Heimskringla - 03.06.1953, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.06.1953, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. JÚNf 1953 Æfisaga Gests Pálssonar Iituð ai pólitískum andróði Á síðast liðnu hgusti, eða ná- kvæmara að orði komist, 25. sept ember 1952, voru 100 ár liðin frá fæðingu eins snjallasta sögu- skálds og ritsnillings íslenzku þjóðarinnar, Gests Pálssonar. Það nægir ekki að segja að Gestur hafi verið þjóðkunnur maður, sem söguskáld. Það væri réttara að kalla hann ástmög þjóðar sinnar fyrir sögur sínar. Fár eða engi hafði áður boðið þjóðinni sögur, sem henni urðu eins ógleymanlegar og Gestur gerði. Hann lék á nýja og dýpri strengi í hjörtum þjóðarinnar, en áður hafði gert verið af ís- lenzkum sagnaskáldum. Á þessu aldarafmæli Gests, var hans minst bæði hér og heima með greinum í blöðum, sem bæði eðlilegt var og verðugt. Vér höf- um eflaust ekki séð alt, sem um hann var sagt um þessar mundir. En oss furðar á einu og það er, að í því sem vér höfum séð virð- ist oft sá andi ríkja, er maður átti ekki von á. Förum vér þar eftir þeirri kynningu, sem vér höfum af Gesti, af því sem hann bæði skrifaði sjálfur og aðrir í Heimskringlu á hans tíð hér. En þegar alt er athugað, er auðvelt að sjá og skilja hvernig á þessu stendur. Ástæðan fyrir því ligg- ur í því, að ummælin um Gest styðjast mest megnis við æfi- sögur og frásagnir af honum, sem skrifaðar hafa verið af pólit- ískum andstæðingum hans. En í þeim virðist færra lýsa þeim vin- sældum er Gestur átti hjá al- menningi að fagna, bæði austan hafs og vestan. Fyrir yfirburð- um Gests á sviði íslenzkra bók- menta, er og naumast sú grein gerð, sem ætla mætti. En eins og kunnugt er, eru höfundar tveggja hinna ýtarlegri sagna Gests tveir samtíðar menn hans hér vestra, er báðir voru um skeið á öndverðum meiði við hann í stjórnmálunum. Þessa gæt ir svo í hinni ýtarlegri æfisögu Einars Hjörleifssonar sem kunn- ari virðist og útbreiddari, en æfi saga Jóns Ólafssonar um Gest, að fram hjá því er ekki hægt að ganga, er um Gest er svo niikið rætt í tilefni af aldarafmælinu. Þar sem Gestur var síðasta ár- ið er hann lifði' hér vestra, bjó í þessum bæ, Winnipeg, og var rit stjóri vikublaðsins Heims- kringlu eignaðist hann fjölda vina og kunningja, sem hreint ekki stendur á sama um hvernig um æfifrásagnirnar af Gesti hef- ir farið. O.g í hvert skifti, sem að því atriði er vikið, er sem hár- ið rísi á höfði þeirra og minni á gamlar væringar, sem þeir ó- gjarnan vilja Ijá eyra og vita og finna meira til ,en aðrir, hve ó vilhallar og óverðskuldaðar eru í garð Gests. II Um eitt af því myndarlegasta sem gert var til minningar um 100 ára afmæli Gests, mun vera ný útgáfa af ritum hans, er út kom rétt fyrir jólin heima. Skrif ar Helgi Sæmundsson ritdóm um þessa útgáfu á þá leið, að hún sé að ýmsu leyti kærkomin, það hafi sama sem ekkert verið eftir af hinum eldri útgáfum og rit Gests orðin lítt fáanleg. Hann bætir ennfremur við, að starf út- gefenda sé mikilsvert í þeim skilningi að sögúr og fyrirlestr- ar Gests séu þær bókmentaperl- ur, að aldrei megi gleymast ís- lendingum. En gallalausa álítur hann ekki þessa nýju útgáfu. í sama rit- dómi er bent á, að bókin sé eftir útgáfu Þorsteins Gíslasonar — (1927) sniðin, aðeins nokkrum þýddum smágreinum slept, et Gests í lestinni frá útgáfu