Heimskringla - 15.04.1953, Side 4

Heimskringla - 15.04.1953, Side 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. APRÍL 1953 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg n.k sunnudag, eins og vanalega, kl. 11. f.h. á ensku, og kl. 7. e.h. á íslenzku. —Sækið messur Sam- bandssafnaðar ★ ★ ★ Jón Emil Guðjónsson fram- kvæmdarstjóri bókaútgáfu Menn ingarsjóðs og þjóðvinafélagsins sem er á ferð í Bandaríkjunum, kom um síðustu helgi til Winni- peg og verður hér fra má laugar- dag. Frekari fréttir af ferð hans verða að bíða næsta blaðs. ★ ★ * ANNA BJÖRNSDÓTTIR JOHANNSON 22. maí 1879—26. marz 1953 í>að brást aldrei, á meðan að þau hjónin Anna og Arni Joh- annson, bjuggu á landi sínu í grend við Hallson í Norður Dak. að ekki væri vel og rausnarlega tekið á móti aðkomumönnum. Á því heimili, eitt af hinum feg- urstu í bygðinni, umkringt eins og það var á sumrin af miklum litskrúða af blómum og háum og tignarlegum trjám, sem veittu skjól jafnt í vetrarstormum og í hitum sumarsins, fanst altaf gleði, vinskapur og kærleiki. Brosin voru blíð og handtökin ROSE TIIEITRE —SARGENT & ARLINGTON— April 16-18—Thur. Fri. Sat. General John Wayne—Patricia Neal “OPERATION PACIFIC” Jeanne Crain—Myrna Loy ‘BELLES ON THEIR TOES’ Color April 20-22—Mon. Tue Wed. Adult James Mason—Ava Gardner (Color) ‘Pandora and the Flying Dutchman’ Dane Clark—Cathy O’Donnell “NEVER TRUST A GAMBLER” hlý og einlæg. Þrátt fyrir annir miklar, sýnd- ust þau góðu hjón altaf hafa tíma til að bæta á sig enn meira verki, er gestir komu að, og það altaf með mestu ástúð og nærgætni. En nú er húsmóðirin horfin þessu lífi ,og syrgja allir vinir hennar, því við andlát hennar, er mikils mist. Anna Johannson, kona Árna J. Johannsonar, var fædd á Gimli, 22. ma, 1879, f jórum árum eftir að íslendingar námu þar fyrst land. Foreldrar hennar voru Björn Jónsson bóndi, frá Sleitustöðum í Kolbeinsdal í Skagafirði, og Sigríður Þorláks- dóttir, kona hans, systir Gísla hreppstjóra á Frostastöðum, og Guðmundar málfræðings Þor- lákssonar. Árið eftir að hún fæddist, fluttu foreldrar hennar til nýlendunnar í Norður Dak., Sumarmálasamkoma Undir umsjón Kvenfélagsins FIMMTUDAGINN 23. APRÍL 1953 — Kl. 8.15 e.h. 7 SAMBANDSKIRKJU 1. O Canada 2. Ávarp Forseta 3. Kórsöngur.....söngstjóri Mrs. Elma Gíslason 4. Einsöngur...........Miss Lorna Sefansson 5. Piano Solo.......Miss Evelyn Thorvaldson 6. Ræða...................Mrs. Doris Löve 7. Einsöngur ............ Albert Halldorson 8. Upplestur............Heimir Thorgrímson 9. Einsöngur...........Miss Lorna Stefánsson Eldgamla ísafold God Save The Queen Veitingar í neðri sal Inngangur 50c I Veitii og settust að í Hallson-bygð, þar ólst Anna sál. upp og bjó alla sína daga, nema það, að árið 1948 flutti hún og maður hennar til Akra, en s.l. haust til Mountain, á heimilið Borg. Anna og Árni giftust 23. júlí, 1903, í Winnipeg. En heimili þeirra var í Hallson-bygðinni, og stunduðu þau þar búskap þar til að þau leystu upp búinnu 1948. Þar ólu þau upp börn sín, þangað komu margir vinir þeirra og nutu gestrisni þeirra, þar áttu þau gleðistundir, og sorgarstund ir. En altaf var bjart og gott yfir þeim. Börnin sem