Heimskringla - 12.11.1952, Blaðsíða 2

Heimskringla - 12.11.1952, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA HTeimshrinala (StofnulJ ÍSM) lenmi ót 6 hverjum mifivikudegi Bieondur- THE VTKING PRESS LTD 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsími 74-6251 VerO hiaðslns er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfrani Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viOskiftabréf blaOinu aOlútandi sendist; The Viking Pross Limited, 853 Sargent Ave.. Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON tftanáskrift til ritstjórans: EDrr-on HETMSKRINGLA. «53 Sareenr Ave . Winnipeg Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada - Telephone 74-6251 WINNIPEG, NÓV. 1952 Authorixed as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 12. NÓV. 1952 HVER GETUR ÞEKT GUÐ? Ræöa flutt í Fyrstu Sambandskirkju af Séra. Philip M. Pétursson Orðin, sem eg vil leggja áherzlu á í kvöld, eru tekin úr Fjall- ræðu Jesú, eins og hún birtist í Matteusar guðspjalli, þar sem hann er látinn segja, (er nann varar menn við að vera eins og hræsnar- arnir, sem standa á gatnamótunum og í samkundunum, til að vera séðir af mönnum er þeri biðjast fyrir), — “viðhafið ekki ónytju- mælgi, því að þeir hyggja, að þeir muní verða bænheyrðir fyrir mælgi sína. Líkist því ekki þeim, því að faðir yðar veit hvers þér við þurfið, áður en þér biðjið hann.” Þetta eru orðin, sem Jesú talaði, "faðir yðar veit hvers þér við þurfið áður en þér biðjið hann. minstu eiftdir, atómur og elektr- ónur, en þær eru frumefni alls, sem er. Þær eru til eins í oss, í beinum vorum, í holdi og blóði, eins og í öllum öðrum hlutum, en þó samansett í mismunandi samböndum að tölu og hlutföll- um eftir því hvaða efni þær mynda. Hvar stöndum vér, svo menn-! irnir í þessari óumræðilega miklu tilveru? Og hvernig förum vér að gera oss hugmynd um þann skapandi mátt, sem er frá eilífð til eilífðar, sem er í öllu °g yfir öllu? Og sem er alt. þ.e. a.s. sem er tilveran sjálf, og um- kringir oss á öllum hliðum? Hvernig förum vér að útskýra það, sem vér skiljum ekki, en sjáum aðeins örfá merki af? Er það ekki eins og sálmaskáldið j sagði: “Það er undursamlegra en svo, að eg fái skilið, of háleitt, eg er því eigi vaxinn?” En samt hafa menn altaf og á öllum öldum þóttst þekkja guð og þeir helzt, sem þektu minst. Og ,þeir hafa viljað verða fræðarar þeirra, sem í auðmýkt viðurkendu ófróðleik sinn. í anda voru þeir ekki ólíkir Far- íseanum sem gekk fremst í helgi dóminn og þakkaði guði fyrir að hann væri ekki eins og aðrir NYTT "SEAL-TITE" LOK HELDUR ALTAF VINDLINGA TOBAKINU FERSKU L hins ómælda, víðáttumikla him- ingeims blandaoi sig inn í mál nokkurrar þjóðar eða stjórn- flokks hér á jörðu. Á tímum fyrstu heimsstyrj- aldar sagði keisarinn á Þýzka- landi, að Guð væri með sér. Og Þetta er hámark guðs hugmyndar nýja testamentisins. Hér er menn’ °S miklaði sig og gerðist' hver þjóð segir hið sama. Páfinn guð látinn þekkja innstu hugsanir, instu vonir, instu þrár, instu löngun mannshjartans. Hann er látin þekkja hverja þörf mannsins, Slnna- áður en hann biður hann, og e.t.v. áður en maðurinn sjálfur hefur ljósa hugmynd um hver þörfinj-^ sé. Hér er átt við veru, sem al-jHvert get eg farið frá anda þín- fullkomin er, alvitur, algáfuð, —; um sem ekkert leynist fyrir, hvorki hugsanir manna né nokkur ann- ar hlutur. drambsamur En sem kom þangað líka,>stóð langt irá, og vildí ekki einu sinni hef ja augu sín til himins, heldur barði hann sér á brjóst og sagði: — Guð, ver þú mér syndugum líkn- í gamla testamentinu, voru sumir spámennirnir farnir að komast að líkri