Heimskringla - 28.01.1953, Blaðsíða 1

Heimskringla - 28.01.1953, Blaðsíða 1
AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD —look for the Bright Red Wrappet ✓------------------------T, AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD -look for the Bright Red Wrapper LXVII ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 28. JANÚAR 1953 NÚMER 18. ÆFIMSNNING JÓN VEUM 4. júlí 1874 — 3. janúar 1953 Tala landnámsmannanna er stöðugt að fækka. Þriðja þessa mánaðar, féll enn einn þeirra )' valinn. Það var land- n3Hismaðurinn Jón Veum, sem dó að heimili sínu í Blaine, Washington, snögglega og án fyrirvara, þar sem hann hafði búið síðan 1924, er hann flutti þangað frá Foam Lake, Sask., þar sem hann hafði búið frá land- námstíð þeirrar bygðar. Jón var’fæddur á Valshamri í Geiradalshreppi í Barðastranda- sýslu, á íslandi og var sonur í’órðar Brynjólfssonar Jónsson ar °S Valgerðar konu hans, Jóns óóttur, bónda á Fagradal d Barða strandasýslu. í föðurætt er Jón kominn af Jens sýslumanni Ví- um, sem um eitt skeið var nafn- kunnur heima á íslandi. —(Sjá Almanak Thorgeirsson, 1918) Níu ára gamall árið 1883, fluttist Jón sál. með foreldrum sínum vestur um haf og settist að með þeim á landi í grend við Akra, sem faðir hans tók sér heimilis- rétt á, en dó þar stuttu síðar, — (1888) Og var jarðaður iþar á landinu. Fyrir nokkrum árum ferðaðist Jón þangað suður og SÓ Um að láta reisa legstein yfir gröf föður siíns. Þá birtist mynd og frásögn af þeim atburði í Heimskringlu 27. júlí, 1938. Jón var einn af fimm systkin- um, en hin systkinin dóu fyrir mörgum árum, þrír bræður og ein systir. Jens dó í N. Dak-bygð inni 16 ára að aldri, árið 1893, og Guðrún 6 mánaða, um haust- ið 1887. Guðmundur, annar bróð ir dó í Winnipeg árið 1904, þá 27 ára gamall. Annar drengur, nýfætt barn, 10 daga gamalt, dó s3nia haustið og faðir þess. Arið 1904 flutti Jón vestur í Foam Lake nýlenduna, og settist að á landi þar. Hann bjó þar í fjögur ár og flutti inn í Foam Lake bæ um vorið 1909. Hann bygði þar járnvöruibúð og rak þar verzlun í mörg ár. Um tíma voru þeir félagar, hann og Ólaf- ur sál. Pétursson, sem rak al- utenna verzlun í Foam Lake, um ookkur ár og frá þeirri tíð voru FRÉTTAYFIRLIT 0G UMSAGNIR þeir fastir vinir til æfiloka. — Nokkur ár áður en Jón flutti vestur að hafi, seldi hann verzl- un sína í Foam Lake, og fór að búa aftur á landi rétt við bæinn, en seldi landið er hann fór vest- ur, árið 1924. í Blaine rak hann um tíma gasolíusölustöð, en tók upp seinna hænsna rækt sem reyndist honum vel. Síðustu árin stundaði hann aðallega húsa- byggingar í Blaine. Jón var tvígiftur. Fyrri kona hans Ása, dóttir Tómasar Hör- dal, bónda, sem bjó nálægt Leslie, Sask. Þau eignuðust fjögur börn, sem lifa föður sinn. Þau eru Tómas Þórður (Ted) sem rekur málara verzlun Blaine; Ingimundur Jón, sem stundar hænsnarækt í Blaine; Herbjörg, gift Beecher Jones í Melfort, Sask; og Margret, ó- gift og býr í Vancouver, B. C. Seinni kona Jóns sem lifir hann, er Jóhanna Þórdís, dóttir Stefáns bónda Ólafssonar, sem bjó lengi við Foam Lake. Jón var athafna maður mikill og hafði stöðugt vakandi áhuga fyrir flestu sem gerðist í kring- um hann og fylgdist vel með. Árið 1917 var hann útnefndur í fylkiskosningu í Saskatchewan undir merki íhaldsflokksins, í Wynyard kjördæmi. Hann hlaut ekki kosningu, en það var ekki vegna vantrausts á honum per- sónulega, heldur vegna lítils flokkfylgis og fárra íhalds- sinna í bygðinni. Hann hafði jafnan traust og tiltrú allra, sem þektu hann. Hann var hæg- látur í framkomu, framtakssam- ur, og hygginn í flestu. Hann var tryggur vinur, frjáls, váð- sýnn og óháður í trú. Hann virti 1 sjálfsstæðið mikils. Hann