Heimskringla - 11.03.1953, Blaðsíða 4

Heimskringla - 11.03.1953, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. MARZ 1953 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg- n.k sunnudag, eins og vanalega, kl. 11. f.h. á ensku, og kl. 7. e.h. á áslenzku. —Sækið messur Sam- bandssafnaðar * * * Frá Los Angeles kom íslend- ingur hingað í gær, er Njall Þoroddsson heitir og sýnir mynd ir sem frá er sagt á öðrum stað í blaðinu í sambandskirkjunni n. komandi föstudag. Njáll hefir verið 6 mánuði hér vestra og er nú á leið heim aftur. Hann er búfræðingur og kennari að mentun og hafði að námi loknu í Reykjavík stundað kenslu á Suðurlandi, en er fæddur að Ein- hamri og alinn upp í grend við SKRAUTBLÓM 18 TEGUNDIR 25c Allir sem hafa ánaegju af húsblómum ættu að fá einn eða tvo pakka af Geranium fræinu okkar. Við höfum á boðstólum skrautlegt safn af Dazzling Scar- let, Flame Red, Brick Red, Crimson, Maroon. Vermilion, Scarlet, Sal- mon, Cerise, Orange- Red, Salmon-Pink, Bright Pink, Peach, Blush Rose, White, Blotched, Variegat- ed, Margined. Sprettur vel og blómstr- ar oft 90 dögum eftir sáningu. (Pkt. 25c) (2 fyrir 45c) póstfrítt. Sáið núna. SÉRSTAKT TILBOÐ: 1 pkt. af ofan- greindu og 5 pkt. af öðrum blómafræ- um, öll mismunandi, auðveldlega rækt- uð innanhúss. /$1.25 virði, alt fyrir 65c póstfrítt. FRl—Vor stóra útsæðisbók fyrir \m TIIEiTliE —SARGENT 4 ARLINGTON— March 12-14—Thur. Fri. Sat. (Gen.) “Take Care of My Little Girl” Jeanne Crain, Jean Peters “PASSAGE WEST” John Payne, Arlene Whelan (Technicolor) March 16-18—Mon. Tue. Wed. (Ad. “ONLY THE VALIANT ’ Gregory Peck, Barbara Payton “THE LADY EVE” Barbara Stanwyck, Henry Fonda Akureyri, þar sem foreldrar hans Þoroddur Magnússon og Þorey Sigurðardóttir bjuggu. Njáll hefir ferðast meira og minna ein fjögur sumur um Ev- rópu, með námsmannahópum og er allkunnugur löndum Vestur- Evrópu orðinn og hefir frá mörgu eftirtektaverðu um menn- ingu þeirra þjóða að segja. íslendingar ættu að sjá mynd- irnar sem hann sýnir hér n.k. föstudag. Þær eru í náttúrlegum litum og undra fagrar. * » * Trausti fsfeld, maður 71 árs, búandi í Selkirk, dó s.l. fimtud., að heimili sínu. Hann kom til Canada fyrir 52 árum frá íslandi og hefir síðustu 27 árin búið í Selkirk. Hann var málari að iðn. Hann lifa kona hans Áróra og einn sonur, John. Útförin fer fram á morgun frá lútersku kirkj unni í Selkirk. Séra Sigurður Ólafsson jarðsyngur. ★ ★ ★ Dánarfregn Þann 23. janúar andaðist í Winnipegosis, Man., Jakobína Kristín Jóhannesdóttir, 83 ára, kona Jóns Hjálmarssonar, fædd áÁrnanesi í Garðahverfi í Gull- bringusýslu, hún giftist Jóni Hjálmarssyni árið 1900. Þau I hjón fluttust til Canada sumarið ; 1903 og settust að í Selkirk. Þau j bjuggu iþar þangað til 1912, að þau fluttust vestur til Church- bridge, Sask., og bjuggu þar þangað til 1927, að þau fluttu til Winnipegosis og hafa búið þar síðan. Þau eiga tvö börn á lifi. Anna, Mrs. E. A. Sampson, í Spring Coulee, Alberta, og Ást- ráður sem á heima í Winnipeg- osis, jarðarförin fór fram frá Presbyterian kirkjunni. Rev. B. Davidson jarðsöng. ★ * * TILKYNNING Vegna anna í prentsmiðjunni, verður Almanak O. S. Thorgeir- sonar ekki til fyr en eftir tvær til þrjár vikur. * * * Þakkar Ávarp Hjartans þakklæti eiga þessar línur að flytja öllum þeim sem á einhvern hátt auðsýndu okkur hluttekningu og aðstoð við frá- fall okkar elskaða eiginmanns, föðurs og afa, Agúst Magnússon- ar. Við þökkum sérstaklega prest- inum dr. R. Marteinssyni, sem flutti húskveðju og skilnaðar ræðu í kirkjunni; söngstjóran- um V. J. Guttormsyni og öllum þeim sem þátt tóku í söngnum; útfaíiarstjóranum, líkmönnum og öllum viðstöddum vinum, er sýndu hluttekningu með nær- veru sinni. Við þökkum konun- um fyrir þeirra miklu aðstoð sem gjörði það mögulegt að hafa veitingar að athöfninni afstað- inni. Við þökkum einnig og engu síður, öllum þeim sem veittu okkur hjálp við það að stunda hinn látna, í hans langa og er- viða veikindastríði; sérstaklega lækninum Dr. S. Paulson, fyrir ★ T. V. SF.TS - RADIOS ★ FRIDGES - STOVES ★ APPLIANCES ★ JEWELLF.RY ★ FURNITURE ★ FUR COATS ★ SPORTING GOODS + FARM IMPLEMEN.TS * BUILDING MATERIALS * We carry everything. Matter of fact, there is nothing we can not get IF ITS SOLD - WE’LL HAVE IT jjT jfohnny. (Ryun I 107« DOWNINO ST. PHONE 719122 WINNIPEC'S TIRST "MAILORPHONE" ORDER HOUSE hans miklu alúð og nærgætni. Sömuleiðis Ástu Sigurdsson, systir ekkjunnar og fjölskyldu hennar, fyrir ómetanlega aðstoð og hluttekningu. Ekkja, synir og uppeldis- dætur hins látna og fjöl- skildur þeirra. , Syni og uppeldisdætur langar til þess að þakka móður sinni, Mrs. Ragnheiði Magnússon fyr- ir þá óumræðilegu nákvæmni og fornfSerslu sem hún sýndi í sam- bandi við hina löngu og erviðu legu okkar ástkæra föður. * * * LEIT AÐ MANNI Ræðismannsskrifstofa íslands er beðin að afla upplýsinga um núverandi dvalarstað hr. Kristj- áns Johnson, sem um eitt skeið var bankastjóri einhverstaðar í Saskatchewan-fylki . Nefndur Kristján átti fýrir föður Jón Ágúst Jónsson frá Alviðra í Dýrafirði. Bróðir Jóns Ágústs hét Guðmundur, sem nú er lát- inn, og er nú verið að ganga frá dánarbúi hans. Upplýsingar varð andi Kristján Johnson sendast til The Consulate fo Iceland, 910 Palmerston Avenue, Winnipeg, sími 74-5270. Mr. Wyszkowski er stórhæfur verkfræðingur, sem hafði umsjón með vegamálum í Lodz, sem er næst stærsta borg Póllands, en stofnaði síðar sitt eigið verk- fræðifyrirtæki. Sfíkir ágætis borgarar af mörgum þjóð- flokkum stuðla að hinu góða áliti Canadísku þjóðarinn- ar. Og á svipaðan hátt stuðla hin mörgu ágætis efni að óviðjafnanlegum gæðum Weston's brauðs, kaffibrauðs, og brjóstsykurs. FRELSIÐ sem hann barðist fyrir í Póllandi hlaut hann í CANADA Sagan um Wlaoyslaw Anton Wyszkowski er lærdómsrik fyrir nýja Canadamenn. Vegna þess, að þessi maður, án föðurlands, fann fóst- urland í Canada. Hann er föðurlandsvinur, sem barðist fyrir frelsi Póllands 1918 og á ný 1939. Hann kom til þessa lands 1942 sem fulltíðamaður og varð að hefja lífssarf á nýjan leik. í Canada fann Mr. Wyszkowski frelsið, sem hann leitaði að. Hann fann nóg tækifæri og notaði þau að fullu. Hann veitti viðtöku gjöfum Canada og gaf þjóðinni í staðinn hollustu sína, þjónustu og tækni. Nú er Mr. Wyszkowski yfirmaður við verkfræðilegt fyrirtæki, sem í þremur stöðum vinnur að hinum risavöxnu neðanjarðargöngum í Toronto. Kaupið ætíð það bezta—Kaupið Westons GEORGE WESTON LIMITED . . . A4/AA/57 B E T E L í erfðaskrám yðar COPENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” The W. A.. of the First Luth- eran Church will hold a sale of Home Cooking (Icelandic Food a Specialty) Friday eveninig, March 13th, from 7 to 10 p.m. in the Lower Auditorium of the Church. Coffee will be sold. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, í Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 3-4571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h., á ensku KI. 7 e. h., á íslenzku Safnaðarnefndim Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld f hverjum mánuði Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. UngmennafélagiB: _ Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflokkurinn: Hvert miðviku- dagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: Islenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30 J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branches. Real Estate — Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar, reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. IT’S TIIVIE T0 THINK 0F AAANY THINGS .. if there is one in or near your town. You receive prompt, courteous ottention, whether you ploce your order in person or by telephone. Sendið engin meðöl tiI Evrópu i þangað til þér hafið fengiS vora nýju verðskrá. | Skrinð eftlr lilnni nýju 1953 verðskrá, sem nú or ú taktcinimi. | Verð hjú oss er mlklu lægrn en nnnars stnðnr í Cannda, RIMIFON — $2.10 fyrir 100 töflur STREPTOMYCIN — 50c grammið J Sent fra Evrópu um víða vcrölcl. jafnvcl austan járntjaldslns. — J Póstgjald innifallð. i STARKMAN CHEMISTS j 403 HUOOU ST. WKST TORONTO C A N A D A FL3-1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.