Heimskringla - 13.05.1953, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.05.1953, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 13. MAf 1953 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA é COFENIAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” FJÆR OG NÆR Mr. Harold Narfason frá Foam Lake, Sask., kom til bæjar- ins á fimmtudaginn í s.l. viku. Hann fór heim aftur fimmtudags kvöldið. * w • Stúkan Skuld heldur næsta fund sinn á þriðjudagskvöldið þ. 19. maí 1953, kl. 8. Vænta með- limir að hann verði sem allra ^jöisóttastur. * * * Lilja Bárðarson, frá Baldur, Man. dó s.l. laugardag á General Hospital í Winnipeg. Hún var 51 árs, fædd að Baldur, Man., og a«i þar ávalt heima. Hana lifa 2 systur, Lena og Jennie McLeod og fjórir bræður: Björn, Jón, Walter og Felix. Með líkið var farið til Baldur og verður jarðað í Grundar-grafreit í dag (mið- vikudag). * * * Gimli Luth. Parish H. S. Sigmar, Pastor Sunday, May 17, 9.00 a.m. —Betel 11.00 a.m. Brief Service at Fed erated Church* 11.30 a.m. Ground-breaking Sar- vice at site of new Church. 200 p.m. Fishermen's Festival at Gimli Theatre, Broadcast over CKRC (D.S.T.) Speakers Rev. P. M. Péturson, Mayor Egilson, Pastor H. S. Sigmar. 7.00 p.m. Youth Rally, Gimli Theatre. 8.00 p.m. Icelandic Service at Federated Ghurch. May 24th Special 75th Anniversary ser- vice at Hecla. S0CIAL CREDIT IS HERE! Óskið þér eftir upplýsingum? Vilduð þér veita hjálp? ---SKRIFIÐ- Manitoba SocialCreditLeague —1835 Portagc Ave. Winnipeg Phone 6-8101 Sonur lýðsins (RAGNAR STEFÁNSSON ÞÝDDI) Það hafði verið einhver orðrómur um, að hann ætti að giftast dóttur auðugs kaupmanns í Vínarborg. En af einhverjum óskiljanlegum á- stæðum, hafði ungi maðurinn snúist á móti þess- ari ráðagerð, og gamli greifinn hafði auðsjáan- lega engin áhrif getað haft á son sinn, og leyfði honum að vera ógiftum, þar sem rík gifting myndi hafa orðið þrotaráðið til þess að endur- reisa hrundar hkllir og forna frægð. Ferdinand átti að sögn að vera gefinn fyrir herþjónustu, sem var ekki álitin neitt verulega virðuleg staða fyrir afkomanda hinnar fornu og frægu Madac-ættar, sem rakti sitt langfeðga- tal alla leið aftur að Tartara-innrásinni. Það var því ekki mikið að furða þó Irma greifafrú yrði ekkert hýr á svipinn, þegar hún sá hinn snögga roða í kinnum dóttur sinnar, og heyrði hve einkennilega innilega hún heilsaði þessum unga manni. Ilonka, sem hafði enga hugmynd um óveðursskýin, sem lágu í loftinu, stóð þar hamingjusöm og rjóð, brosti, og hló yndislega. Lofaði að dansa við hina og þessa á dansleikn- um um kvöldið, og að taka þátt í ótal útreiðar- túrum, bátsferðalögum og veiðitúrum, næstu daga. Fimm mínútum síðar slær stóra klukkan í ganginum tvö, og á mínútunni opnar gamli Janko dyrnar, og lýsir því yfir við greifafrúna að miðdegisverðurinn sé tilbúinn. Allir eru jafnir á þessu gestrisna heimili Það er enginn formáli eða siðakreddur. Gest- gjafarnir vísa glaðlega og frjálslega leiðina, og ungir og gamlir, í ágætu skapi og mikilli til- hlökkun, ganga í röðum inn í borðsalinn. Gipsy- flokkurinn hefir þegar tekið sér stöðu í öðrum enda salsins, og byrjar að leika afar fjörugan þjóðdans, og heldur því áfram, þangað til allir hafa fundið þar sæti; næst þeim, sem þeir helzt vilja sitja hjá. Við annan enda borðsins situr hinn myndarlegi og virðulegi gestgjafi, og bros ir glaðlega til allra gestanna, en á móti honum, við hinn endann, situr greifafrúin eins og drotn ing í hásæti, og hlustar á margskonar lofsyrði um skreytingu borðsins, stærð ávaxtanna úr görðunum hennar, og hve yndislega blómabeð- unum í skrautgarðinum hennar er fyrirkomið. Ef til vill er henni vel ljóst að þessar hrósræður eru mest megnis kurteisi og siður; hún verður að gera hið sama, þegar hún heimsækir nágrann ana, þótt hún sé, ef til vill, sannfærð um að matreiðsla, hússtjórn og alt fyrirkomuleg á hennar eigin heimili, taki öllu samskonar fram, hvar í heiminum sem er. Þó er hólið kitlandi og viðkunnanlegt, þegar sá sem það hlýtur, er fyllilega sannfærður um að það sé mkið meira en réttmætt. Ilonka situr rjóð og hamingjusöm eins langt