Heimskringla - 31.03.1954, Side 2

Heimskringla - 31.03.1954, Side 2
2. SÍÐA HEINSKRINGU WINNIPEG, 31. MARZ 1954 lieimskrinivla (StofnuB IS8«/ Csxntu ct á hverjum mlðvlltudegi. El?endur: THE VIKING PRESS LTD 853 og »55 Sargent Avenúe, Winnipeg, Man. - Talsími 74*6251 VerO blaBslrs er 53.00 árgangurinn, borgist fyrírtram. Allar borganlx sendiat: THE VIKING PRESS LTD. Oil viOakíftabréf blaBinu aPlOtandí sendist: The Vildrig Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Rltstjóri STEFAN EINARSSON Utanáírtcrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON "Heimskringlo" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-62ol ie a viti þessa stúlku, en gekk f -rst varð að skóla hana í rétt- síðan að eiga dóttur Prófessors trúnaðar-Leninisma eins og hann í Peking, konu, sem var gagn- var enn nefndur, og þess vegna sýrð byltingaranda ,en hún lézt var hún stödd í Marx-Lenin- nokkru síðar, — sumir segja, að stofnuninni. hún hafi verið líflátin sam- kvæmt valdboði hins grimma Ho Ný stjarna á himinhvolfinu Ingibjörg Jónsson: FRÉTTIR FRA ÞRÍTUGASTA OF FIMMTA ÁRSÞINGI Þjóðræknisfélagsins sem haldiö var í Winnipeg 22.—24 febrúar s.I. Þarna stóð þá hinn þunglama- legi, durgslegi Mao Tse-tung á Chien, landstjóra í Hunan. Skömmu síðar hitti hann konu þá, er átti eftir að valda svo , , . , . , , ., , fimmtugsaldri, andspæms þessu merkum timamotum í ævt hans, °, < r i , . ... , r tt rr^ blotpi Kinaveldis,----------------------- hina storvel gefnu Ho Tsen- ~ tcheng. Þegar hér var komið sv° un? . °^U5' sögu hafði Mao þegar birzt sem , , . tt, m . , l sotti Yenan, er fyrstu tilraumrn- kommumsti, en Hb Tsen-tcheng ’ J sem enn var Bandaríkjamaður, sem heim- Authorizðd aa Second Clnss Mctil—Post OHice Dept., Ottawo WINNIPEG, 31. MARZ 1954 SPRENGINGIN 1. MARZ var eldheitur lærisveinn Lenins. Hér var um að ræða ást við fyrstu sýn, og hjónaband. Nokkru síðar hóf Chiang Kai- shek hina miklu herför sína gegn kommúnistum, og hugðist hann nú ganga milli bols og höfuðs þeim í eitt skipti fyrir öll. Mao var ekki nægilega öflugur til j ar af hálfu Bandaríkjanna voru gerðar til þess að tengja þá böndum Chiang og Mao, hefir brugðið upp mynd af henni, sem ber það með sér, hve hrifinn hann hefir verið. “Hún uppfyllir nær allar þær kröfur, sem menn gera til klass iskrar, kínverskrar fegurðar. Að heyra útmálun helvítis , að haldizt yið f SuíurJ Andlit hennar hefur tæpast það hroll í Pál það setar. Kf h6f þá hið mikla undan, sporbaugslag, sem talið er æski- -Páll Ólafsson hald sitt norður á bó inn> “hina' le&' samkv' Þus' ara ^fðavenj- i,.. .. „ . r . , ■ ! um, og hið leiftrandi fjor, sem I longu gongu , eina af ogleyman-i . , , .. .. smdrar af augum hennar, er e. t. legum gongum sogunnar um .,b . r...,, i-. , , i vill ekki í samræmi við þa fjoll eyðimerkur, við linnulausa . . f. ; feimni eða kyrrð, sem um aldir | hafa þótt sjálfsagðar hjá fögrurn i konum í Kína. En hún er há og grönn, liðug og fjaðurmögnuð, blóðuga bardaga. Þarna voru ekki aðeins hermenn á göngu, heldur og konur og börn komm- únista, og þetta var líkast flokki hinna fornu Germana. Það