Heimskringla - 05.11.1952, Síða 4

Heimskringla - 05.11.1952, Síða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Við morgunguðsþjónustuna í Fyrstu Sambandskirkju í Winni peg n.k. sunnudag, 9. nóvember, íer fram Church Parade, sem yngri Skáta-flokkurinn, 39th Cub Pack og stúlku hóparnir 64th Brownie Pack og 64th Girl Guide Company auk sunnudaga- barnanna, verða öll viðstödd við. Umsjónarmenn eða leiðtogar þessara hópa, taka þátt í guðs- þjónustunni. Miss Isabell Proc- tor, Mrs. A. McKay og Miss E. Miller. Séra Philip M. Péturs- son messar. Kvöldguðsþjónustan v'erður með sama móti og vana- lega og verður helguð friðarhug- myndastefnunni í minningu um þá, sem féllu í tveimur heims- styrjöldum. * * » Messa í Wynyard, Sask. Sunnudaginn, 16. nóvember, messar séra Philip M. Pétursson í Sambandskirkjunni í Wynyard Sask., á þeim tíma sem tiltekinn hefur verið þar. Vonast er að bygðarmenn láti þetta fréttast. * • » Guðmundur Hjaltason frá Reykjavík á íslandi kom í byrj- un vikunnar til Winnipeg. Með honum var kona hans og fjögur börn. Gerir Guðmundur ráð fyr- ir.að setjast hér að, ef atvinnu verður hægt að fá. Hann er van- ur vinnu á bílaviðgerðarstöðum og þarf vonandi ekki lengi að bíða eftir vinnu af því tæi. * * * Th. S. Sigvaldason frá Árborg kona hans og tvö börn þeirra komu snögga ferð til bæjarins í gær. * » 9 Sigurður Pálsson frá Árborg og Gísli Einarsson frá Riverton litu km í skrifstofu Hkr. í gær- kvöldi. Þeir brugðu sér snögga ferð til bæjar. i ROSE ITOTRE j —SARGENT & ARLINGTON— j j Nov. 6-8—Thur. Fri. Sat. Adult j John Payne, Rhonda Fleming “CROSSWINDS” (Color) Michael Rennie, Patricia Neal | “The Day The Earth Stood Still” j Nov. 10-12—Mon. Tues. Wed. (Ad. Bette Davis, Barry Sullivan “PAYMENT ON DEMAND” Jack Warner, Nadia Gray “VALLEY OF THE EAGLES” WINNIPEG, 5. NÓV. 1952 Mr. og Mrs. P. S. Pálsson frá Gimli, litu inn í prentsmiðju Viking Printers til að heilsa upp á gamla vini og samstarfsmenn. w * ♦ Pálmi Sigurðsson frá Boston var staddur í bænum fyrir helg- ina. Hann sagði alt bærilegt að frétrta af sér og fslendingum í Boston og nágreininu. En dreifð ari ef ekki færri sagði hann þá nú vera en áður. Nokkrir hefðu farið heim. * * * Hinn 14. október s.l. andaðist á sjúkrahúsinu á Gimli, Sigurð- ur Thorvaldur Kristjánsson, f. 25. apríl 1880. Foreldrar hans voru Kristján Þorvaldsson og Sæunn Lárusdóttir. Þau bjuggu á Stapa í Skagafirði. Sigurður fluttist átta ára gamall til þessa lands og ólst upp í N. fslandi hjá Hannesi föðurbróður sínum og konu hans Ingibjörgu. Hinn 20. desember, árið 1898 giftist hann eftirlifandi ekkju sinni Sigurbjörgu Þórðardóttir. Þau eignuðust sex börn, sem heita: Kristín Ingibjörg (Mrs. Olson) og býr í Selkirk, Jóhanna Magnúsína (Mrs. E. Jónasson) og á heima á Gimli ;v Sæberg Helgi giftur, á heima á Gimli; Valdína (Mrs. Petursen) ekkja, á heima á Gimli; Hannes og Theodore Rosslyn, báðir kvænt- ir og eiga heima á Gimli. Þau hjónin Sigurður og Sigur- björg hafa búið á Gimli í 49 ár. «k '<<<■>. for msrek LONG DISTANCE SERVICE Aí/AA/57 BETEL í erfðaskrám yðar CALL BY NUMBER / Whenever possible give the Long Distance operator the actu- al telephone number of the party you are calling — this will give you smoother, faster service. If you don’t know the num- ber — write it down when the operator gives it to you so that your next call to the same party will be made without delay. Always keep a list of your Long Distance telephone num- bers — you’ll help yourself to bétter — faster — service! remember-rates ARE LOWER ONLONG D/WiNCE CAUS BETWEEN 6PM.&419AM AND ALL DAY EUNDAY / SPURNINGAR OG SVÖR UM BANKA í CANADA Hvers vegna á fólk meira en 8,000,000 viðskiftareikninga hjá löggildum hönkum? 