Heimskringla - 01.10.1952, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.10.1952, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 1. OKT. 1952 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA Fundur var settur á ný kl. 2 e. Winnipeg; vara-forseti: Mrs. E. h. Forseti kallaði á Mrs. J. Farm- J. Melan, Hnausa; skrifari: Mrs. er.okkar Regional Director, að J. F. Kristjanson, Wpg.; vara- koma fram og ávarpa þingið. — skrifari: Mrs. H. von Renesse, Mrs. Farmer færði þinginu Arborg; féhirðir: Mrs. N. K. kveðju frá nefndarfundi Gen.1 Stevens, Gimli; f jármálaritari: Alliance sem var haldinn í sum- Mrs. P. S. Palsson, Gimli; með- ar. Hún sagði nákvæmlega frá ráðendur: Miss M. Pétursson, hvað hefði gerst á þessum fundi. Winnipeg, Mrs. B. Guð.mund- Einnig las hún tvö bréf frá Mrs.! son, Lundar, Miss G. Sigurdson, Hart forseta Gen. Alliance. Forseti þakkaði Mrs. Farmer íyrir. Svo sagði forseti frá fundi Winnipeg. Formaður Service Com.: Mrs. S. O. Oddleifson, Árborg. Formaður Education Com.: sem Árborg, Arnes og Gimli( kvenfélögin hefðu haft með Mrs.' Miss L. Thorvaldson, Rivertbn. Farmer á Gimli 16. sept. í fyrra. Þá næst var rætt um hvert þáð mundi ekki vera betra fyrir okk- ar málefni ef að þingið og fund- ir færu fram á ensku máli. Fanst flestum að það væri svo. Þá eftir' nokkrar umræður gjörðir Mrs. J. F. Kristjánson uppástungu sem studd var af Mrs. McDowell, að næsta kvennaþing okkar færi fram á ensku. Breytingar tillaga frá Miss M. Pétursson, að skýrslur verði gefnar á ensku á þinginu en um- ræður megi fara fram á íslenzku, ef óskað er eftir því. Stutt af Mrs. N. K. Stevens og samþykt. Nú var klukkan orðin hálf fjögur og var öllum boðið niður í samkomusal kirkjunnar til að Þyggja kaffiveitingar sem voru rausnarlega framreiddar af Win nipeg kvenfélginu. Fundur var aftur settur kl. 4. Kallaði forseti á Mrs. J. B. Skaftason sem flutti framúrskar- andi skemtilegt erindi um æfi Magnúsar Eiríksson, sem var fyrsti íslenzki Unitari. Forseti þakkaði Mrs. Skafta- son fyrir þetta skemtilega er- indi. Tvær konur voru gerðar að “Heiðursfélögum” í sambandinu þetta ár og eru nöfn þeirra Mrs. Sumarheimilisnefnd:— Miss Margret Sigurdson, Wpg.; Mrs. S. Thorvaldson, Riverton; Mrs. S. Sigurdson, Wpg.; Mrs. B. E. Johnson, Wpg.; Mrs. G. John- son, Arnes; Mrs. S. E. Bjoms- son, Miniota; Mr. Gestur Vidal, Hnausa; Mr. Grímur Magnússon Geysir; Mr. Einar Johnson, Riv- erton. Tillaga Miss M. Pétursson, studd af Mrs. McDowell, að Margret Sigurdson sé forseti sumarheimilisnefndarinar. Samþ. Tillaga Mrs. Melan, studd af Mrs. Pálsson, að Mrs. S. E. Bjornsson sé beðin að vera rit- stjóri kvennadeildar Brautar- innar næsta ár. —Samþykt. Kosnir yfirskoðunarmenn: — Mrs. F. Sigmundson, Gimli; og Mrs. H. Kristofferson, Gimli. Hillaga Mrs. Skaptason, studd af Mrs. Stevens að frá þinginu séu sendar kveðjur til Mrs. S. E. Bjornsson og Miss Sigurrós Vidal. — Samþykt. Tillaga Miss H. Kristjanson, studd af Mrs. Skaptason, að em- bættismönnum sé þakkað fyrir starf þeirra. — Samþykt. Sungin var salmurinn nr. 643, Virtu, Guð, að vernda og styrkja, og var lesið sameiginlega Faðir vor. Fyrir hönd kvennasambands ins þakkaði forseti Winnipeg kvenfélaginu fyrir góðar viðtök- ur og sagði slitið þessu 26. árs- þingi sambands íslenzkra Frjáls- trúar kvenfélaga í Vesturheimi. Samkoma var haldin kl. 8.30 sama kvöld. Forseti