Heimskringla - 19.08.1953, Blaðsíða 1

Heimskringla - 19.08.1953, Blaðsíða 1
 AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste" CANADA BREAD —look íor the Bright Red Wrapper <-— AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CAN ADA BREAD —look for the Bright Red Wrappet LXVII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐYIKUDAGINN, 19. ÁGÚST 1953 NÚMER 47. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR ÚRSLIT KOSNINGANNA 10 AGÚST Liberalstjórnin í Ottawa, var endurkosin, með dálítið þingmönnum en áður. Hún hefirí ast í sólinni og heldur henni heitri. En sprengjur verður að reyna, fær'I ÞeSar nýrra Ser®a a þeim er lok- ið. En nú hafa Bandaríkin svo nú 171 þingmann, „ ha£6i Ou'j*?’ '““»>'nar á þvi, 193, af 265 alls. f S“ pr»£un §etur ,'kk' Hún hefir því nærri % allra þingmanna, en þó ekki nema um helming allra atkv. Atkv. tala hennar er 2,521,540 af 5,230,469 alls, eins langt og talningu er komið. En henni er ekki lokið. Atkvæða-hlutur hennar verður | er Rússar prófuðu atómsprengju I sína. En prófun á sterkari sprengjum, hafa þeir ekki orðíð varir við. því nærri 48%. Flokkur konservativa hlaut 50 þingsæti í stað 41 áður og 1,642,753 almennings atkvæði eða 31%. Hann hefði átt að hljóta Vs þingmanna í stað 1/5. C.C.F. flokkurinn náði í 23 þingsæti; hafði áður .13. Hann fékk 609,110 atkvaeði, eða 9%. Og svo kemur Social Credit með 15 þingmenn í stað 10 áður. Af*fcvæðatala hans er 270,447 eða 5%. Kommúnista flokkurinn hafði 100 þingmennsefni í vali, en fékk engan kosið. Hann hafði yfir 55,000 atkvæði í öllu landinu eða 1.1%. Nokkrir óháðir þingmenn hlutu kosningu og segir frá þeim í töflum annars staðar. Allir ráðgjafar liberalstjórn- arinnar hlutu endurkosningu, eins foringjar allra flokkanna nema Tim Buck leiðtogi komm- únista. Kleyta hans sökk mcð honum og öllu liði hans. Veðfé sínu munu þeir flestir eða allir hafa tapað. Liberalflokkurinn tók nálega alt Quebec-fylki. Mátti nú sem fyr við því búast. Þar er höfuð- ból hans. Hitt varð mönnum von brigði, hvað Sociál Credit flokk- inum brást bogalistin í Britishl Columbia. Hann hlaut aðeins 4 kosna, af 22 alls, en liberalar taka þar 8 þingsæti; C.C.F. 7; og konservativar 3. Eftir að vera nýbúinn að vinna tvær fylkis- kosningar á stuttum tíma, er þetta mjög skrítið. Til frekari og skjótari skýr- inga á kosningaúrslitunum, skal vísað til þriggja taflna á öðrum stað í blaðinu. TALA ÞINGMANNA HVERS FLOKKS f OTTAWA FYR- IR OG EFTIR KOSN- INGAR. 1953 1949 Liberal 171 193 Prog. Con. 50 41 C.C.F. 23 13 Social Credit 15 10 Independent 3 4 Ind. Liberal 2 1 L-Labor 1 0 Hér sézt gróði og tap hvers flokks eftir kosningarnar 10. ágúst. HAFA RÚSSAR FULL- KOMUSTU SPRENGJUR? Malenkov, forsætisráðherra Rússlands, lýsti því yfir 8. á- gust, að Bandaríkin væru ekki eina landið, sem Hydrogen shprengjur hefðu; Rússar hefði þær einnig. Bandarískir vísindamenn eru ekkert hissa á þessu. Þeir telja tilbúning vatnsefnis - sprengja (H-sprengja) ekki neinn galdur. Á tilbúningi þeirra og atóm- sprengja, er ekki allur munur, þó geti verið alt að því 1000 sinn- um sterkari. Virkjun beggja er eftirmynd af því, sem er að ger- Þessvegna efa sérfræðingarnir í þessum efnum, að Rússar hafi vatnsefnissprengju. En til hvers var Malenkov þá að tilkynna þetta? Fyrir því geta verið ástæður heima fyrir í Rússlandi. Þar log ar alt i óeirðum, síðan Beria var kærður. Það er hugsanlegt, að Malenkov hafi verið að gefa Rússum í skyn með þessu, sem ýmsu öðru, að öllu væri óhætt. undir hans stjórn. Hugmynd Oppenheimers, yfir roanns sprengjuframleiðslu Bandaríkjanna, er sú, að Rússar séu ein fjögur ár ennþá á eftir tímanum í sprengjugerðinni. ER CANADA EKKI SKULDLAUST ? Það hefir svo oft verið á það minst, að tekju-afgangur sam- bandsstjórnar á síðast liðnum ár- um hafi verið notaður til niður- færslu á skuld landsins, að ætla mætti, að það væri nú skuld- laust. En því er nú ekki að heilsa. Fyrir fjórum árum, eða 31. desember 1949, nam skuld Can- ada $15,182 miljón, eða rúml. 15 biljón. En 30. apríl 1953, er skuld in $14, 845 miljón. Hún lækkaði um rúmar 300 miljónir. Á þessum sömu 4 árum (1949- 1952) nemur tekjuafgangur stjórnarinnar $1,186,357,000. Eins og sjá má af þessu hefir því 850,000,000, eða hátt upp í eina biljón af tekjuafganginum ver- ið varið til einhvers annars en að lækka skuld Canada. Hún er nálega hin sama og fyrir 4 árum. Kjósendur Canada hafa einu sinni enn verið illa blektir. TALA ÞINGMANNA í OTTAWA ÚR Fylki þ.sæti Lib Newfoundland 7 7 Prince Edward Island 4 3 Nova Scotia 12 10 New Brunswick 10 7 Quebec 75 66 Ontario 85 51 Manitoba 14 8 Saskatchewan 17 5 Alberta 17 4 British Columbia 22 8 Yukon and N. W. T. 2 2 Alls 265 171 Con CCF S.Cr. Aðr 0 1 1 3 4 32 3 1 2 3 0 50 0 0 1 0 0 1 3 11 0 7 0 23 0 0 0 0 0 0 0 0 11 4 0 15 MINNISSTÆÐ TÍÐINDI Hon. George A. Drew, leiðtogi íhaldsflokksins vann og eftir- tektarverðan sigur í sínu kjör- dæmi, Carlton, Ont., þó flokkur hans sé ekki nema 9 þingmönn- um fleiri en fyrir kosningar. f kjördæmi sínu hlaut hann 19,781 atkvæði og hafði nærri 6 þúsund yfir aðal-andstæðing sinn, J. H. McDonald, liberala og lögfræð- ing, sem stjórnin gerði út, og sendi 8 ráðgjafa sína oftar en einu sinni inn í kjördæmið til að ná sæti leiðtoga andsætðinga flokksins. En það voru liberalar sem hneisuna höfðu af því. William Benedickson, er end- ursótti í Kenora-Rainy River, mun vera eini íslendingurinn sem sótti og vann í kosningun- um 10. ágúst. Hann var heiðrað- ur með því af stjórn Canada, að vera fulltrúi hennar við embætt- istöku núverandi forseta fslands. Sigur John Diefenbaker, í haldsinna, er kosningu vann nú í Prince Albert, Sask., þykir og eftirtektarverður. Hann sótti þarna í fyrsta sinni vegna þess að kjördæmi hans, sem verið hafði, var liðað sundur milli 3 liberal-kjördæma. fhaldsmanna atkvæði voru aldrei yfir 2000 í Prince Albert, en annara flokka. liberala og CCF um 13,000. Nú náði Diefenbaker í nærri eins mikið og andstæðingar hans til samans. Segja menn um hann að honum sé kosning vís hvar sem hann sæki. Frá hópferðinni til Isiands sumarið 1953 Eftir Finnboga Guðmundsson Fyrri hluti . KOSNINGA EFTIR- ÞANKAR Liberalar hafa engan þing- mann frá Winnipeg borginni þar sem Free Press er gerið út. Þrjár konur náðu kosningu ! 