Heimskringla - 31.12.1952, Síða 3

Heimskringla - 31.12.1952, Síða 3
WINNIPEG, 31. DES. 1952 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA menn gjarna eftirtektarverðra at hnoss, eru sjaldnast við nám greiða tólfta hluta í skatt. Af því ellinn sækir alla heim, hugasemda hins bandaríska nema brot af þeim tíma, sem eðli því sésí að það er fjölskyldunum þó ungt fólk, stundum deyi, blaðamanns, Negley Farson, sem legast væri. Aðeins um 10 þús- ofvaxið að kosta börn sín á skóla en Guð, hefur bústað, fengið j hann hefur sett fram í bók sinni: und unglingar ljúka undirbún- þótt gjaldið sé ekki hærra en heir þeim j Professional and Business | —= Directory~~ “Last chance in Africa”. Farson ingsnámi á ári hverju, þar af þetta. lætur sig málefni Austur-Afríku rúmlega helmingurinn í gagn-; mestu skipta, þar á meðal ný- fræðaskólunum, en ekki liggja lendunnar Kenya, sem kunnust fyrir skýrslur um hversu margir er í hinum vestræna heimi af ljúka námi þaðan. Markere-skól- frásögnum veiðimanna. —í inn, sem er í Unganda og æðsta þeim er hins vegar að jafnaði lít- menntastofnun landsins, hefur Framh. á 4. bls. AFMÆLISHEIMSÓKNAR ÁVARP til gestanna, sem ganga a rettum vegi. Vort heimili þakkar þessa stund, og þeim, sem skemtu og sungu. , Já, öllum er sóttu vorn afmælis- fund, fyrir ást á feðra tungu. ið rúm fyrir lýsingu á þjóðfélags ekki nema um 70 nemendur. Það elliheimilinu Höfn 28. sept. Og fólkinu, sem vort félag skóp, vandamálum landsins, en um; fer þó nokkuð í vöxt, að sérlega ------ og forystu verkin leysti. þau segir Farson m.a.: I dug-miklir nemendur þiggi náms j Hafnar-sölum hér í dag, hann’ Mundi Þóra’ eru 1 Þeirra # í Kenya eru sem næst 29 þús.; styrki og fari til framhaldsnáms ef húsrúm nóg fyrir alla> I y + hoP’ hyítir menn, um það bil 100 þús.' í Englandi, jafnvel í Oxford og sem koma til að taka lag> j og þeim eg ávalt treysti( Indverjar, sem allir hafa hand-, Cambridge og meira að segja til yið heimilisfólkið heilsum þeim.S verk eða verzlun að atvinnu Bandaríkjanna. Innfæddir náms- Qg hússtjórninni þökkum, | 1 veizlulok, með sólskms söng, sinni. — Niður við ströndina eru' menn eru margir vel gefnir and- að bjóða SVQ góðum gestum heim, Því sumarið er að líða, um 24. þús. Arabar, en tala inn-Slega og líkamlega og framúrskar agj gleðjast með—Elli-krökkum. °r vpr*!' 1o fæddra manna nemur um 5 millj-(andi iðnir og dug-miklir. Segja Qg tungu vora að Spjalla. Indverjum líður vel í Kenya og má, að trúboðar hafi með hönd- sömu leiðis Evrópumönnum. — | um alla undirbúningskennslu í Vort fimm ára afmæli, er í dag, Það myndi einnig gilda um hina landinu, og ástæðan til þess, að af öllu> er nóg á borðum. innfæddu menn, ef þeir gætu Svo margir hætta námi fljótlega Qg Ö11 þessi gieði er okkur í hag, iagt niður hina rótgrónu tor- er hinn mikli námskostnaður . ! sem £ æskudögum forðum. Vyggni sína í garð allra hvítra1 Það kostar víðast frá 3—4 Svo við verðum ung, í annað sinn manna og fyrirætlana þeirra. — steriingspundum að ganga í trú- og eignumst nýja vini, Það er alls staðar farið vel með hoðsskóla. Mönnum kann að ’því gestirnir hingað gengu inn, innfædda, þar sem þeir eru í virðast að það sé ekki há upp- í gjafa og kærleiks skyni. þjónustu hvítra manna. Hins hæð >en miðað við meðaltekjur ef vetrarkvöldin verða löng, við þurfum engu að kvíða. Og vinum, sem við fréttum frá úr fjarlægð, þökk, eg segji. Við biðjum Guð, að blessa þá bæði á nótt sem degi. *) Guðmundur F. Gíslason Fyrsti formaður, framkvæmdar- og stjórnarnefndar heimilisins, fyrstu 4 árin frá stofndegi þess 5. október 1947, og frú Þóru Orr sem hefur verið skrifari nefnd- vegar hefur tortryggni þeirra í lancjsmanna er hún gífurlega há. Það var alda-gömul íslenzk dygð, annna, fra byrjun til þessa dags, Rangt merki ÞÝZK FRÁSAGA garð hvítra fyrr á támum orðið Laun daglaunamannsins eru sem og arfeng nekt við snauða 1l1 þess, að þeir drógu sig út ún gá viðast hvar um j