Heimskringla - 23.09.1953, Page 4

Heimskringla - 23.09.1953, Page 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. SEPT. 1953 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Guðsþjónustur íara fram í Fyrstu Sambandskirkju í Win- nipeg n.k. sunnudag eins og að vanda, á ensku kl. 11 f.h. og á ís- lenzku kl. 7 e.h. —Styðjið frjálstrúarstefnuna með nærveru ykkar á hverjum sunnudegi. Mr. og Mrs. Boði (Bob) Sædal héldu heimleiðis til Victoria, B. C., síðastliðna viku, eftir tveggja vikna heimsókn hér um slóðir til vandamanna og vina. Boði er í sjóher Canada og hefir sína heimahöfn sem stendur, í Vic- toria. Þau ferðuðust bílleiðis. m TIIKATRE —SARGENT <S ARLINGTON— SEPT. 24-20 Wed. Thur. Fr. (Gen DREAM BOAT Clifíon Webb, Ginger Rogers “THE RIVER” (Color) Radha, Esmond Knight SEPT. 28-30 Mon. Tue. Wed (Ad. “PAULA” Loretta Young, Kent Smith THE SELLOUT VVralter Pidgeon, Audrey Totter Árni Jóhannsson frá Mountin Norður Dakota kom til bæjarins í gær. Hann hafði hér litla við- dvöl. w • Haustboð fyrir aldraða fólk- ið verður haft á þessu hausti á sunnudaginn 27. september 1953. kl. 1.30 eftir hádegi í samkomu- Far með þeim tóku móðir Boða^^gj Lundarbæjar. Sama fyrir- og systir konu hans til heimsókn komulag og altaf hefir verið. _ ar á vestur ströndinni. ★ ★ ★ Helgi Árnason frá Patreks- firði kom til Winnipeg s.l. mið- vikudag. Hann hefir verið í Nova Scota í 4 mánuði við að setja upp fiskimjölsverksmiðju, en hefir nú lokið starfi og mun halda til fslands. Hann var í fyrra lengi úr ári við sömu iðn í Austur-Canada. Og það getur skéð að hann eigi eftir að koma til Newfoundland aftur. Hingað kemur hann til að sjá forna kunn ingja á meðal þeirra Einar Magn ússon í Selkirk, er hann dvelur hjá hér vestra. ★ ★ * Gjaíir til barnaheimilisins á Hnausum. Frá Mrs. J. Stefánsson, El- fros, Sask............ $3.00 Frá Mr. og Mrs. J. Thorstein- son, ^Steep Rock, Man. .5.00 íminningu um góða hjúkrunar- konu, Mrs. Lóu Nelsón. Meðtekið með þakklæti, Mrs. P. S. Pálsson Gimli Manitoba Öllum íslendingum 60 ára og eldri á Lundar og í bygðinni umhverfis, er vinsamlega boðið, og óskar kvenfélagið að sem flestir geti komið. ★ ★ ★ Gottfred, Mrs. H. A. Bergmaiu1 and Mrs. Runa Jonasson. Receiv ing at the door will be the Reg- ent, Mrs. B. S. Benson, Hönorary regent, Mrs. J. B. Skaptason; Municipal regent, Mrs. W. A.j Trott, and Provincial President Mrs. J. A. Argue. H. D. ★ ★ ★ Fréttir vestan frá Vatnabygð- um herma að rigningar hafi tafið mjög fyrir uppskeru þar. Sáning í vor sem leið var nokkuð sein og gerði það korn-slátt all- an seinan í haust. Bændur mega aðeins selja 3 búshel af korni á hverja ekru af landi. ★ ★ ★ Barnaskólar tóku til starfa 14. sept. í Winnipeg. Alls sóttu þá 55,000 Nýir nemendur voru 4700. COPENHAGEN SPARItí alt að $15.00 Prófið augu yðar heiina með vorum “HOME EYE TESTER”. Við nær og fjar- sýni. Alger ánægja ábyrgst. Sendið nafn, áritun og aldur, fáði 30 daga prófun. ókeypis "Eye Tester’’ Umboðs- Ókeypis Nýjasta vöruskrá og nienn allar upplýsingar. óskast VICTORIA OPTICAL CO. DEPT. K483 276% Yonge St. Toronto 2, Ont. klædda konan í Rússlandi, og hefur lengi verið það. Hún vili gera kvenþjóðina almennt vin- samlega hinni nýju stjórn og taldi þetta ráð, að veita konunum aðgang að þeim varningi, sem börn fyrsta daginn. hugur þeirra hefur lengi girnst, I.O.D.E. FALL TEA The annual Fall Tea of the;ðlst htin Upp f Wynyard, Sask. Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E., Heimsknngléi óskar til lukku. will be held in the T. Eaton Co.,j _______________ Assebmly Hall seventh floor, on Saturday, September 26th, from 2.30 til 5 p.m. Mrs. Benson is general con- vener. There will be a variety of excellent home cooking for sale, in charge of Mrs. Jona Hannes- son, Mrs. Snjolaug Gillis, Mrs. P. J. Sivertson and Mrs. J. F. °g Kristjansson. The Novelty table is becom- i líklegasta ráðið til þess að skapa * w | ánægju með stjórnina í fyrstu Gefin voru saman 15. ágúst í l0tu. dönsku lútersku kirkjunni íj Nú blasa auglýsingar um vara- Vancouver af séra Eiríki Brynj-Jlit 0g ilmvötn við í rússneskum ólfssyni Miss Louis Doris Axdal j u'marifiim, rétt eins og væri í og James Ferguson. Veizla fór j tízkuritum í Ameríku, og nú fram í samkomusal kirkjunnar; heita ilmvötnin ekki« stalíns cftir giftinguna. Brúðurin er blóm dóttir Þórðar heitins- Axdals og “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið HeimskrÍRgli MÁLEFNI KVENNA Kona Malenkovs beitir sér íyrir nýrri tíszku í Rússlandi. í fyrsta sinni um langt skeið er mikið um að vera í tízkuheim inum í Rússlandi, segir í nýkomn um, erlendum blöðum. Það er ekki lengur “smáborgaralegt”, tilgerðarlegt og andstætt anda kommúnismans að konur noti fegrunarmeðul, ilmvötn og , uivui eða sápan “Sovétkonan”, heldur “Ung ást” og “Fagrar nætur”, og annað í þeim dúr. — Nýja stjórnin sér sem sé enga ástæðu til þess, að “félagi kona” líti ekki glæsilega út. Það er nýja línan úr rússneska tízku- heiminum. Kannske fáum við varalit og ilmvötn frá Rússum, næst þegar við gerum við þá samninga um sölu á síld og frosnum þorskflökum. —Dagur 12. ágúst j FLEYGAR — hin nýja ljóða- i bók eftir Pál Bjarnason, er nú komin á markaðinn. Er 270 blað- síður. Kostar $5.00 í bandi Og fæst hjá — | BJORNSSON’S BOOK STORE ,702 Sargent Ave. Winnipeg MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, I’h.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34571 Mcssur: á hverjum sunnudegi. Kl. 11 £. h., á ensku Kl. 7 e. h., á íslenzku Safnaðarnefndim Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflakkurinn: Hvert miðvíku- dagskveld kl. 6.30.' Söngæfingar: Islenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30 Note New Phone Number | FRÉTOR FRÁ ííbLANDí FACTS ABOUT ICELAND,— gefur beztar upplýsingar um aðrar tízkuvörur, heldur blátt á- land og þjóð. 47 myndir. Kort af ing more popular with our . .. . . , And this fram sjálfsagt að rússn. konan; Islandi. Þjoðsongur Islands patrons every year. year there will be a bigger and 1M betur út en