Heimskringla - 01.04.1953, Síða 2

Heimskringla - 01.04.1953, Síða 2
2. SIÐA rtKXMSKRINGLA WINNIPEG, 1. APRÍL 1953 S|gimskrin|xla fStotnuO 18»« Xemui úí á hverjum miðvikudegi ^'vendur THF VTKTNO PFESS LTD 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsími 74-6251 •erO oiaSslns er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirtram Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD Oll viOskiftabréí blaSinu aSlútandi sendist fhe Vtking Press Limited, 853 Sargent Ave., Wirmipeg Rltstjóri STEFAN EINARSSON Htanáskrlft tii ritstjórans: EDITOP HFTMSKRINGLA «areent Ave Winnlpeg Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Authorixed as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 1. APRÍL 1953 SUMAR - 0G ISLANDSFERÐ Sumarið sem nú fer í hönd, boðar ekki einungis birtu og blíð- viðri, eins og sumur ávalt gera. Það flytur Vestur-íslendingum aðra gleðivon og vissu. Hún er sú að þeir eigi hópum saman von á því, að sjá ísland, ættland sitt, landið sem St. G. St. sagði um : Gamla ísland, ættland mitt Ægi girt og fjöllum. Rétt að nefna nafnið þitt nóg er kvæði öllum. Lengi var þetta einn af þeim draumum er íslendinga fyr á ár- um sínum hér dreymdi oftast. Það gat ekkert svalað nuga þeirra eins og það, að mega aftur líta ættjörðina með öllum æskuminning- unum. En fjarl.ægðin var svo mikil frá þessu öllu, að úr þessu gat naumast annað orðið en draumur. Ferðakostnaðurinn fyrirbauð það, meðan alt var hér á frumbyggja skeiðivinnulaun lág og tekju lindirnar allar í meira og minna fjarlægri framtíð. Nei, heímferð með sumri gat aldrei orðið annað en draumur. En hvað alt, bæði þetta og annað, liefir breyzt. Og hvílíkan fögnuð eiga þeir nú ekki í vændum, sem ættjörðina geta nú heim- sótt, hálfu ódýraraa en hægt var að hugsa sér og skjótara en fugl- inn flýgur. Svona tækifæri eins og það sem nú býðst, ætti helzt hver einn og einasti íslendingur að færa sér í nyt, fyr eða síðar. Það geta ekki allir farið í einu, en í stað einnar flugferðar, ættu þær skilið að verða margar. Þeir sem farið hafa heim og reynt hvað það er að vera á meðal þjóðbræðra sinna í heimsókn, geta frætt hvern sem er á því, að þeir munu finna það eftir á, að þeir hafi aldrei varið tíma sínum og fé betur til nokkurs hlutar á æfinni, en til heimsóknarinnar til ætt- landsins. Það er ekkert, sem bergmála mun fegurri minningar í í brjósti hans, en sýn ættlandsins og samfundirnir við frændurna, það sem hann á hér eftir ólifað. Til þess að sjá heimferðina í veruleikanum og öðru vísi en aðeins í draumi, hefir Finnbogi próf. Guðmundsson nú gengist j fyrir og á skilið þökk allra sannra íslendinga fyrir það starf. Það standa miklar líkur til, að með þessu sé að hefjast eitt af því, sem í framtíð á eftir að teljast með veigameiri atriðum í þjóð- ræknismáli Vestur-fslendinga.eitthvað, sem beztur skóli yrði fyrir afkomendur vora til kynningar á landinu og náms og æfingar í ís- lenzku máli. Vestur-fslendingar sjái nú sóma sinn í að gera ferð þessa sem bezta og leggja með því grundvöll að mjög þörfu og mikilsverðu framtíðarstarfi áhrærandid þjóðræknismál vor. Síðan, stillti til og hafa haldist ( Guðrún búa í Hofteigi á Jökul- dal góðu búi. Magnhildur heitir og dóttir Bjargar og Stefáns. Hún er kona Björns