Heimskringla - 01.04.1953, Page 1
"S
AT ALL LEADING GROCERS
Super-Quality
“BUTTER-NUT”
BREAD
“Tops in Quality & Taste”
CANADA BREAD —look £or the
Bright Red Wrapper
LXVII ÁRGANGUR
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 1. APRÍL 1953
FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR
KAUPIN SAMÞYKT
HÓPFERÐIN TIL ÍSLANDS
í SUMAR
‘Frýr nú skuturinn skriðar.’
Frá því er sagt í Grettis sögu,
I fyrir 16 árum er hann fór frá
I völdum, þjóðinni til vonbrigða,
Winnipegborg greiddi s.l. mið- jjann ejgj þangað ekki framar að þeir fóru eitt sinn þrír saman
vikudag atkvæði um það hvort a{j.Uj-jjVæmt( ekki einu sinni til á teinaeringi, Þormóður Kolbrún-
kaupa skyldi strætisvagnakerfið kj-ýnjngarinnar og því síður til arskáld, Þorgeir Hávarsson og
af Manitobafylki. Voru yfir úvalar Tækifæri hans séu meiri Grettir Ásmundarson. Voru þeir
30,000 atkvæði með kaupunum, | jjVar annarstaðar sem er í heim-jþá veturtaksmenn Þorgils bónda
á Reykjahólum og hugðust sækja
en rúm 6,000 á móti. 23/0 atkvæð jnurrij en á Englandi.
isbærra nentu á kjörstað.
Úthverfi borgarinnar eru með KOSTNINGAR 15. JÚNf í
í kaupskapnum. 1 BRITISH COLUMBIA
Hvað gert verður næst, er ekki, ^ ^ ^ ákyeðið að
raðið. Ýmsir eru með þvi, að kosni ar fari fram £ British
seija byggingu strætisvagnafc- Columbia.f lki 15. júní 1953.
iagsins sem hægt mum vera a
eina miljón dali. Er þá skuldin
Fylkisstjórinn Clarance Wal-
lace sleit þinginu s.l. laugardag.
að
Merkiskonan frú Margrét Einarsson
fyrir hann uxa, er hann átti úti
í Ólafseyjum og eigi hafði orðið
sóttur um haustið.
Segir svo frá för þeirra', er
þeir voru á leiðinni til lands
aftur:
—“settust síðan til róðrar, og
réri Þormóður í hálsi, en Þor-
geir í fyrirrúmi, en Grettir í
skut, og héldu inn á flóann. Og
er þeir komu inn fyrir Hafra-
eftir sem fyrir vagnana er greitt ^ ^ ^ greina ^ Q
um iy± miljon dala. \ .
Líklegt er talið að verkamanna C.F. flokksins um að reyna
skifti verði ekki mikil við kaup-1 myn<fa stjórn.
in á kerfinu.
Og um að hækka fargjald í 15c valda komst á síðast liðnu sumri
eða 2 fyrir 25c, heyrist ekkert og var í minni hluta, varð ekki
ennþá, fri nýju stjórnendunum.! þess fylgis aðnjótandi af öðrum
; þingflokkum, sem W. A. C.
RÍKASTA KONA : Bennett forsaetisráðherra, bjóst
BRETAVELDIS j við-
r . ' Hvor nýrri flokkanna vinnur,
María drotning, sem fyrir viku . . ---, — ------ —, — -----
dó á Englandi, er haldið fram er engu spa ^mi ormgi^ ‘~jhafj verjð rðið f fyrirrúminu.
þegar er getið. Þeir Schwarzen
bergar höfðu upprunalega
fluttst til Estlands frá Austur
ríki (Salzburg) og voru senni
lega í ætt við austurrísku furst-
ana með því nafni.
Margrét gekk á barnaskóla
Pernau og lærði þar ekki aðeins
móðurmál sitt, þýzku, heldur
einnig ríkismálið, rússnesku.
