Heimskringla - 17.06.1953, Blaðsíða 4

Heimskringla - 17.06.1953, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. JÚNf 1953 FJÆR OG NÆR Messa á Sumarheimilinu við Hnausa Séra Philip M. Pétursson held ur guðsþjónustu á sumarheimil- inu sambandskvenfélagsins að Hnausa sunnudaginn 21. júní, kl. 1.30 C.S.T., 2.30 D.S.T. Við þetta tækifæri afhendir Mrs. B. S. Benson, forseti Jon Sigurdson félagsins I.O.D.E. flaggstöng og flagg sem félagið hefur ákveðið að gefa sumar- heimilinu. Ný íslendingum gefst tæki- færi að kynnast Mr. Alan Myr- ick, guðfræðisnema við Union Theol. Seminary, N.Y., sem tek- ur þátt í þessari athöfn. Kirkju- félagið hefur ráðstafað að hann þjóni Frjálstrúarsöfnuðum í Nýja íslandi í sumar. Kvennasambandið býður fs- lendingum úr öllum bygðum ROSE THEATRE; —SARGENT <S ARLINGTON— j JÚNE 18-20—Thur. Fri. Sat. (Gen) I PAINTING THE CLOUDS WITH j SUNSHINE (Technicolor) Dennis Morgan, Virginia Mayo | “THE LAST OUTPOST” (Color) j JUNE 22-24-Mon. Tues. Wed. (A j “NO HIGHWAY IN THE SKY” I James Stewart, Marlene Dietrich “THE RACKET” Rbt. Mitchum, Lizabeth Scott Adult ' Nýja íslands að sækja messuna. Einnig veitir það öllum messu- gestum kaffi að athöfninni lok- inni. * * * Ferming Sunnudaginn, 7. júní fór fram fermingarathöfn í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg, er sex börn gáfu sig fram til ierming- ar. Þau voru William A.ndrew Beckwith; Ragnar Hjálmar Gislason; Alfred Thorvaldson McGowan; Allah Joyce Olaf- son; Jón Hannes Petursson; Ross Thorberger Thorvaldson. ★ ★ ★ A CONTEST in ORICINAL PLA YWRITING To commemorate Coronation year, the Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E., is sponsoring a con- test in the writing of an original play. An award of $50.00 will be given for the best play. The rules governing the con- test are as follows: 1. The play shall be in English, in three acts, with a time limit of two hours. 2. The play must be based on Icelandic pioneer life in Amer- ica. 3. The contest is open to anyone' except members of the Jon Sig- urdson Chapter I.O.D.E. 4. The name of the author and postal address should be placed in a sealed envelope and attach- ed to the entry. 5. The plays will be judged by a committee of three, appointed by the Jon Sigurdson Chapter. 6. The Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E., reserves the right to first performances of *:he win- ning entry. 7. Entries should be submitted on or before December 1. 1953 to the chairman of the play award committee, Mrs. E. A. Isfeld, 575 Montrose St. Winnipeg, Manitoba. ★ ★ ★ Dona-Mae Einarson of Grade XII, received the Governor Gen. gold Medal as the outstanding graduating student at the Gimli Collegiate Institute’s graduat ing exercises held in the Gimli pavilion June lst. Inspector J. H. Menzies pres- ented the medal to Miss Einar- son who was also valedictorian of her class. She is the daughter of Mr. and Mrs. E. S. Einarson of Gimli. Note New Phone Number Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu _____________I HAGBORG FUEL/^I | PHOWE^^-54^^^^—j Þegar þér sendið Peninga Þingboð Ársþing Kirkjufélags Unitara í Vestur Canada (Western Canada Unitarian Conference) hið fyrv. Sameinaða kirkjufélag íslendinga verður sett í kirkju Fyrsta Sambandssafnaðar í Winnipeg Laugardaginn, 27. júní 1953, kl. 10 f.m. Söfnuðir sem eru í kirkjufélaginu eru kvaddir til að senda fulltrúa á þingið, tvo fyrir hverja hundrað safnaðar meðlimi eða færri, og einn í vibót fyrir hverja fimtíu þar yfir. Fulltrúum sunnudagaskóla og ungmenna verður veitt full þingréttindi. D A G S K R Á Laugardaginn, 27. júní: Kl. 10 f. h.— Þingsetning. Ávarp forseta kirkjufélagsins Ávarp forseta Fyfsta Sambandssafnaðar, Mr. George Bonnett. Nefndir settar. Kl. 2 e.h. — Þingstörf. Skýrslur nefnda, kjörbréf og dagskrár. Skýrslur safnaða. Skýrslur embættismanna. Kl. 8 e. h. — Kvöldskemtun (auglýst síðar). Sunnudaginn, 28. júní: Kl. 11 f. h. — Guðsþjónusta Rev. Philip Hewitt frá Englandi. Mr. P. Allan Myrick, guðfræðinemi frá Med- ford, Mass. Séra Philip M. Pétursson. Kl. ,12.30 — Kaffiveitii>gar Kl. 1.30 e. h. — Þingstörf Kosning embættismanna Ólokin störf Ný mál Þingslit. Kl. 7 e. h. — Guðsþjónusta á íslenzku (nánar auglýst síðar). Allri verða velkomnir á fundi þingsins