Heimskringla - 20.01.1953, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.01.1953, Blaðsíða 1
LXVIII, ÁRGANGUR WINNIPEXÍ. MIÐVTKUDAGINN 20. JANÚAR 1953 NÚMER 16. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR aðarmenn (CCF) 5, þjóðernis- sinnar 2, óháðir 4; óháður liber- ali er 1, og 1 kommúnisti. Saskatchelwan-(stjórmn er — jafnaðarmanna eða CCF stjórn og hefir 42 þingmenn, liberalar 10 og íhaldsmenn 1. í Alberta er þjóðeyrisflokkur- berlínarfundurinn Þegar Eisenhower boðaði fyrst lil fundarins í Berlín um afnám atómhernaðar, vakti það athygli um allan heim. En þeir voru eigi að síður margir, sem seint mundu koma sér saman um þetta. Það fyrsta sem nokkrum von- brigðum olli var, að Rússar inn við völd, fylgja honum 51 vildu að fundinum væri frestað þingmanna, liberölum 4 jafnað- nærri um mánuð. Annað var 0g armönnum 2, íhaldsm. 2; óháður að Malenkov var ekki ánægður | þjóðeyrissinni er 1; og eitt þing með staðinn Vestur-Berlín og;sæti óskipað. kaus, að hann væri jafnframt j Saskatcihewan þingið gerir ráð haldinn í Austur-Berlín. Banda-jfyrir 80 miljón dala umsetningu ríkin urðu undir eins vel við ■ á næsta ári í stað 70 miljón nú, þessum kröfum Rússa. Og nú;°g að það gefi rekstursafgang hefst fundurinn 25. janúar eða' um 5 miljón sem á s.l. ári, eða n.k. mánudag. ' meira. Að starfsundirbúningi fundar ins hafa margir unnið í einn eða tvo mánuði Hafa ekki verið Manitobastjórnin leggur á- herzlu á að leiða ljósaorku út um sveitir. Hafa á s.l. fimm ár- miklir árekstrar út af starfs-á-jum 25,0000 heimili hlotið hana. ætluninni milli Rússa og vest-.Hækkun þingmannakaups er, lægu þjóðanna. annað áhugamálið. Albertafylki hugsar mest um Skoðun vestlægu þjóðanna er Husölu og verður bráðum eins sameining Þýzkalands. Ennfreim f£kt á henni Qg Rockefeller sæli. ur fult sjálfstæði fyrir Austur-j Úki. Að þetta sé og jafnað með Hyí ER NEHru á MÓTI opinberri atkvæðagreiðslu hlut- aðeigandi þjóða. En blað Rússa Pravda, segir þetta almenna-at- kvæðafrelsi hafa komið Hitler til valda. Rússar eru yfirleitt með sáttajvörum syo ag nemuj.“ fyllilega gerðinni sem samþykt var 11 D ^ , , , • * r * ^00 miljon dolum. Þau hafa gef- Potsdam, sem ekki er að furða, J & er litið er á öll löndin, sem þeir « því hveiti, þau hafa sent Ind- HJÁLP TIL PAKISTAN? Bandaríkin hafa síðan Koreu- stríðið fór af stað aðstoðað Ind- land með matvörum og iðnaðar fengu með henni. landi 17 miljó dala virði af stál- Ekki er þó svo að skilja, að j vöru, vögnum og allskonar vél- Rússum væru þau lönd veitt til um. Bandaríkin gerðu þetta til eignar með þeim samningi. j þess að hjálpa Indlandi ef að Hann var eftirlit veitt til bráða- kommúnistar i Rússlandi eða birgða, sem gera átti út um Kína herjuðu á landið- Nehru seinna- ! hefur verið þakklátur fyrir En slíka uppgjörð sakanna þetta. Og hann játar jafnvel enn vill Rússinn ekki. Þessvegna er, þá, að Indland þurfi á næstu ár- ennþá ósamin friður eftir striðið j um aðstoðar við frá Washing- sem lauk 1945. Rússinn vilþton eins og áður, ef vel eigi að balda því sem hann hefir undir fara sig svælt. Ef til almenns friðar kemur á fundinum koma þessi mál til greina. En það er haldið, að Mol- otov sé undir það búinn að hafa fyrsta og siðasta orðið um það, öllum öðrum fremur. Vald Rússa yfir öllum þeim löndum er það hremdi í Evrópu, var svipað og vald þeirra yfir Koreu hálfri. 