Hún útskrifaðist einnig úr
menntaskóla (gymnasium) íj
r*-----------------
AT ALL LEADING GROCERS
Super-Qualitv
“BUTTER-NUT”
BREAD
“Tops in Qualily & Taste”
CANADA BREAD -look lor the
Bright Red Wrapper
S.------------------------r'
NÚMER 27.
Margrét var framúrskarandi
tungumálakona. Kunni hún, er
hún kom til íslands, fyrir utan
þýzku og rússnesku, sænsku
mjög vel (og þar með dönsku og
norksu), finnsku að nokkru
leyti, frönsku og ensku. Frönsku
hafði hún lært í skólum, en
ensku í einkatímum og af sjálfri
1 sér. Nú bættist íslenzkan við og
lærði hún hana af börnunum í
Viðey. Er skemmst frá að segja
að Margrét talaði íslenzku prýði
i lega.
| Pernau með heiðri 1910 og fór
um haustið á kennaraskóla
| Sumarið 1926 fluttu þau hjón
í eigið hús í Viðey, og kom þá
klett, styrmdi þá að þeim. Þá
Sociai-Creditstiornin, sem til! r r ,
vjg _ .Imælti Þorgeir: Frýr nu skutur-
skriðar.” Grettir svarar:
“Eigi skal skuturinn eftir liggja,
ef allvel er róið í fyrirrúmi.”
Flugvélin okkar, fimmtug-
sessan, er nú um það bil hálfset-
in, komið eitthvað á þriðja Tug-
inn, svo að kalla má, að allvel
Frú Margrét Einarsson
1892 — 1953
'þá um a ^“““‘“^‘“Ifljótt á daginn, að Margréti fórst
fyrir stúlkur í Dorpat, er tahnn j hússtjórnin og matseldin eigi
var bezti skóli landsms af þvi, síður vrf úf hendi> en málanám_
tagi. Lauk hún prófi þar með Qg jjenIlsian- Góðan gest fengu
lofi vorið 1913, en þá um vetur-
inn hafði faðir hennar andast,
og varð hún því nú að fara að sjá
fyrir sér sjálf. Arið eftir (1914)
varð hún heimiliskennari hjá að-
Eins og skýrt hefir verið íra,ajsmannj nokkrum í Dorpat, en
vestur-íslenzku vikublöðunum, | fluttist tveim árum síðar með
lézt frú Margrét Einarsson, kona
þeirri fjölskyldu til Finnlands;
dr. Stefáns Einarssonar próf., í , ,. r . ,
, , _r , \ kenndi framvegts hja þeim og
Baltimore, Maryland, aðfaranott _ , ,r ..- , , r
, . _ . r J , .. | eitthvað hia oðrum, þar til hun
h,„s 7. januar s.l. Af morgum fékk {asta ,t3Su
astæðum er skylt, að hennar se . , , . .
, , , r. . _ sem kennslukona við þyzka skol-
„„ a _________, .. -........— „ .. . „ w. . . ,. ,,-JH__________________________ nanar getið, en þegar hefir venð|>nu . Helsingtors yar þar
aó hafi átt eignir, er nema 10 flokksms. Mr. Wmch, hefrr sagt, En hTaJ um skutinn? Ætla gert . .slenekum hloðum hema samf,cytt loka skólaársins
... . „ af ser leiðsögu flokksins. Harn Bann Moaia pfyjr megin hafsins. Hun hafði
milión dölum við lat hennar—og * , Imenn aö lata hann liegla ettir' 6
„ , , , r. -- hefir verið 20 ar þmgmaður og
að hun haft verið rikasta kona , . , .
. -r. , . ,. . r- , .. +Dlr„r finst timi kominn til fyrir sig
1 Bretaveldi. I erfðaskatt tekur . . ....
menn að láta hann liggja
eða herða róðurinn, unz landiimeir
um
en aldarf jórðungs skeið
verður náð í þessu máli.
staðið við hlið eins okkar ágæt-
rikið 75% eignanna. Eftir er þá •» ieggja s.jömmátin á hilluna. Mmgk>1 „ hasgt að tilkynna asta fraiðimanns og stutt: h*nn
i*,.. y ® . i Fund er þo akveðið að flokkur- . . ^ - ötullega 1 starfi; sjalf hafði hun
lltlð annað en persónulegir mun-j ^ 1Q eða 12 apríl - allt til 10. aoril. o? vænti eg nu g J
ir drotningar.
