Heimskringla - 24.12.1952, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.12.1952, Blaðsíða 1
r*— AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD -look for the Bright Red Wrappet LXVII ÁRGANGUR AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops iu Quality & Taste” CANADA BREAD -look for the Bright Red Wrapper L WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 24. DES. 1952 NÚMER 13. DR- RÖGNVALDUR PÉTURS- SON Dr sjóði endurminninganna Það var skömmu eftir síðustu aldamót kvöld eitt að eg var staddur á horninu á Sherbrooke og Sargent götum í Winnipeg. Eg var einn míns liðs. Eg hefi oftast farið einförum í lífinu— nema þegar eg hefi verið með mínu eigin fólki. Eg stóð þarna 1 kvöldkyrðinni og virti fyrir mér lága byggingu þar á horn- |nu’ sem mér virtist að hafa ver- ið byggð f gr!Ískum stíL Eg spurði kunningja minn nokkru se'nna, hvaða hús þetta væri, og sagði Uiann mér að það væri kirkja íslenzka Unitarasafnaðar- ins. Eg hugsaði með mér, gam- an væri að kynnast prestinum ar að fornu og nýju. Var þaul- lesinrt í forbókmentunum og fornfræðum hins norræna stofns. En hann lifði ekki ein- ungis í fortíðinni, hann var líka gagnkunnur bókmentum hins nýja tíma, sem og bókmentum engil saxneskra þjóða, því hann var raunverulega alheimsborgari. Hann var stálminnugur, ogi krufði til mergjar bókmenntirnar og lífsstefnur mannanna með glöggskygni og djúphyggju fræðimannsins. Hann var á sum- um sviðum forn og íhalds sam-jSji í raun og veru “orthodox” í! trúmálum, stjórn og mannfélags- málum. Hann var af sumum tal- Rognvaldur Petursson ugur í samræðum, frjáls í anda, jafnvígur á flest sem hann ræddi í þjóðmálum alheimsmálum og jafnvel trúmálum var hann í- haldssamur. Hann skoðaði‘hlut- ina frá raunverulegu sjónarmiði en lét ekki tilfinningar leiða sig í gönur.. Á veraldarvísu var hann praktiskur, og kunni manna bezt að koma ár sinni vel fyrir borð, í sínum prívat verka- hring sem og í félagsmálum. Þess vegna var hann svo sigur- sæll. Hann skilur eftir í “sandi tímans”, spor, sem eru glöggv- ari og dýpri í augum þeirra sem ur þekktu hann bezt, í þau fýkur seint eða fyrnist yfir. inn anti-British, en það var alls Dr. Rögnvaldur komst að orði'kki rftt> Hann hafði sterkar In memorium fólafeort Heimskringla mín-‘ Ennþá einu sinni, Gleðileg Jól og farsælt komandi ár, er hjartans ósk mín til þín, ritstjóra þíns og lesenda. Vona að þú endist í mörg ár til að flytja jólafögnuð á íslenzku til gömlu fs- lendinganna, eins og mín, sem þá minnast æskuár- anna á fslandi, þegar jólin voru barnafötin nýju og kertaljósa dýrð. Þín einlæg, Margrét J. Benediktson rróti storminum, því bezt fyrir mann á fæti. Var harð sótt á móti veðrinu. Hefði mað- einhversstaðar um ráðh. Hannes ^ „ i mætur a bokmenningu Breta og færið var Hafstein, að hann hafi veið mestl .. .. . irg. , . , .. , . 4 idaoi siðmenningu þeirra II v nr honYin hn p o t* hAnrum r, , i w-, *■ sem þarna þjónaði, því mér fanstj ur verið hjátrúarfullur hefði þessi kirkja svo frábrugðin því maður skelt skuldinni á séra vanalega. Eg hafði heyrt prests- Rögnvald og sakað hann um að ins getið, Séra Rögnvalds Péturs koma með svona veður. Séra sonar, en aldrei séð hann, minnti Rögnv. prédikaði og alt fór vel. nafnið mig á hinn fornfrægaj Á mánudaginn var gifting Ey- Rögnvald Mæra-jarl. Það leið mundsonar og brúðkaupsveizla ekki á löngu að eg kynntist hjá Brynjólfi Jósephssyni, og s®ra Rögnvaldi, var það á mann- skemtiskrá og dans í gamla Fé- fundi í þessari einkennilegu j lagshúsinu, þar var glatt á hjalla. kirkju, varð frænka man Guðrún Ræður, söngvar og samræður, áð- Heiðman ( nú Mrs. Jónatan ur dans var stiginn, sem stóð til Steinberg í Calif.) til þess. Séra