Heimskringla - 23.09.1953, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.09.1953, Blaðsíða 1
AT ALL LEADING GROCÉRS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality Sc Taste” CANADA BREAD -look for the Bright Red Wrapper L AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality fc Taste” CANADA BREAD -look for the Bright Red Wrappet LXVII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 23. SEPT. 1953 NÚMER 52 FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR BlERIA SLOPPINN ÚR FANGELSI Ein eftirtektaverðasta frétt vikunnar barst hingað s.l. mánu- STEFNT FYRIR BYLT- INGARDMÓSTÓL Fyrverandi forsætisráðherra Egyptalands, Mustafa Nahas og dag. Hún var um það, að Beria, kona hans voru handtekin s.l. S A M K O M A Á föstudagskvöldið kemur, 25. þessa mánaðar, efnir Þjóðræknis- deildin FRÓN til samkomu í Sambandskirkjunni (uppi). — Hefst samkoman kl. 8.15 stund- víslega. Séra Einar Sturlaugsson, pró- fyrrum æðsta ráð leynilög- j sunnudag. Eiga þau að mæta fyr fastur Patreksfirði) fl t’r er Diteel'inHo «> ... mrm 1__1 a.1___3 '__ríl! *' reglu Rússlands og næstur Stal-jir nýjum byltingardómstóli, in að völdum, hefði laumast út úrj sem stjórnin hefir stofnað. fangelsinu í Rússlandi sem hann sat í fyrir landráð, og sé slopp- inn vestur fyrir járntjaldið. Ástæðan fyrir handtökunni erj sú, að hjónin eru grunuð um að indi, er hann nefnir: “Litið ýfir land og sögu’’, og sýnir ennfrem- ur tvær stuttar kvikmyndir. Hef- j ir önnur ' þeirra, sem iieitir MRS. MARGRÉT ÓLAFSON HUNDRAÐ ÁRA I “Björgunin við Látrabjarg” ver- vera á móti stefnu Naguibs, nú- Fréttinni af þessu er fylgt úr|verandi stjórnarformanns. Mus-|ið sýnd & íslandi Qg Bfet_ hlaði með þessum skýringum: j tafa Nahas var fonngi hms emu, við Qg hri£n_ Bandaríkjastjórn fær tilkynn- Slnni ofluga vaftista flokks eða;.ngu áhorfenda> enda fjailar hún ingu um það frá San Diego nationalista. Union, einni að á hennar náðir FJÓrtán öðrum hefir verið hafi verið leitað af manni, sem stefnt fyrir sömu sakir. ^ A11Í*. alt beri með ser að sé Lavantry Beria, og fari fram á, að kom- ast til Bandaríkjanna og gefa_ sig stjórn þeirra á vald. Maður þessi sem Beria kallar sig á nú heima í hlutlausu landi vestan járntjaldsins í Evrópu, en fer huldu höfði, sem nærri má geta. Hafi menn úr nefnd- inni, er Joseph McCarthy er formaður að, verið sendic. út af meginlandsins, sem eigi alls fyr- Allir pólitískir flokkar hafa verið bannaðir næstu 3. ár. Það getur vel verið að Naguib sé mikill frelsis sinni. En hann byrjar stjórnarstarfið líkara einræðisherra. MIKLEYJARFERJAN VÍGÐ Ferjan milli Mikleyjar og örkinni til Evrópu til að hitta þennan Beria. Er sagt að ekki muni langt líða þar til fullkomn ir löngu var lokið smíði á, var vígð s.l. mánudag. Sambandsstjórn og fylkis- ar skýringar fást á þessu frá stjórn hafa lagt fram féð til ferj- Bandaríkjunum. LIBERALAR DAUÐIR NEMA í CANADA Maður I unar. En vígsluna framkvæmdi 1 Mr. Campbell forsætisráðherra j Manitoba. Voru 3 úr ráðuneyt- inu með honum. fæddur í Canada, en ferJu Þessar| S^iÖist sem nú er bæði blaðamaður og mikið um