Heimskringla - 26.08.1953, Page 4

Heimskringla - 26.08.1953, Page 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. ÁGÚST 1953 FJÆR OG NÆR Messur i Winnipeg Byrjað verður að messa í Win nipeg, í fyrstu Sambandskirkj- unni — sunnudaginn 6 septmeber eftir sumarfríið, á vanalegum tíma, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e.h. Næsta sunnudaginn á eftir, 13. sept. verður sameiginleg guðsþjón- usta kl. 3 e.h. og kaffiveitingar á eftir, til að gefa öllum safnað- aðmönnum tækifæri til að koma saman í eina heild og hittast eft- ir sumarfríið. En sunnudaga- skólinn byrjar ekki fyr en seinna í mánuðinum, og verður auglýstur seinna. Hann fer að miklu leyti eftir því sem gert verður í skólum borgarinnar. * * * UNITARIAN SERVICE IN INTER-LAKE DISTRICT Gimli — Aug 30 — 11 a.m. CDT Riverton Aug. 30 — 7.30 p.m. EVERYONE WELCOME P. Allen Myrick, minister ★ ★ ★ | KH TIIHTIlí! ! —SARGENT <S ARLINGTON— | I ! | Aug. 27-29—Thur. Fri. Sat. General | i Bob Hope—Jane Russell | “SON OF PALEFACE” (Color) j i ALL STAR CAST “IT’S A BIG COUNTRY” j hjónin lögðu af stað í skemti- ferð suður til Bandaríkjanna. Heimili þeirra verður framvegis í Winnipeg. Heimskringla óskar til lukku. w + n Mr. og Mrs. Jónas J. Samson frá Chicago og dóttir þeirra og tengdasonur Mr. og Mrs. Robert Englis frá Champagne, 111., komu til bæjarins s.l. miðviku- dag. Þau dvelja hér nokkra daga í heimsókn hjá skyldmennum og vinum. Jónas er sonur Mr. og Mrs. Jóns J. Samson hér í bæ. * * * Almanakið Á morgun 27. ágúst byrjar nítjánda vika sumars. Tvímánuð ur byrjaði og í gær. Undan farn ar fjórar vikur hétu Heyanna- mánuður. Næstkomandi laugardag (29. ág.), er höfuðdagur. * ★ * Gjöf til barnaheimilisins á Hnausum Frá Miss Kristínu Gauti, 207 Garden Ave. Toronto. .. .5.00 í kærri minningu um Kristr- únu Sigurgeirsd., fædd 16. júní 1854—dáin 21. sept. 1943. Meðtekið með þakklæti Mrs. P. S. Pálsson Gimli, Manitoba ★ ★ * Þjóðrækr(isdeild(in, Frón til- kynnir hér með, að bókasafn deildarinnar verður opnað til út- lána á bókum aftur miðvikudag- inn 2. september, kl. 10—11 Lh. 0g 7—8.30 e.h. Enfremur verður breytt þannig til að allir þeir sem vildu fá bækur að láni geta nú fengið þær fyrir að borga einn dollar fyrir 10 mánuði. Ár hvert. Úr nógu er að velja. Fyrir hönd deildarinnar Frón .. ..J. Johnson, bókavörður. . ★ ★ ★ Eftir Selkirk Enterprise 20. ág. Mrs. J. B. Skaptason Winni- peg, er í heimsókn hja dottur sinni, Mrs. N. K. Stevens á Gimli.. * * * Gefin voru saman í Holy Trin ity Anglican kirkjunni í Winni peg 21. ágúst Miss Muriel Alice Grace Bishop, ættuð frá Alta- mont, Man., og A. S. William Levy, sonur Mr. og Mrs. Guðm. Levy í Winnipeg. Rev. J. Mc- Kinney gifti. Veizla var setin af fjölda manna í Assiniboine Hotel að giftingu lokinni. Ungu brúð- THIS HANDBOOK FOR AMBITIOUS MEN FR££! Have you had your copy? 120 pages of guid- ance to best-paid positions. Up-to- the-minute infor- r A mation for men #1 i who want to climb 9 1 to the top. Tells W j how to get promo- .