niðurstöðu, nokkrum öldum fyr, og ekki sázt sálmaskáldið, eins og sézt af orð- um hans, þar sem hann sagði: “Drottinn, þú rannsakar og þekkir mig. Hvort sem eg sit eða stend, þá veizt þú það, þú skynjar hugrenningar mínar álengdar. Hvort sem eg geng eða ligg, þá athugar þú það, og alla vegu mína gjörþefckir þú, því að eigi er það orð á tungu minni, að þú, drottinn, þekkir það eigi til fulls, og hvert flúið frá augliti þiínu? Þótt eg stigi upp í himininn, þá tamur- (Luk:18:12) ertu þar, j Og þeir eru enn til, sem þykj- Þótt eg gjörði undirheima að ast vita hver og hvernig guð sé, hvílu minni, sjá, þú ert þar að hann tali við þá, og segi þótt eg lyfti mér á vængi morg-jÞeim vilja sinn, og ráð umfram un roðans i alla aðra menn. og settist við hið yzta haf, i Eg fæ vikulega blað sem ein- einnig þar, mundi hönd þín leiða hver skrifaði nafn mitt fyrir, sem kallað er “Sverð Drottins” (“The Sword of the Lord). 1 síð mig vegna góðverka f Rómu, segist vera fulltrúi Guðs tollheimtumaðurinnl a jörðu og að hann einn í öllum heiminum hafi vald til að túlka vilja hans. Hver er hinn raunverulegi vilji Guðs? Getum vér sagt, að vér þekkj- um hann umfram alla aðra menn? Ef vér gerum það, erum vér þá ekki að ganga í fótspor manna eins og þessa ofsafulla republik- ana ristjóra? f fótspor Vilhj. keisara, og í fótspor páfans? — Getum vér sagt að hinir séu all- ir rangir, en vér einir réttir? Er það ekki miklu heldur ,að hver einstaklingur gerir sér hug og hægri hönd þín halda mér: Og þótt eg segði: “Myrkrið £-sta eintaki þess fer ritstjórinn1 mynd um hver vilji Guðs sé, og hylji mig, __ i út á stjórnarsviðið í Bandaríkj-I fylgir henni, að svo miklu leyti Og ljósið í kringum mig verði unum og inn í pólitízku barátt- sem hann getur. En getum vér nott, una, sem geysar þar. Hann held- þá myndi þó myrkrið eigi verða ’ ur þvá fram, að það sé Guðs ein- þér of myrkt, dreginn vilji, að menn greiði at- og nóttin lýsa eins og dagur: kvæði með republikunum, og myrkur og ljós eru jöfn fyrir með Eisenhower. Eg hefi hvergi þér.” —39. séð eða lesið ósvífnari orð um sagt að vér séum hinir einu sem téttir eru? Getur nokkur mað- ur? Getum vér, eða nokkur mað- ui, sagt hvað Guð sé? Vér þekkj- um ekki einu sinni takmörk sköpunarverks hans! Vér getum nokkra pólitízka stefnu, en orð'ekki útskýrt llífskraftinn jafnvel Hér er líka guðshugmynd, sem' ritstjóra þessa blaðs um Dem- er ekki ólík þeirri, sem Jesú birti ckrata, um Stevenson forseta- í hinu minsta og gras-strái. Getum vér einfaldasta þá nokk- er hann sagði: “faðir yðar veit efni, og um Truman forseta. uð betur útskýrt skapara þess? þú umlýkur mig á bak og brjóst, hvers þér við þurfig, áður en þér Hann segir að kristnir menn Getum vér lýst honum? Þekkj- °g hönd þína hefur þú lagt á hjðjjð hann.” j verði dæmdir fyrir guði, ef að um vér hugsanir hans? Áform? mig. Það er undursamlegra en svo, að eg fái skilið, of háleitt, eg er því eigi vaxinn. Og svo heldur sálmaskáldið á- fram með þessari hugmynd, og segir: En þessar hugmyndir eru hin- f Demókrata flokkurinn kemst aft I ar fullkomnustu, sem menn hafa ur t11 valda. Hann segir að allir^ 'enn getað gert sér af guði, af kristnir menn eigi að biðja tilj , skaparanum eða hvaða nafni sem Guðs fyrir landi sínu, “En”, seg-j Ur en tekið undir með í menn vilja kalla hann, af hinum ir hann, “eg efast um að Guð skáldinu er hann gerði lífgefandi anda, af hinu eilífa heyri bænir þeirra, sem biðjast ljósi, af hinum alfullkomna vísi-j fyrir en greiði ekki atkvæði, sem dómi og þekkingu. Og margir biðjist fyrir en standi ekki a tru þeir sem hneigast til að segja móti ósiðsemi og vonzku og guð- með sálmaskáldinu, “það er und- leysi stjórnarinnar, þess vegna,” ... the letters start. Then many readers of THE CHRIS- TIAN SCIENCE MONITOR l tell the Editor how much they ’ enjoy this daily world-wide newspaper, with such com- ments as: “The Monitor is the most carefully edited ntut- paper in the U. S. . . .