Þor- margur muni þó sakna. En rit- steins Gíslasonar. gerð Einars Hjörleifssonar um| f flestu öðru sem skrifað hef- æfi Gests er þar birt eftir útgáfu lr Verið um Gest nú, gætir þess- Þorsteins. Segir ritdómarinn, og arar hneigðar einnig alt of mik- hefir það eftir Tómasi Guð- ið> ag andstæðingum hans sé gef- mundssyni skáldi í eftirmála jg síðasta orðið. Má nærri geta, bókarinnar, “að æfisagan sé svo hvort svo verður ekki eftirleiðis, ýtarleg og listræn lýsing á mann þar sem umnyæh Einars eru álit- inum Gesti Pálssyni að hún in svo listra»n( að fram taki þvi, verði naumast viðskila ritsafn hvernig eigin verk Gests lýsa Gests-” | honum. Þetta orkar fyllilega trúmælis. j Öðru vísi er að minsta kosti Æfisaga Einars af Gesti, sem farið að 1 útgáfu þeirra Arnórs þarna er átt við, er að miklu! Árnasonar og Sig. Júl. Jóhannes , . , ^ , ... . | sonar, er hafin var 1902 hér leyti umskrifuð ur æfiminningu . , , . . r J a vestra, en ekki kom nema fyrsta og fleiru, er Einar reit þar að þindið út af Sig JÚL jóhannes- lútandi í Lögberg að Gesti látn SQn> er æfiágrip Gests ritar þar, um. En um hana er það að segja,^ £er hvergi í sálarlýsingu sinni að hún hefir ekki verið hér vin- af Qesti út fyrir það> er efnið { sæl og má margt um það lesa í ritum Gegts sjálfs gefur ástæðu Heimskringlu frá þeim tíma er n f þyí æfigripi er og kvæði> Gestur lézt. Er það skrifað aðal- sem mjog skýrri mynd bregður lega af Jóni Ólafssyni, en einn upp af Qesti og sæmir sár í ig nokkrum fleirum. Sannleikur- hverri útgáfu af æfisögu Gests. inn virðist sá ,að allur seinn' yar gigurður þð ekki samtímis hluti, eða alt að helmingi þeirrar Qesti> eR dæmir af bókmentaleg- æfisögu, sé ekki saga af Gesti,jum skarpleik á þvi> sem Qestur eins og hann var, heldur saga hefir Htað Að fara eingongu um Gest, eins og Einar fanst eftir frásogn Einars þurfti því hann þyrfti að vera, til þess að ehhi forn pólitísk ummæli hans í i _ ,, r, T .. , . a , , . . ,, . En svo er utgafa Jons Olafs- Logbergi yrðu ekki að lygi . . . r ° 7 ys I sonar sem a var minst af ritum ^er ' Gests með æfiágripi 1902, í Það er alls ekki með þessu ver- Reykjavík, ef til vill raunveru- ið að segja, að Einar Hjörleifs- legasta æfisaga Gests, og hin son gæti ekki skygnst inn í sál- sannasta, þó of fá orð sé. Hún er arlíf manna og oft lýst því öðr- skrifuð af samtíðarmanni Gests, um betur. Um það neitar honum cins og æfisaga Einars. En svo enginn .En hann er af öllum mikið ber þar á milli, að ærið er þeim, sem Gesti unna, í þessu til þess að sýna að báðar mynd- efni, grunaður um pólitíska irnar geta ekki verið sannar. Jón græsku. Virðist og ritdómarinn rekur söguna i stórum dráttum sem á var minst, sjá þennan galla að vísu eins og venjulegt er, og á útgáfunni, þar sem hann kvart- getur þess eins, er ekki verður ar um, að í sambandi við æfisög- mikið haggað við. Þar með fæst ur manna, sé óvarlegt að byggja heilleg mynd og nægir tilgangin- of mjög á orðum andstæðinga um vel sem fáorð æfiminning. þeirra. Og oss finst ekkert þurfa En Einar gerir sér allan pauran úr því að draga, að hundrað ára i hug um hvað andlegt hafi í minning Gests hefði átt betra skil Gesti búið, sem hvorki þeir, ið, en að sigla með þessa “list-'sem hann þektu persónulega, þó að hann væri mjög gramur um þaðan væri fenginn til þess út af þessu, þá væri ekki sérstak að stjórna blaði þeirra á meðal lega líklegt, að hann vildi1 Og víst er um það að andlegt líf hleypa þessu hneyksli í hámæii. Sjálfur átti eg tal við komu- mann, einum eða tveimur dögum síðar og hann sagði mér þá alveg sömu söguna. Nokkrum döguin þar á eftir, lét hann það uppi við mig, að sögumaður sinn vildi vort vestra hefði verið fá- skrúðugra á að líta án Gests. V.