sterlingspd. við kynstofn sinn, að taka trygð, öllum félagsskap og samneyti á múnuði> þar af verður hann að sem tefla um líf og dauða, Evrópumanna og mynduðu ein-, angraðar byggðir Og þar lifir langmestur hluti landsmanna. í þessum einangruðu héruðum er! allt land þegar fyrir löngu tekið í notkun og fólkið orðið þar allt of margt, og hinum inn- fæddu finnst sem hvátir menn! haldi þeim þar innilokuðum og , vilji ekkert gera fyrir þá, sem | þar búa, þótt raunverulega eigi þeir sjálfir þar mesta sök fyrir oraunhæfan ótta við samfélag hinna hvítu. Það eru starfandi margháttaðar stofnanir í nýlend unni, sem gera allt, sem ‘þeim er unnt til þess að fræða svertingj- ana um, hvernig þeir bezt geti hagnýtt sér landið og fengið uppskeru, en andúð hinna inn- fæddu er svo rótgróin á slíkum og er enn. -28. september 1952 Þ. K. K. dapra og raunalega, og auðsæilega fulla hugar- angurs. Office Phone Res. Phone 924 762 726 115’ Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL AJRTS BLDG. Consultations by Appointment DRr A. V. JOHNSON DENTIST ★ 506 Somerscí Bldg. ★ Office 927 932 Res. 202 398 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan. Winnipeg Phone 926 441 Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögfrœðingat Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 928 291 J. J. Swanson & Co. Lld. REALTORS Rental. Insurance and Financial Agents Sími 927 538 308 AVENUE Bldg. — Wlnnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 505 CONFEDERATION LIFE Bldg. • TELEPHONE 927 025 WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 98-7404 Yaid l’hone 72-0573 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 Presh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize ín Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken að gagni. Sem stendur er langmest á- herzla lögð á það af yfirvöldun- um í Kenya að vinna sér traust svertingjanna. —Hinsvegar er á- standið þannig í þéttbyggðustu héruðum landsins, t.d. í héraðinu Kavirondo, þar sem búa 350 manns á En meðan hann lá þannig örbjarga og hálf- dauður úr leiðindum, varð hann var við miklu meiri nærgætni og umhyggjusemi hjá gömlu bú- stýrunni sinni, heldur en hann hafði getað búizt við af svo vitgrannri og framtakslausri konu. Hún sýndi honum á hverjum degi einhverja ó- vænta hugulsemi, og þreyttist aldrei á því, að finna ný og ný ráð til þess, að reyna að sefa óþol hans og eiruleysi, og fjörga og gleðja huga hans. , Þegar hann vaknaði, sá hann stundum jurta- ráðleggingum, að þær koma ekkij potta með útsprungnum blómum í fyrir fram- an rúmið sitt, stundum úrvals ávexti, dagtblöð, sem höfðu eitthvað það að flytja, er hann ein hverra ástæða vegna hlaut sérstaklega að hafa gaman af, í stuttu.máli, ætíð eitthvað til ánægju og gleði, eitthvað, sem lýsti dæmalausri um- hyggjusemi og nærgætni við sjúklinginn. Hartmann komst mjög við af þessari ná- kvæmni og huglátsemi gömlu konunnar, og ætl- hverjum ferkílómetra adi ad fsra að þakka henni fyrir það af lands, og lífsbaráttan þar svo' h®rðu hjarta, en konan varð þá ætíð hálf-vand- hörð og erfið svertingjunum, að ræðaleg, færðist undan hrósinu og þakklætinu þeim er nokkur vorkunn þótt' með stakasta iítillæti en einkennilegum flýti, þeir séu farnir að halda, að það! hypjaði sig burt frá honum svo fljótt sem séu hinir hvítu menn, sem ábyrg- henni var auðið. Og ef Hartmann varð þá litið ir séu fyrir eymdarástandinu en á ömurlega og hálf-ólundarlega andlitið henn- ekki “forsjónin”. ar, þá átti hann bágt með að skilja í því, að hún væri í raun og veru frumkvöðull að allri þess- ari hugulsemi. En með því að systur hans voru í fjarska, og engum öðrum kvenmanni gat verið til að dreifa, er gæti sýnt honum svona mikinn kærleiksvott, svona óþrjótandi umönnunarsemi, þá hlaut hann að komast að þeirri niðurstöðu að undir þessari óálitlegu skel dyldist gnægð af hjartagæsku og viðkvæmni. Það Var komið fram í miðjan októbermánuð, þegar læknirinn