Kristjáns- sonar, Gíslasonar frá Hnitbjörg- um. Þau búa í Grófarseli í Hlíð. Björg á Sleðbrjót var dugnað- ar og tápkona mikil eins og hún átti kyn til. Hún þótti standa frá bærlega vel í stöðu sinni á oft mannamörgu og jafnan erilsömu heimili, og var með afbrigðum vinsæl í sinni sveit og öllu ná- grenni. Þeir synir Bjargar eru þrek- menn miklir, og mun vera taldir einna hraustastir menn í Hérað- inu um þetta leyti. Hinn 28. des. s.l. lézt Páll Ól- afsson bóndi í Hamborg í Fljóts- dal eftir langvarandi vanheilsu. Hann var sonur Ólafs og Sigríð ar, sem íjuggu í Hambrog, en ólst upp á Hallormsstað eftir IiT: föður sins. Páll bjó alllengi fyrst á Arnaldsstöðum Fljótsdal góðu búi. Hann var prúðmenni, og snyrti menni, þúþegn góður og vel látinn. Páll var tví-giftur en átti ekki börn. Seinni kona hans var Helga Torfad., Hermanns- sonar. Þau ólu upp 2 fósturbörn. Pilturinn Vigfús Hallgrímsson Stefánssonar á Glúmsst. er gift- ur og tekinn við búi í Hamborg. Jóhann Sigurðsson verzlunar- maður á Seyðisfirði dó í janúar. Hann mun hafa verið um 90 ára, og er sá maðurinn, sem flestir munu við kannast bæði vestan hafs og austan. Þegar eg kom fyrst á Seyðis- fjörð 1895 var Jóhann utanbúðar maður, sem kallað var, við verzl- un Sig. Jóhansen, eða norsku verzlun. Jón bróðir hans við sömu störf hjá Pönfunarfélagi Fljótsdalshéraðs og Magnús hjá Þórarni Guðmundssyni. Þeir voru bræður og synir Sigurðar Jónssonar hreppstj. og bónda í Firði. Jóhann var svo við sömu stillur og oft þíðviðri síðan, svo lítið er eftir af snjónum. Lengi voru menn að hafa saman féð eft- ir áfallið, því það hafði verið eftirlitslaust í högum um lang- an tíma, og sumt til fjalla. Ein- staka kind fennti hér meðfram fjallinu, og strjálkindur vanta enn. Garnaveikin hefir drepið mik- ið undanfarið á sumum bæjum, svo tveir þriðjungar eru sum- staðar farnir af stofninum. í fyrra voru lömb bólusett til varn ar veikinni, og virðist það gera talsvert gagn, en reynsla er ekki fengin um hversu einhlýtt það er. Nú settu menn á mikið af gimbrum í haust, sem allar eru bólusettar með þessu nýja efni. Bændur hafa mikinn hug á að koma stofninum upp aftur. Rík- ið styður þessa viðleitni með því að greiða svokallaðan uppeldis- styrk á lömbin, þar sem mest hefir hrunið niður. í Fljótsdal og á efra Jökuldal hefir þessi plága lítið eða ekkert komið enn, og í Fellum er hún víðast hvar væg ennþá. Aftur befir hún gert mikinn usla í Hlíð, Tungu og Hjaltastaðahr. f sumar var gerður allmikill flugvöllur á Egilsstaðanesi, ofan verðu. Áður var reyndar búið að slétta þar og gera grasvöll nokk- urn, en nú var þetta hækkað upp með mjög þykku malarlagi, og flugbrautin lengd mikið líka. Hér er því orðinn öruggasti lend ’ngarstaðurinn austanlands. Hér er mikið minna um þokur en á fjörðunum, og víddin f jalla milli svo mikil, að flugmönnunum þykir aðstaðan langsamlega bezt hér. Nú er lika að reisa hér radíó vítu til leiðbeiningar flugvélum. Byrjað var á byggingu hans við rafstöðina á Urriðavatni rétt áður en spillti tíðinni í des., og varð þá að hætta við þetta í bráðina. Sjálfsagt kemur hann upp næsta störf alla sína æfi á Seyðisfirði, 1 meðan hann hafði heilsu til. — AF FLJÓTSDALSHÉRAÐI Nú er orðið langt síðan eg hefi sent línur héðan, mun nú mál komið að sýna einhvern lit