Heimskringla


Heimskringla - 08.10.1952, Qupperneq 4

Heimskringla - 08.10.1952, Qupperneq 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. OKT. 1952 Messur í Winnipeg Þakkargerðar guðsþjónustur fara fram í Fyrstu Sambands- I FJÆR OG NÆR I m TIIEATRE; j —SARGENT <S ARLINGTON— j j Oct. 9-11—Thur. Fri. Sat. General j .... , - | Glenn Ford, Rhonda Fleraing | kirkju 1 Wmnipeg n.k. sunnu- |l “The Redhead and The Cowboy’’ | dag,12. október, kl. 11 .f.h. Og kl.l j Frankie Laine, Tony Arden _ 6 |j ‘SUNNYSIDE OF THE STREET’ 7 e.m. Sera Phihp M. Petursson ! (Color) messar við báðar guðsþjónustur. ! 0tt- 13-15— Mon. Tuc. Wed. (Gen Sækið messu. YOU’RE IN THE NAVY NOW” j Garry Cooper, Jane Greer j IVORY HUNTÉRS” (Color) Anthony Steel ' Skírnarathöfn j, Við messugjörðina sem fór ------------- ----------------- fram í Sambandskirkjunni á a Þvb Þar fil að hann gekk í her e— 1 annar á fullorðins aldri, í Detroit. Kveðjuathöfn fer fram í Eriks dale frá United kirkjunni þar, n. k. föstudag kl. 2 e.h. Séra P. M. Pétursson frá Winnipeg flyt- ur kveðjuorðin. En útfararstjóri T. S. Clemens frá Ashern sér um útförina. | ' --- w * | UTVARPSFRÉTTIR FRÁ ÍSL. Á Frónsfundi s.l. mánudags-i Það slys varð í gær í námunda kvöld voru stödd Mr. og Mrs. við Reykjavík, að togari sigldi Ingvi Eiríksson frá Árborg, Man. á lítinn vélbát, sem lá fyrir Voru þau að koma úr ferðalagi stjóra á Faxaflóa, og færði í SAVE MONEY On Diamond Rings, Bulova and Swiss Watches and Jewellery at SARGENT JEWELLERS 884 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Ph. 3-3170 MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branches. Real Estate — Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU - , , , , , ítía ioi c 10,oí vest3n frá Vancouver og Seattle. j kaf, en fjórir menn, sem á bátn- Philip M Pétursson tvö börn «g settist að á Lundar aftur ári Vestra stoðu Þau Vlð um 12 ðaga um voru við fiskveiðar, kostuðu Sharon Lyn„ og Robert WilliamJ se‘nna' A Lundar bjó hann skrldff“ »g_ ku„ni„gj„m. j aer utbyríis litlu áður en_ Srekst börn Mr. og Mrs. William Geo. 1922. Þ* kv»„ti»t hann, 7. júli -22! ?*.“ “*»*"•. afmæh ” e'” urm” Þe,r held“ Cruise, en Mrs. Cruise er dót.ir ™Su Sa„so„, dót.ur Jó„s Sam-! h'™'hiS H«f" 1 Vancouver , a sund. og voru t.kmr upp . tog- Mr ogMrs B Biörnsson á Lauf son, lögregluþjóns og konu hans, °S sem "eí ve,zlu’ er|a™“ 'f'“ ™ þaS bil stundar- Mr. og Mrs. B. Bjornsson a Lauf Qg ‘iaÞJsig winni mörgum va, boðið til og hið fjórðung. Ei„„ þeirr, lést, Kristj Og bjuggu þar til ársins 1931, er:skemtilegasta fór fram- |an Þorgrímsson, framkvæmda-i þau fóru norður, fyrst til Oak * | stjóri Austurbæjarbíós í Reykja-, .............. uaili;au _uail. Point og síðar til Eriksdale þar1 olafur HaIlsson kauPm’ °g,vlk- ^ s - - u ' u ■ kona hans Guðrún, frá Eriksdale, • arlega var borið á borð og nutu, þau^bjuggu ur_ þvL °S Þa | komu til bæjarins upp úr helg- BiaknP landsins, herra Sigur-| ölw ÍvelSnláÍuÍ of ^ðL jinni’ Þau knmu fil að vera á geÍf SÍgUrðsSOn’ er nýlega kom- ollum sveitarmalum og gerðist ca„A bor fréHa 1 inn heim frá Norðurlöndum, en i KvPÍtarráAsmaðnr otr síðast ndd-: Fronsíundb Sogðu Þar Það fretta. r .ann flAra , meðal annars, að þjóðræknis- Þar sat hann fjora kirkjulega deildin “Lundar” væri að efna fundi °S rfðstefnur. Siðasti til samkomu 24. október. - Þar fnndurinn var giskupafundur1 Norðurlanda er haldinn var í Hindsgaval á Fjóni. Þar voru Note New Phone Number j asi, þar í bygðinni. Eftir messu fór fram skírnarveizla í neðri sal kirkjunnar og var allur söfn- uðurinn boðinn þangað. Rausn- menn þess til fulls. Dánarfregn \ sveitarráðsmaður og síðast odd John Sigurðson, fyrv. oddviti | Vltl * Eriksdale sveitar, og þar að auki; Börn þeirra hjóna eru fjögur: mörg ár i sveitaráðinu. andaðist Elfriða, Mrs. Alex Stewart 1 kemt.r bUndl6ur k-r undir i Deer I^dge Hospit.l þriðju- j Warre„, Carol, Mni. T. S.