1 fyrsta lagi vill fólkið ekki hafa peningana í húsun- um, eða bera þá í vösunum. Það leggur þá inn í bank- ana, þar sem það veit að þeir er óhætt, eldur, þjófar eða aðrar hættur, granda þeim ekki. . . . Að sjá um það, er verkefni bankanna. Samtímis þessu er fólkinu uppörfun að eiga fé á vöxtum í bönkunum, það gefur því löngun til þess að spara. Hægt er að byrja sparisjóð með aðeins ein- um dollar. Með reglulegu innleggi vex þetta fljótt, þegar þörfin er mest, er þetta fé til reiðu, eða á öðrum sviðum, að itaka tækifærin þegar þau gefast Það er altaf handhægt og örugt. — Canada-fólk hefir margra ára reynslu fyrir því, að bankar þeirra eru bygðir á traustum grundvelli. Bankar yðar eru hjálpfúsir og vinsamlegir — spari- sjóðurinn er byrjun öryggis yðar og sjálfstæðis. Ein af mörgum auglýsingum frá BÖNKUM BYGÐAR- LAGSYÐAR Stundaði Sigurður þar fiskveið- ar og var lieppinn. og duglegur .«tarfsmaður. Hann var vinsæll maður af nágrönnum sínum og samverkamönnum, söngmaður var hann góður og hafði gaman af ljóðum og söng. Ástríkur eig- i.nmaður og góður heimilisfaðir. Hann var jarðaður frá Sambands kirkjunni á Gimli og lagður til hvíldar { grafreit GimlLbæjar. E. J. Melan ★ ★ ★ FRÁ KVÖLDSKÓLANUM VIÐ BROADWAY Námsskeið í íslenzku bók- mentum hófst s.l. þriðjudags- kvöld. í -næstu viku færist það á miðvikudagskvöld, kl. 8., þar eð þriðjudaginn 11. nóvember er al- mennur frídagur. Síðan verður haldið áfram á þriðjud.kv. Þeir sem taka vilja þátt í nám- skeiði þessu geta enn tilkynt þátttöku sína. Upplýsingar í Síma 3-6626. MENN ERU YFIRLEITT ÓLÍKIR Frh. frá 1. bls. vér lifum í, þá skuluð þér reyna að hugsa yður hvernig fara mundi ef allir menn væri eins. Er líklegt að þá væri til búgarð- ar og verksmiðjur, flugvélar og kafbátar, hljómsveitir og vlís- indastofnanir? En úr því að þessi mikli mun- ur á mönnurn gteur haft bæði til ar og góðar afleiðingar, þá er ekki úr vegi að staldra við og athuga hvort það sé nú heimur- inn sjálfur, sem þessu veldur, eða hvort það er ekki öllu held- ur viðhorf vort til hans. Vér virðumst jafnan gleyma því, að í insta eðli sínu eru allir menn líkir. Þess vegna berjast lýðræð isþjóðir fyrir jafnrétti allra manna. En þótt allir hafi jafnan ' rétt, eru ekki allir eins að held- ur. J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branches. Real Estate — Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU Note New Phone Number j I I I I íslenzkar hljómplötur fást hjá Björnssons Book Store, 702 Sarg tnt Avs. Winnipeg. FYRIR kosningarnar Hér skal minst á hvernig hátt- að var um styrkleik stjórnmála- flokkanna og fleira í Bandaríkj unum fyrir kosningarnar 4. nóv. í Efrimálstofu þingsins eru 96 þingmenn. Voru 49 af þeim demó kratar, en 47 republikanar. Nú var kosið í 35 af þessum sætum og sóttu 96 um þau. Höfðu demó- kratar 14 af sætunum sem nú er kosið í, en republikanar 21. Neðrideildar þingsætin eru 435. I þau öll er kosið .Sækja 911 um þau. í þessari deild er tala demókrata þingmanna 230, republikana 200, óháður einn og fjögur þingsaeti auð. Um fylkisstjóra embættin sækja 72 alls. Sem stendur eru 25 republikanar fylkisstjórar og 23 demókratar. Nú þegar þetta er skrifað, eru blöðin ekki einungis að speku- lera um hvort forseta-efnanna verði kosið heldur einnig hver verði húsfreyjan í Hvíta-húsinu. Einnig þar er um 2 ágætar frúr að ræða, eigi síður en um for- setana. Verði Adlai Stevenson forseti, tekur systir hans, Mrs. Elizabeth Ives við húsfreyju- stöðinni; hún er ekkja og hét maður hennar Ernest Ives og var stjórnar-embættismaður. Verði Eisenhower kosinn, verður kona MESSITR og FUNDIK i 1 kirkju Sctmbandssaínaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjuni sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjdlparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annarx þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skáfaflokkurinn: Ilvert mið vikudagskveld kl. 6.30. Sóngœfingar: Islenzki söng flokkurinn á hverju föstu dagskveldL Enski söngflokkunnn a hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hv«rjum sunnudegi, kl. 12.30. C0FENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” Gagntekinn af verk? cr gagntekinn af verk? Eða er yðU' erfitt að lúta cða beygja yður? Fá/ skjótan bata mcð þv( að nota Templt on’s T-R C's ern til þess gerðar, að lækn* hjartslátt, vöðvagigt hverskonar, tanga' verk og bakverk. 