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 28. MAf, 1952 Sækið Þjóðræknisþingið Eitt af umhugsunarefnum þjóðræknisþingsins er ávalt það, hvernig slenzkri tungu verði haldið hér við. Við vitum hvernig því máli er komið með æskuna. Við erum að því er hana áhrærir á leið- inni til grafar. Og það sem lakara er, næstu tvær kynslóðirnar á undan henni, en það á við 15 ára gamla og alt upp að 50, eru einnig hætt að leggja mikla áherzlu á viðhald tungunnar sem almenns tal- máls. Þeir eru farnir að leggja meiri áherzlu á að reyna að halda í eitthvað af arfinum á annan hátt, með samtökum eða félagsstörfum á meðal íslendinga þó fram fari á enskri tungu. Það mætti út af þessu fráhvarfi æskunnar segja, að íslenzk tunga sé á leið til graf- ar. En hún er það þrátt fyrir alt ekki eniiþá hjá öllum. Hjá þeim sem yfir fimtugt eru komnir, er hún ekki á leið til grafar. Hún lifir æskuláfi hjá ellinni! Það er hin aldraða sveit sem sjálf er á fleygi ferð til grafar, sem í tunguna heldur unz þróttur þver. Það er eflaust satt að hinir ungu séu tímans herrar. Þeir eru það nít samt ekki, að því er viðhald íslenzku hér áhrærir. Karlar og kerl ingar á aldrinum frá 50 til 90 ára, eru bjargvættirnir. Með þeim deyr íslenzk tunga hér en fyr ekki. Er það nú orðin fastur ásetningur miðaldra íslendinga hér, að hiorfa a'ðgerðalausir á hlutina fara þannig? Þeir geta betur fyrir þessu séð ennþá, ef af öllum kröftum er beitt sér fyrir því. Sú stefna að halda hér við íslenzka arfinum á ensku, getur hepnast um tíma á yfirborðinu. Að snúa íslenzku fé- lagsstofnunum yfir á ensku, getur blessast svo langt, að þeir haldi hópinn um tíma sem íslendingar, en ekki um eilífð. A þessa stefnu hinna miðaldra, eða þeirra sem lífskrafta eiga óslitna, felli eg mig ekki í viðhaldi tungunnar hér. Eg skil að sú leið er auðfarnari íslendingum hér, er ant er um arfinn. En eg get aldrei skilið í hvað sú stefna heillar fslendinga á ætt- jörðinni. Það er oft svo að sjá, sem þeim þyki vænna um allan fróð- leik af Vestur-fslendingum á enskri tungu, en íslenzkri. f þjóðræknisstarfinu hér vestra, var skjótt komist að þeim skilningi, að viðhald tungunnar væri það eina örugga til þess að verða ekki viðsila við þjóðstofninn. Það hefir stundum verið sagt hér, að það ætti að vera eins auðvelt og að drekka úr kaffibolla fyr- ir sækuna, sem ekkert hefir að gera nema að læra, til 25 ára aldurs, að nema eitt tungumál auk þjóðtungunnar ensku. Til þessa hafa Gyðingar verið fremstir hinna fáu, er þetta tekst. Jafnvel þó menning þeirra sé að mörgu leyti góð, ætti öðrum menningarþjóð- um að vera þetta fært. Jónas okkar Jónsson fyrv. alþingismaður var þessu fyllilega sammála þegar hann var hér vestra og vildi senda mann vestur að heiman til skipulagningar slíkri almennri barnakenslu í íslenzku. En Þjóðræknisfélagið, sem nú er mint á athafnaleysi sitt, átti þá enn athafnalausari stjórn, en það hefir haft síðan og gaf þessu máli minna en engan gaum. Eg ætla ekki að fjölyrða iun þetta. fslendingaij hér sjá hvernig sakir standa. En á þessu komandi þingi væri æskilegt að gömlu s örin, þessi 50 til 90 ára, hniptu við afkomendunum og