er ekki ólíklegt að ýmsum hafi komið í hug eitthvað svip- að og orð Pálls Ólafssonar hér að ofan, er þeir lásu fréttirnar af nýju vatnsefnis sprengjunni, sem reynd var 1. marz á Kyrra'nafinu. Fréttin hefir vakið athygli út um allan heim. Sprengjan reynd- ist ægilegri en nokkur sem áður hefir verið reynd. Dálítið sýnishorn eða dæmi var gefið í dagblöðum þessa bæjar af orku sprengjunnar s.l. miðvikudag. Var þar haldið fram, aó ef henni hefði verið kastað á Winnipegborg, mundu drepandi áhrif hennar ekki aðeins ná til íbúanna hér, heldur jafnframt norður ttl Flin Flon í Manitoba, suður til Minneapolis, vestur til Saskatoon og svipaða vegalengd í austur héðan að meira og minna leyti. Á þessu flakki sýndi Ho Tsen Þess var og einnig getið, að ein slík sprengja gæti eyðilgat alt. tcheng af hvaða málmi hún var líf á svæði á stærð við Bretlandseyjar. gerð; Enda þótt hún væri með Síðan hafa ummæli margra þjóðstjóra birst og öll verið á eina barni, tók hún þátt í öllum hætt- leið eins og við má búast. . - um og vosbúð manns síns, - en Eisenhower forseti reið á vaðið. Benti hann á að sprenging þegar herinn að lokum komst t.l þessi hefði mint á meiri orku, en við hefði verið búist, og ef áfram Ýenan hafói misst það, sem nefnt yrði haldið yrði óstjórnandi. Og hvernig færi þá? Örlagaríkur fundur hefur verið “fegurð og kvenleg- Churchill forsætisráðherra Breta hélt og ræðu á þingi nýlega og benti á orð Eisenhowers og skoraði á heiminn að láta nú staðar numið. Á Rússlandi hefir hennar verið minst og mönnum raunar ægi- legt þótt, enn lofa þó engu frekar um frið, en á Berlínarfundinum. Það dregur að vísu úr hættunni, að þetta voða vopn er í hönd- um þjóðar, sem maður veit að ekki notar það fyr en í nauðir rekur. og það verður tæplega fyrst um sinn. En þegar aðrar þjóðir hafa yfir það komist, hvað kemur þá fyrir? Við skulum samt vona að sá tími komi aldrei, aldrei. SÖGUR FRÁ ÝMSUM TÍMUM Siglingar Það er nu komið upp úr kaf- inu, að Víkingar sem um höfin sigldu forðum án áttavita, hafi haft áhöld með sér, er til átta sögðu. Danskur maður, kapteinn V. Soelver, hefir fund- ið áhald við rústagröft á Græn- landi, sem hafa notað sem áttavita. En það er eikardiskur, með tölum og stöfum á, svipuðum og eru á átta vitum. Kapteinninn segir nál hafa verið á disk-kringlunni. En með því að hagræða diskinum þann- ig við sól, hefði skuggi orðið á skífunni af nálinni, en það var hann, sem gaf þeim áttina til kynna og hvert stefndi. an yndisþokka’’. En hvað sem því leið hélt Mao fast við hana. Hún deildi kröppum kjörum við hann í helli hans, sem var hvort- tveggja í senn herbækistöð hans og heimili, og hún tók þátt í brennandi áhuga hans á ljóðum og kínverskum bókmenntum fornum. Þá bar svo við, að í starfi sínu hitti Mao konu, sem átti eftir að eignast ljóðrænan hug hans allan og koma honum til þess að gleyma öllu öðru. Dag einn, er hann var að skoða hina stóru Marx-Lenin-stofnun í Yenan,— og hefði hún verið klædd eins og kona, hefði hún haft þann yndis- þokka og glæsileik til að bera sem venjulega eru talin prýða kínverskar konur af aðalsættum. Hlún var eins