38 gráðan var þar aldrei ætluð til að vera landa- En Bandaríkin létu ekki við þessa hjálp eystra sitja. Þau að- stoðuðu Pakistan hlutfallslega svipað til varnar sjálfu sér, ef á það yrði ráðist af kommúnistum. Þessi hjálp heldur enn áfram til beggja þessara landa. Á þessu ári er verið að senda lndlandi aðstoð sem semur 77 miljón dölum. Til Pakistan eru vörur einnig á leiðinni er nema einum fjórða af sendingu Ind- mæra-lína, heldur merki milli ^ 22 milj6n dölum En viðreisnarstarfsins milh Russa ^ ^ ^ til Pak. og Bandankjarma 1 Koreu, þar ^ til viðreisn væri lokið og öll Kor ea fengi fresli sitt. Þó þetta ætti að vera hverjum manni ljóst, eru þeir ótrúlega margir á meðal lýðræðisþjóða heimsins, sem finst alt himneskt, sem Rússar gera- Maður skyldi vænta hins bezta af Berlínar fundinum. En að Rússinn verði með því að uppræta sjálfur alt það sem hann hefir áður ílt gert, er ekki mikið til að byggja hinar beztu vonir á um heimsfrið. ÞING SLÉTTUFYLKJANNA KOMA SAMAN í næsta mánuði koma þing sléttufylkjanna þriggja saman: Manitoba þingið 2. febrúar; Sask atchewan þingið 11. febrúar og Alberta þingið 18. febrúar. Það sem eftirtektarverðast er við allar fylkisstjórnirnar, er Það, að þær eru sín af hverju Hokkssauðahúsi, alveg eins og um ekkert sameiginlegt milli í- búa fylkjanna væri að ræða. í Manitoba eru völdin x hönd- isans er Nehru að ganga af göfl- unum og segir hana hernaðar- vöru Auðvitað eru vörur Pak- istan, sem til Indlands, hjálp til bervarna, ef því er að skifta. En fyrir þetta veður Nehru um Ind- land og úthúðar Bandaríkjunum fyrir hjálpina til Pakistan. — Kommúnistar gera það líka bæði í Kína og Rússlandi. Þeir gera það hvar sem þeim og yfirgangs- stefnu þeirra er eitthvert við- nám veitt. En hvað meinar Néhru, með að rógbera Bandaríkin í Asíu eins og hann gerir, en verða samt að játa að þjóð hans ætti enga uppreisnarvon án aðstoðar frá Washington? Er hann hræddur um, að hann sé að hverfa að baki öðrum sterkari stjórnendum eystra, eins og hinum unga Mo- hammed Ali, stjórnanda Pakist- an, eða einhverra annara, ef Bandaríkin hjálpa öðrum lönd- um en Indlandi, sem verst geng- ur að sýna að hjálpin beri nokk- urn árangur. Það fann einhver upp, að ástæða hans væri þessi. Það mun ekki gott að finna aðra sem er einn fjórði að stærð við Indland og hefir einn fjórða af fólksfjölda þess, sé að búa sig undir stríð á móti Indlandi, er ofmikil fjarstæða að ætla Nehru- RÚSSAR KAUPA FYRIR GULL Rússar greiða nú í rauða gulli fyrir vörur, sem þeir kaupa í öðrum löndum. Hvað kemur til að þeir senda gullið út úr landinu? Vestlægu þjóðirnar furðar á, hvað undir þessu búi. Þeim finst gull þá fyrst gróðavæn- legt, ef legið er á þvi. En fyrir Rússum mun þetta ó- umflýanlegt til þess að efla við- skifti við kapitalista þjóðirnar- Þeir ná með þessu móti í marga vöru, sem þeim er bráð- nauðsýnleg til þess að geta hald ið áfram ýmsri iðnframleiðslu sinni. Það er alt látið heita nauð- synjavöru, sem þeir kaupa. En það er vanalegast eitthvað af öðru með í kaupunum. Frá Noregi kaupa Rússar t.d. sild. En með í þeim kaupum, er eitthvað af aluminum. Og þannig er það með smjörið, sem Rússar kaupa frá Dan- mörku, Nýja Sjálandi, Hollandi, írlandi og Uruguay í • Ameríku. Einnig með kjötið frá Suður- Afríku, og