Heimskringla - 25.02.1953, Page 1

Heimskringla - 25.02.1953, Page 1
AT ALL LEADING GROCERS Super-QuaHty “BUTTER-NUT” BREAD “Tops In Quallty tc Taste” CANADA BREAD —look £or the Bright Red Wrappei AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Top« in Quality tc Taate” CANADA BREAD —loo| lor the Bright Red Wrapper L ___y LXVII ARGANGUR WINNIPEG. MIÐVIKUDAGINN 25. FEB. 1953 NÚMER 22. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR 34. AÆTLUNARREIKNINGUR SAMBANDSSTJÓRNAR an, að við notum sjöunda flota vorn til að loka ströndum Kín- ÞJ ÓÐRÆKNISÞING f VESTURHEIMI fSL. stríðs vopnum til Kínverja, svo að þá þrjóti þau ekki til að skjóta með á hermenn vora.” Senator Knowland sagðist jafnframt vera með því, að vopna hreiður og vígvellir Kínverja væru með sprengjum lagðir í rústir. ... , , verja fyrtr Samemuðu þjoðunum Áætlunarreikningar sambands- / , . , 6 ,. , i sem alt til þessa dags eru að stjórnar fyrir komandi fjarhags- , . , * J , *. , , beirri ósvinnu kunnar, að ausa ár 1953-54 voru lagðir fram á p sambandsþinginu 8.1. viku af Hon. Douglas Abbott, fjármála- ráðherra. Við reikningana er fátt eftir- tektarvert nema ef vera skyldi það sem heita var látið skatt- lækkun, sem gerð var á síðustu stundu. En skattlækkunin, sem ráð er gert fyrir hefir engin áhrif á heildarútgjöld þjóðarinnar. Tekj ur og útgjöld eru haerri en á s.l. f járhagsári. Þau hækka ekki með því þó látalæti um hið gagn- stæða sé flaggað. Áætlaðar tekjur stjómarinnar eru $4,473,000,000 á komandi ári. Útgjöldin $4, 462,000,000; tekju- afgangur því 11 miljónir. Alt eru þetta hærri tölur en á síðast liðnu ári, nema tekju- afgangurinn. Hann var þá 248 miljón dalir. Skuld landsins (net) var sögð 1938-39 3 biljón dalir. Nú er hún 11 biljónir. Heildarskuldin mun SITT ÚR HVERRI ÁTTINNI • Utanríkismálaráðið í London birti nýlega fregn um, að Rúss- land hefði boðið Bretum hjálp sína í tilefni af sköðunum af háflæði Norðursjávarins. Um leið var og sagt, að 16 lönd utan Bretaveldis hefðu lofað að- stoð sinni sem fólgin er í mörgu eins og til dæmis sandpokum, fjársöfnunum, fæðu og fatnaði, og þar á meðal 15 smálestum af vínföngum frá Grikklandi. • Eitt af því sem blaðið Globe Ársskýrsla forseta Það er staðhæft í gömlum bók um að ekkert sé nýtt undir sól- unni. Sjálfsagt er það rétt, en hitt er þó jafnvíst, að margt kem ur okkur kynlega fyrir, vegna þess að það er nýtt hvað snertir reynzlu okkar sjálfra. Þannig var það nýtt í sögu þessa félags, að síðasta ársþing þess var hald ið í júnímánuði síðast liðið sum ar. Var það þing haldið þá í til- raunaskyni til að skera úr margra ára ágreiningsefni meðal þingfulltrúa um það hver árstíð- in væri heppilegri til þinghalds. veturinn eða sumarið. Ekki þótti fögru lofað. Hvað sem þessum nýmælum líður, erum við nú samankomin í dag til að hefja 34. ársþing Þjóðræknisfélagsins, og býð eg ykkur öll, þingfulltrúa og gesti, velkomin til starfs, ráðagerða og samfélags. Hvaða þýðingu hefir það annars að starfrækja þetta félag, og halda þessi þing? Til eru þeir sem myndu svara og segja: Það hefir