frá móður sinni, og mogulegt er. Ferdinand hefir, með undraverðri lægni náð sér í sæti við hlið hennar, og þau geta nú fagnað yfir því, að eiga von á að sitja saman að minsta kosti þrjár klukkustundir; því sannar- lega hlýtur eldra fólkinu að dveljast það lengi við að koma öllum þessum mat og drykkjarföng um niður. Heiðursskál hinna tignu húsráðenda er drukkin, og gestir hafa byrjað á máltíðinni. Yfir súpunni heyrist lítið nema hljóðfæraslátt- urinn, og hringlið í glösunum og silfurskeiðun- um. Þjónarnir eru önnum kafnir við að fylla glösin, sem tæmast ótt, og eftir litla stund losn- ar um tunguhaft flestra aftur. Vesalings Bilesky verður fyrir svæsnum árásum úr öllum áttum viðvíkjandi þessu óendanlega umræðuefni, nýju mylnunnar hans og vélanna. Hann stritast með þráa á móti, og færir rök fyrir máli sínu, sem honum sjálfum eru þó ekki | mjög ljós, eða sannfærandi. Allur fjöldi hinna eldri gesta hans, sem allir eru aðalsmenn eins1 og hann, og auðugir landeigendur, spá honum fáheyrðrar ógæfu og eyðileggingar, ef hann, af stífni, haldi áfram með þessar nýju, og heimskulega hugmyndir, að fluttar frá útlönd- um, til dæmis því að þessar djöflavélar verði eyddar og uppsprengdar af eldi af himnum of- an, eða að allur bænda og verkalýðurinn hefji uppreisn gegn þessum uppfyndingum djöfuls- ins sjálfs. Endurbóta-hugmyndir á því búskap- arfyrirkomulagi, sem margar kynslóðir höfðu lifað við, var í augum þessara ungversku aðals- manna bókstaflega vitfirrings-æði. Slíkt var algert fyrirbrigði, sem aldrei hafði fyr heyrst í sögu Ungverjalands. En Bilesky lávarður hafði lumað á þessum umbóta-hugmyndum frá æsku, alltaf síðan fað- ir hans hafði sett sig upp á móti þeim, og reynt að hafa hann ofan af þeim. Mótspyrnan gerði það aðeins að verkum, að breytinga hugmynd- irnar vrðu að fastri sannfæringu. Hann var vorx- góður um að sér tækist að koma hugmyndunum í fulla framkvæmd, og til þess að svo gæti orð- ið, hafði hann frá byrjun tekið stór og mikil lán, og þar sem svo langt var út í þetta áhættu- spil komið, bætti hann altaf við veltuféð ,með þeirri öruggu sannfæringu að hann myndi græða stórfé á endurbættri framleiðslu og marg- endurbættri framleiðslu í akuryrkju og marg- faldlega minni kostnaði og vinnukrafti. Bilesky hafði með ákaflega mikilli þolinmæði kynnt sér heilmikið af bókum, sem hann hafði útvegað sér frá Budapest, og taldi sjálfum sér trú um að hann þekkti eigi alllítið inn á framfarahug- myndir hinna vestlægu landa. Með sjálfum sér ól hann þá von í brjósti, að hann myndi verða víðþekktur og viðurkennd- ur upphafsmaður akuryrkju-umbótanna, frá landamærum Pólands, að ströndum Latiu. Úr þessum þungu og erfiðu bókum hafði hann öðl- ast dálitla þekkingarmola; óljósa löngun til ein- hverra frábrugðinna lifnaðarhátta frá því sem hann hafði vanist að þessu. Hann fór að dreyma um auðæfi; hann, sem var kominn út af ætt- stofni, sem altaf hafði verið ánægður með að lifa af framleiðslu jarðarinnar, hann fór að finna til draumkendrar og óljósrar löngunar eftir öðrum munaði en ljúfíengu hveitibrauði og lost sætum, gömlum vínum Orðið framfarir var rétt að byrja að fá ein- hverja dimma og óljósa merkingu í hug hans, og hann var að byrja að sannfærast um það, að æfi ungverskra aðalsmanna á ættaróðulum þeirra, væri ef til vill hægt að eyða á annan og betri hátt, en að horfa á hveitið vaxa, og temja villta hesta. Stundum bólaði á hinu frumstæða eðli hans, eins og þegar hann hafði gleði af því að hræða og kvelja Rosenstein, en yfir hötuð leyndist þó einhver manndóms-metnaður í hug hans, samfara hinu hégómlega ættardrambi. Við hinn enda borðsins, hafði Ilonka að síð- ustu rofið þögnina. “Mér var sagt að þú ætlaðir ekki að koma”, sagði hún, eftir að þau höfðu lokið við súpuna “En þú vissir að eg myndi koma”, svaraði hann. “Já, jæja, eg var ekki viss. Eg heyrði að þú hefðir verið á miðsvetr'arhátíðinni í Budapest, og eg hélt . . .” “Þú getur ekkert hafa haldið annað en það, að þú ert fegurri en allar fagrar stúlkur, sem eg gæti nokkursstaðar fundið, og að í hvert skifti sem eg sá fallegt stúlkuandlit í Budapest fanst mér meira til