Heimskringla - 29.10.1952, Side 4

Heimskringla - 29.10.1952, Side 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. OKT. 1952 FJÆR OG NÆR MESSUR f WINNIPEG Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg n.k. sunnudag, eins og vanalega, kl. 11. f.h. á ensku, og kl. 7. e.h. á íslenzku. —Sækið messur Sam- bandssafnaðar ★ ★ ★ Thorvaldur Pétursson, M.A. og frú, frá Toronto, komu s. 1. viku til Winnipeg. Hélt frú Pét- ursson áfram vestur að hafi til að finna aldraða móður sína f?ar cg systur. Thorvaldur varð hér eftir á meðan í heimsókn hjá skyldmennum sínum, móður sinni Mrs. Hólmfríði Pétursson að 45 Home St., og systkinum sínum og frændum. Hjónin gera ráð fyrir að halda til baka í næstu yiku. Thorvaldur hefir bygt sér íveruhús eystra. Hann er starfsmaður hjá útgáfufélagi í Toronto .í ánd við bústað hans hefir frændi hans bygt, Björn, sonur Ólafs Péturssonar, sem starfar í heilbrigðismáladeild Ontario-stjórnar. • * * KRISTÍN SOFFÍA LAMBERTSEN HANSSON 20. nóv. 1882—22. okt 1952 ROSE TIIEATRE —SAHGENT & ARLINGTON— Oct. 30-Nov. 1—Thu. Sat. General “TWO TICKETS TO BROAD- WAY” (Color) Tony Martin—Janet Leigh “TEXAS RANGERS” (Color) Nov. 3-5—Mon. Tue. Wed. Adult John Garfield—Patricia Neal “THE BREAKING POINT” Kenneth Toby—Margaret Sheridan “THE THING” Dánarfregn ETEPARTMENT OF MINES AND NATURAL RESOURCES Sunnudaginn, 19. október fór ! fram kveðjuathöfn í Sambands- | kirkjunni í Wynyard, Sask., fyr- | ir Mrs. Steinvör Arnfríður Sig- fússon, 79 ára að aldri, og sem um marga mánuði hafði legið á sffít- alanum í Wynyard. Hún var PUBLIC NOTICE is herby given that' | dóttir Biarnn Daussnnar frá certain Sch()o1 Lands in the Province of aomr tíjarna uagssonar tra Manit()ba will be offered for sa|e by ! Skerðingsstöóum í Eyrarsveit í PUBLIC AUCTION at the places and Snæfellsnessýslu og Sigríðar, on the dates hereafter mentioned: PUBLIC NOTCE AUCTION SALE OF SCHOOL LANDS MIHMS 7 B E TEL í erfðaskrám yðar j Eggertsdóttur konu hans, sem -■ -— —— --------------------ættuð var frá Miðfirði í Húna- Á íslandi og Danmörku voru vatnssýslu. — Steinvör var fædd WINNII’EG—October 31st, 1952 124 parcels. To be held in Theatre “A" Govcrnment Building, 469 Broadway Avenue. GRAN'DVIEW—November 4th 1952 43 parcels. To be held in the Lcgion Hall. ROBLIN - November 6th, 1952 - 58 parcels. To be held in the School Auditorium. All sales to commence at 10 o'clock Miðvikudaginn, 22. okt., andað- ist á Victoria spítala, í Winnipeg, Kristín Soffía Lambertsen Hans- son, kona Thorleifs Hanssonar. Hún var dóttir þeirra hjóna Guð- mundar Lambertsen, kaupmanns í Reykjavík og Margrétar Björns- dóttur frá Höfðahverfi, og var fædd í Reykjavík, 20. nóvember, 1882. Þriggja ára að aldri var hún tekin til fósturs til Höfðahverfis og ólst þar upp hjá Kristjáni í Fagrabæ og Ólöfu konu hans. Árið 1905, giftist hún eftirlif- andi manni sínum, Thorleifi Hanssyni, og komu þau til Can- ada árið 1910 og settust að í Win- nipeg þar sem þau áttu heima úr því, og þar sem Thorleifur hefir stundað aðallega húsasmíðar. — Börn eignuðust þau þrjú, tvo syni og eina dóttur, en dóttirin er nú dáin fyrir mörgum árum. Hún hét Margrét og dó 1923. — Synirnir eru Franz