leyfði Hartmann loks að fara ^ á fætur. En þótt áliðið væri, var samt oftast heiðskírt veður, logn og hiti. Hartmann sat þá á daginn á hægindastól úti við opinn gluggann, naut hreina loftsins og virti fyrir sér tén og grasið í garðinum, er þegar var farið að taka á sig lit þann, er mninir á fallvaltleik lífsins. Oft sofnaði hann svo út af á stólnum. Einn dag, er hann sat þannig, færðist smám saman yfir hann þetta einlrennilega draummók, er augun lokast ósjálfrátt, en hin skynjunar- 196,181, og 40 af hundraði þess1 færin geta ennþá tekið á móti utan að komandi mannfjölda á ekkert land, en þaðj áhrifum. Honum virtist þá sem barið væri hægr land, sem í notkun er, er allt of að dyrum á herberginu, en hann gat ekki al- mennilega gert sér grein fyrir því, hvort það var draumur eða veruleiki, og honum kom að minnsta kosti ekki til hugar að svara. Og ekki raknaði hann heldur við úr þess- um einkennilega dvala, eða fékk magn til þess að hræra legg eða lið, er hann heyrði, að dyrun- um var lokið hægt upp, og fann ósjálfrátt á sér, að einhver lifandi vera kom inn í herbergið. En svo fann hann hlýjan anda leika um hönd- ina á sér, sem hvíldi á stólbríkinni, og þá var eins og bönd þau, er draumgyðjan hafði fjötr- að hann með, slitnuðu allt í einu. Hann opnaði augun, og varð svo forviða, að hjartað stöðv- aðist snöggvast í brjósti hans, því að hann sá Mörtu Werner á hnjánum við hliðina á sér, Farson lýsir á einum stað á- standinu í einni þeirra einangr- uðu byggða, sem áður var á minnst. Hann tekur sem dæmi Kiambu-héraðið. Þar búa ein- göngu Kibuyu-menn, og það er eitt þeirra héraða, þar sem á- standið er þolanlegast og lífs- kjörin skást, enda er landið þar einna bezt fallið til ræktunar og áveitur í saemilegu lagi. Samt er ofnotkun landssvæðis þessa slík vegna hins mikla mannfjölda, að tekið hefur verið til bragðs að flytja meira en þriðju hverja fjölj skyldu til annarra staða, eða nán-j ar tiltekið 10 þús fjölskyldur af Þeim 28,500, sem þar bjuggu tilj skamms tíma. Mannfjöldinn erj samtals þar eftir burtflutningana btið handa þeim, sem hafa yfir- ráð þess .Af þessu sést, að í Þessu eina héraði eru um 90 þús. menn, sem enga möguleika hafa tl1 þess að framfleyta lífinu. Maður hlýtur að hrærast til meðaumkuna ryfir hinni sterku fróðleikslöngun svertingjanna Þegar þess er gætt, hversu illa er að þeim búið í þeim efnum. Aðeins sem næst tíundi hluti barna og unglinga á skólaaldri fær nokkurn tíma að ganga í skóla, og þejr> sem hljóta það væri hræddur um, að þessi undislega mynd, væri sjónhverfing ein, er hyrfi, þegar hún væri ávörpuð. “Góða Marta mín!” Hún rak upp hljóð, spratt á fætur og flúði fram að dyrunum. Hún var eldrauð í framan, og þrýsti ósjálfrátt höndunum að brjósti sér. “Fyrirgefið, herra Hartmann”, stamaði hún! loksins út úr sér. “Eg hélt að þér svæfuð—og eg; ætlaði bara svona í kyrþey að biðja fyrirgefn-j ingar á öllu því illa, sem þér mín vegna hafið | orðið fyrir í lífinu, áður—áður en eg yfirgef I þetta hús fyrir fullt og allt.” Það kom gleðiblær á magra andlitið hans, | eins og honum hefði allt í einu borið eitthvert mikið lán að höndum. “Áður en þér farið, Marta? Hafið þér þ4 verið—hérna hjá mér? Og blómin hérna, eru þau frá yður?” Hún hélt báðum höndunum fyrir andlitinu, og notraði eins og hrísla. en reyndi af öllum mætti að buga grátinn. “Fyrirgefið mér, herra Hartmann—eg var svo ólánsöm—svo ólánsöm--------” “Og unnustinn yðar—hefir hann leyft yður þetta?” Hún tók nú hendurnar frá andlitinu, og fögru augur hnenar leiftruðu sem eldur brynni úr þeim. “Unnustinn minn? Hann var það ekki leng uri þeg3r hann var svo guðlaus að ráðast á yður, því að eg hafði þá komizt að raun um, að eg myndi aldrei—aldrei geta orðið konan hans. En | jafnvel þótt eg hefði elskað hann—þá myndi eg samt hafa hatað 'nann frá þeirri stund, er hann gerði það.” Einkennilegi fagnaðarsvipurinn, sem ljóm- aði á ásjónu Hartmanns, sýndi henni þegar, hverju