- íslendingum er það ekkert dulið að Heimskringlumenn gengust fyrir því, að Gestur kom hingað og að með því var bókmentalífi voru hér mikill sómi sýndur. Og ekkert láta hreyfa málinu. Eins i það var ekki mótvon, að Lögberg reyndi að gera það, sem það gat, til að hnekkja því áliti andstæð- ingablaðs síns. rænu lýsingu” Einars af $100,000? og menn sjá, er hér um ósannaða kviksögu að tefla, sem ekki hefði átt að hreyfa við á prenti, eftir því sem eg lít á. En það er betra að hún komi fyrir almenn- ingssjónir rétt en röng.” (! ! !) Ef frásögnin af Gesti og æfi hans, er þessu lík um margt, og í henni er æði mikið að finna af svipuðu tæi, má geta nærri hvað forgörðum fer af fróðleik og listgildi ef nokkurt ritsafn af Gesti skyldi koma út án þessar- ar æfisögu Einars af honum! Manni dettur í hug að spyrja, hvað Gestur mundi hafa um þessa sögu sagt. Hann brast hvorki svör til Einars, eði nokkurs annars sem hann þurfti að svara. Ef til vill, er sagan af “Ánægða manninnum” eitthvað í þá áttina, að vera svar hans. Hlún er hér birt: “Ungur maður gengur eftir götunum í höfuð borginni. Það er auðséð á öllu að hann hefir Nú skal snúa sér að því sem um Gest er sagt af öðrum en andstæðingum hans. Því hefir miklu minna verið hampað en rögburði óvinanna. Skal fyrst á frægan minnast, Jón Ólafsson. í æfisögunni sem hann skráð: með útgáfu sinni af ritsmíðum Gests, segir hann þetta: “Sagna skáld var hann bezt á vora tungu á sinni tíð — — Fræðimaður var hann ekki (í vanalegri merkingu þess orðs). Mannlífið var sú eina fræðibók. sem hann hafði elju á að lesa. En hana las hann vel og með “glöggu Gests-auga”. Þegar hann lýsti Sigurði formanni, andláti Gríms kaupmanns, per- sónunum í “til-hugalífinu”, eða engar áhyggjur að bera, er g!að-i prófastinum gamla í Vordraumi, 'þá sýndi það glögga athugun á lífinu og snild í að mála myndir þess. í sagnaskáldskap Gests Páls- sonar lifir minning hans hrein- ast og bezt—þar í hinum innri viðburðum sálar hans, en ekki í ytri viðburðum lifs hans. Því að hann var fyrst og fremst skáldsagnaskáld. Þar gat hann verið stór; þar var hann heill og naut sín. í lífinu fór hann í mola.” $1,600,000? How much ta does a wildcat cost? “Wildcat” er brunnur grafin þar, sem olía hefur aldrei verið fundin. Kostnaður er misjafn við borun brunna. Meðal brunnur kostar yfir $100,000. Einn brunnur kostaði $1,600,000 og engin olía fannst. Olía eykur stöðug þýðingarmikið tillag til meiri lífsþæginda. Hvað mörgum af eftirgreindum spurningum getið þér svarað? Hvað margir “Wildcat” brunnar fram- leiða olíu 1 af 3? 1 af 7? 1 af 23? Siðan 1939 hefur lífsframfærsla auk- ist um 85%. Á sama tímabili hefur verð olíu hækkað 44% 79% 103% Geysi mikil olía hefur fundist í vest- ur Canada síðan 1946. Frá þeim tíma hefur olíuforðinn aukist 4 sinnum? 23 sinnum? 37 sinnum? Hvað mörg félög álýtið þér að starf- ræki olíuframleiðslu í Canada 23? 174? 