Heimskringla - 15.07.1953, Page 4

Heimskringla - 15.07.1953, Page 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. JÚLÍ 1953 FJÆR OG NÆR Messur í Nýja-íslandi Sunnudaginn 19. júlí að Gimli kl. 11 f.h.; að Riverton kl. 7.30 e.h. Sunnud. 26. júlí—Arborg kl. 11. a.m. Lundar — 3.30 p.m. Allir eru boðnir velkomnir. P. Allan Myrick, prestur * * » Skírnárath öf n Séra Philip M. Pétursson skírði Eric Grant, son þeirra hjóna Guðmundar Eiríks Björn- son og Margaret Oddny Eirikson Bjornson, að heimili þeirra á Moorgate Blvd., í St. James, s.l. þriðjudag, 14. júlí. Viðstödd voru foreldrar Mr. Bjornson, Mr. og Mrs. Björn Bjornson frá Lundar, og bróðir hans Mr. J. Bjornson. * ★ ★ í heimsóknarferð til Piney, fóru Mr. og Mrs. S. S. Anderson, og Mr. John Johnson, samferða ^éra Philpi M. Pérurssyni. s.l. sunnudag. Þau áttu öll heima í ROSE TIIEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— JULY 16-18—Thur. Fri. Sat. (Cen.) “JUST THIS ONCE” Peter Lawford, Janet Leigh “ALONG THE GREAT DIVIDE” Kirk Douglas, Virginia Mayo JULY 20-22-Mon. Tue. Wed. (Ad. “I’LL NEVER FORGET YOU” Tyronnc Power, Ann Blyth “SAN FRANCISCO STORY” Yvonne De Carlo, Joel McCrea • ... — Nr. 10 í npplýsingaflokki Þetta er ein þeirra greina, sem sérstaklega eru ætlaðar nýjuin Can- adamönnum. LANDBCNAÐUR Þó Canada sé ekki að vísu jafn einskorðað við landbúnað eins og það var fyrir tuttugu árum, er þó akuryrkjan enn sem fvr megin mátt arstoðin á vettvangi canadiskrar framleiðslu. Að landbúnaði vinnur á einn eða annan hátt fjórðungur íbúa lands- ins og óbeinlínis margar þúsundir f mörgum tilfellum er nálega unn- ið úr þessari framleiðslu heimafyr- ir, svo sem með osta- og smjörgerð og eins f hveitimvllunum; en al magni þessu eftir að frá því hefir verið gengið svo sem vera ber, er mikið af því sent á erlenda mark- aða. Búnaðarframleiðslan er umfangs- mesta framleiðsla landsins og hún á rót sína að rekja til 733,000 bænda- býla, sem sum telja aðeins nokkr- ar ekrúr svo sem við gengst um ræktun jarðávaxta til stórra hveiti- ræktarbiigarða, sem rækta hveiti á 400 ekrum eða þar yfir. Canada má í raun og veru skipta í fjögur mismunandi landbúnaðar- svæði. 1 dölum . British Columbia og á sléttunum meðfram ströndun- um, er mikið um mjólkurfram- leiðslu, alifuglarækt, eplarækt og aðra ávaxtaframleiðsiu, einnig er þar mikið um garðrækt og' ræktun fræs til útsæðis. 1 sléttufylkjunum er kornræktin lang umfangsmest, þó kvikfjárrækt- ar og mjólkurframleiðslu gæti einn- ig mikið í hinum austlægari bygð- arlögum þessara fylkja. I Quebec og' Ontario er mest uiri blandaðan eða margbreytilegan bún- að að ræða, er þar ræktað mikið af kartöflum, aldinum hvers konar, auk þess sem kvíkfjár rækt er þar á háu stigi. Niagarahéruðin eru víðfræg vegna ávaxtaræktar, en f Lake Erie bygðarlögunum er ræktun garðávaxta, sykurrófna, maís og tóbaks harla arðvænleg framleiðsla. Framleiðslugreinar í Quebec og