Heimskringla - 15.10.1952, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.10.1952, Blaðsíða 1
^ AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD -look £or the Bright Red Wrapper L AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops iu Quality & Taste” CANADA BREAD —look lor the Bríght Red VVrapper LXVII ARGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 15. OKT. 1952 NÚMER 3. frettayfirlit og umsagnir þakkargerðardagur Saga þessa dags er sú að vet- urinn 1622 var hin harðasti í Ný- Englandsríkjunum. Áttu pála- grímarnir þar við hungur og harðrétti að búa. En sumarið 1623, var mesta uppskera. Þótti þá ekkert eiga betur við en að þakka hana gjafara allra góðra hluta. Skipaði því Brantford for- ingi pílagrímanna svo fyrir ,að þakkargerðardag skyldi halda í nóvember það ár. Var það og gert. Þegar aðrar bygðir fréttu um það, héldu þær einnig uppskeru- hátíð. En fyrsti þakkargerðar- dagur um alt land, var skipaður 26. nóvember í Washington. Al- mennur siður varð þetta þó ekki undir eins. En árið 1864 vakti Lincoln siðinn upp að nýju og lýsti yfir að þakkargerðardag- ur skyldi haldinn fjórða fimtu- dag hvers nóvembersmánaðar. Hefir hann verið haldinn síðan, en ekki ávalt sáma dag. ” Þa'kkargerðardags var um svip að leyti byrjað að minnast hér og syðra. Er það aðallega gert í kirkjum. Var hans um alt Canada minst s.l. sunnudg, 12 okótber. Kalkúnaát þann dag mun eiga rætur til þess að rekja, að þess- ir lostaetu fuglar, sem hér voru þá viltir, voru aðalrétturinn á í'yrsta þakkargerðardegi píla- grímanna í Ný-Englandsríkjun- um. GEKK á BAULU OG EIRÍKS- JöKUL 82 ÁRA GAMALL Það mun ekki altítt, að 82 ára gamlir menn séu svo brattsækn- ir, að þeir gangi á há og erfið fjöll oft á sumri. Það má þyí til tiðinda telja, að Jónas Kristjáns- son, læknir Náttúrulækningafé- lagsins, hefir tvívegis í sumar gengið á Baulu í Borgarfirði.— Gekk hann alla leið frá hressing- arheimili félagsins að Varma- landi í sumar yfir Norðurárdal °S upp á Baulu. Eftir þessi afrek fór Jónas að hugsa til erfiðari tiallgöngu og réðist á Eiríks- jökul og gekk upp á hann. Er auðséð, að Jónas á enn þol og krafta þótt kominn sé á svo há- an aldur. Geri aðrir betur. —Tím. 20 sept. STÆRSTA ÍSLENZKA LÖG- FRÆÐINGAFÉLAG VEST- AN HAFS Fyrir skömmu birtist tilkynn- ing um það, að breyting hafi orð- ið á nafni lögfræðingafélagsins, Andrews and Andrews, Thor- valdson and Eggertson. í stað þessa nafns, sem félagið hefir borið síðan 1943, heitir það nú Thorvaldson, Eggertson, Bastin and Stringer, lögfræðingar. — Skrifstofa þess er í Bank of °va Scotia Bldg, Portage and Garry St. Winnipeg. Saga þessa félags, sem nú er stjórnað af íslendingum, er sú að það var stofnað 1881, af An- drews & Andrews, sem brátt urðu hér leiðandi menn og þjóðkunn- ir fyrir lögfræðistarf sitt. Árið 1943 gerðust tveir íslendingar fé lagar þeirra Andrews bræðra.j Voru þeir lögfræðingarnir G. S.' Thorvaldson og Arni Eggertson.1 orðnir aðal-stjórnendur fé- lagsins, þeir Andrews bræður, dánir. Eru því íslendingarnir orðnir aðal - stjórnendur fé-' lagsins. Er óhætt að segja, að þar sé um stærsta lögfræðinga- félag að ræða, sem íslendingar Um formenn þess er það að segja, að þeir eru báðir útskrif- aðir af Manitoba-háskóla, Mr. Thorvaldson 1925 og Mr. Eggert son 1920. Hefir hinn fyrnenfdi stundað lögfræðistörf í Winni- peg síðan, en