Heimskringla - 11.02.1953, Blaðsíða 4

Heimskringla - 11.02.1953, Blaðsíða 4
4 SIÐA HEIMSKRINGLA FJÆR OG NÆR WINNIPEG, 11. FEB. 1953 MESSUR 1 WINNIPEG Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg n.k sunnudag, eins og vanalega, kl. 11. f.h. á ensku, og kl. 7. e.h. á dslenzku. —Sækið messur Sam- bandssafnaðar Á ársfundi Sambandssafnaðar er haldinn var eftir messu s.l. sunnudag var vélrituðum skýrsl- um útbýtt áhrærandi starf hinna ýmsu deilda kirkjunnar. Báru skýrslurnar með sér, að fjárhag- urinn er betri en nokkru sinni fyr og ber hinn fagrasta vott um vel unnið starf nefnda og góðan vilja safnaðar manna. Félags- mönnum hafði fjölgað, einkum af enskumælandi mönnum, bæði íslenzkum og enskum. Til starfs ins á komandi Sri var því litið björtum augum í heild sinni. Við messuna var lýst yfir að eitt herbergi í kirkjunni hefði verið helgað Ólafi heitnum Pét- urssyni fyrir verðugt starf hans í söfnuðinum. Er það syðra framherbergi kirkjunnar. i k« Tiieme, I —SARGENT <S ARLINGTON— j | Fcb. 12-14—Thur., Fri., SaU (Cen.) s Doris Day, Gordon MacRae ON MOONLIGHT BAY (Technic.) Walter Pidgeon, Margaret Leighton j CALLING BULLDOG DRUM- MOND Feb. 16-18—Mon., Tues., Wed. (Ad.) Jatrites Mason, Jessica Tandy “DESERT FOX”_______ Charlton Heston, Elizabeth Scott “DARK CITY” Kvenfélögin framreyddu á- gæta máltíð handa öllum er við- staddir voru (Turkey Dinner) með vanalegri rausn. * * * Blaðið Cavalier Chronicle sem Hkr. hefir verið sent, getur þess að látist hafi 12. janúar í Rich- mont, Cal., John Thomas Schev- ing, maéur íslenzkur, fæddur í Hensel 10. desember 1921. For- eldrar hans voru Mr. og Mrs. Einar Scheving, sem nú eru bæði dáin. Hann var í þjónustu Banda ríkjaflotans, en hafði búið síð- ustu 2 árin syðra með bræðrum sínum Henry og William í Rich mond. Hann á fjóra aðra bræður r WARD TWO ELECTORS For School Trustee mark your ballot MALCOLM, Campbell H. 1 Lives in Ward Two at 823 Spruce Street; owns his own Home. Active in church, community and business circles. — Manager, seed division, Federal Grain Company. — Mar- ried: has three children. Vote Feb. 18 Endorsed by the CIVIC ELECTION COMMITTEE á lífi: Arthur, í bernum; Larry, í Chicago; Árni, í Seattle; og Pat í Koreu. Greftrunin fór fram með hernaðarlegri við- höfn. í sama blaði segir þá frétt, að Dr. John F. Johannson hafi byrjað á lækningum í Cavalier 2. febrúar. Hann er í læknis- stofu þeirri er dr. George R. Waldren starfaði áður í, sem nú er dáinn. Dr. Johannson lærði læknis- fræði í Manitoba háskóla og var 2i/2 ár í Canadaher sem læknir. Foreldrar Dr. Johannson eru Mr. og Mrs. Fred Johannson, hótelhaldari um nokkur s.l. ár í Buchanan, Sask. Mr. og Mrs. Fred Johannson dvöldu í mörg ár í Elfros, Sask, þar sem Dr. i Johonnson er fæddur. Kona hans , frá Buchanan, Sask., Þau eiga 4 börn. • ★ t Mrs. J. B. Skaptason biður út- sölumenn sem eitthvað hafi ó- selt af ritinu Hlín, að senda sér það sem fyrst. Hún hefir orðið fleiri pantanir fyrir því, en hún getur afgreitt. • • w Benjamín Danielsson frá Ár- 1 bprg kom til bæjarins í gær. j Hann var að flytja konu sína hingað, sem er að leita sér lækn- inga á General Hospital. • * • Magnús Danielsson fyrrum verkfærasali í Árborg, varð fyrir því slysi, að hrasa á götu úti og lærbrotna. Hann er í Winnipeg að leita sér læknishjálpar. * * n Kirby Distributors, sem aug- lýsa í þessu tölublaði Hkr., eru þekt félag og vörur þeirra einar hinar beztu sinnar