konur í kapítal-; notum. Synd flugvegalengd t I better selection, in the capable íska heimi. Um skeið var það: ym.ssra hafna l Evropu og Vest- charge of Mrs. E. W. Perry and hin opinbera “lína” að tala með urhetmi. Ollu þessu er groði að _ I* . * ! i_I__ __ Miss Vala Jonasson. Table Conveners are: Mrs. G. 0KKAR Á MILLI Eftir Guðnýju gömlu i fyrirlitningu um “daðurdrósaút- lit” kvenna á Vesturlöndum, sem notuðu andlitsfarða, varalit og annað af því tagi. Framleiðsla þessa varnings var líka af skorn- um skammti í Rússlandi. Nú er f«j Dak., er eins og áður hefir Með haustinu örfast hjartasláttur borgarlífsins. Hin svalari veðrátta virðist auka oss þrótt til endurnýjaðrar starfsemi, sem legið hefir í dái heita sumarmánuðina. Eg elska þessa hressandi annríkis árstíð. Nú er mikið að gera, við að sjóða niður og súrsa, hreinsa og sauma (börnin hafa vaxið ótrúlega mikið á þessu kynnast. Kostar aðeins $1.25. Björnsson’s Book Store 702 Sargent, Ave. Wpg. ★ ★ ★ Steve Indriðason frá Mountain, 1 Brúin á Jökulsá i Lóni ! vígð Jökulsá í Lóni hefur nú verið i brúuð á tveimur stöðum og er i önnur brúin á aðalleið, en hin er j létt göngubrú inni til f jalla. Með aðalbrúnni sem var lok- ið í fyrrahaust, en formlega vígð síðast liðinn sunnudag, má heita, að opnað sé bílvegarsam- band vi SA-land, þótt enn þurfi j að brúa nokkrar smáar. Jökulsár- brúin er 247 metra löng járnbita- brú á steyptum stöplum, og næst lengata brú þeirrar tegundar hér á landi (Lagafljótsbrúin er 300 m. á lengd.) Fjölmenni var saman komið við brúarvígsluna og fluttu þeir ræður Hermann Jónasson ráð- breyting á orðin. Yfirmaður kos metíska iðnaðarins var nýlega settur af og nýr maður ráðinn. Framleiðsla á fegrunarvarningi hefur verið stóraukin og áróður en hafinn fyrir þvi að konu klæði sig betur og noti fegrunar meðul. Nú er þessum vörum HAGBORG FVEL/^-t/-/ PHOME 74-5431 J----- j MlhhlSl BETEL í erfðaskrám yðar herra og Geir G. Zoega vegamála stjóri. Þarna munu hafa verið um 400 manns, m.a. úr S.-Múia- sýslu og Reykjavík. —Vísir 30 júlí ★ 20 þús. öldum laxaseiðum veröur sleppt í Eyjaíjarðará Nú í þessum mánuði mun stangveiðifélagið Straumar hér í bæ láta 20 þúsund laxaseiði af Ölfusárstofni—úr Laxá í. Hrepp um — í Eyjafjarðará —Dagur verið getið umboðsmaður Hkr. og annast innheimtu og sölu blaðs- ins í þessum bygðum: Mountain, Garðar, Edinburg, Hensel, Park River, Grafton og nágrenni nefndra staða. Allir í.nefndum bygðum, bæði núverandi kaup- endur og þeir, sem nýir áskrif hampað. Blöðin segja að þarna j enciur hyggja að gerast, eru beðn- nreinsa otí öauma iuuuuu ^uiu > ^ ~ ----------- i r . : ---- sumri)—en á þessum hreinu sólríku haustkvöldum verður vinnan standi kona Malenkovs forsætis-j ir að snúa sér til umboðsmanns- ' * róÁUorm A Kolz xr 1A H.lpria IVl íí I PTJ ; ‘ O T- 3C.. XT gleðirík. táðherra á bak við. Elena Malen; ins g Indriðason, Mountain, N. kov er glæsileg kona og bezt^ £)ak^ með greiðslur sínar. . Eldhúsið er ánægjulegur verustaður á haustin, hlýtt og ilm- andi af