Lambertsen, og Ólafur Kristján og reka þeir verzlunina O. K. Hansson and Plumbing Co. Barnabörnin eru fjögur og barna-barnabarn, eitt. Systkini átti Kristín mörg, al- systkini og hálfsystkini, en nú eru þau öll dáin. Meðal þeirra voru Guðmundur Lambertsen, úr- smiður í Glenboro; Níels læknir Lambertsen, sem var fyrstur ís- lenzkur læknir vestan hafs. Hann dó árið 1891. Ein systir, Hermína dó vestur í Saskatchewan árið 1914. systkinin þrjú, en hálfsystkini 27. september 1873. Hún ólst þar f jögur. j upp á íslandi til tíu ára aldurs og Kristín var góð kona og móðir, kom þá til Ameríku, árið 1883, og hæglát og umhyggjusöm, blíð- settist að með foreldrum sínum í lynd og kærleiksrík. Um margra íslenzku bygðunum í Norður Da- ára skeið bjó hún við vanheilsu, kota. Árið 1892, 6. nóvember, gift- sem ágerðist smásaman er árin ist Steinvör Thorsteini Sigfús- liðu, og gerði lífið henni erfið- syni Jónssonar, sem dáinn er fyr ara og þyngra, Hún kvaddi þetta ir mörgum árum. Þau hjónin a- “ h'f, og leitaði hvíldar um mið- fluttu frá Dakota og til Roseau . , rr . - •* ionc_____ Lists of Lands, reserve price, terms and nættl, 22. okt. Kveðju Og minn- County, Minn., arið 1895 °S ^ conditions of sale may be secured on ap- ingarathöfn fór fram frá Fyrstu bjuggu þar til 1906 er þau fluttu plication to the Lands Branch, Depan- _ , , , . , . . , 17 ' o i ‘ ment of Mines and Natural Resources, Sambandskirkjunni i Winmpeg, vestur til Vatnabygðanna i Sask- Room 18> 469 Broadway Avenue, Win. laugardaginn 25. október. Jarð- atchewan, og bjuggu þar til þess nipeg, Manitoba sett var í Brookside grafreit. — síðasta. Séra Philip M. Pétursson flutti Börn þeirra hjóna voru tíu, en kveðjuorðin. ! átta þeirra eru á Mfi, sjö synir og ein dóttir. Einn sonur og ein dóttir, Theodore og Ethel, dóu 1918 af afleiðingum influenzu J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branches. Real Estate — Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU Note New Phone Number ★ ★ ★ Um síðustu helgi komu til bæj arins Mr. Vigfús Johnson og „ .... veikinnar sem þa geisaði. Dottir- systir hans, Miss Ragnhildur . ,1 ■ o- •* ín sem lifir moður sina er Signð- Johnson, bæði frá Minnewakan, Man. ★ ★ ★ Fyrstu Sambandskirkju í Wpg., er að efna til Tombólu sem hald- in verður mánudagskvöldið, 10. nóvember ií neðri sal kirkjunnar. ★ ★ * Skírnarathöfn ur, (Mrs. Robertson) í Vancou- ver, B. C., en synirnri eru: TOMB6LX _ Hjálpamefnd f.'"™'* “““““í"- N' D ;<;Sig- íus, i Wynyard; Eggert, i Wyn- yard; Sigurður, í Wynyard; Að- slsteinn, sem býr á landi föður sáns; Gunnar, í Vancouver; og Valdimar, í Wynyard. Barna- j börnin eru tuttugu og sex, en j barna-barna-börnin fimm. Sunnudaginn 26. okt. skírði Systkin hinnar látnu voru séra Philip M. Pétursson John fjögur, en af þeim lifir nú að- Paul, son Mr .og Mrs. George eins ein systir Mrs. Sigurlaug Ásgeirson, við morgun guðsþjón Sigfússon í Prince George, B. C. ustuna í Fyrstu Sambandskirkj- Kveðjutahöfnin fór fram eins unni í Wpg. Guðmóðir litla og áður er sagt, 19. október, og drengsins var Miss Joan Ásgeirs jarðsett var í grafreit Wynyard- son, föður systir hans. I bæjar. Séra Philip M. Pétursson ! flutti