samSönSu til Mikleyj þingmaður á Englandi, kom tilj ^imiipeg nýjega. Viðnafn hansj _ kannast flestir. Hann heitir Bev- J! IvA IöL/AIMJl erley Baxter. f ræðu sem hann . flutti á fundi Canadian Club. ij^' E,msk,ps hem, Royal Alexandra hótelinu, fór-j ungu oss ust honum orð á þá leið, “að lib- f skipasmíðastöð Burmeister eral flokkurinn væri hvarvetna & Wain í Kaupmannahöfn, var dauður nema í Canada”. j 1 morgun hleypt af stokkunum Hann gerði þá grein fyrir'f ruflutningaskipi Eimskipa- þessu, að sósíalistar, sem væru fe^ ^ands °g hlaut það nafn- 1 ið Tungufoss . Ráðherrafrú Ingibjörg Thors um einstakt björgunarafrek við hinar erfiðustu aðstæður, þar sem íslenzk björgunarsveit hikar ekki við að leggja líf sitt í hættu við að bjarga brezkum sjómönn- um úr heljargreipum Ægis. Hin myndin er tekin í eðlilegum lit- um og sýnir merka staði víðsveg- ar um landið. Það mun vera öllum íslending- um fagnaðarefni, að fá hér tæki- færi til að hlýða á séra Einar Sturlaugsson, þennan kærkomna gest að heiman, sem hér hefir dvalið undanfarnar vikur og ferð- ast vítt um landnám íslendinga og flutt fyrirlestra á vegum Þjóðræknisfélagsins, og alls stað- ar við góða aðsókn, ágætar undir- tektir. Eg veit, að fslendingar hér í borg munu ekki verða eftir- bátar landa sinna annars staðar í þessari álfu — þeir munu fylla Sambandskirkjuna. Aðgangur að samkomunni er 50 cent og greiðist við innganginn. F. h. “FRÓNS“, Thor Víking, ritari Mrs. Margrét Ölafsson 100 ára skilketið afkvæmi liberala, hefðu víðast tekið við, og eins mundi fara í Canada. En Lögmál lífs og dauða væri: Ungur má, en gam- all skal. fhaldsflokkinn á Englandi kvað hann ómagalausan og þaðLr]ing Sveinbjö'rnsson mundi bjarga tilveru hans lengi. Jafnvel í landi liberala, hér, kvaðst hann sjá sitja ekki langt frá sér framtíðar forsætisráðh., Canada úr íhaldsflokki. Átti hann með því við Deifenbaker,| er við veizluborðið sat gaf skipinu nafn. Eftir skírnar- athöfnina snæddu gestir hádegis verð í boði skipasmíðastöðvar- innar. —Mbl. 13. ág. bankastjóri við Alþjóðabankann að fái greint hana til hlítar. f söng fuglanna gætir hinna flókn ustu tilbrigða, sem algerlega fara fram hjá mannseyranu. —Þv. 9. ágúst * Eltingarleikur við hvali á Akureyrar polli Nokkra undanfarna daga hafa tveir hvalir haldið til í Akureyra polli. Hafa þeir verið mjög gæf- ir, leikið listir sínar framan við bryggjurnar og ekki yfirgefið pollinn. Virðast þeir kunna bezt í Washington, hefur dvalizt hér við sig innan við Oddeyrina. nokkra undanfarna daga. Hann Öllum sem skynbera á hvali, er sem kunnugt er sonur Jónsj kemur saman um að þetta séu Sveinbjörnssonar, konungsritara andarnefjur, ekki fullvaxnir, ^k mt frá en kefur ekki komið til fslands í en þó komnar af barnsaldri. Hafa 33 ár. Hefur hann notað tækifaT þær haldið sig út og fram „ _ I ið til að svipast her um a forn- af Hofhners bryggju. Er liklegt , , , , ! um sloðum. Moðurafi hans var að þær hafi þar smasild. revndi að snua ut ur þessu, en . ... T; r. c,„ . . , .