ávöxtum og kryddi. Vitanlega eykur niðursuða ávaxta, safa og garðamats vinnu, en hér sem oftar kemur GURNEY eldavélin mín sér vel. Eg tilreiði heila máltíð til bökunar, stilli sjálfvirka tímamælinn á GURNEY vélinni, og get þannig notað alt yfirborð vélarinnar við nið- ursuðuna. Þér skiljið, GURNEY hitar ofninn á ákveðnum tíma og bakar matinn fullkomlega. — Hún er eins og auka hjálparhendur í eldhúsinu. Ennfremur virðist heimilið verða oss kærara á þessum tíma árs. Oss er ekki á móti skapi að takast á hendur umhyggjusöm störf eftir áhyggjulausa daga sumarsins. En hjá oss flestum nær um- hyggja vor út fyrir heimilisveggina—í gamla landinu eru margir, sem vænta aðstoðar vorrar. Ef þér æskið þess að senda fé til út- landa, skuluð þér ráðfæra yður við bankastjóra IMPERIAL BANKANS. Hann mun skýra yður frá auðveldustu og tryggustu fjársendingar aðferðinni í gegnum IMPERIAL BANKANN í CANADA. Munið að IMPERIAL BANKINN í CANADA er “bankinn sem þjónustan byggði” og alt starfsliðið vill greiða úr vandræðum yðar. Einu sinni enn berast á morgunblænum raddir barnanna á leið í skólann. Skólabörn þarfnast nestis — og þá koma DEMPSTER’S brauð sér vel, því af þeim er úrval hvað ljúffengi og næringu snert- ir, margar tegundir fyrir hið daglega smurða brauð. Vel á minst, eg hefi uppgötvað nýtt álegg á brauðsneiðarnar, sem börnunum þykir gott, kannske yðar líka, % bolli af peanut sméri, 1/3 bolli steinlausar rúsínur, 1/3 bolli appelsínusafi. Hrærir og smyrjið — á DEMP- STER’S brauð, vitanlega! Þetta álegg geymist vel í lokuðu íláti í kæliskápnum yðar. Og þér getið fengið ný gómsæt DEMPSTER’S brauð daglega frá matsala yðar. Látið einnig í nestisskírnurnar nóg af FACE-ELLE bréfklút- iim. Nota má þá sem borðþurkur, eða annað álíka þarflegt ef á ligg- ur. Hafið þér nokkurn tíma tekið eftir því, að barninu dugar ekki einn klútur. Eg get verið örlát á FACE-ELLE klúta; þeir eru ekkí einungis ódýrir, heldur losa þeir mig við þvott. Þessir klútar, sem má fleygja, er mér eitt af því undrunarverða við hinn “Nýja heim” — hvernig komumst við af án þeirra áður? FACE-ELL7 klútar fást 2-faldir, í grænum pökkum og 3-faldir í bleikum pökkum. Kaupið þá í dagl 4 NT. 12 í upplýsingaflokki Calvert Canadiska vasabókin Þessi grein er sérstaklega ættluð nýjum Canadamönnum. Þctta er ein þeirra greina, sein sérstakleg eru ætlaðar nýjum Can- adamönnum. FISKIÚTVEGURINN Canadíski fiskiútvegurínn á mikilvægan þátt í fjárhagslegri afkomu þjóðarinnar. Hinn árlegi "afli er hér um bil 1 milljón tonn af fiski. Þessi geysimikli afli fæst af fiskimiðunum við Atlanz-og Kyrrahafsstrend- urnar. Stóru Vötnunum og öðrurn stórvötnum landsins — yfirleitt talin hin fiskisælustu í heiminum. Newfoundland er stærsta fiskiframleiðslufylkið í Canada; það fram- leiðir þriðja hluta af öllum árlega aflanum. New Brunswick, l’rince Ed- ward Island, Nova Scotia og Quebec framleiða annan þriðja, en Brit’.sh Columbia og miðfylkin framleiða afganginn. Tveir þriðju hlutar aflans koma því úr norðvestur Atlanzhafi fram af ausutrströnd Canada. Við austur eða Atlanzhafsströnd eru þorsk- og humarveiðar mikil- vægustu tekjulindirnar, en ýsa, lúða, síld, sardínur og makríll ganga næst að mikilvægi sem verzlunarvara. 