mintu þá a vað hér er í húfi, ef engin forsjá er sýnd í þjóðræknismálunum. Þingið sem i hönd fer, er staðurinn til þess, að ræða saman og ráða same.ginlega fram úr því, sem hér að ofan hefir verið vikið að. höfundurinn hefur lagt við það j orðið meira en góðu hófi gegnir. skætingi rignt yfir hann frá bæj- Slíkan arf til framtaks en ekki mikla alúð. Þó verður því ekki Einkum er síðasta sýningin allt- arráðsmönnum oz fvlkissti.. er á .xvrrstnA,, ekki æska r.eitað að á því eru margir ann- markar^ enda er það eðlilegt, því að efnið í sjálfu sér viðamikið og vandfarið með það. Persóna Hallgríms Péturssonar hefur lengið sitt fasta svipmót í huga íslenzku þjóðarinnar. Hann er eitt af andans mikilmennum Einkum er síðasta sýningin allt- arráðsmönnum og fylkisstj., er á of langdregin. Var ekki laust við orkuskorti stÖguðust við at- að sumum leikhúsgestanna væri kvæðagreiðsluna 16. apríl, unz farið að lengja eftir því að séra almenningur fékk tækifæri, að Hallgrímur drægi síðasta and- stinga upp í þá, og þeir mega varpið. eiga von á, að geri það við næstu hefur henni styrkur í erfiðri lífsl Hlutverk eru mörg í þessum ^tkvæðagreiðslu einnig, ef þeir ieik og verður hér aðeins getið baga sér ekki skikkjanlega. þeirra er mestu máli skipta. — * hennar, trúarhetjan sem verið! Aðalhlutverkið leikur frú Reg- Sunnudagsblaðið u_r 1. 1 ína Þórðardóttir og fer ágætlega f páfag^rði hefir lát- með það. Gestur Pálsson fer með ið svo um mælt> { Jóns hlutverk séra Hallgríms vel og Rómverja, að dansinn sé siðspill- smekklega, einkum bar leikur an(ji 0g dragi á eftir séra aðra hans í áíðasta þætti vott um siðspilling, enn 'verri, eða að sterka innlifun. Þá er leikur minsta kosti hljótist af honum Baldvins Halldórssonar í hlut-1 hneyksli. Hafa ummæli þsesi orð- verki Hassans hins serkneska, af i& til þess> að fjöldi ten&ermara bragðsgóður, gerfið prýðilegt og hefir tekið lúterstrú, í mótmæla- látbragð hans og bros eins “ori- skyni gegn atvinnurógi þessum. entalskt og bezt verður á kosið. __Spegill. Valur Gíslason er leikur Ólaf i ________________ TYRKJA-GUDDA Eitir Jakob Jónsson frá Hrauni Tyrkja-Gudda, hið sögu^egh leikrit séra Jakobs Jónssonar, hefur að undanförnu verið mikið rætt manna á meðal hér í bæ. — Höfuðpersóna leiksins, Guðríður Símonardóttir, ektakvinna trúar- skáldsins mikla, Hallgríms Pét- urssonar, hefur um aldir lifað í vitund þjóðarinnar við lítinn orð- stír. Hefir henni flest verið fund ið til ávirðingar og þó einkum það, að hún hafi verið blendin í trúnni, eftir að hún kom heim úr herleiðingunni og að hún hafi jafnvel gert sig seka um skurð- goðadýrkun. Má nærri geta að þetta hefir flogið landshornanna milli í tíð Guðríðar og þótt firn mikil og hinn argasti ódæðuskap- ur og ekki hefir það orðið til að draga úr sekt hennar í augum al- mennings, að hún framdi slíka ó- hæfu undir handarjaðrinum á þeim ágæta guðsmanni, Hallgrími. Séra Jakob Jónsson er fyrir löngu landskunnur sem ötull kennimaður og mikilvirkur rit- höfundur. Hefur hann látið flest andleg mál til sín taka, ritað mikið í blöð og tímarit og leik- rit eftir hann hafa verið sýnd hér sera í Reykjavík og viða