ullina frá Ástralíu, og fataefni frá Bretlandi, Frakk- landi og ítalíu. Því fylgir eitt- hvað af efni til herútbúnaðar. Þjóðir þessar gera þetta með góðu leyfi Bandarikjanna. Það er ekki farið með þetta í laun- kofa. En hvað mikið gull hafa Rúss- ar ? Allur gullforði heimsins kvað vera 39.8 biljón dalir. í höndum Bandaríkjamanna af því eru 22 biljón dalir, í höndum Rússa 3.3 biljón dalir og Breta 22 biljón dalir. Framleiðsla gulls er í Suður- Afríku $400 miljón dalir, í Rúss land 200 miljón, í Canada 150 miljón og Bandaríkjunum 70 miljón dalir. Rússar hafa komið sér upp gullforða síðari árin. Að nota hann nú, er þeim hagkvæmt, bæði með því að ná i vöru sem þeir þurfa með til hernaðar- reksturs og iðnaðar. Og fyrir gulldalinn fæst nú meira en fyr ix gengispeninga flestra landa. Af þessu láta Rússar gullið f júka. siætti kynjanna, á sér einnig|pr5f# Asm. Guðmundsson kosinn biskup Islands sta ðhjá dýrunum. Sem aðeins^ r FRÓÐLEIKSMOLAR um liberala; hefir stjórnin 32 ^ Letri. þingmenn; íhaldsmenn 12, jafn-j Að hann óttist, að Pakistan, Hvað títt slær hjartað? Hraði hjartsláttar fer eftir ýmsu, svo sem aldri og þvi hvort um mann eða konu er að ræða, og yfirleitt eftir andlegri og líkamlegri heilsu einstakl- ingsins. Það má segja, að hjarta heilbrigðs manns slái 72 sinnum á mínútu, 104,000 sinnum á dag, 38,000,000 sinnum á ári og 3,000,- 000,000 súinum á meðal æfi. Hraðast er sagt að mannshjartað slái 200 sinnum á mínútu, en hæg ast 16 sinnum. Á mann-, sem til lífláts var dæmdur í Utah 1939, hækkaði hjartaslátturinn úr 72 í 186 á mínútu, meðan hann beið þess að skotsveitin hleypti af byssum sínum. Hjarta konu slær 8 sinnum tíðara á mínutu en karl mannshjarta og barnshjarta tvisvar sinnum hraðara en full- orðinna. Þetta hefir einnig verið sannað á ófæddum börnum, sem stundum hefir orðið til þess, að læknar geti sagt fyrir fæðing- una, hvort barnið er piltur eða stúlka. Þessi munur á hjart- eitt dæmi af því er það, að hjart- sláttur nautsins er 46 á mínútu, en kýrinnar 56. En hjartsláttur fugla, er þó miklu hraðari en spendýra og má ómælanlegur heita. Þrjú gallon af blóði eru á hverri mínútu pumpuð úr hægra hólfi hjartans til hins vinstra eða um 4,320 gallon á dag. Verk- ið sem hjartað gerir á 24 klukku stundum nemur orku, er með þyrfti til að lyfta einni smálest í 82 feta hæð. Hjartað er sístarf- andi, tekur sér aldrei algera hvíld í algengri merkingu þess orðs. En vöðvar vinna ekki nema eftir þörfum, eða þeim sé beitt til vinnu og þegar ekkert rekur á eftir, hægir hjartað á sér svo mikið að það þarf 8 sinn- um lengri tima til að senda blóðið út um likaman- Og það kemur svo oft fyrir að segja má, að hjartað vinni einn áttunda tímans, en hvíli eða hægi mjög á sér sjö-áttundu tímans. Þó skrítið sé, kemur það oftar fjirir, að menn deyi vegna ónógrar blóðrásar í svefni eða þegar menn liggja alveg hreyfingar- Próf. Ásmundur Guðmundsson í gærkvöldi birti blaðið Win- nipeg Free Press fréttina af biskups-kosningunni á íslandi, eftir Reuters fréttastofunni. Samkvæmt henni er próf. Ás- mundur Guðmundsson kosinn biskup. Gagnsækjandi um embættið,; var próf. Magnús Jónsson. Dróg Sigríður Magnúsd í kirkjumálum íslands. Hann hefir sem kunnugt er verið guð- fræðiskennari við háskóla ís- lands, verið forseti prestafélags- ins og ritstjóri tímarits