KÍNA VILJUGT AÐ SEMJA
UM FANGASKIFTI
I
Er
spáð, að Winch verði beðinn að
halda áfram flokksstjórninni.
Einhverjum mun þykja Mr.
Bennett ekki hafa verið atkvæða
Chan En-lai, forsætisráðherra mjkill á stjórnartíð hans. Svo að
Kína, lagði til í gær, að reynt öllu er nokkuð, eins og þar
yröi ennþá að koma sér saman j stendur.
um fangaskifti í Koreu, en eins,
og kunnugt er, hefir friðurinn EISENHOWER KER A
strandað á því ínáli til þessa. ; MÓTI McCARTHY
f öldungadeild Washington
þingsins sló í brýnu s.l. viku
milli Eisenhowers forseta og
Joseph McCarthy (Rep. Wis) og
fleiri út af manninum, sem for-
allt til 10. apríl, og vænti ég
að heyra frá sem flestum fyrir
þann tíma.
Með kærri kveðju
F. G.
einnig, eins og frekar mun sagt
verða, lagt mikinn skerf og
merkilegan til íslenzkrar bók-
fræði; síðast en ekki sízt ber
þess að geta, að hún var óvenju-
lega gáfuð kona og viðmenntuð,
1924-25, en á því ári voru skól-
anum veitt réttindi sem öðrum
gagnfræðaskólum í Finnlandi.
Kenndi hún á þeim árum þýzku
og ýmsar aðrar námsgreinar, alls
30 stundir á viku, jafnframt því
sem hún kenndi börnum í auka-
tímum, og var afar vinsæll kenn-
ari.
í jólafríinu 1924 kynntist hún
fyrst tilvonandi manni sínum
Stefáni Einarssyni. Hittust þau
í smábæ nokkrum, Keuru, inni
í miðju Finnlandi. Hafði hún
Hollonquist, H. B. Scott (tillögu hennar voru Ernst K. F. Schwar-
maður) V. B. Anderson, Howard
McKelvey, Stan Carrick, Frank
Wagner og Peter Taraska. En
hinir 5 á móti voru: C. E. Sim-
ar séu nú ekki fjarri, að hefja
á ný friðartilraunir í Koreu.
Bandaríkjunum og sameinuðu
Hvaða skilmála hann hugsar
sér nú, er ekki uppi látið. En það
líklegasta þykir, að hann muni
aðhyllast friðarboð Indverja. f
því var tekið fram, að hermenn,
sem ekki vildu ti ‘ , I setinn skipaði í sendiherrastöðu j onite, J. A. Harvey, James Black
sins ,a.ra’ v-1 A væri til að'í Rússlandi. Hann hét Charles Jack St. John og Slaw Rebchuk.
eða ráðs ,er s p Bohlen, maður þaulvanur stjórnj Annað samþykt á sama fundi
^ATþetsu erahddiðÞ að Kínverj arstörfum og talar og ritar á-1var áætlaðar reikningur þar sem
15 - - gætlega rússnesku. Senator ráð var gert fyrir tekjum er;
Smyles Bridges (Rep. N. H.),'námu $19,915,000, sem er hærra; ^
McCarthy og Pat McCarran —' en nokkru sinni fyr og lækkuð-;a lifi, busettar
imemuon Nev-)hófu sterk mótmæli um skatti um 2r/2% sem kleiftjMain i Þýzkaland! .Margret var
likindumj v / . ,___Avænt<
embættisskipun
zenberg vagnsmiðjueigandi (f.
