Heimskringla - 12.11.1952, Blaðsíða 4

Heimskringla - 12.11.1952, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Við kvöld guðsþjónustuna í Fyrstu Sambandskirkju í Winni peg, messar sr. Eyjólfur J. Mel- an, n.k. sunnudag, 16. nóvember í fjarveru prestsins. Við morgun guðsþjónustuna verða Mr. K. O. Mackenzie, Director of Public Welfare for Manitoba og Mr. B. L. Martin, Business Manager Public Press hér í bæ. Þeir verða ðastoðaðir af öðrum. * * * Messa í Wynyard, Sask. Séra Philip M. Pétursson messar í Sambandskirkjunni í Wynyard n.k. sunnudag, 16. nóvember, á þeim tíma sem til- tekin hefur verið af stjórnar- nefnd safnaðarins þar vestra. — Eru menn beðnir að láta það fréttast sem víðast. ★ ★ ★ J. K. Johnson frá Mikley var staddur í bænum um miðja s.l. viiku. Hann sagði ýmislegt frétta og þar á meðal úr heimahögun- um, að ferjan, sem út til Mikleyj ar á að ganga frá meginlandinu, muni nú fullsmíðuð. Vér spurðum hann hvort eyja skeggjar mundu ekki finna sig nokkru bættari með þessari ferju? Hann kvað svo mundi vera en sannleikurinn væri sá, að ferjan væri aðeins nothæf að sumri, þegar vatn væri autt, en iþá væri á “byttu” hægt að kom- ast til meginlandsins. Haust, vor og vetur væri Mikleyingar jafn einangraðir fyrir þessari ferju. Brú var í raunréttri það sem WINNIPEG, 12. NÓV. 1952 m THEATRE —SARGENT & ARLINGTON— Nov. 13-15—Thur. Fri. Sat. (Gen.) Danny Kaye, Dinah Shore “UP IN ARMS” (Color) Bob Hope Dorothy Lamour “THEY GOT ME COVEKED” Nov. 17-19—Mon. Tues. Wed. (Ad.) All Star Cast THE STORY OF BOB and SALLY Paul Douglas, Joan Bennett THE GUY WHO CAME BACK your WiLL BB REfiOY moV' is- j o umbúðir og fleira. Umsjón með te og veitingar hafa Mrs. Rae Briggs, Mrs. Lillian Bjarna- son, Miss Elsa Petursson. Um- sjón með Home Cooking hafa Miss Fanney Sigurdson, Mrs. æskt var eftir. Hefði hún kostaðlEdna Borgford, og Mrs. Gwen eitthvað meira, en ferjan er ekki gefin heldur, ef $77,000 kostar, eins og sagt hefir verið. » » ♦ Miss Jórtina Skafel, hjúkrunn arkona, frá Victoria B. C. var stödd í Winnipeg um síðustu helgi, að finna forna kunningja. Hún átti lengi heima í þessum bæ. Héðan fór hún til Brandon að finna bróður sinn Einar Ska- fel læknir. Hún dvelur og eitt- hvað hjá. foreldrum sínum er búa við Mozart, Sas'k. » # * Silver Tea og Home Cooking Evening Alliance Fyrsta Sam- bandssafnaðar heldur Silver Tea og Home Cooking Sale í neðri sal Fyrstu Samb.kirkju á Banning St. n.k. laugardag ,15. nóvember, frá kl. 2 til 5 undir leiðsögn. forseta félagsins, Miss Önnu Stefanson. Einnig verða Subscribers can pick up their copies of the New Directory at local telephone offices EXCEPT IN AREAS SERVED BY COMMUNITY DIAL OFFICES. At such Cpmmunity Dial Points, please obtain your copy of the directory from your local post office. COMIVIUNITY DIAL OFFICES ARE LOCATEÐ AT THE FOLLOWING POINTS: Anola. Beulah, Crandall, Goodlands, Hazclridge, La Broquerie, Lorctte, Lyleton, Marquette, Mcdora-Napinka, Miniota, New Sarum, Oak Bank, Pierson, Pinc Falls, Riverton, Tilston, Warren, Waskada, Whitemouth, Woodlands. S2-6 Bennett. Umsjón jólakorta hafa Mrs. Marery Ásgeirson og til sölu jólakort, jólamerki, jóla- Mrs. Maud Petursson. Vonast er Q. J4. Okorkelion Jeweller GIMLI, MAN. has opened a new modern store ON CENTRE ST. near THIRD AVE. Full Line oí Jewellery and Watches WATCHES DIAMONDS PEN & PENCIL SETS BULOVA BRIDAL WREATH GRUEN BLUEBIRD ELGIN BLUE RIVER SUTER TOKEN OF LOVE WATERMAN PARKER 1847 Rogers Bros. Flatware, Community Plate, Wm. Rogers Holloware. Westclox, Seth Thomas Clocks, Ronson Lighters, Souvenirs. Wide selection of Costume Jewellery — Fine English Bone China — Expert Repairs Of Watches, Clocks