Heimskringla - 07.01.1953, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.01.1953, Blaðsíða 4
8 SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. JAN. 1953 FJÆR OG NÆR MESSUR í WINNIPEG Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg n.k sunnudag, eins og vanalega, kl. 11. f.h. á ensku, og kl. 7. e.h. á1 íslenzku. —Sækið messur Sam- bandssafnaðar ★ ★ ★ Frétt barst séra Phílip Péturs- syni yfir helgina vestan frá hafi um að Jón Víum í Blaine, Wash. hefði dáið s.l. laugardag. Séra ! ROSE TIIElTliE | j —SARGENT <S ARLINGTON— j JAN. 8-10 —Thur. Fri. Sat. (Gen) Fred Astaire, Vera Ellen “BELLE OF NEW YORK” (Colori Edmond O'Brien, Dean Jagger “WARPATH” (Color) JAN 12-14—Mon. Tues. Wed. (Ad.) Joan l'ontaine, Joseph Cotton “SEPTEMBER AFFAIR” Dick Powell, Paula Raymond “THE TALL TARGET” Fagurt er á fjöllum Canada, sem sýnishorn var sent ___ . af þeim áður en þeir komu í um- Philip lagði af stað vestur til að £efg jarðsyngja hann um helgina. ★ ★ ★ ★ * * f u ■ , . Gjafir til Sumarheimilisins I byrjun þessarar viku, herti ' r . a Hnausum, Manitoba frost og taldist a mælum a mánudagsmorgun (5. jan.), að Mrs- J- Stefánsson, Elfros, hafa verið 17 stig fyrir neðan 0-1 Sask.................. $3.00 fleiri ár og var annálaður fyrir nóttina áður. Hélzt það mikið tiþ M- G' Guðlaugsson, White | störf siín á því sviði. Hann var á mánudag og þriðjudag, og mun Rock, B. C............$15.00 hagorður og þessar tvær stökur gera alla vikuna, að því er spáð ; f minningu um eftirfarandi ÍSLENZKRI ALÞÝÐU KVEÐ- x«- :♦: r«- :♦: :♦: :♦> SKAPUR KÆR | $ Jewellcry ★ Electrical Appliances f) ★ Furniture § Note New Phone Number J0HNNY RYAN | 1076 Downing St. Ph. 72-3122 v: Winnipegs Only Mailorphone Order House ^ « <♦> mm mm mk Það .hefir oft synt sig, að ís- lenzkri alþýðu er skáldskapur í bæði kær og kringur, þ.e. láti vel § að gera tækifærisvísur. Stökur j| þær er hérfara á eftir úr tímarit ^> <«• inu “Akranes”, er Ólafur B.! Björnsson er útgefandi og rit-116‘ ,apríl ~ Stevenson telur sig stjóri að, bera því gott vitni. «kki «eta tekið tilnefningu til ci, / . , . . , . forseta. bkyringarnar sem þeim fylgja, hefir' ritstjórinn Ó.B.B., skrifað:,25. apríl — Koreu friðarskrafið strandar á heimsendingu her- í MIMMS7 BETEL í erfðaskrám yðar tekinna manna. er. * * Mrs. Ólafur Pétursson, Winnij peg, lagði af stað um síðustu helgi vestur að hafi. Gerði hún' ráð fyrir að dvelja í Vancouver nokkrar vikur hjá börnum siín- um. ★ ★ ★ Einar Lúðvíksson, að 626 Vic- vim: Jón og Margrétu Markússon Joseph Skaptason Svein Thorvaldson Lilju Oliver frá Mæri og Brú. Meðtekið með kæru þakklæti, Ólína Pálsson, • 85-4th Ave. Gimli, Manitoba T ■> » Stúkan Skuld heldur næsta tor St. prentari, 75 ára gamall, lézt s.l. laugardag í Misericordia fund sinn á mánudagskvöldið 12. spítala. Hann var fæddur á ís-; janúar. kl. 8. Vænta meðlimir að landi, en kom til þessa landsjhann verði sem allra fjölsótt- fyrir 49 árum. Að prentun vann astur. hann hér um langt skeið hjá # Saults and Pollards. Hann lifa FRÁ VANCOUVER ein dóttir, Mrs. S. Sigurðson, í Almennur ársfundur elliheim- Sigurði Jónssyni á Þaravöll-j 28. apríl - Japan tekur aftur við um fanst heldur ómerkilegt aði sjálfstjórn. vera