Mrs. Ren- esse ávarpaði samkomu gesti. — Portable Typewriters Vér getum útvergað yður Portable Typewriter með stöfum í yðar máli. Góð Skilmál THOMAS& CORNEY 88 Adelaide St. WToronto I Þar skemti Mrs. Elma Gislason með einsöng. Evelyn Medd með píanó sólo. Próf Finnbogi Guð- mundsson með upplestri, Pálmi Pálmason með fiðluspili og kvik myndir voru sýndar. Þakkaði Mrs. Renesse öllum þeim sem skemtu og öllum sem sóttu sam- komuna. Ólöf A. Oddlefison skrifari kvennasamb. MIGUEL DE UNAMUNO DON RAFAEL HIINN HlíEINSKILNI (eftir Heimilisblaðinu) Hann fann hvernig tíminn þokaðist burtu, þýðingarlaus og án innihalds, fann hvernig hann leystist upp og varð að engu yfir dauðum endurminningum um ást, sem fyrir löngu var um garð gengin. Augnatillit sem enginn bjarmi fylgdi lengur, hafði horfið í móðuna langt á bak við hann. Og síðan kom óljóst bergmál af gleymdum orðum, eins og bergmál af hafi, sem brýtur við strönd hinum megin við fjall. Og í djúpi hjartans leyndist niður frá neðanjarðar- elfum. Lífið var auðn og hann var einn saman, algerlega einn. Einn með lífi sínu. Veiðar og spilamennska var hið eina, sem Ólína Pálsson sem nú býr á Gimli j veitti 1-ífi hans einhverja þýðingu. En hann og Mrs. Kristín Thorvaldson frá1 harmaði það ekki, hetjulegt kröfuleysi hans kom Riverton. | í veg fyrir, að hann sökkti sér niður í þunglyndi. Mrs. J. B. Skaptason ávarpaði Þegar hann spilaði lomber og einhver spilafé- Mrs. Pálsson og Mrs. E. J. Mel- laganna lét sér ekki nægja að spila sólo, heldur an talaði fynr minni Mrs. Thor- vildi kaupa enn eitt spil úr stokknum, til þess valdson. Þær mintust þeirra með að freista þess að geta lagt sig, var don Rafaal hlýjum orðum og afhentu þeim vanur að segja, að þeir hlutir væru til, sem ekki ■væri ástæða til að elta ólar við, þar eð þeir kæmu af sjálfu sér. Hann trúði á forsjónina, það er að segja að hann trúði á almætti tilviljunar- innar. Ef til vill til þess að trúa á eitthvað og vera ekki án allrar hugsunar. —Að þér skuluð ekki kvænast, don Rafael, sagði ráðskona hans stundum, án þess þó að meina nokkuð sérstakt með því. —Hvers vegna skyldi eg kvænast? — Nú, það væri kannske ekki svo vitlaust. — Til eru þeir hlutir, sem maður eltir ekki ólar við, donna Rogelia, því að þelr koma af sjálfu sér. — Og þegar maður á þeirra sízt von. —Maður verður að spila á þau spil, sem mað ur fær á höndina. En, annars, það er eitt, sem ef til vill gæti fengið mig til þess . . . —Og hvað er það? skýrteini sem viðurkenningu og þakklæti fyrir starf þeirra í þágu \ fjálstrúar hreyfingarinnar. Mrs. Pálsson og Mrs. Thor- valdson þökkuðu fyrir heiðurinn 1 og fyrir þær gleðistundir sem þær hafa haft með félagskonum. Margar af embættiskonunum báðu um lausn frá starfi. Kosning embættismanna Forseti: Mrs. A. McDowell, — Og hvað eigum við að gera við það? —-Hvað við eigum að gera? Það liggur alveg í augum uppi. Við eigum auðvitað að ala það upp. —Hver á að gera það? — Við auðvitað, þér og eg. — Eg? Nei, hjálpi mér*sá sem vanur er. —Við verðum að útvega brjóstmóður. —Eruð þér alveg bandsjóðandi vitlaus, don Rafael? Það sem við eigum að gera, er að til- kynna þetta yfirvöldunum og fara með krakkan á barnaheimili. —Aumingjann litla! Nei, það gerum við ekki, hvað sem á gengur. Móðir ein, sem bjó í næsta húsi, aumk- aðist yfir barnungann og gaf honum fyrsta mjólkursopann, og innan skamms