og meistaraverk eftir hinn ódauðlega Sung mál- ara.” — En hún var ekki “klædd eins og kona”, heldur var hún í hinum fóðruðu karl- mannsklæðum, sem skýla gegn- frostum, og voru einkennisbún- ingar allra kvenna í Yenan þeg- ar þetta gerðist. Mao syngur lofsöng En fagurkerinn Mao sá gegn- um þennan andstyggilega, krypplaða og óhreina klæðnað, og hann sá fegurð, sem hann aldrei fyrr hafði kynnzt. Hann var sem bergnuminn. Ljóðhneigð hans spratt fram á ný, og hann lofsöng hana yndislegum stefj- um, í hrifning sinni. Hún eldurgalt hrifningu hans. Henni var hann “hinn sterki hestur”, “tígrisdýrið sem geysist áfram”, — en við borð lá, að þetta endaði með skelfingu. Hin erfiða för hennar frá Shanghai til Yenan hafði merkt hana dýpri rúnum en hana gat grunað Hún fékk heiftarlega lungnaberkla og um tveggja ára bil gátu læknar ekki úr því skorði, hvort henni yrði auðið líf. Æska hennar og i lífsgleði báru sigur af hólmi, og j enda þótt hún alla tíð síðan hafi verið veil, tókst henni að sigrast á berklunum. Mao átti úr vöndu að ráða. Ho Tsen-tcheng hafði verið dyggur förunautur hans á erfiðustu stundum ævi hans, og hún hafði fætt honum soninn Mao Yung- Þessi skoðun danska kapteins-' veldl’ Þar sem um er að ræða1 t>að var því ekki að undra, þótt fó, sem hann elskaði, — en and- fjórðu konu Mao Tse-tungs ein-^ frami hennar yrði skjótur, og spænis þessu stóð hin leiftrandi ræðisráðherra, fyrrum kvik- hún naut jafnmikillar hylli hjá fegurð og æska Lan Fan. Hann myndadís og leikkonu, Lan Fan yfirstéttum Kínverja í Shanghai kaus Lan Fan. I að nafni. sem og meðal hvítra manna þar.! Ho Tsen-tcheng var fyrst send Mao Tse-tung skildi við þriðju Jafnframt gerðist hún frægasta í eina af “flokksferðunum” til konu sína til þess að hafa Lan kvikmyndaleikkona Kína. j Moskva, og er hún hafði dvalið Fan við hlið sér, og nú teljaj Nú brast á styrjöld við Jap- j þar um hríð, skildi hann við hana margir, að hún sé hliðstæð Evu ana og af henni leiddi hertakaiog hélt brúðkaup sitt og Lan Shanghai af hálfu Japana. Her- Fan. Daginn eftir hét hún ekki ingu sinni, svo að hann gæti j gifst systur drotningar. En! kirkjan, Canterburyvaldið gamla þverneitaði beiðni afríkanska1 konungsins. Og meðan hann satj í öngum sínum og kærustu hans| en nafn Stalins var Þá ekki jafn‘ dreymdi ástardrauma, kom hinn' miklls virðl 1 Kina °g nu- ~ var harðbrjóstaði nýlendumálaritari! hann kynntur fYrir unSri konu- Oliver Leyttleton til sögunnar leikstjóra, og nú vakti aðeins eiu og batt enda á þetta alt saman fyrir honum: Hver var hún? með því, að skipa að senda Kab- Hann fékk skýringuna- Konan- , . . , ,aka með fyrstu flugferð til Lon-’sem stóð frammi fynr honum hann segir Vikinga don< gem yar gert Hefir Kabaka og horfði á hann brennandi aug- “ verið þar fangi síðan, en í bezta um- var ÞeSar fræS orðin 1 Kína- j þetta var kvikmyndadísin og _______leikkonan Lan Fan. Hún var yfirlæti. KVIKMYNDALEIKKONAN, SEM ÆTLAR AÐ TAKA HLUTVERK EVU PER- ON í KfNA ! upprunnin frá Shangtung, en í kornunga hafði leikástríða henn i ar knúið hana til Shanghai. Skjótur frami Lan Fan ííleiminum hefur hlotnazt