morguns. Var séra Rögnv. hrók- ögnvaldur var þá á æsku skeiði °g fullur af lífsfjöri. Gast mér strax við fyrstu viðkynningu vel að honum, var eg honum úr því gagnkunnugur til æfiloka. Fyrstu náin kynni af séra Rögn- ur alls fagnaðar. Mig minnir samt að hann stigi ekki dans. Það sem eg minnist lengst, voru samræður þeirra séra Rögnvalds og Brynjólfs, heima hjá Br., um nóttina alllengi, ræddu þeir valdi var þegar hann kom vestur. um skáldskap, og mest um ljóð til Glenboro í marz, 1910 til að St. G. St. Þótti Brynjólfi hann gifta þau Carl Eymundsson og nokkuð torskilinn, og lagði hann boffíu Tryggvadóttur Olafsonar,' sern nú búa, og hafa lengst af ur heima hjá sér. Þessum orðum má snúa upp á Dr. Rögnvald. Hann var óefað mestur og stæst- ur á sínu eigin heimili. Það þekti hann enginn til fulls, sem ekki þekti að einhverju ráði hans heimlislíf. Þar var hann við arin eld bókmentanna og í samlífi við fjölskylduna, heill en ekki hálf- ur. Frú Hólmfríður, hans ágæta kona átti líka sinn stóra þátt í að móta samlífið, heimilislífið, sem virkilega var svo heilbrigt og farsælt. Það var nautn að koma heim til þeirra, og njóta gestrisni þeirra í hinu tæra andrúmslofti heimilisins, þar voru lágir sem háir heima hjá sér. Hið merki- lega bókasafn bar vott um fræði- mann. Það var mikill skaði ís- lenzku menningarlífi að Dr. og af- rek á alheimssviðinu. Hann gekk að vísu feti framar en skyldi, er hann réðist all-óvægilega á Anthony Eden fyrir afstöðu hans gegn Hitler og Mussolini og möndulríkjunum. En hann var mikill friðarmaður, og hafði tröllatrú á friðarstefnu Ghamb- erlain hins ágæta friðarvinar og sæmdarmanns, sem hann taldi réttilega vera samvizku Bret- lands. En eins og Chamberlain, misreiknaði hann einvaldsherr- ana, og var það honum sem mörgum öðrum vonbrigði og þung raun, þegar alt fór í bál og brand. dvalið, j N. Alberta. Skrifaði hann mér þá og bað mig að út- vega sér hús fyrir Guðsþjónustu fyrjr séra Rögnvald nokkrar spurningar, í því sambandi, átti hann þar stundum í vök að verj- ast, en greiddi þó býsna vel úr spurningunum. Fóru þeir út í í Glenboro. Útvegaði eg honum heimspekilegar hugleiðingar og N-W. Samkomu salinn, og préd-jræddu um bókmentir frá ýmsum ikaði hann þar sunnudaginn hliðum. Brynjólfur var greind- siðdegis, við sæmilega aðsókn. ur 0g heilsteyptur og hreinskil- ðfaranótt sunnudagsins og all-; inn karl. Með sjálfstæðar skoð- an sunnudaginn var heljar hvass- veður, eitt hið versta er eg man eftir, og í minningunni allra lík- aSt Páskadeginum 1895 og 7. maí, 1903. Eg var ,þá á landi 6 mílur norð-austur frá Glenboro. Tryggvi heitin bróðir minn var þá heima hjá okkur tæringarveik ur. Byggðum við honum lítið hús á balanum skammt frá hús- inu þar sem hann svaf. Um nótt- ina vaknaði eg við hamaganginn í veðrinu. lít llt nm nl.in/.nnn anir, greindi þá lítt á um trúmál en fóru lítið út j þá sálma. Er við keyrðum suður sléttuna um morguninn, minntist séra Rögnvaldur á samræðurnar og segir: “Brynjólfur er býsna glúrinn karl.” Þrisvar sinnum heimsótti séra Rögnvaldur okkur eftir þetta. Á stríðsárunum var fyrri koma hans í sömu erindum og að gifta hjón sem voru af hans sauðahúsi. veðrinu, lít út um gluggann.j Aftur kom hann 1923 með Dr °g a sömu stundu sé eg húsið fjúka um koll og hverfa á svip- stundu út í veður og vind. Eg varð afar hræddur, hraðaði mér °fan, en varð þess Strax víssari að Tryggvi hafði flutt sig inn e®ur en veðurofsinn tók skálann. Það höfðu gengið þíður, og snjórinn var að hálfu farinn. ^ar illfært um jörðina, þvi nú Var kominn heljar bruni og gler- hálka víða. Fór eg á sunnudag- ln° til Glenboro fótgangandi á fesa; Sem kirkjuhöfðingi eða for- vígismaður á sviði veraldar mál- ana var hann jafn