þar og lifði í heimi ís-| lenzkrar fjallafegurðar. Minnist 7. maí — Bandarískum hershöfð- þess er hann var refaskytta umj ingja rænt*á Koja eyju. 13. maí — Fyrsta þing á Indlandi kemur saman eftir fyrstu al- mennar kosningar. MYNDAVÉLAR Rolleiflex, Kine-Exakta, Leica, Balda, Retina og aðrar leiðandi Evrópiskar tegundir - Skrifið eft- ir verðskrá. Lockharts Camera Exchange Toronto — Estb’d 1916 — Canada Winnipeg, og einn sonur, Emil 1 Vancouver. Séra Valdimar Eylands jarð- söng frá útfararstofu Bardals á Sherbrooke St. * * * Á peningamarkaðinn í Winni- peg kom eitthvað s.l. mánudag af nýslegnum eyr- og silfurpen- ingum með mynd á af Elizabetu drotningu. Hafa sex tegundir peninga verið gerðar, en fáir fengið þær nema forsætisráðh. ilisfélagsins verður haldin föstu- daginn 23. janúar, 1953, í Hast- ings Auditorium, 828 E.Hast- ings St. kl. 8 e.h. — Allir vel- komnir. (Mrs.) Thora Orr t(Skrifari nefndarinnar) * • » Nýtt eintak af ritinu Hlín, hefir borist vestur og er til sölu sem fyr hjá Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland. Verð er sama og áður, 50 cents. ir <r * Steve Indriðason frá Mountain, N. Dak., er eins og áður hefir verið getið umboðsmaður Hkr. og annast innheimtu og sölu blaðs- ins í þessum bygðum: Mountain, Garðar, Edinburg, Hensel, Park River, Grafton og nágrenni nefndra staða. Allir í nefndum bygðum, bæði núverandi kaup- endur og þeir, sem nýir áskrif- endur hyggja að gerast, eru beðn- ir að snúa sér til umboðsmanns-j ins S. Indriðason, Mountain, N. Dak., með greiðslur sínar. . ★ Gimli Lutheran Parsih H. S. Sigmar, Pastor Sun. Jan. llth — Betel 9 a.m., Gimli 11 a.m., Husavick 2 p.m., Gimli 7 p.m. * * * SAGAN YKKAR ER KOMIN Fjórða bindið af ‘‘Saga ísl., í Vesturheimi”, eftir Prof. T. J. Oleson. Bók sem allir íslending- ar eiga að kaupa. Innihald — Argyle nýlendan; Lundarbygðin; Winnipeg ís lendingar. Bókin er 431 blaðs. að stærð og kostar í bandi $5.75; óbund in $4.50. Fæst í Björnsson Book Store, 702, Sargent Ave. Wpg. Umboð Heimskringlu á Lang- ruth hefir Mrs. G. Lena Thor- leifson góðfúslega tekið að sér. Eru áskrifendur blaðsins beðnir að afhenda henni gjöld og yfir- ieitt greiða fyrir starfi 'hennar eins og hægt er. hér sýna vel hug hans til fjall- anna: Þangað leggur ástaryl sem á eg björtust sporin, oft mig fýsir fjalla til þá fer að hlýna á vorin. Þó hér skyggi útsýn á oft eg sárt til finni, mín er fögur fagna að sjá fjöll, í eilífðinni. Vísa eftir Jón á Vindhæli Það er langt síðan eg vissi, að Jón á Vindhæli væri greind- ur og all vel lesinn. Hitt vissi eg ekki fyr en eg reyndi fyrir skömmu, að hann væri hagmælt- ur. Einn daginn er eg kom til hans, lá þessi vísa á hefilbekn- um: Hrært hefi eg sement sand og möl, sagað, heflað, málað, borið við að beita þjöl, við bakkus lítið skálað. Eg sagði við Jónas að hánn ætti að bæta við þetta, en hann hélt þetta nægilegt. . 50 VIÐBURÐARÍKUSTU DAGAR ÁRSINS 1952 7. janúar — Eisenhower lýsir að hann sé republikani fáanlegur til að ssekja um forsetastöð- 26. maí — Vestur Þýzkaland fær sjálfsíjórn. 27. maí — Sex þjóðir í Vestur Evrópu undirskrifa hernaðar- legan samning um að verjast Rússum. 