« y ._ , * ■ ■ . hinn framtakssami garðyrkju- Hefir folk skemmt ser við að e,,/. ipíkið sem bað er í peirri pol ° J 3 i . fvo . idist hitt ekki að fromu®Ur Schierbeck, landlækn sjá andarnefjurnar leika ser, itisku list, u 18 ð d ir. Einnig hefur hann haft tæki-, koma upp með blæstri miklum orð Baxters hafa við staöreyna, __ ,______J_ u_. Rétt nú nýlega heimsótti eg nágrannakonu mína Mrs.' Mar- gréti Ólafson í Selkirk. Eigin- lega átti eg ekkert sérstakt erindi, en svo er nú mál með vexti að við erum bæði ættuð úr Rangárvallasýslu, hún úr Austur Landeyjum, en eg úr Vestur- Landeyjum — breiðfelda hérað- inu fagra með hafið og óhindrað útsýni í sólarátt—og hinum til- komumikla fjallahring að baki í hæfilegri fjarlægð; sjálft hérað- ið tengir bönd milli allra þeirra er þar hafa stigið æskuspor sín. Eg barði að dyrum hjá Mar- gréti og brátt kom hún til dyra og bauð mig velkominn á þennan kyrláta og eðlilega hátt sem að henni er svo eiginlegur. Smámsaman leiddist tal okkar að hennar eigin æfisögu, ætt- mennum og áföngum á lífsleið- inni og af því að eg vissi að hún verður hundrað ára 17. þ. m. legg eg fram fáein atriði úr æfisögu hennar. Margrét er fædd að Voðmúla- stöðum í Austur-Landeyjum, 17. sept. 1853. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Jónsson, ættaður frá Hofi á Rangárvöllum, og Guðrún Sigurðardóttir frá Úlfs- stöðum í Austur-Landeyjum, dugandi fólk og þrekmikið. Um 19 ára að aldri fluttist Margrét til Vestmannaeyja, átti hún þar heima um 12 ára bil. Þann 25. maí 1882 giftist hún Jóni Ólafs- syni, ættuðum frá syðsta bænum á Efri-Steinsmýri í Meðallandi í Vestur Skaftafellssýslu. Tveim- ur árum síðar fluttu þau til Can- ada og settust að í Árnesbygð í Nýja-íslandi. Þau bjuggu á Búa- stöðum í téðri bygð um 6 ár, en fluttu til Selkirk fyrir 63 árum síðan. Jón, maður Margrétar, var fæddur 26. apríl 1851, en andaðist í Selkirk 12. febrúar 1948, þá 96 ára 9 mánaða og 7 dögum betur. Jón var heilsteyptur þrekmaður og heilsuhraustur til hárrar elli; hreinn og greinagóður íslend- ingur. Þeim Margréti og manni henn- ar varð fjögra sona auðið: Guðmundur (Jim), var elztur, látinn 1947. Ólafur, ekkjumaður, nú til heim- ilis í Vancouver, B. C. Jóhann Maríus, dáinn mánaðar- gamall, og (Mynd þessi birtist s. 1. viku í blaðinu Winnipeg Tribune í tilefni af 100 ára afmæli Mrs. Margrétar Ólafssonar í Selkirk. Fimm kynslóðir söfnuðust utan um gömlu konuna að árna henni heilla 17. sept. á afmælinu. Á myndinni eru tvær yngstu kynslóðirnar með Mrs. Ólafsson. Er það Mrs. Marion Cox og Barbara Jane Cox 6 mánaða, en Mrs. ólafsson er lang-amma hinnar fyrnefndu, en langa-langamma hinnar síðarnefndu. En hér á eftir fer grein um 100 ára-afmælisbarnið, skrifuð af séra Sigurði Ólafssyni, er hann hefir verið svo góður að senda Hkr. Einlægustu heillaóskir til afmælisbarnsins frá Hkr.) Jóhann, tinsmiður í Selkirk, kvæntur Jónu Eggertsdóttur Sigurðssonar. Auk sona Margrétar eru á lífi; 14 barnabörn hennar og 39 barna-j barnabörn og 1 barnabarnabarna-1 barn. Margrét býr í litlu húsi áföstu við hús sonar hennar og tengda- dóttur, er annast um hana meðj vakandi umhyggjusemi yfir hverri hennar þörf. Þrátt fyrir háan aldur er margrét