snjall, fannst mér oft að hnn hefði sæmt sér ,, ,, vel í sæti þeirra Brynjólfs Rognvaldur skyldi falla til mold- Sveins30nar Qg Guðbrandar Þor. ar eins ungur eins og hann var,| lákssonar margra annara höf. en hann mundi hafa getað sagti eins og Noregs konungurinn “að fremur skal konungur til frægð skoðanir hennar á marga lund. Prófessor Árni Pálsson var ekki að sama skapi fríður og hann var höfðinglegur. Hvar sem hann fór, hlaut hann að vekja athygli. Enginn var hann sundurgerðarmaður í klæða- burði, en persónan sjálf var svo mikilúðleg og hátternið svo sér- stætt, en þó prúðmannlegt, að engum duldist að þar fór höfð- ingi í fornum stíl. Gáfurnar voru miklar og sérkennilegar, en anda- giftin reis yfir íslenzka hvera- vallaflatneskju eins og gosstrók- ur. Héldust þar skáldskapargáf- an, kunnátta móðurmálsins og kjarnyrðin í hendur. Árni Páls- Frh. á 5. bls. FALIÐ VANDASAMT OG VIRÐULEGT STARF uðmanna í íslenzkri sögu. Hann var vitur maður glæsilegur í i » ,T i r*. . sjón ocr að vallarsýn. Persónu- ar en langlifs . Hann hafði samt J => , J gerfi hans og likamstign skipaði Ágúst H. Bjarnasyni sem var í fyrirlestrarferð, sem að mestu fórst fyrir vegna rigninga og ó- veðurs, og loks í siðasta sinni kom hann til Glenboro á kreppu árunum með fyrirlestur, að bón og tilhlutan karla klubbsins í Glenboro, var það erindi þrung- ið viti og hugsun. Var frú hans með honum í þessari síðustu ferð. Dr. Rögnvalds (hann var nú orðinn doktor) var æfinlega góður og kærkominn gestur, f jör T Á Jólanótt Ó,GER OSS BÖRN og gef oss aftur jólin, hin glöðu jól með helgri barnatrú; ♦ um miðja nótt, þá rennur signuð sólin; ó, sólarherra, ásjón til vor snú! Þín jólaljós, þó jarðnesk hverfi sólin, í Jesú nafni skíni til vor nú. Hvar birtist þú, ó blíða jólastjarna? Þú birtist helzt í lífsins dýpstu sorg; þú rennur helzt ií brjósti góðra barna á bak við dagsins glaum og fullu torg. Þú þarft ei heimsins vopna, skjóls né varna; þú valdir fyrst þá minnstu landsins borg. "Jólahelgin Matthías Joch umsson þrátt fyrir aldurinn, unnið stórt dagsverk. Hann var um skeið þjónandi prestur í Winnipeg, um langt skeið höfuðsmaður Sambandskirkjufélagsins, og átti stóran þátt í því að fá marga presta frá íslandi til þjónustu hér vestra, þó ekki kemdu þeir hærurnar hér. En þeir komu með nýjan anda og útsýni. Hann var ritstjóri Heimskringlu um skeið, einnig Heimis og þjóðræknis Tímaritsins frá byrjun og þar til hann féll frá. Átti stóran þátt í útgáfu ljóða St. G. St. sem og bréfasafns hans, vinur hans og skjólstæðingur og hjálpar- hella. Um áratugi bakhjallur Heims- kringlu, og lagði þar stóran skerf til íslenzkra menningarmála. Hann var einn af stofnendum þjóðræknisfélagsins og forseti þess um skeið. Hann gaf út ís- lenzka mánaðardaga, með mynd- um af merkum íslendingum Austan hafs og Vestan, með helztu æfiatriðum þeirra ( ein mynd á hverri mánaðartöflu) um margra ára skeið. Dr. Rögnvaldur mun hafa ver- ið frumkvöðull að því að Þjóð- ræknisfélagið gekkst fyrir heim- ferð íslendinga á Alþingishátíð- ina 1930, og mestann þátt í því að Kanada undir stjórn Hon. R. B. Bennett gaf íslandi menta- sjóð (Kanada sjóð) $50,000. Dr. Rögnvaldur fór til ís- lands fyrsta sinn 1912, gaf hann þá út ferðasögu (Ferðalýsingar) fróðleg bók og skemtilega skrif- uð. Eftir þetta fór hann oft heim mátti svo að orði kveða, að hann væri með annan fótinn a Islandi, að minsta kosti var hann það andlega, því hann var íslending- ur í húð og hár, unni íslandi hug ástum og bókmentum þjóðarinn- honum í flokk með þeÝn, sem 1 þessu tilliti standa fremstir í flokki V-íslendinga, svo sem Dr. Brandson, séra K. K. Olafs- son, G. B. Björnson, Stefáns Sig- urðssonar á Hnausum, séra Jón- asar A. Sigurðssonar