• | tion, security and better pay through home study courses. This hand- book “Engineering Opportuni- ties” is free and entirely with- out obligation. Send the cou- pon. Make this your big year! Describes over ninety courses including: Civil Mechanical Electrical A.M.I.C.E. A. M.I.Mech.E. B. Science Structural Aeronautical A.M.Brit.l.R.E. Electronics A.F.R.Ae.S, Building ----SEND COUPON TODAY--- Canadian Institute of Science and Tech- nology Limited, Garden Building, 263 Adelaide Street West, Toronto, Please forward free of cost or obligation your handboolc, “ENGINEERING OPPOR- TUNITIES". Name............................... Address............................ ............................ Course I interested _in ....... Age 302 "" .......Vmww<\ Mr. og Mrs. Tani Björnsson frá Seattle eru gestir hjá prests- hjónunum Mr. og Mrs. H. S. Sigmar, Gimli. « * * Sigrún Björnsson, dóttir Mi. og Mrs. H. Björnsson, Riverton og Rudolph Arthur Bristow frá Gimli, voru gefin saman í hjóna band í Riverton af séra H. S. Sigmar, 8. ágúst. ★ ★ ★ The Jon Sigurdson Chapter IODE, hold a meeting Friday, Sept 4th, at 8. p.m., at the home of Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St. * ★ » Gifting Föstudaginn, 7. ágúst fór fram hjónavígsla í lútersku kirkjunni í Langruth, er séra Philip M. Pétursson gaf saman í hjóna- band Norval Rose og Doreen Helen Einarson, dóttur þeirra hjóna Steindórs Péturs Einars- son og Guðrúnar Thorðardóttur konu hans. Þau voru aðstoðuð af Verna Einarson, systur brúarinnar og Bud Moore frá Manor, Sask. Að athöfninni lok- inni fór fram vegleg brúðkaups- veizla að heimili Mr. og Mrs. Einarson foreldrar brúðarinnar, og þar fór fram skírnar athöfn er séra Philip skírði tvö yngstu börn þeirra hjóna, dreng og stúlku. Harold Ralph og Joan Beverly. Fjöldi vina og ættmenna kom þar saman til að fagna brúðhjón DREWRYS r M.D.334 unum og foreldrum barnanna og börnunum. Framtíðarheimili brúðhjón- anna, Mr. og Mrs. Rose verður í Moose Jaw, Sask. •» * >r FRÁ SKÓGRÆKTARFÉLAGI ÍSLANDS Aðalfundur Skógræktarfélags íslands ,sem haldinn var á Laug- i arvatni dagana 4. og 5. júlí, fól mér að flytja Þjóðræknisfélagi Vestur-íslendinga kveðjur og þökk fundarins fyrir gjöf þá, sem félagið sendi hingað til gróðursetningar trjáa á Þing- völlum. Á Þingvöllum hefur nú verið markaður reitur, um 6 hektara að stærð, í brekkunum vestur af Hrafnagjá um 500 metra norður af þjóðveginum í Vellankötlu, og er hann helgaður Vestur-fs- lendingum. Þar voru settar niður um 300 trjáplöntur á þessu vori, og mun vétða séð um, að annað eins fari niður á næsta vori. Sé þess óskað af hálfu Veestur íslendinga mun engin fyrirstaða vera á því af hálfu Þingvalla- nefndar, að reiturinn verði hafð ur stærri, alveg eftir því, sem óskað er, því að þar er landrými nóg á þrjá vegu. Landið er afar vel fallið til gróðurestningar, þar sem það liggur í skjóli fyrir norðaustan-* átt, og þar með vornæðingunum, sem eru öllum nýgræðingi hættu legastir. Það er og vaxið lág- vöxnu birkikjarri, sem að visu þarf að ryðja smátt og smátt, en það skýlir nýgræðingnum fyrstu árin. Jarðvegur er að vísu nokk- uð grunnur svo sem allstaðar á Þingvöllum ,en hann er frjór og þar er ávalt nægur raki