hún hafði ljóstað upp með þessum orð- um, og hún varð aftur eldrauð í framan, sneri sér við og ætlaði að skunda sem fljótast út úr | herberginu. En nú nefndi Hartmann nafn hennar, og jafnvel þótt það væri mjög lágt, þá hlýtur þó eitthvað það að hafa verið í röddinni, sem dró hana til hans með ómótstæðilegu afli. Hún j fleygði sér aftur á hnén fyrir framan hann, og laut hann ofan að henni, tók utan um höfuðið á henni með báðum höndum og spurði: “Marta, kæra Mar.ta mfn, viltu offra mér,! gamla piparsveininum, æsku þinni? Viltu vera förunautur minn á lífsleiðinni?” Gleðitárin streymdu af augum hennar, ogj hún hvíslaði lágt með röddu, er sagði margfalt meira, heldur en löng og brennandi ástarjátn- j ing: "Já— til dauðans!” CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. ,t. H. Page, Managing Directoi Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-3917 A. S. BARDAL limited seiur líkkistur og annast um u-tfarir. Allur út*>únaður sá besti. Ennfremur selur hann nllninin^ minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 74-7474 Winnipeg M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER AUTOMOBILES The 1951 Kaiser Car is hcre Built to Better the Best on the Road IMMEDIATE DELIVERY Showroom: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 I nion Loan & Investmen! COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agents Sími 92-5061 Toronto General Trusts Bldg. 508 The BUSINESS CLINIC (Anna Larusson) 306 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’s) Office 927 130 House 724 315 Bookkeeping, Income Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing GUNDRY-PYMORE Lid. | British Quality - Fish Neuin* 60 Victoria St., Winnipeg. Men. Phone 928 211 Your Patronage Will Be Appreciated Manager: T. R. THORVALD6QN MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. Halldór Sigurðsson tc SON LTD. Contractor & Builder • 542 Waverley St. Sími 405 774 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kæliskápa önnuinst allan umbúnað á smásend- ingum, ef óskað er. Allur fltuningur ábyrgðstur Sími 526 192 1096 Pritchard Ave. Eric Erickson, eigandi FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 2<5 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 Ir'- Gimli Funeral Home PHONF. - 59 - PHONE Day and Night Ambulance Service IIRUCE LAXDAL (Licensed Embalmer) Vér verzlum aðeins með fyrsta flokks vörur. Kurteisleg og fljót afgreiðsla. TORONTO GROCERY PAUL HALLSON, eigandi 714 Ellice Ave. Winnipeg TALSIMI 3-3809 Baldvinsson’s Bakcry 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 74-1181 TBOS. JAdSON & SIHS LIMITED BUILDERS’ SUPPLIES COAL - FUEL OIL Phone 37 071 Winnipeg Reimers gamli yfirprentari hafði víst al- drei á allri sinni löngu æfi fengið ósk sinni svo fljótt fullnægt, sem í þetta skifti, og þegar hann viku fyrir jól hélt á bréfspjaldinu í hendinni, þar sem hann var hátíðlega boðinn í brúðkaup húsbónda síns og ungfrú Mörtu Werner, þá klóraði hann sér í gráhærða höfðinu sínu og mælti: “Þið viljið máske segja, að tími kraftaverk- anna sé löngu liðinn, en eg segi nei. Krafta- verk eiga sér enn þá stað. En eg held nærri því --------að eg hafi sjálfur komið þessu krafta- kraftaverk af stað!” — ENDIR —■ :/'XweVí ON NEW RUGS CARPET REWEAVING NEW RUGS MADE FROM YOUR OLD WORN OUT CLOTHES OR RUGS. Writc For Free Illustrated Cataloge CAPITOL CARPET CO. 701 Wellington Ave. Winnipeg, Man. Ph. 74-8733 Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opp. New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone 74-6753 r/“ T GUNNAR ERLEN DSSON PIANIST and TEACHER Repres. for J. J. McLean & Co. Ltd. (The Wests Oldest Music House) 636 Home St. Office Ph. 74-6251 Winnipeg, Man. Res. Ph. 72-5448 L SAVE MONEY On Diamond Rings, Bulova and Swiss Watches and Jewellery at SARGENT JEWELLERS 884 Sargent Ave. Wlnnipeg, Man. Fh. 3-3170

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.