Heimskringla - 08.04.1953, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.04.1953, Blaðsíða 4
4. SÍÐA iV RINGLA WINNIPEG, 8. APRÍL 1953 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg n.k sunnudag, eins og vanalega, kl. 11. f.h. á ensku, og kl. 7. e.h. á íslenzku. —Sækið messur Sam- bandssafnaðar ★ ★ ★ GIFTING Gefin voru saman í hjónaband s.l. laugardag, 4. apríl, i Fyrstu Sambandskirkjii í Winnipeg, An- drew William Legrange og Mab- el Guðríður McGowan. Þau voru aðstoðuð af Keith L. Walker, Fred McLelland, Margaret John- son og Mrs. Mar.garet Folkard. Séra Philip M. Pétursson gifti. Að athöfninni lokinni var haldin vegleg og fjölmenn brúðkaups- veizla í Empire Hotel. Mrs. Le- grange er dóttir þeirra merkis- hjóna Sveins sál. Thorvaldssonar og Margrétar sál. Sólmundson, fyrri konu hans. ★ ★ ★ Skírnarathöfn Luagardaginn 4. apríl fór fram skírnarathöfn að heimili Mr. og Mrs. E. J. Thorlakson, 366 Rut- land St., St. James, er séra Philip M. Pétursson skírði litlu dóttur þeirra, Barbara Eileen, og ungan son þeirra hjóna Mr. og Mrs. V. C. Torfason frá Fort William, Karl Einar Valtýr. tr » » Föstudaginn 28. marz, gifti sr. Philip M. Pétursson, að heimili sínu, 681 Banning St., Frank Tomchuk og Shirley Clara Jacob- son, bæði til heimilis í Winnipeg. ★ * * Kvenfélag Sambandssafnaðar efnir til samkomu á sumardaginn fyrsta (23. apríl) í Sambands- kirkjunni í Wninipeg. Hefir vel til hennar verið efnt að venju og verður skemtiskráin birt í næsta blaði. ★ ★ ★ Mr. og Mrs. S. A. Sigurdson frá Árnes, Man., voru stödd í bænum s. 1. vrku í verzlunarer- indum. \m nii'iiíii. —SARGENT * ARLINGTON— April 9-11 Thur. Fri. Sat. (Gen.) “PRIDE OF ST. LOUIS” Dan Dailey, Joanne Dru “Snow White and The Seven Dwarfs” (Color) Disney Feature April 13-15 Mon. Tues. Wed. (Ad.) “Phone Call From A Stranger” Gary Merrill, Shelley Winters “SEALED CARGO” Dana Andrews, Claude Rains Guðmundur Björnsson -bóndi frá Árborg var í bænum í gær. Hann kom til að sjá augnlækna. t ★ t Dánarfregn Steingrímur Johnson, land- námsmaður og um 39 ár bóndi í grend við Wynyard, Sask., and- aðist þann 23. marz í Crerar sjúkrahúsinu í Winnipegosis, Man. Útför hans fór fram þann 30. marz, í Wynyard, Sask., að viðstöddu fjölmenni. Séra Sig- urður Ólafsson flutti kveðjumál, ásamt Rev. D. L. Berry, presti TJnited kirkjunnar. Þessa merka íslendings mun að nokkru minst síðar. w • w A meeting of the Jon Sigurds- son Chapter, I.O.D.E. will be held Friday, April lOth at the home of Mrs. G. Gottfred, 163 Elm St. * *r Mr. og Mrs. Gísli Einarsson frá Riverton, Man., voru stödd í bænum s. 1. viku. * * • Hei ö urssamsæ ti fyrir Dr. og Mrs. P. H. T. Thor- lakson verður haldið í Royal Alexandra hótelinu, Winnipeg, fimtudagskveldið 30. apríl, kl. 6.30, undir umsjón Þjóðræknis- félas fslendinigp í Vesturheimi. Öll íslenzk félög í Winnipeg, sem störfuðu með Dr. Thorlak- son að stofnun íslenzku-stólsins við Manitoba-háskóla, taka einn- ig þátt í þessum mannfagnaði. Samsætið er haldið í tilefni þess, að Dr. Thorlakson var gerður að heiðursdoktor við Manitoba- háskóla og vegna hans frábæru jl OKKAR Á MILLI ^ Eftir Guðnýju gömlu Látið ekki undir höfuð leggjast að fagna vori—takið hvíld þó ekki sé nema augnablik, njót- ið sólarylsins og látið hlýjan andvarann leika yður um kinnar. Er það nokkurt undrunarefni jró vér fögnum aðkomu þessarar dásamlegu árstíðar? Vorið er táknræn ímyndun endurfæðingar og hinnar eilífðu þróunar. Frelsun landsins úr hel- greipum vetrar hefir djúp áhrif á alla- og vonin leysir oss úr viðjum jrjakandi örvæntingu, þess vegna er það, að í önnum