Heimskringla - 04.03.1953, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.03.1953, Blaðsíða 4
4 SIÐA ntiMoNfilHGLA FJÆR OG N, R WINNIPEG, 4. MARZ, 1953 Messur í Winnipeg Við morgunguðsþjónustuna í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg, n.k. sunnudag, fer fram Church Parade skáta klubsins auk stúlknaflokka “Brownie Pack’’ og Girl Guide Company. Þátt taka í guðs- þjónustunni með prestinum, Miss Isabelle Proctor, Miss Rosemary Segar og Miss Eliza- beth Miller. Til er ætlast að sunnudagaskólabörnin verði einnig viðstödd, auk foreldra. — Guðsþjónustan sem fer fram um kvöldið verður með sama hætti og vanalega og á íslenzku. ★ * ★ Fundur í stúkunni Hekla á þriðjudaginn 10 marz. W * * Frá íslandi kom fljúgandi á þriðjudagsnóttina Ari Guð- mundsson, frá Reykjavík. Hann er að sjá sig um hér á Vínlands- grund, en hefir ekki ráðið við sig hvað lengi hann dvelur hér. Gerir ráð fyrir að fara aftur heim og koma síðar ef sér svo litist með fjölskyldu sína vestur. » ★ * Þakkar ávarp Hjartans þakkir til allra þeirra sem veittu okkur bæði hjálp og samhygð við fráfall Hel enar Ólöf Johnson Howell. Ekki er hægt að telja alla þá sem hjálp veittu á einn og annan hátt, bæði á meðan hún var á sjúkrahúsinu, Red Cross í Ár- borg, og ekki heldur allir taldir, sem voru við jarðarförina. Þeir voru margir. Við þökkum fyrir öll blóminn. Við þökkum fyrir allar peningagjafirnar til barna þeirra framliðnu. Við þökkum sr. Sigurði Ólafssyni, Selkirk, fyrir alt hans verk, sem hann gjörði, endurgjaldslaust, sömu leiðis þökkum við útfararstjóran um Langrill, Selkirk, sem gjörði alt sitt verk mjög billlega. Eg hef ekki fundið að máli þá sem tóku gröfina nema einn og hann hann sína hjálp, býst við sama svarinu frá hinum tveimur. — Sömuleiðis þökkum við líkmönn unum og B. J. Horfjörð fyrir hans fallegu og velkveðnu kveðju til þeirrar látnu. Síðast enn ekki sýst þökkum við Magn- úsi Gíslasyni og konu hans Ást- ríði, Árborg fyrir að gefa öllum sem þiggja vildu kaffi, pönnu- kökur og nóg af sæta brauði eftir jarðarförina. Fyrir alt þetta byðjum við Guð að launa. m ÍIIKATRE —SABG 4 l INGTON- March 5-7—Thur. Fri. Sat. (Gen.) “THE LONE STAR” Clark Gable, Ava Gardner ALICE IN WONDERLAND (Col.) A Walt Disney Feature March 9-11—Mon .Tues Wed. (Ad.) “HIS KIND OF WOMEN” Robert Mitchum, Jane Russell “SHADOW IN THE SKY” Nancy Davis, James Whitmore tylgja fyrri setningunni. Eins og eg vildi hafa þetta. vildi eg að það væri á þessa leið: Þau hjón eignuðust eina dóttur, Kristjönu Þóru, gifta Jónassi Nelson, búsett í Backoo, og sjö barnabörn. Systkini Hannesar á lífi eru þessi: Sigríður Júlíana Johnson, Árborg, Man.; Guð- björg Stefánsson, Winnipeg; Katrín Theodóra, Flovent Berg- man og Daði Kristens, öll búsett að Stoney Hill, P.O., Man. Snæbjörn S. Johnson Heimilisiðnaðarfélagið heldur fund á fimtudagskvöldið 12 marz Guð huggi þá sem hygðin slær, hvort heldur þeir eru fjær eða nær. Eiginmaður, börn, faðir móðir, 3 systur og einn bróðir. ★ ★ ★ Kristján P. Pálsson, borgar-1 “BÚ ER LANDSTOLPI stjóri á Gimli, dó s.l. miðvikudag ------ á Grace-sjúkrahúsinu. Hann var * T. V. SETS - RADIOS ★ FRIDGES - STOVES ★ APPLIANCES * JEWELLERY ★ FURNITURE ★ FUR COATS ★ SPORTING GOODS ★ FARM IMPLEMENTS ★ BUILDING MATERIALS Wc carry everything. Matter of fact, there is nothing we can not get IF ITS SOLD - WE’LL HAVE IT V )oknny Jtyon I Note New Phone Number j Wssssspæ* ' '0M oownino rr. phonc nnit WINNIPEC'S riRST "MAILORPHONE" ORDER HOUSE /W/AA/57 BETEL í erfðaskrám yðar því fram, að náttúruöflin eigi _____ að heimili Mrs. Albert aðalsökina-veðráttan, frost og Wathne að 700 Banning St. kl. 8. eysm«ar’ vindurinn. Mér finnst augljóst, að hér þurfi Frh. frá 3. bls. I ' 90 ára eg bjó síðari árin að 351 framfarasporum, er leiðandi Home