tegundar. Eru ryksugur þeirra orðnar vel þekt- ar sem hinar beztu, sem hægt er að fá. Og svo er með aðrar vorur þeirra. Til þess að kynna þær íslendingum, hafa þeir fengið * T. V. SF.TS - RADIOS ★ FRIDGES - STOVES * APPLIANCES ★ JEWELLERY ★ FURNITURE ★ FUR COATS ★ SPORTING GOODS ★ FARM IMPLEMENTS ★ BUILDING MATERIALS THIS WEEKS SPECIAL: G. E. FLOOR POLISHER Reg. 64.50 — Special 54.50 ^ jfohnny. Jlyan "S*SL 107« DOWNINð ST. PHONE 72 11 XX WINNIPEC'S FIRST "MAILORPHONE" ORDER HOUSE Note New Phone Number HAGBORG FUÍIÆ^ PHONE 74-3431 J-- I Mimisi BETEL __í erfðaskráni yðar ÍcMmimimsmimimimimimimimimjmimimimimizimmimimimimimimjmimims KIRBV DISTRIBUTORS WINNIPEG MANITOBA Kirby Sanitation System For HOSPITALS, HOTELS and HOMES FOR FULL PARTICULARS: WRITE OR PHONE Mr. T. R. Thorvaldson, B.Sc.fl. Representative 35 ROSLYN RD., - WINNIPEG, MAN. Phone: 42-2331 Continuing to Represent GUNDRY-PYMORE LIMITED Winnipeg, Manitoba ■jgfararaiajzfErajararajErajgrajafajaraisitiJBíajHiErHJHJHreizrgfafErejHfHrajHJEniJHÆrajHiHJHiHÆrEfararajafarejajfri] Mr. T. R. ThoTvaldson B.Sc.A., er löndum sínum er kunnur að öllu góðu og er starfandi með þeim í hverju góðu íslenzku máli sem þeir hafa með höndum. Mr. Thorvaldson á af þeim skilið, að þeir kaupi áhöld þessi af honum. Hafið tal af honum og við hann er hægt að tala á íslenzku, sem ensku, frönsku og eg veit ekki hvað mörgum öðrum málum. — Sjáið auglýsinguna á öðrum stað í blaðinu. * * * Winnipeg Chamber of Com- merce kusu nýja stjórnarnefnd á ársfundi félagsins s.l. fimtudag. Var G. S. Thorvaldson, Q.C. kos inn forseti félagsins. ir * » Á spjtalanum í Eiríksdale dó 4. febrúar Thorlakur Nelson frá Lundar, 79 ára. Hann var Hún- vetningur að ætt, bjó hér vestra að Clarkleigh og Oak Point, en síðustu árin að Lundar. Hann var jarðsunginn frá Sambands- kirkjunni á Lundar s.l. mánudag af séra Philip M. Péturssyni. * » • Gustav von Rennesee, for stjóri North Star Creamery-fé- iagsins í Árborg, lézt s.l. fimtu- dag. Hann varð bráðkvaddur á skrifstofu sinni. Eins og nafnið ber með sér var liann þýzkur, f. 9. apríl 1882 í t>ýzkalandi, en kom til þessa lands 1907, var í Winnipeg og Saskatoon fyrri árin, en síðan 1916 í Árborg. Hann giftist Emma Eyjólfs- son íslenzkri konu 1926. Jarðarförin var mjög fjölmenn enda naut hinn látni mikils álits fslendinga. Við útförina mæltu séra P. M. Pétursson og séra E. Melan kveðju orðin. * * ICELANDIC CAN. CLUB CONCERT MYNDAVÉLAR Rolleiflex, Kine-Exakta, Leica, Balda, Retina og aðrar leiðandi Evrópiskar tegundir - Skrifið eft- ir verðskrá. Lockharts Camera Exchange Toronto - Estb’d 1916 - Canada son, a member of the Club, will give a piano selection. Mrs. Pearl Johnson, well known soprano,. will sing and Palmi Palmascn, noted violinist will give a violin solo. One item on the programme is somewhat unique. A little over a year ago two opera singers, Mr. and Mrs. Max Kaplick, came from Europe to Canada. They have volunteered to sing a duet. Max Kaplick has a studio at 221 Ethelbert Street and counts among his pupils some very promising young Icelandic sing ers. A detailed programme will appear in next weeks issue. ★ * * Leiðrétting Af eftirsjáanlegri vangá í æfi- minningunni um Jón sál Veum í Blaine, láðist að minnast einnar dóttur hans sem dó á unga aldri. Hún hét Herbjörg, og var auga- steinn föður síns. Hún dó 6 ára að aldri. Faðir hennar iét aðra dóttur, sem nú er Mrs. MESSUR og FUNDIR 1 kirkju Sambandssafncóa> Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson Ph.B., B.D. 081 Banning St. Sími 34 571 fAessur: ó hverjum sunnudegl K.1. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Saínaðarnaíndin: Fundir 1 fimtudag hvers rnánaðar. Hjalparneindin: F'undir fyrsta tnánudagskveld i hverjum I mánuði. Rventélagið: Fundir annan þriðjudag hvers már.aðar, kl. 8 aö kveldinn. Ungmennaiélagið: ____ Hvert fimtudagskveld ki. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30 Songœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldl Sannudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branchcs. Real Estate — Mortgages — Kentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU YTÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar, reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. Arrangements are now almost completed for the concert which the Icelandic Canadian Club will hold on Tuesday night the 24th. inst. in conjuction with the three day annual convention of the Icelandic National League. The main speaker will be Rev. Harold Sigmar who has selected the following title for his address: “The Family of Icelandic Canadians”, a very timely and appropriate subject. Greetings will be extended from The Leifur Eiríksson Club by its Secretary, Mr. Erlingur Eggert son, and Miss Irene Guttorms- SKRAUTBLÓM 18 TEGUNDIR 25c Allir sem hafa ánægju af húsblómum ættu að fá einn eða tvo pakka af Geranium fræinu okkar. Við höfum á boðstólum skrautlegt safn af Dazzling Scar- let, Flame Red, Brick Red, Crimson, Maroon. Vermilion, Scarlet, Sal- mon, Cerise, Orange- Red, Salmon-Pink, Bright Pink, Peach, Bltish Rosc, White, Blotched, Vajriegat- ed, Margined. Sprettur vel og blómstr- ar oft 90 dögum eftir sáningu. (Pkt. 25c) (2 fyrir 45c) póstfritt. Sáið SÉRSTAKT TILBOÐ: 1 pkt. af ofan- greindu og 5 pkt. af öðrum blómafræ- um. öll mismunandi, auðveldlega rækt- uð innanhúss. $1.25 virði, alt fyrir 65c póstfrítt. FRt—Vor stóra útsæðisbók fyrir 1953—Enn su bezta! Þetta Nýja Ger Vprkar Fijótt Heldur Ferskleika Þarf Engrar Kælingar Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Aðeins takið pakka af Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast úr matskápnum og notið nákvæmlega eins og köku af fersku geri. Þetta er alt sem þarf að gera: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina te- skeið af sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í Þaö dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin synir.) Þér fáið sömu fljótu hefinguna. Notið það í næstu bakninga brauð og brauðsnúða. Aldrei þurfið þér framar að hafa armæðu af að halda gamaldags fersku geri frá skemdum. Kaupið mánaðar forða af Fleisch- mann’s Fast Rising Dry Veast hjá matsölumanni yðar í dag. 1 pakki jafogildir 1 köku af Fresh Yeast! Sendið engin meðöl tiI Evrópu Iþangað til þér haflð fenglð vora nýju verðskrá. Skrftfið eftlp liinnt nýjn 1953 verðskrá, scm nú ©r ú takK'imiin, Verð lijá oss cr mlklu lægrn cn nnnars staðnr í Cnnada. RIMIFON — $2.10 fyrir 100 töflur J STREPTOMYCIN — 50c grammið ; Sent frá Kvrópu um vífta vcröld. Jnfnvcl nnstnn júrntjuldslns. — ! Póstgjald innlfallð. i STARKMAN CHEMISTS 4«3 IIIAJOU ST. WKST TORONTO Beecher Jones i Melfort, Sask. heita í höfuðið á dótturinni sem dó. Eg bið aðstandenda velvirð- ingar á þessari yfirsjár að sleppa þessu nafni úr æfiminníngar- greininni. —P. M. P.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.