1864, d. 1913, sagnfræðingur að
menntun (kandidat i þeim fræð-
um frá Dorpat háskóla), og Em-
meline kona hans, fædd Fröhling
(f. 1866, d. 1904). Magrét var
næst elzt fimm systkina; dóu
einkabróðir hennar og ein syst-
irin ung að aldri, en tvær syst-
hærra^urnar, Frida og Gertrud, eru enn
í Frankfurt am
óvænts fjár
SUTkyn'flþ.U.ÍS
u„dir,.k„r h.f. t.kjur eru f.steigna.k.,,
er lagði fram skýrslu frá FBI- ur, yfir tólf miljónir, en stærsti
þeirra og
birst.
En að friðsamlegar Uti nt : nefnd, er hann lét rannsaka kær-j útgjaldaliður eru mentamálin,-
áður, ma, ef ti vi , j urnar á Bohlen, sem ekkert fann hátt á sjöundu miljón. Lögreglu
marka af þvi, að kreppa er nu ^ honum j þessa st8ðu. úr mái-[ sfarfiö kostar 4% miljón og heil
inu var skorið á þingi. Var sendi brigðismál yfir tvær mtljómr.
herra-valið studd af 74 öldunga-
orðin á eignamarkaðinum i
Bandaríkjunum, meiri en nokkru
sinni síðan stríðinu lauk 1945.
Einkum hafa hlutabréf fallið, er
áhræra vopnaútbúnað til Kóreu-
sfríðsins.
WINDSOR HJÓNUNUM
EKKI BOÐIÐ
Blaðið “News Chronicle” i
London ásamt einu eða tveimur
Öðrum blöðum, hafa mælt með
því, að Windsor-hjónunum væri
boðið til Englands á krýningar
hátíðina 2. júní, og að gömlum
væringum verði nú gleymt.
En fulltrúi frá Buckingham
höllinni, bústað Elizabetar drotn
ingar, er um þetta var spurður
hélt nú alt annað.
Hafa blaðadeilur risið út af
þessu.
Daily Express, blað Beaver-
brooks, telur með láti Mariu
drotningar, þetta mál horfa öðru
vísi við—ekki aðeins að því, er
krýningarhátíðina snerti, heldur
einnig með dvalarleyfi í Eng-
!andi.
En Sunday Pictorial telur her-
dettur í hug.
GÓÐUR BÚSKAPUR
kaup þeirra er nú $2400. og borg'
arstjórans um 3,800 dali sem laun °g nm allt hin mesta merkiskona.
hansgera $11,000 áári. I Margarethe Emmy Schwarzen-
Með málinu voru þessir 10:— i berg, svo hét hún skirnarnafm,
Maude McCreery, Gordonjvar fædd 26. maí 1892 í Pernau í . , , , .
Chown, David Mulligan, Lillian Estlandi (Eistlandi). Foreldrar J farlf ^gaö með annari þyzkn
1 — — — - - stulku, samkennara sinum. Stef-
án fór þangað með kunningja
sínum Arnold Nordling (síðai
prófessor í norrænum fræðum í
Helsingfors), en hann þekkti
þessar þýzku stallsystur báðar.
Seinna um veturinn trúlofuðust
þau Stefán og Margrét, en hún
fór að skólanum loknum til Est-
lands og var þar fram í júlímán-
uð meðan Stefán var áfram
Finnlandi. Sigldu þau svo saman
til Kaupmannahafnar og þar
voru þau gefin saman í hjóna-
band í Ráðhúsinu 26. ágúst 1925
Stefán hafði verið við hljóð-
fræðirannsóknir í Helsingfors,
en nú lagði hann þær til hliðar,
en tók að safna efni í Sögu Ei-
ríks Magnússonar; skoðaði hann
bókasöfn í Kaupmannahöfn
þeim erindum. Síðan lá leið
þeirra hjóna um Osló og yfir
Noreg til Cambridge í Englandi,
til athugunar á bókasafninu, sem
Eiríkur vann við. Undu þau vel
hag sínum um haustið þar i há-
skólabænum. í nóvember fóru
þau til London, en Stefán
skrapp einn til Oxford að athuga
um bréf Guðbrands Vigfússon-
ar. Síðan var lagt af stað heim
til íslands og komið þangað
þau hjón þetta sumar í Viðey,
þar sem var hinn gamli vinur
þeirra Amold Nordling austan
frá Helsingfors. En um haustið
fluttu þau hjónin til Reykjavík
ur og bjuggu í Miðstræti í lítilli
íbúð; þar skrifaði Stefán dokt-
orsritgerð sína og hafði þá ekki
aðra atvinnu en kennslu í kvöld-
skóla, er lítið var upp úr að hafa.