um land. — Kunnast þeirra er “Öldur”, sem séra Jakob samdi árið 1940 og sýnt var hér í Reykjavík haustið sama ár og um svipað leyti í ís- lendingabyggðum vestan hafs. Þegar það vitnaðist að séra Jakob hefði ráðizt á það að semja leikrit um Tyrkja-Guddu, vakti það mikla athygli. Mönnum lék hugur á að vita hver afstaða skáldsins og kennimannsins mundi vera til þessarar þjóð- sagnakendu persónu, hvort hann mundi leitazt við að rétta hlut hennar og hversu honum mundi miðað og viðbragð Ólafs á eftir baráttu og lýst henni í myrkri ör væntingar og þjáninga. Slíka menn er vandfarið með á skáld- skap, og ekki sízt á leiksviði, svo að þeir minnki ekki. Séra Jakob hefur ekki tekizt að leysa þessa þraut. Hallgrímur Péturs- son hefur í höndum hans ef til vill orðið mannlegri en hann hef ur hingað til verið í hugum fólksins, en um leið hversdags- legri miklu og rislægri. Vil eg þessu til stuðnings benda á hversu lítilmannlega hann bregðst við ásökunum Ólafs í garð Guðríðar konu sinnar í sjöttu sýningu (Hallgrímur :Guð ríður? Er forsjónin að nota ill- málgan fant til að ljósta því upp, sem þú hefðir sjálf þurft að skrifta? Hefurðu falið þetta und ir tungurótum þínum öll þessi ár?) Þetta er aðeins eitt dæmi. En hvernig verður svo Guð- ríður í höndum höfundarins? — Hún er andstæðan við séra Hall- grím, tákn efasemdarinnar við hlið trúarhetjunnar. En hefur höfundinum tekizt að skýra mynd Guðrðar, að gera grein fyr ir sálarlífi hennar, svo að vér skiljum hana og gjörðir hennar og viðskot. Og hefur hann rétt hlut hennar? Því miður verður að svara öllu þessu neitandi. — Guðríður er frá hendi höfundar- ins næsta torskilin persóna og sjálfri sér ósamkvæm í öllu nema einu, — hinni miklu eigingirni. Trú hennar á verndargripinn er illa “motiveruð” og hin mörgu og skjótu viðbrögð hennar vantar oft eðlilegar forsendar. Hins veg ar er hún alltaf söm við sig í eigingirni sinni. Hún þiggur irelsi sitt fyrir ánauð Ólafs og hún segir við séra Hallgrím, er iiggur helsjúkur í rúmi sínu: Þú gleymdir þinni kvöl, — en því gleymdirðu minni. Hallgrímur? —Og þegar séra Hallgrímur er í andarslitrunum segir hún við hann: “Þegar þú ert dáinn frá mér, get eg engu breytt, — þá er enginn kærleikur til, sem vill líða fyrir mig”. — Það er því síður en svo, að höfundurinn hafi rétt hlut Tyrkja-Guddu. Hefði það þó verið veglegt verkefni fyrir skáldið og kennimanninn, enda held eg að til þess hafi leik urinn verið gerður. Enda þótt eg hafi orðið nokk- uð fjölorður um þá galla, sem eg tel veigamesta á leikriti þessu þá vil eg einnig geta þess að margt er þar vel sagt og skyn- samlega athugað. Ýms atriði leiksins eru mjög sterk og “dram atisk” og virðist höfundinum all- sýnt um að byggja upp atvik er leiða til mikilla átaka. Þannig er þriðja sýningin, í aldingarði Fatima, leikræn mjög og vel sam in, og hið sama má segja um það atriði í fjórðu sýningu er Ólafur laetur Guðríði eftir lausnargjald- ið. — Samtal þeirra þar er hnit- gyrrstöðu, eignast annarra menningarþjóða Vestur- Evrópu, sem byggja á gömíum merg og búa við að ýmsu leyti úrelt ytra borð, en fullkomin ræktun landsins skapar þar lítil skilyrði