Mr. Eggertson flutti til Wynyard og hafði þar lögfræðistörf með hörðum til ársins 1938 ,að hann kom til Winnipeg og myndaði hann þá og Mr. Thorvaldson félag und- ir þeirra nafni, er þeir ráku til ársins 1943, að þeir gerðust félag ar hinna góðkunnu Andrews & Andrews bræðra. Ásamt lögfræðisstarfinu, var G. S. Thorvaldson þingmaður þessa bæjar frá 1941 til .1949. Var hann ódeigur í því starfi og deildi á háa sem lága. Mr. Eggertson hefir og verið Etkvæðamikill starfsmaður liber- al-flokksins og formaður félags þeirra í Manitoba um mörg ár. Báðir eiga miklum vinsældum áð fagna hjá íslendingum, enda hafa þeir verið boðnir og búnir til að greiða veg þeirra, þegar á hefir þurft að halda. Þeir eiga og til þeirra að telja, er eldri ís- lendingar hér munu seint gleyma sem hinum ágætustu á meðal frumherja vorra hér vestra, þeirra Sveins Thorvaldsonar kaupmanns við íslendingafljót og Árna Eggertsonar, fasteignasala í Wpg. íslenzj^a þjóðfélagið gleymir hvorugum þessara manna fyrir þjóðræknisstarf þeirra hér vestra. Hinir ungu lög fræðingar hér eiga þvi ekki langt að sækja það, sem þeir gera hér fyrir íslenzk málefni, sem Ijósast og ágætlegast kemur fram í því, hvernig þeir styðja að velferð íslenzku vikublað- anna. Eru þeir í stjórnarnefnd- um þeirra og sterkir stuðnings- menn þjóðræknisfélagsins og annara íslenzkra félaga hér. Ber slíkt að meta, ekki sízt þar sem báðir eru fæddir hér og kunna einnig íslenzku og nota hana þegar tækifæri gefast til þess. Þeir hafa og sýnt í starfi sínu, að þeir hafa erft dugnað feðra sinna, sem kunnir voru fyrir framtak sitt, þar sem þeir hafa nú með höndum rekstur hins stærsta ísl. lögmannafélags, sem hér vestra hefir starfað og hafa átt sinn þátt í vexti þess og við- gangi, siðan þeir gerðust félagar þeirra Andrews bræðra. Vér litum inn á skrifstofu lög- fræðinganna nýlega og fanst býsna margt fólk þar að starfi. Eg taldi þar yfir 20 manns og spurði þá hvort þetta væri alt þeirra vinnufólk. Sögðu þeir já, við því. Sýnir þetta, að hér er ekki um smáræðis starfsvið að ræða. ekki að leggja til, að stjórnmála- menn bæði tali og berjist? * Yfir síðustu helgi dóu 8 af slysum í Manitoba, flestir í Win nipeg. Á meðal þeirra var einn íslendingur, Johannes Sigurðs- son, maður um sjötugt og átti heima að 322 Vimy Road, Kirk- field Park. Hann dó á McCreary Við byrjun 75 kensluárs Mani- toba háskóla sem fer fram 28. október, verður 14 manns sæmdir heiðurslagatitlinum og er einn íslendingur á meðal þeirra, Dr. P. H. T. Thorlakson. » * » Kennarar úr Inspectorial Div. 22 og 23, er fund höfðu s.l. föstu- dag í Young United Church, ar forseta kennara félagsins. spítala s.l. föstudag af afleið- kusu s K si dson fr4 Lund. íngum bilslyss. *• Á hinu nýja pósthúsi í Winni- p«g, kvað vera gert ráð fyrir að SÓLSKINSSTUND Á ELLI- þyril-flugur (helieoptera) iendi; HEIMILINU HÖFN 28. SEPT. á þakinu, með póst, sem þær j sækja til pósthúsa í nágrenninu Sunnudaginn 28. sept. var eða fylkinu. Nýja pósthúsið er' íjöimenn samkoma að Elliheim- sagt að sé svo vel úr garði gert,! ilinu Höfn- Vancouver til þess að bygt megi heita fyrir fram- að halda hátíðlegt fimm ára af- tíðina. ANNA MARIA NELSON 1878 — 1952 Hún var fædd 5. nóv., 1878 á Björgólfsstöðum í Húnavatns- sýslu, dóttir Ólafs Ólafssonar mæli heimilisins. Heimilisnefnd-] johnson og fyrri konu hans Guð in, efndi til samkomunar og runar