hreingerninga styðjumst vér við sópinn og lítum langt fram í tímann og sælukendar vegna vorsins og vegna j>ess að vér erum m njótum friðandi á lífi. _ ________ Það er gott að búa í Canada og finna til þess iiryggis, sem ábyrg lýðræðisstjórn veitir þegnum sínum. Á sérstæðan og personulegan att njótum vér eins hins fullkomnasta bankakerfis ,sem til er i viðri verold. Fræðsla vor frá barnæsku um gildi sparseminnar, veitir oss fullnægju í }>ví að vita að sparifé vort er ávalt tryggt. Banki vor er IMPERIAL BANK OF CANADA og vér mælum sterklega með honum. Liprir og vingjarnlegir banka þjónar skýra fyrir hvernig opna skuli sparireikning og margt annað sem Imperial bankinn hefir að bjóða. Til dæmis getið þér í Imperial bankanum ávalt haft peninga og verðbréf trygg, sent peninga ávísanir hvert sem er, haft hlaupareikning til greiðslu reikn- inga og }>ar getið }>ér jafnvel keypt ríkisskuldabréf. Sláandi dæmi upp á nytsemi sparnaðarins blasir við á heimilum okkar um þessar mundir, og þetta er hin nýja og undurfagra Gurnev gaseldavél, og hjá því fer ekki að húsmæður finni til metnaðar yfir slíkum dýrgrip. Og hvílík uppörfun við matreiðsluna. Yður getur ekki mistekist með Gurney vegna þess að sjálfvirk áhöld tempra og viðhalda jöfnum hita í ofninum frá einu horni til annars. Og vélin er þannig gerð, að aukið rými fæst í eldhúsinu. Að ofan er starfsvæði, er kemur sér vel, og að neðan í viðbót við hitunarofnin, er bökunarog glóðarofn, áhaldageymsla. Og þá þykir ekki fjölskyldunni ekki síður vænt um hurðargluggann, er ávalt sýnir hvernig malreyðslunni líður. Vér segj- um öllum frá hve Gurneyvélin hefir endurfætt matarlystina og auð- veldað matreiðsluna. _______ Jafnvel }>egar vorið gengur í garð, verður kvef því tíðum samfara. Einkunarorð vor eru: “Ef þér getið ekki fyrirbygt kvef, reynið samt að láta yður líða eins vel og framast má verða’. Er fyrstu einkenna verður vart í fjölskyldunni, þá er hlutaðeiganda fenginn kassi af Face Elle silki- pappírs vasaklútum, stórt glas af ávaxtablöndu, og síðan er honum sagt að hátta. Alt þetta er harla miklivægt. Flvíld og gnótt drykkjar hreins- ar líkamskerfið um leið Face Elle vasaklútar veita mikil þægindi. Mýkindi og haldgæði Face Elle vasaklúta útiloka nefsárindi, og vegna þess að henda má jafnóðum klútum þessum, þarf engin að óttast að sýklar berist í fjölskyldunni frá manni til manns. Vér gerum okkur að reglu, að vera aldrei án birgða af Face Elle í 3ja raða gulum kassa — og 2ja raða grænum kassa. Ó, vor Ó, vorfögnuður. Gleðjumst allir sem einn! g gifturíku þátttöku í íslenzk- m mannfélagsmálum. Aðgöngumiðar kosta $3.50 á : ann og fást hjá íslenzku blöð- num, Björnsson’s Book Store, 702 Sarent Ave., Miss M. Péturs- son, 45 Home St., og gjaldkera félagsins, Mr. G. L. Jóhannsson, 76 Middlegate, Armstrong Point Winnipeg. Allir þeir í borg eða byggð, sem vilja heiðra þessi mætu hjón með þátttöku sinni í sam- sætinu, eru minntir á að útvega sér aðgöngumiða sem fyrst — ekki seinna en á þriðjudaginn 28. apríl, vegna nausynlegra ráð- stafana við hótelið. Valdimar J. Eylands, forseti Ingibjörg Jónsson, ritari ★ ★ ★ Sunnudaginn 29. mar, lézt að Gimli Mrs. Jóhanna Stevens, ekkja kapteins John Stevens, er dó 1936. Hún dó á heimili son- ar síns C. J. Stevens. Hún var jörðuð s.l. fimtudag af Rev. H. Sigmar. Hin látna var 86 ára, kom heim an af Islandi um 1880. Hana lifa 5 synir: John, Helgi, Norman og Capt. Clifford ,allir að Gimli og Capt William að Grand Marias. Ein dóttir, Mrs. J. D. McQueen, Winnipeg, og tvær systur, Mrs. John Walker, Win- nipeg, og Mrs. Nora Goodman, Selkirk. * * * Almanakið