10. ágúst. Eru tvær þeirra í- i halds-sinnar (Miss Ellen Fair- j clough frá Hamilton West kjör- ■ dæmi og Miss Sybil Bennett frá Halton) en ein liberal, Miss Anne Shipley frá Timiskaming. Allar eru þær frá Ontario. Hafa aldrie 3 konur verið á sambands- þingi fyrri. En þær voru hinar einu, er á land skolaði af 48 alls, sem í kosningaróðurinn lögðu. Þegar Rögnvaldur kali, jarl í Orkneyjum, fór út til Jórsala forðum daga, segir nokkru sinni frá því í Orkneyinga sögu, að jarl og menn hans unnu dró- mund einn á Miðjarðarhafi. Seg- ir svo í sögunni m.a.: “Þá er þeir höfðu lokið hinu mesta starfi, settust þeir þá niður og hvíldu sig.--------Menn ræddu um tíðendin, þessi er þar höfðu gerzt; sagði þá hver það, er séð þóttist hafa. Ræddu menn og um Rt- Hon. Louis St. Laurent stjórnarformaður Canada, vann hinn glæsilegasta sigur í kosn- ingunum 10. ágúát. Er persónu- legri framkomu hans meira þakk aður sigurinn en málefnum flokksins, eða blöðum hans og öðrum máltúðum. Liberalar höfðu eiginlega enga stefnuskrá, sem þeir kærðu sig að halda á lofti. Og í vestur fylkjunum fjórum komu áhrif Free Press fram í því, að liberal- ar unnu aðeins 27 þingsæti af 72 alls. Á þingi Virginia-fylkis t Bandaríkjunum, voru lög sam- þykt 1950 er lutu að skattatak- mörkun og ef þegnarnir voru meira skattaðir en með þurfti, skilaði stjórnin skattgjaldendum tekjuafganginum aftur. Ef svona lög hefðu verið í Canada, hefði sambandsstjórnin orðið að greiða skattþegnum sínum fjögur síð- ustu árin til baka nokkuð yfir eina biljón dala. ÍSLAND GENGUR Á UNDAN f Alþjóða vínbannsblaðinu, International Record, í júlí 1953, segir: Vínneyzla á íslandi hefir síðustu fimm árin minkað úr tveimur lítrum í 1.39 líter á mann. Á þessu norðlæga ey- landi, eru 10% íbúanna bindind is menn. Samkvæmt þessu er minna drukkið á íslandi en í nokkru öðru landi í Evrópu. HVEITI-UPPSKERA CAN- ADA 603 MILJÓN MÆLAR Á þessu hausti er gert ráð fyr- ir að hveiti uppskera Canada verði um 603 miljón mæla, eða önnur mesta uppskera, sem sag- an getur um. Af fyrra árs uppskeru eru enn í kornforða búrum Canada óseld ar um 233 miljón mælar hveitis. Ef liberalstjórn hefði ekki eyðilagt kornmarkaðinn, hefði hér verið gaman að lifa fyrir bóndann. ALMENN ATKVÆÐAGREIÐSLA Hvernig standa flokkarnir að vígi hvað almenna atkvæða- greiðslu áhrærir eftir kosningarnar? Eftirfarandi tafla sýnir í skjótu bragði hvar hver flokkur átti mestu fylgi að fagna — og margvíslegan annan fróðleik, sem menn fýsir að vita. Þess er þó rétt að geta, að hér kemur til greina talning á 36,356 kjörstöðum af 40,575 alls. Það er á fámennum og f járlægum stöðum aðeins, sem talningu