kveðjuorðin. Dated at Winnipeg, in Manitoba, First dav of October, 1952. this Room R. W. GYLES, Director of Lands, 18, 469 Broadway, Winnipeg brúðarinnar. Hann var bæði fyndinn og gagnorður. Hinir mörgu gestir skemtu sér hið bezta og kvöddu brúðhjónin með mörgum hamingjuóskum. Fram- tíðar heimili þeirra verður í Ed- monton þar sem Mr. Stewart tek- ur upp ritstjórnar og útvarps- starfsemi. / * * ■ * Mr. og Mrs. S. G. Pétursson komu frá Englandi s. 1. laugar- dag eftir hálfs annars árs dvöl þar. Mr. Pétursson er í þjónustu English Electric félagsins og sezt seinna að í Toronto. Þau hjónin komu með sjö vikna gaml- an son, Eric Roy. Þau dvelja hér í Winnipeg nokkra daga. ★ ★ ★ Stúkan Hekla heldur fund þriðjudaginn 4. nóv. á venjuleg- um stað og tíma. GUNNAR ERLEN DSSON PIANIST and TEACHER Rcpres. for J. J. McLean & Co. Ltd. (The Wests Oldest Music House) 636 Home St. Winnipeg, Man. Office Ph. 74-6251 Res. Ph. 72-5448 Mr. Paul Aðalgeir Sigurdson, Fimtudaginn, 23. október, fór , fram xveðjuathöfn frá útfarar-l Innilegar þakkir yottast her- stofu Gardiner’s hér í bæ, er séra me0 öl}"m Þetm sem » ma^vis- legan hatt auðsyndu okkur sam- Philip M. Petursson jarðsong & , . . , _ T , t,. tt n „ _ uð og kærleika 1 tilefni af dauða John Thomas Hull, sem um ,& . . , „ sonur Mrs. Palinu Sigurdson og , , ■* •* slysi etgin manns og tengdason-i , . . j margra ara skeið var nðinn við 7 & T I Tryggva heitins Sigurdsson, , • • • r-,-. - a/t ar okkar, Donald MacLacklan- Í6S & hveiti samvinnufelog í Manitoba fyrrum að Morden, Man., giftist _ - TT bmith, þ. 20 þ.m. og Vestur Canada. Hann var um r c Elene Helga Smith Lilia og Valdimar Eylands tíma ritstjóri rits gefnu út af Manitoba Wheat Pool; ritstjóri, árið 1919, Ssakatoon Phoenix og seinna ritstjóri Grain Growers hinn 30. ágúst síðastliðinn Miss Ivadell Rampton, einnig frá Mor irnir látnir bretta upp buxna- skálmar sínar og síðan var dæmt eftir því ,hvernig þeir voru til fara um fæturna. Veita átti 3 verðlaun, þeim þremur mönnum sem væru pokalegastir. íslend- ingarnir hrepptu verðlaunin, — þeir voru allir í síðum nærbux- um og með sokkabönd! Ekki skal það fylgja með sög- uoni hvort hún sé sönn eður ei, slíkt er ómögulegt að segja með vissu —Mbl. ★ Stærsti gullmoli, sem nokk- urn bíma hefir fundizt, var 54 þumlunga langur, Sy2 þumlunga þykkur og óg 195 pund. Hann var grafinn úr jörðu í Carson- hæð í Kaliforníu árið 1854. ★ Maðurinn fekk heimboð og svaraði: —Já þakka yður fyrir eg kem þá á laugardagskvöld. En á eg að vera í kjól eða smok- ing — eða á eg bara að koma í fötum, sem eg á sjálfur? MESSIIR og FUNDIR i klrkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarneíndin: Fundir 1 fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjuin mánuði. Kvenfél&gið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldiru. Ungmennafélagið: — Hveri fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert míð vikudagskveld kl. 6.30. Sóngœfingar: Islenzki söng flokkurinn á hverju föstu dagskveldl Enski söngflokkurinn a hverju miðvikudagskveldi Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. P— SAVE MONEY On Diamond Rings, Bulova and Swiss Watehes and Jewellery at SARGENT JEWELLERS 