ný Hún var töfrandi fögur og Eva Peron, að þessu sinni í Kína gædd ríkulegum hæfileikum. ins, er haldin líkleg vera, enda þótt ekkert hafi fundist um þetta sagt í sögum um siglingar frá Víkingatímunum. Eins og kunnugt er, var ratvísi þeirra eitt hið ótrúlegasta sem um get- ur. En um það verður ekki deilt, að þeir lögðu óhræddir út á hinn víðfeðma sæ og skeikaði ekki að finna lönd eða staði, er þeir leit- uðu. Frásagnir íslendingasagn- anna af því, að þeir hafi fundið ísland, Grænland og Vínland á opnum bátum, sýna hver afreks- verk Víkingarnir unnu. Systir drotningarinnar Það er kona, sem völd er að pólitíska uppistandinu í Uganda. En það er í því fólgið, að brezki landstjórinn, Sir Andrew Cohen varð að reka Kabaka (konung- inn) frá völdum og senda hann í útlegð. Kabaka Mutesa II, var við krýningu Elizabetu II drotning- ar s.l. sumar. Hann er sem flest- ir Bugandabúar af enskri ætt. Kabaka fór fram á það við yfir- völd ensku kirkjunnar að hún veitti honum skilnað frá drotn- Peron, er gift var Peron einvalda Argentínu, að völdum og áhrif- um. Langur og allmerkilegur að- dragandi er að þessu, er nú skai að nokkru rakinn. Konur hafa ávalt átt mikil ítök í lífi Mao Tse-tungs, þrátt fyrir hörku hans. Þlann var enn einn af hinum ungu leiðtogum hins byltinga- sinnaða Kína, er hann kvæntist fyrsta sinni á þriðja tug þessar- ar aldar kornungri stúlku. Hún hlýtur að hafa verið vel ættuð, því hún var ein þeirra, er reyrði fætur sína að sið heldra fólks í Kína, en slikt þótti mjög virðu- legt, og gaf til kynna, að sú, er í hlut átti, væri ófær um að stunda erfiðisvinnu. Önnur konan var líflátin Mao Tse-tung losaði sig fljót- námsyfirvöld Japana kusu helzt lengur Lan Fan, heldur Kiang að halda sem fastast í Lan Fan, Tsing, eða “hið tæra fljót”, og en hún var kínverskur föður- það nafn hefur hún borið síðan, landsvinur og sagði: “Eg kýs og undir því er hún nú fræg um fremur að deyja, en láta sjá mig allt hið rauða Kína. á leiksviði til afþreyingar hin-! um japönsku böðlum.” {Lítil stjórnmálaáhrif ennþá Þrátt fyrir bráðan lífsháska; Hún er nú mesta hefðarkona tókst henni að flýja borgina. Það hins nýja ríkis, en ennþá hafði skal ósagt látið ,hvers vegna hún: hún engin pólitísk völd. Á svið- flýði ekki til Chungking, höfuð-jum hinna æðri stjórnmála voru borgar Chiang Kai-sheks, held-{aðrar konur, t.d. Tsai Chang, hin ur til háborgar kommúnismans, { áhrifamikla miðstjórnarkona Yenans, sem auk þess var miklu j flokksins, ennfremur kona Chu erfiðara að komast til. Ef til vill.Te, og síðast en ekki sízt kona var hún þá þegar orðin hliðholl! Chou Enlais utanríkisráðherra, kommúnistum. En hvað sem þessu líður komst hún eftir mikla hrakninga til Yenan, og þar var henni tekið hin fagra og gáfaða Teng Ying- chao. Erfitt er að gera sér grein fyr- ir því, hvort “hið tæra fljót” opnum örum. Að sálfsögðu | hafi frá fyrstu tíð keppt að háu hlaut hún að verða miðdepill marki í stjórnmálum .Hún reyndi hins listræna lífs borgarinnar, en ekki að bola sér áfram í flokkn- Framh. STYRKTARMÁL Á þinginu í fyrra söfnuðust á þriðja hundrað dollarar frá þeim, er