er ekki lokið. Fylki Heild .atk. Lib. P.C. CCF Aðrir’1' Nfld. 69,995 42,366 22,797 398 4,434 N. S. 320,296 167,899 127 484 24,119 794 N. B. 210,872 110,842 89,567 6,310 4,153 Que. 1,384,830 845,899 414,664 22,108 102,159 Ont. 1,811,985 839,465 730,958 206,076 35,486 Man. 266,567 107,720 72,478 62,400 23,969 Sask. 329,419 124,322 38,759 146,608 19,730 Alta. 314,461 109,478 47,798 20,435 136,250 B. C. 451,315 137,459 65,237 119,586 129,033 Y. -N.W.T. 5,609 2,918 1,633 1,058 Totals 5,230,469 2,521,540 1,642,753 609,110 457,066 —*Social Credit; óháðir; kommúnistar. hver fyrstur hafði upp gengið, og urðu eigi á það sáttir. Þá mæltu sumir, að það væri ó- merkilegt, að þeir hefði eigi allir eina sögu frá þeim stórtíðendum. Og þar kom, að þeir urðu á það sáttir, að Rögnvaldur jarl skyldi úr skera; skyldu þeir það síðan allir flytja.” Eg þykist vita, að ýmsir bíði nú þess að frétta nánara af för- inni góðu, er við gerðum til ís- lands í sumar. Auðvitað er eg ekki þar einn til frásagnar, en eg er smeykur um, að förunautar mínir ætli mér, eins og Orkney- ingar Rögnvaldi fyrrum, að skera úr og muni þeir það síðan allir flytja. En reyndar þarf hér einskis úrskurðar við, því að eg er viss um, að allir, sem þátt tóku í þessari íslandsferð, hafa frá henni eina sögu. Skal eg nú í fáeinum dráttum skýra frá hinu helzta, er við bar. Þegar sýnt þótti, sökum ó- nógrar þátttöku, að eigi yrði flogið beint frá Winnipeg til Reykjavíkur, var ferðinni snúið yfir New York. Skyldu menn koma saman þar 8. júní, er flogið yrði með Loftleiðum til Reykja- víkur. Alls fóru 28 manns fljúg- andi frá Winnipeg til New York sunnudaginn 7. júní. Var farið með TCA og í tveimur hópum. Viðkomustaður var aðeins einn á leiðinni, í Toronto, þar sem skipt var um vél. Við þessa 28 bættust svo 9, er til New York kom^ og höfðu þeir farið þangað eftir ýmsum leiðum. Við höfðum brátt samband við Loftleiðir í New York og fengum þá þær fréttir, að vél þeirra, Heklu, hefði seinkað einhvers staðar á leiðinni milli Hong Kong og Bangkok. En svo er mál með vexti, að Loftleiðir og flugfélag eitt norskt vinna saman með þeim hætti, að þau leggja til sína vélina hvort og fer norsk áhöfn með aðra vélina alla leið austur til Hong Kong, en íslenzk með hina til New York. Er miðstöð þessara ferða á Sóla-flugvelli í Stafangri í Noregi. Fer þá sama vélin aðra vikuna til Hong Kong, en hina til New York, og geta þess vegna á svo langri leið eðli- lega orðið óviðráðanlegar tafir, því að fjöld of viðrar á fimm dögum, en meira á mánuði. Höfðu einhverjir monsúnvind- ar blásið óbyrlega og vélin tafizt af þeim sökum. Sátum við því i New York fram á miðvikudag og þó ekki í neinu kyrrsæti. T.d. buðu Loftleiðir okkur á þriðju- dag í skoðunarferð um borgina, og fórum við víða og sáum margt, sem hér verður þó ekki staldrað við. Um kvöldið vorum við öll boðin til Hannesar Kjartansson- ar ræðismanns íslendinga í New York og frú Elínar konu hans, dóttur sr. Jónasar heitins