bóstaflega enga þýðingu, nema sem skammdegis- skemtun og dægradvöl fyrir nokkra öldunga í Winnipeg, og nærliggjandi sveitum, fólk sem þrátt fyrir þær undantekningar, sem að framan greinir, átt mikl- um vinsældum að fagna, og hlotið viðurkenningu margra mætra manna af ýmsum þjóðflokkum. Félagið hefir not- ið þeirrar sæmdar, að hafa átt að heiðursverndurum nokkra þjóðhöfðingja, bæði landstjóra Canada, og forseta íslands. Fyr- ir nokkru fór stjórnarnefndin fram á það við Herra Ásgeir Ás- geirsson, hinn nýja forseta fs- lands, að hann gerðist heiðurs- verndari félagsins, eins og fyrir- rennari hans, hinn ástsæli Herra aldrei hefir unað hlutskipti sínul Sveinn Björnsson, hafði verið. Sendi forseti fslands jákvætt skeyti um hæl, og er okkur mikil í kjörlöndum sínum, en lifir og hrærist daglega í hugsunum sín- um, austur í blámóðu íslenzkra ánægja að því, að mega telja þó þetta sumarþing takast betur I f jalla. Þá eru þeir einnig, sem' hann vin og verndara þessa fé- en svo, hvað aðsókn snerti, að í myndu kveða enn sterkara að ogjlags. Þá var hitt okkur ekki síð- þetta sinn var aftur horfið að'segja, að þetta, og öll önnur fé- ur gleðiefni, er His Exellency, því ráði að halda nú þing á lög af sama tæi, með hvaða þjóð- venjulegum tíma. Breyting hefir arbroti sem er, sé blátt áfram ' þrándur í götu eðlilegrar og sjálfstæðrar þjóðfélagsþróunar þó verið gerð á lögum félagsins, þannig, að á hverju þingi verður að ákveða, hvenær næsta þing í þessari heimsálfu. Félagið hef- skuli haldið. Því ákvæði verðum ir það takmark, segja þeir, að við að fylgja nú, og jafnan, með- blása í gamlar glæður, sem ættu an öðruvísi er ekki gengið frá, að vera kulnaðar út fyrir löngu, því máli að lögum. sem sé, tungu og menningarerfð ir smáþjóðar, sem einkis mega nú vera 18 biljónir. Hún fór óð-| reikningi Ottawastjórnar, er það, um hækkandi á stríðsárunum að tekju-afgangurinn er í árslok síðustu, en hefir ekki nema að *n $47,800,000, en var 31. desem- litlu leyti lækkað síðan, eða öll ber 1952 eftir Hásögn fjármála- sjö árin um i*mar 2 biljónir. Og ráðherrans sjálfs $264,100,000. - það er það sem net-skuldina hef ° Af þessari nýbreytni frá fyrra and Mail vekur athygli á í árs- ári leiðir svo annað nýtt, og það sín á mælikvarða heimsmálanna. er, að engin stjórnarnefnd hefir Væri þá nær að kynna þessu áður í sögu félagsins verið til fólki engilsaxneska menningu, þess kvödd að leggja fram'svo að það gaeti þeim mun betur, skýrslu sína, og skila af gér til og þeim mun fyrr samlagað sig þings, eftir aðeins níu mánaða'hinu vestræna þjóðlífi, og hætti starf. Mætti því ætla, að í staðinn að mæna tárvotum saknaðaraug- ir hækkað úr 13 í 11 biljónir. Falli nú liberalstjórnin í kom- andi kosningum, erfir hún þjóð- ina að 18 biljóna heildarskuld, en 11 biljón dala net-skuld. Það lielzta sem í fréttir er færandi af skatthækkuninni, sem nú er gerð vegna kosning- anna á komandi sumri, eins og ávalt fyrir kosningar, en sem á árunum eftir þær er ávalt hækk- uð, er það sem hér segir: Tekjuskatturinn hækkar 11% frá 1. júlí. Á pakka af 20 sígarettum lækk