Heimskringla - 29.04.1953, Side 1

Heimskringla - 29.04.1953, Side 1
AT ALL LEADING GROCERS Super-QuaUty “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD -look for the Bright Red Wrapper AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Top« iu Quality Sc Taste” CANADA BREAD -look for the Bright Red Wrapper LXVII ÁRGA IGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 29. APRÍL 1953 NÚMER 31. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR VERKFALLIÐ VESTRA Vestur í Vancouver er verk- fall búið að standa yfir í tvo mán uði, við þleðslu á hveiti. Eiga um 250 menn í því. Og kornlyfturn- ar sem ekki hafast að vegna þessa eru fimm. Um 2600 járn- brautavagnar eru hlaðnir, en fást ekki hreyfðir úr stað fyr en kaup kröfur verkamanna eru heyrðar. fá nokkurt veð út á þessi hús. Það sýnist ekki nægja, að þau eru gerð eins og lög og stjórn fyrir skipa. Féð, sem til veðláns er gert ráð fyrir að þurfi, nemur hálfa- biljón dala á þessu ári. Vakir fyrir bönkunum að draga úr þessu starfi? KVENFÓLKSFÆÐ f NOREGI Hefir sambandsstjórn Canada nú sent mann vestur til að reyna I í Noregi er skortur ungra að jafna sakir. Segir stjórnin að! kvenna. Er þar farið að ræða um við þetta geti ekki lengur sitið. | að flytja stúlkur inn í landið Verði ekki af samkomulagi, er bæði frá Hollandi og Þýzka- haldið að stjórn þessa lands verði að taka þetta starf í sínar hendur, eins og gera varð í landi, en þar er tala kvenfólks meiri en karlmanna. Kenna Normenn takmörkun Bandaríkjunum, er járnbrauta-1 fæðinga um þetta, sem hófust flutningar voru stöðvaðir með upp úr fyrra stríði í landinu. verkfalli. Yrði það fyrsta sporið stigið í Canada af því tæi. BRETAR GRAMIR McCARTHY’S ÚTSEND- URUM Yfir í Evrópu eru nú tveir menn frá Bandaríkjunum, sem ekki eru vel látnir. Það eru skut- ilsveinar Bandaríkja senators- ins, Joseph McCarthy. Annað sem hallast mjög á með, er að gömlu fólki fjölgar mjög ört í samanburði við yngra fólk, Földi aldraðra er sagður orðin mikil byrði á þjóðinni. TOLLMÁLIN SYÐRA Blaðið Christian Science Mon- itor í Boston, heldur, að fram- koma Eisenhower-stjórnarinnar í tollmálum Bandaríkjanna, muni Hvað eru þeir að gera í Ev- bæði geta steypt stjórninni eða rópu? Athuga hvað kommúnisma haldið henni á veldisstóli líður þar við BBC útvarpið og víðar. Forsetinn hefir þegar gefið í winnipeg skyn, að hann ætli að framlengja Bretar eru satt bezt að segjajum eitt ár 18 ára gömlu gagn- ekki hrifnír af þessu og segjajs^ifta samningana, meðan inn i sendla þessa ætti að hneppa í málið sé frekar litið sérstökum flokki heyrir til, verð ur kosinn, en betri menn ská- gengnir. Góðu mennirnir eru ekki innan neins eins flokks. Það yrði gaman að sjá þess vott að menn hugsuðu þannig í næstu kosningum. REKUR ENN í STRAND? Rekur enn í strand með' fanga skiftin í Koreu. Á fundi í gær var svo komið, að fulltrúar Sam- einuðu þjóðanna töldu til lítils, að halda sáttatilraunum áfram, þar sem sækja virtist aftur í sama horfið og þegar þeim var hætt. Og alt strandar á þessu, að Rússar vilja ekki nú fremur en fyr, viðurkenna þau alþjóðalög, að fángar ráði því sjálfir hvort þeir fari heim eða ekki. Það var hart unnið að því, að fangar öðl- uðust þessi réttindi. En nú vilja Rússar svifta þá þeim. Ástæðan fyrir að slík lög voru sett var ef- laust svipuð þeirri, er fanga bíð- ur nú í emræðisríki eins og og Rússlandi. Því er miður að þessi nýja frelsishreyfing í Rússlandi, virð ist mjög tvíráð. Það er vafamál, að nokkur veruleg breyting sé að veröa á hlutunum í Moskva. WINNIPEG-FRÉTTIR vörzlu og yfirheyra þá. Það sé ekki ófróðlegt að heyra hver til- gangur Bandaríkjanna sé með þessu. Tala þingmenn Breta um að banna aðra eins svívirðu eins og efindi þessara menna sé. Áður ení þetta hefði