og verður öllum veitt málfrelsi, en fulltrúar safnaðanna einir hafa atkvæðisrétt. Allir eru boðnir á kvöldskemtunina laugardagskvöld- ið og á guðsþjónusturnar sunnudagsmorguninn og sunnu- dagskvöldið. Philip M. Pétursson, forseti Gísli P. Magnússon, ritari MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg | Prestur, séra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34571 Messur: á hverjum sunnudegi. Kl. H f. h., á ensku Kl. 7 e. h., á íslenzku Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflokkurinn: Hvert miðviku- dagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: Islenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.30 Mimisi SENDIÐ ÞA SEM: • SKJÓTAST • GREIÐLEGAST • ÖRUGGAST MEÐ Canadian Pacific Express Greidd Erlendis Hver skrifstofa Canadian Pacitic sendir fyrir þig peninga til ann- ara Ianda á skjótan, kurteisan og hagkvæman hátt. Munið þetta þcgar þér sendið peninga næst til frænda, kunn- ingja cða viðskiftavina. BETEL í erfðaskrám yðar COPINHAGIN ' S N VJ “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” “Frelsi hernumdu þjóðanna austan járntjaldsins”, var efnið í SK0ÐIÐ HINN NÝJA HILLMAN HJA SÖLUMÖNNUM YÐAR NÚ ÞEGAR! THE 1953 HILLMAN MINX CONVERTTBLE Hið breiða, bekk-lagða framsæti er erfiungis einn af mörgum kostum, sem gerir þetta þægilegustu, glæsilegustu, enn þó sparsömustu bifreið- ina f sinni röð. Yður mun einnig líka verðiðl THE 1953 HILLMAN MINX SEDAN 21 ár og 21 biljón mílur, hafa fulikomnað þessa bifreið fyrir yður. Hér eru hinar mjúku línur hinnar stóru bif- reiðar, og sparnaður hinnar litlu bifreiðar og sérstaklega auðveld í höndlun. HILLMAN ROOTES MOTORS (CANADA) LIMITED • VANCOUVER • TORONTO • MONTREAL • HALIFAX HILLMAN, HUMBER, SUNBEAM-TALBOT, C0MMER, KARRIER, R0VER AND LAND-R0VER PR0DUCTS ræðu sem George Drew hélt 14. júní í Toronto, á samkomu hjá Ukrainum, er nú hafa í 20 ár verið með öllum upphugsanleg- um ráðum að leysa ættland sitt úr þrælaviðjum kommúnismans. Um 7000 Ukrainar hlýddu á ræð- una. Rakti Drew þar harmsögu Iepprikjanna og annara landa er við kommunisma yrðu að búa. Kvað hann því ekki hafa verið mótmælt, að rússneskir komm- únistar hefðu myrt miljónir þegna sinna til að ryðja komm- únistum veginn til valda. Einn- ig mintist hann á líf Ukraina undir kommúnistastjórn og harmkvælin sem því hefðu ver- ið samfara. Drew hafði um kommúnista löndin ferðast bæði í Rússlandi og annar staðar og það gleddi sig að hér væru starf- andi samtök til að vinna að fresli hinna hernumdu þjóða. — Hann vonaði að þeir sem hér og í Bandaríkjunum væru nú, og reynt hefðu hvernig væri að búa undir kommúnistastjórn, segðu sögur sínar. Ungur Ukrainíumaður sem svaraði ræðu Drews, óskaði þess, að í þessu landi væru flciri með sömu skoðunum og Drew. Líf hernumdu þjóðanna væri eyði- leggjandi fyrir þjóðstofn þeirra, enda mætti segja, að það væri gereyðing, sem þeim væri fyr- irhuguð. 1 ÍSLENDINGADAGUR verður haldin að Iðavelli við Hnausa, Man. Miðvikudaginn 1. júlí 1953 íþrjóttir byrja kl. 10 f.h. C.S.T. $175.00 veitt í verðlaun — SKEMTISKRÁ — byrjar kl. 2 p.m. C.S.T. Þjóðsöngvar......................Blandaður Kór Ávarp íorseta.......................Jón Pálsson Ávarp fjallkonunnar...........Mrs. Svava Spring Ávarp Miss Canada..........Miss Guðxún Skúlason Söngva r.........................Blandaður Kór Ræða — Island og íslendingar Valdinxar Björnson, ííkisféh. Minn. Söngvar..........................Blandaður Kór Kvæði.........................Dr. S. E. Björnsson Söngvar..........................Blandaður Kór Minni Canada......................Helgi Austman Söngvar..........................Blandaður Kór Söngstjóid: Jóhannes Pálsson Accompanist: Lilja Maitin Inngangur í garðin — Fullorðnir 50c, Börn 25c DANS 1 HNAUSA HALL AÐ KVELDINU — kl. 9 RIVERTON ORCHESTRA INNGANGUR 50c Sendið cngin meðöl tiI Evrópu þangað til þér hafið fenglð vora nýju verðskrá. Skrifift eftlr lilnni nýju 1053 verðskrá, sem nú or á takteinuin. Verð hjá oss ei* iniklu lægra en nminrs staðar í ('auadn. RIMIFON — $2.10 fyrir 100 töflur STREPTOMYCIN — 50c grammið •Seiit (rft Kvfópn uin vífin vci'öld. jnfnvel nnslnn jnnitjnlilslns. — l*ósl«jnl(l lnnlfnllS. STARKMAN CHEMISTS 4«3 HíiOOR ST. \Vi:ST TOROXTO

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.