ar skattur um 4 cents. Radío-leyfi, sem var $2.50, er afnumið. Sömuleiðis frímerki á ^vísunum. Skattur á bókum afnurtiinn. — Einnig á prentpappír. Á margt fleira mætti benda. Kn þet*a er það helzta, að VÍð- bættum 120 miljón dala lækkun á skatti iðjuhölda. Það eru þeir en ekki litlu mennirnir, sem stjórnin vingast dálítið við með skattlækkuninni. KNOWLAND REIÐ- UR ÞóFINU í Bandaríkjunum hefir nú um bríð satðið í þófi um það hvern- og hvernær tími sé til að hefja sókn i Koreu-stríðinu. — Hafa nokkrir látið á sér heyra, að þeim sé ekki um að flýta henni, eins og fyrir nýju-stjórn- 'nni eða Eisenhower virðist vaka. bieð því að loka Kínverja inni. Hafa og sumar Sameinuðu þjóðanna tjáð sig því mótfalln- ar, eins og Rússar, Bretar og Canadastjórn, af orðum Pearsons að dæma. Senator William Knowland frá Californíu, for- maður “Senator Republican Pol- icy ommittee”, svaraði nokkrum af fulltrúum Sameinuðu þjóð- anna þannig nýlega: “Sameinuðu þjóðirnar hafa Síðan um nýár hefir því tekju- afgangurinn lækkað um rúmar $216 miljón dali. Það virðist sem Abbott hafi minst þess, er hann sagði í byrjun apríl á síðast liðnu ári, að tekju-afgangur þessa f járhags árs sem er að líða yrði um 9 miljón dalb Þegar og heldur því sk ldum £élaga hann fyrir þremur manuðum var £ fersku minn- þeirra Skýrsl£j orðinn hátt á þriðju hundrað þessi er þjrt f þessu blaði og er miljón, hefir verið gengið til hún aðal fréttin, sem í þetta sinn fyrir ársskýrslu forseta, komi nú aðeins níu mánaða skýrsla, sem ætti að réttu lagi að vera þriðj- ungi styttri en venjulega. Um það, að svo verði, skal þó engu verks að eyða honum, eins og stjórnum er lagið Þrátt fyrir þó bannið á naut- gripum frá Canada til Banda- ríkjanna verði afnumið 1. marz, og sala á nautgripum hefjist birtist af þinginu. Mál voru ekki nein á dagskrá önnur en þau, að skipa menn í nefndir, þennan fyrsta um til hins hrafnfundna lands norður í höfum. Við deilum ekki á þá bræður, sem þannig tala eða hugsa, en engu að síður höldum við stefn Vincent Massey, landstjóri Can- ada, brást á sama hátt við sams- konar málaleitan af okkar hálfu, gerðist heiðursverndari okkar hér vestan hafs. Erum við þakk- lát þessum tignu mönnum fyrir góðvild þeirra gagnvart félag- inu, og munum við jafnan kapp- kosta að haga svo störfum okkar og stefnu félagsins, að í engu kasti skugga á nöfn þeirra. í þetta sinn, eins og á fyrri þingum, hljótum við að minnast þeirra, sem horfið hafa af starfs sviðinu fyrir fullt og alt. Við þökkum þeim vel unnin störf, geymum minningu þeirra með hlýhug, og biðjum ástvinum þeirra allrar blessunar. Meðlim ir félagsins, og nánir samstarfs- menn, sem látizt hafa frá því er þjóðræknisþing var haldði síð- unni að settu marki, og biðjum|ast, eru: Mrs. Aðalbjörg Thord engan mann afsökunar á því, að arson, Selkirk; Hrólfur Sigurd- við erum til sem þjóðræknisfé- íag, eða á þeirri starfsemi, sem son, Gimli; Dr. Baldur H. Ol- son, Winnipeg; Ármann Björns- við höfum rekið, og munum'son, Vancouver, B. C.; Eiríkur þingsins. Að kvöldinu var hin venjulega ágæta Frónssamkoma. , Aðalræðuna