Hinsvegar hafði Margrét, þó hún
ætti um þessar mundir við veik-
indi að stríða, hafist handa um
kennslu í þýzku á vegum Ger-
maníu, þýzkvinafélagsins í
Reykjavíík, og drifu að henni
svo margir nemendur, börn og
unglingar, að hún meir en
fyllti húsnæðið, og reyndist hún
hér sem fyrr hinn ágætasti og
vinsælasti kennari.
Sumarið áður hafði hún farið
að kenna sér meins, er reyndist
vera ofvöxtur í skjaldkyrtlinum,
og varð hún nú í marz um vetur-
inn að fara til Drammen í Nor-
egi til þess að ganga undir upp-
skurð, er heppnaðist þó eigi að
öllu leyti, svo að hún átti um
langa hríð við nokkra vanheilsu
að búa af þeim ástæðum, unz sér-
fræðingar vestan hafs létu henni
í té þau meðul, sem dugðu henni
til heilsubótar.
Stefán hafði sumarið 1927 ver
ið i Osló að búa doktorsritgerð
sína til prentunar, en í septem-
berbyrjun þá um haustið, eftir að
hann hafði varið doktorsritgerð-
1 ina í Osló, héldu þau hjón vest-
ur um haf til Baltimore og voru
fráienn ung þegar móðir hennar dó
og ólst hún upp hjá föour sínum,
er var menntaður maður, eins og
deildar þingmönnum, en 13 voru Ahugasemd
á móti. j Þess hefur verið farið á leit
Þessi atkvæðagreiðsla má heita við mig að útskýra liðinn Nám-
ákveðin traustsyfirlýsing á Eis- styrkur” sem birtist í forseta
enhower. Sýnir hún auk þess, að ræðunni frá þjóðræknisþinginu i
flokksmenn Eisenhowers fá ekki fyrra og er á prenti í 34. árg.,
að komast upp með alt sem þeim Tímaritsins, bls. 98. Þar er kom-
ist að orði á þessa leið:
“í námstyrksmál var nefnd
sett á síðasta þingi, milliþinga-
Síðasti ársreikningur CPR fé- nefnd, en aldrei var hún kölluð
lagsins sýnir að hreinn gróði af i saman ,.......o.s.frv.
rekstrinum á árinu 1952, nam 28 ■ Su nefnd er her er getið um,
miljón dölum. ■ skilaði af ser a fundi stjórnar-
Allar tekjur námu 457 miljón. nefndarinnar 27. júní, Í951 og
dölum. Starfskostnaður var 428 þar fram skýrslu, sem birtist í
miljón. þingtíðindunum frá þinginu 26.
Allar eignir félagsins eru febrúar, 1951. (33. árg. bls. 125)
nærri tveim biljón dölum. Þarna | Á þinginu í fyrra, (júní 1952)
er því jafnframt miklum gróða, var nefndin endurkosin. Hana
um mikið starfsfé að ræða. í skipaði Mrs. Ólína Pálsson; Mrs.
Ingibjörg Jónsson; Mrs. Hólm-
fríður Danielson; Jónbjörn Gísla
[son; Trausti Isfeld. Stjórnar
nefndin kallaði aldrei nefndina
Bæajarráðsmenn í Winnipeg saman. En eins og getið er um,
samþyktu með meiri hluta at- styrkti stjórnarnefnd þjóðrækn-
kvæða í gær að hækka kaup j isfélagsins, ásamt með öðrum fé-
mælst var til að yrói styrks að-
njótandi, Miss Thora Ásgeirson
(nú Mme, du Bois i París.)