var til finningamaður hinn mesti, og var hjálpfús þeim, "sem hjálpar þurfti. Nokkur undanfarin ár, var far ið að bera á því, að heilsan væri farin að hnigna, en ekki þó svo að hann gæti ekki gert sér ferð austur til að heimsækja gamla vini, í Foam Lake og í Winni- peg. En er liðu stundir, varð HERFORINGJA SKIFTI í áttunda her Bandaríkja- manna í Koreu, hefir nýlega ver ið skift um herforingja. í stað Gen. James A. Van Fleet er fyrir var, kemur Gen Max-j well D. Taylor, 51 árs að aldri og sá er innrásinni stjórnaði í Evrópu með hugrekki og forsjá 1944. Nú er Eisenhower forseti bað hann að taka við Koreu-hern um, var hann aðstoðarmaður ( yfirhershöfðingja alls Banda-| ríkja hersins í Washington- stjórninni. Þeir sem vel til þekkja, ætla að undir þessum herforingja-j skiftum búi, að Koreustráðið 18 mánaða gamla, eigi nú að fara að styttast, ef kostur er á. Er bæði, að Eisenhower forseti sagði er hann var í Koreu, að við svobúið mætti þar ekki sitjal og svo hitt, að Taylor er sagðurj meira gefinn fyrir sókn í hern- aði en vörn. Van Fleet tók við stjórn hers- ins í Koreu, er Gen. Matthew B. Ridgway var sendur til Ev rópu. LEIFUR EIRÍKSSON Um miðjan þennan mánuð stofnuðu íslenzkir studentar við Manitoba háskóla íslenzkan fé- lagskap með sér, en hér hefir ekki um langt skeið verið neitt íslenzkt studentafélag. Vér höf- um ekki við hendina neina skrá yfir tilgang félagsins né heldur hvað það á að heita að öðru leyti en því, að það eigi að kenna við Leif heppna Eiríks- son, er fann Vínland. Væri strax stórt spor stigið til sæmdar þjóð- i erni voru og dslenzkri tungu, að nafn félagsins yrði Leifur Eiríksson, skrifað eins og gert er í íslendinga sögunum, en ekki með hræðilega afbakaðri stöfun, eins og tíðkast hér í ensku máli og á meðal Norðmanna. Á félagsstofnun þessa má okkur eldri mönnum vel Mtast. Við vitum að hér er fult ungra íslendinga, sem hlýhug bera mikin til ættstofns síns og ætt- landsins og eru ágætum hæfi- leikum gæddir. Með samtökum sem þessum, ætti að takast vel að kynnast ættlandinu og þjóð- inni og sögu hennar og máli Það skoðum vér tilgang félags- íns. Á fundi 13. janúar í Fyrstu lút. kirkju, voru þessir kosnir í stjórnarnefnd studentafélagsins Forseti Gestur Kristjánsson; vara-forseti Miss Lilja Eylands; ritari Erlingur Eggertson; fé- hirðir Allan Johnson; vara-rit- ari Miss Sigrid Bardal; Social convenor Miss Margret Sig- valdason. Á þessum fundi flutti Finn- bogi próf. Guðmundsson erindi. W. J. Lindal dómari var kos- in heiðurs forseti félagsins. Vonandi heyrir maður margt gott síoar af starfi þessa félags. BRÉF FRÁ ÍSLANDI Læknishjálp of dýr Eitt af því sem horfst er í augu við hvar sem er í heiminum, eru erfiðleikarnir á því, að veita sjúkum þá læknishjálp, sem þeir þurfa með. Þetta stafar ekki af því, að læknisfræðinni sé neitt á- bótavant, eða hún ráði ekki við flesta algenga sjúkdóma. Nei, það er margt undursmlegt sem læknar gera nú orðið. En það er annað, sem bægir almenningi frá, að verða aðnjótandi lækninganna. Þær eru svo dýrar, að þorra manna er efnalega um megn, að veita sér þær og verða án þeirra að vera. í ritinu Saturday Night, var að þessu máli vikið síðast liðna viku. Þar segir meðal annars; Jim Baker hrylti við því í j ___________ hvert skifti, er hann sá reikning-j hefir ekki þurft að ganga með inn frá lækninum í póst kassan- j ævarandi sjúkdóm til dauðadags um. Hann hafði opnað mörg slík án þess að reynt væri að lækna bréf undanfarin 3 ár og vissi að hann yrði þess eins vísari hvað seint skuldin lækkaði, þó að hann væri að gera sitt bezta í að! ljúka henni. hann. Margir læknar frá Canada og Bandaríkjunum hafa verið gerð- ir út til að kynna sér stjórnar- ekstur