þar hafði próf. suður með þvi, telur stjornand,|Skúli Hrútfjörð samið Hann eins af kjötsöluhusum þessa (yar fenginn fyrir ræðumann lands mikinn efa a, að utflutn- kvöldsins> en ekki komið ingur héðan verði meiri en inn- a þegs að hann ^ af gtj6m. flutningur hingað sunnan að. Á-|inn. £ Washington kanaður þang stæðuna fyrir þessu segir hannjað Hann f6r til íslands á síðast þá að verð nautgripa syðra sé liðnu ári á vegUm Bandaríkjanna dýraraen hér.f Canadaer þann-|eða nefndar Sameinuðu þj68. íg í pottinn buið, að stjornin , , .. 5. . , , *. , . ianna, er eftir framleiðslu-mogu- veitir ’.ippbot a verði þeirra er, .. , __ 5 . , ,. . i leikum landa lýtur. Var ræðan iiemur a pundi og Serir J um þessa rannsðknarferg hans og canadiska gripi það sem þvinemi . senn skrifuð af mikJum hJýhug ur hærri í verði en er á frjálsum | tiJ land£ og þjóðaf Qg flð þyi ef markaði. Vegna þess gerir stí°rn virtist gott vísindalegt yfirlit andi kjötsöluhússins hér ekki ráð fyrir eins mikilli sölu a grip um héðan, þó bannið verði af- numið, sem stafaði af gin-og klaufaveikinni á s.l. sumri hér. ÞJÓÐRÆKNISÞINGIÐ yfir framleiðsluskilyrði á ís- landi. Er lítill efi á að hún getur orðið þjóð vorri til góðs að kynna sér hana. Verður hún birt í næstu blöðum. Ræðan var þýdd og flutt af Valdimar Björnssyni ríkisféhirð reka. Rúmlega þrjátíu ára saga þessa félags, hefir sýnt og sann- að, svo að ekki verður á móti dag' mælt, að við sem erum í Þjóð- ræknisfélaginu, og fjölmargir aðrir, sem þótt ekki séu þeir meðlimir félagsins, vinna bæði beint og óbeint að áhugamálum þess, eru sízt lakari borgarar hinna vestrænu þjóðlanda en hin ir, sem hafa flýtt sér að því að fela sig og gleyma sjálfum sér, uppruna sínum og erfðum. Hvaða verðleiki getur verið í því fólginn að kasta á glæ, um stund ir fram, öllu því gamla og góða, sem okkur hefir fallið í erfða- hlut sem íslenzkum mönnum, eða fólki íslenzkrar ættar? þessu sambandi er þess að gæta, að íslenzki arfurinn er tvöfald- að því er þá okkar snertir, Ársþing þjóðræknisfélagsins ir og var mjög vel rómuð af á- hófst eins og til stóð kl. 10 á heyrendum. mánudagsmorgun í þessari vikuj Fleira var til skemtana á sam- og var þá orðið eins fjölment er komunni svo sem ljúfur kvartett að fundartíma kom og í “góða; söngur, er þsesir áttu þátt í gamla daga”. Hugsuðum vér und Pearl Johnson, Lilia Eylands, ir eins að þetta bæri vott um Albert Halldórsson og Mr. Fjel- annað, en að alt væri í þjóðrækn-| stead. Við hljóðfærið var Mrs islegum efnum að þrotum komið,1 B. V. Isfeld; þá lestur frumorts eins og algengast er að heyra, kvæðis eftir Lúðvík Kristjáns- þegar íalendingar hittast á förn- son, ræða forseta Fróns, Jóns um vegi. Því er auðvitað ekki Ásgeirssonar, og kvæði er var að neita, að róðurinn harðnar eft- ort og flutt af Páli Guðmunds ekki neitað bandarískum drengj|ir því sem að þeim fækkar, sem syni. Skemtu allir þessir þátt um þeirra réttinda, að leggja líf sitt í sölurnar á stríðsvöllum Koreu. En hvaða rétt hafa þær þá til þess að neita þeim um að '’igra í stríðinu, sem þeir standa þar í