St. Winnipeg. Hann kom til Canada 1877 og aðferðum og búrekstri yfirleitt.j átti lengst af heima á Gimli. Hann var borgarstjóri frá 1932— 1939. Hann lifa einn sonur, Gordon, lögfræðingur í þessum bæ, og ein dóttir, Mrs. Violet Ingjald- son. Jarðað var frá Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg. Séra Valdi- mar Eylands jarðsöng. Þessa frumherja verður ef- rannsókna við til að komast að aðalorsökunum og finna, hvað helzt megi verða til varnar frek- ari eyðingu landsins. u j Mér fannst líka ,að vel væri bændur taka oðum, bæði í vinnu- ’ , kleift a Islandi að koma á starf- semi, sem þekkist svo vel Útbreiðslustarfsemi landbún- aðarins hefur alls ekki yfir stóru starfsliði að ráða. Framfarir verða mjög svo hægar, nema leiðir opnist til þess að útbreiða á betri hátt það, sem lærist af reynslu og tilsögn. Vel mennt- aðir sérfræðingar ferðast nú um sveitir landsins, starfandi á þessu sviði. Samt sem áður, eins og nú er ástatt, þurfa þessir laust nánar minst bráðlega og menn að hafa umsjón með hins langa og merkilega starfs hans. • * * Mrs. Guðrún Gilbertson að 246 Parkview St. James, dó 26. febrúar. Hún var 88 ára, ekkja Magnúsar Gilberts. Jarðarförin greiðslu til bænda fyrir ýmsar þær bætur á bújörðum, sem stjórnin styrkir með fjárfram- lögum. Þeir eru önnum kafnir við að mæla og athuga og reikna út styrkina, og þannig verður sáralítið úr þeim samböndum, fór fram í gær frá Bardals-útfar-l sem þeir ættu að ná og halda við arstofu. .Séra R. Marteinsson’ bændur í því skyhi að miðla jarðsöng. Hana lifa 3 dætur, Mrs. Emil Johnson, Mrs. K. Thor- steinson, Mrs. J. Kellet, og einn son Thomas. ★ ★ * OUTSTANDING ICE- LANDIC FILMS Icelandic films, including a 40 minute colored film, will be shown under the auspices of the Icelandic Canadian Club, by Mr. Njáll Thoroddsson of Iceland, Friday, March 13, at 8.15 p.m. in the First Federated Church, Banning Street. svo vei i Bandaríkjunum undir nafninu “4-H Clubs”. Félög bundin við hið ferfalda “HH” eru og til á Norðurlöndum. f Danmörku bera þessi félög sveita-unglinga heit- in “4-H”: Hoved, Haander, Hjærte og Helbred. Alveg eins á fslandi yrðu “Höfuð, hendur, hjarta og heilsa” aðal-augnamið- j in. Mætti hér minna á vísu Stephans G. Stephanssonar: "Þitt er menntað afl og önd, eigirðu fram að bjóða: hvassan skilning, haga hönd, hjartað sanna og góða.” Ef svipuð félagsstarfsemi kæmist á, þá væri hægt að inn- ræta hjá upprennandi kynslóð til sveita meiri skilning á vís- indalegu sjónarmiði gagnvart búskapnum. Þróunin gengi þá með meiri hraða og bættar vinnu frekar úr fjársjóði þekkingar- innar en úr ríkissóði .Eg er alls ekki að halda því fram, að greiðslur þær, sem verða sv0j aðferðir næðu fljótari útbreiðslu. tímafrekar í starfi þessara Eg fann það glgggt> að margir hálplegar í vii(ju koma sHku starfi af stað á manna, séu ekki framfaraátt. Þær eru það vafa- laust. En vel væri hægt að fá aðra menn til reikningshalds, sérfræðingana vinna það verk, sem menntun þeirra hefur búið þá undir. Það má taka fram, að fyrir síðustu heimsstyrjöld voru sérstakir menn látnir vinna slík störf og auk þess annast færslu fslandi, og vel gæti verið, að ekki þurfti lengi að bíða fram- kvæmda. Eg kynntist að nokkru starf- semi ungmennafélags á íslandi, og held, að þau gætu leyst þessi verkefni af hendi, ef forráða- menn þeirra elfdu áhuga félags- manna í sveitum á búskapnum og vandamálum hans. Eitt vandamálið utan við þann skiptahömlur af hálfu Breta. Bandaríkjamanna og Kanada- manna stórskaðlegar. íslending- I ar eiga mikið undir því komið, i að fá fyrir fisk sinn og aðrar af- , urðir eins ótakmarkaðan aðgang I og unnt er að mörkuðum heims- j ins. Framtíðarvonir beggja vegna hafsins verða miklu betri, finnst mér, með því að auka frjáls viðskipti, en ekki að þrengja að með