Heimskringla - 19.08.1953, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.08.1953, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSERINGLA FJÆR OG NÆR UNITARIAN SERVICE IN INTER-LAKE DISTRICT Árborg — Aug. 23 — 11 a.m. Lundar — August 23 — 3.30 p.m. Gimli — Aug 30 — 11 a.m. CDT Riverton Aug. 30 — 7.30 p.m. EVERYONE WELCOME P. Allen Myrick, minister ★ * ★ Hugh Sigurdson frá Elfros, Sask., maður 25 ára gamall, dó s.l. föstudag í bílslysi á þjóð- veginum, (númer 14.) skamt frá Wynyard, Sask. Bíllinn sem hann var í, rakst á bíl er á veg- inum stóð kyr. Þetta vildi til að nóttu. Hugh er sonur Mr. og Mrs. Sigurðar Sigurðssonar, Elfros. * ■* t í bréfi frá dr. R. Beck, dagsett S. ágúst, segir hann: “fátt frétta. Á morgun leggjum við af stað i ferð tli Californiu . . .” ★ ★ ★ Ólafur Ólafsson kristniboði frá Reykjavík kom til Wpg., í gær, sunnan úr Bandaríkjum, þar sem hann hefir verið á ferð. Hvað hann stendur hér lengi við vitum vér ekki. En það væri gaman að þjóðræknisfélagið færi fram á það við hann, að hann flytti hér erindi, svo víð- förull, fróður og skemtilegur fyrirlesari sem hann er. * ★ * Stefán Danielsson, Lundar, Man., dó s.l. föstudag að heimili sonar síns á Lundar. Hann var 87 ára, fæddur á íslandi, en nam land í Otto, 1895. Hann var jarð- sunginn að Lundar s.l. mánudag af séra Haraldi Sigmar. M TIIEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— AUG. 20-22 Thur. Fr. Sat. (General) “AT SWORD’S POINT” (Color) Cornel Wilde, Maureen O'Hara, “ANYTHING CAN HAPPEN” Jose Ferrer, Kim Hunter AUG. 24-26 Mon. Tues. Wed. (Adt. “RANCHO NOTORIOUS” (Color Marlene Dietrich, Arthur Kennedy “GIRL ON THE BRIDGE” Hugo Haas, Beverly Michaels John B. Oddleifson Ste. 49 Thelmo Mansions, Winnipeg, dó 12. ágúst á Misericordia Hospi- tal. Hann var 62 ára, fæddur í Geysir bygðinni í Nýja- íslandi Hann skilur eftir konu, Dýrleifu og þrjá sonu, Brodie, Sollie og Irvin. Hann hafði búið í Win- nipeg s.l. 35 ár og starfaði síð- ari árin hjá Veterans-Nash Taxi. Jarðarför fór fram s.l. laugar- dag frá Gardners Funeral Home. ★ * ★ Michael Paluk,, prentari hjá Viking Printers, Winnipeg, dó 12. ágúst austur í Toronto, þar sem hann var á hvíldar dögum sínum. Byrjaði hann starf sitt fyrir 12 árum síðan sem pressu^ maður hjá Viking Press, og síð- ustu 3 árin í því sama starfi hjá Viking Printers, þegar þeir keyptu prentsmiðjuna af Viking Press. Hann var jarðaður frá Ukrainian Labour Temple, Win nipeg, s.I. laugardag, að fjöl- menni viðstöddu. * ★ ★ Edwin B. Hallgrímsson, dreng ur 20 ára gamall, £ Cypress River Man., dó s.l. miðvikudag á King George spítala. Hann var sonur Mr. og Mrs. Th. Hallgrímssonar Hann átti mörg systkyni Kveðju WINNIPEG, 19. ÁGÚST 1953 H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS ! AUKAFUNDUR Með því að aðalfundur félagsins h. 6. þ.m. var eigi lögmæ*- ur til þess að taka endanlega ákvörðun um tillögu félags- stjórnarinnar varðandi innköllun og endurmat hlutabréfa félagsins, er hér með boðað til aukafundar í H. F. Eim- skipafélagi íslands, er haldinn verður í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, fimmtudaginn 12. nóvember 1953, kl. 11/2 e.h. DAGSKRÁ: Tekin endanleg ákvörðun um innköllun og endurmat hlutabréfa félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentit hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa dagana 9. og 11. nóv. n.k. á skrifstofu félagsins í Reykjavík. Athygli hluthafa skal vakin á því, að á meðan ekki hef:r verið tekin endanleg ákvörðun varðandi þetta mál, er ekki hægt að taka á móti hlutábréfum t'l þess að fá þeim skipt fyrir ný hlutabréf. Reykjavík, 19. júní 1953 ST JÓRNIN FIRÐSÍMANIR ganga miklu greiðar ef þér HRINGIÐ 1 NÚMERIÐ! athöfn fór fram frá Bardals út- fararstofu, en með líkið var far- ið til Cypress River til greftr- unnar (að Brú). Prestarnir sem jarðsungu voru séra Valdimar Eylands og séra J. Frederick- son. ★ ★ ★ DÁN ARFREGN L Hafið ávalt við hendi lista yfir þau númer, sem þér þurfið að ná til yfir