fyrij- þær_ Við skuldum þeim 150,000 her- manna, sem í Koreu berjast héð- að heiman komu fullorðnir. En tekendur vel. Samkoman var hið elli heimili hér koma í veg fyrir^bezta sótt. að þeir degi fyrir aldur fram,| Skeyti hafa þinginu borist að svo að hættan er ekki eins mikil heiman frá Helga Briem, þjóð- og við oft höldum. J ræknisfélaginu, undirskrifuð af Þingið hófst nú sem fyr, með Sigurgeir biskup Sigurssyni og lesningu hinnar ítarlegu forseta-^ dr. Ófeygi Ófeygssyni og frá skýrslu, er segir frá ársstarfinu Ingibj. Classen Þorláksson. ur, sem fæddir erum á íslandi. Ann ars vegar er föðurarfurinn, land- ið sjálft. Þann hluta arfsins skildum við e f t i r, er við hurfum úr landi feðra okkar, og gerðumst borgarar hinna vest- rænu þjóðlanda. Hins vegar er móðurarfurinn, málið, og þau bókmenntalegu menningarverð- mæti, sem það hefir skapað, fyrr og síðar. Þessi móðurarfur var okkur gefinn í vöggugjöf, og hann varð snemma óaðskiljan- legur þáttur í sálarlífi okkar. — Þennan arfshluta viljum vér efla, og fá hann börnum okkar og barnabörnum í hendur, svo að þau, á sínum tíma, megi leggja hann í byggingu þess menning- armusteris sem hér er í smíðum. Og ekkert er okkur meira gleði- efni en það, að sjá þess vott, að hinn unga kynslóð, sem á að erfa landið, er þess reiðubúin að taka á móti þessari dýrmætustu gjöf, sem við, hinir eldri, getum að henni rétt: móðurarfinn íslenzka. Þetta félag hefir frá öndverðu, Sigurðsson, Winnipeg; Mrs. Anna Thordarson, Seattle; Björn Hiniriksson, Chu rchbridge, Sask.; Sigurður Einarsson, Ár- borg, Man.; Ástvaldur Hall, Wynyard, Sask.; Sigurður Þor- valdur Kristjánssim, Gimli. “Ekki skal gráta Björn bónda, heldur safna liði”, var sagt forð- um, og svo segjum við enn. — Minningu þessara, og annara lát inna meðlima félagsins, er bezt- ur og mestur sómi sýndur þann- ig, að við, sem enn erum ofar moldu, grípum merki, sem fallið hefur úr höndum þeirra, höldum því hátt á lofti, og berum það fram til sigurs. Er telja skal greinar starfs- mála okkar, vil eg fyrst nefna Samvinnumál við ísland. Hvað Þjóðærknisfélag fslendinga íi Vesturheimi snertir, hlýtur sam- vinnan við ísland að vera og verða ein af meginstoðunum, sem félagið stendur á. Á því stutta ,sem hér um ræðir, hafa þó verið nokkur samskipti milli stofnþjóðarinnar og okkár hér. Allmargir gesthr hafa farið fram og aftur milli landanna, og borið bróðurorð og góðvild yfir hafið. Skömmu eftir að síðasta þjóð- ræknisþing var haldið, komu hingað til borgarinnar, þau Guð- mundur bóndi Jónsson frá Litlu- brekku í Borgarfirði, kona hans og tengdasynir þeirra, Hilmar Skagfjörð, Þórólfur Smith og konur þeirra. Skrifaði Smith síð an ferðasögu þeirra í íslenzk blöð, og minntist þá mjög hlý- lega á .heimsókn þeirra til Win- nipeg. Þá kom hingað Gylfi Þ. Gíslason, alþingismaður, og próf essor í viðskiptafræði við Há- skóla fslands, og alllönug síðar bróðir hans, Vilhjálmur Þ. Gísla- son, þjóðkunnur menntamaður og rithöfundur, nú forstöðu- maður Ríkisútvarpsins. Flutti hann opinbert erindi hér í borg- inni fyrir áeggjan þjóðræknis- félagsins, er