Heimskringla - 15.10.1952, Side 8

Heimskringla - 15.10.1952, Side 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. OKT. 1952 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg íSunnudaginn n. k. —'19. okt. messar í fjarveru prestsins séra Eyjólfur J. Melan við kvöld- guðsþjónustu Fyrsta Sambands- safnaðar og morgun guðsþjón- ustan verður undir umsjón þriggja leikmanna, Mr. E. S. Cooper, Mr. H. F. Skaptason og Mr. K. O. Mackenzie. Þeir ræða um efnið, “The Meaning of OLiberal Religion For Me’’ í stuttum f-æðum. jSækið guðs- þjónustur Samibandskirkju Messa í Wynyard Sunnudaginn 19. október, messar Iséra Philip M. Péturs- son 1 Sambandskirkjunni í Wynyard, á þeim tíma sem til- tekinn hefir verið þar vestra, að kvöldi til. ★ ★ ★ Skímarathöfn Sunntidaginn s. 1. 12. október, skírði séra Philip M. Péturs- son Heather Ruth dóttur þeirra hjóna Mr. og Mrs. R. V. Dun- can að heimili þeirra, 657 Wil- liam Ave. Guðfeðgini voru Miss Muriel Wilson og Mr. og Mrs. Chris Nielson. Gefið til Sumarheimilisins “Hnausa” Frá Miss H. Johnson, Minnewakan, Man. $5.00 Tilkynning Hér eftir eru þeir, sem vilja senda peninga gjafir til Sum- arheimilisins á “Hnausum” beðnir að gera svo vel og senda það til Mrs. P. (S. Pálsson, 85 4th Ave., Gimli, Man., sem hef- ir tekið við/ starfinu af mér. Vinsamlegast, Oddný Ággeirson Icclandic Canadian Club Meeting The first meeting of the Ice- landic Canadian club in the 1952-53 season will be held Oct. 20, commencing at 8.30 p.m. in the lower auditorium of the First Federated church, panning street. me THime —SARGENT- & ARLINGTON— j Oct. 16-18—Thu. Fri. Sat. Gen ILana Turner—Ezio Pinza "MR. IMPERIUM" (Color) Audie Murphy—Bíll Mauldin "The Red Badge of Courage" Oct. 20-22—Mon.—Wed. Adult B. Stanwyck—W. Corey "THE FURIES" C. Colbert—M. Carey "LePs Make It Legal" Prof. Finnbogi Gudmundsson will give a short talk and there 'will be selected musical num- bers. Following the business meet- ing ignd program will be a social houir featuring square aancing with Geo. Nick, assist- ant director of the Provincial Physical Fitness Program, as Master of Ceremonies. Members are privileged to bring a friend. Prospective members are invited to attend. You will enjoy the Icelandic Canadian club! W. K. * ★ * M/1SIMS7 Um miðja s. 1. viku var á ferð í bænum S. Guðmundsson frá Mountain, N. Dak. » * * The last week in October will be “Nurses Survey Week”, for Manitoba and it is expected that all those concerned will answer the call and come forward to give their name at the various registration centres. Or. the photo from left to right can be seen Miss L. Pettigrew, Executive-Secre- tary, Manitoba Association of Registered Nurses, The Hon. C. R. Rhodes-Smith, Provinciai Civil Defence Min- ister, and Miss J. DeBrincat, Civil Defence Nursing Co- ordinator, who are discussing here the program planned to conduct this provincial survey, which is the first of the kind undertaken in Canada. Gróu Guðmundsdóttur Ólafs- sonar, og fluttu þau sama árið Sú leiðinlega prentvilla varð (Winnipegosis, og bjuggu þar í frásögninni af láti Jóns Sig-i^®=ur ur’ °§ fluttu Þu, árið urðssonar í síðasta blaði, að <190f’ v,estur tU Vatna-bygða i hann er sagður fæddur 1952 í Saskatchewan og bjuggu þar a síað 1892. Á þessu er beðið af-1 heimilisréttarlandi Hannesar, i sökunar. ✓ ! £rend við’ Wynyard, úr því. * * * I Þau Hannes og Gróa eignuð- Æfiminning