Ontario eru mest megnis hinar sömn þó að í hinu fyrnefnda fylki sé meira um möpu-syróp framleiðslu og sykurrækt. Strandfylkin eru auðiig að blönd- uðum landbúnaði, cr þar mikið um blómlega aldin garða og kartöflu- rækt . í næsta mánuði NAMUIÐNAÐUR Calvett DISTILLERS LTD. L AMHERSTBURG, ONTARIO Piney um margra ára skeið, og heimsóttu marga vini og endur- nýjuðu gamlan kunningsskap. * * • Skírnarathöfn í Piney Sunnudaginn, 12. júlí, skírði séra Philip M. Pétursson, Kim- berly Lorne, son Mr. og Mrs. William Bjornson i Pinye, eftir guðsþjónustu í sveitarkirkjunni þar. Söfnuðurinn kom allur sam- an í skírnarveizlu að heimili for eldra Mr. Bjornson, Mr. og Mrs. B. Bjornson. * * * Gifting Laugardaginn,' 11. júlí, voru gefin saman í hjónaband af séra Philip M. Péturssyni í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg, — Edward Leonard Verdin og Isa- belle Arenia Proctor, ung kona sem tilheyrt hefur söfnuðinum frá unga aldri er hún gekk á sunnudagaskólar.n og hefur und anfarin ár verið meðstjórnandi yngra skátaflokksin.s í kiikjunni. Þau voru aðstoðuð af Edmund B. Streuber og Anna Griffiths. Svaramaður brúðarinnar var fað ir hennar, Mr. J. Procíor. Mr. P. G. Hawkins aðstoðaði á orgel- ið en Mr. G. Bell söng brúð- Þegar þér sendið Peninga úr Landi Islendingadagurinn í Blaine, Wash. — 26. júlí 1953 S-K-E-M-T-IS-K-R-Á Forseti dagsins, Andrew Danielson Söngstjóri, Stefan Solvason (annast undirspil) 1. O’Guð vors lands......................Allir 2. Ávarp forseta .............Andrew Danielson 3. Vancouver söngflokkur , 4. Einsöngur ................... Tani Bjornson 5. Einsöngur ......... Margaret Sigmar Davidson RÆÐA, MINNI ÍSLANDS ... .Sr. Eiríkur Brynjólfsson 7. Einsöngur ................... Ninna Stevens 8. Vancouver sönflokkur....................... 9. Einsöngur ..............Mrs. Halldor Johnson I 10. RÆÐA (á ensku) .........Hon. Hal. Arnason Jr. j 11. Vancouver söngflokkur • 12. Gestir. : 13. Einsöngur ................... Tani Bjornson 14. Eldgamla fsafold, My Country, God Save The Queer j Veitingar verða á boðstólum j 7 i Skemtiskráin byrjar kl. 1.30 (Standard Time Gjallarhorn flytur skemtisfrána til áheyrenda ! — Framkvaemdarnefnd — j Nina Westman, LaraSigurdson, S. Eymundson Bjarni Kolbeins, Andrew Danielson : SENDIÐ ÞÁ SEM: • SKJÓTAST • GREIÐLEGAST • ÖRUGGAST MEÐ CANADIAN Pacific Express Greidd Erlendis Hver skrifstofa Canadian Pacific sendir fyrir þig peninga til ann- ara landa á skjótan, kurteisan og hagkvæman hátt. Munið þetta þegar þér sendið peninga næst til frænda, kunn- ingja eða viðskiftavina. kaupssöngva. Brúðkaupsveizla fór fram að heimlii brúðgumans á Furby St. ★ ★ ★ Sigurður Sigfús Sigurðsson frá Lundar, lézt s.l. fimtudag á Winnipeg General Hospital. Hann var 51 árs, fæddur í Win- nipeg, en bjó lengst af að Lun- dar. Hann lifa kona, Augustine, sonur Gordon og dóttir Margrét. Einnig foreldrar hans Mr. og Mrs. S. Sigurðsson, 