750? Hin vaxandi olíuframleiðsla meinar aukin viðskifti við ótal verzlunarfyr- irtæki og starf fyrir fjölda Canada menn. Síðastliðið ár keypti Imperial’s viðskiftadeild allskonar verkfæri aí verzlunum í Canada, er nam $12 miljón? $56 miljón? $110 miljón? Meðaltal yfir langt tímabil í vestur Canada er 1 af 23. Aðeins einn af 87 hefur framleitt alt að 2,000 tunnum á dag. Meðal söluverð á olíu er einungis 44% hærra en fyrir stríðið, þrátt fyr- ir hærri vegaskatta í öllum fylkjum. Olíuforði hefur aukist 23 sinnum á síðustu 6 árum. Olíulindir Canada sjá fyrir neyzíu allra sléttufylkjanna, nokkurs hluta B. C., og Ontario. Um 750 félög, sem fólkið á hlutdeild í með arðvænum hlutabréfum, þar að auki nokkur hundruð einkafélög. Og þetta telur ekki þúsundir einka stárf- ræktra olíustöðva, útsölu og heildsölu olíu viðskiftastofnanir. 56 miljónir. Um 4,500 vezlunarfélög í Canada seldu Imperial vörur, alt frá stálplötum og að pappírsklemmum. IMPERIAL OIL LIMITED OLIA AUÐGAR LANDIÐ æfi eða kunnir eru ritum hans, kann- ast við sem mynd af honum. — Skal sýnishorn úr henni gefiö hér síðar. III En þessi aðdáunarverða sál- könnun Einars nær svo sem til fleiri, en Gests sjálfs. Hún nær einnig til samverkmanna hans, Heimskringlumanna. Af þeini hefir hann þá sögu að segja, al- veg prófors, að þeir hafi stytt Gesti Pálssyyni aldur. Er lýsing Einars af því svo dásamleg, að athygli má hér til að draga að henni. Hún er í nefndu æfiá- gripi Einars af Gesti 1927, á bls 28 og hljóðar svo: “_______Kvitturinn, sem við er átt, kom ekki upp fyr en nokkrum mánuðum eftir andlát G. P. Hann var ekki kveiktur upp af “fjandmönnum” Heims- kringlu, heldur barst hann út úr þeirra eigin hóp. Maður, sem stóð Heimskringlu nærri, og varð síðar mikið við blaðið rið- inn, kom inn í skrifstofu Lög- bergs og hitti framkvæmdastjór- ann. Eg var þá ritstjóri Lög- bergs, en var ekki viðstaddux Komumaður spurði, hvort Lög- berg óskaði að fá sannanir fyrir því að Heimskringlumenn hefðu drepið Gest Pálsson. Fram- kvæmdarstjórinn spurði við hvað hann styddi svo gífurleg ummæli. Komumaður sagðist hafa þetta eftir áreiðanlegum manni, sem hann nefndi. Sa mað ur hefði fyllyrt við sig, að einn af starfsmönnum Heimskringlu hefði gert sér von um að verða eftirmaður G. P. í ritstjórnar- stöðunni og orðið hræddur um, að aftur mundi draga saman með útgefendum Heimskringlu og G P. Þessvegna leigt tvo menn til að halda Gesti ölvuðum þá fau daga, sem eftir voru, þangað til Gestur ætlaði að leggja af stað og að hann hefði dáið af þessari orsök. Jafnframt gat komumað- ur þess, að með öllu væri óvíst, að þetta væri sannanlegt. Sögu maðurinn hefði meiri góðvild trl Heimskringlu en Lögbergs, og ur og mjög ánægður með sjálfan sig. Augun ljóma, varirnar brosa og léttur roði leikur um æsku andlitið. — Það skín út úr honum ánægjan og gleðin. Hvað veldur þessu? Hefir hann fengið arf ? Hefir hann hlot ið einhverja tign? Kannske unn- usta hans bíði eftir honum, eða hann hafi ef til vill, bara borðað góðan rnorgun-verð og finni nú til ánægjunnar og æskufjörsins eftir hann. Það skyldi þó aldrei vera, að áttálmaði krossinn hans Stanislásar Pólverja konungs hefði verið hengdur um hálsinn á honum? Nei, það er ekkert 'af þessu. Hann hefir bara spunnið upp og útbreitt, með stakri samvizku- semi lýgi um einn af kunningj- um sínum og nú hefir hann heyrt þessa lýgi hjá þriðja manni — og