lifa móður sína, eru þrjár dætur, Mrs. W. B. Johnson, Hallson, N. Dak., Mrs. A. J. Mitchell (Jr.), Tacoma, Wash.; og Mrs. A. E. Winlaw, í Cavalier. Þrír synir, Jóhann Á., Seattle, Wash.; Gustaf B., í Long Beach, Calif.; og Arnold, Grand (Forks, N. Dak. Einn sonur, I Stephán dó í september, 1933. j Auk barnanna eru sextán barna- j börn og fimm barna barna-börn. i Systkini hennar eru öll dáin á undan henni. Anna Johannson tók þátt í mörgum málum byggðarinnar og hafði áhuga fyrir mörgu. Hún var meðlimur í kvenfélagi Hall- son-bygðar, og tilheyrði Royal Neighbors lodge í Hallson og The Pembina County deild — Pioneer Daughters auk annara. Undanfarin ár fann hún til vanheilsu, sem smá ágerðist þar til að byrðin varð meiri en líkaminn hennar þoldi, og hún kvaddi þetta líf s.l. 26. marz á heimilinu Borg, í Mountain. Kveðjuathöfnin fór fram í kirkjunni í Mountain, að mikl- um fjölda viðstöddum, og flutti séra Egill H. Fáfnis kveðjuorð- in. Jarðsett var í Hallson graf- reit. Líkmenn voru John, Eddie og Einar Einarson, John Crows-| ton, Arni Johnson og Leland Guðmundson. “Minning hennar lifir, og þó að hún sé farin er hún enn með oss”. Hennar verður altaf minst með kærleika. ^ jfohnny, JZyan \Tfl { 908 SARGENT AVE. PH. 3-1365 I Note New Phone Number WINNIPEG'S FIRST "MAILORPHONE" ORDER HOUSE u SIGTRYGGUR S. ANDERSON Notið GILLETT’S LVE til að búa til bestu tegund sápu er kostar einungis lc stykkið Hugsið yður peninga hagnaðinn, með notkun sápu, sem kostar einungis 1 cent stykkið. En það er kostnaðurinn við að búa til ágæta fljótfreyðandi sápu með því að nota fituafgang og Gillett’s Lye. Yður mun auðvelt að fylgja forskriftinni, sem er á hverri köntiu af Gillett’s. Kaupið Gillett’s Lye í næstu búðar og verzlunarferð, með því sparið þér yður margan dalinn á árinu, á sápureikn- ingnum. ÓKEYPIS BÓK er skýrir fjölda vegi, sem Gillett’s Lye getur sparað yður peninga og vinnu, á heimilinu í borgum og sveitum, Skrifið eftir ókeypis eintaki til Standard Brands Limited, Dominion Square Building, Montreal. Bæði venjuleg stærð og 5 punda könnur til spamaðar. .22. ágúst, 1875—26. marz 1953. Enn er annar landnámsmaður hniginn til grafar. 26. marz and- aðist að heimili sínu í Wynyard, Sask., Sigtryggur Sigurðsson Anderson, sem um fjölda ár hefði búið í grend við Kandahar. Hann kom þangað árið 1905, og settist á heimilisréttarland, og bjó þar í þeirri bygð frá því, þar til s.l. haust, að hann seldi landið syni sínum og flutti inn til Wyn yard. Hann var fæddur á íslandi á Þistilfirði, og var sonur Sigurð- ar Andréssonar og Helgu Ás- mundsdóttir konu hans. Ungur misti hann föður sinn. Til þessa lands kom hann 1893, með móður sinni og systur, sem drengur 17 ára að aldri. Þau settust að í Argyle bygð. Hann vann út fyrstu árin, en seinna keypti sér land nálægt Baldur. Hann seldi það er hann flutti vestur til Saskatchewan. Árið 1913, 17. nóvember kvænt- ist hann eftirlifandi konu sinni, Soffíu Guðrúnu Gísladóttur. Þau ★ T. V. SETS - RADIOS ★ FRIDGES - STOVES ★ APPLIANCES ★ JEWELLERY ★ FURNITURE ★ FUR COATS ★ CUSTOM TAILORING ★ SPORTING GOODS ★ FARM IMPLEMENTS ★ BUILDING MATERIALS ★ OFFICE EQUIPMF.NT Drop in and visit