í dag (8. apríl) eru rúmar tvær vikur til sumars. Sumardagurinn fyrsti er 23 apríl. Aprílmánuour er í almanaki j Guðbrands biskups kallaður sum armánuður, af því að þá byrjar sumar. Fyrsta vika mánaðarins, var páskavika, með skírdag, föstu- daginn langa og Páska, en allir þessir dagar hafa, sem kunnugý er, mikla þýðingu í kirkjulegum. skilningi. Páskar eru önnur mesta kirkjuhátíð ársins. * * * | The W.A. of the First Luth., church meets Tues. April 14th., at 2.30 in the Church parlors. This will be a short business meeting to allow members to at- tend the Tea being held by the Canadian Institute for the Blind in Eaton’s Annex 2.30 to 4.30. | This is Lutheran Churches Day, and our opportunity to support this worthy work. ★ ★ ★ Efni línanna er að biðja þig; að leiðrétta í æfiminningu Mrs. j Dýrunar Árnason, að Gígli mað- ur hennar dó 14. apríl 1917 en ekki 1919. og neðsta línan í vers- inu við endir æfinminningarinn- ar er höfð efst. B. J. Hornfjörö —Árborg ★ ★ ★ Fróns-fundur Ákveðið hefir verið, að næsti almenni Frónsfundur verði hald inn í G. T.-húsinu mánudags kvöldið 13. apríl n.k., kl. 8. Tilefni þessa fundar er það, hvort íslendingar hér í borg skuli ráðast í að reisa félags- heimili. Framsögumaður í þessu mikilsverða máli verður séra V. J. Eylands og er ekki að efa, að hann fylgi því vel og skörulega úr hlaði. Að lokinni ræðu sr. V. jfohnny, <%yan 7 908 SARGENT AVE. PH. 3-1365 ! WINNIPEG'S FIRST "MAILORPHONE" ORDER HOUSE ★ T. V. SETS - RADIOS ★ FRIDGES - STOVES ★ APPLIANCF.S ★ JEWELLERY ★ FURNITURE ★ FUR COATS ★ SPORTING GOODS + FARM IMPLEMENTS ★ BUILDING MATERIALS Drop in and visit with us, we are at your service in the purchase of anything from luxury cabin cruisers to jewellery. Every article we sell is Fully Guaranteed. We do not carry a large stock, but the collection of catalogues on hand open to the buying public a vast selection of. articles to choose from, at prices that will give you substantial sayings. Note New Phone Number j j i J. Eylands verða frjálsar um- ræður. Þá þykir rétt að leiða athygli að því, að á þessum fundi kemur fram og skemtir þekktur sjón- hverfingamaður. Sýnir hann alls konar sjónhverfingar, eða galdra, ef menn vilja heldur nefna það því nafni. Th. Víking rit. ★ * ★ GJAFIR TIL HÖFN Mr. og Mrs. K. Einarson, Osland B. C.................... $10.00 Mrs. I. Grímson, Van........5.00 Mr. og Mrs. S. Sigbjörnson, Van- couver, B. C...............5.00 Mr. Daniel Johnson, Van...l0.00 Mrs. Ingibj. Olson, Nanaimo, B. C....................$200.00 Mrs. D. Mack Stewart, Van- couver.....................6.50 J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branches. Real Estate — Mortgages — Rentaís 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU MIAMS7 BETEL í erfðaskrám yðar heartiest personal greetings and good wishes as well as those of the University. In that con- nection, let me add that the Uni- versity has taken pride in your long-time position of leadership within the League. Further, I note that the con- vention will open on Monday, February 23rd, which happens to mark the 70th Anniversary of the founding of the University. From its very first year, stu- dents of Icelandic origin have been in attendance, often in con- siderable numbers, and have , _ . . „ made such an excellent record Mr. Jonann Kristiansson, Mozart ’ , , , . _ ____1 that among them are several of our most distinguished grad- uates whose names are well known to you all. They have Sask..................... 50.00 i Kvenfé. Sólskin, Van........200.00 Meðtekið með þakklæti, Emily Thorson 