alls konar höml- um og banni. íslendingum hefur tekizt að skapa mjög góð lífsskilyrði í landi sínu, og að mínum dómi hafa þeir gert þetta einmitt á tímum erfiðleika og óvissu. En ef litið er á allt það land, sem þeir eiga að kalla ónumið, og sí- batnandi vinnuaðferðir, — þá finnst mér áætlanir þjóðarinnar og stjórnmálamannanna fram- kvæmanlegar, og verði svo, þá er bæði hægt að halda núverandi lífsskilyrðum og komast jafnvel iengra í þá átt. Eg hef rætt nærri eingöngu búnaðarmál og efnahagsvanda- mál Islands. Eg hef ekki einu sinni minnst á menningarþroska þjóðarinnar, bókaútgáfu og bók- menntir. Sannleikurinn er sá að þau atriði hrifu mig eiginlega Jangmest. Það skipti ekki máli hve stór eða lítill bóndabærinn var, sem eg heimsótti — alltaf sá eg bókasafn á hverju heimili. Auðséð var, að bækur og lestur þeirra var snar þáttur í lífi sveit- fólksins. í Reykjavík verður maður alltaf hissa, bæði á fjölda bókabúða og fjölbreytni bóka- kostarins. Þýðingar eru til úr V1ESSIÍR og PIJNDIR kirklu SarabandssafnaðaT Winnipieg estur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. Banning St. Sími 34 571 ;»tur: á hverjum sunuudegi vi. 11 f. h. á ensku Kí. 7 e. h. á íslenzku utnaðarnefndin: Fundii r. fimtudag hvers mánaðar. Matparneindin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. tveniélagíS: Fundir annnn þriðjudag hvers mánaðar. kl. 8 að kveldinu. Ongmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld lcl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mtð vikudagskveld kl. 6.30. Songtsiingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn a hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in ail its branches. Rcal Estate — Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU Þegar þjáningar gera vart við sig. Við fyrstu tilkenningar g i g t a r- verkja notið Templeton’s TRC’s. — Yfir ein miljón TRC’s notaðar A hverjum mánuði, til skjótrar linun- ar þjáninga, er orsakast af gigt, liðagigtar, bakverkja og annara gigta-þjáninga. — Því að þjást ónauðsynlega? Hafið TRC’s ávalt við hendina, og notið meðalið skjótlega, er þörf gerist. Verð ein- ungis 65 cent, i lyfjabúðum $1.35. T-842 flestur tungumálum heimsins, fallegar nýjar útgáfur á forn- sögunum, og gnægð bóka eftir nútíma höfunda á íslandi. All staðar sá eg, að iþað eru engar ýkjur, að íslendingar lesi meir en nokkur annar þjóðflokkur í heimi. Eg fór frá íslandi stoltur af afrekum frænda minna, með þá ósk heitasta, að eg gætl heim- sótt landið aftur og kynnzt því og íslenzku þjóðinni enn betur en mér varð auðið í þetta sinn. “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” high praise.. People of Icelandic descent and other interested in Iceland will not want to miss seeing this excellent film. There will be a collection taken at the door, to help in a small way to defray Mr. Thoroddsson’s expenses in showing the films in Winnipeg. W. K. - * • Eítir lestur “Heimskringlu” Heimskringla er heilbrigt blað henni margir unna. Enginn hér mun efa það andans frjófgi’ hún brunna. Aðsent * ★ ★ Rangfærslu, sem birtist í grein í Hkr. 4. fberúar, verð- ur að leiðrétta. í fjórða dálki á síðustu síðu stendur systkini og barnabörn Hannesar eru—en ætti að vera aðeins systkyni Hannesar—en barnabörn á að- Mr. Thoroddsson has shownj búreikninga og skýrsluhöld, en bis films widely in the United sökum verðbólgu vegna stríðs- States and they have received ins, var búnaðarfélögunum ekki, verkahring> sem mér var" af- --------- fært að standast straum af þess-j markaður> ’var sá mikli fjöldi i um aukakostnaði, svo að raðu- 'em hefur flutt búferlum úr nautum var falið að inna þessi sveitum og smáþ0rpum inn í störf af hendi. j höfuðborgina, Reykjavík, og til Eins og nú standa sakir, er að- annara stærri kaupstaða. Síðasta eins um