| Guttormssonar, - ------ - dagsmorguninn, 7. október, eftir Porteus, 1 ínnipeg, or og s,ra val(jirnar Eylands með ræðu rædd ýmls ^^1 varðandi Noróur langa og þunga spítalalegu Mr. Sigurðson var fæddur á íslandi, að Svignaskarði í Borg- arfirði 30 júlí, 1952 og var sonur Sigurðar Sigurðssonar frá Rauða mel í Svignaskarði, og Ragn- heiðar Þórðardóttur konu hans. Þau hjónin fluttu vestur um haf árið 1901 og fjölskylda þeirra með þeim. John sál. tók sér heimilisrétt- arland í grend við Lundar og bjó Jotot, báðir á heimalandinu við p. . Guðnmnds. Erikedale. Auk þessara bar„a * ^ . isIeMkum eru fjogur barnaborn. | myndum. Systkini sem lifa John eru w * * fjögur: þrír bræður, Halldór,| Mrs Marsibil Hjörleifsson Randver og Sigurþór, allir í' kona Bjarna Hjörleifssonar fyrr Winnipeg, og ein systir, Veiga,1 um ^ Selkirk, Man., lézt 30. sept. í California. En alls voru systk-11952_ Líkið var flutt til Selkirk inin ellefu. Sjö þeirra eru því nú til gre£trunar. Fór jarðarförin dáin, tvö á íslandi á unga aldri, tvö dóu á leiðinni vestur um haf, einn sonur dó í Winnipeg, en A GILLETTS } ffMHm Hvernig Lye Getur Aðstoðað Við Hreingerning A Bændabýlum Hafið béí eert vður srrein fyrir hve raiklum tíma er varið til hreingerninsíar A bændabýlum. Það eru margir klukkutímar l«'«ar alt er tekið til greina, (diskar og gólf) að viðbættum fjósum, hesthúsum, fjárhúsum, hænsnahúsuin, mjólkur trog og fötur, o. s. frv. Bezti vegurinn að spara tima og vinna verkið vel, er, að að nota Gillett’s Lye. Þrjár teskeiðar af Gillett’s Lye blandað i fjóra potta a? Það vatni er ágætt til allra afnota. hreinsar gólfin, hreinsar gólfin, hreins- ar kám og eyðir þef. Bakarapönnur er hægt að hreinsa fljótt og vel með Giilett’s. Þcssa blöndu raá einnig nota ( útihúsum til sótthreinsunar og hrein- lætis. HREINSUN ÚTRÆSLU Seinrennandi eða hindrað útrensli cr venjulega vegna fitu og sem ekki er hægt að laga með gömlu aðferðinni að dæla það út. Til þess að fá óháð út rensli skal láta 3 teskeiðar af Gillett’s Lye í pípurnar og láta það standa í þeim hálfan klukkutíma, þá skal renna köldu vatni á það. Til þess að halda útrenslinu í lagi skal nota 2 teskeiðar af Gillett’s vikulega, það sparar pen- inga. öblandað Gillett’s er ágætt f salerni úti og inni. SAPA 1 <f STYKKIB Ágæt, ódýr sára er hæglega tilbúin úr samtfnings fitu og Gillett’s Lye. 10 oz. af Gillett’s Lye (ein smákanna) og 4 pund af fitu gera 12 til 15 pund af sápu og tekur aðeins 20 mínútur, ~Ný bók ÓKEYPIS j (Aðeins á ensku) Stærri og Jxrtri en áður. Skýrir fjölda [[ vegi sem Gillett’s Lye hjálpar við, til v j- , flýtis og hreinlætis, i borg- um og sveitum. Sápugerð i fyrir minna en lc stykkið. Sendið eftir eintaki strax. Bæði venjuleg stærð og 5 pd. til sparnaðar þarf engrar suðu. Einföld aðferð er útskýrð á dósum af Gillett’s Lye. DÝRAVERNDUN Gillett’s er einkum gott til hreins- unar peningshúsa og fugla. 