fimtudaginn, 9. oktáber, and-l^t;'““ Anna aðtst a heunil. amu i Wynyard d Sigurveig, gift Magnúsi Hannes Guðjonsson, 82 ara að,-, » ? , - aldn. Hann var fæddur arið 1870 á Granastöðum í Köldu- kinn á Islandi og var sonur jiust fimm börn, sem eru öll á lífi, fjórar dætur og einn sonur. í Wyn- þeirra hjóna Guðjóns Halldórs- sonar og Sigurveigar Jónsdótt- ur. Hann fór 14 ára gamall til Sigurjóns Axdals, og var þar í heimahúsum og Petra, einnig í heimahúsum. Sonurinn er Guð- jón og býr hann á landi föður síns og sér um búið. Hannes var yngstur systkina sinna, sem voru sex, og eru nú öll dáin nema tvö, einn bróðir, þangað til hann flutti vestur Halldór 4 Betel á Gimli, og Um* íoa ?remUr. arT- !fÍnna’'Halldóra, ekkja J. óla Björns- árið 1887 og settist að í Garðar bygð í Norður Dakota, þangað sem foreldrar hans höfðu flutt ári áður. Árið 1902 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni sonar, sem um mörg ár átti heima í Wynyard. Tvær systur eru nýdánar. Önnur þeirra var Sigrún, (Mrs. Thorsteinson) sem dó næst síðasta sunnudag, 5 CARNET COULTER WINNIPEG’S Business is BIG Business. Now, more than ever, administration of Civic Affairs calls for sound EXPERIENCE—the sort of ex- perience only gained through years of intimate association with City Pröblems. GARNET OOULTER has that experience—as School Trustee, as Alderman, as Mayor. Now, more than ever, Winnipeg needs this experi- ence—now, more than ever, YOU should — VOTE for MATOR október, þessa árs, á Betel, á jGimli; og Hildur, sem dó á Garðar, í Norður Dakota, sama daginn og bróður hennar Hannes, 9. október. Tveir bræð- ur sem eru dánir fyrir nokkru voru Haraldur, á Garðar; og ýAsgeir, í Wynyard. Barnabörn Hannesar eru þrjú. Kveðjuathöfnin fór fram frá Sambandskirkjunni í Wynyard Sask., mánudaginn 13. októbei og jarðsett var í Wynyard graf- reit. Sér^ Philip M. Pétursson frá Winnipeg flutti kveðjuorð- Mrs. G. Arnason _________ 2.00 Mr. & Mrs. Guðjón Sveinbjörnsson 10.00 Mr. E. H. Walker 10.00 Mr.&Mrs. G. Stefansson 15.00 (.1 minningu um góðan vin— Ármann Björnsson). Mr.&Mjrs. F. O. Lyngdal 5.00 (1 minningu um Ármann Björn- son—hans ógleymanlega áhuga fyrir hyggju og framsýni um clliheimilið Höfn). Mrs. Halldór Friðleifson 10.00 (1 kærri minningu um mann sinn, Halldór Friðleifson). Mr.&Mrs. G. Holm 10.00 (1 minningu um Jónas Stefán- son frá Kaldbak). Auka samskot á afmælis- hátíðinni ________ $172.65 Meðtekið með þakklæti, Mrs. Emily Thorson, féhirðir ★ ★ ★ Frá Þjóðræknisd. á Lundar Samkoma veróur föstudagsk.. 24. okt. kl. 8.30. Skemmtiatriði verða: BETEL í erfðaskrám yðar J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in ail its branches. Real Estate — Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU Note New Phone Number HAGBORG m PHONE 74-5431 FUtL^ 431 J-- "s GUNNAR ERLENDSSON PIANIST and TEACHER Repres. for J. J. McLean & Co. Ltd. (The Wests Oldest Music House) 636 Honte St. Office Ph. 74-6251 Winnipeg, Man. Res. Ph. 72-5448 —P r'----- L SAVE I/2 ON NEW RUGS CARPET REWEAVING NEW RUGS MADE I ROM YOUR OLD WORN OUT CLOTHES OR RUGS. Write For Free Illustratcd Catalogc CAPITOL CARPET CO. 701 Wellington Ave. Winnipeg, Man. Ph. 74-8733 1 VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar, reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. 1 Ávarp, séra V. J. Eylands. 2 The Northern Story, brezk kvikmynd tekin á íslandi. Finnb. Guðm. mælir fyrir myndinni. 