til landvinninga heima iyrir eða nýræktar. Líf þeirra, cem slíkan arf hljóta hlýtur ávalt reynast kyrrlátt og lítt umbrota- samt, en það verður aldrei sagt um arf íslendinga né náttúru landsins og landsins barna. SJÓNVARP UM HEIM ALLAN A NÆSTU ÁRUM Það er ekki ósennilegt, að hægt verði að beina sjónvarps- sendingum milli álfa eða um heim allan án millistöðva á næstu árum. | Frá þrí var skýrt í N.Y. Times j fyrir nokkru, að fundin hafi ver- fer einnig mjög vel með hlut- pRÁ ÍSLANDI verk sitt. Sama er að segja um Jón Aðils í hlutverki Jóns Jóns- Það var ekki laust við að farið [ ný aðferð til að senda radíó- sonar skólamans. Arndísi Björns sé hér að spyrja, hvernig íslandi merki, og gefi aðferð þessi fyr- dóttur, er leikur Fatime, móður vegni, hvort ekki sé að þrengja Hassans og Harald Björnsson er að þjóðinni vegna viðskifta ieikur Brynjólf Sveinssonð siíð- og fjármála haftanna í heim- ar biskup. Anna Guðmundsdótt- 4ium. — Þessu er svo vel svar- ir er og mjög skemmtileg á að í ritstjórnargrein í Vísi á skólabekknum í fimmtu sýningu sumardaginn fyrsta, að vér telj- og Valdimar Helgason er leikur um vel við eiga, að hún birtist í Slöttólf er hreinasta afbragð. Þá blöðum hér vestra. Fer greinin má ekki gleyma Kristni litla Wa- hér á eftir: age, sem alltaf er gaman að sjá. SUMARKOMAN Lárusi Pálssyni hefur tekizt j leikstjórnin einkar vel, — þó Ávallt fögnum við íslending- hefði hann ekki átt að stæla loka snmri, enda oftast þreyttir j á. Gerir þetta að engu fyrn kenn atriðið í Sölumanninum, — síð- fcftir langan og stundum strang- íngar, að ekki se hægt að senda ast í þessum leik. Einu sinni er an vetur, svo sem hann getur tal-! merki með hárri tíðni nema sjón- • 4 0 * J*r Jr 1 . _ _ *__* _. aal __ ■ ■■ _1 ít r~% mrmr^ «11« t~* r~% r-% « ágætt, en tvisvar óhóf. Lárus Ingólfsson hefur teikn- að leiktjöldin og búningana og roikil, ógæftir og slysfarir verið með mesta móti, ef miðað er við síðasta aldarfjórðunginn, ekki irheit um byltingu á sviði fjar- skipta, svo að vera kunni, að hægt verði að senda sjónvarps- dagskrár um heim allan, áður en Iangt um líður. Sex þekktustu vísindamenn Bandaríkjanna hafa unnið að uppfinningu þessari í samvinnu við utanríkisráðuneytið amer íska, og hefir þeim tekizf að skapa merki, signals, sem engar truflanir virðast geta haft áhrif ist hafa verið að þessu sinni. — arlengd, eða milli staða, sem Hríðar og snjólög hafa verið leyst það verk prýðisvel af hendi. þó finnst mér baktjaldið í þriðju sýningu full hlaðið. fórum við á mis við páskahretið Dr. Urbancic hefur samið mús °g ei sést á milli. í heilt ár hafa sendingar farið fram í borginni Cedar Rapids í Iowa fylki, en viðtakandi verið Sterling í Vermontfylki —í 1300 km. fjarlægð. Með hinni nýju jrtL uluailvll v ^ w heldur sumarmálahretið, ikina og stjórnaði hljómsveitinni hversu mörg hret önnur, sem við | aðferð er notað við truflanir i lék á undan leiksýningunni 'kunnum að eiga í vændum, á- [ háloftunum, sem hingað til hafa sýninga. Músik dr. samt vornæðingum vestan og verið taldar hinn versti þröskuld " " * * " ur í vegi þess, að hægt væri að halda uppi útvarpssendingum á stuttbylgjum