884 Sargent Ave. "I Wlnnipeg, Man. Ph. 3-3170 J Sigtiröur S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér mn- „ , c, , . _ i köllun fyrir Hkr. í Winnipeg den. Hjonavigslan for fram í St. . . , , , , . , ÁsKrifenaur eru beðnir að minn- Paul United church í Morden. — Brúðhjónin sigldu til Englands Séra Philip M. Pétursson jarð- Guide hér í Winnipeg. Árið 1939 söng unga konu, Marian Natalie með Empress° of Scotland 26. íerðaðist hann til The Hague sem Norman, fimtudaginn, 23. okt., sept. og þaðan til íslands, en þar fulltrúi Canadian Cooperative ^m dálð hafði í bílaslysi skíim* ætlar Mr. Sigurdson að stunda Wheat Producers. Hann var allra fyrir norðan Winnipeg, e j kenslustörf í vetur; hann er bróð- frú Guðrúnar, ekkju Guðmundar skálds Friðjónssonar ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. Men! Try taking “Golden Wheatol” Medicinal Wheat Germ Oil Capsules. See what “Golden Wheatol” will do for you. Men, Women: do like thousands have done: take “Golden Wheatol” Wheat Germ Oil Capsules today; 300, $ö.00. Stomaeh Pains? Distress? — Acid Indigestion? Gas? Heart- buirni? Nervous, sour Stomach? Take “Golden Stomach Tab- lets”. Real, fast, iong lasting relief. Eat what you like. Sleep better. 55, $1.00; 120, $2.00; 360, $5.00 Pains of Arthritis, Rheuma- tism, Sciatica, Neuritis, Lum- bago (backache), painsj in arms, legs, shoulders? Take “Golden HP2 Tablets” for real, long lasting pain relief. Thcrusands benefitted. 100, $3.00; 200, $5. At your druggists or direct from Golden Drugs, Winnipeg. Hvernig getur þér dottið í hug að kasta þér í fangið á þeim fyrsta og bezta manni, sem þú hittir fyrir? Nei, heyrðu nú Jenny. Hann er hvorki sá fyrsti né sá bezti. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HFJMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU síðast Eductaional and Publicity ffá Lockport. Hún var dótt-| ursonur ir Mr. og Mrs. Claude Norman, Director, Manitoba Wheat Pool. Hann var 77 ára að aldri. — - "\- ■ ■ --------------------------1 A FAMILY FAVOURITE for oror SO yoars ?' % n.;' / frá Mulvihill, Man., og var mág-, gandi kona Péturs B. Pétursson, bróðir séra Philips. Hún var tvítug að aldri, og vann hjá Western Gro- cers hér í bæ. Hún var af norsk- EATON'S MAIL ORDER CATALOGUE EATON’S Catalogues have remained favourites through the years, because they always offer widest assortments and best all-’round values. Shop from the big Fall and Winter Catalogue and you will agree — “It Pays to Shop at EyVTON’S.” EATON CL. WINNIPEG_____CANADA ,S USE EATONS MAiL ORÐER OFflCE SERVICÍ if there is one in or near your town. You receive prompt, courteous attention, whether you place your order in person or by telephone. um og sænskum ættum. Kveðju-. c . , , ...s. £ t , M„rj„Jum of the church, on Saturday, athöfnin for fram fra Mordue, 1 ,, T- - tt Tor«„H : November lst., from 9 a.m. to 12 Bros. Funeral Home. Jarðsett var u noon. There will also be a Home The W. A. of the First Luth- eran Church will hold a Rum- mage Sale in the lower auditori- í Brookside grafreit. ★ ★ * Hjónavígsla í Saskatoon Gefin voru saman í hjónaband P-m í Saskatoon, 18. október, af séra Philip M. Pétursson frá