Gestsdóttur. Árið 1900 kvenfélagið Sólskin gaf og sá að Á fyrstu sex mánuðum þessa - ( árs, frá 1. jan. til 1. júlí, gatlum allar veitinSar vann stjórnin á Bretlandi sýnt ágóða framreiðslu allri fyrir ekki neitt. af rekstri sínum. Án þess að með Það var framúrskarandi vel gert sé talið stríðslán Bandaríkjanna, °S falleSa- Enda lauuaðist kon- eru tekjurnar nú 65 miljón dali unum vel fyrlr þvr 400 dollarar meiri en útgjöldið. Með þessu hárust heimilinu þennan dag, er meira en lítið unnið. Á sex 1 Peuiugum °g fjölmargar aðrar mánuðum ársins 1951 nam tekju- góðar °g nytsamlegar gjafir sem halli stjórnarinnar 1 biljón dala. of yrði UPP að tella‘ Heim' Með hernaðarhjálp Bandarikj- iHsnefndin og Sólskin þakka anna nemur tekjuafgangur 200 innilega öllum sem tóku Þátt 1 miljón dölum. j samkomunni og færðu heimilinu Árangur þessi er sagður sparn Soðar gíafir- Afmælisfagnaðinum stjórnuðu þau vara-forseti heimilisnefnd- arinnar hr. Óskar Havarðson og skrifari nefndarinnar frú Þóra Orr. Bauð vara-forseti gesti vel- komna og lét í ljósi gleði allra viðstadda yfir því að forseti 1 FÁUM ORÐUM hér vestra hafa starfrækt. L. B. Pearson, utanríkismála- iáðherra Canada var kosin for- seti á þingi Sameinuðu þjóð- anna, sem kom saman s.l. þriðju- oag. Hann hlaut megin hluta aHra greiddra atkvæða. Fulltrú- ar Rússa og fjögra leppríkja þess greidu ekki atkvæði. Pearson yað Canada ekki mundi sví'kja Þa er í Koreuhernum berðust me þvi að senda þeim enga að- stoo . ★ M. J. Coldwell formaður OCF flokksins, hélt því fram í ræðu í gær í Winnipeg, að það fengist aldrei friður í Koreu, meðan her- menn íjölluðu um málin. Um friðinn ætti stjórnmálaforingjar að semja, að hans áliti. En því aði í hvívetna að þakka og mínk andi vörukaupum frá öðrum lönd um. Þó þetta geti ekki heitið já- kvæðar framfarir, er hitt meira að það skyldi geta átt sér stað. Það hefir bjargað landinu frá fjárhruni. Og í það er nokkuð varið. Lofa nú flest blöð R. A. Butler f jármálaráðherra Breta og teíja honum flesta hluti færa úr því þessu hafi verið í ló kom- ið. » Krýningu Elizabetu drotning ar kvað eiga að sjónvarpa til Frakklands, Belgíu, Hollands, Danmerkur og Vestur-Þýzka- lands. í Bandaríkjunum og vest- an hafs, er ekki búist við að at- höfnin verði þannig sýnd. * í Bulgariíu voru nýlega einn kaþólskur biskup og þrír prest- ar skotnir, samkvæmt dóms úr- skurði fyrir að “spæja” fyrir páfan í Róm. Tuttugu fleiri prestar hlutu langa fángavist. ★ Félagar í Western Manitoba Teachers Association, kusu á fundi nýlega í Brandon Theo- dore Sigurdson yfirkennara Earl Haig junior high school, forseta félags síns. ★ * * Trausti ísfeld frá Selkirk var staddur í tenum s. 1. mið- vikudag. runar giftist hún eftirlifandi eigin- manni sínum, Þorláki Nelson, og sama ár fluttu þau hjón til Ameríku og settust að í Winni- Peg- Þorlákur er listasmiður og hef ir í hjáverkum smíðað mikið af mjög vönduðum og fíngerðum húsmunum. Hann vann við húsa smíði öll þau ár er þau hjón bjuggu í Winnipeg. Fyrsta heim ili þeirra var að 542 Toronto St. en eftir nokkur ár byggði Þor- lákur þeim veglegt heimili að 615 Lipton St. Árið 1917 seldu Nelsons hjónin hið fagra heimiái sitt og keyptu bújörð f jórar míl- ur austur af þorpinu Clarkleigh í Manitoba. Þar stunduðu þau búskap í all mörg ár en fluttu síðan á annað land í grend við nefndarinnar hr. Leifur E. Sum- Oak