gerðust styrktarfélagar, en síðan hefir lítið bætzt í þann sjóð. Tillaga fjárhagsnefndar var því þessi: að því athuguðu hve starfsfé félagsins er takmarkað og hins vegar að reksturskostn- aður af hinum ýmsu störfum fer stöðugt hækkandi, telur fjár- hagsnefnd það nauðsyn að hvetja alla, sem i,þk hafa á, að gjörast styrktarmeðlimir félags- ins og að lágmarksgjald þeirra á ári sé $5.00 UM LAGABREYTINGU Séra Eiríkur Brynjólfsson skýrði frá því, að samvinnu- nefnd “Strandar”, “Öldunnar”’ og “Vestra” hefði á sameiginleg- um fundi gert þá ályktun að beina þeim óskum til þingsins að í lögum félagsins verði ákveöið að deildasambönd megi stofna innan félagsins, er hafi rétt til að senda einn eða fleiri fulltrúa á þing Þjóðræknisfélags íslend inga í Winnipeg. Var þingnefnd skipuð í málið: W. J. Lindal, dómari; séra Eiríkur Brynjólfs- son og Dan Lindal. Tillaga þess- arar nefndar var nú sú, að skip- uð yrði 3ja manna milliþinga- nefnd til að athuga hvernig hægt yrði að tryggja hlut hinna fjar um, en gerði sér þess í stað meira far um að koma fram sem drottning hins rauða Kína. Mao hafði fram að þessu lifað lífi hellisbúans, og fyrst í stað tók hin unga kona hans fullan þátt í erfiðum kjörum hans. Þegar Mao tók að koma sér íyrir í alvöru í Peking sem ó- skoraður einvaldsherra, breytt- ist þetta. Það væri illmælgi, ef sagt væri, að hún hefði lifað ó- hófslífi, en hún gerði Mao "manneskjulegri” og líf þeirra beggja- Nú gat hún klæðzt hin- um fögru kjólum, sem áttu við grannan líkama hennar. Nú gat hún reykt amerískar sigarettur í löngum jade-munnstykkjum, en þrátt fyrir fjandskapinn við Bandaríkjamenn, kann hún að meta sígarettur þierra, og nú gat hún dansað eftir hinum réttu amerísku dansplötum við úrvals menn kommúnista. Og hún fékk Mao til þess að leggja til hliðar rykfallnar fornbókmenntir og kynnast nútíma bókmenntum. Hún fór hægt af stað. Nú tók hún að berast á, og hún lét ekki lengur konu utanríkis- ráðherrans vera til fyrirmyndai. Hún var meira heldur kona mannsins síns, enda hafði hún áður öðlazt frægð af eigin ramm leik. Það hefði verið fjarska mann legt, ef þetta hefði verið ástæð- an til þess, að hún fór að leggja stund á stjórnmál. Hún fór ósköp hægt af stað. Enginn veitti því neina sérstaka eftirtekt, þó að hún stæði við hlið manns síns við ýmislegar fagnaðarhátíðir, sem Kínverjar hafa svo miklar mætur á, — síðan tók hún þátt í góðgerðastarfsemi, og smám saman mjakaðist hún upp á að verða sjálf stjórnmálamaður. Hún talar til kvenfólksins, og það hlustar. Hún sker úr um sið ferðið í hinu nýja, rauða Kína. Það, sem “hið tæra fljót” segir, stendur. Hópgöngur þær, sem myndaðar eru í Peking, stefna ekki allar til Maos. Sumar stefna til hinnar fögru Lan Fan, sem tekur á móti þeim með yndis- þokka og glóandi byltingarræð- um Hún hefur ekki verið leik- kona til einskis. Hún getur látið hið ómerkilegasta orðagjálfur hljóma sem ræðusnilld, og hún ber nú ægishjálm yfir aðrar ráð- herrafrúr í Peking. —Vísir lægari deilda, er örðugast eiga um þingsókn, með lagabreyting- um. Þessir eiga sæti í milliþinga nefndinni: W. J. Lindal, G. I/. Jóhannsson