1. júní -^i Eisenhower kemur heim til að vinna í kosningun- um. 2. júní — Yfirréttur segir stjórn Bandaríkjanna ekki hafa haft rétt til að taka yfir rekstur stáliðnaðarins. Verkfall hefst. 11. júlí — Eisenhower kosinn forsetaefni republikana. 23. júlí — Mohamed Naguib, hersh. tekur völd í Egiptalandi 24. júlí — Stálverkfallinu í Bandaríkjunum lýkur. 26. júlí — Stevenson tilnefndur forsetefni demokrata. Farouk Egiptakonungur leggur niður völd. 30. júlí — Churchill lýsir yfir minkandi herframleiðslu. i 10. ág. - Schuman ácctlunin um kolavinslu sex þjóða Vestur- Evrópu samþykt. 30. ágúst — Mossadegh neitar til boði Trumans og Churchills um olíurekstur í íran. 22. des. — Piney forsætisráðhr. Frakka fer frá völdum. 24. des. — Stalin telur sér kært að eiga fund með Eisenhower. MESSlTfl og FUMHK í kirkju SambandssafnaYQ< Winiiipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson Ph.B., B.D. 681 Banning St. Simi 34 571 Messur: a hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á ísienzku. Satnaðarnefndin: Fundir 1 fimtudag hvers rnánaðar. Kjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Furidir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ongxnennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert míð vikudagskveld kl. 6.30. Songœfingar: islenzki söng- flokkurinn á’ hverju föstu dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, ki. 12.30. W.A. of the First Lutheran Church, hold the first meeting of the New Year, Tues. Jan. 13, at 2.30 p.m. at the usual place. KAUPIÐ “Saga fsl. í Vestur- heimi IV”, eft'ir próf. T. J. Ole son, $5.75 og $4.50. Úrval af öðr- um bókum á mjög sanngjörnu verði hjá— Björnsson Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg. Man. una. 19. sept. — McCarthy vinnur próf-kostningu á Wisconsin 18. janúar — Truman og Church-' með miklum meirihluta. ill ræðast við d Washington um fjárhagsmál. 12. sept. — sættast. Eisenhower og Taft Krefst þess að faðir sinn verði drepinn Fréttir frá Prag herma að sonur eins hinna fjórtán Komm- únistaleiðtoga í Tékkóslóvakíu, sem sakaðir hafa verið um land- ráð, hafi krafizt þess, að faðir sinn yrði tekinn af lífi. Sonur- inn sendi hinum kommúnistísku stjórnarvöldum kröfuna um líf- lát föður síns, eftir að réttur kommúnistastjórnarinnar til kynnti, að faðir hans hefði “ját- að” á sig alla þá glæpi, er hann ror sohoOur uxn. í dauðakröfu sinni kallaði pilt urinn föður sinn ómenni og svik ara. Allar líkur benda til þess, að syninum verði að ósk sinni, þar eð tilkynt var í gær, að sak- sóknari ríkisins hefði krafizt dauðadóms yfir öllum sakborn- ingunum. Kommúnstar geta líka hælzt um vegna hins velheppnaða upp- J. WILFRID SWANSON & CO. Insurancc in ali its branches. Real Estate — Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU eldis á drengnum í anda komm- únistísks siðgæðis og föðurkær- leika. —Alþbl. Byggt yfir fyrsta skip- ið sem safngrip í ráði er að byggt verði yfir fyrsta safnskipið hér á landi á næstunni. Er þetta sunnlenzka áraskipið Pétursey sem mun vera elzta heillega áraskipið, sem til er á Suðurlandi og lík- lega á öllu landinu frá síðustu öld. Pétursey var gerð út frá Jökulsá og víðar og var Guðm. faðir Eyjólfs á Hvoli lengi for- maður á því. Pétursey er áttær- ingur og er nú í Vík í Mýrdal, eign byggðasafns Rangæinga *g -ir.