Heimskringla - 04.11.1953, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.11.1953, Blaðsíða 1
LXVIII, ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 4. NÓV. 1953 NÚMER 5. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR ÚRSLIT BÆJAR- KOSNINGANNA Talningu atkvæða sem greidd voru í kosningunum í Winnipeg s.l. miðvikudag, lauk s.l. föstu- dag. Eru nöfn bæjarráðs og skóla raðsmanna, sem sigrandi gengu af hólmi, þessi: Ward 1,—-Aldermen Ald. C. E. Simonite, CEC., Ald. Gordon Chowrf, CEC., Ald. Maude McCreery, CEC. School Trustees Mrs. E. R. Tennant, CEC., Hugh B. Parker, CEC., K. E. McCaskill, CEC. Ward 2—Aldermen Ald. V. B. Anderson.CCF., Paul Goodman, CEC., Gordon Fines, CCF. School Trustees Mrs. Nan Murphy, CEC., Campbell Malcolm, CEC., Walt- er Seaberg, CCF. Ward 3—Aldermen Ald. Jack Blumberg, CCF., Jacob Penner, LLP., Ald. Slaw Kebchuk, CEC. School Trustees Andrew Zaharychuk, CEC., Joseph Zuken, LLP., W. L. Hatcher, CCF. Paul Goodman um það sé ekki að fást. Það skift- ir svo sem ekki miklu, þó 2532 af hverjum 100,000 íbúum í Brit- ish Columbia og nálega eins margir af hverjum 100,000 í Que. og Ontairo, séu að eyðilegja líf sitt með ofdrykkju, að dæmi þeirra fara um 1100 til 1400 af hverjum 100,000 íbúa allra ann- ara fylkja landsins. Það þætti ill landfarssótt sem gins mörgum yrði að eyðilegg- ingu og áfengið. EISENHOWER HEIM- SÆKIR OTTAWA Eisenhower forseti og frú gera ráð fyrir að heimsækja Ottawa 13. nóvember. En stutt er staðið við, því næsta dag halda þau aftur til Washington. . HLÝZT AF AÐ GREIÐA ari hja hockey flokki í Chicago EKKI ATKVÆÐI um nokkur ár (Chicago Black í Hawks). Hann var einn í hópi Menn segja oft að það sé ekki þessa flokks, er hann vann hinn til neins að vera að greiða at- eftirþráða Stanley Cup og átti kvæði í kosningum. Winnipeg- marga aðdáendur. Sigursæld blöðin hafa aðra sögu að segja. hans í þessum fyrstu kosningum Þau haldafram, að Penner bæj- er íslendingum til sóma. larfulltrúi í Norður-Winnipeg Flokksafstaða í bæjarráðinu1 hafi náð kosningu vegna þess hefir ekki mikið breyzt. CCF- hve fáir greiddu atkvæði í kjör- sinnar hafa unnið einn og komstjdæmi hans. Á s.l. ári greiddu kommúnistinn Jacob Penner að 27,000 þar atkvæði. Þá var Pen- Sigurður Sigursson dáinn Um leið og blaðið er að fara í pressuna, barst skeyti til Win- nipeg um að Sigurður Sigurðs- son kaupmaður í Calgary, hefði látist í gærkvöldi (þriðjudags- kvöldið). Hans verður nánar minst síðar. sem í síðustu kosningum tapaði. ner hafnað. Nú greiddu Fjárveiting til aukinna skóla var samþykt. Hún nam 3yz milj.l 19,202 atkvæði kosinn. Blöðin og Penner virðast viss þar var um Veiting um eina miljón til' það, að kommúnistar sæki betur íslendingar sem sóttu í Mið- Wínnipeg unnu báðir. En það Voru Paul Goodman verzlunar- AndUt ^ þCSSUm bæ’ °f V\B' uu ^nderson, áður bæjarraðsmaður, KOSNINGIN brúargerðar var og samþykt. En lög um að veita eina miljón j | til ódýrrar húsagerðar, var feld. j Atkvæði greiddu 34% kjósenda LAC DU BONNET Hér hafa nú staðið yfir bæjar- kjörstaði, séu árvakrari í bæninni en aðrir. CHURCHILL TEKINN í GUÐA-TÖLU Austur í Indókína er trúflokk- ur, og nefna þeir sig Caotaista. Er hann 30 ára gamall og stofn- I kosningar í fyíkínuT Hafa'ÍÚm-1 aður af lögreglumanni frá Viet- ir farið þar mikla frægðarför, en nam- sem hafði fenSið allskonar fáir eins og borgarstjórinn í Lac j vitranir- Trúarbrögðin eru sam- du Bonnett. Borgarstjórinn erjbland af andatrú, kaþólsku og kona, Mrs. Edith Brown að