á því, ef enn kynnu að vera einhverjir Austfirðingar vestra, sem gam- an hafa af að heyra orð úr átt- högunum. Tíðarfarið verður þá jafnan fyrsta umræðuefnið. Veturinn frá nýjári var veðrasamur ,en ekki mjög snjóþungur. Storm- arnir sáu fyrir því, að oftast var snjólétt á ásum en skefli varð mikið, sem tók seint upp, því aldrei kom veruleg hláka eða hlý indi. Um miðjan maí kom þó rúm vika hlý og góð, sem gaf sauð- gróður sæmilegan, enda var dá- litið tekið að slá í jörð áður. Nú virtist alt leika í lyndi og ærnar voru byrjaðar að bera, en þetta stóð ekki lengi. 26. maí rauk upp norðan fárviðri með snjókomu, svo öllum ám varð að smala í hús. Snjór varð ekki mikill hér á láglendi, en miklir skaflar urðu á Jökuldal og eins í Hlíðinni, svo lömb fenntu, sem ekki náð- ust strax inni. Heila viku lá síð- an í norðausatn kuldahryðjum, svo oft gránaði á nóttum, og hlý índi komu aldrei allt vorið. Gras- spretta varð afarléleg, svo slátt- ur gat ekki hafist fyr en um miðjan júlí, og víða á Jökuldal var ekki byrjað fyr en um mán- aðamót júlí og ágúst. Heyskap- artíðin mátti samt hagstæð heita, og þurrkar nægir, svo hey safn- aðist ekki fyrir. Hlýir dagar komu svo við og við, svo spretta varð sæmileg að lokum. Sumt af túnunum varð samt ekki slegið nema einu sinni, vegna þess hve seint var hægt að byrja. Útjörð varð á endanum sæmilega sprott- in, og engjar notaðar með meira móti. Það bætti svo upp litlu töðu, sem stafaði mikið af kali í túnum. Göngum var frestað um! eina viku, til þess að lengja hey-! skapartíman, og með því móti náðist víða uppundir það meðal1 heyfengur, sem notast sjálfsagt í betra lagi vegna góðrar nýting- ar. Aðra sögu er að segja af garð- ræktinni. Síðasta dag ág. gerði tvær frostnætur miklar, svo jarð eplagras féll algerlega víðast hvar, en undirvöxtur stutt á veg kominn vegna vorkuldanna, því aldrei ætlaði að koma upp í görð- unum. Uppskeran varð Vs móti því venjulega víðast hvar, og til var það, að ekki var tekið upp það lélegasta. Rófur urðu einnig mjög lélegar. Þetta var mikill hnekkir fyrir margan bónda hér, j því margir hafa getað selt tals- vert af garðmat undanfarin ár,! en nú fékk enginn meira en fyrir sitt heimili og sumir minna en| það. Fjárhöld urðu góð nema þarj sem garnaveikin herjar, og sauð- burður gekk sæmilega þrátt fyr- 1 ir áfellið. Féð reyndist í betra lagi til frálags. Haustið var fremur kalt en úr- komulítið. Veturinn ágætur til þessa dags. 11. des. gerði þó norð austan íhlaup. Þá gengu rytjur og snjókoma oftast í viku. Varð allmikill snjór, en vel rifinn. — Hann varð mörgum að góðu kunnur, greiðvikinn og gaman- samur, aiþýðlegur og laus við alt yfirlæti, sem sumum hætti við í þá daga. Þóttust komnir í hærri stétt og stöðu en sauðsvartur al- múginn. Kona Jóhanns hét Margrét uppalin í Reykjavík. Hún var hin mesta myndarkona og sæmd- arkona, en er nú látin fyrir fá- um árum. Fimm börn eignuðust þau hjón, og fluttust tvö þeirra til Vesturheims Svanhvít, gift Engin ástaeða til að ætla útisalerni hreingerningu óþægilegt verk. GILLETT’S LYE heldur úthýsi yðar hreinu og heilnæmu alla tíð. Það eyðir daun og sótthreinar fullkomlega, og , .flu?ur burtu. Skvettið inn hálfri lítilli öskju af ,ETi S vikulega. Tekur aðcins 10 sekúndur. Kostar Fyrir fullkomna