Heimskringla - 09.09.1953, Blaðsíða 4

Heimskringla - 09.09.1953, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. SEPT., 1953 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Sunnudaginn, 13. september, fer fram sameiginleg guðsþjón- usta í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg, kl. 3 e.h.,4 sem allir meðlimir safnaðarins taka þátt í. Þá eiga allir að koma saman eft- ir sumarfríið til að hefja aftur á ný, starf safnaðarins sem lagðist niður í byrjun sumarfrístund- anna. Eftir messu verða kaffi- Bezta öryggi gegn afleiðingumi veitingar. Engin morgun- eða i »««»•«, «»s v.*.*, «•«■ «■»«•_! kvöld messa verður þann daginn. BOSE TIIEATilE —SARGENT <S ARLINGTON— Sept. 10-12—Thut. Fri. Sat. General Ray Milland—Jan Sterling “RHUBÁRB” The Royal Coronation Picture “A QUEEN IS CROWNED” Tech. Sept. 14-16—Mon. Tue. Wed. Adutt Jennifer Jones—Laurence Olivier “CARRIE” C.harles McGraw—Marie Windsor “NARROW MARGIN” <r~ TRYGGING ER NAUÐSYN UNITARIAN SERVICE IN INTER-LAKE DISTRICT Sept. 13 th 1953 Gimli, — 2 p.m. (D.S.T.) Riverton—7.30 p.m.(CST) Sept. 20th 1953 Árborg — 11 a.m. (C.T. Lundar — 3.30 p.m. This will be the last service of the season. EVERYONE WELCOME 1. 2. 3. 4. 5. 0. 7. 8. 9. SKEMTISAMKOMA í SAMBANDSKIRKJU, BANNING og SARGENT AVE. LAUGARDAGSKVELDIÐ, 19. SEPT. KL. 8.15 Undir umsjón SAMBANDS ÍSLENZKRA FRJÁLSTRÚAR KVENNA O CANADA Forseti — Mrs. S. McDowell setur samkomtina. PIANO SOLO — Mrs. Thora Asgeirsson du Bois EINSÖNGUR — Mrs. Elma Gislason UPPLESTUR — Mrs. Lear VIOLIN SOLO — Mr. Pálmi Pálmason SAMSKOT TEKIN PIANO SOI.O — Mrs. Thora Asgeirsson du Bois EINSÖNGUR — Mrs. Elma Gislason ERINDI (lerðasaga til Islands) — Mrs. Emma Von Renessee GOD SAVE THE QUEEN 1 lömunarveikinnar er “Vátrygg- ing” (Polio Insurance). — Um- , ; ' c,, . um atriðum. boð abyggilegra felaga gagnvart slíkum tryggingum hefur Jón V. Samson með höndum. Iðgjald (Premium) fyrir tveggja ára tryggingu, er $10.00 fyrir alla fjölskylduna, en $5.00 fyrir einstakling. Tryggingin sér fyrir greiðslu út gjalda til hjúkrunar og heilsu-1 bóta, alt að $7500.00 fyrir hvern fy»rslætti og með hégóma, reyn Til viðtals á hverjum degi á skrifstofu Viking Printers, 853 Sargent Ave. Sími: 74-6251. Selur einnig bíla og eldsábyrgð- ír. AÐ LOKNU SUMRI Frh. frá 1. bls. einstakling. Komið og ræðið við Jón V. Sam- son ef þér hyggið á tryggingu. Hann gefur góðfúslega allar upp P. Allen Myrick, minister lýsingar viðvíkjandi fyrgreind- i. 0KKAR A MILLI Eftir Guðnýju gömlu Hinir nýju Canadamenn, og þeim fer stöðugt fjölgandi, vegna meiri athygli á hinni canadísku alþjóðasýningu, sem nú í sumar er haldin í Toronto; taka þeir þar þátt í alskonar íþróttum og söng- skemtunum, en þetta gengur undir nafninu ‘Cavalcade of Nations’ og kemur ,þar fram á sjónarsviðið fjöldi mismunandi þjóðflokka. Að sjálfsögðu vekur það áhuga hjá konum, að morgni hvers dags, kl. 11, er sýning “New Canadian Cooking” í Kitchen Theatre í Coliseum, og má svo segja að flest ef ekki öll þjóðerni í Canada, búi þar til þá rétti, sem mest þykir til koma í gamla landinu, og þykir eldri sem yngri Canadamönnum mikið í þetta varið. ir hann að upphefja sjálfan sig, og gera sig að meira manni en hann er og láta aðra líka halda að hann sé meiri en hann er. En hann dregur hvorki sjálfan sig né aðra á tálar. Þeir þekkja hann og ófullkomleik hans. Þeir þekkja takmörk hæfileika hans En fæstir vilja særa hann eða móðga, eða meiða tilfinningar hans, og slást því með honum, í leiikinn og láta hann halda að þeir haldi aÖ hann sé alt, sem hann vill, að þeir haldi að hann að stefnur séu dæmdar, en að viðurkenna hvers manns rétt til að hugsa eftir hans eigin af- stöðu í heiiflínum, jafnvel þó að hún sé með öllu gagnstæð því, sem vér skoðum sem satt eða fullkomið eða rétt. Vér leyfum oss að dæma um stefnur (þó að vér dæmum ekki menninna, sem þeim fylgja) og getum ekki annað, þar sem vér reynum að gera grein fyrir vorri eigin stefnu. Vér verðum að dæma aðrar stefnur. En það er ekki hið sama og að dæma menn- ina, né rétt þeirra til að hafa “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” S.. JJ.H. McLean & Co. Limited PORTAGE at HARGRAVE Winnipeg, Man. (Everything in Music and Elcctrical Appliances) Announce that Mr. G. J. AUSTFJORD is their agent in Hecla, Man. and vicinity. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, I Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 3-4571 Mcssur: á hverjum sunnudegi . Kl. 11 f. h., á ensku Kl. 7 e. h., á íslenzku SaCnaðarncfndim Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði Kvcnfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmcnnafélagifi: — Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflokkurinn: Hvert miðviku- dagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: Islcnzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30 I Note New Phone Number j I eigin höndum hvað hann vill, Það er ekki í trúarlegum verka- skoðanir, sem vér getum ekkijhringi vorum, að segja honum samlagast, því að mennirnir og' stefnan eru sitt hvað. En umframalt verðum vér að læra það líka að gagnrýna það, sem vér festum trú og trygð viö, alveg eins og vér gagnrýnum trú arkenningar og stefnur annara. sé. Þetta er gert af góðhjarta-j Og altaf verðum vér að spyrja Sumar matartegundirnar eru gerðar eftir gömlum uppskriftum, sem notaðar hafa verið kynslóð eftir kynslóð, en okkur, sem ný- lega eru hingað komnir þykir mikið í það varið, að kynnast hinurn nýju áhöldum, sem notuð eru við matargerðina. Og þetta má heim- færa upp á það sem eg áður hefi sagt um GURNEY eldavélina, og eldavél. Og Gurney nýtur alls þess útbúnaðar, er tryggir fullkomn- asta árangur—á hvaða tungu, sem er! Þegar þér hugsið um nýja eldavél, skuluð þér minnast GURNEY. Við umhugsun um framreiðslu máltíðar þá má ekki gleyma DEMPTSTER’S brauði. Hafið þér veitt því athygli, hve gott brauð eykur á gildi máltíðarinnar? DEMPSTER’S brauðin eru svo ljúffeng, að þau krydda í rauninni hvaða mál- til sem er. Þau hafa alveg sérstakt næringar gildi og eru ómissandi hluti í sérhverrar máltíðar. Eg hefi sannfærst um ágæti DEMPSTER’S brauð- anna vegna bætiefna þeirra og ljúffengis. Kaupið eitt þeirra nú þegar. Hugsanirnar eru ekki altaf í eins lausu lofti og margir ætla—þær fylgja tíðum fastri rás, eg re nýbúin að geta að nokkru matreiðslu-1 sýningar, og nú langar mig að segja frá hvernig eg komst í kynni við Imperial bankan, en það gerðist með þessum atburðum. Eg komst á þá skoðun, að litla f jölskyldan mín þarfnaðist nýrrar elda- vélar, bryjuðum við að leggja inn dálitla peningaupphæð smátt og smátt í IMPERIAL bankann. Upphæðin óx fyr en okkur varði, og nú höfum við eignast nýja eldavél. IMPERIAL bankinn getur á óteljandi vegu greitt götu yðar, og það er því sízt að undra að hann sé alment efndur “bankinn sem bygður er á þjónustusemi!” semi gagnvart honum, en hvort sem það er holt eða viturlegt, eða réttmætt, er alt annað mál Robert Burns skáldið skozka sagði einu sinni, að gott væri, ef að einhver verndar engill vildi gefa oss þá gáfu að geta séð sjálfa oss eins og aðrir sjá oss! En fæstum sýnist takast það. Enginn maður er fullkominn. Allir menn hafa sína bresti. Það er engin minkun fyrir mann þó að hann viðurkenni það, að þekk ing hans er takmörkuð, að hann sé ekki alvitur, að hæfileikar hans nái ekki nema skamt, jafn- vel þegar bezt gerist. Það er eng in minkun fyrir mann, að viður- kenna vanmátt sinn ,til að ger- ast móttækilegur kenningum eða skoðunum annara, eða að hafa aðrar skoðanir en aðrir. En það er eftirsjáanlegt, að nokkrir menn skyldu nokkurn tíma vera ] svo blindir að þeir sjá ekkert ! nema sína eigin hlið nokkurs máls, og fyrirdæma alla sem öðru vísi skoða hlutina, og skoða þá sem afvega og villutrúar. Stefna vor leitast við að efla skilning, þekkingu, umburðar- lyndi, samúð og kærleika meðal manna, að dæma engan mann þó sjálfa oss í sambandi við alt sem vér athugum, er það satt? er það rétt? er það í samræmi við vís- indalega þekkingu og rannsókn? Ekkert er grætt á því, að hafa skoðanir, sem vér meó gagnrýn- ingu, sannfærumst að séu rang- ar. En sannfærumst vér að þær séu sannar og