jBlúddisma- Hafa Þeir kosið sér nafni. Hlaut hún ekki aðeinsjbrjá dýrðimga eða öllu heldur mikinn meirihluta allra atkvæða, tekið ÞrJá menn 1 guðatölu, og heldur greiddu 95% allra kjós-;ern Það Þeir Victor Hugo, met franska skaldið. Sun Yat Sen, stofnandi Kínverska lýðveldis- enda atkvæði sem eflaust er í atkvæðagreiðslu nokkurs kjör- dæmis. V. B. Anderson er vann endurkosningu hefir Hann KOSNINGARNAR f SELKIRK Steve Oliver borgarstjóri í Sel kirk, var endurkosinn í bæjar- kosningum er þar fóru fram 23. október. Hann vann frægan sig- ur. Hefir hann verið borgarstjóri 3 ár. Tveir aðrir fslendingar nu sér að baki 18 ára starf í i bæjarráði. Hann hefir skipað voru og kosnir bæjarráðsmenn mdrg mikilvæg nefndarstörf í Emil Davidson endurkosinn, og ráðinu, eins og þeirra, er fjalla J. C. Erickson. kaup bæjarþjóna, í fjármála nefnd og sjúkrahússnefnd. Hann LfTIÐ ER LÍTIÐ hefii ir og verið sterkur stuðnings- , •„ , * tnað,i»* i . , Hermonnum er buðu sig fram maour verkamannasamtaka og............ , T- , skinað 'u * til herþjonustu í Koreu og hafa í1" Þ“"SaS =»an vopnahléS °Z wL aH T°r, ,nC 'l-ófst frá Canada, hefir nú variS s Winnipegdeildar Internation > . , > « Typographical Union (Local ‘ilk>'nt af samWaáJJÓrmnm, «1). Hann er prentari a« i«n.la5 undanþagur fra skott- uðum Sovétríkjanna. — Maður Svetlönu bað þá Molótov að leysa úr vandræðum Vasilys. Molótov svaraði einungis: “Það mundi á engan hátt hjálpa Vasily, en gæti gert sjálfum mér mikinn skaða.” Hins vegar segir stjórnarer- indsrekinn það skoðun manna austur í Rússíá, að Vasily hafi verið “tekinn úr umferð” vegna þess að hann hafi mjög gagnrýnt Sovétleiðtogana fyrir að leyfa honum ekki að heimsækja föður sinn, þegar hann lá á banasæng- inni. Á hann jafnvel að hafa haft orð á því, að hann efaðist um, að faðir hans hafi hlotið eðlilegan dauðadag.—Úr því verður ekki skorið á þessu stigi málsins, en sennilegt má þykja, að sagan leiði okkur í allan sannleika þessa máls einhvern tíma í fram- tíðinni. — Hins vegar getum við af þessu séð hverfulleikann og óryggisleysiÖ, sem svo mjög hef ur mergsogið allt þjóðlíf koram: únistalandanna. — Jafnvel son- ur “hins mikla Stalins” hefur orðið mannaveiðum Sovétleiðtog anna að bráð, — a.m.k. bendir fjórða manninn í allt til þess_ —Mbl. 29. sept það Winston ’SÖNGUR FRÚ GUÐMUNDU ELÍ ASDÓTTUR ið söngvasvan er skemta mun þeim og hressa á samkomum hér um skeið út um bygðir þeirra á sama hátt go heiðasvanirnir J gerðu með heimsókn þeirra til sveitanna á sumrum. STÓR SKIPALEST Á FAXAFLÓA í SAM- BANDI VIÐ FLOTA- ÆFINGARNAR í gær veittu menn því athygli að fjöldi skipa stórra og smárra hafði safnazt saman hér í Faxa- flóa og allt inn í Hvalfjörð. Bar þar mest á flutningaskipum og olíuskipum, en minna á herskip- um. Er hér um að ræða þátt í æf- ingum Atlanzhafsflotans, og mun hér vera um að ræða skipa- lest, sem á að verjast hugsuðum árásum kafbáta og flugvéla. Samkvæmt fregnum frá NTB í gærkvöldi hafði stormur og fjallháar öldur á æfingasvæðinu við suðurströnd íslands bakað flotanum meiri erfiðleika en æf- ingarnar sjálfar gera ráð fyrir. Þar liggur flaggskip Thomas S Comes, varaaðmiráls, og her- skipið Iowa, sem er 45 þús. lestir að stærð, og það hefir oltið mjög segja frétta mennirnir. Og minni herskip einkum tundurspillarnir hafa átt erfiðan dag. Annað bandarískt beitiskip, Des Moines, sem er 17 þús. lestirj að stærð, sem fór til Reykjavík-j ur til þess að sækja Lynde D. j Cormick, aðmírál, yfirmann flota Atlanzhafsríkjanna, gat ekki; komið honum