and Jewellery — Mail Orders Will Be Promtly Attended To •»> <♦> •:« mmam >a»: 4» i&iœmmaæc mm ;•»> ■:♦> ■•:♦> •:«• •:«• •:♦; Þetta Nútíma Fljóthefandi Dry Yeast, þarf Engrar Kælingar Heidur ferskleika! Verkar fljótt! Hér er þetta undursamlega nýja ger, vinnur eins fljótt og ferskt ger, samt er það altaf ferskt, heldur fullum krafti í matskápnum. Þér getið keypt mánaðar-forða í einu. Engar nýjar forskriftir nauðsynlegar. Notið Fleischmann s Fast Rising Dry Yeast alveg eins og ferskt ger. Að leysa upp: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið ai sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Kaupið mánaðarforða hjá matsölumanni yðar. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! að sem flestir styðji gott fyrir- tæki og komi með vinum sínum á Evening Alliance Silver Tea og Home Cooking Sale í Fyrstu Sambandskirkju á laugardaginn. ★ ★ * Skirnarathöf n Sunnudaginn 9. nóvember skírði sr. Philip M. Pétursson í Fyrstu Sambandskirkju í Win- nipeg Linda Elín, dóttur þeirra hjóna Hjalta Tomassonar og Blanche Thorvaldson Tomasson, sem búa í Minneapolis. Þau eru í heimsókn til foreldra Mrs. Tom assonar, Mr. og Mrs. M. Thor- valdson, hér í bæ. ★ * * Gifting Giftingarathöfn fór fram í Fyrstu Sambandskirkju !í Win- nipeg, laugardaginn 8. nóv. er sr. Philip M. Pétursson gaf sam an í hjónaband þau Archie Pritchard og Arlene Joan Ben- son, dóttur Carl Richard Benson og Albertínu Jónu Baldwinson Benson, konu hans. Brúðhjónin voru aðstoðuð af Edward Wach- al of Emilie Novotni. * » * Skemtikvöld Laugardagskvöldið 'kemur saman í neðri sal Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg hópur yngri hjóna og annara úr söfnuð inum og aðrir vinir sér til skemt- unar og upplyftingar. Undirbún ingsnefnd hefur séð um skemti- atriði, og má eiga von á góðri kvöldstund. Byrjar kl. 8.30. Þjóðræknisdeildin Frón þakk- ar hér með eftirtöldu fólki fyrir bækur gefnar í bókasafn deildar innar: Snæbjörn Jónsson, Reykjavík, ísland; Jóhannes Cristie; Joseph Jóhanneson; frú Helga Olafson; Innilegt þakklæti til ykkar allra. Fyrir hönd þjóðræknisdeildar Frón. J. Johnson, bókavörður. * * » Um 70 manns kom saman í húsi W. J. Lindal dómara s.l. mánu- dagskvöld. Hafði dómari boðið gestunum, sem margir voru ís- lenzkir stúdentar frá Manitoba- háskóla. Hugmyndin var að ræða við þá um endurreisn íslenzks stúdentafélags. Ræddu yfir 20 manns málið. Var að lokum kosin nefnd til að hrinda málinu í framkvæmd. Er formaður henn- ar A. Johnson, sonur Mr. og Mrs. Lincoln Johnson. m tS 1 Mrs. Thora Ásmundson að, Eston ,Sask., dó á Misericordia j hospítal s.l. laugardag. Hún var' 63 ára. Hana lifa ein dóttir, Mrs. G. Blood og tveir synir, Harvey og Gerald og þrjár systur, Mrs. John Sigurdson, Mrs. M. Sig- urdson og Mrs. G. W. Daugh- erty. Jarðarförin fer fram í Eston. Bardals sjá um útförina. ★ * * Mrs. Björg Christopherson að Grund í Argyle, dó 30. okt. að Baldur, Man. Hún var 88 ára, fædd á íslandi, en kom til Can- ada 1894, og bjó fyrstu 5 árin vestra í Winnipeg. Eftir það flutti hún til Argyle. Maður , - ■ ■ ■ ■■ “ MESSUR og FUNDIB , ( kirkju Sambandssalnaðcrí l/ Winnipeq Prestur, sr. Philip M. Péturssor Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Satnaðarneíndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjalparneíndin: Fundir fyrsta manudagskveid í hverjum nánuði. K.veníélagið: Fundii annfen þriðjudag hvers mánaðar, kl 8 að kveldinu Ongmeunafélctgið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaílokkurinn: Hvert míO vikudagskveld kl. 6.30. Songceiingar: Jslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveidi Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. MlftMSJ B