sakir hallans. F.h. stjórnar Skógræktarfélags íslands —Með virðingu Hákon Bjarnason Brúðkaup Sellelja Margrét og Charles William Still voru gefin saman í hjónaband í lútersku kirkjunni í Selkirk á laugardagskvöldið, 1. ágúst s.l. Séra Skúli Sigurgeir- son, frændi brúðarinnar, frá Walters, Minnesota, og séra Sig- urður Ólafson framkvæmdu giftinguna. Brúðurin er eldri dóttir Mr. og Mrs. Gunnar Doll, Selkirk, en brúðguminn er son- ur Mr. og Mrs. James Still, Sel- kirk. Brúðurin var aðstoðuð af Ingibjörgu, systir brúðarinnar, og Myrtle, systir brúðgumans. Svaramaður brúðgumans var Dennis, bróður hans. Til sætis vísuðu Jónas Sigurgeirson, frændi brúðarinnar og Marshall Campian; við hljóðfærið var Mrs. G. Thorarinson, organisti kirkjunnar; Mrs. Skúli Sigur- geirson, föðursystir brúðarinnar söng brúðkaupssöngvana. Að aðlokinni hjónavígslunni fór fram fjölmenn og vegleg veizla í Lutheran Hall. Fyrir minni brúðarinnar mælti séra Skúli; þar næst mælti brúðgum- inn fram þakkarorð. Til brúð- gumanns mælti Gordon Howard, og einnig tók til máls Mrs. J. De Laronde. Séra Sigurður Olafson flutti borðbæn. Utanbæjar gestir frá Mikley, Víðir, Winnipeg, Churchill, Duluth og Ontario sátu brúðkaupið. Ungu hjónin fóru brúðkaups- ferð til Detroit Lakes og Duluth Brúðhjóninn munu setjast að í þeirra nýbygða heimili í Sei- kirk. TIL SR. ALBERTS KRISTJ- ÁNSSONAR OG ÖNNU í gullbrúdkaupi Við vitum að til eru tvenskonar menn, Er tilgangi mannlífsins valda þeir togast af afli um taumana enn. Note New Phone Number I j HAGBORG PHONE 74-3431 MINN/S7 BETEL í erfðaskrám yðar Og takmarkið framundan grein- ist nú senn, sem þráð var frá örófi alda. En ójafnt er liðið í lífsstríði því, og löngum var stefnan til baka: því flestir sér skipuðust flokk- inn þann í. sem fláráður kyepti hið trú- gjarna þý til óráðs að vinna og vaka. Frá Kristi til djáknans í Kant- araborg var krossins og þrautanna veg- ur. Hver spölur hans minnir á synd- ir og sorg. En svipirnir ráfa um hallir og torg, og lúinn úr leitinni dregur. En fámennið trúa á taumhaldið enn og tekið er óðum að lýsa; því leiðtoginn djarfi nú lokkað fær senn i lið sitt til starfs hina afviltu menn, er mæddir úr myrkrinu rísa. í fimtíu ár hefir Albert með dygð, og Anna, til samans þar staðið. Sem mest varð til láns fyrir búa og bygð og brautina gengið með festu og trygð og vörður tli hamingju hlaðið. COPENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFT0BAK,:? á vökunni löngu, unz lagt er á vað, að lokum mun hugurinn gleðjast við það, sem munljúfar minningar búa. P. B. í bréfi til Hemiskringlu, geta gullbrúðkaupshjónin þess, að ofanskráð kvæði hafi borist þeim eftir að önnur kvæði og fréttir af gullbrúðkaupinu voru send til birtingar. Því hafi það ekki orð- ið þeim samfara. Biðja höf. af- sökunar á þessu og þakka hon- um innilega fyrir kvæðið. Designed to Meet Your Needs MARINE Kveðjusamsæti fyiir Mr. og Mrs. Jón Júlíus Johnson Þann 18. ágúst var haldið kveðjusamsæti undir umsjón Gimli-deildar Þjóðræknisfélags- ins fyrir Mr. og Mrs. J. Júlíus Johnson, í tilefni af burtför þeirra til Vancouver. Um fimtíu af