firðsímann. Gefið af- | .? greiðslunni hið rétta utanbæjarnúmer og næst þá viðtalið greiðar en ella. Ef þér vitið ekki um númerið skuluð þér skrifa það niður og hafa við . hendi, er þér næst þurfið að ná sambandi! HftutiUirTí^lumeSí^m SIRVING THI MOVINCI 1. ágúst andaðist í Mt. Alto Veteran Hospital í Washington. D. C., Sigmundur F. Sigmunds- son, 34 ára að aldri. Hann gekk í herþjónustu Bandaríkjanna 1943 og innritaðist í Army Med- ical deild hersins, var útleistur þaðan 1946. Er heim kom gekk hann strax í lögreglulið Arling- tón-bæjar, en þar átti hann heim- ili áður og til dauðadags. Hann var kvæntur bandarískri konu og eiga þau tvö börn, pilt og stúlku á barnsaldri. Auk eftir- lifandi konu og barna á hann föð- ur, og móður á lííi, þrjá bræður og þrjár systur, er öll eru búsett á Heimskringlu. í Arlington, Va., U.S.A,. nema einn bræðranna er býr á íslandi. Foreldrar Sigmundar heit. eru: Jón Sigmundsson, ættaður úr Húnavatnssýslu, og kona hans Kristrún Oddsdóttir, ættuð úr Reykjavík. ★ ★ ★ Jónas Björnsson, starfsmaður á Betel á Gimli, var staddur bænum s.l. mánudag. Ungfrúrnar Anna og Guðrún frá Stefánsson, 245 Arlington St. Winnipeg, komu í byrjun s.l viku heim úr skemtiferð til Los Angeles. Miss Ásta Eggertson, 256 Wat erloo St. lagði af stað flugleiðis frá Vancouver, B. C., til Japan. Hlún fer til að starfa þar fyrir Rauðakrossinn annað hvort hjá Maple Leaf Club í Tokyo eða á Commonwealth Hospital í Kuri Hún stundaði nám hér á Mani- toba-háskóla. Hún er dóttir Mr. og Mrs. Arni Eggertson, Win- nipeg. ★ '★ ★ Séra Ólafur Ólafsson frá Reykjavík, fyrrum Kristniboði í Kína kom til borgarinnar á mið- vikudaginn og dvelur hér Note New Phone Number | HAGBORG FUEL PHOME 74-3431 COPENHAGEN I_______________ MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar FLEYGAR — hin nýja ljóða- bók eftir Pál Bjarnason, er nú komin á markaðinn. Er 270 blað- síður. Kostar $5.00 í bandi Og fæst hjá — BJORNSSON’S BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg “HEIMSINS BEZTA NEFTÓBAK” Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu — GENERAL insu R A N C E — POUO INSURANCE Also covering Smallpox, Tetanus, Encephalitis Diphtheria, Leukaemia and Meningitis. Policy provides cost oí treatment up to $7,500.00 PER PERSON PLUS $500 CASH BENEFIT — TWO-YEAR PREMIUM $10.00 per Family — P-H-O-N-E 4-5076 — CARL T. JONSSON 655 Walker Ave... Winnipeg, Man. nokkra daga hjá kunningjum og vinum. Hann flytur prédikun við guðsþjónustuna í Fyrstu lút ersku kirkju, næstkomandi sunnudagskvöld, 23. ágúst kl. 7. Allir eru boðnir og velkomnir. * * • fslendingur við aldur óskar eftir herbergi á íslenzku heim- ili í vesturbænum. Upplýsingar i »WEE STINKY« FLY TRAPS For Effective Use Outside Your Home! 1 ★ ★ ★ FACTS ABOUT ICELAND,— gefur beztar upplýsingar um land og þjóð. 47 myndir. Kort af íslandi. Þjóðsöngur íslands á nótum. Sýnd flugvegalengd til ýmissra hafna í Evrópu og Vest- urheimi. Öllu þessu er gróði að kynnast. Kostar aðeins $1.25. Björnsson’s Book Store 702 Sargent, Ave. Wpg. ★ ★ ★ ÍSLENZK SMÁFLÖGG — 4"- 6" að stærð, eru nýkomin í Björnsson’s Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg ,og selj- ast fyrir $1.00. Just the thing to lure, trap and kill bothersome fliesl A handy, compact device for use outside your home, camp, or cot- tage. The fly trap is sized to fit the mouth of any quart jar, and comes complete with a generous supply of control powder. Each, 1.98 Drug Section, Main Floor, Donald. <*T. EATON C?.™ WINNIPEG CANADA FRÁ HÁLEIST TIL ÖRYGGIS Jafnvel í dag, eru nokkrir, sem geyma peninga sína í sokkum eða undir » rúmsænginni. En flestir hafa nú komist að raun um, að geyma peninga í banka er að stórum mun öruggara, þægi- legra—og algjörlega heimulegt. Canadamenn hafa í dag nálega 9,000,000 innlags reikninga — augljós — sönnun um traust þeirra og tiltrú til öryggis hinna löggiltu banka Canada. BANKAR STARFANDI f UMHVERFI YÐAR Ad. No. 5304B

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.