3 Kórsöngur, undir stjórn V Guttormsson. Formaður deildarinnar, Ólaf- ur Hallson stjórnar samkomunni. MESSIJR og FUNDIR i kirkju Sambandssafncðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson. Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Mesaur: a hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Sainaðarnefndin: Fundir 1 fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Funriir annan þriðjudag hvers mánaðar. kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skáiaflokkurinn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30 Söngcefingar: isienzki söng flokkurinn á hverju föatu dagskveldi. Enski söngflokkurinn A hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagcukólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. COPENHAGEN i i “HEIMSINS BEZTA NEFT0BAK yj SAVE MONEY On Diamond Rings, Bulova and 1 H" Swiss Watches and Jewellery at SARGENT JEWELLERS 884 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Ph. 3-3170 Rósviðir, ljóðmæli eftir Davíð^ Björnsson, eru nýkomin á mark- aðinn. —Kosta óbundin $2.50, í bandi $4.50. in. Gjufir til “Höfn” — Safnað á fimtu afmælishátíð 28. sept. Miss Laura Rasmussen $25.00 Mr. Bogi Bjarnason ____ Mr. K. Isfjord ________ Mr.&Mrs. A. T. Anderson Mr.&Mrs. H. B. Johnson Mr.&Mrs. Essex ________ Mr.&Mrs. Spteakman Mrs. B. Erickson _L____ Mr. L. H. Thorlakson __ Mr.&Mrs. A. C. Orr ____ Mír.&Ms. J. Th. Johnson 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 5.00 Mrs. Bernice Leydier____ Mr. Jón Gíslason _______ 5.00 Mr.&Mrs. S. Johnson_____ Mr.&Mxs. W. T. Reid_____ Miss Nan Doll___________ Miss Mary K. Anderson Mr. G. F. Gislason______ Mr.&Mrs. Fred Johnson Mrs. D. Potter _________ Mr. S. Sigmundson ______ OVIrs. Sannis __________ Mrs. 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 Ena Anderson _____ Mrs. J. Johannesson___ Mrs. Campbell ________ 5.00 Mrs. Larusson _________ Mr. Johann Sigmundson Mrs. J. Christopherson.... 5.00 5.00 2.00 Þegar þjáningar gera vart við sig Cið fyrstu tilkenningar gigtar- verkja. notið Templeton’s TRC’s. — Lfir ein miljón TRC’s notaðar á hverjum mánuði, til skjótrar linun- ar þjáninga, er orsakast aí gigt, liðagigtar, bakverkja og annara gigta-þjáninga. — Því að þjást ónauðsynlega? Hafið TRC’s ávalt við hendina, og notið meðaiið skjótlega, er þörf gerist. Verð ein- ungis 65 cent, í lyfjabúðum $1.35. í þessu frjálsa landi getur þú með Canada Savings Bonds, bygt peningaforða (sparisjóð) er mnn hjálpa þér með áhugamál þín, mim styrkur ef um efiðleika er að ræða, þarft þú ekki að óttast tap, eða að eignir þínar verði gerðar upptækar. Canada Savlngs Bonds eru boðnar þér, til að spara með öryggi. Auður alls Canada er að baki þeim, fólkið og öll náttúrufríðindi landsins.—Það er enginn betri eða tryggari vegur að verja peningum. Það er auðveldur vegur að spara, þú getur keypt veðbréfin og borgað þau út í hönd, eða keypt þau á tíma á böknrun, hjá fjársýslumönnum eða hjá félaginu, sem þú vinnur hjá með þeirra sparnaðaráætlun. , Skyldir þú þurfa á peningum að halda í flýti, getur þú selt veðbréfin með fullu verði og án nokkurs fyrirvara, á Jiverjum banka. Veðbréfin eru betri en peningar, því þau borga góða 'ávexti. Canada borgar þér til að bjarga þér sjálfur. Canada Savings Bonds er ykkar þátttaka . . . í FRELSINU KAUPIÐ VEÐBRÉF I DAG — SEVENTHE SERIES NOW ON SALE

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.