65^., $1.35 í lyfjabúí um. T-84J hans Mamie Doud EisenhoweG húsfreyja í Hvíta-húsinu. Báðar eru frúrnar 55 ára. Og báðar koma svo vel íyrir að ©kkí er efi talinn á að þær verði hvox sem er stöðunni til sóma. Steveh son og kona hans Ellen Bordefl Stevenson, skildu skömmu eftir að Stevenson varð fylkisstjóri í Ulinois-ríki. Þau eignuðust þrjá sonu ,sem nú eru uppkomnir og góð mannsefni. Þegar litið er á heiminn eins * * * I og hann er í dag, sjáum vér Börn skírð af séra E. J. Mel- vandamálin alls staðar: menn an; Richard Magnús Gísli, son- ur Mr. og Mrs. Sigurðar Johns- son, Riverton; Barry Kristján Ellis, sonur Mr. og Mrs. Kristján Jóhannesson, Riverton. Pessi börn skírð 28. september s.l. Eyjólfur Elliot, sonur Mr. og Mrs. Jónas A. Melan, skírð 19. september, s.l.; og Sarah Louice, dóttir Mr. og Mrs. Duncan Rousseau, Hnausa skírð 28. ágúst s.l. ★ ★ * —TOMBÓLA — upp á gamlan og góðan íslenzkan máta, fer fram í samkomusal Sambands- kirkju, Banning og Sargent, á mánudagskvöldið 10. nóvember, kl. 8 e.h. Þessi árlega samkoma er undir stjórn Hjálparnefndar safnaðar- ins, og gefst fólki tækifæri til að styrkja verk þessarar nefnd- ar og njóta góðrar skemtunar. Ágætir drættir af öllu tæi á Isoðstólum, svo sem kol, ham, eppla-kassi, og s. frv. Ingangur og einn dráttur að- eins 25 cents. __GLEYMIÐ EKKI STAÐ OG TÍMA. ■* * ♦ The Jon Sigurdsson Chapter I.O.D.E. holds its next meeting on Friday, November 7th, at 8 p.m. at I.O.D.E. Headquarters. ★ The W.A. of the First Luth- eran Church, will meet Monday, November 10th., at 2.30 p.m. in the Lower Auditorium of the Church. skiftast í flokka eftir pólitísk- um skoðunum, siðgæðis skoðun- um, trúarskoðunum—eftir venj- um, smekk, efnum og af ótelj- andi ástæðum öðrum. Ef vér svo óskum að samlagast slsíkum heimi, þá verðum vér að skilja hvað slík margbreytni þýðir, af hverju hún stafar, hve lengi hún muni standa, hvert af þessu muni geta ráðið örlögum vorum og hvort nokkrar líkur sé til þess að hægt sé að breyta eða sigrast á einhverju af þessu. Sérstak- lega þurfum vér að rannsaka hvað af þessu er meðfætt eða tekið í arf og hvað stafi frá upp- eldi og þeirri fræðslu, sem menn fá, eða einhverju öðru, sem hægt er að breyta. Þetta er auðvelt að skýra með einföldu dæmi. Einn er sá munur á mönnum, er þeir hafa tæplega veitt eftir- tekt. Um 70% af mönnum finna| ramt bragð að daufri efnablöndu sem nefnd er “phenyl-thiocarba- mide” (skammstafað PTC), en 30% finna ekkert bragð henni. Þessi mismunur er gengur og það er ekki kunnugt að hann geti stafað af neinum utanaðkomandi áhrifum . Framh. að arf- KAUPIÐ “Saga ísl. í Vestur- heimi IV”, eftir próf. T. J. Ole- son, $5.75 og $4.50. Úrval af öðr- um bókum á mjög sanngjörnu verði hjá— • Björnsson Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg. Man. Þetta Nýja Ger Verkar Fljótt Heldur Ferskleika Þarf Engrar Kælingar Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Aðeins takið pakka af Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast úr matskápnum og notið nákvæmlega eins og köku af fersku geri. Þetta er alt sem þarf að gera: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina te- skeið af sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Þér fáið sömu fljótu hefinguna. Notið það í næstu bakninga brauð og brauðsnúða. Aldrei þurfið þér framar að hafa armæðu af að halda gamaldags fersku geri frá skemdum. Kaupið mánaðar forða af Fleisch- mann’s Fast Rising Dry Yeast hjá matsölumanni yðar í dag- 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast!

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.