komist í framkvæmd telja þeir nær hefði verið að ræða þetta mál við þjóðir Ev- rópu og fá inngönguleyfi fyrst hjá þeim fyrir þessa laumu skúma McCarthy’s. KfNA HEFIR ATOM- SPRENGJUR Brezki ritstjórinn Kenneth Courcy, sem fyrstur spáði fyrir um að Rússar hefðu atom- sprengju, fullyrðir nú, að kín- verskir kommúnistar hafi hana einnig. Hann segir Rússa hafa skenkt þeim hana og segir dag- inn einnig sem það gerðist á hafa verið 4. marz. Hann segir heimildir fyrir fréttinni áreiðanlegar. Hann lét 2 menn afla þeirra austan járn- tjaldsins, er hvorugur vissi af öðrum, en bar samt saman. til að fækka FLUGSLYSUM Samtök flugmanna í Banda- ríkjunum hafa komið sér saman um það, að það sé ferðhraða flug véla a kenna, að svo mörg slys verða. Ætla þeir ,að með því að draga úr hraða yfir boigum, höfn um, eða flugvöllum, megi fækka slysum. Þeir munu íhuga reglur um ferðhraða eftir því hvar flug för eru stödd. HÚSLEYSI Eitt af vandamálum allra landa er húsaleysi. Eina leiðin til að bæta úr því, var vonað að væri hús fullbygð í verksmiðj- um. í Bandaríkjunum hefir þessi iðnaður farið af stað og menn eru vonbetri en nokkru sinni íyrr um, að bætt verði úr hús- ieysinu. Fn svo undarlega líta bankar a þennan iðnað, að húsaframleið endur segja æ verra og verra, að Þrátt fyrir þó republikana flokkurinn hafi verið tollvernd- arflokkur, og hafi oftar en einu sinni sótt um kosningu með það mál efst á dagskrá, hefir við- skiftarekstur Bandaríkjanna mjög breyzt frá því, er íhalds- flokkurinn var síðast við völd árið 1932. Það hafa fleiri stór- iðjuhöldar en Ford þegar tjáð sig fylgjandi afnámi eða mikilli lækkun á tollum og frjálsari verzlun. Yfirleitt virðist sem stærri viðskiftafélög í Bandaríkjunum líti ófúsari en oft áður á tolla- hækkun. Þau gera nú orðið meiri viðskifti við aðrar þjóðir og vilja ekki móðga þær með því, sem gæti orðið til þess, að sjá af þeim viðskiftum. Eigi að síður eru hægri menn í íhaldsflokkinum fremur með tollunum og ætla að verndunin, sem því fylgi, sé meira virði fyr- ir iðnaðinn heima fyrir, en alt annað. En á milli þessara aðila, má búast við að hart verði bæði sótt og varist. Hvor aðilinn vinn- ur getur og haft geisimikil á- hrif á hag hins vestlæga heims. KOSNINGAR 8. JÚNÍ Kosningarnar í Manitoba, sem Campbell var svo illa við að segja frá hvenær fram færu, er nú loks stunið upp að verði 8. júní eða daginn áður en kosn- ingar fara fram í British Col- umbia. Það er ef til vill skrítið að velja þann dag, en Bennett stjórnarformaður í B. C., veit af hverju hann er valinn. Hann seg- W. H. Carter, fyrrum forseti Electric félagsins, hefir verið kosinn formaður strætisvagna reksturs bæjar- ins (Metropolitan Transit Com- mission); hann fær $15,000 í kaup á ári. • Öll skuld Winnipegborgar nemur í Iok ársins 1952 29^4 milj ón dölum, er það nærri 1 miljón meira en á árinu áður. KREMLIN SVARAR EISENHOWER Hinir nýju stjórnendur Rúss- lands, hafa í blöðum sínum svar- að vel friðarborðskap Eisenhow- ers. Þeir telja sig reiðubúna að reyna að koma á friði og vináttu meðal þjóða heimsins. Fyrst telja þeir nauðsynlegt að hafa undirbúningsfund og greiða þar að líkindum úr ýmsu smávegis, en síðan að ræða málið á fundi Sameinuðu þjóðanna. Svarið var birt í Pravda. Þó ekki væri undirskrifað af stjórn- inni, virtist það birt af hennar hálfu. Einstök atriði í friðartilboði Eisenhowers, mun Rússastjórn þykja óþarft, eins og til dæmis, að kenna Rússum um að friður er ekki samin. En að ræða það, á vinsamlegan hátt virðast Rúss- ar fúsir til. Eins þykja þeim skil- málarnir um frið eða stríð, svæsn ir hjá Eisenhower. Þetta er nú alt sem vitað er um þetta mál fram að síðustu helgi. ÁLIT GRÆNLANDSNEFND- AR BIRT Heimskringla hefir birt þó nokkrar greinar um réttarkröfur ir