3 bræður, Óskar, Skúli og Albert og tvær systur, Mrs. A. Johnson og Miss Helga Sigurðsson. Með líkið var farið til Lundar og jarðsett þar s.l. mánudga. ★ ★ * islenzka almanakið Hundadagar byrjuðu's.l. mánu dag (13. júlí). f dag (15. júlí) er Sviðhúnsmessa. Á morgun byrjar 13 vika sumars. w * * Magnús H. Skaftfeld múrari, maður 73 ára gamall, fæddur á Hátúnum í Landbroti, dó s.l. iaugardag í Vancouver, þar sem hann hafði átt heima síðustu 10 eða 12 árin. Hann kom vestur um haf 1902 og stundaði múrara- iðn í Winnipeg með bræðrum sínum unz hann flutti vestur. Eru nú 2 bræðra hans hér vestra á lífi, Hreiðar og Sigurður. Heima á íslandi eru 5 systur á lífi. Magnús var hér sem bræður hans fleiri athafnamaður hinn mesti og bezti drengur, maður trúr og góður stuðingsmaður margra ísienzkra mála, svo sem þjóðræknismálsins, bindindis- málsins o.s. frv. Hann var íslend ingur í beztu merkingu orðsins. Jarðarförin fór fram í gær. ^---- 1 PAUL S. JOHNSON LAWNS CUT AND CARED FOR MODERN EQUIPMENT 119—5th Ave. GIMLI, MAN. ---^ Ræðumaður á meiriháttar sam- komu Auk þess sem dr. Richard Beck var einn af aðalræðumönnum á Landnámshátíðinni að Mountain, ■ og flutti ræður við hátíðarguðs- þjónustur í tvemi kirkjum byggð arinnar, hefir hann undanfarið haldið ræður á mörgum samkom- um og verður hér aðeins getið nokkurra hinna helztu. Hann var aðalræðumaður á fjölsóttri sönghátíð norskra karlakóra í Rauðárdalnum, Red River Valley Male Singers Ass’n. er haldin var 6. júní í Dahlen, N. Dak., var ræðuefni hans norræn tónmennt og menningargildi sönglistar almennt. Þá var hann formaður undir- búningsnefndar ársþings alls- herjarfélags Þrænda í Vestur- heimi, The National Tronderlag of America, er haldið var í Grand Forks 19.—21. júní, og hundruð manna sóttu víðsvegar að úr Bandaríkjunum og Cair ada, og flutti hann á þinginu og samkomum í sambandi við það þrjár ræður á norsku um norræn ar menningarerfðir. Loks var hann þann 27. júní aðalræðumaður á 75 ára Land- námshátíð norsku bygðgðarinn- ar í Fort Ransom, Norður Dak- ota, er fjölmenni sótti. Ræðuefni SKAPTI REYKDAL, 700 Somersel Bldg., Wir.nipeg, Man. - Phone 92-5547 Það er sérstakur áhugi hjá okkur, nýkomna Canadafólki, fyrir kosningunum, sem nú fara í hönd. Við vitum, að við erum frjáls að því að styrkja þann frambjóðanda, sem við veljum, án ótta við hegninu. Kjósendaskrár eru hengdar á símastaura, trjáboli, bygg- ingar, eða á einhvern slíkan stað í þínu nágrenni. Vertu viss með að athuga skrána til þess að fullvissa þig um að nafn þitt sé á henni. | Þú hefir atkvæðisrétt, ef að þú hefir náð borgararéttindum fyrir 13. júní og hefir ekki flutt úr kjörstað þínum eftir þann dag. Ef villa er í nafni þínu, eða nafn þitt er ekki á skránni skaltu komast * í samband við kjörstjórann, sem nefndur er á skránni, eða skrif- stofu einhvers frambjóðendans. Við sem er gróðursett í nýju landi, berum flest, að eg