sótthreins- un: Þvoið sæti og veggi öðru hvoru úr tipplevsingar efn- inu Tvær matskeiðar GIL- LETT’S I.YF, i pott af vatni. Viðarverk verður hreint og ferskilmandi samstundis. — Kaupið GILLETT’S LYE nú þegar. ureyri, og Sigbjörn, sem fór vest FRÚ MARGRÉT EINARSSON ur ókvæntur. Helga dóttir þeirra ------- er kona Benedikts Jónssonar frá Eiðum. Þau eru á Seyðis- firði. Laufey er búsett á Akur- eyri, gift Indriða Helgasyni frá Skógargerði. Aðalsteinn var og til. Hann var síðast er eg vissi ó- kvæntur í Reykjavík. Öll voru börn þeirra mannvænleg og vt-1 gefin. Nú læt eg staðar numið ?ð sinni, og óska öllum löndum mm um vuston hafs árs og friðar. Tryggva Aðalsteinssyni, af Ak- —15. februar 1953 Gisii Hlegason Frh. frá l. bls. né 1951, þegar hann fór heim til þess að viða að sér efni í bók- menntasögu íslands. Lengi vel gat Margrét lítið neytt fágætra kennarahæfileika sinna vestan hafs. Þó kenndi hún einstaka sinnum kvennaskóla- stúlkum* í Baltimore til prófs. En eftir stríð óx svo mikið að- sókn að byrjendaþýzku í Mac- Coy College (kvöldskóla) Johns Hopkins háskóla, að Margrét var fengin til að kenna þar — að ó- sumar. Þá vil eg minnast á fáeina eldri menn, sem látist hafa síðan eg skrifaði ykkur síðast. Er þá fyrst að geta Bjargar Sigmunds- dóttur á Sleðbrjót, sem lézt 26. febrúar s.L, heima þar, en hafði áður leitað læknishjálpar í Reykjavík án þess að fá bót meina sinna. Björg var fædd 13. marz 1884 í Gunnhildargerði í Hróarstungu. Hún var elst barna þeirra Sigmundar Jóns- sonar, Vígfússonar og Guðrún- ar Sigfúsdóttur frá Straumi. Jón Vígfússon var orðlagður þrek- maður og rammur að afli, og hef ir það fylgt niðjum hans mörg- um. Björg giftist 4. ágúst 1906 Stef áni Sigurðssyni frá Geirastöðum í Tungu, Einarssonar á Litla- steinsvaði, sem kominn var í beinan Karllegg frá Birni Skafinn í Njarðvík. Það er köll uð Njarðvíkurætt hin eldri, og er mjög útbreitt um Austurland. Þau Björg og Stefán hófu brátt búskap á Sleðbrjót, sem Stefán j keypti um þessar mundir. Jörð- in er* stór og erfið, en umferð mikil og gestagangur, því þarna var byggð kirkja, samkomuhús og svo er og hefir lengi verið þarna lögferja á Jökulsá. Stefán átti við mikla erfiðleika og vos- búð við ferjuna að búa lengst af. Hann varð ekki gamall maður, dó 1931. Eftir það bjó Björg með sonum sínum Sigurði og Geir, uns þeir j kvæntust. Sigurður á Sigur-] björgu Björnsdóttir frá Surts-! stöðum Sigbjörnssonar. Hann gefl5i sér nýbýli neðan túns á Sleðbrjót. Sleðbrjótsmóar eru víðlendir og góðir til ræktunar Geir Stefánsson er giftur Elsu Björgvinsdóttir á Ketilsstöðum í Hlíð, Vigfússonar Ólafssonar í Fjarðarseli. Guðrún dóttir Bjargar og Stefáns er gift Karli Gunnarssyni, Jónssonar frá Há- reksst., en lengst hefir Gunnar verið kendur við Fossvelli, því þar bjó hann lengi. Hann er, sem allir’vita bróðir ritstjóranna Ein- ars Páls og Gísla í Wpg. Karl og [g?}[cl7JEr£fafEJEIEfHJHJ5IEfEraJEHJHJEJZfgJafEfHJgJHJHJEJEfEfafEJHJEJEfEfEfZfZrafgJHJaiBJEIErEfEfZÍBJEJilfEJEfEfHJEJEffi£]1 Sinoe/ie Caöter (ireettngsí The BAY is pleased to extend sincei’e Easter Greetings to the Icelandic Community in jVianitoba. May this holy season bring you and yours blessings of happiness and well being.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.