-oxarircriiiiga cn Hggui' að sjálfsögðu undir skemmdum. — Fjárveitinganefnd alþingis legg ur til, að veittar verði nokkur þúsund krónur til að hefja bygg- ingu húss yfir skipið, og verð- ur það líklega í Vík. Mun þetta vera í fyrsta sinn, sem byggt verður sérstakt hús yfir skip, sem geyma á sem safnskip. —Tíminn 27. nóvember 16. sept. — Rússland og Kína Ijúka Moskvafundi sínum. 23. janúar — Stevenson heim- sækir Truman í pólitískum er- indufn. 2. okt. — Stalin eygir nýtt verk- 25. janúar— Blóðugt uppþot í efni, spáir að Vestlægu þjóð- Cairo milli Egipta og Breta. irnar hefji byltingu á mót , ., ,, ,| Bandaríkjunum. 1. februar — Newbold Morns kosinn foringi rannsóknar í 3. okt. — Kremlin rekur ræðis- lögbrotsmálum flokksmanna mann Bandaníkjanna George Þetta Nýja Ger Verkar Eins Fljótt Og Ferskt Ger Heldur Ferskleika Eins Og Þurt Ger demókrata. Kennan. 6. febrúar — George V. Eng- 13. okt. — Rússar samþykkja á FREE SEED GRAIN TESTS Frost will cause low germination in secd grain, particularly oats and barley. Arrange free germination tests through your Federal Agent. TTÍI FE0EKA landskonungur deyr, dóttir hans verður drotning, Eliza- beth II. 23. febrúar — Atlanzhafs samtök in samþykja að Þýzkaland hervæðist. fundi endurskipun flokks-leið toga sinna. 24. okt. — Eisenhower lofar að fara til Koreu. 1. nóv. — Bandríkin prófa nýja vatnsefnissprengju. 6. marz - Antoine Piney verður 4 ^ _ Eisenhower kosinn for forsætisráðherra í Frakklandi. seti Bandaríkjanna. 10 marz — Batista tekur aftur völd á Cuba með byltingu. 9. nóv. — Chain Weizmann for- seti Israel, deyr. 11. marz - Eisenhower og Kef- ig _ Eisenhower og Tru. auver vinna profkosnmgu i N. ^ £und , Hvítahúsinu. Hampshire. I , , 124. nóv. — Hiss neitað um burt- 20. marz — Atvinnurað Banda- ... , r . . for ur fangelsi. ríkjanna leggur fram tilloguj um að aflétta stáliðnaðarverk- 30. nóv. — Kosning í Saar lýkur falli. Stáliðjahöldar neita því.l með sætt við Frakka. 29. marz — Truman lýsir yfir að 2. des. — Eisenhower kemur til hann sæki ekki um forseta-| Koreu — dvelur þar 3 daga. stöðuna‘ 3. des. — Slanky, Clementis og 3. apríl — Dómsmálaráðherra 9 aðrir hengdir í hreingern McGrath rekur Morris, Tru- ingu kommúnista í Tékkoslo man rekur McGrath. i vakíu. 8. apríl — Truman tekur stáliðn- 16. des. — Owen Lattimore fund -i inn sekur um landráðsstarf með kommúnistum. aðinn í stjórnarhendur. 11. apríl — Eisenhower tilkynn- | ir stöðu sína sem foringja Ev- 20. des. — Globemaster flugvél rópuhersins lausa í júní. ferst, 86 farast. Þarf engrar kælingar með jsjú getið þér fengið fljóthefandi ger án þess að vera hrædd um skemdir. Hið nýja Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast heldur sér viku eftir viku án kælingar. Hafið ávalt mánaðarforða á búrhillunni. Notið það nákvæmlega eins og ferskt ger. Einn pakki af þessu nýja» þurra geri jafngildir einni köku af fersku geri í öllum forskriftum. Vinnur tafarlaust, er fljóthefandi. A0 leysa upp: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið ai sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Biðjið nú þegar matvörusalann yðar um hið nýja Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.