hygg, and- stæðartilfinningar í brjósti, gleði, til dæmis, yfir að vera hér, þar sem frjálsar kosningar eru mögulegar, en stundum þrá eftir út sýni, hljóm og ilmi gömlu heimkynnanna. Þess vegna er það, að þegar við finnum eitthvað eins og DEMPSTER”S brauð, er vekur fornar minningar, fögnum við að fá notið góðra hluta gamla lands- ins í okkar nýja umhverfi. Reynið sjálf DEMPSTER^S brauðin— ef að matvörusali þinn hefir ekki uppáhalds brauðið þitt, biðjið hann að panta það fyrir ykkur frá DEMPSTER'S. Jafnvel á sumrin þarfnast fjölskyldan nær- andi máltíða. Einn af okkar uppáhalds sum- armatverðum er casserole réttur ásamt græn- meti. Þennan rétt er auðvelt að matreiða vel í hinum jafna hita 1 GURNEY vélinni okkar. Þegar þú hitar ofnin í GURNEY þarftu ekki að óttast óþolandi hita í eldhúsinu, því hit- inn er innilokaður í ofninum. Hitinn í ofn- inum velgir ekki matreiðslukonunni ef hún notar GURNEY. Okkur, nýkomnu Canadafólki, er eitt sameiginlegt, sem við meg- um vera hreykin af. Við erum ekki hrædd við að færa okkur ný- ungarnar í nyt. Meðal margra nýjunga í Canada er hinar splunku- nýja tegund af barnarýjum—CURITY. Þig mun undra, er þú sérð hve þær eru léttar og mjúkar—og verða mýkri við þvott. CURITY rýjur eru auðþvegnar og þorna fljótt, og eru svo miklu notalegri fyrir barnið. Vegna þess að eg vil að þú sjáir þetta sjálf mun eg senda þér eina CURITY rýju, ef þú sendir mér nafn þitt, heimilis fang ásamt 25 centum í peningum eða frímerkjum, áritað til: Curity, 73 Adelade St., West, Room 342 Toronto. A sumrin erum við oftar að heiman en endranær—kanske á frídög- um eða bara í nokkurra stunda flótta frá hitanum. Stundu m verð- um við að skilja eftir verðmæti í húsinu á með- an við erum að heiman. Vissurðu, að fyrir smá- borgun getur þú leigt Öryggis Geymsluskáp í IMPERIAL BANKA CANADA? Þar getur - þú geymt verðmæti þín, hvort sem það eru borg- V araskírteini, lífsábyrgðarskjöl eða skrautmunir, eru þau þar örugg gegn eldi eða þjófnaði. Þitt útibú IMPERIAL BANKA CANADA ‘‘bank- inn sem byggist á þjónustu” getur veitt þér þessi hlunnindi. Spyrjist fyrir um þetta h já «til>tii IMPlERIAL BANKA CANADA, sem er nálægast heimilinu þínu. MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar hans var “Skuld vor við frum- herjana”, og lagði hann sérstak- lega áherzlu á hugsjóna-arfleifð norrænna manna. “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” Note New Phone Number jfK HAGBORG FllílÆd , PHONE 74-5431 J-- Sendið engin meðöl tiI Evrópu þangað til þér hafið fenglð vora nýju verðskrá. Skrlflð eftlr lilnni nýju 1»53 veröskrfi, sem nú er á takteinnm. Verð hjá oss cr mlklu lænrn cn nmiai's stnðnr í Cnnaéla. RIMIFON — $2.10 fyrir 100 töflur STREPTOMYCIN — 50c‘grammið Sent frú Kvrópu um vfðn vcröUl. Jnfnvcl nustnn júrntjnlclsins. — 1‘óstgjald Innlfnllð. STARKMAN CHEMISTS | 403 Iiuoon ST. WKST TOIiONTO

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.