útkomuna "vestra geta orðíð tsIands tíl Grænlands. Það nýj- eftirtektaverða hér og orðið asta 1 máli eT að nefnd’ sem Social Credit byr í seglin. Og þá kosin var 1948 tíl að rannsaka á er ekki neitt á þessu að furða. hveríu k™lurnar væru bVSðaÞ En kosningar eru hér á ýmsan heiir nu birt akÝrslur um nið»r- hátt illskiljanlegar. — Það er stöður sinar• SeSir irá Pvi máli skamt síðan allir flokkarnir voru 1 Morgunblaðinu 17. febrúar á eins og fóstbræður og stjórnuðu Þessa Isið: saman og alt gekk vel. Það væri — —nefndinni áttu sæti j enginn efi á, að hér fengist bezt Gizur Bergsteinsson, hæstarétt- stjórn ennþá með því að kjósa ar-dómari; ólafur Jóhannesson, beztu mennina úr hvaða flokki prófessor, og Hans G. Andersen, sem er. En nú er flokksþröng- sýnið búið að grafa um sig aftur og hvaða tuska sem einhverjum þjóðréttar fræðingur. Er nefnd- in sammála um það að ekki sé fyrir hendi nægilegur grundvöll- Karlakór Reykjavíkur í páfagraði. Sést páfinn hvítklæddur á miðri myndinni, en kórinn út í frá. Myndina tók ljósmyndari páfagarðsins, G. Felici. — Frá för kórsins hefur áður verið skýrt hér í blaðinu. ur fyrir réttar kröfur af hálfu fslendinga til Grænlands.” í fréttatilkynningu frá utan- ríkisráðuneytinu segir, að utan- ríkisráðherra, Bjarni Benedikts- son, hafi ákveðið á árinu 1948, að fá þrjá sérfróða menn, er til- nefndir væru af utanríkisráðu- neytinu, Hæstarétti og Laga- deild Háskólans til að fram- kvæma rannsókn á rétti íslands til Grænlands, svo að álit þeirra lægi fyrir áður en endanleg af- staða yrði tekin til tillagna þeirra, er fram hafa komið um slíkar réttarkröfur. Var þess sér- staklega óskað gf utanríkisráð- herra, að enginn þeirra, er til- nefndur yrði, hefði áður látið í Ijós álit sitt á málinu opinber- lega. 1 samræmi við þetta voru ofannefndir menn skipaðir í nefnd siðari hluta árs 1948. Seinni hluta nóv. s.l. barst ut- anríkisráðuneytinu álit nefndar- innar og var það afhent þing- mönnum þann 3. aesember s.l. Hefur ríkisstjórnin nú ákveðið að birta álitið almenningi og fæst það í bókaverzlunum. Álitsgerðin er allmikið rit, í 17 köflum og um 170 bls. Er skýrt frá því í eftirmála að eftir að nefndarmenn höfðu kynnt sér nokk,.r gögn máisins, þá haii orðið p.ð samkomulagi, að Gizur Bergsteinsson hæstaréttardóman tæki að sér að semja ritgerð um málið og lauk hann þvi í des. '5... Hinir nefndarmenn báru ritgerð- ina síðan saman við rannsóknir sínar á málinu og lýstu því yfir, að þcir væru sammála þeim eín- isniðurstööum Gizurar, að ekki sé fyrir hendi nægiiegur grund- völlur fyrir réttarkröfum af hálfu íslendinga tii Grænlands. Ritgerð Gizurar skiptist í tvo að birta álitið almenningi og síðan þjóðréttarlegan hluta. f réttarsögulega hlutanum er rakin stjórnskipun hinna fornu germönsku þjóðfélaga og vík- ingaríkja. Þá er rakið landnám Grænlands og þjóðfélagsskipun grænlenzku byggðanna. Þá er skýrð réttarstaða Grænlands til forna gagnvart fslandi. Telur Gizur í stuttu máli að ekki hafi verið slíkt réttarsamband milli fslands og Grænlands, sem dr. Jón Dúason vill vera láta i ritum sínum. Segir Gizur m.a., að þeir höfðingjar, sem hófu landnám á Grænlandi hafi alls ekki verið bundnir af neinum íslenzkum lögum til að leggja Grænland undir fsland. Til hliðarsjónar er skýrt frá landnámi Norðmanna t.d. á Hjalt landi, Orkneyjum, Suðureyjum og Færeyjum og þess getið, að ríkin, sem þar voru stofnuð hafi ekki talizt til Noregs, fyrr en Noregskonungur lagði þau undir sig. Ekki eru líkur til þess, að Grænland hafi lotið íslandi, en auðsætt að þjóðfélag Grænlend- inga hafi verið sniðið eftir ís- lenzka þjóðfélaginu eftir því sem hagur þeirra og landshættir leyfðu. Grænlendingar hinir fornu, segir Gizur í ritgerðinni, vildu vera sjálfstæðir, en þeim var