og Finnbogi Guð- mundsson. BYGGINGARMÁLIÐ Áskorun kom frá deildinni Frón um, að byggingarmálið yrði tekið á dagskrá þings;nr. Var þessari beiðni vísað til alls- herjarnefndar, en slík þing- nefnd hafði nú í fyrsta sinn ver- ið skipuð á þjóðræknisþingi. í henni voru: Dr. Richard Beck, séa E. S. Brynjólfsson og Mrs. Louise Gíslason. Lagði nefndin til, að þar sem hér væri um stór- mál að ræða, yrði milliþinga- nefnd skipuð í málið og væri henni falið að afla sér upplýs- inga um undirtektir deilda fé- lagsins og íslendinga almennt um fjárhagslegan stuðning við málið, og væri henni ennfremur falið að leita vinsamlegrar sam- vinnu íslenzkra blaða um málið. Spunnust um tillöguna fjörugar umræður, er margif tóku þátt í; var tillagan sam- þykkt og sjö manna milliþinga- nefnd kosin; eiga þessi sæti í henni: Frú Björg Isfeld, Jón Ás- geirsson, próf Tryggvi J. Oleson Jochum Ásgeirsson, séra Bragi Friðriksson, Lúðvík Kristjáns- son og Erlingur Eggertson. SKEMMTA NIR Þingið í heild þótti skemmti- legt; menn fögnuðu því að hitta þarna gamla kunningja á ný. Einn daginn bauð próf. Finnbogi öllum fulltrúum þingsins suður á háskóla til að skoða hina nýju bókasafnsbyggingu, en sérstak- lega þó íslenzka bókasafnið og lesstofuna; haf'ði bann strsptir- vagn til staðar að loknum þing- störfum. Voru þingmenn honum þakklátir fyrir hugulsemina °g gestrisnina. Kveldskemmtanirn- ar þrjár voru allar fjölsóttar. Séra B. Theodore Sigurðsson, ræðumaður Frónsmótsins hreif áheyrendur með erindi sínu um hina fornu sögustaði á íslandi; slíkt hið sama gerðu Miss Lilja Eylands og Miss Lorna Stefáns- son frá Gimli með fagurri túlk- un íslenzkra sönglaga; kvæði Rósmundar Árnasonar var og ve! fagnað, svo og fiðluleik Pálma Pálmasonar. Icelandic Canadian Club á þakkir skilið fyrir að gefa íslendingum hér um slóðir kost á að kynnast hinum merka og mikilsmetna canadiska íslend ingi. Hon. B. I. Johnson. Gordon Parker þótti syngja ljómandi vel á þeirri samkomu; hann er ís- lenzkur að móðerni. Þriðja sam- koman þótti ekki sízt; hana höfðu undirbúið af hálfu stjórn- arnefndarinnar þeir Finnbogi Guðmundsson, Guðmann Levy °g Ragnar Stefánsson. Skemmti- skrá var fjölbreytt. Sr. Robert Jack flutti gamansama ræðu um viðureign sína við íslenzkuna, en séra Eiríkur Brynjólsson dramatískt og hrífandi erindi um framsókn íslendinga á haf- inu. Ánægjulegt var og að hlusta á nýju íslenzku sönglögin á hljómplötum. Þá komu fram hvor af annari fjórar litlar stúlk- ur frá Nýja-fslandi, Judy Vopn- fjörð, Rosalind og Jóna Pálsson og Erla Sæmundsson; fluttu þær íslenzk ljóð svo fagurlega, að fólk undraðist og fagnaði í senn Að þessari ágætu skemmtun lok- inni var tekið til þingstarfa á ný. Venju samkvæmt útnefndi skrif- ari félagsins heiðursfélaga, sem í þetta sinn voru Dr. Stefán Ein- arsson og séra Einar Sturlaugs- son prófastur á Patreksfirði. Mælti Dr. Richard Beck með út- nefningu hins fyrrnefnda, en próf. Finnbogi Guðmundsson með útnefningu séra Einars; voru þeir kjörnir í einu hljóði- Síðan lýsti forseti, Dr. Valdimar

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.