og annara þeirra iíka. Það mun vera áreið- anlegt að Dr. Rögnvaldur var mörgum hjálparhella , sérstak- lega þeim sem voru í lest með honum og af hans sauðahúsi. — Hann var virkilega sem faðir og og verndari síns fólks, og út- vörður íslenzkrar menningar í framandi landi. En það sem hann vann í þessu tilliti auglýsti hann ekki fyrir alheimi. Mér fannst Dr. Rögn- valdur sverja sig í ætt við forn íslenzka friðarhöfðingja, svo sem Hall á síðu; Eirík í Goðdöl- um, Gissur hvíta og aðra slíka höfuðmaður og friðarvinur, með andlegu Víkings eðli. Hann var þéttur á velli og þéttur í lund. Eg kom til hans á spítalanum í Win- nipeg, skömmu fyrir andlátið, og tal2ði við hann stund. Var auðséð þá hvert stefndi, nema því aðeins að kraftverk gjörðist En hann var hress, glaður í anda og skrafaði um heima og geyma sem ekkert hefði ískorizt og hygg eS feann ^aD hiklaust tekið því sem að höndum bar með hugrekki og þolgæði, og gengið síðustu jarðlífssporin uppréttur, og ekki kveinkað sér við sárum eða bana. Eg skulda Dr. Rögnvaldi fagran blómsveig. En hann á eg ekki til. En með þessum orðum, legg eg lítið visið “laufblað” á gröf hans með gamlar minningar í huga og þakklæti. G. J. Oleson Árni Pálsson prófessor er bor- inn til moldar í dag. Er þar höf- uðkempa hnigin að foldu, sem förunautum verður minnisstæð, enda kvaddi Árni sér ungur hljóðs á orðaþingi á þann veg að eftirtekt vakti. Gáfur og ræðu snilld hafði hann að erfðum hlot- ið, en faðir hans var Páll Sig- urðsson prestur og skáld, síðast í Gaulverjábæ, og móðir Margrét Þórðardóttir sýslumanns Guð- mundssonar. Árni var fæddur 13. september 1878, og var þannig 74 ára er hann lézt, en hafði um nokkurt skeið haft litla ferlivist og hljótt var um hann síðustu árin. Stúdent varð Árni 1897 og kandidatsprófi í heimspeki lauk hann við Kaupmannahafnarhá- skóla 1898. Las hann sögu við Hafnarháskóla mörg ár, án þess að ljúka þar prófi, sem vafalaust hefði verið honum leikur einn. Hann kaus hinsvegar að hverfa heim til kennslu- og ritstarfa. — Árið 1911 var Árni settur aðstoð- arbókavörður við Landsbóka safnið, en fyrsti bókavörður var hann skipaður árið 1919. Jafn- framt hafði hann með höndum knenslu við Menntaskólann á ár- Frú Hólmfríður Danielson höfðingja. Hann var eins og þeir unum 1922 1929, en skipaður var hann prófessor við Háskól- ann árið 1931 og gegndi því starfi um 12 ára skeið. Ritstjóri Skírnis var Árni í mörg ár, og skrifaði þar greinar ýmislegs efnis, sem mikla athygli vöktu meðal þjóðarinnar og mótuðu Á síóasta fundi Imperial Or- der Daughters of the Empire í nóvembermánuði, var Mrs. Hólm fríður Danielson, ritstjóri “Ice- landic Canadian” kosinn menta- málaritari I.O.D.E. félagsins í Manitobafylki. Það er eitt af aðal verkefnum þessa góða canadiska menning- arfélags, að efla þjóðlegan hugs- unarhátt og þekkingu á málum Bretaveldis. Veitir félagið tals- vert fé til þess á hverju ári. Eru og deildir þess um öll fylki landsins og æði margar í sum- um. í Manitoba eru 40 deildir. En mentamálaritari hvers fylkis hefir aðalumsjón þessa starfs. Það er hin nýja staða Mrs. H. F. Danielson. SÆTTIR Eftir Alfred Tennyson Við gengum yfir kornakur, konan mín og eg að kveldi dags, er sólgyðjan brosti unaðsleg. Svo deildum við um eitthvað — en ekki veit eg hvað, en eitthvað samt. — Við grétum og kystumst eftir það — við sættumst; grétum bæði og kystumst eftir það. Því eftir nokkra stund við staðar námum þar og staðið höfðum áður, sem litla gröfin var: — Þar svaf það, barnið okkar, sem dauðinn burtu bar: Við bæði sættumst, grétum og kystumst einmitt þar, við bæði sættumst, grétum og kystumst einmitt þar. Sig. Júl. Jóóhannesson þýddi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.