Point. Er þau bruggðu búi mers væri á samkomunni og gafjíluttu þau til Lundar og er heim hann honum orðið fyrstumjili Þorláks þar nú. María andað- ræðumanna. Flutti forsetinn prýðilegt ávarp, gagnort og stór- merkilegt. Þakkaði hann öllum scm auðsýnt hefðu heimilinu velvild og stuðning á liðnu ári og þær góðu undirtektir sem þau tilmæli um aðstoð við heimilið hefðu fengið, og hann hafði vit- að um í bréfi er sent hafði ver- íð mörgum í maí í vor. Hefðu gjafir borist mjög rausnarlega og væru enn að berast. Þakkaði hann forstoðukonu og starfs- fólki fyrir vel unnin störf. Hann lauk ræðu sinni með þessum orð- um: Það er eðlilegt og sjálfsagt að leita stuðnings við heimilið utan British Columbia þar sem flestir vistmenn eru frá Mani- toba, Sask., Alta., auk þess sem öllum ætti að vera það ljúft kær- ".eiksverk að styðja starfsemi þessarar ágætu stofunar fyrir aldraða íslendinga. Við biðjum alla íslendinga, sem ekki hafa enn styrkt Höfn að minnast lieimilisins til dæmis með gjöf- um um jólin eða á öðrum hátíð- TILKYNNING UM NÁMSKEIÐ í ÍSLENZKUM BóKMENNTUM Háskólinn hefir beðið blaðið fyrir eftirfarandi tilkynningu: The Evening Institute of the University of Manitoba announces a course of twelve lectures, “A reading Course in Icelandic”, on Tuesdays, commencing October 28th. Professor Guðmundsson, the holder of the recently created Chair of Icelandic, offers this winter the Evening Institute’s first course in Icelandic. It is a course that will provide a splendid opportunity for those who know Icelandic and wish to become more familiar with its literature through reading. It will be given mostly in Icelandic. Selected chapters of Icelandic literature will be read, explained, and discussed and related to their social and cultural environment. Fees are $7.50 for the course. You may enroll in advance by going personally to the Evening Institute Office (Room 203, Phone 3-6626), or by mail, enclosing your cheque made payable to the University of Manitoba. Clas- ses are held in the Broadway Building (Memorial Blvd. Entrance) at 8 p.m. For further details telephone the Even- mg Institute Secretary, 3-6626. um og merkisdögum, og í arf- leiðsluskrám. Gjafir er best að senda með þessari áritun: Ice- landic Old Folks Home Society, Care of Mrs. Emily Thorson, treas. 3930 Marine Drive, West Vancouver., B. C. Aðrir ræðumenn voru: fyrsti forseti heimilisnefndar., G. F. Gislason, íslenzki ræðismaður- inn í Vancouver hr. L. H. Thor- lakson og W. Friðfinson Lyng- dal og mintist hann vel og mak- lega Armanns heit. Björnssonar, er unnið hefði af miklum áhuga íyrir heimilið. Mæltust þessum ræðumönnum vel og fengu góð- ar þakkir. Undirritaður mælti einnig nokkur orð. Við almennan söng aðstoðaði hr. A. S. Solva- son með píanóleik. Einsöng- vari var ungfrú Anna Árnad., og undirleik hjá henni annaðist Dora Sigurdson. Þórður Kristj- ánsson flutti mjög snoturt kvæði eins og hans var von og vísa. Það var mjög ánægjulegt að vera að Höfn þennan afmælis- dag. Allir voru glaðir og kátir og auðséð var á öllum gestun- um að þeim leið vel og að allir vistmenn voru innilega ánægðir yfir heimsókninni. Enda mega íslendingar sannarlega vera hreyknir af þessu glæsilega og prýðilega umgengna heimili. — Það er lofsvert afrek að hafa keypt svo glæsilegt hús fyrir gamla fólkið og starfrækja það af frábærum myndarskap og