1 sjónum við vesturströnd álfunnar er gnægð af laxi, síld, lúðu og inörgum öðrum tegundum fiskjar. Þó eru laxveiðarnar arðvænlegasti fiskiútvegurinn, og þar er aðalástæðan fyrir því, að British Columbia er á undan öllum hinum fylkjunum hvað snertir inntektir fvrir fiskifram- leiðsluna. Vatnasilungur, pickerel, hvítfiskur, birtingur, saugers og gedda eru mikilvægar fiskitegundir í innanlands vötnunum. Fiskisælustu vötnin eru Stóru vötnin f Ontario. Úr þeim vötnum veiðist helmingur alls vatna- fisksins. Hið háa verð á heimsmarkaðnum fyrir British Columbia lax og Atlanzhafs humar, lúðu og hvítfisk hefir stuðlað að því, að Canada er orðið eitt helzta fiskiútflutnings landið. Þó Noregur flytji út geisimikið af sjávarafurðum, og Island og Danmörk séu orðnir aðaíkeppinautarnir, þá er Canada fremst hvað snertir dollaragildi þessarar tegundar út- flutningsvöru. Þótt fiskimiðin í Canada beri ekki neinn vott um þurð á fiski, þ.i gætir fiskideild sambandsstjórnar allrar varúðar í því sambandi, því hún ber ábyrgð á viðhaldi fiskistofnsins. Með aukinni þekkingu, rannsóknum og fiskiviðhalds ráðstöfunum, ásamt tæknilegum framförum og stór- bættum markaðsskilyrðum, er einn af elztu atvinnuvegum Canada nii fyrst að komast í rétt horf. Leiðbeiningar varðandi framhald þessara greina verða þakksamlega þegnar og þeim verður komið á framfæri við Calvert House af ritstjóra þessa blaðs. í næsta mánuði Póstþjónustan ] Calvert DISTILLERS AMHERSTBURG, ONTARIO LIMITED ' > t 1 1 120 PAGE ^ FREE HANDBOOK PACKED WITH INFORMATION ON HOW TO IMPROVE YOUR EARNING POWER 120 pages of practical guidance to the best paid positions. Up- to-the-minute information for men who aren’t content to stay "at the bottom". The widest range of Home Study Courses in all branches of Engineering. How to get rapid promotion, security, better poy and a job you con really enjoy. The quickest, surest way to qualify for responsibility . . . You will find oll this, and much more, in "ENGINEERING OPPORTUNITIES" - a book that can moke this your big year,. Write for your copy todoy. Mechanical Industrial Engineering Civil Electrical Mining Structural Rodio Television Geology Salesmanship Diesel Cost Accounting Aeronautical Exam. Course* Automobile A.M.I.C.E. Building A.M.I.Mech.E. Surveying a.f.r.ae.s. Plastics A.M.I.P.E. Forestry B.Sc Pure Science (Lond) f »») C.I.S.T. CANADIAN INSTITUTE OF SCIENCE ond TECHNOLOGY 263 Adclaide W.f Toronto 317 MAIL THIS COUPON TODAX^i CANADIAN INSTITUTE OF SCIENCE AND TECHNOLOGY LIMITED / Garden Building, 263 Adelaide St. W.# Toronto Please forward free of cost or obligation your handbook "Engineering Opportunities" NAME............................................ ADDRESS.........—...............................

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.