Breta í læknamálum. Hef Hörpugötu 37. R.vík. Kæri ritstj. Hkr. Eg þakka þér enn sem fyrr Heimskringlu og óska þér og henni farsæls árs og framtíðar. Eitt kveld á s.l. sumri, er eg var að leggja í óbyggðaferð, barst mér blað þitt í hendur. Um nóttina, þegar eg hafði lesið blaðið, duttu mér í hug nokkrar vísur, sem mér seinna kom til hugar að senda Heimskringlu— að gamni. Vera má, að einhverj- um gömlum landa verði ánægja Hann þóttist vita að tekju- ir þeim alt annað en litist vel a skatts-skrifstofan hefði sýnt aðjþað starf. Undir þjóðeignaskipu vinnulaun hans væru vel í meðal laginu telja þeir lækna hafa svo lagi. Fyrfr fáum árum átti hann mikið að gera( að lækningin ti bíl og um tvö þúsund dali í ekki orðið annað en kák Hver banka. En þá veiktist konan hans læknir verður á áfi að yitja um og hafði siðan verið undir lækn-j4(000 sjúklinga, sem ofmikið sé íshendi. Bílinn hafði hann orðið Qg úr slíkri lækningu geti ekki að selja og bankaféð var einnig annað orðið en kák_ Ah sem með til þurðar gengið. Jim er aðeins einn af þúsund- slíkum hraða sé hægt að gera, sé að gefa forskrift fyrir pillum um Canadamanna, sem eignalaus við höfuðverk, kvefi og iðra- ir og ósjálfbjarga hafa orðið, er!Verkjum Um 3Q sjúkiinga eða veikindi hafa að höndum borið í sem næst því> verði að vitja - fjölskyldum þeirra. Og sú stað-!dag til þess að læknarnir sjálfir reynd kvelur þúsundir manna geti lifað - gtarfi fram á elliárin, að þeir hafi ekki getað aflað sér nægilegs fjár til Læknum að vestan þykir sú uii< c vi***v»*»* *w*»wi* * - —■”*oj—j i 1 * j hætta stafa af brezka þjóðeigna að lesa þær, og þær rifja uppj Þess a veita ser æ nin®u’ er j skipulaginu, að lækningar tapi fyrir honum minningar að heim- tryS 1 Þeim a tur ei su sln*‘ ,1 sér við það, eða komi ekki að 3 Þetta er ofalgengt nu orðið í1 allra eða flestra an. — Þær eru svona: hann að hafa hægara um sig, en áður. Samt misti hann aldrei á- hugann fyrir lífinu og öllu, seni það hafði að bjóða. Um jólin og nýárið síðasta var hann að hlakka til næsta sumars, og var að láta undirbúa heimili sitt til þess að hann gæti betur tekið á móti dóttur sinni og börnum hennar er þau kæmu í heimsókn til hans. En hjartað var orðið þreytt, og byrði lífsins var orð in þung. Hann sat í stóli sínum heima hjá sér þriðja dag hins ný byrjaða árs, rór í hug og sæll í anda, og sofnaði út af. Sólin hafði sezt á æfi sem góð hafði verið og fögur. Kveðjuathöfnin fór fram Blaine, miðvikudaginn, 7. janú- ar. Séra Philip M. Pétursson vinur Jóns, og fjölskyldu hans frá æskuárum í Foam Lake og öll árin síðan, flutti kveðjuorð- in. Jarðsett var í grafreit Blaine bæjar. Líkmenn voru John J. Westman; H. M. Halldórsson; Gísli Guðjónsson; Davíð Smed- berg; Howard Hardy; David Wotten. En er annar landnámsmaður fallinn í valinn. Hann er horf- inn þessu lífi. En verkin handa hans og minning lifa. P. M. P. MYNDIR AÐ HEIMAN Sólin rjóða rann í sjá, roðar blóði hjalla. Vegamóður æi á eyðislóðum fjalla. Er hún sökk í ægisgráð, út frá rökkurleiðum nóttin dökk um lög og láð lagði blökkum skeiðum. Eftir lætur efsta núp ennþá glæturúmið. Hlíðarrætur, dalsins djúp drekka næturhúmið. Létt er skrið í lok og á, leggjast niður hlíðar; klettariðum falla frá fram í iður víðar. Lægist vindur, dagur dvín; draumamyndir risa. Fannir binda brúðarlín bröttum tindi ísa. Skýjagnoðin heldur há hnattatroðinn sæinn. Árdagsroði austan frá er að boða daginn. Landið glóir, röðull rís, roðar sjó og skaga. Hillir snjó og auðnar ís yfir gróinn haga. Enginn vandi eykur töf. —Árdagsibrandar skína. Fyrir handan fjarlæg höf finn eg landa mina. Aldna móður eygðu þá út frá ljóði mínu. Er—-í hljóði—ættlands þrá enn í blóði þínu. Hallgr. Jónasson þjóðfélagi landa. Óg það er á síðari árum orðið mjög alvarlegt áhyggju- efni allra hugsandi manna, hvað hægt sé að gera, til þess að ráða þeim notum sem þær ættu að gera er frá líður. Spursmál sé hvort betri læknar haldist þar við og almennar læknaframfarir verði teknar nógu vel til greina og með þeim fylgst. Þeir virðast bætur á þessu. Sjúkir samþegnar. 