tókst lækni don Rafaels að ná í ágæta brjóstmóður, stúlku eina, sem hafði fætt andvana barn rétt um þess- ar mundir. —Hún er hreinasta afbragð sem brjóstmóð- ir, sagði læknirinn við hana, og hvað hana sjálfa snertir sem manneskju, ójæja, það getur nú hverjum sem er orðið lítils háttar fótaskortur á lífsleiðinni. —Ekki mér, sagði don Rafael hreinskilnis- Iega eins og hans var siður. —Færi ekki bezt á því, að hún tæki krakk- ann heim til sín og annaðist hann þar? sagði ráðskonan. — Nei, það gæti verið mjög athugavert, sagði don Rafael. Eg ber ekkert traust til móð- ur stúlkunnar. Hér skni hún vera, því eg vil geta haft vakandi auga með öllu. Og verið þér nú svo góð að fara ekki að rífast við stúlkuna, sennora Rogelia, því það getur riðið á heilsu drengsins. Eg vil ekki að þessi blessaður guðsengill fái illt í magann vegna þess, að Emilía sé í leiðu skapi. Brjóstmóðurin Emilía var tv-ítug. Hún var hávaxinn og dökk yfirlitum eins og tatarastúlka, og það var jafnan grunnt á hlátrinum í svörtum augum hennar. Þessi augu höfðu þau áhrif, að íbenholtslitt hárið virtist vera ennþá dekkra en ella, þar sem það huldi gagnaugun eins og bústn ir hrafnsvængir. Hálfopnar rakar varirnar voru gera erfðaskrá. —Jú, það getur líka talizt til ástæðna, hróp- aði ráðskonan skelfd. —Mér virðist það vera eina gilda ástæðan, svaraði don Rafael, sem áleit að út af fyrir sig væri ástæða algerlega þýðingarlaus, þegar frá væri talin sú þýðing, sem hlutaðeigandi sjálfur gæfi henni. Og vormorgun einn um sólarupprásina, þegar hann var rétt að leggja af stað á veiðar, lá pinkill fyrir utan garðhliðið hjá honum. Hann en laut niður til þess að athuga þetta nánar, og þá hefur minnispening í bandi um hálsinn. var eins og frá pinklinum kæmi óljós enduróm- ur liðinna stunda. Pinkillinn hreyfðist. Hann tók hann upp; pinkillin var volgur. Hann gægðist inn í pinkillinn, í honum var aðeins fá- einna klukkustunda gamalt barn. Hann stóð kyrr og virti það fyrir sér, og hjarta hans virt- ist nú ekki aðeins verða vart við enduróm hinna Jiðnu stunda, heldur einnig fjörlegt gjálf ur neðanjarðarelfanna. Þetta er þá sú veiði, sem örIögin hafa gefið mér, hugsaði hann. ^ann sneri sér við með pinkilinn í fanginu og byssuna í ól um öxlina og gekk á tánum upp tröppurnar til þess að vekja ekki barnið, og svo kallaði hann hvað eftir annað hljóðlega á ráðs- konuna. —Hér kem eg með hana. —Og hvað er það svo, sem þér kallið þetta? —Það virðist vera barn. —Virðist vera? þetta, sagði hann við — Þá gæti eg dáið í ró og næði án þess að rauðar sem kirsuber, og hún trítlaði er hún gekk, eins og hæna, þegar haninn er að snúast í kring um hana. —Hvað á hann að heita, senor? spurði donna Rogelia. —Hann á að bera nafn mitt eins og hann væri sonur minn. —Eruð þér alveg genginn af göflunum, don Rafael? —Hvað er athugavert við það? —Kannske skjóta hinir réttu foreldrar hans upp kollinum einhvern góðan veðurdag. Hlann —Einhver hefur skilið það eftir fyrir utan hliðið. —Hér eru engir aðrir foreldrar tiltækilegir eg. Eg kaupi ekki börn eins og eg mundi kaupa spil til þess að geta lagt mig. En þegar þau koma af sjálfu sér, þá tek eg þau. Það eitt er frjálst og hreint faðerni, sem tilviljunin kem ur til leiðar. Það er ekki mér að kenna, að dreng urinn fæddist í þennan heim, en það verður mér að þakka, ef hann lifir. Maður verður að trúa á forsjónina, aðeins