** “Valuable aid in teach- “Tfetés that is^ complete and fair . . •” “The Monitor surely is a reader’s necessity . - • You, too, wili find the Monitor informative, with complete world news . . . and as neces- sary as your HOME TOWN paper. * Use this coupon for a Special Introductory subscription — 3 MONTHS FOR ONLY $3. —————— Th« Christian Scienee Monitor One. Norway St., Boaton 1S. Mn*s., U. S. A. Pleaso i«nd me an introduetory suhacrip* tion to The ChrUtian Science Monkor— 76 binei. I eneloee f3. Tilgang? Tilveru? í raun og veru, þekkjum vér svo lítið, að vér getum ekki bet- sálma- er hann gerði tilraun til að gera grein fyrir skapandi mátt tilverunnar og undrum henn ar ,og sagði í anda undrunar og auðmyktar, “það er undursam- ltgra en svo, að eg fái skilið, of áminningar við. Og nú, á samræmi við þennan skilning, mætti hver maður koma fyrir dómstól sjálfs sín, og spyrja: “Hver er sá guð sem eg tilbið? Hver er minn Guð? Með hverju móti er hann? — Hver eru aðal einkenni hans? Er hann hlutdrægnis guð, sem tekur mig og sér um mig umfram alla aðra? Er hann guð, sem heimtar stöðuga dýrkun og til- beiðslu? Og að eg ákalli nafn hans sí og æ, og flytji langár bænir til hans? Er hann guð dramblætis, sem upphefur mig. en niðurlægir aðra menn? Er hann guð, sem alvaldur er, og þarf hvorki tilbeiðslu né dýrk- un manna, en er ofar öllum skiln ingi? Er hann guð, sem veit hvers vér þurfum áður en vér biðjum hann? Er hann, í orðum Páls postúla, “Guð, sem gjörði heiminn og alt, sem í honum er, sem er herra himins og jarðar, býr ekki í musterum, sem með höndum eru gjörð, og ekki verð- ur þjónað af höndum manna eins og hann þurfti nokkurs við þar sem hannsjálfur gefur öllum líf og anda og alla hluti?”—(Post. 17:24) Er þetta vor guð? Eða segjum vér með sálma- skáldinu: “Það er undursam- legra en svo, að eg fái skilið, of háleitt, eg er því eigi vaxinn!” Enginn maður þekkir hinn fullkomna, hinn endanlega sann- leika. Enginn maður þekkir hina instu, hina dýpstu leyndar- dóma tilverunar! Hver getur þá sagt að hann þekki guð ? Eða vM' vilja hans? En menn verða ab gæta sín í því, að það er eitt að segjast ekki þekkja guð, að vera því ekki vaxinn, en alt annað að segja að guð sé ekki til! Hver getur sagt að guð sé ekki til? Og þó að einhver segði það, breytir það nokkru? Börn segja að sólin sé ekki til, þegar skýin hylja hana. En hver tekur tillit til þess? Það er eitt að segja að guð sé ekki til og alt annað, að segj* að vér getum ekki skilið óendan- iegleika hans. Það er eitt að segja að guð sé ekki til og alt annað, að segja að ein eða önnut hugmynd um hann sé ófullnægj' andi. Og hvað þýðir trúin? Trúin er eins og guðs hugmyndin. Hún er hvoriki háleitari né þýðingar1/' meiri en hugmyndastefnur þesS manns eða konu, sem reynir að útskýra hana. Hún getur verið eins víðtæk og frjáls eins og al' heimurinn sjálfur, og skilnings- tull eins og orð hins vitrasta og djúphyggnasta manns. Hún get- ur líka verið eins þröng og mjó og dimm eins og gröfin sjálf og eins skammsýn og afturhaldandi eins og íhaldsömustu hugsanir afturhaldsins og rétttrúnaðar. Og aftur verður hver maður að | velja og að ákveða hver fvr*1 gjg( hver xi c*in íiaiis á að vera- ursamlegra en svo, að eg fái skil- segir hann, “farið, kristnir menn »háleitt, eg er