Sig- urðssonar í Selkirk. Búa þau hjónin norður af borginni, á afar fallegum stað. Munum við seint gleyma ferðinni norður þangað og hinum höfðinglegu viðtökum þeirra hjónanna. Við lögðum af stað frá New York kl. 4. síðdegis miðvikudag- inn 10. júní og komum til Reykjavíkur um hádegi daginn eftir. Stanzað var á leiðinni um 2 tíma í Gander á Nýfundna- Iandi. Þegar við stigum inn £ vélina í New York, færðu flugþernurn- ar hverjum farþega íslenzkar rósir, er komið höfðu með vél- inni frá íslandi. En á leiðinni fengum við íslenzkt hangikjöt og brennivín við því! Ekki var veðrið í bezta lagi, þegar til Reykjavíkur kom, en þó sæmilega bjart. Flogið var nokkra hringi yfir bænum, áður en lent var, svo að mönnum gæfist kostur á að skoða hann úr lofti. Fjölmenni var mikið á flugvellinum, er við komum, og menn þegar gripnir frænda og vina höndum. Held eg, að ein- ungis tveir úr öllum hopnum hafi farið á gistihús, allir hinir hafnað hjá ættingjum eða öðrum kunningjum. Um kvöldið vorum við boðin í góðan fagnað til forsætisráð- herrahjónanna, Steingríms Stein þórssonar og frú Theodóru Sig- urðardóttur. Voru þar einnig margir gestir auk okkar. For- sætisráðherra bauð alla velkomna með ræðu og sérstaklega frú Rósu Benediktsson, dóttur Step- hans G. Stephanssonar, er komin væri til íslands í boði nokkurra vina sinna vestra og flugfélags- ins Loftleiða, en mundi nú dvelj- ast á fslandi sem gestur ríkis- stjórnarinnar. Minntist ráðherra Stephans og lýsti hrifningu sinni er hann ungur komst fyrst í kynni við kvæði skáldsins. Seinna um kvöldið þakkaði eg viðtökurnar fyrir hönd okkar að vestan með fáeinum orðum. Morguninn eftir lögðum við af stað í þriggja daga ferð austur um sveitir. Hafði ferðaskrifstof- an Orlof í Reykjavík undirbúið förina eftir beiðni okkar og lagði okkur til góðan leiðsögumann, Gísla Guðmundsson tollvörð, er ýmsum var að góðu kunnur frá 10 ára dvöl hans hér vestra. Ók um við fyrst austur í Hveragerði og skoðuðum gróðurhúsin, sem þar eru mörg og mikil, enda jarð- hiti nægur. Gaf Ingimar Sig- urðsson garðyrkjumaður okkur öllum rós í hnappagatið að skiln- aði. Frá Hveragerði héldum við um Selfoss og Þjórsártún að Gunn- arsholti á Rangárvöllum. Er þar nú verið að breyta eyðisöndum í gróin graslönd og miklar vonir tengdar við þá ræktun í fram- tíðinni. Hittum við Runólf Sveinsson sandgræðslustjóra, er lýsti fyrir okkur því starfi, sem þarna er verið að vinna. Næsti áfangastaður voru Keld- ur, nokkru austar og ofar. Er gamli bærinn á Keldum mjög kunnur, húsaskipan að litlu breytt siðan á 13. öld, að því er talið er. Sýndi Lýður bóndi Skúlason okkur bæinn og sagði okkur allt af létta um hann. Ferðinni var nú heitið að Múlakoti í Fljótshlíð, þar sem kvöldverður skyldi snæddur. Hittum við þar Guðbjörgu hús- freyjuna, sem nú er orðin 83 ára og löngu þjóðkunn fyrir trjá- garð þann er hún hefur ræktað við bæ sinn. Sýndi hún okkur Framh. á 2 síðu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.