snurðulaust. — í er og a milli 1 FÁM ORÐUM Urbancic er mjög skemmtileg,— norðan úr Dumbshafi. en vegna þess hve leikritið er Atvinna hefur verið stopul langt, hygg eg að margur hefði víða á vetrinum, en víst er að _ kosið að hljómsveitin hefði að- hún eykst stórlega á vormánuð-, Sterlmg var motta an alltaf ja n eins leikið á undan sýningunni. unuín og heillaspá virðist fylgjai sifcýr a hvaða árstima sem va , Að leikslokum voru leikendur, sumarkomunni, að því er alla af-jkjörtu eða myr n, þott a rar leikstjóri og höfundurinn kall- komuna varðar. fslenzkum hug-, sendmSar tru lu ust' ... * aðir fram og þeir ákaft hylltir vitsmönnum hefur tekizt að búa : Ekki er gert ra yrir þvi, af leikhúsgestum. til veiðarfæri, sem virðast muni,11*®1- se að s®n a enSra en urn Sigurður Grímsson valda byltingu í veiðiskap, spara km. me þessan nýju a -Mbl. 22. apríl veiðarfærakostnað, en auka verferð 1 fyrstu. en hun er mikl1 á aflann og útflutningsverðmæti frainför- að eins 0g stend“r’ þjóðarbúsins. Áhugi fer vaxandi[er f’d' ekki að senda SJ°n’ ------ fyrir skógrækt, sem skapa mun varPsmyndir nema sv0 stutta Gavin McCullough, maður 51 þjóðinni mikinn framtíðarauð.—, le|ð; að mi 1St° Jar árs, skrifstofuþjónn, var talinn Rannsóknir á gæðum landsins lelðmnl yfir Þver an arl in' saklaus af morði 7 ára fóstur- fara stöðugt fram og nýjar auð- Se£lr Tirnes-_að hæflt m°n 1 a dóttur sinnar, vegna þess að Iindir finnast í náttúrunni, Sem hæta mjög móttö us i yr í ynr hann er talinn að hafa verið vit- ekki var vitað að hér væru fyrir ameriskt útvarp 1 vropu, e ckertur, er hann framdi morð- hendi, hvað þá að af þeim mætti | milliliðastö var væru settar upp ið. Hann verður í HeaiJingly ieiða atvinnuaukningu og vax-;a Labrador og Grænlandi. fangelsinu þar til fylkisstjórn andi þjóðartekjur. Þannig mætti Er það spá blaðsins, að ra - Manitoba lýsir hann lausan allra lengi rekja gróandi þjóðlíf og lega megi senda sjonvarpsmyn - starf, sem allt miðar að aukinni lr um heim aHan fyrirhafnarllt’ ★ rækt við gæði landsins. lð með Þessari nýíu aðferð- A. G. Eggertson Q.C. hélt Erlendur vísindamaður gat Ýísir ___________________________ ræðu í Sparlingskóla s.l. föstu- þess nýlega, að ísland lægi á KyóLL Eyu BraUN dag fyrir nemendur um þegn-1 norðurmörkum hins byggikg. J fNN f KAFBÍÁT Á skap 1 þessu landi. Hann kvað heims, og eðlilega hefur honum mála. takast að gera sálfræðilega grein fyrir henni. — Menn fengu svar við þessum spurningum er leik- ritið kom út árið 1948 ásamt fimm öðrum leikritum höfundar- ins. Nú, hefur Þjóðleikhúsið tekið Tyrkja-Guddu til sýningar og átakanlega áhrifamikið enda sál- fræðilega hárétt. Fleiri atriði ieiksins eru og all-góð, svo sem fimmta sýningin, í Kaupmanna- höfn, er bendir á góða kímni höf- undar. Hins vegar er fyrsta sýn- mikið kveða að þátttöku þessa litist landið úfið og hrjóstrugt.j ^ lands í erlendum málum og þjóð Slík ummæli heyrast oft af vör-| N. York Times flytur þá fregn ina innbyrðis hafa sýnt, að auð- um innlendra manna einnig. Þeir frá Kaupmannnahöfn, að dansk- velt væri fyrir menn af ólíkum íslendingar, sem gerþekkja land ur kafari hafi fyrir