al- úð. Það sýnir meðal annars hverj ir íslendingar hér í álfu koma í framkvæmd, þegar þeir standa sameinaðir eins og fyrrverandi og fyrsti forseti heimilisnefndar innar G. F. Gislason tók svo prýðilega fram í sinni ræðu. Eg flyt Elliheimilinu Höfn mínar beztu óskir og bið Guð að blessa það nú og um öll ókom- inn ár. Eiríkur S. Brynjólfsson ist á heimili sínu 18. marz s.l. eft- ir langvarandi heilsubilun, og var jarðsungin 22. marz af sr. Philip M. Péturssyni. María og Þorlákur ólu upp tvö börn — Kristjönu, sem nú er gift kona og býr í Noregi; og Björn Nelson sem búsettur er í Winni- peg. Björn er giftur Evelyn Hurst frá Oak Point og eiga þau hjón mannvænlegan barna hóp. María var fríð sýnum og yfir öllu látbragði hennar hvíldi tign arleg festa og einbeitni sem ein- kennir þá sem búa yfir innri ró og eiga sálarþrek til þess að mæta, æðrulaust, stríðu sem blíðu á lífsleiðinni. En tilfinn- mgarík var hún og alvörusvipur hennar breyttist auðveldlega í blíðu bros, og til æfiloka var hún ungleg útlits og ung í anda. Er hún var kát brá yndisþokka yfir ásjónu hennar. Léttlyndi hennar og lífsgleði báru yfir- höndina yfir langvarandi van- heilsu, og einatt var hún kát í vinahóp. Og samfélagsstundir með vin- um og kunningjum voru margar, því gestrisni og rausn þeirra Nelsonshjóna var annáluð, eink- um er þau bjuggu í Clarkleigh, þar sem heimitli þeirra var við þjóðbraut og enginn mátti fram hjá fara í kaupstaðinn án þpss að koma inn og þyggja góðgerð- ir. Sem heimlismóðir var María fyrirmynd. Hún hafði næman íegurðarsmekk fyrir öllu því sem að húsprýði lýtur. Frá barn- æsku vann hún við alskonar fín- gerðar hannyrðir, og vandaðann fatasaum iðkaði hún alla æfi. Hún var og þau hjón bæði, sér- staklega nýtin og nægjusöm, og hin stöðuga iðjusemi hennar kom oft að góðum notum fyrir aðra sem einhvers þurftu með. Mörg- um miðlaði hún í kyrþey því bæði voru þau hjónin brjóstgóð og umhyggjusöm við þá sem bágt áttu. María var framúrskarandi söngelsk og oft er gestkvæmt var á heimili þeirra, var slegið upp í sóng og jókst þá um mun kærleikur og gleði meðal gesta, þegar þau hjón bjuggu í Clark- leigh, tilheyrðu þau söngflokki sem stofnaður var í Vestfold- byggðinni. Voru Einar Johnson, kona hans og Þorgilssons-fjöl- skyldan forsprakkar í því söng- félagi sem hafði í för með sér margar sameiginlegar gleði- stundir. Bókhneygð var María með af- brigðum og ljóðelsk. Þau hjónin voru samvalin í dálæti sínu á öll- um sönnum andlegum verðmæt- um og einkum íslenzkum bók- mentum. Þau áttu merkilegt ís- lenzkt 'oókasafn, þar á meðal ís- lendingasögurnar í skrautbandi, fornaldarsögur, fræðirit og mik- ið af nýrri bókum frá íslandi. Þessar bækur voru stöðugt lesn- ar og ævinlega, er kunningjar komu, snérist samtalið að bókum. Þetta er aðeins stutt ágrip af æfiferli einnar íslenzkrar konu, en við sem þekktum hana bezt vitum að með henni er fallin í valinn ein af þeim þrekmiklu, lífsglöðu konum sem eru máttar- stoðir heimiíanna. Hún var heiðruð og virt af öllum sem áttu með henni samleið. Lundar- búar, sérstaklega konurnar, sýndu mikla alúð og umhyggju í síðustu veikindum hennar. Er mér Ijúft að votta hjartanlegt þakklæti fyrir hönd manns henn ar og annara skyldmenna, öllum þeim sem svo mikla umönnun og vinarþel létu henni í té. Sella Johnson (Systir hinnar látnu)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.