réttar, þá er ekk- ert grætt heldur, við að kasta þeim út, aðeins vegna þess, að aðrir afneiti þeim, jafnvel trú- bræður vorir. Það er vandamál mikið, en með hreinskilni, einlægni og trú, ! til né í trúarlegum verkahringi hans að segja oss til. Hver maður velur sína trú eða ætti að gera. Hver sú stefna, sem leitast við að heimta það af mönnum að þeir trúi eftir viss- um lögum eða reglum, og ógnar þeim til þess, auglýsir vantraust sitt á vitsmunagáfum mannanna og skynsemi og skilning, sem Guð skapaði þa þó með og opin- berar einveldisanda sem öllu vill ráða. Sú stefna t.d. sem heldur því fram að engin frelsist nema að ahnn fylgi sér í trú og skoð- un, þykist ein hafa aðgang að vilja Guðs, sem þó engin maður þekkir né getur sagt nokkuð á- kveðið um. Þess vegna, er vér hugsum um þessa hluti, í einlægni og al- vöru, biðjum vér þess, áð oss megi öðlast skilningur, umbur'S-, HAGBORG FUEI/^v PHONE 74-3431 X- i nálgumst vér það sem oss synisí)andlyndi Qg kærlei,ki gagnvart vera sannast og réttast, og meira öðrum mönnunit en umfram alt> MINMSl BE TEL í erfðaskrám yðar VIÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yður Fullkomin lwkning og vellíðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju bönd eða viðjar af neinu tagi. , Skrifið SMith Manfg. Company Dept. 234 Preston Ont heimurinn og lífið ber oss! Alt er á öruggum grundvelli stofn- að. Alt er á traustum undir- stöðum bygt. Vér höfum ekkert að hræðast, hvorki nú eða i framtíðinni. Hin frjálsa stefna ber oss þennan sannleika, sem skín eins og ljós, er lýsir oss á vegi. Lát- um oss nota það ljós og ganga fram eins og börn dagsins, eins og börn ljóss og birtu! getur engin maður krafist af oss. Vér komum hér saman í kvöld, eftir sumarfríið og byrjum með því starfsár kirkju vorrár. Eg að geta gagnrýnt vora eigin trú og trúarstefnu og komast að því hvar raunverulegan sannleik sé að finna. Hinn mikli skapandi vona að þessar hugsamr megu andi alheimsins skapaði menn- ríkja meðal vor, á öllum sam-1 ina ga£ þeim hæfileika til að '■ fundum vorum á þessu komandi hugga Qg að skynja Qss getur ekki annað en fundist að hann vilji, þess vegna, að hver maður hausti og vetri, og í öllu kirkju- lífi voru. Stefnu vora, skoðum vér sem fullkomnasta og bezta allra trúarlegra stefna, fyrir oss. En með því, heimtum vér ekki af nokkrum manni, hvorki með að- finslum né hótunum ,að hann eða finnur hvöt hjá sér að gera fylgi sömu stefnu. Það er í har.s ANNAR NÝR BANKA SKIFTAVINUR Johnny’s sparisjóðsreikningnr er einn af nærri 9,000,000, tilheyrandi Canadamönnum, í löggiltum 3,750,000 opnaðir á einungis síðustu tíu árum. Nú, í dag,,fer næstum hver einstaklingur í bankann. Samkepjjni á meðal banka í öllum tegundum bankaþjónustu, er ein ástæðan að þér éins og Johnny, megi búast við greiðri, fullkomnri, hæveskri afgreiðslu við þörfum yðar, á yðar eigin næsta banka. BANKAR STARFANDI í UMHVERFI YÐAR Ad. No. 5305B ‘3 noti til fulls alla hæfileika sína, en leggji þá ekki undir dóm eða vald annara manna. Hann skap- aði frelsis og fullkomnunn- ar þrána. Þess vegna biðjum vér þess, að frelsi og fullkomn- un m'egi vera stefna vor, og að vér megum fuillkomnast í henni, í anda og í sál, frá þessari stundu, og alla daga æfi vorrar, unz sólin sezt, og kvöldar að, og vér leggjumst til hvíldar. Þá munum vér leggjast örugg til svefns, því allir hlutir eru í höndum hans, og geta aldrei öðruvísi verið. Vér höfum ekk- ert að hræðast eða að óttast, og vér lyftum hjörtum vorum því, í fullu trausti og segjum meo Jesú, að “Faðir vor veit hvers vér viðþurfum áður en vér biðj- um hann.” Göngum þess vegna óhræddir fram, að hverju sem LOW First Cost LOW Operating COST KOH LER Electric Planfs For Homes, Stores, Trailers, Boals, Docks, Outbuildings, etc. An independent source of light and power — sole supply or standby protection. Sizes up to 15 KW — fully automatic. No fear of power failure when you have a Kohler. Ask for il- lustrated details. /UUMFORD. Medland. IlMITED. 578 Wall st., Wpg. Ph. 37 187

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.