þess er Kirkjufélagið gefur út. Hann hefir þjónað íslenzkum söfnuð- um bæði heima og hér vestra og kent á skólum, t. d. var skóla- stjóri alþýðuskólans á Eiðum nokkur ár og kendi í kennara- skóla Reykjavíkur. Fæddur er Ásmundur í Reyk- holti í Borgarfirði 10. október 1888 og er því 65 ára. Foreldrar hans voru Guðmundur prófastur Helgason prestur þar, og Þóra Ásmundsdóttir. Að loknu námi á mentaskóla Reykjavíkur og há- skólanum í Kaupmannahöfn, tók hann próf i guðfræði 1912. Kom hann það sama ár vestur og þjón- aði söfnuðum i íslenzku bygðun- um hér vestra um tveggja ára skeið. Eftir komu hans heim tók hann við guðfræðiskenslu í Reykjavík. Kona biskups er Steinunn prófasts á dauðsfalla, sem kölluð eru hjarta bilun, eiga rætur að rekja til ó- skildra sjúkdóma. lausir, en þegar þeir eru vakandijhann sig til baka, áður en kosn- Gilsbakka Andrjessonar. og á hreyfingu. Mikið þeirra|ing fór fram, en hlaut eigi að Hér vestra á hinn nýi biskup síður 45 atkvæði, en hinn kosni fjölda persónulegra vina, er prófessor 68 atkvæði. , fagna fréttinni af hlotnum heiðri Hlinn nýkosni biskup hefir um hans og senda honum einlægar nokkurt skeið staðið framarlega árnaðaróskri í þiskupsstöðunni. Framfarir í klukkusmíði Svisslendingar hafa jafnan haft orð á sér fyrir að vera góðir klukkusmiðir. Það síðasta sem staðfestir þetta, er ný klukka, sem þeir,t>örnin séu að hugsa um það, þó hafa smíðað, og það hefir við sig þú sért yfirkomin af þreytu að haldið fyrir þér vöku meiri hluta nætur- Samt sem áður er þess vænst, að þú komir með morgun- verðinn brosandi. Hvað ætli að geta gengið ár og síð, án þess að vera dregin upp. kvöldi eftir erfiðan starfsdag. Þau hafa aðeins áhuga á þvi, að Uppgötvunin er þessi. að þeim'þú sitjir hjá þeim og syngi þau í hefir tekist að beizla orku þá, erjsvefn. Hetja að vísu! Þræll væri verður til við hitabreytingar,1 þó réttara orð yfir þig. þó fíngerð sé, eins og hitamælarj gefa í skyn, til að knýja með'. 'Það er mjö^ skiljanlegt að lít- gangverk klukkunnar. I ‘ð barn huZsi skammt’ Hlutverk Það má að líkindum segja, að ^ess felst eingöngu í því að lifa með þessari klukkugerð hafi 0g vaXa Það gerir sér aðeins mennirnir komist næst því, að 8rein fyrir .Slnum eiSin tilfinn‘ finna upp síhreyfivél, sem þeir ln£um- ® öðru leyti hefur það hafa um langt skeið spreytt sig alltaf haft mömmu til að gæta á að finna upp. Hér mun lítið um sim Þu ert fyrsta Persónan, sem þessa völundarsmíð ennþá á Það sér á heiminum og fyrsta _____________________________________r„._ markaði, enda er hún dýr, um sPrettinn i iifi þess hafði það leldjr þad> ag barnið hlýtur að $250 En í Evrópu og á íslandi ekki ^u&^ynd um neitt nema | verga þer óvinveitt og berst gegn hafa úrsmiðir hana. hl® Þu Safst Þvi a^ borða er það þ6r Biörnin bera ekki skyn á var svangt, þú þvoðir því, klædd-, það> að þú berð eingöngu þeirra xr það og komst því í svefn. Þú ■ hag fyrir brjósti þyi ertu j aug. huggaðir það er það grét. Barn-| , ...... . b r " 6 um barnanna ekki eingongu goð íð getur beinlínis ekki hugsað g umhyggjusöm móðir heldur Þjóðræknisdeildin Frón i ( ser líf ið án þín, því finnst það einnig vQnd mamma Qg yf irgangs Winnipeg kaus á síðasta fundijvera hrætt og yfirgefið ef þú i söm er ekki yiU lofa þeim að 10 fulltrúa til að mæta fyrir sína skilur það eftir einsamalt