Winni- ,, _ _ r»i peg þau William Adair Stewart, heimi IV”, eftir prof. T J Ole- peg, pau vviuici , g $5,75 0g $4.50. Urval af öðr- og Una Kristj inson, dottir þeirra ( ,, &r Cooking Sale the same day and the same place, from 2 p.m. to 5 ★ ★ * KAUPIÐ “Saga ísl. 1 Vestur- hjóna Hákonar Kristjánson og Guðnýar Sólmundson Kristján- son. Þau voru aðstoðuð af Mar- garet Monison, Mrs. J. Divine, frá Edmonton, og Mr. R. G. Mac- Donald, Marino Kirstjánson og Frank Robotham leiddu til sæta, um bókum á mjög sanngjornu verði hjá— Björnsson Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg. Man. Það er sagt að íslenzkir karl- menn séu einir af mestu “stæl en Miss^Haze1; Anne“ Gaíolne | mörnium” heimsins en samt finn söng. Brúðguminn hefir verið ast þó nokknr meðal þeirra, sem við ritstjórnarstörf við Western ^ EKKI ctaAdir Producer og hefir brúðurin verið, Þrir s y°r^ og átti aðstoðar ritstjóri. Hún er útskrif a næturxlubb i • - uð í búnaðarfræði frá University að fara fram samkeppm um það of Saskatchewan í Saskatoon. - hver karlmaður væn osmekkleg Brúðkaupsveizla hin rausnarl.g- j kl.ddur, Voru ail.r karlmenn asta fór fram á Clinton Lodge og bar <stvrði samkvæminu Mr. Mac- P ^ „ Góðar fréttir til þeirra, sem þjást af gigt- Donald, sem er einn ritstjoranna arverlcjum Qg b'gur þv; nia, en þrá bata,— við Western Producers. Þar voru Þúsundir, sem þjást af liðagigt (rheumatic _ .. A/r T,__t-j . and arthritic) fá skjótan bata með þvf að ræður og songvar. Mr. Ben Pet nofa t-R-C’s. Látið ekki þreytandi, stund- son, aldavinur Kristjánsons f jöl- um gegnumskerandi verki þjá yður lengur. skyldunnar m*l,i fyrir skíl ',íl " GIGTAR VERKIR The Place of Barley in Crop Rotation In the past when barley was considered to be only a feed c'rop and cleaning crop it was sown on the poorest and dirtiest land on the farm. As a result a legend developed. that the place of barley in the rotation was on stubble land just prior to summerfallow, intertilled crop or pasture crop. Experimenta- tion has exploded this theory and has proven that barley will respond to the preferred places ín the rotation as weu or better than other cereal crops. • With the development of high yielding, good quality malting barley this crop has become one of the important casli crops in the province. To obtain the best yields and quality, and thus the highest cash returns per acre, barley should be sown after summerfallow, intertilled crops such as corn, sugar beets or sunflowers, or after sod land that has been broken and cultivated the year previous. Wlien given one of the above places in the rotation, properly fertilized, sown at the proper time, depth and date, treated for seed borne disease and the crop sprayed for weeds, barley will yield about twice the number of bushels per acre as will wheat. At the present prices barley will bring mudi larger returns per acre than wheat or oats. F°r Further Information Write to BARLEY IMPROVEMENT INSTITUTE 206 Grain Exchanga Building, Winnipeg Twenty-fourth in series of advertisements. CIip for scrap book. This space contributed by Shae'5 Winnipeg Brewery Ltd. MD-324 I

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.