hefir sjálfur trúaö henni. Hvað hann er ánægður á svipinn og hlýlegur, ungi mað- urinn efnilegi og elskulegi!” IV Það getur nú sumum þótt of- miklu rúmi varið hér til frásagn- ar af þessari æfisögu Einars. En það er þó ekki nema lítið eitt, borið saman við það, sem fylgi- fiskar Lögbergs og Einars Hjör- leifssonar hafa gert síðan 1891, að sagan var fyrst smíðuð, til að halda henni á lofti til þessa dags. Eftir dauða Gests, hélt Einar henni hér fram í ýmsum myndum. Og 1927, endurbæt'.r hann hana að fullu og öllu og gerir úr garði eins og hún er hér birt. Árið 1914 segir Ólafur nokk ur fsleifsson, maður sem verii, í útgáfu Árnórs og Sigurðar sem á hefir verið minst, segir Sig. Júl. Jóhannesson áfengið hafa orðið Gesti að ógæfu og aíd urtila. “Er hörmulegt til þess að vita”, bætir hann við, “hvað of- drykkjan hefir orðið mörgum af beztgefnu sonum þjóðar vorrar að fóta-kefli”. Þetta er það, sem niðurlags orð J. Ó. lúta að. En hér er fátt eitt talið, borið saman við það, sem Jón skrifaði eftir lát Gests í Heimskringlu og sem hvergi annars staðar er skráð. Eru það aðallega mótmæli gegn frásögnum Lögbergs af Gesti í sambandi við lát hans. Það þarf hver sá að lesa, sem sögu Gests vill kynnast. En að taka það hér upp yrði of langt mál. Á fleira verður og að minnast. Eru eitt af því ummæli George Brandesar um hæfileika Gests og góð og gild munu hvarvetna álitin. Um nokkrar sögur Gests, er af honum komist þannig að orði: “Eg hefi lesið fjórar sögur Gests. Bak við þær má eygja há- mentaðan, skarpskyggnan rit- hafði hér vestra, en var þá kom- | höfund, mann þekkjara, sem ekki inn heim, sögu þessa í blaði í lætur blekkjast, verulegt skáld, Reykjavík og reynir að árétta bæði tilfinningaríkt og skarp- hana með svipuðum rökum og hæðið”. Fer hann svo fáeinum Einar. Og ekki er blaðið að heim! orðum um sögunar “Kærleiks- an með þeirri sögu fyr komið. heimilið, Sigurð formann og Til vestur, en Lögberg fann keiminn j hugalífið, og segir um þá síðast af henni og birti með húð og hári | nefndu — “að hún sé rækileg á- velgjulaust. Var henni undir.deila, átakanleg að efni, bitur í eins drengilega svarað af Magn- lýsingu hins illa, að hugsun og úsi Péturssyni í Heimskringlu: framsetning samboðin hinum þá, sem oftar. Það er vonandi að miklu skáldsagna höfundum eins lengi og andstæðingar Hkr. endast til að halda slikum rogi a lofti, finnist einhverjir, til að láta þá kyngja honum jafn harð- ann. Heimskringla átti, eða hinir á- gætu forustumenn hennar, þar á meðal Eggert Jóhannsson, upp- Rússa. “Síðasta sagan, Vor- draumur (segir Brandes) er samt perlan. Hún er svo vel sam- in, og sýnir aðal persónurnar með svo ljósum og léttum drátt- um, að hún ein út af fyrir sig er virði bókarinnar. Með framúr- skarandi yndisleik er þar lýst tökin að því að Gestur kom vest-,konu, sem getur táknað háment- ur. Áhrif hans voru orðin kunn aða, frjálslynda hefðarkonu á fs- heima í bókmentaheiminum, og það ber líklegast gleggstan vott þess, að hér vestra voru þá frjáls hugsandi menn, að þeir gerðu kröfu til svo mikils og þess, að einn af mestu bókmentafrömuð- iandi. Hún er að hálfu leyti nátt urubarn, gefur sjálf hestinum sinum að drekka og lítur eftir verkum á búgarði sínum. En jafnframt hefir hún siðfáun menningarinnar á háu stigi,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.