það ljóst, að þeir voru bræður ís- lendinga, menn af nákvæmlega sama þjóðerni og menningu . . . Ákvæðin í Grágás, sem benda til þess, að Grænlendingar hafi, er þeir voru á íslandi, verið settir á bekk með íslendingum, verða ekki skýrð þannig, að íslenzkt löggjafarvald hafi tekið til Græn lands. í þjóðréttarhlutanum rekur Gizur Bergsveinsson almennt hvað felist í þjóðréttarhugtakinu “ríki”. Um þetta segir m.a.: Þegar dæma á um réttarstöðu lands fyrr og síðar, verður að at- huga þær reglur, sem gilt hafa á hverjum tíma um drottinvald yfir landi. Ríki gerir tilkall til drottinvalds yfir landi og sýnir fram á, að það hafi farið þar með lögleg landsyfirráð, endur fyrir löngu. Þetta eitt nægir því ekki til sönnunar tilkalli sínu. Að þjóðrétti er þess krafizt, að það færi sönnur á, að það hafi haldið drottinvaldinu samkvæmt þeim reglum, sem giltu á hverjum tíma. í stuttu máli er hér átt við það i ritgerð Gizurar að enda þótt tsland hefði haft drottinvald yfir Grænlandi endurfyrir löngu þá hafi þeir ekki viðhaldið slíku drottinvaldi og geta því ekki gert tilkall til landsins nú. — Ekki frekar en Englendingar, sem eitt sinn höfðu drottinvald- ið yfir Bandaríkjunum, geta nú gert tilkall til þeirra. En þar að auki ber að minnast þess, sem sagt er hér að framan, að Gizur telur ekki að fslendingar hafi haft drottinvaldið yfir Græn- landi til forna. í síðasta kafla ritgerðar sinnar rekur Gizur Grænlandsmál Norð manna og Dana fyrir milliríkja- dómsstólnum í Haag. En í dómi í því máli er einmitt lögð mikil áherzla á það, að Danir hefðu haft drottinvald í Grænlandi, alt frá því Hans Egede stofnaði ný- lendur sínar í Grænlandi 1721 og þetta drottinvald sýndu þeir í verki. Síðan kemst dómstóllinn að því, eftir mörgum ályktunar- leiðum, að Danir hafi drottin- vald yfir öllu Grænlandi. Um þetta segir Gizur Bergsteinsson að lokum: Allur dómurinn stefnir að því að kveða svo rækilega á um rík- isforræði Danmerkur yfir Græn- landi, að enginn maður með ó- brjálaða skynsemi ,sem dóminn les, gangi þess dulinn, að öðrum ríkjum muni ekki stoða að gera kröfu til Grænlands. Sá, sem kynnt hefur sér dóma alþjóðadómstólsins, og veit hversu dómendur hans gera sér far um óhlutdrægni, lætur sér ekki til hugar koma að dómend- ur hafi verið á einn eða annan hátt vilhallir í garð Dana. Sá, sem þetta ritar, hyggur, að bak við dóminn liggi þau sjónarmið sem nú skal greina. Ef einhverjir hlutar Græn- lands utan nýlendusvæðisins yrðu taldir einskis ríkis land — (terra nullius) og landnám þar því talið heimilt, þá gæti það leitt til kapphlaups stórvelda um landið .... Dómstóllinn vill girða í eitt skipti fyrir öll fyrir það, að lagaþræta geti orðið um drottinvald yfir landinu. Dóm- urinn er að vísu að formi til bindandi úrslit sakarefnis milli Dana og Norðmanna einna, en að efni og forsendum er hann al- hliða ákvörðun um réttarstöðu Grænlands ,svo sem hver sá, sem les af skilningi og fær séð. I milliríkjaskiptum hefur og þessi skilningur verið lagður í dóminn. Fjölmörg ríki svo sem Banda- ríkin, Frakkland, ítalía, Japan og Bretland hafa og viðurkennt drottinvald Danmerkur yfir öllu Grænlandi. .. í niðurlagsorðum segir Gizur: Ekki verður séð, að íslendingar hefðu nokkurn rétt til Græn- lands, þótt þeir hefðu krafizt þess, er þeir sömdu við Dani 1918, eða gengið inn í mál Norð- manna og Dana fyrir alþjóða- dómstólnum. Það eina, sem fs- lendingar geta gert og ber að gera, er að leitast við eftir milli- ríkjaleiðum að öðlast atvinnu- réttindi í Grænlandi. Danir standa enn í óbættum sökum við íslendinga fyrir kaupþrælkun á þeim um margra alda skeið. — Réttindaveizla á Grænlandi gæti verið þáttur í viðleitni þeirra til að bæta margra alda órétt.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.