1 viðtiót við að vera ágxtt til hreinlætis er Gillett’s sótthreinsandi og maura og pöddu eyðandi. Reglubundin notkun Gillett’s til hreinsunar útihtisa er stórt spor í áttina til happasælla skepnu hirðinga. Kaupið Gillett’s Lye í næstu kaupstaðarferð. GLF-110 Gerið svo vel að senda ókeypis' | eintak af stóru, nýju lrókinni,. hvernig nota má Gillett’s Lye. NAME ADDRESS Mail To: I ,. j STANDARD BRANDS LIMITED, . ** t 801 Dominion Sq. Bldg., Montreal 1 jj LEYSIÐ AVALT LYE UPP 1 KÖLDU VATnT-IIÝE SjALFT HTrAR VATNIÐ ^ RELIABLE, C0URTE0US and EXPERIENCED SERVICE rendered by all our Country Elevator Agents £ f f Hinti. PEDERHL GRHII1 LIR1ITED þar fram í gær. * * * Mrs. Sigrún Thorsteinsson, fyrrum að V7eyburn, Sask., lézt 6. október að elliheimilinu Betel á Gimli. Hún var 94 ára. Jarðar- förin fer fram á Betel í dag. n * « Miss Joey Thordarson, Gimli, sem ásamt föður sínum heim- sótti ísland á þessu sumri, tók 10 rúllur af hreyfimyndum, sem j eflaust væri gaman að hér væru j sýndar. * * * Sigurður Péturss, Cypress River, Man., maður 79 ára gam- all, lézt 6. október á General Hospital í Winnipeg. ★ * * Frá Þjóðræknisd. á Lundar Samkoma verður föstudagsk., 24. okt. kl. 8.30. Skemmtiatriði verða: 1 Ávarp, séra V. J. Eylands. 2 The Northern Story, brezk kvikmynd tekin á íslandi. Finnb. Guðm. mælir fyrir myndinni. 3 Kórsöngur, undir stjórn V. Guttormsson. Formaður deildarinnar, Ólaf- ur Hallson stjórnar samkomunni. Nánar auglýst síðar. m * * Frónfundurinn í gærkvöldi var hið bezta sóttur. — Erindi fluttu þar Gísli Jónsson, ritstj., er nýkomin er úr 3 mánaða dvöl á íslandi. Höfðu áheyrendur hið mesta gaman af frásögn Gísla af ferðum sínum um landið. Mynd- ir voru einnig sýndar nýkomnar að heiman sem skýrðu sig að vísu sjálfar með enskri frásögn, en sem Finnbogi Guðmundsson mintist á áður en sýngingin fór fram. Næsti fundur Fróns er kosn- ingarfundur. » * * Þjóðræknisdeildin Frón þakk- ar hér með eftirtöldu fólki fyrir bækur gefnar í bókasafn deildar- innar. Mrs. A. V. Johnson, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, Mrs. J. B. Skaptason hefur af- hent bókasafninu nokkra árganga af ársritinu Hlín sem gjöf frá fröken Halldóru Bjarnason, — Akureyri, fsl. Innilegt þakklæti til ykkar allra sem bækur gefið í bókasafn Fróns. Fyrir hönd deildarinnar Frón. J. Johnson, bókav. GUNNAR ERLENDSSON PIANIST and TEACHER Repres. for J. J. McLean & Co. Ltd. (The Wests Oldest Music House) 636 Home St. Office Ph. 74-6251 Winnipeg, Man. Res. Ph. 72-5448 landakirkjuna og biskup íslands flutti þar erindi um íslenzku kirkjuna. • Það slys varð í vikunni, sem leið, skammt frá Hvammi í Norðurárdal að Kolbeinn bóndi Jóhannesson frá Eyvík í Gríms- nesi féll af fjárflutningabifreið og beið bana. Hann var á sextugs' aldri. Líklegt þykir, að slök símalína hafi svipt honum af pallinum. Y. SAVE l/2 ON NEW RUGS CARPET REWEAVING NEW RUGS MADE FROM YOUR OLD WORN OUT CLOTHES OR RUGS. Write For Free Ulustratcd Cataloge CAPITOL CARPET CO. 701 Wellington Ave. Winnipeg, Man. Ph. 74-8733 1 MESSlíR og FUNDIR 1 kirkju RcmbandsBafnoictr Winnipeg Prestur, sr. F’lftlip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarneíndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. H)álparnelndin: Fundir fyrsta manudagskveld í hverjum inánuði. K.venfé)agiá: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar. kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Sönaœfingar: Jslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sariifudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. A meeting of the W.A. of the First Lutheran church, Victor Street, will be held in the church parlors, Tuesday evening Oct., 14th, at 8 p.m. * * * THANKSGIVING TEA The W.A'. of the First Luth., Church will hold a Thanksgiv- ing Tea, in the T. Eaton Co. Assembly Hall, Saturday, Oct., 11. from 2.30 to 4.30 p.m. General Convenors: Mrs. H. Taylor, Mrs. W. Craw will re- ceive guests along with the president, Mrs. V. Jonason, and Mrs. V. J. Eylands. Table captains: Mrs. S. W. Is 20 years a long time? A It depends on your age. A man of forty can look for- ward to many inleresting years and in 20 years can build up, within his present means, an income to help him enjoy his later years. At the same time he can provide for the welfare of his family should the unexpected hap- pen to him. Let our repre- sentatives show you how a Mutual Life of Canada policy combines the best features of savings, investment and a pension plan at a modest outlay. N-1552 MUTUAL IIFE of CANADA HEAD OFFICE WATERLOO, ONTARIO P/ufáóC uMdb EST. 1869 Representative: Skapti Reykdal 700 Somerset Bldg. WINNIPEG, Man. Phone 92-5547 Jonason, Mrs. H. Olsen, Mrs. S. Johnson. Handicraft: Mrs. I. Swainson, Mrs. G. Eby, Mrs. J. Ingimund- son, Mrs. S. Bowley, Mrs. P. Goodman. HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK’ Hiomecooking: Mrs. F. Thord arson, Mrs. B. C. McAlpin, Mrs. G. Finnbogason. Come and bring youd friends. There are 29 Red feather Agencies H0W MUCH W0ULD Y0U GIVET0 EACH ? This year, your Comraunity Cfiest and its 29 Red Feather agencies need $767,000 to carry on their health and welfare work during 1953. When you are asked to give—to help those who cannot help theraselves—-ask yourself— ' How much SHOULD I give?”—Remember, your Community Chest Campaign is not just ONE appeal but an appeal for 29 agencies AT ONE TIME ! — Each dollar you give amounts to ONLY 3CENTS FOR EACH AGENCY! C0M&UNITY CKSST RiÐ FEATHER SCRVKES B'nat B'rith Camp Comp Morton -$ Comp Robertson - $ Camp Sparling -—$ Canadion National Institute for the Blind - $ Cancer Rclief and Reseorch Institute - $ Children's Aid Society of Eastern Monitoba $ Children's Aid Society of Winnipeg - .$ Children's Home $ Children's Hospitol - $ Christmos Cheer Board Family Bureau ... Home Welfare Association -- $ Jewish Child & Fomily Service $ Jewish 01 d Folks' Home — $ Joon of Arc Day Nursery - $ Knowles School for Boys $ Logan Neighborhood House $ Middlechurch Home .... $ Mothers' Association Doy Nursery ----- .$ St. Agnes' School St. Joseph's Vocational School $ Salvotion Army Comp ___ ----- $ Sisters of Service Girls' Club Victorian Order of Nurses $ Winnipeg General Hospitol —$ Welfore Council of Greater Winnipeg ond Centrol Volunteer Bureau $ Young Men's Christian Associotion —$ Young Women's Christian Association $ For your own guidance, the 29 Red Feather agencies are listed above. Op- posite each, fill in the amount you feel you SHOULD give. Then ask yourself— ”Am I doing my share?—Will ALL of the 29 Red Feather agencies be able to continue their good work in 1953?" GIVE AT LEAST HALF A DAY’S PAY! Support ai/ 29----------$.767,000 needed COMMUNITY CHEST of Greater Winnipeg

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.