um borð í skip hans, Iowa. í fylgd með honum voru og allmargir blaðamenn. —Tíminn 29. september LORNE BENSON VINNUR FRÆGAN SIGUR Lorne Benson ins og Ngnyen Binah Kniem, skáld frá Indókína. Og nú eru þeir að taka guðatölu og er Churchill, enda þótt hann sé enn á lífi. —Lesbók Mbl. 13. sept. ’53 Hann vann meirihluta, sem ekki þykir mik- en dugði samt í þetta sinn. HVAR ER VASILY Einn af stjórnarerindsrekum Vesturveldanna, sem nýkominn er frá Moskvu, hefur skýrt frá eftirfarandi staðreyndum um hið dularfulla hvarf Vasilys, flugliðsforingja, sonar Stalins heitins: Vasily, 31 árs að aldri, kvænt- ur og tveggja barna faðir, sást síðast 9. marz s.l. við jarðarför [ föður síns. Síðan hefur ekkert l spurzt til 'hans, hann kom ekki I einu sinni fram á hinum mikla 1 rússneska flugdegi, sem hann ið með 50 atkvæða ^ ’%l á dag> ver«i stjórnaði venjulega, þegar faðir ekki veittar þeim frá 31 október. Og samt segja menn liberal- stórnina ósparsama! , ^aul Goodman, sem nú sótti * fyrsta sinn um opinbera stöðu, laut hæsta »atkvæðatölu við fyrstu talningu í sinni deild eða 4014 ættkvæði sem var meira en með þurfti til að vera kosinn. Þykir það nýung hér, að menn Vlnni slíkan sigur í fyrsta sinni, er þeir sækja. En hafi hann verið nýr og ó- 9384 FYLLIRAFTAR f MANITOBA í Manitoba eru sagðir 9384 “forfallnir” drykkjumenn (alcoh olics). Eru þeir þó tiltölulega færri bornir saman við mann- fjölda, en í Austur-Canada. í „ Saskatchewan og Alberta er Þektur í stjórnmálum, var hann minst vínneyzla í Canada. eflaust vel þektur af kynslóð-j Þegar bindindismenn minna á lnni, sem hnan ólst upp með, því, hættuna af vínnautn, stendur j reglur hersins . . .” og því verið hann var hvorki meira né minna ekki á svari almennings um að sendur til að taka út refsingu en “prófessional” hockey leik- hún nái ekki nema til fárra og sina [ Kolyma í heimskautahér- hans var í tölu lifenda. Stjórn- arerindrekinn fullyrðir, að i sumar hafi systir hans, Svetlana, sent 3 fyrirspurnir til miðstjórn- ar kommúnistaflokks Moskvu- héraðs um það ,hvar bróðir henn- ar sé niður kominn. Tveimur þeirra var ekki svarað, en loks var henni þó sagt að hann væri í Austur-Asíu; — gerði hún þá fyrirspurnir um hann þar, en enginn hafði séð hann. í gúst s.l. fékk Svetlana loks bréf miðstjórnarinnar þess efnis, að i “hann (Vasily) hefði brotið Winnipeg-íslendingar áttu því láni að fagna, að hlýða á söng frú Guðmundu Elíasdóttur frá íslandi í Fyrstu lút. kirkju í gærkvöldi. Var kirkjan þéttset- inn bæði uppi og niðri og söng- konan ákaft hylt af hinum mörgu áheyrendum. íslendingar áttu hér kost á að kynnast nýjum íslenzkum söngv- ara og ólíkum um sumt þeim, er þeir hafa áður kynst. Söngkon- an er sem sé söngleikakona, en á söng þeirra er ávalt meiri lífs- blær og fjör, en á vanalegum söng, hvað sem honum að öðru leyti líður. Yfirleitt er sjaldan hér slíkan söng að heyra, nema ef vera kann á meðal Norðurlandamanna. 1 þetta sinni kyntust íslendingar honum og hefir sjaldan eða aldrei verið hér betur skemt und- ir söng, en í þetta sinn. Söngkonuna virtist ekki bresta söngkrafta hvenær sem til þeirra þurfti að grípa. Rödd hennar er bæði mikil og fögur og heillandi á vissum sviðum eins og í henn- ar mezzo-soprano, sem i sann- “ÍSLENDINGAR ÖLLUM RNÁRRI í BOLTALEIK OG STJÓRNMÁLUM” Þessi voru orð blaðsins Winni peg Free Press, er úrslit kosn- inganna í Winnipeg tóku að ber- ast blaðinu í hendur, jafnframt fréttinni þennan sama dag, af fótboltaleik er hér fór fram. En í þessu hvorutveggja, unnu