um þig.” rimrr „ Precious Heritage “My son, for 70 years this farm has been our living. “Your grandfather and I have grown plenty of good grain. For years we have handled it ourselves. Our Pool elevator is one of the 250 we Manitoba farmers own and operate. For nearly 30 years, now, our Pool elevatore have operated against exploi- tation and for better farm living. “In our Pool we work together as a great team of 33,000 farmers to improve grain handling and to build better com- munities. “Some day, my lad, this farm and my Pool membership will be yours. Safeguard and improve them. Both are your precious hentage.” MANIT0BA P00L ELEVAT0RS Professional and Business \ - Directory— Office Phone Res. Phone 924 762 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST ★ 506 Somersct Bldg. ♦ Office 927 932 Res. 202 398 Dr. P. H. T. Thorlakson WINMl’EG CLINIC St. Mary's and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögfrœðingai Bank oí Nova Scotia Bldfi. Portage og Garry SL Sími 928 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Insurance and Finandal Agents Sfmi 927 538 308 AVENUE Bldg. — Winnlpeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants * 505 CONFEDEKATION LIFE Bldg. • TELEPHONE 927 025 CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-3917 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 9S4 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER AUTOMOBILES The 1951 Kaiser Car is here Built to Better the Best on the Road IMMEDIATE DELIVERY Shewroora: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 A. S. BARDAL LIMITED fLtfiUtr ^|íistur annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann cdlskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 74-7474 Winnipeg The BUSINESS CLINIC (Anna Larusson) 306 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’s) Office 927 130 House 724 315 Bookkeeping, Inœme Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agents Sími 92-5061 508 Toronto General Trusts Bldg. — MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medicai Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Nettine 60 Victoria St., Winnipeg, Mcm. Phone 928 211 Your Patronage Will Be Appreciated Manager: T. R. THORVALDBON COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjuxn kistur, töskur, húsgögn, píanós og kxliskápa Önnumst allan umbúnað á smásend- ingum, ef óskað er. Allur fltuningur ábyrgðstur Sími 526 192 10% Pritchard Ave. Eric Erickson, eigandi Halldór Sigurðsson fc SON LTD. Contractor & Bullder • 526 Arlington St. Sími 72-1272 BAJLDWINSON’S BAKERY 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beveriey) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 74-1181 finkleman OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 4% SAVE l/2 ON NEW RUGS CARPET REWEAVING NEW RUGS MADE FROM YOUR OLD WORN OUT CLOTHES OR RUGS. Write For Free Illustrated Cataloge CAPITOL CARPET CO. 701 Wellington Ave. Winnipeg, Man. Ph. 74-8733 S w S Vér verzlum aðeins með fyrsta flokks vörur. Kurteisleg og fljót afgreiðshu toronto grocery PAUL HALLSON, cigandi 714 Ellice Ave. Winnipeg TALSÍMI 3-3809 ■— — \ GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC AC.COUNTANTS and AUDITORS 350y2 HARGRAVE ST. Bus. Ph. 93-7246 Res. Ph. 3-7390 THOS. .1AI KNOV k SIWS LIMITED BUILDERS’ SUPPLIES COAL - FUEL OIL Phone 37 071 Winnipeg \ ,-> Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opp. New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowen Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone 74-6753 J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branches. Real Estate — Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU Umboð Heimskringlu á Lang- ruth hefir Mrs. G. Lena Thor- leifson góðfúslega tekið að sér. Eru áskrifendur blaðsins beðnir að afhenda henni gjöld og yfir- ieitt greiða fyrir starfi hennar eins og hægt er. f'" -\ Office Ph. 32-5826 Res. 40-1252 DR H. J. SCOTT Spccialist in EYE, EAR NOSE and THROAT 209 Medical Arts Bldg. HOURS: 9.30 - 12.00 a.m. 2 — 4.30 p.m. V ->

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.