til þess að trúa á eitthvað, því það er þó alltaf huggun í því, og auk þess get eg með þessu dáið í ró og næði án þess að þurfa að hugsa um arfleiðsluskrá og erfðaskip^i því að nú hef eg löglegan erfingja. Sennora Rogelia beit sig í vörina, og þegar don Rafael lét skíra drenginn og færa nafn hans in í kirkjubókina sem sonar síns, hlógu menn að vísu, en samt grunaði ekki einn einasta mann hið minnsta. Menn voru allt of kunnugir hreinskilni hans til að gera það. Og þótt ráðs- konunni væri þvert um geð að láta sér lynda við brjóstmóðurina, neyddist hún til að láta í minni pokann. Framhald Professional and Business ===== Directory=- — Office Phone Res. Phone 924 762 726 115 Dr. L. A. SIGIIRDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations bý Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST ★ 506 Somerset Bldg. ★ Office 927 932 Res. 202 398 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 928 291 J. J. Swanson & Co. Lld. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 927 5S8 308 AVENUE Bldg. — Wlnnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants . 505 CONFEDERATION LIFE Bldg. 9 TELEPHONE 927 025 THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season *We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken WINDATT COAL CO. LIMITED Est-ablished 1898 506 PARIS BLDG. Office l’hone 92-7404 Yaid Phone 72-0573 A. S. BARDAL LIMITED selur líkkistur og annast um útfarir. Allur út*>únaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minmsvorða og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 74-7474 Winnipeg CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. 4. H. Page, Managing Ðirector Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-3917 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 92-5061 508 Toronto General Trusts Bldg. M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER AUTOMOBILES The 1951 Kaiser Car is here Built to Better the Best on the Road IMMEDIATE DELIVERY Showroom: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnijseg, Man. Phone 928 211 Manager: T. R. THORVALD60N Your Patronage Will Be Appreciated The BUSINESS CLINIC fAnna Larusson) 306 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’s) Office 927 130 House 724 315 Bookkeeping, Income Tax, lnsurance Mimeographing, Addressing, Typing Halldór Sigurðsson & SON LTD. Contractor & BuUder 9 542 Waverley St. Sími 405 774 MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. t 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kæliskápa önnumst allan umbúnað á smásend- ingum, ef óskað er. Allur fltuningur ábyrgðstur Sími 526 192 1096 Pritchard Ave. Eric Erickson, eigandi Vér venlum aðcins með fyrsta flokks vörur. Kurteisleg og Hjót afgreiðsla. TORONTO GROCERY PAUL HALLSON, eigandi 714 Ellice Ave. Winnipeg TALSIMI 3-3809 e . Gimli Funeral Home / • PHONE - 59 - PHONE Day and Night Ambulance Service ISRUCE LAXDAL (Licensed Embalmer) . . J THÖS. JACKSON & SOAiS LIMITED BUILDERS’ SUPPLIES COAL - FUEL OIL Phone 37 071 Winnipeg i Baldvinsson’s Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) AUar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 74-1181 . Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opp. New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone 74-6753 i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.