with us, we are at your service in the purchase of ariything from luxury cabin cruisers to jewellery. Every article we sell is Fully Guaranteed. We guarantee that our prices.wilí be low enough to give you a substantial saving. eignuðust tólf börn, sem öll eru á lífi, og hinn mannvænlegustu. Þau eru eins og hér segir: Helga (Mrs. Oscar Howard- son) Vancouver, B.C.; Björn í Kandahar; Sigurður í Kandah- ar? Árni í Kandahar; Paul í Saskatoon, og er í þjónustu járn- brautarélags þar. C.P.R.; Lilja, Mrs. Wilf. Smith, í St. Vital, Man.; Gíslína, til heimilis á Niagara-on-the-Lake, Ont.; Inga, Mrs. Ken Orpin, Whitehorse, Yukon; Andrés og Carl, báðir í þjónustu United Geographical Exploration Co., í Wynyard; John og Guðrún Aldís þau stunda miðskólanám í Wynyard. Auk þessara barna eru sjö barna-börn. Systir Sigtryggs lif ir hann líka Mrs. Inga Storm og á heima á Gimli. Sigtryggur átti við alla erfið- leika landnámsáranna að búa, en með þreki og karlmensku, lét aldrei bugast. Hann var frjáls og víðsýnn í anda, og skilningsgóð- ur á mörgum hlutum. Hann unni söng, og helzt gömlu íslenzku söngvana. Hann las mikið og þótti ekki vænna um neitt en að geta lesið góðar bækur. Um mörg ár var hann umboðs- maður Heimskringlu í sinni bygð og leysti það verk vel og sam- vizkulega af hendi. Eins og áður er getið, dó hann 26. marz. Kveðjuathöfnin fór fram frá Sambandskirkjunni í Wynyard, að miklum fjölda vina viðstöddum. Séra Philip M. Pét- ursson flutti kveðjuorðin. Jarð- sett var í grafreit Wynyard bæj- ar. ■ HAGB0RG fueia^ PHONE 74-3431 MINMSl BETEL í erfðaskrám yðar og bera þess glögg merki að epl- ið hefur ekki fallið langt frá eyk- inni. Nöfn barnanna eru sem hér segir: Rósa Guðrún, heima; Jón Gunnlaugur, fyrr. bóndi í Wyn- yard, Sask., nú í Watson, Sask.; Hannes, í Seattle; Kristbjörg, heima; Soffía, nú Mrs. Thomas Thomasson á Garðar; Sigurbjörn á Mountain; Valdimar, í Bran- don, Manitoba; Kristján, bóndi í Eyford-bygð, og Jóhann Júlí- us, bóndi í Eyford-byggð. Einn- ig eru á lífi 47 barna-börn, 62 barna-barnabörn og 2 barna- barna-barna börn. Að endingu vil eg þakka þess- um góðu hjónum fyrir allar þær mörgu og ómetanlegu velgerðir og hjálpsemi sem þau hafa látið falla í minn garð. Guð blessi ykkur og hafið þökk fyrir alt og alt. S. Gunnlaugson Kristján dó 31. marz, 1953. Út- för hans fór fram frá heimilinu og kirkju Thingvalla (Eyford) safnaðar, þann 4. apríl. — Sóknar- presturinn séra E. H. Fafnis flutti kveðjumál. STUTT ÆFIÁGRIP Framh. frá 2. bls. lögur ætíð vel metnar. Hann er sannur og einlægur trúmaður, frjálslyndur í trúarskorðunum, en bindur sig ekki of fast við bókstafinn í öllum greinum. Öll náttúran alt sköpunarverk Guðs er eins og opin bók, sem bendir honum á mikilleik Guðs vísidóm hans og kærleika. Eg tel Kristj- án og Svanfríði hafa verið mjög hamingjusöm, því þau hafa borið gæfu til að öðlast þau gæði lífs- ins, sem mest eru eftirsóknar- verð. Hjónaband þeirra hefur verið ástríkt og gott. Þau hafa unnið sigur á erfiðleikum fátaekt arinnar, og unnið sig upp til vel- meguna.r og eignast vináttu og virðingu allra sem hafa kynst þeim; þau hafa líka haft barna lán; þau hafa eignast 11 börn, að