því eigi vaxinn ’ i . v . i jk- • i_ • ' i i x 4 onria cpcnr niiTH ið. — of háleitt, eg er því eigi og greiðið atkvæði og hjalpið vaxinn.” | Guði að bjarga Bandaríkjunum . r,. ... (Go, Christians, go to the polls Eða eru nokkrir menn til sem, v , , . ~ , » „ , , 1 and vote, and help God save Am- geta lýst guði? Getur nokkur ana VU1C’ “ ^ maður sagt hvað guð sé? Athug- erma' ) - ð En her vildi eg leyfa mer ao um ti veruna . . taka orð hans um Adlai Steven- LjóSge,sl, íerðast a ™ _ eins oe „au birtast ; blað- úndu 186,000 malur. — Hvað mundi sá sami ljósgeisli ferðast á einu ári? En til eru stjörnur í svo mikilli fjarlægð, að ljósið frá þeim hefur tekið þúsund miljón ár, að ferðast til jarðar- innar, og ekki eru þær hinar yztu stjörnur í himingeimnum. son, eins og þau inu. Hann segir: “Stevenson says that he is a Unitarian, which means that he does not believe in the deity of Christ, does not believe in the atoning death of Christ, and that | he is not a born-again Christian, 1 and does not bélieve in the es- Þæreruaðeinsþær semstjornu|sentiais q{ ^ ChrilStian faith fræðingum hefur tekist að sja,, með nýjustu sjónpípuna, þá stærstu, éem til er. Og margar (city) PB9 (name) (address) (tone) stjörnurnar úti í himingeimnum eru svo miklar að stærð, að braut jarðar vorrar í kringum sólina næði tæplega í kringum þær. Og samt eru aðrar stjörnur, eða sólir, sem stærri eru en jafnvel það. Athugum svo hið smáa, í til- as held by Bible-'believers I believe that God will hold voters to account who do not solemnly go to the polls and repudiate the sins of the present profane, un-Christian, immoral administration and help to in- stall a new administration under en j Republican leadership ” í sama anda, segir nutima mannvinur, einn: “Vér getum ekki skilið óend- anlegleikann, það er nóg að vér elskum og þjónum mönnunum. Eða eins og Mika spámaður sagði: “Hvað heimtar drottinn annað af þér, en að gjöra gott, ástunda kærleik, og framganga i lítillæti fyrir guði mínum” Til íellið er, að hver maður hefur sinn Guð, og sá Guð er hvorki stærri né betri, né fullkomnari, en hugsanir þess manns eða konu er, sem hann tilbiðja. Þann- ig er Guð þessa manns, þessa rit- stjóra, sem eg gat um, aðeins pólitízkur guð, mjög takmarkað- ur guð, sem fylgir republikönum að málum, og sem hefur mestu andstygð á demókrötum. Guð fariseans sem þakkaði Guði að hann væri ekki eins. og aðrir menn, var guð dramhlætis, fyrirsláttar og hégóma. En Guð tollheimtumannsíns, var guð En hver er vilji Guðs? Og hver fyrirgefningar, líknsemis og rétt túlkað vilja Guðs? Þessi Jætis. getur (state) verunni. Jafnvel stærsti sjónauk-^ maður heldur að það sé viljij Guð Jesú var sá guð sem ir.n, sem til er í heimi, nær ekki Guðs að Republicanar komist að^ þekkti instu löngun manna, instu til þess að sýna mönnum hinar völdum, alveg eins og skapari þrá( instu von og þurfti engrar “Bankalánið bjargaoi gripa-húsinu!” E/G hafði lagt mikið fé í búgarð minn og varð að tryggja það. I fyrsta lagi þurfti gripa- og hey hlaðan mikillar viðgerðar við. Eg komst að því að hægt var að fá lán til hennar á góðum skilmálum. Eg trygði því hlöður, gripi, vélar og uppskeru á búinu. Það sparaði mér í raun réttri fé, er nam viðgeröar- kostnaði gripahússins undir eins. VIÐREISNARLÁN TIL BÆNDA er einnig hægt að nota til Biðjið um ritling sem fræðir um alt lánum viðvíkjandi Nýrra búnaðarvéla og annara áhalda. Til betra bústofns og kynbóta. Til rafleiðslu. Til girðinga, þurkunar landsins, o. fl. the royal bank OFCANADA Þér getiö reitt yður á “Royal” RB -52-4

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.