6 , . , 3 f '. r . , c , í ■- | ahta læknisfrasðinm fyrirkomu- manns eru aumkvunarverð sjon. Sjálfar stjórnirnar eru farnar í laSðl tÚ tl0nS^ að finna til þess, að í raun og Árið 1949 fór fram atkvæða- veru sé þarna um þjóðfélagslegt greiðsla um það í Canada, hvort mein að ræða sem þeim beri að j jasala skyldí starfrækt með bæta úr i stjórnareftirliti. Um 80% af Stjórn Canada var einu sinni' Þeim er atkvæði Sreidðu voru að gera ráð fyrir að lækna menn með stjórnareftirliti lækninga. af vissum sjúkdómum á sinn Ai framkvæmdum varð hér þó kostnað og fylkjanna, svo semióvíðast veSna alits lækna * kripluð börn, vitfirninga, taUga-' stíórnarrekstrinum- veiklaða og krabbasjúka. En af SJálfir hafa læknar 1 Canada því varð aldrei. Sumum stjórnmálamönnum og flokkum, þykir mál þetta orðið of alvarlegt til þess, að ekki sé reynt að ráða einhverjar bætur á því. Koma þeim þá fyrst í hug, vátrygging gegn sjúkdómum, sem að starfræktar séu undir hreyft ýmsum uppástungum til að bætá ástand sjúkra. Þeir hafa bent á vátryggingar eða skyldu- framlög til þess. En almenning- ur og stjórnir hafa ekki gefið því nægan gaum til þessa. Læknar í þessu fylki, Mani- toba, eru á ferðinni með hug- eftirliti stjórna. En stjórnareft- mynd- sem ætla mætti að sniðin irlit lízt læknum alls ekki á j' væri til að bæta úr ástandi félítt- sambandi við lækningar. En um hitt eru festir ásáttir að eitthvað verði að gera. Það sé bæði einstaklingnum og þjóðfé- laginu fyrir beztu. Þá sjúku verður að lækna, segja sterkustu fylgismenn málsins. Þjóðfélag- ið hefir ekkert með sjúka þegna að gera. Þeir geta fyrst unnið siínar þegnlegu skyldur því að- eins, að heilbrigðir séu. Bretar réðust í þetta 1949 að taka eftirlit læknamála í sínar hendur. Var því mjög fagnað, og 93 p.c. af þjóðinni greiddu at- kvæði með því. Það hefir orðið kostnaðsamt og ekki alveg borið sig. En það hefir gert fátækl- ingnum ,sem hinum rika, auðvelt að fá sig læknaðann svo hann The annual meeting of the Jon = Sigurdson Chapter IODE, will þann 9. febrúar 1953. Þessir með be held at the home of Mrs. P.^limir í vali: J. Sivertson, on Friday, Feb. 6,|Beck, J. T.; Bjarnason, Guðm.; Éydal, S.; Einarson, S.; ísfeld, F.; Jóhannson, Mrs. R.; Magn- ússon, Mrs. V.; Magnússon, Mrs at 8. p.m. ~ « Kosning fulltrúa Icel. Good Templars of Winnipeg, fyrir ár- A.; Sigurdson, E.; Palsson, Mrs. ið 1953 fer fram á skuldarfundi G. illa sjúklinga, eins og þjóðeigna rekstur mundí gera, en eru þó ekki með þjóðeigna hugmynd- inni. Einhver verðhækkun á lækn- ingum er ekki óeðlilegri en hver önnur verðhækkun vöru eða vinnulauna. En hún kemur lak- ar niður þar, en váðast annars- staðar, vegna þess, að afleiðing- arnar eru alvarlegri á meðal fá- tæks fjöldans, en á ýmsum öðr- um sviðum. Þetta er stutt inntak úr grein- inni í Saturday Night. Málið um að lækna sjúka hvað sem fjárhag þeirra líður, er ávalt að ná meiri og meiri tökum á hug- um manna í þessu landi og er lík legt að verða eitt hinna alvar- legri kosningamála á kosningun- um í Canada á komandi sumri. Stjórnareftirlit með lækning- um er löggilt í Saskátchewan- fylki. Mælir almenningur mjög með því og telur erfiðleikana á að veita sér þætur á heilsu ódýra og öllum kleifa. En læknar útan- fylkis hafa aðra sögu af því að segja.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.