félagsmeðlimum og öðrum vinum þeirra hjóna komu saman þetta kvöld á hinu skemmtilega heimili Mr. og Mrs. W. J. Arnason, og var sam- rætinu stýrt af Mrs. Kristínu Thorsteinson, forseta Gimli- deildar, sem ávarpaði heiðúrs- gestina fyrir hönd vina og sam- starfsfólks. Margir fagrir ís- lenzkir söngvar voru sungnir undir stjórn Mrs. Sylvíu Kar- dal. Mr. Lárus Nordal flutti frumort kvæði sem birt er hér á Öðrum stað í blaðinu. Mrs. H. G. Sigurdson og Mrs. Sylvxa Kar- oal lýstu mjög hlýlega þakklæti sínu og annara vina þeirra hjóna á Gimli, bæði fyrir starf Mr. J- seti Gimli-deildar og hefir starf- að með brennandi áhuga fyrir öllum þjóðræknismálum jafn- framt því að leggja drjúgan skerf til fleiri málefna; og svo fyrir samhuga gestrisni og góð- semd þeirra hjóna í garð allra, sem þeim hafa kynnst hér. Mrs. J. A. Tallman minntist sérstak- lega hinnar aldurhnignu móður Mr- J- J. Johnson, og þeirrar frá bæru umönnunar sem hún hefir notið hjá syni og tengdadóttur. Síðan afhenti Mrs. Kristín Thor steinson þeim hjónum minning- argjöf frá vinum þeirra á Gimli, bæði viðstöddum og fleirum sem þátt tóku. Bæði Mr. og Mrs. Johnson þökkuðu fyrir sig með velvöld- um orðum. Voru síðan sungnir fleiri íslenzkir söngvar, og að því búnu framreiddar ágætar veitingar að íslenzkum sið. Árn- aði síðan hver og einn þeim Mr. og Mrs. J. J. Johnson allra heilla í þeirra nýja heimkynni vestur við haf. S. Stefánsson J. Johnson, sem í tvö ár var for- VfSUR / tilefni af burtför Mr. óg Mrs. Jón J. Johnson frá Gimli Út við Vancouver strendur, þar sem veðrið er milt, þar sem hauðrið er fagurt og hafið er stillt, , þar sem háfjöllin teyja sig himninum mót, þar sem skógurinn hylur allt, skriður og grjót, þar sem laxinn í torfum sér leikur í ám, þar sem ávextir hanga í hávöxnum trjám, Þó greidd væru launin þeim lítil og fá og lofið sé mest-alt í hljóði, Eg veit að þau fagnandi finna og sjá þann fádæma auð, er í starfinu lá, —og gott er að safna þeim sjóði Þótt hallað sé degi, og húmi nú að og hendurnar kreppast af lúa, Oasoline and Diesel ENGINES • the proper type of motor to provide the proper per- formance—there is a GRAY- MARINE in just the size and type you require. Ask for full particulars. Mtj/HFORD, Medlanp, [IMITEP, 576 Wall St. Ph. 3-7187 Talið þér beint inn í símatækið? Spyrjið og svarið þér öllum spurningum á kurteisan hátt? BETTER TEUEPHONE SERVICE FORYOI Svarið þér símakalli skjótlega? Hafið þér æfinlega blað og blí- ant við hendina að skrifa til minnis skilaboð? Þar sem ístypptum hnjúkum ljær ársólin traf, þar sem kveldsólin gyllir hið kyrláta haf. Þar er sólsetrið fagurt og friðandi milt, eins og væri það næstum því alsælu skylt. En þar hafa vinir okkar valið sér stað, og af heilhug við óskum til heilla með það. Og verði þeim aftanskin æfinnar bjart. Við þökkum þeim fyrir svo margt, já, svo margt. Lárus B. Nordal Gefið þér nafn yðar eða félags þess, er þér vinnið fyrir, í stað þess að segja “Hello”? Látið þér símatækið á sinn stað með gætni að afloknu símatali— og munið eftir að kveðja og þakka fyrir.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.