furðu ern j og ber sig ágætlega vel. Sjónin er að sönnu tekin að deprast svo að nú getur hún naumast séð t;lj að lesa á bók, er jafnan var henni í kærkomin dægradvöl á efri ár- um, og mun svo verið hafa alla æfi. Heyrn hefir hún góða, en það sem er eftirtektaverðast er hve hugshn hennar er styrk og ólík því sem að ellinni er venju- lega samfara, líkari miðaldra manneskju. Hún ber engan kviða í huga, sem svo oft er förunautur hárrar elli. Minnið er enn furðu trygt. Hugsunin er sjálfstæð, enda hygg eg það eitt af áberandi einkennum hennar vera. Og lundin er enn furðu létt, hún á gnægð af yfirlætislausri fyndni, er kemur í ljós í samtali við kunningja hennar. Hún er sérstakleg þakklát fyr- ir þá heilsu og jafnvægi sem henni er lánað, og langar ekkert eftir því að hverfa burt af þessu tilverustigi, en horfir hugrökk og ókvíðin mót ^>ví sem að fram- undan er. Heimur þessarar íslenzku konu hefir verið heimili hennar og þar hefir hún af hðndi leyst fagurt starf í þágu ástvina sinna á langri starfsævi-. En Margrét hefir á- unnið sér hlýhug og virðingu samtíðarfólks síns alls, nágranna sinna og annara er hún hefir kynst. Róleg og styrk hefir hún leyst cagsverk sitt af hendi. Mörgum líðandi hefir hún rétt hjálpar- hönd í kyrþey. Oft hefir hún gerst málsvari þeirra er fáa áttu að, hún hefir verið meðal hinna kyrlátu í landinu. Hinir mörgu vinir hennar og kunningjar, á- samt stórum hópi ástvina og af- komenda þakka henni störf um- liðins dags og árna henni gleði- legs hundrað ára afmælis. S. Ólafsson _. _ ., . . ranada færi tlf að skoða og kynnastjog stökkva svo háttl, að þær að styðjast. Li era ar hinn. nýju Sogsvirkjunj en Al-( þurrkuðu sig úr sjónum. Var geta ef til vi a i e þjóðahankinn hefur veitt nokk-'ýmsum farið að þykja hálfvænt um eins lengi og þeir eru uð af ldnsfé því,-sem fengið hef|Um þessa alihvali, sem virðast þægir taglhnýtingar yue i ur yerið til stðrvirkjunar þessar_| ætla að taka séf hðlfestu þarna ingá. En það verða þeir e i , ar f fyrradag kom hann að málij Um sinn. við Kristján Eldjárn, þjóðminja-j En í gærmorgun steig Páll vörð, og skýrði frá því, að hann j Pálsson, hvalveiðimaður, sem myndi afhenda Þjóðminjasafn-j stundað hefir hrefnuveiðar út af inu að gjöf einkennisbúning j Eyjafirði, í bát sinn og hugðist. þann, er faðir hans bar sem kon- j fara til hvalveiða á Akureyrar- lengdar. HNÍFURINN STENDUR í KÚNNI Friðarstarfið í Kóreu gengur hið versta. Það er komið mjög nærri því að við það verði hætt. f ræðu sem Vishinsky hélt s.l. mánudag á þingi Sameinuðu þjóðanna, sagði hann enga von til að Rússar tækju þátt í friðar- fundinum, ef ekki væri vissum hlutlausum þjóðum veitt þar þátttaka. Bandaríkjafulltrúar mintu Vishinsky á að fundurinn byrjaði 15. október, eftir sam- þyktum gerðum á þingi Samein- uðu þjóðanna. Og eftir þeim yrði farið. Þetta spáir ekki góðu um að friður fáist í þetta sinn. polli, og er það allmikil ný- lunda. — Þegar þetta fréttist, söfnuðust bæjarbúar saman í hópa til að horfa á hvalveiðarn- ar, og var þá mörgum lítt gefið ungsritari. Tók þjóðminjavörð- ur gjöfinni með þökkum. —Mbl. 