ETEL í eifðaskrám yðar J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branches. Real Estate — Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU — Note New Phone Number hennar Herrait dó 1928. Hana lifa tveir synir, Herbert og Jó- hann og dóttir, Mrs. Chris Helgason, þrír stjúpsynir, John, Peter og Sigur,ður og ein stjúp- dóttir, Mrs. B. Peterson. Jarðar- förin fór fram að Grund. Séra J. Fredrikson jarðsöng. * * * Á Gimli hefir verið opnuð lækninga miðstöð, með skrif- stofum fjögra lækn^ og ýmsum útbunaði til læknisskoðunar sjúkra. Þykir fyrirtæki þetta hið ágætasta og greiðir vissulega fyrir þeim er til lækna þurfa að leita, að finna þá þarna á ein- um stað alla sitjandi í Valhöll sinni. Veitið athygli auglýsingu Mr. G. H. Thorkels- son’s úrsmíðs Gimli, Man., á öðrum stað í blaðinu, viðvíkjandi opningu á nýrri og mjög vand- aðri skrautgripabúð á Centre St. nálægt Third Ave. — Mun hafa ' HAGBORG FUEL PHONE 74-3431 i VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktaL reynið nýju umbúðirnar, teyju* lausar. Stál og sprotalausar. Skrifið; Smith Manfg. Company( Dept. 160, Preston, Ont. fullkomnar birgðir af skraut- varningi til að mæta þörfum allra viðskiftavina. Alt verk og aðgjörð vandað. Þegar þjóningar gera vart við si<J- Við fyrstu lilkenningar gigtar- verkja. notið Templeton’s TRC's. —- Yfir cin miljón TRC's notaðar á 'hverjum mánuði, til skjótrar linun- ar þjáninga, er orsakast af gigb liðagigtar, bakverkja og annara gigta-þjáninga. — Því að þjást ónauðsynlega? Hafið TRC^S ávalt við hendina, og notið meðalið skjótlega, er þörf gerist. Verð ein- ungis 65 cent, í lyfjabúðum $1.35. Ekta Innflutt HOLLENZK SÍLD veidd í Norðursjónum Auðtilbúin fyrir heitan rétt—ávaxta- mauk—og fyrir gesti að grípa í. Kaup- ið hana í viðeigandi hylkjum eða i þar lilbúnum krukkum. FAIÐ ÖKEYPIS BÆKLING hjá matvöru- kaupmanni í kjötbúðum eða fiskisalanum. Svo getið þér skrifað HOLLAND HERRING FISHFRIES ASSOCIATION Room 711, Terminal Building, Toronto, Ontario BARLEY PRODUGTION IN 1952 In 1952 Canada will harvest a record barley cróp. 1 he latest estimate of the Domináon Bureau of Statistics places the total pfoduction at 294,636,000 bushels. For the l.rst t.m- in history Canada will produce a substantially larger amount of barley than the United States. The September lOth estimate indicates an American productiion of 221,138,000 bushels, as compared with 254,668,000 bushels in 1951 and 306,127,000 bushels in the last 10 year average. While in the United States there has been a drastic re- duction in production, in Canada there bas becn a sub- stantial increase. Last year the production was slightly over 234,000,000 bushels and the 10 year average was 168,000,000 bushels. Ot the 294,000,000 bushels the Prairie Provinces will produce 284,000,000 or about 97%. According to provinces the production wilil be Manitoba 70,000,000 bushels, Saskatche- wan 90,000,000 and Alberta 124,000,000 bushels. While it is impossible to estimate the araount of malting barley produced, it is known that the acreage in the malting area is higher than last year and is much above the 10 year average. This with a much higher yield per acre in these regions will mean a substantially increased produotion. 'I he result will' be an abundance of malting barley for the Can- adian maltsters and brewers and a much greater amount than normally for export. For Further Information Write ta BARLEY IMPROVEMENT INSTITUTE 206 Grain Exchanga Building, Winnipeg Twenty-fifth in series of advertisements. Clip for scrap book. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED 1 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.