lítilsháttar samstarf að, styrjöldin átti mikinn þátt í ræða mlili þeirra, sem kenna Lþessum fólksflutningum. Áriðj hinum ýmsu greinum búfræð- 1890, t.d. bjuggu 90 prósent allra innar og hinna ,sem vinna við, Jsiendinga í sveit eða þorpum, rannsóknir á tilraunastöðvum. þar sem fólksfjöldinn náði ekki Tilraunastöðvar þessar efna ekki upp yfir 300 manns. Árið 1950 til sýningarfunda, sem eru svo bjuggu 72% f þorpum og kaup.j vel skipulagðir hérlendis (“field stöðum, þar sem fólksfjöldi er days”). Fræðiritin eru frekar fá-| meir en 300 manns, og aðeins tíð. Orsakirnar finnast kannske 28% til sveita. í fámenni starfsliðsins. En um Útþenslan í Reykjavík og víð- leið ber á því, hve mikið vantar ar> meg öllum þeim byggingum, á skipulagskerfi, sem bindi alla sem hafa risið nærri allt í einuj aðilja nánar saman í starfinu. af grunni, hefur veitt þessu að- Endurskipan, þar sem nánara komu fólki atvinnu að miklu samstarf næðist milli kennara og ieyti. Þegar búið er að byggja ráðunauta annars vegar og til- eftir vijd og getu í þessari raunastarfsmanna hins vegar, ‘«oldu”( sem komið hefur í lcjölfar j væri æskileg og mundi vafalaust stríðsinS) þá horfir ekki vel umj styrkja starfið sem heild. | atvinnumöguleika að mínum Sandgræðslustarfsemin er eitt( dómi. Ekki sé eg fram á það núna, að minnsta kosti, að auk-j inn iðnaður taki við öllu því starfsfólki. Við þetta bætist það.j að vinnuaflsþörf til sveita er vandamálið, sem ég gat eigin- lega ekki komizt að góðri niður- stöðu um. Til eru, eins og við vitum, gífurlega stór svæði á ís- landi, sem eru algerlega eða engu meiri á fslandi en hér í nærri algerlega gróðurlaus. Jarð vegur, sem gæti borið gróður, þar sem hann hefur myndazt, hefur eyðilagzt af ýmsum ástæð- um—eldgos hafa æ ofan í æ þak- ið víðlendið hrauni ogösku, sauð- fé og hestar hafa bitið gróður að rótum í harðindum, og Svo eru líka hin tíðu hvassviðri. Þarf engrar kælingar raeð Nú getið þér fengið fljóthefandi ger án þess að vera hrædd um skemdir. Hið nýja Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast heldui sér viku eftir viku án kælingar. Hafið ávalt mánaðarforða á búrhillunni. Notið það nákvæmlega eins og ferskt ger. Einn pakki af þessu nýja, þurra geri jafngildir einni köku af fersku geri í öllum forskriftum. Vinnur tafarlaust, er fljóthefandi. Að leysa upp. (1) f ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið ai sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 imnútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Biðjið nú þegar matvörusalann yðar um hið nýja Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast. 1 pakki jafngildir 1 kökn af Frcsh Yeast Ameríku —vélar vinna margra handa verk. Hvernig þessu fólki^ verði komið fyrir í hagkerfi landsins í framtíðinni er alls ekki sjáanlegt ennþá, og gseti sa vandi valdið erfiðleikum ^ stjórnmála- og hagfræðilegum , á næstu árum. Annað mál, sem kemur okkur ------ ----- # | Manni virðast fáir vera sammála öllum við, begga vegna hafsins, Jm það, hvernig þessi svæði hafi er, hvort við berum gæfu til þess upprunalega verið og hver sé að koma á frjálsara fyrirkomu-’ aðal.orsök eyðingarinnar. Marg-, lagi í viðskiptum. í landi, sem ir kenna það sauðfénu nærri ein- verður að flytja inn eins mikið göngu. Sauðfjárbændur halda af vörum og ísland, eru við- ; Sendið engin meðöl til Evrópu j - þangað til þér hafið fenglð vora ný]u verðskrá. J Skelflð eftlr hinni nýju .l#53 verðs’críi. sem nú er if taktcliinin. ! Verð lijá oss er mtklu Iirsrra en nnnars staðar í Cannda. RIMIFON — $2.10 fyrir 100 töflur STREPTOMYCIN — 50c grammið [ Sent frá Kvrópu uin víða veröld. Jafnvel nuslnn járntjalrtslns. — í PóstKjairt innifalið. ! STARKMAN CHEMISTS 403 IIIXIOU ST. WIiST TORONTO

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.