12. ágúst ★ Athuga fuglasöng Tveir prófessorar við ríkis há-j um þær. Hvalveiðibáturinn elti skólann í Ohio, þeir Donald J. | andarnef jurnar um pollinn all- Borror og Carl R. Reese, hafa lengi) en kom ekki á þær skoti. að undanförnu gert athuganir á|pðru þær f alllöngum köfum út fuglasöng með hljóðritunartækj j að oddeyri eða inn að sandi, en stukku þesS á milli upp úr sjón- um umhverfis bátinn, sem að lokum varð að gefast upp, en andarnef jurnar yfirgáfu ekki Pollinn, og voru þar enn í gær- kvöldi. Mun mörgum Akureyr- um. Komust þeir að raun um, að mannseyrað nær aðeins hluta af söng allflestra fugla. Tíðni fuglsraddarinnar getur orðið miklu meiri en svo ,að mannseyr ingum haf avel líkað, að hval- veiðarnar skyldu misheppnast. Skot eru bönnuð innan Oddeyr- ar líka, þótt ef til vill séu ekki sérákvæði um það í reglugerð bæjarins. Vona Akureyringar nú að fá að njóta augnayndis af alihvölum sínum. Ekki er vitað til þess síðustu áratugi, að hvalir hafi tekið sér slíka bólfestu á Akureyrarpolli, þótt þeir hafi komið í skyndi- heimsóknir við og við. —Tíminn 21. ágúst * Kvenlögregluþjónn ráðinn hér í hænum Fyrir næstu áramót tekur til starfa við lögreglulið Reykjavík ur kvenlögregluþjónn — hinn fyrsti á íslandi. Mál þetta á sér langan aðdrag anda, sem ekki verður rakinn hér að sinni, en vitað er, að brýn þörf er fyrir kvenlögregluþjón hér og vafalaust næg verkefni fyrir slíkan starfsmann. Ráðgert er, að stúlkan, sem ráðin verður, fari utan til þess að kynna sér vinnubrögð kven- lögregluþjóna og anna, sem að starfanum lýtur, en taki síðan til starfa þegar heim kemur, en það verður ugglaust fyrir eða um næstu áramót. RÚSSAR KAUPA ÍSL. SJÁVARAFURÐIR Síðastliðinn laugardag var undirritaður i Moskvu viðskipta samningur milli í&lands og Ráð- stjórnarríkjanna. Samkvæmt samningnum, sem gildir fyrst um sinn til tveggja ára, er gert ráð fyrir, að Sovétríkin kaupi af íslandi mikið magn af sjávar- afurðum, hraðfrystum fiski og saltaðri og frystri síld. íslend- ingar kaupa hins vegar af Rúss- um í staðinn olíur, kornvörur og byggingarefni. Bjarni Benediktsson, utanrik- isráðherra^lutti s.l. sunnudags- kvöld stutta ræðu í útvarp fs- lands um þessa samninga. í kaup um Rússa er talað um 21 þús. smálestir af freðfiski og 180 þús. tunnur af salt síld. —Mbl. 5. ág. Heyskapur ágætur Heyskapur hefur yfirleitt gengið með ágætum hér á landi það sem af er sumrinu, enda hafa verið stöðugir þurrkar núna síð- ustu vikurnar að heita má um land alt. Bregður bændum mjög við eftir undanfarin óþurrkaár. Þá hefur sprettan verið sérStak- lega góð, t.d. víða tvöföld á við það sem hún var í fyrra. Það eina, sem amað hefur að er, að gras var allvíða farið að spretta úr sér, og hefur því komið sér vel að nýtingin er hin bezta víð asthvar. "Ungfrú Reykjavík" 1953 Fegrunarfélag Reykjavíkur hélt upp á afmæli Reykjavíkur nú um helgina með hátíðahöld- um. Hápunktur hátíðahaldanna var val “Ungfrú Reykjavíkur 1953”. Fyrir valinu varð ungfrú Sigríður Árnadóttir, Sólvalla- götu 27, 19 ára að aldri. —Alþbl. 18. ágúst

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.