lengi í I fdða eftij. sinum vijja hönd á þjóðræknisþinginu semjeinu. Þinn aðalkostur i augum nú fer í hönd. Hlutu þessir kosn barnsins er það, að þú skapar því ingu: Séra standa á eigin fótum, en það er mikið betra fyrir börnin sjálf. Forðist allt óþarfa umstang við börn. Ef þú skapar þér áhyggjur út af heilsufari þeirra eða öðru, eru þau fljót að komast á snoðir um það, og þau verða líka hrædd og treysta á þig til að vernda sig og verja. Afskipti foreldra í uppeldi barna eru um margt ójöfn. Faðir inn er oftast aðeins kallaður til er um alvarleg afbrot er að ræða, en dag eftir dag er það þitt hlut skipti að siða börnin og kenna þeim þann veg, sem þau eiga að ganga. í því starfi ertu oft til- neydd að koma í veg fyrir, að barnið geri það, sem það vill, en fá það til að gera ýmislegt sem það vill alls ekki sjálft. Af þessu FRÓN KÝS FULLTRÚA Á ÞJÓÐRÆKNISÞINGIÐ P M. Pétursson, próf. Ekki er óvenjulegt að heyra öryggistilfinningu. Við verðum litinn hnokka, sem hefur verið sífelt að gera okkur ljóst að börn hindraður í því að kveikja í föt- Tryggvi Óleson, frú Hólmfríður eru innra með sér óörugg og. um sinum, drekkja sér eða skera Danielson, frú B. E. Johnson,; hrædd af því að þau eru lítil og siS a hníf, hrópa í ofsa: “Eg Miss Elin Hall, Matthías Gunn-' hjálparþurfi og allir hlutir um- hata þig, mamma!” Á því augna- laugsson, frú Salome Backman, hverfis þau eru stórir og undar- bliki er það vissulega meining frú Jakobina Nordal, Gestur legir. Þau eru alveg miður sin Davíðsson og Jón Jónsson for- ef þau hafa ekki mömmu til að seti Fróns. MÁLEFNI KVENNA MÆÐURNAR OG BÖRNIN Þar sem lítil börn hafa svo halda sér að og til að vernda þau gegn öllum hættum og hlutum sem þau óttast. hans. En auðvitað er liér aðeins um stundar reiði að ræða. í hjarta sínu þykir barninu vænst um þig af öllu. Börn þarfnast ástúðar, eins og Sú tilfinning, að barnið sé al- j blóm þarfnast sólar, og ekkert gerlega háð móðurinni veitir getur komið í stað móðurástar. Það kemur eðlilega fyrir að þú sjálf sért þreytt á taugum og ó- henni innilega gleði, jafnvel þó mikla hetjudyrkun á feðrum sín'það á hinn bóginn kosti hana 24 ^ um, mætti ætla, að þau litu líka tíma vinnu sjö sólarhringa vik- þolinmóð við barn þitt og að þú á móður sína sem hetju. En gera1 unnar. Einkum á þetta við fyrsta eigir erfitt með að sitja á skapi þau það? Nei, því fer víðs f jarri. | barnið Eg held,. að þessi vit-j þinu. En þegar þessi óþekktar- Þau taka allt, sem þú, móðir neskja sé aðalástæðan fyrir þvi, ormur, sem mest hefur þreytt þeirra gerir, sem sjálfsagðan að mæður hneigjast txl þess að þig er háttaður ofan í rúm, hlut. Og þau krefjast þess fyrst vera óþarflega umhyggjusamar hreinn og blómlegur með og fremsí af þér, að þú svarir|og dekra um of við fyrsta bam-1 sakleysi í svip, vefur höndum um köllum þeirra og þörfum og sért ig. Þegar þú hefur eignast tvö háls þér og segir: “Mér þykir tilbúin í hvert sinn og þau þurfa ega þrjú, tekur þú börnin ekki voða vænt um þig, mamma,” — a þér að halda. j eins hátíðlega, þá er þín mesta þá finnst þér eins og allt þitt Þú hlýtur að vera illa fyrir .gleði að hvetja þau til sjálfs- \ erfiði sé meira en að fullu kölluð að morgni, er börnin hafa bjargarviðleitni — fá þau til að greitt. —Alþbl

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.