WinJ nipeg-íslendingar svo mikinn sigur, að mikla athygli bæjarbúa vakti. í pólitíkinni var það Paul Goodman er bauð sig fram í Mið- Winnipeg, sem bæjarráðsmaður í fyrsta skifti, en hlaut flest at- kvæði allra er sóttu í hans deild. Það ber sjaldan við að óþektir menn í stjórnmálum vinni her í j fyrsta sinni er þeir sækja. Hitt atriðið sem athygli vakti á fslendingum og blaðið átti við, var sigur Lorne Bensons 1 fot- boltaleiknum milli Winnipeg Blue Bombers og Saskatchewan Roughriders. En sigur Bensonsj í þeim leik verður frægur unz fold sígur í mar. leika var þrungið fegurð. Annars var leikni og flug söngsins oft yfirgengilegt, að manni virtist Með komu þessarar konu, hafa Vestur-fslendingar til sín feng- ífótboltaleik, sem fór fram í Winnipeg s.l. miðvikudag, vann íslendingur, Lorne Benson fræg an sigur. Flokkarnir sem leik áttu sam- an hétu Winnipeg Blue Bomb- ers og Saskatchewan Rough- riders. Leikurinn fór þannig að Blue Bombers unnu 43 vinninga en Roughriders aðeins 5. Er sigur þessi þakkaður Lorne Benson, 22 ára gömlum fslend- ingi, er vann 6 svonefnda “touch- downs”, sem sagt er met í fót- bolta-sögu Vestur-Canada. Foreldrar Lorne eru Richard Benson, starfsmaður í smiðjum CPR félagsins, sem sonur hans, og var mikill fótboltaleikari sjálfur, og Albertína Benson, dóttir Baldvins Halldórssonar bónda og skálds í Geysisbygð. Feðgarnir kváðu hafa æft fót- boltaflokka hér í Winnpieg, þar á meðal Morse Place Midgets, er 1951 urðu sigurvegarar þessa bæjar. Við hvern sigur Lornes, braust út mikil hrifning hinna 17,000 áhorfenda leiksins. Útkoma þessa leiks er sögð geta orðið sú, að Blue Bombers komist í úrslitaleik Canada síð- ar á haustinu. Næst liggur að leika í Edmonton. Þó langt sé enn í land til vinningar Grey Cup verðlaunanna, eru Blue Bombers vonbetri nú en nokkru sinni fyr um að geta komið þar til greina. KYMNI Eg voga að segja, að það eru engir meira drepandi til í einuj bygðarlagi eða landi en þeir menn, sem óguðlega lifa og einskis svífast hvað þeir gjöra, eru þó heiðraðir af öðrum, og hvað þeir tala eða gjöra, það er | tekið svo sem af himnum ofan komið, og jafnvel klækir þeirra^ eru dyggðir kallaðir. Þessir eru eitt átumein alls heiðarlegs at-. hæfis og goðrar skikkunar, snara hins vonda heims og tál- fuglar djöfulsins. —Jón Vídalín ★ Jóakim hafði verið í heimboði og orðið mjög hrifinn af heima- sætunni. Þegar hann hitti hana aftur daginn eftir heimboðið, sagði hann angurblítt: Þegar eg fór að heiman frá yður í gær, skildi eg hjartað mitt eftir. Við erum að vísu ekki alveg búnar að taka til í húsinu eftir heimboðið, sagði stúlkan, en við höfum ekki rekizt á það. En eg skal biðja vinnustúlkuna um að gá að því þegar hún gerir betur hreint. Þið eigið 6 uppkomnar dætt- ur. Það er synd fyrir ykkur að eiga engan son. Það er nú ekki svo mikil synd, bara ef við eginuðumst einhvern tengdasoninn. * “Lýðræðissinni” í einu af löndunum bak við járntjaldið tal aði nýlega við kaupsýslumann frá Svíþjóð, sem þangað kom. Aðdáandi Stalins sagði svo: “Þú veizt að eg á fjögur börn og svo er Stalin fyrir að þakka, að þrjú af þeim eru í góðum stöð- um. Einn drengurinn er verk- fræðingur, annar læknir og sá þriðji er bókari. En það er rauna legt hvernig farið hefur fyrir þeim fjórða. Hann er í Ameríku og eg veit ekki hvað hann hefir þar fyrir stafni. En það eru nú samt svo . . . að ef hann sendi okkur ekki matarböggla á hverj- um einasta mánuði, myndum við drepast úr sulti”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.