viku síðan þjóðum að búa saman í friði. ið, og farið hafa víða um heim komið með part af kvenmanns- Hann mælti með þegndegi í og dvalið langdvölum erlendis, I kjól upp úr Þýzkum kafbát, sem Canada (Citizenship day). vita hinsvegar betur. Fullyrða sökkt var vorið 1945, af brezkum * sumir þeirra, að ísland sé bezta flugvélum í Litlabelti, milíi eyj- Frumvarp er fyrir þinginu í land í heimi, enda séu hér at- arinnar Fjóns og Jótlands. Washington er fer fram á að bafnaskilyrði, sem öfunda megi Þessi fundur hefur undir eins þingmenn landsins séu undan- þjóðina af. Merkur stjórnmála-! framkallað getgátur um það, að þegnir skatti. maður ræddi við mann um fjár- kafbáturinn hafi haft nazista Þetta á að gerast á þann hátt, bagserfiðleika þjóðarinnar, sem flóttamenn frá Þýzkalandi inn- að þingmennirnir telji fram all- við áttum þá við að stríða. Hann an borðs, kannski jafnvel Hitler ?n kostnað við þingsetuna í 10 var bjartsýnn á framtíðina, leit og Evu Braun, og það séu máske mánuði eða hvað sem hún er á ári út yfir Faxaflóa og sagði: — leifar af kjól hennar, sem kafar- ingin, í hellinum í Vestmanna-1 og allan ferðakostnað og ýmis- “Þarna eigum við nógan auð”, eyjum, æði sviplaus og áhrifalít- j legt fleira, og dragi það alt frá Særinn byggir upp sveitirnar en inn fann. Það er auðvitað ekki talið ó- fór frumsýning fram í fyrra- :I. En um það er ekki höfundinn skatttekjunum. Það segja sumir, þegar full rækt er lögð við hvort hugsandi að einhver af áhöfn kvöld fyrir húsi þéttskipuðu 'á- einan að saka. Herfði séra Jón j að þessar undanþágur sé auðvelt tveggja þurfum við ekki að ör-1 horfendum. Hefur höfundurinn' Þorsteinsson, sem Indriði Waage að gera svo háar, að engan skatt vænta, en okkur er um að saka gert ýmsar breytingar á leikrit- [ ieikur, verið gæddur meiri trúar- j þurfi að greiða hverjar sem tekj- verði þetta ekki gert. inu frá því það var getfið út, eru hita og sannfæringarkrafti, hefð: urnar eru. Sú æska, sem nú vex upp í sumar þær breytingar smávægi- þessi sýning getað orðið átakan- j ★ ^ landinu, hlýtur mikinn arf og á- legar, en aðrar veigameiri, svo sem breytingin á sjöundu sýn- mgu (lokaþætti leiksins) er heita ma gagnger- Allar eru breyting- ar þessar til mikilla bóta. leg og áhrifarík. Fyrir nokkru lét Mr. Jack St. jltleg starfsskilyrði. Landinu Þegar litið er á leikritið sem John bæjarráðsmaður í Winni- hefur aldrei verið skilað auð- heild er ekki hægt að verjast peg, það álit í ljós við blaða- ugra f hendur nokkurrar kyn- þeirri hugsun að það sé of lang- ^ menn, að hann heldi að Manitoba sloðar> auk þess sem verkefni dregið, — mærðin sé þar óþarf- hefði þa orku, er með þyrfti til hennar verða meiri en þó auð- Leikritið ber það með sér að lega mikil og prédikunin og guðs ársins 1956. Út af þessu hefir veldari, en þeirra sem nú lifa. kafbátsins hafi haft með sér kvenmannskjól sem einhverja endurminningu; en danskur lög- reglufulltrúi sagði: “Við tökum fundinn sem vott þess, að kona hafi verið um borð í kafbátn- um”. —A.B. LESIÐ HEIMSKRINGLU— ötbreiddasta og íjölbreyttasta íslenzka vikublaðið '

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.