hann nefndi: “At- hafnir og andlegt líf”. Þá kom hingað í heimsókn til ættingja sinna í Argyle byggð, Jónas Kristjánsson, kaupsýslumaður frá Akureyri. Sumir þessara gesta, og aðrir sem komu, en eg kann ekki að nefna, fóru svo hratt yfir og áttu svo skamma viðdvöl, að þeirra gætti ekki á opinberum vettvangi. Heim til íslands fóru, á þessu tímabili, að því sem mér er kunnugt, þeir Gísli Jóónsson, ritstjóri Tíma- iitsins, Grettir Eggertson, vara- féhirðir félagsins, Páll Hallson, Benedikt Ólafsson, Guðmundur F. Jónasson og frú, og frú Guð- rún Blöndal. Valdimar kennari Lárusson, dvaldi einnig á fs- landi um þessar mundir. Þeir Gísli, Páll, og Valdimar, og sömuleiðis frú Blöndal, hafa flutt fróðleg og skemmtileg er- indi um íslandsferð sína. Eg tel það rétt að geta um þetta ferða- fólk vegna þess, að gagnkvæmar heimsóknir af þessu tæi hafa mjög mikið gildi til fróðleiks og kynningar á báða bóga. Slíkar heimsóknir þyrftu að fara mjög í vöxt, og er athugunarvert, hvað hægt er að gera þeim til örvunar. Ef til vill gætu hópferðir fólks með flugvélum, fram og til baka, komið ril greina. Nýlega er fram komið tilboð frá íslenzku flug- félagi um beina ferð í júnímán- uði n.k. frá Winnipeg til Reykj- avíkur, og svo beina ferð aftúr hingað vestur ,eftir sjö vikna dvöl á íslandi. Fargjaldið er ó- venjulega lágt, þar sem um slíka tangferð er að ræða, en fyrirtæk- ið annars bundið því skilyrði að fimmtíu manns gefi sig fram til ferðarinnar. Nánari upplýsingar um þetta, mun prófessor Finn- bogi Guðmundsson gefa þeim er þess óska. Vonandi er að fólk noti sér þetta óvenjulega tæki- færi, og að hér geti orðið um að ræða upphaf tíðari og stórfelld- ari samgangpa milli landanna en áður hafa tíðkast. Erindi sem menn á íslandi hafa talað í stálþræði og segul- bönd hofa verið flutt hér vestra, en vegna ófullkominna tækja hér hjá okkur, hefir flutningur þeirra ekki gengið að óskum. Aftur á móti hafa erindi ,sem á þennan hátt hafa verið send héð- an, verið flutt með ágætum á- rangri í Ríkisútvarpi íslands. Er- indi af þessu tæi eru ágætur kynningarmiðill, þegar vel tekst. Væri gott, ef þingið vildi athuga möguleikana á frekari gagn- kvæmum viðskiptum á fróðleg- um erindum og skemmtiskrám með þessum hætti. Þá eru bókaviðskiptin og blaða sendingarnar nokkuð sem athuga ber, í samvinnumálunum við ís- land. Hvað bókaviðskiptin snert- ir, þá eru þau einhliða og óhæfi- lega treg. Bókaútgáfa okkar er naumast teljandi, að undanteknu Tímaritinu, sem eg mun minn- ast á síðar. En okkur er það mjög nauðsynlegt að fá meira úrval af íslenzkum bókum hing- að vestur, og að fá þær með hag- kvæmari kjörum en verið hefir, ef þess er nokkur kostur. Hvort mögulegt er að útbreiða vestur íslenzku vikublöðin meira á ís- landi en orðið er, er annað mal, sem athuga mætti, og sömuleiðis útbreiðslu íslenzkra viku eða dagblaða hér vestra. Hljómplöt- ur með íslenzkum lögum eru nú framleiddar á íslandi. Mun með engu móti betur unnt að kynna íslenzka hljómlist en þannig að Framh. á 2 síðu

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.