Til þess að það vevði ekki skil-
ið þannig að námstyrksnefndin
hafi viljandi vanrækt starf sitt
er þessi athugasemd gerð.
Philp M. Pétursson
fyrv. forseti Þjóðrænkisf.
★ * *
J. E. Peterson stjórnandi
Farmers Union Oil Co. i Cav-
alier, var nýlega heiðraður af
Farmers Union Central Ex-
change á fundi í St. Paul. Fé
að heiðra þá,
var
sem
BÆJARRÁÐSMENN sam-
þykkja kauphækkun
FYRIR SJÁLFA SIG!
togann hafa kastað teningunum i hvers um sig um 600 dali, svo lögum, einn nemendanna, sem
lagið
lengst og bezt hefðu þjónað þess -slsömmu fyrir svartasta skamm
" " ' degið. Hefði margri útlendri
konu vafalaust þótt sú aðkoma
köld, en Margrét lét það ekki á
sig festa.
Þau hjónin fluttu þegar út í
Víðey og voru þar á vegum Ólafs
Gíslasonar, forstjóra togarafé-
lagsins á staðnum, en þeir bræð-
ur Ólafur og Magnús Gíslason
sýslumaður höfðu kostað Stefan
til þess að skrifa Sögu Eiríks
Magnússonar, móðurbróður síns.
Vann Stefán nú að sögunni um
veturinn, en Margrét kenndi
um samtökum. Hafði Peterson
starfað í 19 ár fyrir þau og var
gefið armbands-úr, dýrt, með á-
letrun er vottaði honum þakk-
læti samtakanna. Mrs. Peturson
var með í fórinni til St. Paul.
__eftir Cavalier Chronicle
Á samkomu, sem Icelandic
Canadian Club hélt s.l. ntánudag
í " Sambandskirkju, bættust
klúbbnum yfir 60 nýir félags-
menn. W. J. Lindal dómari
stjórnaði fundi. E. B. Olson
starfsmaður sambandsstj. flutti
erindi er vel var rómað. Fleira
var til skemtana.
börnum Ólafs Gíslasonar erlend
mál, ensku og þýzku. Fer vel á
því að geta þess um leið, að
jafnan síðan búsett þar, en Stef-
án er, eins og kunnugt er, próf-
essor í norrænum fræðum við
Johns Hopkins háskólann þar í
borg.
Sumarið 1928 fóru þau hjón í
fyrsta sinn til íþöku (Ithaca, N.
York), til þess að Stefán gæti
notað íslenzka bókasafnið þar,
en báðum þótti jafnvænt um að
vera við vatnið, og elskaði
Margrét ekki annan stað meir en
Íþöku. Það sumar bar fyrst
saman fundum þeirra Stefáns og
Margrétar og okkar hjóna í f-
þöku, og fór hið bezta á með okk
ur, og jafnan síðan, er leiðirnar
lágu saman á þeim yndislega
stað, en fundir urðu þó færri en
við höfðum öll kosið, fjarlægðar
vegna, en hátíðarblær er yfir
þeim samverustundum öllum í
minningunni, og verða mér þær
nú ofarlega í huga.
Sumarið 1930 fór Margrét til
íslands með manni sínum á Al-
þingishátíðina og fóru þau síðan
austur á land að hitta föður Stef-
áns og frændfólk, en Margrét
fór mánuði á undan Stefáni til
Þýzkalands að hitta systur sínar,
er þá voru í Berlín. Um haustið
lá leiðin aftur vestur um haf.
Var þetta síðasta íslands för
Margrétar, því að ástæður leyfðu
eigi, að hún færi aftur til ís-
lands hvorki 1933 (þegar Stefán
fór heim að gefa út Eiríkssögu)
Framh. á 2 síðu