vísu mistu þau tvo drengi í æsku en 9 eru á lífi öll uppkom- inn, vel gefin og mannvænleg To show coloured pictures On Tuesday evening, Apríl 28, in the First Lutheran Church lower auditorium, the Jon Sig- urdson Chapter I.O.D.E., will offer some very good entertain- ment, when Miss Gloria Sivert- son will show coloured slides of some charming scenes and places she visited last summer on her trip to Europe and Ice- land. Miss Sivertson, a Winnipeg school teacher and musician, will give a commentary on the pictures and there will be a mus- ical program. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34571 Messur: á hverjum sunnudegi. Kl. II f. h., á ensku Kl. 7 e. h., á íslenzku Safnaðarnefndin; Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálparncfndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði Kvcnfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kvcld inu. Ungmennafélagið: — Flvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflokkurinn: Hvert miðviku- dagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: lslenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.30 COPENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” Watch for further announce- ments of this concert in next week’s issue of this paper. H.D. Fangaskifti sjúkra hafa nú verið samþykt í Munsan í Ko- reu. Byrjar flutningarnir norð- ur og suður í næstu viku. Frá Sameinuðu þjóðunum er búist að 5100 fangar verði á viku fluttir norður, en frá Norður-Koreu og suður um 575. Eru 450 af þeim frá Suður-Koreu. Þetta er ójafnt en fangar í NoNrður-Koreu eru aðeins 11,500, en hjá Sameinuðu þjóðunum 122,700. Það verður á móti hverjum 11. Skiftin hljóta að verða í hlutfalli við þetta. $ E E D REGISTERED AND CERTIFIED GOOD SEED INCREASES PRODUCTION See our Agent foi prices and particulars on cereal and forage seed 1 See your FEDERAL AGENT for free germination service FEDERDL GRflin LIIRITED *íi cfOLi Mo/vev Shopp/mc ev /vipil ' ■ - . > Heimilisfaðir! Nú getið þér klipt hár yðar heima og sparað peninga. Þctta er auðvelt. Myndskreyttur bæklingur sýnir hvernig klippa má ágætlega hár í heimahúsum. Til viðbótar! Með hverjum “Family” hárklippum send- um vér hárgreiðu og alveg fyrirtaks hárskurðar stál- skæri. gkilyrðis- laus ábyrgð. 110 volts, 25 eða 60 cycle,.CSA viður- kenning. — Sendið enga peninga. Sendið engin meÓöl tiI Evrópu þangað lil þór haíið fengið vora nýju verðskrá. skrlflð eftlr liinnl n.vju 1953 verðskrá, sem nú cr á takteinum. Vrerð lijá oss er miklu læpjrn en annar.s staðar í Cnnada. RIMIFON — $2.10 fyrir 100 töflur STREPTOMYCIN — 50c grammið Sent frá Evrópu mn víða verölcl, jnfnvel nustnn járntjaldslns. — Pc>stgjald innifallð. STARKMAN CHEMISTS 463 m.OOIt ST. WEST TORONTO FAMILY HOME PRODUCTS, j 1072 St. Lawrence Blvd., Montreal. Please send me complete "FAMILY” I hair clipper kit. I prefer plan checked below. My cycle is....................... [ ] Plan 1—I pay Postman only 15.50 and postage. [ ] Plan 2.-I enclose full price of l $15.50 and save postage. NAME ADDRESS COUNTY PROV. ___ Satisfaction guaranteed or inoncy refunded

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.