3930 Marine Drive, West Vancouver deilu sem að upp er komin milli brought honor not only to their University but to their nation as well. — I The University is also duly Nýlega var frá því greint, að proud of its mQre than g0 year brezka stjórnin hefði^ gert til- 0jd Scandinavian Department, lögur til íslenzku stjórnarinnar which has won internation^l re- í þeirri von, að þær leystu þá COgnition, and where the study " of Icelandic language and lit- erature is properly included . hefir tillögur þessar til athugun Mindful of all these things, I ar og er ekki kunnugt, hvað í extend my most sincere greet- þeim felst. Frystihús í Vest- ingS to the convention of the Ice mannaeyjum og Reykjavík hafa —....... neitað að afgreiða ís til brezkra fiskiskipa hér við land á meðan löndunarbann er á íslenzkum ís- fiski í Bretlandi. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. II f. h., á ensku KI. 7 e. h., á íslenzku Safnaðarnefndiiu Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld ; hverjum mánuði Kvcnfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. g ag kveld inu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátafloikkurinn: Hvert miðviku- dagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: Islenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30 COPENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFT0BAK” landanna. Ríkisstjórn íslands VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar, reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. landic National League and wísb it much success. Cordially yours, John C. West . President KVEÐJA FORSETA RÍKIS- HÁSKÓLA í N. D. TIL ÞJÓÐ- RÆKNISÞINGSINS University of N. Dak. Grand Forks February 19. 1953 Dr. Richard Beck, University of North Dakota Grand Forks, Norjh Dakota Dear Dr. Beck: It has come to my attention that you will be leaving for Win- nipeg over the weekend to at- tend the annual convention of the Icelandic National League of America. Deeply appreciating the cult- ural program and splendid work of the League and greatly cher- ishing my Honorary Member- ship in such a notable organiza- tion, I am herewith asking you to represent me at the conven- tion and convey to officers, mem bers, and others assembled, my FUNDARB0Ð TIL VESTUR-fSLENZKRA HLUTHAFA f H.F. EIMSKIPAFÉLAGI fSLANDS Útnefningarfundur verður haldinn að 919 Palmerston Avenue 14. apríl 1953, kl. 7.30 e.h. Fundurinn útnefnir tvo menn til a vera í vali, sem kjósa á um a aðalfundi félagsins, sem haldinn verður Reykjavík í júnímánuði næstkomandi, í stað hr. Arna G- Eggertsonar, sem þá verður búinn að útenda sitt tveífgja ára kjörtímabil. Winnipeg, 6. apríl 1953 Ásmundur P. Jóhannsson Árni G. Eggertson Q.C. d ! STEELE-BRIGGS FORAGE CROP SEEDS Carefully cleaned to grade on our own equipment BROME No. 1 SEED TIMOTHY No. 1 SEED FLAX ROCKET CERTIFIED No. 1 and 2 SEEI) FLAX SHEYNNE CERTIFIED No. 1 and 2 SEED SWEET CLOVER, ALL VARIETIES PEAS DASHAWAY C.ERTIFIED No. 1 SEED SEED GRAIN - MOST VARIETIES AND GRADES Ask for Price List Steele Briggs Seed Co. LIMITED WINNIPEG, MANITOBA TELEPHONE 92-8551 Also at Regina and Edmonton Sendið engin meðöl til Evrópu þangaS til þér hafið fengið vora nýju verðskrá. Skrlflð eftlr lilnni nýju 19,r>3 verðskrá, sein nú cr ú taktelnuin. Verð hjá oss er mlklu lægrn en nnnnrs stnðnr í Canndn. RIMIFON — $2.10 fyrir 100 töflur STREPTOMYCIN — 50c grammið Sent frá Evrðpu um vífin verÖld, jafnvcl austan járntjl*,‘,Hl,,sv Póstgjald inntfallð. STARKMAN CHEMISTS i 40.3 RI.OOU ST. WEST TOKONTO

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.